Heimskringla - 29.12.1926, Page 6
6. tfLAÐSÍÐA.
HEIMSKRIN GLA
WINNIPEG 29. DES. 1926.
Almennings Álit.
Hún hló aftur að hinu einkennilega orða-
lagi hans, og roðnaði af ánægju. Þá sagði hann
stillilega.
“Viljið þér ekki taka sæti og lofa mér að út
skýra alt, í alvöru?’’
“Eg býst við að þér viljið láta heita svo, sem
þér séuð líkar öðrum konum,” sagði hann dauf-
lega, “en það kemur í sama stað niður, Czar og
eg vitum að þér eruð það ekki.”
Þegar þau höfðu tekið sér sæti, sagði hún
blátt áfram:
“Eg heiti Sibyl Andrés. Þessi staður var
einu sinni heimili mitt. Móðr mín rækt-
aði þessa rósarunna og alt í þe3sum garði með
sínum eigin höndum. Margar af rósunum var
komið með frá heimili okkar í fjöllunum, þar
á milli okkar aðeins — hafið þér ekki gaman af
launungarmálum ?'’ spurði hann ákafur.
“Hún hló af ánægju. “Auðvitað þykir mér
gaman að launungarmálum.”
Hann hneigði höfuðið samþykkjandi. “Eg
var alveg viss um það. Hlustið þér nú. Eg er í
rauninni ekki sá Conrad Lagrange, maðurinn,
er samdi bækurnar, er hafa ill áhrif á yður __
eg er ekki sá maður, þegar eg er hérna í rósa-
garðinum, eða þegar eg hlusta á fiðluspilið yð-
ar, eða þegar eg er uppi í fjöllunum yðar. Eg er
aðeins sá maður, þegar eg er í þeim sauruga og
syndum spilta heimi, er les bækurnar mínar með
dýrslegri ánægju.” 1
Augu hennar glömpuðu, og skilningur og
samúð lýsti sér í þeim.
Auðvitað gætuð þér ekki verið sú tegund
af manni, ef þér elskið hljóðfæraslátt, og unið
bezt meðal rósanna og uppi í fjöllunum.”
“Nei, eg skal segja yður nokkuð, og það
fylgir hinu leyndarmálinu.
Rithöfurxdurinn virti hana fyrir sér með | af ótta — hopaði á hæl -
mestu gaumgæfni _ hún var svo blátt áfram, 0g sagði í biðjandiróm:
sneri sér að skáldinu
sakleysisleg og tilgerðarlaus — með öðrum orð-
um, kom svo einkar eðlilega fram á allan hátt,
að maðurinn, er eytt hafði öllum sínum beztu
“í öllum bænum, gerið þér svo vel, að láta
ekki þenna mann sjá mig hérna.”
Conrad Lagrangé leit út, og sá James Rut-
Nafn yðar er í raun-
........ _. >nni ekki Sibyl Andrés — ekki fremur en þér í
sem eg var fædd og bjó með föður mínum og vauninni búið — eða eigið heima í litla húsinu
móðnr baneað til fvrir fimm árum síðan. Mér; Þarna yfirfrá. — Hið sarinarlega heimili yðar er
móður þangað til fyrir fimm árum síðan. Mér,* --- uciumi yuar er
finst ennþá bústaðurinn í fjöllunum vera heim-' UPPÍ 1 fjöllunum, eins og þér sögðuð. Þér búið
ili mitt, og á hverju sumri, þegar allir fara burt a meðal hinna skínandi, háu fjallatinda, og purp
frá Fairlands, og það er ekkert fyrir mig að gera, uralitu klettanna og gjánna. Þér komið aðeins
förum við Myra Willard þangað — og dveljum niður til Fairlandsíbúanna, eins og boðberj fjall-
þar eins lengi og við getum. Sjáið þér til, eg|anna> °S blæinn og hreinleikann, er þér flytjið
kenni hljóðfæraslátt og spila í kirkjum. Myra með yður, köllum við hljóðfæraslátt — fiðluspil
Willard kendi mér. Hún og móðir mín eru einu —nafn yðar er —’’
kennararnir ,er eg hefi nokkurntíma haft. j Hún hallaðist áfram og augu hennar björm-
Eftir dauða föður míns bjuggum við þrjár, uðu af ákefð. “Hvað er nafn mitt?”
