Heimskringla - 29.12.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.12.1926, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. WINNIPEG 29. EZS. 192G. (Frh. frá 5. bls.) honum helzt veriS almennt í daglega máli, bæöi nú á dögum og fyrir mörg um áruin (sem áöur skrifaöar hend— ingar votta', og mundu þær álöguri á vara meö fjölkynngiskrafti og for- mælum þeirra dalbúa þar, að sá dal— ur mundi aldrei fundinn veröa, enda og engum hlýöa eftir að leita, því að svo skyldi hljóða ntorgunbæn þeirra þar jafnan, er þeir stæðu upp og kæmu út: Skeggávaldi (það er í'ór), skygg þú yfir land þitt, svo aldrei nái Aradalur að finnast, hvar af máske að sumir hafi Þórisdal kaii að ; en þetta er auðsær diktur einn, því hvar höfum vér það i sögum, aö nokkur hafi þaðan kornið með þessa þeirra bæn. Nú er þó enn eftir það mest og nýjast, að men ntil vita er Teitur nokkur mikilmenni, er bjó í Auðsholti 'fyrir austan Skálholt; hann gerði sig að austan með flokk manna og vopn- aöur vel, og allt undir Skjaldbreiö eða^hvað liengra undir jökudinn; hann fór að austan og náttaöi þar; en það er sögn hans og þeirra, «r meö honum voru, að þeim var varla vært uni nóttina, gerði á þoku mikla og létti eigi upp, fyr en þeir sneru híbýlum á leið og heim aftur til byggða; en úr þokunni var svo við kveðið : Tröllin taka þig allan, Teitur ! ef fer þú að leita. Síðan hefi eg ei heyrt getiö um, að nokkur hafi til orðið þess að freiita, að finna upp eða leita að nefndum Aradal (ér með réttu nafni heitir Þórisdalur, af þeim eina Þóri þuss, er þar bjó); en oftlega hefir það til umræðu komið, einkum í hér uðum, er næst liggja jöklurn þess— um austan og sunnan, og svo Iíka hafa borgfirzkir menn um þetta tal— að þrátt, og haft miklar ráðagerðir (sumir hverjir heima aö baðstofum sinum) og hefir þaö komist lengst, að ungur maður nokkur fyrir fám árum, 17 eða 18 ára, sonur Grinis prests, er þá bjó á Húsafelli. Jóns— sonar Grímssonar í Kalmannstungu, lézt mundu frumkvöðull að gerast að leita uppi Aradal, og skrifaði í hérað ið eftir mönnttm til fylgdar sér; þar voru tilnefndir vaskir ntenn og áræð— I tsgóðir: tveggja er einkum við get- ið; va ranar nefndur Þorsteinn, son Torfa prests, er hélt staðinn að Gils- bakka, en annar Vigfús Þórðarson Böövarssonar prófasts í Reykholti; en svo fór sem vant var, aö ekki varð nokkug af oki úr nema ráðagerð ein; þótti bændum jölclamót væri, sér nýtara, að hyggja að heimkynn— urn sinum, en rekast um jökla og ó— bvgðir, er hætta var ein og hrakn- ingur einn, en engVa herfanga von; fékk prestssonur gamansbréf aftur af dalmönnum til farargrejða, og sat þvi heima vjð svo búið. Stðan hefir enginn til oröið á þessa ferð að hreifa, inn til nú fyrir sköntmu tyn sumarið, er annað al— þingi var Sigurðar Jónssonar lög— manns, er sat að Einarsnesi víiö Borgarfjörð, er hann hafði lögmaður verið sumarið næsta fyrir, þá bjó á Húsafelli prestssonur sá, setn fyr er getiÖ, og var þá prestur að vígslu; I'ann var Helgi nefndur. Helgi prest ur var kvongaður maður, og átti dóttur Stefáns prests, er sat að Nesi við Seltjörn, en þó var hann. andaður er hér var komið, og bjó kvinna hans eftir að Nesi. Björn hét tna'ður, son Stefáns prests; hann var lærður ntað ur og klerkur að vigslu; hann bjó aö Snæúlfsstöðum t Grimsnesi, og söng þar að kirkjum um Grímlhesið. Björn var ntikill maður og stetkur, ungur og ókvæntur, áræðisrnaðu-- mikill og hugaður vel. Það var tíðinda of suntar