Heimskringla - 29.12.1926, Síða 1

Heimskringla - 29.12.1926, Síða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 29. DESEMBER 1926 NÚMER 13 ÍCANADAi 5 O mmommmommo-^^mommommo- Nú hefir einn dómarinn enn lát—j ið til stn heyra unt fyrirkoniulagiS j á áfengissölunni i Manitoba. Er þaö j Cory dómari. Vill hann að þingið breyti vinsölulögunum. Farast hon— í um svo orð um þetta: Vínsmyglar í Manitoba selja fá—j dæma kynstur af bjór, og nýgildandi vínsölulög eru brotin i sífellu. A— gætir og mikilsmetnir borgarar, sem annars eru löghlýSnin sjálf í öllu öSru tilliti, veigra sér ekki hiS minsta viS aS brjóta lögin meS því aS kaupa bjprflöskur í trássi viS þau. ÞaSskiftir engu hvert álit vort er um bannkenninguna, hún verSur ekki framkvæmd svo lag sé á. ÞaS er ekki til neins aS loka augunum; viS verSum aS horfast í augu viS staSreyndina,- AtkvæSi mitt hefir altaf veriS “þurtsvo ekki er ^ mögulegt aS saka mig um samúS. meö “vætunni”. Eins og allir heiS-t arlegir borgarar trúi eg á bindindi, en allir vita, sem nokkuö hafa kynt: sér, aS í Winnipegborg og um alt fylkiö eru fjölmargir staöir, þar. sem hægt er aö kaupa öl á móti lög— um. Til þess aö koma í veg fyrir þetta þyrfti dálitinn her opinberra eftirlitsmanna, og takmankalausa peninga, og reynslan sýnir, aö þótt hvorttveggja fengist, aS þá er eng-! ínn annar árangur e'n sá, áS nokkr- um holum verSur lokaö, en aörar, spretta upp jafnharSan, koll af k&lli, j endalaust. Reyndir menn. sem þekkja til eftirlitsins, munu læra mér- vitni. Reynsla mín í dómarasætinu hefir j sannfært mig um, aö hin núgildandi vínsölulög fari of langt í bannátt— ína. ÞaS er ekkert viö þau unniö þau eru jafnléleg frá r‘votu" og “þurru” sjónarmiöi. Langi menn til aS fá sér ölglas, ættu þeir aö geta fengiS þaö á löglegan hátt. Uppeldi, •en ekki löggjöf skapar bindindis— sinnaöa menn. MeSan. mannlegt eöli helzt óbreytt, og áfengi er búiS til, munu ætíö einhverjir drekka. Ekkert guölegt lögmál bannar neyzlu þess, og þessvegna hlýtur eftirlitiö meö 'þessari mannalöggjöf aö fara eftir almenningsálitinu. Hófsemi i öllu, er hiS bezta sem búast má viö, af ó— breyttum mönnum, og er, í raun og veru, samkvæm kenningum bigli— vmnar. Lángflestir Manitobabúar eru hófsemdarmenn og þrá skynsamiegt eftirlit meS vínsölunni. En maöur— inn er einnig félagslynd ske^na, og geta sig, aS minu áliti, ekki ánægSa meS löggjöf, sem bannar aS kaupa öl, nema í kössum, og úrskuröar aÖ þaS sé hálfgerSur glæpur, og leggur þungar sektir viS aö drekka eitt glas, nema heimafyrir. Slík bann— löggjöf bindur ekki samvizku manna. Ef takast á aö venja einstaklinginn af vinnautn, þá veröur aS skirskota til æSri hvata. Fjöldinn tekur ekki t sinnaskiftum af þyi einu aö halda1 dauöahaldi i löggjöf, sem allflestir trúa ekki á. Ennfremur er meira en sennilegt, aS ef Manitobabúar gætu keypt sér ölglas á lögmætan hátt, þá myndu langtum fleiri minnka viS sig skamtinn af allskonar brennivini.” * o-mmo-mmo-mmmommommo-mmia geröir, enda hrundtt þeir saman á ýmsurn stööum, skömmu eftir aökomu eldliSsins, eins og spilaborg. Tókst svo hörmulega til aS fjórir eldliös— menn, Melville, Shearer, Smith og Stevvart, uröu fyrir hruninu svo aS þeir biöu bana af, og auk þess særö- ust níu menn aörir. LogaSi leik— húsiö og rústirnar til kvölds. Um upptök eldsins vita menn ekki meö neinni vissu, en mjög líklegt þykir, aö hann hafi veriö kveiktur meö táSnum huga. Hafa sex menn veriö teknir fastir, er lögregltinni þykir likast aö tnuni vita 'nánast um upptökin. A meöal þeirra er vél— gæzlumaSur Ieikhússins aö nætur— lagi, C. H. Leigh. Eru yfirheyrslur