Heimskringla - 29.12.1926, Side 3
WINNÍPEG 29. DES. 1926.
HEIMSKRIN GLA
3. BLAÐSÍÐA.
Búið sjálf til
SAPU
og sparið peninga!
Alt sem þér þurfið
er úrgangsfita og
GILLETTS
PUREI VF
flakeUI S-
Notvísir í hverjum bauk.
Matsali yðar hefir það!
Ókunni maðurinn sneri sér
að henni, og hún titraði fyrir til
liti hans, sem var fult af kær-
leika. “Trúðu,” sagði hann,
“og þú munt frelsuð verða.”
í kirkjurnar í veiðiskyni, hvort
heldur sem bráðin var ung
stúlka eða reiðir peningar.
Biskupinn blessaði yfir öld-
urnar, o gskipaði þeim í vand-
ræðum sínum að sefast; hann
var að hugsa um lagskonu sína
sem beið hans með dýrðlegri
veizlu; hún var ef til vill á
þessari stundu að ilmsmyrja sig
í lauginni, eða að skrýðast flos-
klæðum, eða að festa á sig háls
men og gimsteinasylgjur. Hinn ur’ satu Þ°SJir °S Mgoðir, i
lastúðugi biskup skeytti nú ekk ! undirgefni undir Guðs vilja,
ert um vald kirkjunnar, né um eins °S menn; sem af eðlisavis-
að hughreysta meðbræður sína,: un peygía sig undir hamfai ir
og hvetja þá til þess að treysta náttúrunnar líkt og dýrin.
“Guðlaun, kæri herra,” svar-
aði hún. “Ef þér segið satt,
þá skal eg fara berfætt píla-
grímsför fyrir okkur bæði, til
hinnar heilögu frúar í Loretto.’
Bændurnir tveir, faðir og son
jooocoooocooooooooooooooooooacoeoooooooooecooeoogcososcoooooa;
NAFNSPJOLD |
guði; hann blandaði veraldleg-
Þarna var þá á aðra hliðina,
Vér höfum öll Patent MeSöl.
LyfjabúSarvörur, Rubbcr vörur,
lyfseölar afgreiddir. Vér sendum
hvaö sem er hveft sem vill í Can-
ada.
BLUE BIRD DRUG STORE.
495 Sargent Ave., Winnipeg.
Fótasérffæ5ia»ur
Flatlr fætur, veiklat5ir öklar, lík-
þorn, sigg, umvaxnar neglur og
allir fótasjúkdómar
L.EKXAKUl TAFARLAUST
Dr. G. Albert,
334 Somerset Block, Wlnnipeg
Sími: 23 137
MKS B. V. ISFBLD
Planlst A Teacher
STUDIOi
®66 Alverstone Street.
Phone 137 020
í?
eins og snarkringla og sjórinn
fossaði inn á bæði borð.
“Ó, barnið mitt! Vesalings
barnið mitt! Hver getur bjarg-
að barninu mínu?” hrópaði
móðirin með átakanlegri röddu.
‘‘Þú sjálf,” svaraði ókunni
maðurinn. Hljómurinn í rödd
hans gekk móðurinni til hjarta
og fylti það von. Hún heyrði
hin blíðu orð hans, þrátt fyrir
stormhvininn, þrátt fyrir ópin
í farþegunum.
“Heilagai mey hins eilífa
hjálpræðis’, sem ert í Antwerp-
en, eg lofa þér tuttugu pundum
af vaxi og myndastyttu, ef þú
aðeins vilt bjarga mér úr
þessu!” lirópaði kaupmaðurinn.
yog féll á kné á peningapokana.
“Hin heilaga mey, er ekki
fremur í Antwerpen en hér,”
sagði lærði maðurinn.
‘‘Hún er á himnum,” sagði
rödd, er virtist koma frá sæn-
utn.
“Hver var að tala?”
‘‘Djöfullinn,” sagði þjónninn;
“hann er að spottast að hinni
heilögu mey frá Antwerpen.”
“Haldið þið ykkur saman um
ykkar heilögu mey,” sagði skip
stjórinn við farþegana. “Tak.
ið þið austurtrogin og lijálpið
þið til þess að ausa. Og þið,”
sagði hann við hásetana, ‘‘róið
þið af öllum kröftum; ennþá er
stundar friður, og í djöfulsins
nafni, Sem að þessu hefir lofað
ykkur að tóra, látum okkur
vera okkar eigin forsjón.