hér í tvö ár — þá dó móðir mín, og við Myra | “Hvað getur það verið nema Náttúra?”
fluttum yfir i litla húsið þarna, af því að við; sagði hann þýðlega.
höfum ekki efni á því að vera hér. En maður-j "Og þér —' hvað eruð þér þegar þér eruð
inn, sem keypti staðinn, gaf mér leyfi til þess ekki í hinum hgiminum?”
að hugsa um garðinn; svo eg kem nálega áj ‘Eg? Mitt rétta nafn myndi vera nútíðar-
hverjum degi gegnum litla hliðið í horninu á Menning — getið þér ekki getið upp á ástæð-
girðingunni þarna J:il að líta eftir blómunum. nrmi?’
Síðan þið fluttuð hingað, kem eg þó oftast
á morgnana áður en þið eruð komnir á fætur,
Hún hristi höfuðið. Segið þér það.”
“Vegna þess, að þrátt fyrir alt það er heim-
þá
í gamni — þér meinið það?’’
“Já, eg meina það.” I
‘En hvernig getið þér þá fengið af yður að
1U11 ll --- ----* • O JJV-UKJ, M/VV » J * * » UIV VjX
Eg var hrædd um, að ykkur myndi finnast það urinn, er les bækurnar mínar, getur veitt -
ósæmilegt, ef eg beiddi um að mega koma. Það getur vesalings gamla nútíðarmemningin ekki
er svo margt fólk, er myndi ekki skilja það, eins verið ánægð án boðskaparins og hreinleikans, er
og þér vitið.” Náttúran fær frá ■ fjöllunum sínum.
Conrad Lagrange sagði í þýðum róm: ] “Og þér elskið líka fjöllin, og þennan garð
“Hr. King og eg höfum altaf vitað, að við og fiðluspilið mitt?” sagði hún hálfefandi. “Þér
höfðum engin umráð yfir þessum garði, ungfru eruð ekki óeinlægur og aðeins að segja mér það
Andrés.’’ f
Og með einkennilega brosinu bætti hann
við: “Við héldum frá því fyrsta að eftir honum „„ ______ö ,
væri litið af einhverri indælli veru, en myndi j gera hitt? Eg skil þetta ekki.”
hverfa alveg, ef við gerðumst og nærgöngulir. j “Auðvitað skiljið þér það ekki — hvernig
Þess vegna höfum við verið svo varkárir. Okk-1 ættuð þér að gera það? Þér eruð náttúrubarn,
ur langaði ekki til að hræða yður í burtu. Og | og náttúran hlýtur að undrast oft yfir hlutum,
auk þess sagði Czar okkur, að öllu væri óhætt.” j Sem Nútíðarmenningin gerir.”
Það voru tár í bláu, fögru augunum, þegar ; “já, eg held það sé satt,” samþykti hún
hún svaraði hinum góðlátlegu orðum skáldsins. 1
“Þér eruð ákaflega vingjarnlegur, herra
Lagrange, og allan þenna tíma voruð það þér,
sem eg var svo hrædd við.”
“Af hverju voruð þér fremur hræddar við
mig en vin minn?” sagði hann, og gaf henni
nánar gætur.
Hún roðnaði dálítið undan hinu skarpa
augnaráði hans, en svarað i með
árum í að svala hinum lægri og dýrslegri hvöt- lidge koma eftir stígnum e" li í SgnTTboga
þSra bóka0^ hZ^aSi > hliðið inn f garðinn’ er var beint á móti laufskál-
peirra ooka, er hann hafði sannð, komst inni- anum.
SnæUiafseífa^M ™ndJæðu“ .meS- "Gerið Þér svo vel að glepja fyrir honum.
andi. 'SJ ■ ð slðustu saSði hann hik- svo að hann komi ekki hingað,” hvíslaði stúlkan
“v«„^ * u' , » og lagði hendina á handlegg hans.