þetta, er nú var greint, að þeir mágar Björn prestur og Helgi prestur fundust þar sttður að Nesi um alþingi, og vortt þar nokkrar nætur erinda sinna. Björn Prestur kvað ætlun sína, að mágur hans var allfróðúr í sögu og fornu riti. Þar kom niður máls hans, að hann frétti eftir Þórisdal, hvað hann ætlaði um, hvar vera myndi. Helgi prestur sagði slíkt er honum þótti Hk ast, að eitthvað merki hans mundi mega sjá af miöjum Geitlandsjökli, er lægi austan vert við Kaldadal; því væri dalur sá langur, þá væri hann annaöhvort um miðjan jökulinn, eða sæist til.hans af honum miðjum ein— hverjar líkur eða merki. En af tali þessu kom þaö upp um sumarið, að Björn prestur reið við 3. mann úr Grímsnesi, og kom til Húsafelis um nótt að hitta Helga prest mág sinn og systtir sína. Birni presti var vel fagnað, en er hann. haíöi þar verið tvær nætur að kvnni, bjóst hann á brott og fylgdi Hejgi prestur honum á leið. Þeir riðu frá Húsafelli öndverðan dag næstan fvrir Olafsmessn fyrri, það var fimtudag, og geröu engin orð á um ferðir sín- ar. Þeir riðu brátt ei almannaveg t fult suður á fjall upp frá Húsafelli fyrir vestan gil það, er fellur ofan gljúfrið og það stefndu þeir beint suður á jökul þann, Ok er kallaður, og er þeir kornu nbrðanvert við Ok— iökulinn, þá námu þeir staðar og skyggndust fvrir. Uugur maður var í ferð þeirra, er Björn hét Jónsson á Hömrum í Grímsnesi. Björn var maður skólagenginn og menntur vel. Nú sem hér var .kontið. gerðu klerkar bert fyrir Birni, o,g kváðust mundu leita ttpp Aradal, er lengi heíðú í vík þeirri, er gekk austur i jökul— inn, og áin féll fram undan í mót þeim; því annarsstaðar iíoru snjó— flóðahrapanir, stórkostlegar sprung— ur og jökulgjár mjög djúpar og ó— færar og allófrýnilegar ásýndum; nú tjáði eigi þar yfir að standa, annað hvort varð frá að hverfa eða til að ráða. Þá strengdi Björn. prestur þess heit, að hann skvldi með hest sinn, þann Skoti var kallaður, upp á jök— ulinn koniast og Þórisdal upp finna, ef þar í jöklinum væri, og ekki fyrri aftur hverfa, nema áustur af jöklin— um ella svo framt ei væri guð í móti, en Helgi prestur hét því, að hann skyldi viö leita til kristinnar trúar að koma því, er þar fyndi í Þórisdal, ef nokkfur ntennsk skepna væri þar fyrir þefpra augutu, og þeir mættu orðum við koma, karlkyns eöa kvennkyns og samþykti Björn prestur heitið að sínum hlut, að veita þar til fortölur og orðaflutning. Þaö var og ummæli þeirra, að þeir mundu þá strax skíra, ef nokkur mennsk skepna þar trúnni játaöi og þekkjast vildi, hvað sem síðar afgerðist. — Eftir þetta töku þeir þaö til ráðs, að láta þar eftir við jökulinn einn hest og tjald og fans við stein einn stórann, er þar stendur skanimt norö ur frá ánni, og ertt á steini þeint vörður þrjár látnar til ntarka, og þar eftir knapinn, að gæta þessa, og var hann vandlega áminntur, að láta þar fyrirberast, hvað sem í gerðist, til inunt og þeir höfðu yfir riðið. Eft'r þetta sóttist jökullinn og kornu þeir á bera jörð, en ei gras, það var slétt—» ur mógrýtishryggur, svo sem gjl— þröm, og þaðan tók jöklinum mjog að halla austur og öðrum hluta í land norður og var flatur ntjög, sem dalur uni þveran jökulinn, og sá suntstaðar að stóðu upp svartar klettasnasir og gnýpur, en norðan til voru fell mik— il, samfest nteð jökulskriðum og fönnum, en ekki gras í, og var þar miklft hærra upp á jökulinn norðan vert. Svo konut þeir lengta á jökul— inn eftir áður sögðum mógrýtishrygg, til