Þetta örmjóa sund er ótrúlega
hættulegt, eg þekki það af þrjá-
tíu ára reynslu. Haldið þið að
þetta sé fyrsti stormurinn, sem
eg tekst á við?” Skipstjórinn
stóð enn við stjórnvölinn og
hafði á öllu gætur í senn: bátn-
um, himninum og hafinu.
‘‘Skipstjórinn spottast að
öllú,” sagði Tómas í hálfum
hljóðum.
“Ætlar guð að láta okkur
farast með þessum ræflum?”
sagði hin þóttafulla jungfrú við
hinn fríða riddara.
“Nei! Nei! Hlustið á mig,
göfuga jungfrú.” Hann lagði
handlegginn um hana miðja, og
hvíslaði í eyra hennar: “Eg er
syndur — segið þér engum frá
því. Eg get fleytt yður til
lands, með því að lialda í yðar
fagra hár; en eg get engum
öðrum bjargað.”
Jungfrúin leit á hina aldur-
hnígnu móður sína. Frúin
kraup á kné og baðst synda-
fyrirgefningar af biskupinum,
sem var allur annars hugar. —
Riddarinn sá í augum hinnar
fögru ástmeyjar sinnar ein-
hvern örlítinn, vott af dóttur-
legri ræktarsemi, og sagði því í
hálfum hljóðum: “Beygið yður
undir guðs vilja; ef hann vill
taka móður yðar til sín, þá ér
það henni vafalaust Íyrir beztu
— í öðrum heimi,” bætti hann
við og lækkaði róminn, “og
okkur hérna megin.”
Tignarfrúin Rupelmonde átti
sjö lénshéruð og barónsdæmið
Gavres að auki. Jungfrúin
hlýddi á rödd lífsins, á hags-
Eiuni ástarinnar, túlkaða af
munni hins fríða æíintýra-
uianns, þessa unga misendis-
manns, sem vandi komur sínar
um áhyggjum og girndarorðum auður> þótti> þekking, SVall og
saman við orö bænabókarinnar. I g]æpir; mannfélagið allt, eins
Birtan, sem féll á hin fölu and- Qg það jlefir orgjg við listir, hug
lit, leiddi skýrt í ljós hvert svip- arfiug, menningu og veraltilegt
brigði, þegar báturinn hófst upp jögmál; en einnig óp, angur og
á ölduhryggina, eða snaraðist, hUgarstríð, magnað af ægileg-
niður í bylgjudalina. llaust- um efasemdum — ekkert nema
stormurinn hafði hann að leik-1 skeifing örvæntingarinnar. Og
soppi, þeytti honum til, ens og gnæfancii yfir öllu þessu, einn!
feysknu laufblaði, svo brakaði oske]fdur maður, skipstjóriun.
og gnast í hverju tré, eins og efasomdalaus, foringinn, ko>n-
hann myndi farast þá og þeg- ungur örlaganna, skapandi sína
ar. Óhemjuleg angistarliróp eigin f,orsjón, sem hrópaði á
heyrðust öðru hvoru; svo sió, austurtr0gin, en ekki hina hei-
SECURITY STORAGE &
WAREHOUSE CO., Ltd.
Flytjn, Keyma, bfla im o( aenda
Hflsmuni og Plano.
Ilrelnsa Gfllfteppl
SKRIFST. ok VölllH CS
Elllee Ave., nfllæKt Sherbrooke
VÖRUHOS —S3 Kate st.
öllu í skelfilega dauðaþögn.
Það var áberandi munur á
hegðan stafnbúa, og hinna mik fangbrögð.
illátu skutbúa. Unga móðirin
þrýsti barninu að hjarta sér, í
hvert skifti sem bylgjurnar
lögu mey sér til hjálpar, bauð
storminum byrgin og hafinu
í hinum enda bátsins lítil-
magnarnir: móðirin, sem kreisti
* KZcr—fi;-.. u' . ... að hjarta sínu smábarnið, sem
ognuðu batkrilmu, en hun helt ,.
, • -- brosti við ofviðrmu; — vændis-
dauðahaldi 1 vonma, sem orð . . „ ’ ......
, ...» . , , konan, eitt sinn full af fjori, en
okunna mannsms hofðu tendr-1 , ’ , .
