Heimskringla - 29.12.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.12.1926, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 29. DESEMBER 1926 NÚMER 13 OM _ kM | CA.N Nú hefir einn dómarinn enn lát- iS til sín heyra um fyrirkomulagiS á áfengissölunni í Manitoba. Er það Cory dómari. Vill hann aS þingiS breyti v'msölulögunum. Farast hon- um svo orð uni þetta: Vínsmyglar í Manitoba selja fá- dæma kynstur af bjór, og nýgildandi vínsölulög eru brotin í sífellu. A- gætir og mikitsmetnir borgarar, sem annars eru löghlýðnin sjálf í öllu öSru tilliti, veigra sér ekki hið minsta vitS að brjóta lögin meS því a'ð kaupa bjprflöskur í trássi við þau. Þatiskiftir engu hvert álit vort -er um bannkenninguna, hún verður ekki framkvæmd svo lag sé á. ÞaS er ekki til neins aS loka augun.um: viS verStim ao' horfast í augu viö síaSreyndina.- Atkvæði mitt hefir altaf veriS "þurt", svo ekki er mögulegt atS saka mig um samúð með "vætumii". Eins og allir heiS- arlegir borgarar trúi eg á bindindi, ¦en allir vita, sem nokkuS hafa kynt sér, aS í Winnipegborg og um alt fylkiS eru fjölmargir staSir, þar sem hægt er aS kaupa öl á móti lög- tim. Til þess aS koma í veg fyrir þetta þyrfti dálitinn her opinberr.t eftirlitsmanna, og takmarkalausa peninga, og reynslan sýnir, aS þótt hvorttveggja fengist, að þá er eng- ínn annar árangur e'n sá, að nokkr- um holum verSur lokaS, en aSrar spretta upp jafnharSan, koll af kólli, endalaust. Reyndir menn. sem þekkja til eftirlitsins, munu bera mér vitni. Reynsla mín í dómarasætinu Hefir sannfært mig um, aS hin núgildandi vínsölulög fari of langt í bannátt— ina. ÞaS er ekkert viö þau unnið þau eru jafnléleg fr<á "votu" og "þurru" sjónarmiSi. Langi menn til aS fá sér ölglas, ættu þeir aS geta fengiS þaS á löglegan hátt. Uppeldi, •en ekki löggjöf skapar bindindis— sinnaSa menn. MeSan, mannlegt eSli helzt óbreytt, og áfengi er búiS til, munu ætio' einhverjir drekka. Ekkert guSlegt lögmál bannar neyzlu þess, og þessvegna hlýtur eftirlitiS með þessari mannalöggjöf aS fára eftir almenningsálitintt. Hófsemi í öllu, er hið bezta sem búast má viS, af ó— breyttum mönnum, og er, í raun og veru, samkvæm kenningum biglí— tmnar. Ldngflestir Manitobabúar eru Tiófsemdarmenn og þrá skynsamlegt eftirlit meS vinsölunni. En maður— inn er einnig félagslynd skepna, og geta sig, aS mínu áliti, ekki ánægSa meS löggjöf, sem bannar aS kaupa ól, nema í kössum, og úrskurSar að það sé hálfgerSur glæpur, og leggur þungar sektir viS aS drekka eitt glas, nema heimafyrir. Slík bann- löggjqf bindur ekki samvizku manna. Ef takast á aS venja einstaklinginn af vínnautn, þá verður að skirskota til æSri hvata. Fjöldinn tektir ekki sinnaskiftttm af þyí eintt að halda datiSahaldi í löggjöf, sem allflestir trúa ekki á. Ennfremur er meira en sennilegt, aS ef Manitobabúar gætu keypt sér ölglas á lögmætan hátt, þá myndu langtum fleiri minnka við sig skamtinn af allskonar brennivini." ADA x gerðir, enda hrundtt þeir saman á ýmsum stööum, skömmu eftir aSkomu eldliösins, eins og spilaborg. Tókst svo hörmulega til aðfjórir eldliðs- menn, Melville, Shearer, Smith og Stewart, tirðii fyrir hruninu svo að þeir biðtt bana af, og auk þess særS- ust nitt menn aSrir. Logaði leik- húsið og rústirnar til kvölds. trm upptök eldsins vita menn ekki með neinni vissu, en mjög liklegt þykir, aö hanii. hafi verið kveiktur með fáSnum huga. Hafa sex menn verið teknir fastir, er lögreglunn; þykir líkast aS niuni vita 'nánast tim upptökin. A meSal þeirra er vél- gsezlumaSur leikhússins aö nætur- lagi, C. H. Leigh. Eru yfirheyrslur þegar byrjaðiar. Þqtli einkennilegt í