þess að hjó fyrir berg, þó ei slétt, heldur nteð stöllum, og þar fóru þeir upp á hæð nokkra og skyggndust um. Þá var með öllu heiður hirninn í austur og upp yfir þá og umhverfis þá allt í kring skyggni gott allt að hátindum jöklanna, og til baka þeim Gerla sáu þeir austur yfir jökulinn snjólaus öræfi, er þeir gátu ven niundu noröurundan Biskupstungum að stefnu, og svo allt austan undir jöklinum. Tvö fell ertt þar aila leið noröaustan við jökulinn; var litið það hið syðra, svo sem borg stór,’ en hið nyrðra var aflangt í norður og suður flatt með jökltim. Nú þar sem klerkar voru komnir, birti þeirn nokkuð fyrir augum nær sér og þar stigu þeir af hestuni og bttndtt saman. Sáu þeir nú dal ntikinn (langan, mjóan og tnjög hringboginn); eru upptök hans og botn nteð stórskrið— En þar, er dalurinn beygist lengst | fornmannafjár, hvorki fémætt né norðnr i hring, voru smáfell 2. og var öðruvísi; en þó var það gáta þeirra, hvorttveggja blásið, en þar þótti þeim niður undir að sjá sem graseyrar eða flatir litlar fram með árfarvegn— um, tóku fell þessi upp úr jöklinum, en hann féll slétt og lágur fram aö þeint að norðan. Engir sáust þar hverir, svo reyk legði af, og hvergi skógur, víðir, lyng né gras, framar en nú er sagt; ertt það og engin undur, þótt afdalur sá innan í jöklum lukt— ttr og allþröngur, hafi misst gras— brekkur þær, er í fvrnd þar'seht ann arsstaðar verið munu hafa. En j hverir eða vermsl kuttna þar svo í I einhverjum stað verið hafa, að ekki sæju þessir menn, þvi þeir gengu ei ofan á undirlendi dalsins né eftir hon unt endilöngum, nenta aöeins með hontttn nokkra hríð sunnanvert, og sáu gerla alt landslag, vöxt og skapelsi dalsins, sem áður segit iMá það vera aö jöktilhlaup hafi grandað þeint hverutn og hulið þá með sínu yfir— falli, þótt á Grettis dögum verið hafi, því sjá þykjast menn á Geitlandi hveragrjót og fýlsni, og er þar þó nú enginn hver i. Það eina þykir mér vanta á frásögu Grettis um dal þenna, að hann er ei nú svo þröngttr ofan, en það hygg eg gert mun hafa að í þeint helli ntundi Þórir þuss búið hafa nteð dætrum sínum, því þar næst á tvær hendur eru þær hæð ir, er-víðsýnast er unt dalinn. Þeir gerðtt þar með knífi tnark naftia sinna á bergið, fyrsta staf naifns sins hver nteð latínuletri. Björn prestur gerði B og S á kletthellu þá, er gagn vart stóð og austurdyrnar Tiggja við, en Helgi prestur gerði sitt ntark eitt H á flatvegg hellisins þeim austara innanvert niður utidi^ glugganum, og var það djúpast gert i bergið, og mun lengst ntega sjá, en Björn Jón.> son gerði sitt mark þar gegnt á vesturvegginn. Að þessu starfi loknu settust þeir niður að austan— verðu við hellinn, snæddu þar og drukku litið brennivín. og gátu þar mun lu ði að nýungu mann /hafa matast né brennivin drukkið veriö Þá var mjög kvöldað og þótt— j.ust ei ntega lengur dvelja. En þó fóru þeir nú eftir þetta upp á fjalls ' gnýpu þá, er vestur er frá hellinum, ; og gengur jökulfönn lág mikil í milli, I , og þeir þóttust vita að sjást mundi j af Kaldadal. Þar var þeitn mjög j torvelt upp að klifra. og hvíldust j tveim sinnurn, áður en upp tnargar getur um verið, létust og stað Þess Þeir kæmu aftur aö nóttu eða ( um, björgum og gilklofunt i miðjum ráðnir nú burt þaðan að stefna, þvert annars austur yfir rniðjan Kaldadal, og upp a Geitlandsjökul i austur þaðan, og sögðu svo, að sú ferð skyldi ei leng’ vfi rhöfuð leggjast, kváðu þeir Björn skyldu með fara til forvitnis og