, . i nu sundurkranun af iðrun: —
að í hjarta hennar. I hvert smn , „ . , „ .
r, , ., . , hermaðurmn, þakmn orum, er
er hun leit a hann, fyltist hun , , ^ ufí...
nýju trúnaðartrausti, hinfi
sterka trausti veikburða konu,
trúnaðartrausti móðurinnar. —
Hún nærðist á hinu guðdóm-
lega kærleiksorði, sem fram
hafði gengið af munni þessa , .
i , , . • » ,, • hyggjulaus vega sinna, anægð-
manns. I barnslegri einfeldm &
ekkert hafði úr bítum borið
fyrir æfilanga hollustu, annað
en lemstraðan líkama. Hann
átti varla brauðbita, er haim
gæti vætt með tárum sínum, en
þó hló hann að öllu, gekk á-
beið hún þess í fullu trausti, að
orð hans rættust, og óttaðist
varla storminn framar. Her-
maðurinn, sem rígskorðaði sig
í barkanum, gat ekki haft aug.
pr, ef hann gat drekkt afrek-
um sínum á botni ölkrúsarinn-
ar, eða glatt ókunnug börn
með frásögnum um þau. Hann
fól guði framtíð sína, með
un af þessum einkennilega lettri lund‘ “ °S að !°kUm tVeU’
manni, og reyndi að halda sama bændur’ skll&etlur synir strits
rósemdaryfirbragðinu og hanm°S breytu’ lifandi imynd erflðis
sýndi, á sími stórskorna og veð. ins’ sem heimurinn a að þakka
urbarða andliti, og beitti til tilveru sina' Þessir emfeldn]n§
þess allri skynsemi sinni og al enSan grun um hug-
viljakrafti, sem enn hélt fullu myndafluS eða fjársjóði þess;
þanþoli, af því að hann hafði beir voru reiðubúnir að gefa
lifað ástríðulausu erfiðislífi. sig al&erleSa trúnni á vald’ °S
Honum var kappsmál að sýn- Það Því fremur’ sem þeir höfðu
ast æðrulaus og rólegur. 1 sam aldrei rökrætt hana’ ne krufið
ræmi við hina yfirnáttúrlegu fil merSJar: óspilltar salir, sem
hugprýði sína, tókst honum höfðu varðveitt hreina sam-
nokkurnveginn að samræta vizku °S sterkar tilfiuningar. _
sjálfah sig hinu dularfulla grund j Iðrun, vesaldómur, ást og
vallarlögmáli hennar innra erfiði, hafði þjálfað hreinsað,
magns. Imyndunarafl hans stælt og hvítþvegið vilja þeirra,
breyttist í eðlishvatarlegt of- j þetta eina í manninum, sem lík
stæki, takmarkalausa ást og íst því er spekingarnir kalla sál.
traust til þessa manns, svo að Þegar báturinn, sem skip-
er stjórinn stýrði af ótrúlegri
til I snilld, var kominn alveg í ljps-
sé mál við Ostende, svo að ein 50
hann voldugur stórdáðamaður, | fet voru til strandarinnar, kom
krýndur sigurfræð og ljómandi ákafleg vindhviða, svo að hann
orðstír afburðamannsins. Ves- tók að hrekja og fylla. Stöðugt
alings gamla konan tautaði í ^ var bjart yfir ásjónu ókunna
hálfum hljóðum: “Vei mér aum mannsins, og nú sagði hann við
um syndara! Hefi eg ekki enn ! þenna hryggðarskara: ‘‘Þeir
liðið nóg, til þess að afplána j sem trúa, munu frelsaðir verða;
I unaðssemdir æskuþ'fsins. Ó,: fylgið mér eftir.” Þessi maður
hrakið þitt, hvers vegna hegð- i stóð upp og gekk með örugg-
aðiröu þér eins frönsk daður-1 um skrefum á öldunum. Móð-
drós? Hvers vegna hefirðUjirin stóð jafnskjótt upp, meö
III* nfja
Murphy’s
Boston Beanery
Afgreifcir FI»h A Chlpa í pökkum
til heimflutnings. — Agætar mál-
títMr. — Einnig molakaffi cg svala-
drykklr. — Hreinlætl einkunnar-
ort5 vort.
629 SARCEXT AVE., SIMI 21 »06
mest líktist þeim eldmóði,
óbreyttir liðsmenn finna
gagnvart foringja sfnum,
svallað burt eigum guðs með
kirkjunnar þjónum, og reitum
fátæklingsins frá drykkju-
kránni og veðmangarabúðinni?