Hún hlð l Þa, V a Ilstamanninum?”' “Verið þér kyrrar hérna, þangað til eg get
aði- “En hvað h^r111' ega.Um leið °s hún svar' komið honum ur vegi,” sagði rithöfundurinn
sem hefl alTref,^, ? earnSkr,t'n SPUr"ing - ,IÍÓtt "ES S"al ekkl 14“> h“"» k»'»» h»' ‘
aðgeta fíllK „fln nlg®ttlmérlsarðton' Þegar vlS erunl tarhir- t'A Setið þér
Srei taíð við“ r geS' sem e® he« J Gleymið ekki að splla fyrir mig - og
“Fn hón i I gleynnð ekki lyklnum hjá hliðinu.”
komið hineað tí aðahnr ranyrÍr °g Þér| Hann t&laðÍ VÍð Czar’ 8em fylsdi honum und
‘•Fn ífnv , Ö horfa a hann vmna?” | irgefnslega, þegar hann gekk á móti hr. Rut-
>/ P er vegna verksins, vegna málverka1 lidge, er hafði komið til þess að s^kja frú Taine
. JlllTl fillPTi im’A *• 11 L i* » _
lians.” Hún sneri sér við til að horfa ígegnum
opið i bogagöngunum. “En hvað eg vildi óska,
að eg gæti séð þetta fagra herbergi að innan ________
eg veit að það er reglulega yndislegt.. — Einu
smni, þegar allir voru úti, reyndi eg að stelast
inn i verkstofuna, en auðvitað hefir hann hana
læsta, eins og eðlilegt er.”
"Eg skal segja yður, hvað við skulum gera ”
sagði Conrad Lagrange, er við hina hreinskilnis-
skapJatnmgU hennar komst í ánægjulega gott
. * livað er það?” spurði hún, og gleðin skein
ut ur henni.
Fyrst af öllu, ’ sagði hann ertnislega, “’verð
lfikl á rm VÍta/ hV°rt Þér ætlið nú hér eftir að
leika a fiðluna fynr mig, eins og hann ”
eg v2aLereg V1Sa T’ að eg get gert, úr því að
eg veú, aö þér elsk,ð fjöllin og garðinn'”,' svar-
aði hun ohikað. 1
"Jæja þá, ef þér viljið lofa mér þvf að SDiIa
mií'll Z fyrÍr yðUr Sjálfa’ eða hann- heldm-
, 'g lka’ ía skal eg sJá að þér getið komið
ínn
og Louise. En altaf meðan Conrad Lagrange
var að tala við þenna mann, þegar þeir gengu
að dyrunum á verkstæðinu, var hann að undra
sig yíir því, hvers vegna svo mikill hræðslu-
svipur kom á ungu stúlkuna í garðinum. Hvað
höfðu Sibyl Andrés og James Rutlidge átt sam-
an að sælda?
10. KAPÍTULI.
Næturhljóð.
Aaron King sneri sér frá standinum, þar sem
hann hafði hulið myndina af frú Taine, með
þykkum dúk, eftir að hún var fullgerð, í því er
þeir Conrad Lagrange komu inn á vinnustof-
una.
Fru Taine stóð til liliðar í herberginu, með
yfirhöfnina í hendinni, og beið róleg eftir sam-
ferðafólkinu. i
IJiatamaðurinn he'itsaði I\I!r. Lutlidge ?in.
í verkstæðið hér hiá ” i . , „ ,. , , -
“p>„ mvn.7 Ja' j gjarnlega, og frmn skyrði frá því sigri hrósandi,
héreftf f ^ 1V°rt Sfm er Splla fyrir yður að myndin vaSri nú tilbúin.
“en mér þykir svo vænt um ‘að yður geðjast að
fiðlusþilinu mínu.”
‘ Hvað er það?”
standinum/’1^ a<’ "ta ekki 4 m41verkið á
u,Tn!‘\eg tM ,neð að lofa w»
“Og eg er einnig glaður yfir, að mér fellur
það svo vel. Það er hið eina, sem hefir bjarg-
að mér.”
“Og vinur yðar, listamaðurinn — þykir hon-
um gaman að hljóðfæraslættinum mínum —
boðskapnum frá fjöllunum; eins og þér kallið
barnslegri hann —vitið þér það?”
hreinskilni, er henni virtist svo eiginleg: I “Hann hefir einnig mikið vndi af honum, “Af bvi að Þessi mynd verður ekk' rih-
“Því, af því vinur vðar er listamaður, eg og þarf hans með líka.” \ j fyr en eftlr Imigan tíma, 0g þér níegið V“ buin
hélt að hann hlyti að skilja. Eg vissi auðvitað ”Það þykir mér vænt um að heyra,” svaraðl a hana’ fyr eu eg segi yður að það sé >h t!