gær, að dagggæzlumaíur vélanna, Bert Hedges. bar þaS í réttinum, að hann hefði litiö' eftir öllu Ieikhús- inu, ellefu mínútum áSttr en fyrst var kallað á eldliSiS, og hefSi þá hvergi Werið eldsvott aS sjá eSa skynja. Vék hann ekki hársbreidd frá þeim vitnisburSi, hvernig sem hann var þvældur. Þetta ógurlega slys hefir slegið tvöfaldri skelfingu á hugi manna, af því að þaS virðist hafa veriS svo al— gerlega tilgangslaust, a'ð þessir fjórir menn Iétu lif sitt. Engin manneskja var í leikhúsinu, eldhafið inni magn aS; allir visstt hvílíktir hjallur þetta var, og eldhættan fyrir önnur hús himmiegiu strætanna svo lítil, að allt hið sama hefði áunnist, þótt eldliSiS hefði skipað sér í nægilegri fjar- lægð til þess að slys af veggjahruni væri óhugsandi. Er lítt mögulegt að verjast þ'eirri hugstin, að forystu eldliðsins hafi verið ábótavant í þetta sinn. eignasali hér i bsnum, og Anna kona hans, voru gefin saman í hjónaband. Vinir þeirra og kunningjar vildu minnast þess að einhverju, og tóku þvi hús á þeim ttm kvöldiS. Færðu þeim ofurlitla gjöf til minja um heim sóknina. Annars veröur nánar skýrt írá silítit'brtiðkaiipi þessu í nvesta blaði. Ox Mfl o \i ¦saxr ''~'<muíl- Fjær og nœr "Landafrœ'ði og ást". Leikfélag Sambandssafnao'ar hefir ákjveSiS aS (Sýnia ("LandafræSi og ást" fimtudaginn 6. jan., í fundar— sal safnaðarins. AgóSinn af leikn— um rennur til Hjálparnefndarinnar — til styrktar fátæku fólki. Ahorfend- ur gera hvorttveggja í senn: að sjá ágætan og skemtilegan leik og styrkja gott málefni. Flugferðir á íslandi. Umbætur flugvéla taka svo hrötS— um framförum, aS innan skamms verSur flugfer'Sum komið á um all— an heim. Tsland kann þó aS verSa nokkuS útundan í þvi efni. og er þaS ekki tiltökumál. Islendingar eru vanir ao' færa sér seint í nyt flesta þess háttar nýbreytni, þó að nokkur breyting sé nú aS verða í þeim efn- itm. Vel gæti svo farið aS Islantl yrði viðkomustöð þeirra fiugvéla eða loft skipa. sem fara miinu milli Bretlands og Canada. en þó að svo yrði, mimdti menn brátt vilja koma á flug ferSum innan lands. HingaS hafa komið erlendir menn til þess að athuga lendingarstæði flug véla og önnur flugskilyrSi hér á landi-. en ekki hafa landsmenn. sjálf— ir tekið þátt í þeim rannsóknum og eiga ekki völ á neinum manni. sem til þess sé fær. — Nú er því svo farið, aS á ári hverju eru nokkurri menn stttddir til utanfara til þess a'S nema vísindagreinir, sem ekki eru kenndar hér. VirSist nú tími til þess kominn, að styrkja einhvern unga: ni.nm til utanferSar, sem vildi kynna sér fluglist. Þegar teknir eru upp nýir atvinnu vegir, skiftir miklu, aS vel sé af staS fariS og hæfir menn fengnir ti! að veita þeim forstöSu. Ef menn vilja ekki eiga það undir hendingu, hver eða hverjir verði fyrstir til að komn á flugferSum hér á landi, þarf þegar að senda mann eSa menn til flug- náms, og má þá ganga í valið og vanda vel til, því að vafalaust muntt margir vilja nema fluglist. A gamtárskvöld /verSur I flutt miðnæturguð.-fþjónusta í Sambandskirkjimni. Hefst kl. 11.30 e. h. Þann 26. þ. m. andaðjst á St. Boniface spítalanum Helgi L. Helga son, nær 28 ára að aldri, eftir lang- varandi sjúkdómslegu. — Hann var sonur Þojrsteins heitins Helgasrfnar og Marsabel konu hans, sem bjuggti að Arnes, Man. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu Bardals þann 28. þ. m. Helgi heitin nvar giftur kontii af hérlendum ættttm. A fimtttdagsmorguninn, kl. tæp- lega 10, varS elds vart í Winnipeg leikhúsinu. Kom eldliðiS á auga- bragði, sem þess er vandi, en þó stúð þá þegar leikpallurinn eSa loft— '° yfir honttm, í björtu báli, og á fá um minútum var allur salurinn eitt eldhaf. HöfSu slökkviliSsmenn far- iS ínn, og gátu meS naumindum forð aS sér út. LeikhúsiS var hiS versta hjallhýsi, sem fyrir langa löngu hefSi veriS átt aS hætta a?f nota sem samkomuhús; innviSir allir ótraust- ír og feysknir, og veggirnir afar illa Hér dvelja í borginni um hátíSirn- ar dr. og Mrs. Richard Beck. Dr. Beck gegnir pififessorsembætti v/ið St. Olav College' í Northfield, Min'n., og hverfa þatt þangaS aftur innan skamm^. Thorsteinn Thorsteinsson frá Leslie, Sask., kom til bæjarins á þriðjudagsmorgujiinii. ! Seg/ir ^hann fréttir allgóðar iir sinni bygS. Mr. og Mrs. SigurSur Anderson frá Piney, erustödd hér í bænttm þessa dagana. I gærkvöldi voru liSin 25 ár frá þvi að Mr. Olafur Pétursson fast- Hvaða löndtim en mest þörf á flugvélum, og hvaða gagn má hafa af þeim? T'eim londttm er mest þörf á flug— vcltim. sem ertt víðáttumikil og strjáll)_vgð, þar sem Htið er um vegi, en mikið um torfærur og óbygðir, en Island er einmitt eitt þeirra landa. Um gagnsemina er þaö að segja. að flugvélar eru einkum notaðar til þess aS flytja póstflutning og far— þega, og má kalla þær "fljúgandi bifreiSir". — Þar sem litið er um lsekna, þykja flugvélar hin ákjósan- Iegustu fltttningatæki. bæöi til þess að sækja lækni og flytja sjúka á læknisfund. Loks má geta þess, aS flugvélar hafa á slðustu árum verið notaðar til landmælinga. og viröist sú að— ferð eiga mikla framtíS fyrir sér, einkttm þar sem tini víSáttttmiklar ó— bygðir er að ræða. Canadastjórn hefir látið mæla úr flugvélum hér ttm bil 50 þi'isundir (enskra) ferhyrnings mílna á ári. Dr. Andrews, land— könnuSur og jarSfræðingur. sem kannaði Góbieyðimörkina í Mongóliu lét áðitr rannsaka hér um bil 10 þús. fermílna svæði á þeim slóðum úr flugvélum, og með því að taka ljós— myndir úr iflugvélunum, fékkst á— gætt kort yfir allt þetta mikla flæmi. Stjórnin í Burma lét fltigmenn gera kort af Irawaddy—deltunni. og er tal— ið að verkiS hafi unnist þrem til fjórimi ártim fyr en ella, og þó spar ast hér um bil 18 þúsund sterlings- pund. Sömu flugmenn gerSu kort af mörguni öðrum torfærum stöSum í Burma, Borneo og fleiri stöSvum þar eystra. Eftir mynduni þeim, sem teknar Aramótavísur. Tímanum var ei takmark sett. _ Tunglin komu og fóru. Kinti blaði er ennþá flett 1 árbókinni stóru. 2. Alt sem ])ú átt óskrifaS I árbók þinnar tíSar, Hreinu letri Ietra það, 1 'að lesj'ð verSur síSar. 3. Þó frostiS geri kotiS kalt, og kólni þér á fótum, Og liggi í dvala lífiS alt Þá lifir fræ í rótum. 4. Vel þess gæt aS vonlaus kveiS, Ver þvi ætíö glaSur, Stíg þú fæti fram á leiS, Og fá þér sæti maSur. 5. T'ó að sporin fenni og fölni mynd Er Freki rennur grundir. Og frost sé enn á fjállsins tind Ftmi brennur undir. 6. VeiSir þegar vel er sótt Viljans stóri kraftur, Þó máninn hafi horn'í nótt Hann verSur fullur aftur. 7. I^ó valt sé lífsins vonahjól A vanans sölutorgum, Þá hyllir undir hálfa sól I hugans skýjaborgum. 8. Og velti lífsins vonahjól A veginn, sem þú gengur, Þá hyllir undir heila sól A himni þinum drengur. 9. Því er bezt aS rita rétt Rúnir ársins gildar, Höggva þær í harðan klett Hendi vits og snildar. 10. Og þegar gleypir Ægir öld Þitt ómáS letur standi, Bergmál hlýr þá hugans kvöld Frá hljómsins fjallalandi. S. B. Björnsson- Eg hinsta hlaupiS hræSist ttm helgrinda hliS. Fagurt er sólsetriS og fögtir kveldsins ljóð. Fagttrt er lífiS þá farast þaS á. Veröldinni og vimun minttm vil eg dvelja hjá. Veröldin og vinir mínir vaka yfir mér. P^llina eg ekki einsömul ber. Ellin geymir margan mitmingasjóS. Langt aS baki er æskunnar ólgandi blóð. Langt aS baki er æskan með vonir og vor. Orpin eru sandi æfinnar spor. Orpn eru sandi æfinnar spor. Horfin er mér framsókn og hnipið mitt þor. Horfin er mér framsókn á haustfölvans stund. A leiðinni til lífsins aftur lokuS eru sund. BoSi ris við banadægttr —, bregður flestum þá Römmum sköpum ráðsins dulda renna enginn má. Tónas Stefánsson frá Kaldbak. ífc. ¦i * ,,.