Æ, hve eg hefi syndgað! Ó, guð
minn! Guð minn! láttu mig
taka út vítiskvalirnar hér í þess
um táradal. Heilaga mey,
Guðsmóðir, aumkvastu yfir
mig!”
,“Láttu ekki hugfallast, móð-
j ir góö. Guð er enginn harð-
1 stjóri. Eg hræðist ekki upp-
I risuna, þó eg hafi margan mann
í inn vegið.”
barnið á örmum sínum og, og
gekk með honum á sjónum. —
Hermaðurinn . brá hendinni
skyndilega til kveðju að her-
manna sið. og sagði á sinn
kjarnyrta hátt: “Fari það kolað
eg fylgi þér til skrattans!” Svo
gekk hann á öldunum, án þess
að nokkur furða sæist á hon-
um.
Hin aldurhnígna vændiskona,
sem trúði á almætti guðs, fylgdi
á eftir manninum og gekk á
sjónum. Bændurnir tveir sögðu:
“Úr því að þau ganga á haf-
“Æ, herra, hversu sælar eru, . . . . . , , , .
þær ekki þessar hefðárkonur mu’ ÞV1' sky!dum Vlð ^a ekkl
biskupnum, þessum „ei,aBa
hipum og gengu á sjónum.
Tómas vddi gera sllkt hið
sama, en hann var óstyrkur í
trúnni og datt ofan í hvað eftir
annað, en komst að vísu upp
aftur og gekk á sjónum eftir
manni!” hélt gamla konan á-
fram; ‘‘hann veitir þeim synda-
fyrirgefningu. Ó, að eg mætti
einungis heyra prestvígðan
mann segja yið mig: ‘‘Syndir
þínar eru þér fyrirgefnar,” þá
myndi eg trúa honum.
HEALTH RESTORED
Læknlnear án 1 y í J*
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG. — MAN.
Or. M. B. Halldorson
401 Boyd Bld*.
Skrlfstofuslml: 23 674
Blundtr ■érstaklegra lunguasjék-
déma.
Kr aO flnno. 4 akrlfstofu kl. 11_11 |
f h. oc 2—6 e. k.
Heimll!: 46 Alloway Ava.
Talsími: 33 158
TH. JOHNSON,
Crmakari og Gullkmi8ui
Selui glftingaleyfisbrá!
nersiakt ainygll veltt pöntunuM
08 rnrJCrBom ötan af land)
204 Main 8«. Fhone 24 637
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arts Bldi.
Cor. Graham and Kennedy Bt
Phone: 21 834
Vititalstími: 11—12 og 1—5.30
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
að liafa misheppnast þrisvar.
Hinn fífldjarfi skipstjóri hélt
sér við bátinn, sem blóðsuga.
Kaupmaðurinn trúði, og stóð á !
fætur. en hann vildi -taka fé
sitt með sér, og gullið dró hann
í kaf.
Hinn lærði maður spottaðist
að skrumaranum ogi fábjánun
um, sem á han nhlýddu, og hló
að þeim, er hann heyrði ókunna
manninn bjóða þeim að ganga
á sjónum, en sjórinn svelgdi
hlátur hans - og hann sjálfan.
Jungfrúin sogaðist niður í und-
irdjúpin með ástmanni sínum.
Biskupinn og l\efðarfrúin sukku
bæði, ef til vill íþyngd af synd-
um, frekar þó líklega af vantrú
og hjáguðadýrlcun; íþyngd a,f
innantómum helgisiðavenjum,
allslaus af góðgerðahug og ein-
lægri trú. ,
Þeir fáu, sem trúðu, gengu
þurfættir í hinu æsta hafróti.
Allt um kring heyrðu þeir
drynjandi stormöskur; grenj-
andi brotskaflar æddu í slóð
þeirra. 1 gegnum úðaþoku
grillti hinn trúi hópur dauft ljós
á landi, sem blakti í gluggánum
á litlum fiskimannskofa. Það
var eins og hver heyrði annan
hrópa, “Vertu hugrakkur”,
gegnum drunurnar í holsk^fl-
uraim. Samt sem áður mælti
enginn orð frá vörum á þessari
háskaleið. Þannig gengu þau
til lands. Þegar þau voru öll
sezt í kringum arineldinn í fiski
mannskofanum, skygndust þau
árangurslaust um eftir leið-
sögUmanninum, og hinni geisl-
andi ásjónu hans. Hann sat á
háum kletti. og þegar fellibylur
inn þeytti að rótum hans skip-
stjóranum, sem læsti höndum
og fótum um planka, er hann
svam á, eins og sjómaður í
dauðateygjunum, þá gekk mað
urlnn til hans ofan af hamrin-
um og tók hinn dasaða sjó-
mann í fang sér og sagði við
hann: “í þetta skifti fór allt vel,
en breyttu ekki framar eins og
þú hefir breytt.” Hann vgrpaði
sjómanninum yfir herðaþ sér
og bar hann heim í kofa fiski-
mannsins. Hann barði þar að
dyrum fyrir vesalings manninn,
svo að einhver skyldi koma hon
um undir þak í þessu hreysi;
síðan hvarf Fi*elsarinn.