frá— sagna, og gæta hesta, ef geyma þyrfti. Birni þótti þetta fýsilegt, og lézt kferkum fylgja skyldu, hvað sem yfir gengi. dags forfallalaust. Síðai höfðu þeir sig á leið, klerkar báðir og Björn hinn þriðji, tóku tneð sér brauð og efn i brenn'vinsflösku, kváðu Aradalsntenn nutndu þvi ó— vanir. Vopn voru engin í þeirra ierð, og ei vildu þeir þau hafa, nema sntáhnífa eina, og sitt stjakabrot hver við að styðjast um jökulinn, ef þyrfti; ei ætluöu þeir og til neinna . | manndrápa að gerast, né neitt mein Énn höfðtt klerkar knap lítinn. í þeim, er fyrir væru, fyr að bragði. ferð með sér ei all fémikinn; hugðu | Nú stíga þeir á hesta sína og rið.t þeir svo, ef að þeir kæmu þar að alla leið að jöklinutn, og klifruðu svo Aradal, er örvænt sýndist ofankomu, langt upp með honum í fellskriðu þá niundu þeir .Iáta smáknap þenna einni norðanvert við jökulvíkina, sem siga íyrir bergið og skyggnast um; þeir gátu lengst, og létu svo hestana en þaö varö ei svo er að fram kotn. hrapa ofan eftir skriðunni á jökul— Tjald höfðu þeir einnig og nokkurra ffjnnina fyrir ofan árfallið og gjána; nátta kost. ^ þar var fvrir sléttafönn', er vel mátti riða, og það lengi eftir jöklinum, að þeim virtist í fult suður eða lítið Svo hófu þeir stefnu, er fyr segir, fullt austur, þar setn þeim sýndist böggva fyrir, sent og i dökk fjöll sæi norðanvert, en lág eða dæld i jökul— inn að sunnan. Varð þeim ei til fyrirstöðu allt að jöklinum, nema bjargás einn, er gengur norður um Kaldadal sunnan allt úr jöklinum eystra, og er norðan. undir honunt fönn og vatn, er þangað safnast af söndunum fram undan jöklinum; var þar ei að sýn hestfæri ofan. En t ein stígi nokkru hrapaði Björn prestur hesti sínuni ofan i ána, er þar rann undir björgunum; er það ei mikið vatn, straumlaust, en mikið djúp og mjög nttð aurkvíslum, og svo allir þeir sandar er austur liggja þaðatt undir jökulinn. A þessum veigi flaug fyrir framan þá hrafn einn, er kom norðan af jöklirium, og lét hann eng— um látum í þeirra eyru, en. stefndi beint út á Ok; sáu þeir hann ei stð— ;tn, en það þótti þeim eftirlits, að,,- y. , ... . ' . long, aö et mætti yfff komast ti þetrra hann vært mjög starsýnn til þetrra fvrnefndutn jökli, og gengur þaöan í landnorður og beygist svo í hring austur á við og landsuður eftir jökl— inunt, og þar út úr flötum jöklinum austanvert á ská til i suðurátt, og er jökullinn. Iægri og lægri austur eftir, og svo dalurinn smám saman þeim snjóflóð og jökulhlaup, er þá þegar j skullu vfir dalinn : munu þeir sprung ið hafa frant og rýmt svo um dalinn kornust, því mátti engiitti eftir öðrum fara, j klettar og lausagrjót hrundu þá hin j um til meins, er eftir var, og klifraði ofanvert, en spillt og fordjarfað gras ið úr hlíðunum og af eyrunum, sent niður í dalnum verið mun hafa. Nú sefn klerkar htifðu þetta yfir— skoðað og fyrir sér virt, gerðu þeir j þar vörðu mikla á berginu, og þaðan sáu þeir til baka sér ofan með daln— ■ um rauf mikla í gegnum klett einn, I er stóð frantarlega að dalbarmi nær * dalbotni: þangað hurfu þeir og vildn | þar um litast; en það var, sem þeim þvi hver sem sýndist; réð Björn prest ur fvrstur til en Helgi prestur komst fyrstur upp. Gnýpa sú er svo upp hvöss, að ei máttu hana meir en 3 1 menn, umhverfis staðið geta. Eftir það gerðu þeir vörðu eina þar efst á gnvpunni, og settu í hana hellu nokkra, er þeir fundu þar, stendur sú efst upþ úr vörðunni, þar er rauf i hellu þeirri og þó eigi af