þegar byrýaöar. Þótti einkennilegt í gær, aö dagggæzlttmaSur vélanna, Bert Hedges, bar þaS í réttinum, aö hann hefSi litiö eftir öllu Ieikhús— inu, ellefu mínútum áSur en fyrst var kalIaS á eldliöið, og heföi þá hvergi VveriS eldsvott aS sjá eöa skynja. Vék hann ekki hársbreidd frá þeim vitnisburSi, hvernig sem hann var þvældur. Þetta ógurlega slys hefir slegiö tvöfaldri skelfingu á hugi manna, af því aö þaS virSist hafa veriö svo al— gerlega tilgangslaust, aS þessir fjórir menn létu lif sitt. Engin manneskja var í leikhúsinu, eldhafið inni magn aö; allir vissu hvílikur hjallur þetta var, og eldhættan fyrir önnur hús eignasali hér í bænum, og Anna kona hans, voru gefin saman í hjónaband. Vinir þeirra og kunningjar vildu minnast þess aS einhverju, og tóku því hús á þeim um kvöldiö. FærSu þeitn ofurlitla gjöf til minja um heim sóknina. Annars veröur nánar skýrt frá silfu,rbrúökaupi þessu í niæsta blaSi. OH MO o I C Flugferðir á Islandi. Umbætur flugvéla taka svo hröö— um framförum, aS innan skamms verSur flugferSum komiö á um all— an heim. Island kann þó aö verSa nokkuð útundan í því efni, og er þaS ekki tiltökumál. Islendingar eru vanir aö færa sér seint í nyt flesta þess háttar nýbreytni, þó aS nokkur breyting sé nú aS veröa í þeim efn— um. Vel gæti svo fariö aö Island yröi viðkomustöð þeirra flugvéla eða loft skipa, sem fara munu milli Rretlands og Canada, en þó aS svo yrði, mundu menn brátt vilja koma á flug ferSum innan lands. HingaS hafa komiö erlendir menn til þess aS athuga lendingarstæSi flug véla og önnur flugskilyrSi hér á landi-, en ekki hafa landsmenn. sjálf— ir tekiS þátt í þeim rannsóknufn og eiga ekki völ á neinum manni, sem til þess sé fær. — Nú er því svo farið, aö á ári hverju eru nokkurri menn studdir til utanfara til þess að nema vísindagreinir, sem ekki eru kenndar hér. Virðist nú tími til þess hinumegin strætanna svo ,lítil, aö alj^l kominn, að styrkja einhvern unga^ hiö sama heföi áunnist, þótt eldliöiö j mann tií utanferSar, sem vildi kvnna heföi skipað sér í nægilegri fjar-1 sér fluglist. lægð til þess aö slys af veggjahruni J Þegar teknir eru upp nýir atvinnu væri óhugsandi. Er lítt mögulegt j vegir, skiftir miklu, aö vel sé af staö aS verjast þeirri hugsun, aö forystu I fariö og hæfir menn fengnir ti! aS eldliðsins hafi veriö ábótavant í j veita þeim forstöSu. Ef menn vilja þetta sinn. •■-•*3£- Fjær og nœr “Landafrœði og ást”. Leikfélag SambandssafnaSar hefir ákveSið aö ;sýna (“LandafræSi og ást” fimtudaginn 6. jan., í fundar— sal safnaðarins. Agóöinn af leikn— um rennur til Hjálparnefndarinnar — til styrktar fátæku fólki. Ahorfend- ur gera hvorttveggja í senn: aS sjá ágætan og skemtilegan leik og styrkja gott málefni. ekki eiga þaö undir hendingu, hver eöa hverjir verSi fyrstir til aö korna á flugferSum hér á landi, þarf þegar aö senda mann eða menn til flug- náms, og má þá ganga í valið og vanda vel til, því aö vafalaust munu margir vilja nema fluglist. A gamlárskvöld /verSur j flutt miSnæturguS^þjónusta í Sambandskirkjunni. Hefst kl. 11.30 e. h. A fimtudagsmorguninn, kl. tæp— lega 10, varS elds vart í Winnipeg leikhúsinu. Kom eldliSiö á auga— hragSi, sem þess er vandi, en þó stóö þá þegar leikpallurínn eöa loft— iö yfir honum, í björtu báli, og á fá uro mínútum var allur salurinn eitt eldhaf. Höföu slökkviliðsmenn far— iö inn, og gátu meS naumindum forð aö sér út. LeikhúsiS var hiö versta hjallhýsi, sem fyrir langa löngu heföi veriö átt aö hætta að' nota sem samkomuhús; innviöir allir ótraust- ir og feysknir, og veggimir afar illa Þann 26. þ. m. andaölfst á St. Boniface spitalanum