í r «• Eintal ömmu. Attatiu árin eg á herSum ber. Ilimneski faSir, ó, hjálpaSu mér ! Himneski faSir! Hérvistin dvín. KvöIdhúmiS og kvíSinn koma til mín. Kvöldhúminu og kvíSanum kemst eg ekki hjá LjósiS fer aS deyja lampanum á. Ljósið fer aö deyja — lífsstríSiS þver. Bráðlátur er dauðinn og bíSur eftir mér. Bráðlátur er dauðrftn og bíSur dyrum í Þjóta yfir himininn þögul næturský. Þjóta yfir himininn þúsund dularmögn, Þar engri spurning svarar hin eilifa þögn. Þar engri spurning svarað um aldirnar var, Og ókomnar aldir aldrei gefa svar. Um ókomnar aldir allir hverfa hér. Hvað verSur af öllum og hvað. verSur af mér? HvaS verður af öllum, sem unni eg mest'? KöldhúmiS er komiS og kvíSinn aS mér sest.— KvóldhúmiS er komiS og kvíðinn sest aS nlér, Inni dvelur elli en úti dauSinn ber. Inni dvelur elli, án afláts hana eg biS að veita mér gegn dauðanum varnir og lið. Að veita mér gegn dauðanum varnir og HS. Eg hinsta hlaupið hræðist ttm helgrinda hliS. • V Jafnaðarkenning Náttúrunnar. Hulinsmáttar, þá höndirusterk, hreyfir sinn minsta fingttr, mikil ei reynast mannsins verk, mjög þó aS virðist slingur. Dýrar hallir og musteri merk molast sem barnaglingur. Hamrajötunn í jökulserk jafnvel í loftið springur. Hristast þá tekur heimur forn hætta' er os maurum búin. Hæddan þá sjáum hraustleik vorn, hroki' er í auðmýkt snúinn. Eins og mús út í yzta horn öll vor hugprýSi flúin. Helmingi minni' en mustarðskorn margra þá reynist trúin. Gapinn, er áður hreykinn hló, hristist sem stráiS veika. Herrann, sem gleSigígju sló grætur þá aSrir leika. Hann er í skreyttum höllum bjó hímir sem nautiS smeika. JEI. Snákurinn, er hinn snauSa fló sníkir með vanga bleika. 4 Sá er eitthvaS af öSrum bar er nú jafningi hinna. BeiningamaSur og burgeis þar báSir sinn vanmátt finna. MetorS og völd ei megna par móti þeim öflum vinna. BrögS og mútur og blekkingar bregSast þá trausti sinna. ÞaS, sem aS tniljónir manna ei neitt megnuðu á þústtnd öldum, Náttúran fær við augnbragð eitt unniS, og ráSiS gjöldunl. Mannlífsins öllum blindleik breytt l)oðskap með heljarköldum. Gikkinn, sem hafSi hnefann steytt hrakiS <-g svift hann völdum. Þú, sem að enn þér hreykir hátt, hásæti' í þjóSlífs stétta, gæt þín vel aS lútir ei látt. —lengi' er ei neinn aS detta—. Náttúran virSir ei meir þinn mátt en músarinnar hún ketta, hremt þtg getur, og alt þú átt, eftir svo veröi ei sletta. ........Þorskabitur. . ! í i •¦iw MO = \z eru úr flugvélum, má gera hin ná— kvæmustu kort með tiltölulega litlum tilkostnaði og miklu minna erfiði og minin áhættum en fylgja venjulegum landmælingum. — Búist er viS aS innan mjög fárra ára verSi meS aS— stoS flugvéla lokið viS aS gera upp— drætti af öllum þeim landshlutum, sem nú eru ómældir, svo sem, frum- skógum og fenjum, sem engir menn hafa enn fariS yfir. Hér á landi eru allstór svæSi HtiS eSa ekki rannsökuS, og mun óhætt að spá þvi, aS sum þeirra verSi ekki mæld á næstu áratugum nema úr flugvél. , Þegar þess er gætt, hve mjög bif- reiSir eru notaSar hér á landi, þar sem vegir leyfa, þá má ganga aS því vísu, aS flugvél hefSi hér nóg aS gera. VirSist nú tími til kominn aS gefa þessu máli gaum og greiBa fyrir þvi, aS flugferSir hefjist hér sem fyrst. A. I. S. —Vísir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.