að þér voruð hinn frægi rithöfundur. öllum hún blátt áfram. “Eg var að vona að honum Hr’ King Ulyndi ekki vilja að þér s fih ~
virðist kunnugt um að þér búið hér.” Hún virt- myndi falla það í geð, og að það myndi verða >,1,y,ld ~ bað er eg viss um HonumTn
ist halda að orð hennar þyrftu engra útskýringa. j h’onum til góðs. Eg spilaði í rauninni fyrir ! ekkl að neiuu sjái þessa mvnd h 8
“Þér meinið, að þér voruð hræddar við mig, hann.” j mala, sem stendur.” ’ lann er að
af því að eger frægur?” spurði hann efandi. “Þér spjiuðuð fyrir hann?” * j “En hvað það er einkennileet ”
“Ó, nei, nei,” sVaraði hún — “ekki vegna “Já,” sagði hún feimnislaust. “Sjáið þér til með uudruuarsvip á frfða andlitinn Sagðl hún
þess að þér eruð frægur — eg meina,” sagðij_ eg vissi ekkert um yður — þá — og hélt að Vegna er hann bá að mála hana’ Mi’ 1 ^
hún brosandi, “eg var ekki hrædd við frægð- þér væruð ekki sá maður, sem eg veit nú að þér, aö folk hlustl á fiðluspilið mitt.” S lgar td
ina-” 1 eruð. Eg vissi aðeins að þér voruð höfundur1 Maðurinn svaraði án þess að hno>a '• .
“Jæja þá,” sagði skáldið, nú verðið þér að að bókunum, sem eg hefi minst á áður, og þér , a ðhanu sagói: “En eg vildi hel/t « Ut 1
segja mér afdráttarlaust — lesið þér bækurnar: skiljið það — eg gat ekki fengið mig til að spila i æsi bækuruar mínar.” að eilg,nu
mínar?” Hann beið með eftirvæntingu, eins og fyrir mann, sem hafði ritað slíkt. En eg hélt Hun hröklaðist aftur á bak m ð h
mikið væri komið undr svari hennar. j vegna þess að hann er listamaður. þá myndi ! "ó. er hann þá þess konaMisfam.r ,“SVÍp’
Bláu augun .störðu á hann með undrun, og hann skilja mig — og ef eg gæti flutt honum - “Nei. nei, nei!” hrónaði rith«í„ J V
hreinskilni og festa lýsti sér í hverjum andlits ----- • — 1 tnofiiTidiin««
líka ÍJ efttr’ fyrst eg er báiu að kynnast'yður!
Íð UPD áð'T0, ’ Sagði hann ~ “gætuni við far.
1° UPP, dyrunum uudireins núna, og eg eæti
Sír oSur En„Þa5 ",íntU ekki — vl4aud!
y Ir °kkur — fmnst yður það?”
Hun hristi höfuðið ákveðin. “Mér myndi
ekki geta komið til hugar að gera það — hon-
Um Tndl ?nnaSt Það framhleyPni og ókurteisi.”
_tll] f Þa ~~ eg skaI segJa yður, hvernig við
ulum hata það. Næst þegar við hr. King
verðum að heima, og þegar Yee Kee er ekki
hemia helduV, þá skal eg skjótast út og skilja
eftir bref og lykil hjá hliðinu yðar. 1 bréfinu segi
nÍr við kVæmIega hvenær við förum og hve- untiveiKum
.. °mum aftur> SVO þér vitið hvort yður 8Ínum’ áður eu bau eru löSð undir minn dóm.”
í leid^ ^ fða okki’ °S bvað Jengi þér getið verið Hann hio dátt að orðum sínum, og liinir fylgdu
“Leyfið mér að óska yður ti lhamingju,”
sagði Rutlidge kunnuglega við málarann. “Eg
býst við að það sé fram á of mikið farið, að
biðja um að fá að sjá myiidna í dag?”
‘ Þið eruö öll boðin hingað á morgun kl. 3,
eins og þér vitið. Eg vildi síður sýna liana í
dag. Birtunni er dálítið farið að bregða. Mig'
langaði svo til að hún nyti sín sem bezt.”
Ritdómarinn gerði sig ánægðan með þenna
úrskurð.
“Alveg eins og yður þóknast,” sagði liann
glaðlega. — Hann sneri sér aö rithöfundinum.