Helgi L. Helga son, nær 28 ára að aldri, eftir lang- varandi sjúkdónislegu. — Hann var sonur Þoysteins heitins Helgasotnar og Marsabel kotju hans, setn bjuggu að Arnes, Man. Jaröarförin fór fram frá útfararstofu Bardals þann 28. þ. m. Helgi heitin nvar giftur konu af hérlendum ættum. Hér dvel ja í borginni um hátíðirn— ar dr. og Mrs. Richard Beck. Dr. Beck tgegnir prþfessorsembætti \<iö St. Olav College í Northfield, Minn., og hverfa þau þangað aftur innan skamms. Thorsteinn Thorsteinsson frá Leslie, Sask., kom til bæjarins á þriSjudagsmorguninn. ' Segir hann fréttir allgóöar úr sinni bygö. Mr. og Mrs. Siguröur Anderson frá Piney, erustödd hér i bænum þessa dagana. I gærkvöldi voru liöin 25 ár frá því aö Mr. Olafur Pétursson fast- HvaSa löndum eu mest þörf á flugvélum, og hvaöa gagn má hafa af þeim? Þeim löndum er mest þörf á flug— vélum, sem eru víSáttumikil og strjálbygð, þar sem lítiö er um vegi, en mikiS um torfærur og óbygöir, en Island er einmitt eitt þeirra landa. Um gagnsemina er þaö að segja, aS flug\rélar eru einkum notaöar til þess aö flytja póstflutning og far— þega, og má kalla þær “fljúgandi bifreiöir”. — Þar sem lítið er um lækna, þykja flugvélar hin ákjósan— legustu flutningatæki, bæöi til þess aö sækja lækni og flytja sjúka á læknisfund. Loks má geta þess, aS flugvélar hafa á siðustu árum veriö notaöar til landmælinga, og virðist sú aS- ferð eiga rnikla framtiS fyrir sór, einkum þar sem unt víÖáttumiklar ó— bygöir er aö ræða. Canadastjórn hefir látiS mæla úr flugvélum hér um bil 50 þúsundir (enskra) ferhyrnings mílna á ári. Dr. Andrews, land— könnuöur og jaröfræöingur, sem kannaði Góbíeyöimörkina í Mongólíu lét áöur rannsaka hér um bil 10 þús. fermílna svæöi á þeim slóöum úr flugvélum, og meö því að taka ljós— myndir úr flugvélunum, fékkst á— gætt kort vfir allt þetta mikla flæmi. Stjórnin í Burma lét flugmenn gera kort af Irawaddy—deltunni, og er tal— ið að verkiö hafi unnist þrem til fjórum árttm fyr en ella, og þó spar ast hér um bil 18 þúsund sterlings— pund. Sönui flugmenn geröu kort af mörgunj öörum torfærum stööum í Burma, Borneo og fleiri stöövum þar eystra. Eftir myndum þeim, sem teknar Aramótavísur. Tímanum var ei takmark sett._ Tunglin komu og fóru, Einu blaöi er ennþá flett I árbókinni stóru. 2. Alt sent þú átt óskrifað I árbók þinnar tíðar, Hreinu letri letra þaS, ÞaS lesjö verSur síöar. 3. Þó frostiö geri kotið kalt, og kólni þér á fótum, Og liggi í dvala lífiS alt Þá lifir fræ í rótum. 4. Vel þess gæt aö vonlaus kveiö, Ver því ætíS glaður, Stíg þú fæti fram á leið, Og fá þér sæti maSur. 5. Þó að sporin fenni og fölni mynd Er Freki rennur grundir, Og frost sé enn á fjállsins tind Funi brennur undir. 6. Veiöir þegar vel er sótt Viljans stóri kraftur, Þó máninn hafi horn í nótt >•- Hann verður fullur aftur. 7. Þó valt sé lífsins vonahjól A vanans sölutorgum, Þá hyllir undir hálfa sól I hugans skýjaborgum. vv- m 8. Og velti lífsins vonahjól A veginn, sem þú gengur, Þá hyllir undir heila sól A himni þínum drengur. 9. Því er bezt aö rita rétt Rúnir ársins gildar, Höggva þær í harðan klett Hendi vits og snildar. 10. Og þegar gleypir Ægir öld Þitt ómáö letur standi, Bergmál hlýr þá hugans kvöld * Erá hljómsins fjallalandi. S. B. Björnsson- ».