mönnum ger, ei er hellan mikil, hún er skorð mun grynnrt, og hvergi er hann dýpra s>’ I uð með steinum vörðunnar; en leggi ndlst; og þar austan vert vtð klett niðurskorinn að sjá, en sjálft tindir- lendi jökulsins. F.n dvpt dalsins ger ir stt mikla hæð, sem ofarlega er á jöklinum um dalbotninn, og svo þar norðttr frá landnorður eftir; allar hlíðar eru þar blásnar, sem dalurinn er dýpstur, -og eru allt dökklitir og morauðir hjallar og hvammamyndir ofan aS ttndirlendi, líkt á litarhátt; þann komu þeir að helli einunt og horfðu megindyr hans rétt • í norður og ofan í dalinn, en annað skarð ntillum kletta upp úr þar rétt til aust urs, en þá var þar beint í vestur klettraufin og er með öllu ferhyrnd sem dyr miklar og þar mitt á milli, öndvert viö megindvrnar, var sem reist væri klettahella mjög mikil, og austar. En er af dró þeirri lægö og hærra bar á jöklinum, þá var ber svelljök- ttll fanniaus, fullur með gjár og sprungur, og lágu flestar þvert fyrir þeint, svo sem jöklinum hallaði norð t:r, en þeir sóttu þá austur á sem mest, og þessar gjár vortt sutnar fuil ar meö vatn, og flóöi svo úr þeim ofan unt jökulrattfarnar, en sumt hvarf aftur t fannir þar og þar, en sumstaðar riÖu þeir vatnið á svelli, svo sem á vordag. þá mikil leysing er í bygðum. Ei höfðu þeir tölu á : gjánl þessuni, helzt fyrir (það, aÖ þær vortt engar er ei mátti yfir kont- ast, ánnaðhvort hátt á jöklinum sttö— | ttr á endanum, eða lægra norður og ’ofan; suniar voru ei stærri en yfir I mátti stökkva, eða fyrir varð sneitt með ÖIIu; og með þessu móti kom— ust þeir af svellajöklinum. En það var ráö þeirra, ef nokkttr væri svo felli þvi, er suðitr af Geitlandi stendjvar móbergsgrjót i henni (ei er þar ur viö jökulinn. Sumstaðar eru gil annars grjóts kostur) ; eins er og í. skörð, en hvergi neitt vatnsfall ofan he,li: var,a na8u Þeir til miðra hlið svo sjá mætti; en svo er hátt ofan1 veggjanna undir hvelfið. Gluggitr . á undirlendið, að óskýrir þóttust þetr einn er a bellinum austanvert, ogi i því vera, hvort þeir í einum hvamm * var aflangur nokkuð. og gátu þeir stallanum neðar en i miðri hlíðinni l>að mundu hafa gert vindur og sáu jarðveg eða mundi svo litt vera'reSn' er hann var sv0 skaptur, þótt mógrjótið, en hvergi var grænt að f°rnmenn hefðu mátt höggva hann á sjá; en niður í dalnum voru meleyrar' a8ur f°rSum- Þetta þótti klerkttm og sumstaðar jökulhlaup, svo sent snjóflóðshrjónungur og óslétta, höfðu runnið fyrst ofan úr jöklinítm og svo eftir dalnuni austur á við. Hvergi var í honum klif að sjá, eng- inn foss og ekkert vatnsfall, aðeins vatnsdrefjar mjög litlar,1 straumlítið að sjá, svo það dróst sumstaðar svo sem í smálón eða tjarnir, og það lengst suður á, sem eftir dalnum sá, þá glampaði þar í lygnavatn, og var þái allgrunnur ovöinn. dalurinn, qg engar hlíðar að nema flatajökullinn tveini megin fram rneð meleyrunum. hellinum er. Ekkert fundu þeir þar ' allt nokkur nýlunda að sjá, var það það ætlun þeirra að bjarg það, er fyrir framan var, mundi hafa hrunið síðan og sprungið fram, en áður mundu •dinasja klettadyniar Verið' hafa, er í vestur horfa, og er berg nokkuð upp að þeim, og þó fært upp ■ að stiga, bæði í raitfina úr hellinum I I maður auga sitt vestan vert við rau f þessa, þá sér austur um klettdyrnar. er áður er getið fyrir fratnan hellis munnann, og um hliðið er þar er, og svo beint austur í vörðu þá, er þeir gerðtt þar austur á berginu, er þeir komu fvrst að dalnum. Og