‘‘Þessa málara langar æfinlega til að hafa frest,
til að ljúka við síðustu drættina á málverkum
‘ leiðangrinum; ei a°ðeins» ‘“ijí' get'ð verlð
alvarieg,,,. _ þér verð"S
drætti hennar, er hún svaraði dapurlega:
“Nei, herra minn, eg hefi reynt það, en eg
get það ekki. Þær spilla fyrir hljóðfæranáminu.
og þær hafa einhvern veginn ill áhrif á mig.”
Conrad Lagrange hlustaði á orð hennar
með margvíslegum tilfinningum — innilégri
dæmi hans.
Þegar frú Taine og förunautur hennar voru
farin, sagði listmálarinn fljótlega við vin sinn:
“Komdu hérna, við skulum ljúka þessu af.”
Hann fór á undan inn í vinnusfcofuna aitur.
“Eg hélt að þú heföir sagt, að birtan væri
svo slæm,” sagði hinn um leið og þeir konni
inn í hið stóra herbergi.
“Það er næg birta fyrir þig,” sagði ungi mað
’urinn þykkjulega. “Þu myndir sjá alt, sem þig
langar til að sjá, við birtuna af kertaljósi.” —
Hann svifti dúknum af myndinni reiðulega og
gekk út að glugganum, og horfði út í rósagarð-
inn, án þess að líta á málverkið, og beið eftir
háðglósum skáldsins.. — Að lokum sneri liann
sér við, þegar ekkert rauf þögnina í herberginu,
og komst að því að hann var þar aleinn.
Conrad Lagrange hafði læðst út úr bygging
unni, eftir að hafa litið fljótlega á málverkið
á standinum.
Listmálarinn fann vin sinn fáum mínútum
síðar, í þungum hugsunum að reykja pípuna
sína á framsvölunum, með Czar liggjandi við
fætur sér.
“Jæja,” sagði málarinn forvitnislega og á-
eins og hann sagði, að Ijúka því af —
þau með sárri sorg, gremju og auðmýkt; og að
síðustu með innilegri ánægju og feginleik.
“Eg vissi það!” hrópaði hann sigri hrósand.
“Eg vissi það — það var vegna bókanna minna.
sem þér voruð hræddar við mig?” Hann spurði
með slíkri ákefð, eins og han nværi að bíða eftir
mikilsverðum dómsúrskurði
----- ——j^. vr6 c, r,6 6<CU ÍIULL IIUIlUIIl —t- I > “'"> uci!” hrÓpaðí rithÖfllnHl.l>lv>
túlkað fegurð og hreinleik fjallanna, með fiðlu-! yfir s,S fijötlega. “Það megið þér ekk’ fc “ Upp j ' - ........................».c6,
tónunum mínum, þá myndi það ef til vill hjálpa I eg lueinti ekki að koma þeirri hu„s 1 a ~ kafur — eins °S hanu sagði, að ljúka þ’
honuui til að gera málverk hans fögur og sönn vður> Ef að hann væri þess hátt Un Inn J , “bvi 1 fjáranum segir þú ekki eitthvað?”
— skiljið þér það ekki?” | í)a ^eyfði eg yður alls ekki að koma inn Ta< ur’| “Mer finnst eg engin orð hafa yfir það sem
“Jú,” sagði hann brosandi. “Eg hefði mátt stofuna hans. Hr. King er góður maðu Vmnu', stendur>’' sagði skáldið gætilega og horfði niður
vita það, að fjallaboðskapurinn var handa hon-1 bezti luaður, sem eg hefi nokkurntímarþekkT|nrZum “6g VÍ1 heldur bíðaTð að segja nokkuð
um. En vesahngs nutiðarmenningin er stund-1Hanu er vipur minn veana hP« Q« • um það — þangað td þu hefir lokið við mynd-
r. VivrrrAiu.^., u«>rY,ci- _______*_____\> isauia imm.i-----------. P s ao hann veit ina.”