& f «"■ Eg hinsta hlaupiö hræSist um helgrinda hliö. Fagurt er sólsetriö og fögur kveldsins IjóS. Fagurt er lífið þá farast þaS á. Veröldinni og vinum mínum vil eg dvelja hjá. Veröldin og vinir mínir vaka yfir mér. Ellina eg ekki einsömul ber. Ellin geymir margan niinningasjóö. Langt aö baki er æskunnar ólgandi blóS. Langt aS baki er æskan meS vonir og vor. Orpin eru sandi æfinnar spor. Orpn eru sandi æfinnar spor. Horfin er mér framsókn og hnipiö mitt þor. Horfin er mér framsókn á haustfölvans stund. A leiöinni til lífsins aftur lokuS eru sund. Boöi rís viS banadægur —, bregður flestum þá Römmum sköpum ráösins dulda renna enginn má. Jónas Stefánsson frá Kaldbak. J afn aðarken n ing Náttúrunnar. Hulinsmáttar, þá höndimsterk, hreyfir sinn minsta fingur, mikil ei reynast mannsins verk, mjög þó aö viröist slingur. Dýrar hallir og musteri merk molast sem barnaglingur. Hamrajötunn í jökulserk jafnvel í loftið springur. n Eintal ömmu. Attatiu árin eg á heröum ber. Himneski faöir, ó, hjálpaðu mér! Himneski faðir! Hérvistin dvín. Kvöldhúmiö og kvíöinn koma til mín. Kvöldhúminu og kvíðanum kemst eg ekki hjá Ljósið fer aS deyja lampanum á. Ljósið fer að deyja — lífsstríðiö þver. Bráölátur er dauðinn og bíöur eftir mér. Bráðlátur er dauðffm og bíöur dyrum í Þjóta yfir himininn þögul næturský. Þjóta yfir himininn þúsund dularmögn, Þar engri spurning svarar hin eilífa þögn. Þar engri spurning svaraS um aldirnar var, Og ókomnar aldir aldrei gefa svar. Um ókomnar aldir allir hverfa hér. Hvaö veröur af öllum og hvaö veröur af mér? HvaS verður af öllum, sem unni eg mest'? Köldhúmiö er komið og kvíöinn aö mér sest.— KvöIdhúmiS er komið og kvíöinn sest aö rrtér, Inni dvelur elli en úti dauðinn ber. Inni dvelur elli, án afláts hana eg bið aö veita mér gegn dauðanum varnir og liö. Að veita mér gegn dauðanum varnir og liö. Eg hinsta hlaupið hræSist um helgrinda hliö. . \ Hristast þá tekur heimur forn hætta’ er os maurum búin. Hæddan þá sjáum hraustleik vorn, hroki’ er í auömvkt snúinn. Eins og mús út í yzta horn öll vor hugprýði flúin. Helmingi minni' en mustarðskorn margra þá reynist trúin. Gapinn, er áöur hreykinn hló, hristist sem stráið veika. j Herrann, sem gleðigigju sló grætur þá aðrir leika. Hann er t skreyttum höllum bjó hímir sem nautiö smeika. Snákurinn, er hinn snauöa fló sníkir með vanga bleika. •*/; Sá er eitthvaö af öörum bar er nú jafningi hinn'a. Beiningamaður og burgeis þar báðir sinn vanmátt finna. Metorð og völd ei megna par móti þeim öflum vinna. Brögö og mútur og blekkingar bregðast þá trausti sinna. Þaö, sem aS miljónir manna ei neitt megnuðu á þúsund öldum, Náttúran fær við augnbragS eitt unniö, og ráöið gjöldunt. Mannlífsins öllum blindleik breýtt boðskap meS heljarköldufn. Gikkinn, sem haföi hnefann steytt hrakiö og svift hann völdum. Þú, sem aö enn þér hreykir hátt, hásæti’ í þjóðlífs stétta, gæt þín vel aö lútir ei látt, —lengi’ er ei neinn að detta—. Náttúran virðir ei meir þinn mátt en músarinnar hún ketta, hremt þlg getur, og alt þú átt, eftir svo yerði ei sletta. ....Þorskabitur. . s t 1 ! a ►<>•« ►<o l\l eru úr flugvélum, má gera hin ná— kvæmustu kort meö tiltölulega litlum tilkostnaði og miklu minna erfiði og minin áhættum en fylgja venjulegum landmælingum. — Búist er viö aö innan mjög fárra ára veröi meö aö— stoö flugvéla lokið við aö gera upp— drætti af öllum þeim landshlutum, sem nú eru ómældir, svo sem frum- skógum og fenjum, sem engir menn hafa enn farið yfir. Hér á landi eru allstór svæöi lítiS eöa ekki rannsökuö, og mun óhætt aö spá því, aö sum þeirra verSi ekki mæld á næstu áratugum nema úr flugvél. , Þegar þess er gætt, hve mjög bif— reiðir eru notaöar hér á landi, þar sem vegir teyfa, þá má ganga aö því visu, aö flugpvél heföi hér nóg að gera. VirÖist nú tími til kominn aö gefa þessu máli gaum og greiða fyrir því, aS flugferöir hefjist hér sem fyrst. A. I. S. —Vísir.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.