Á þessum stað bygðu sjó-
mennirnir Klaustur Miskunnar-
innar, og þar sagði fólk að lengi
hefði mátt sjá spor JESÚ,
KRISTS í sandinum.
Síðar, þegar Frakkar lögðu
undir sig Belgíu, höfðu nokkrir|
munkar á burt með sér þessar
helgu menjar, vitnisburðinn um
síðustu komu JESÚ til jarð-
ríkis.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islemkur lögfrœðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
DR. A. Ill.íiVDAI,
602 Medical Arts Bldg.
Talsími. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — A5 hitta:
kl. 10—12 f. h. og: 3—6 e. h
Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 130
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenzkir lögfræðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
■ Taislml: 28 880
DR. J. G. SNIDAL
i'A«nii,iiiK.viR
•14 Somcriet Blcck
PortKgt Av». WINNIPBO
CAPITOL BEAUTY PARLOR
_ 563 SHERBROOKE ST.
Reyni5 vor ágætu Marcel A 50c;
Re*et 25c ojp Shlnelo 35c. — Sfm-
iö 36 398 til þess a5 ákveTSa tima
frfl 9 f. h. tU 6 e. h.
dr. j. stefánsson
216 MBDICAL ARTS BLBO.
Horni Kennedy og Grah&m.
Sta.dar elncðnsn nnamn-. rrrmm—
nef- o( kverka-iJBkMna.
4« kJtta trá kL 11 tU II 1 k,
»6 kl. 8 tl B h.
Talslml: 21 834
Heimlll: 638 McMillan Ave. 42 691
/. H. Stitt . G. S. Thorvoldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumena
807 Union Trust Bldg.
mdnnipeg.
Tálsími: 24 586
DR. C- H. VROMAN
Tannlaeknir
Tennur ySar dregnar eða 1M-
aSar án allra kvala.
Talsími: 24 171
505 Boyd Bldg. Winnipog
n=
Dr. Kr. J. Austmann
WYNYARD
SASK.
=V
J. J. SWANSON & CO.
Llmlted
R E N T A I. 9
INSURANCH
R E A L ESTATH
MORTGAGBS
600 Parla Bulldlngr* Wlnnlaea, Mnn.
Emil Johnson
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rofmagnsáhöld af öllum teg.
undum.
Viögeröir 4 Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Slml: 31 507. Helmaafml: 27 286
DAINTRY’S DRUG
STORE
Meðala séríræðingv.
“Vörugæði og fljót afgreitsU"
eru einkunnarorð vor,
Horni Sargent og LiptM,
Phone: 31 166
í L. Rey
ristol Fish & Chip
Shop.
HIB GAML.A OG ÞEKTi
KING’S bestn (cr«
Vír aendttm helm tll jDaa
frá 11 f. h. tll 12 e. h.
Fiskur 10c Kartöflur 10o
5441 Bllce Avc*, hornt Lanfal4«
SlMIi 37 455
Fruit, Confectionery
{ Tobaccos, Cigars, Cigarettesj
1 etc. *
Phone: 37 469
814 SARGENT Ave.
A. S. BARDAL
eelnr llkklstur og r.nnaat um 6t-
farlr. Allur úibúnaBur sá b.aU
Knnfremur selur hann allskonni
mlnntsvarha og legstetna_t_t
848 8HERBROOKB 8T
Phone: 86 607 WINJriPEG
Lightning Shoe
Repairing
Sfmli 89 704
328 Harffrave St., (NAIæsrt Rllle«>
SkOp oc ■tlicvél bflln tll cftlr máU
Lltlfl eftlp ffltlæknlnfcum.
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
PHONE: 89 405
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við heztu
VERZLUNARSKOLA
í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.