þetta alt, sem nú er sagt, skal þeini vera til jarteikna, er þangað koma eftir þá, að nefndir prestar hafa þenna dal fundið, og höfðu fyrir satt að væri Þórisdalur, er Grettir As— mundsson dvaldist i vetur einn i út— legð sinni og hefir frá sagt. Mun og það víst vera, að þar er lítill sól— argangur um vetur, því fyrir suðrinu er jökullinn hæstur, en austan í daln— unt má sól skina upp frá því að j mjög er vorað, svo sól komi upp í fullu austri og þaðan af norðar. ,Ei gerum vér tneiri skýrslu um Þór 1 isdal að sinni. Eftir þetta sneru prestar aftur sömu leið, og skildu um nóttina á miðjum Kaldadal, og reið Björn prestur suður af, en Helgi prestur norðrir af, og síðan hvor til sinna heimkynna, og þóttust nýja og svo vestan fram inn í hellinn. en svo mikið rttm er það, að ei mun 100 , manns meira þurfa. Sandur einn er botn hellisins, og er allbjart í hon— um; veldur því gluggur sá, seni á stigu kannað hafa, er enginn hefir gert svo menn viti síðan Grettis ; daga, og lýkur hér þessa frásögn, er rituð er eftir sjálfra þessara presta frásögn, sama sumar og áður segir. (þagði jafnan). Svo riðu þeir yfir sanclana allt að jöklinum, iklifruðu svo langt upp með honum í fellskriðu eins, sem þeir gátu lengst, og með homim inn í vik nokkurt, þar er á féll frani undan jöklinum í mót þeim; voru þeir þá* fyrir norðan ána, en aldrei sáu þeir hennar upptök síðan. Nú sem að jöklinum kom, sýndist þeim hann miklu brattari en áður, er langt var til að sjá, og sáu klerkaf sér ei ráðrúm að koma hestum sínum þar upp, því hvergi var tilsýn utan að þeir mundu og troða hana bera í hana svo mjög, að en þeir St. James Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mogulegt* fyrir þá sem frá öðrum þjóðpm koma að láta t ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og inrtfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifjð, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á' mánuði og hærra. I leið, snjó, hann yrði að brú, heldu-r hyrfi frá. Nú tqk aftur fönn við, og hana riðu þeir lengi: þar var ás mikill og þungfært mjög, þvi að veður var lengi dags einkar fagurt, heitt og blitt, og er þeir áttu skatnmt eitt þang að, er þeir hugðu jökullinn tnundi ei úr því hækka austur á leið, þá setti gúlp á jökulinn á tvær hendttr, fyrir sunnan og norðan, en loftaði undir þvert austur yfir jökulinn, svo heiðan sá himinn rétt fyfir stefnu þeirra, bar þaö svo til að jöklarnir eru tveim megin miklu hærri, en dæld þessi og lægð í jökulinn vissi þá aust ur af. Ei léttu klerkar ferð sinni viö þetta, og kváðu það undurleysu þó þoka legðist á há fjöll. Unt það bil heyrðu þeir árnið undir fætur sér, en engin sáu þeir líkindi til vakns, gátu þeir, að á sú mundi falla norður í dallencb á hájöklinum, og þar deilast undir jöklinum, og ýmsa vegu frant koma, því þeim þótt niður inn. miklu rneiri að heyra, en á sú ein mætti valda, er heim íellur úr jökl— SKEMTIFERDIR Austur Canada 1. DESEMBER 1926 TIL 5. JANÚAR 1927 KYRR AH AFS STROND VISSA DAGA DESEItBER, JANt’AR, FEBRtAR Yegna þess að hún er áreiðanleg. -—Ein þýíingarmikil ástæSa til aí nota Canadian National þjónustu. LátiS oss affstoSa ySur viS aS ráSgera ferS ySar. AUir umboSsmenn ráSstafa fúslega því nauSsynlega, bjóSa lág fargj'óld, panta rúm, gefa allar upplýsingar. E#a Nkrlftfi W. J. QlTIXLiAN, Dltitrlct l'assenjcer ARent, Wlnnlpesr. c N ANADIAN WATIONAi IfAÍ L WAYS R

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.