En eg hefi lokið við hana,” sagði málarinn
— “eg sver það að eg snerti aldrei við*
með bursta aftur.”
talaði við hundinn
° ° ,Ci,a,‘u8a iiuLiua.1 iiieniiiugm er siuna- - vunir mmn, vegna bess a« har, ., ,
gleði yfir hreinskilni hennar — hann hlustaði á, um svo hræðilega heimsk, eins og yður er Vinn-'sama ieyndarmálið um mie sem hér .o * * i
bau með sárri sore\ eremiu ns’ auðmvkt: ne að ,.o-+ » Harm loc „i.i.. , , . J)er nu V)tið. —I
, tt„ , ---- auill ijer nu vitin ______
ugt um.” IHann ies ekki bækurnar miuor v, ,.°' i
Hún sneri sér hlæiandi að lauískálaveggn-! fást tiJ bess að lesa neinar þei’rraTyrT/nokkfÍt fStUr’
um og vínviðarskilrúminu, er hún vék til hliðar gjaIfl- — Það er aðeins af því að mvndi n f j henm
og sagði við hann. “Lítið þér á.” Og Conrad er ekki tilbúin, — þegar verkinu er lokiThí ^ M1*0111’11111 með pípuna
Lagrange — þar sem hann stóð við hlið hennar í honuni sama hver sér hana.” °’ pa er við fætur sér:
sá Aaron King, þar sem hann stóð við málara | "Mér þykir svo undurvænt um ba \ t
----------------------- standinn — sá hann í gegnum gluggann á verk- gebðuð U11R svo hrædda um stund P '. J><“r
“Sjáið þér nú til,” sagði hun og brosti að stæðinu, þann er að garðinum sneri. Hann stóð núna--’’ 6g skd alt
hinni einkennilegu framkomu hans og orðum. j þar f birtunni, er lagði frá stóra norðurglugg- i “Og þér lofið því að bér QV„r*
* Eg vissi ekki að rithöfundar gætu verið svo ! auum. 6&-| myndlna í standinum?” " U ,ð Gkki Iíta á
ólíkir því, er þeir rita um. ’ En svo spurði hún, Staðurinn, þar sem frá Taine sat fyrir vaH Hún hneigði höfuðið til saml du-
efandi: “Því skrifið þér um þessi hræðilegu I svo mikið til hliðar, að þau sáu hana ekki — | “Auðvitað! Og þegar p_ pykk.,s-
efni, er eitrar hljóðfæranámið og gerir mér ilt Stúlkan hló yndislega. Lítið nú á hann, þegar ioka dyrunum, og skilja IvkiHnnS*.
— hafa svo vond áhrif á mig? Því skrifið þér: hann er að verki sínu. 1 fyrstunni faldi eg mig in" ____ J ftlr hjá hlið-
ekki eins og þér talið — um fjöllin? Því skrif- ; hér aðeins til að sjá; hvers konar fólk byggi í
ið þér ekki bækur eins og” — hún virtist vera!gamia heimilinu mínu. En þegar hann breytti
að leita að orði, og brosti þegar hún fann það:! gömlu hlöðunni í verkstofu, og eg hevrði hveriir
“í samræmi við yður sjálfan?” þér væruð, þá kom eg hingað vegna þess að mér! Czar er Wi’ð vf !,ia,nn Sagðí petta’ reÍS
“HluBtið 4 mig,” sagði rithöfundurinn með var yndi að þvf að horfa á hann við verk aitt, skálans, á fmtur fIióUegá”og urraðitógt"1
MÆsœr.sr'tónana'w Lii xvssr. ,eg„um%ínviðarv45nlnginn
| tu hliðar við husið og rak í sama bdi upp hljóð
áherzlu; “hlustið—eg ætla að segja yður leynd-
armál — er altaf má til með að vera leyndarmál
h'u.aOg engtnn „ema við „m
Enginn nema þér og eg skal vita 'það,”
svaraði hann. Um leið og hann sagði þetta, reis
“Hlustaðu nú á hann, Czar — hlustaðu á
vesalings málarann!”
Hundurinn reis upp og lagði hausinn upp á
kné húsbónda síns og mændi á lirukkótta and-
litið. Ef að hann aðeins væri dálítið upp með’
ser af þessu, þá gætum við sagt það sem okkur
býr í brjósti — finnst þér það ekki?”
Czar dinglaði rófunni til samþykkis, og eig-
andi hans bætt við:
• “En þegar maður fær sig til að fremja glæp
eins og þenna, og finnur að hann á himinhróp-
andi hefnd skilið — en sinnir því engu — þá er
bezt fyrir óviðkomandi fólk að hafa hægt um
sig og segja sem minnst.—Aumingja gamli vin-
ur þinn veit hvað liann er að tala um — er ekki
svo, Czar?”
(Framh.)