Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 1
Rev. H. Pétui'swon x 45 Homte St. CITY. XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 2. FEBRÚAR 1927. NÚMER 18 _ .m i«»>i«»ii^ii«k .. —«»-o——-o —»-o —»"—¦ 'CANADA I Hinn 2'). júní í sumar var þekktur Winnipegborgari, Dr. Morris Mihay- chuck, tannlæknir, tekinn fastur aí tónflutningagæzlumönnum liandaríki. anna frá Grand Fonks, sakai5ur um ao hafa laumaS útlendingum inh í Bandaríkin. JátaSi hann að hafa hjálpaS þremur. Hefir hann siSan s<-'tið í gæzluvaröhaldi í Crookston, "finn. Dómur féll nýlega í málinu, 0g var dr, Mihaychuck dæmdur í þrigí ja ara tugthússvist í Leaven— hendi i Manitoba ölgerSarhúsin sæta fullri ábyrgS til- verknaSarins, þagar tollrannsóknar— nefndin, seni nýlega er komin til Alberta, vestan af strönd, kemur hingaS til Winnipeg. Vseru fyrir- mæli í skattalöggjöf sambandsins er legi5i í vald toll— og skattamála— ráSherra, að taka leyfisbréf af brugg- húsum, ef gildar ástæSur þættu til liggja, og álfit Mr. Craig, aS ein— mitt slikar ástæður væru nú fyrir sennilegt aB á engum fundi hafi sam- veldin grætt eins mikið í or^i, en Englendingar ú borði. Svo mörg eru oro Mr. Bourassa. HvaS sem liíur öðrum staShæfing- um hans, þá mun torveit aö hnekkja hinni siSustu. worth fangelsi og $500 sekt. ManitobaþingiS verSur sett á morg »n. Er þaC 48 fylkisþingiS, sem naidiö' hefir veriS. GæzlumaSur lyíkiskylfunnar (the mace) og þing— stofunnar, er John gamli Macdonald, l'á gaf hann einnig i skyn, að al— ; menningsatkvæSis um vínsölulöggjöf., ina. myndi verSa leitaS i sambandi við næstu fylkiskosningar. .Mi'. Bourassa er ekkert sérstak— lega hrifinn af því happi, sem Can— 8ern er 81 árs aB aldri í dag, og hinn ada hefir boriS úr bítum af samveld- envastí, hefir vpnfj gæzlumaSur L \ isstefnunni í London i haust. BiSur 32 ár. Mun þaS hér um bil ein- stastt í þingsögum. — Ætti nú aö mega búast viS röggsamlegri löggjöf hann lesendur sina — hann er rit— stiórK blaðsins "Le Devoir" — af- sökunar á þvi, aS hann hafi ekki Karlasöngflokkur norskur song nokk ur lög undan og eftir ræSuhöldum, og au'k þess skemti Paul Bardal meS einsöng, og frú Sigriður Olson og Paul Bardal með tvísöng, ljómandi vel, sem húast mátti við. Hr. Kummen talaði fyrir heiðurs. |er flutt hingaS. Börnin eru í mestri þvi hærri vonir, hreinni rök, hættu, einkum hörn fátæka fólksins. i oss herma þessi vængjatök. gestunum og afhenti þeim heiðurs- merkin. Lttíl, hvítklædd stúlka. færSi frúnum Johnson og Willardsen fagra rósavendi. Síðan þökkuSu heiBurs- gestir, en séra B. I'>. Jónsson talaSi siðastur ræðumanna. — Sérstaklega" ánægjulegt var að sjá og htusta á Mr. Johnson. Ilann flutti alllangt mál. mjög áheyrilega: þakkaði heiöurinn meS látlausum og vel völdum orSum; en sagSi mest frá förinni til Minneapolis og hátiSinni þar. og snart bæSi gamansama og viSkvæma strengi. Var máli hans tekiS meS svo mikhim EögnuSi al áheyrendum, aiS ekki duldust þau i— ti')k, er hann á í hugum þeirra. blönduS i þetta skifti ánægjunni yfir því aS sjá hann sem alheilan. eftir svo langan og þungan sjúkdóm. af hundraCi veikst. Landlækninum segir mjög þungt hugur um, hvern— ig fara myndi, ef taugaveiki bærist í mjólk hingað til Keykjavíkur, en a því er mikil hætta. ef ekkert er gert til varúSar, svo viöa aS sem mjólkin "Orn." (Sbr. "Kað fennir I sporin".) ÞaS fjaSrablik i fjallageim nú fjörgar allra jólaheim ! Kf allt a6.2 af hundraSi Reykjavíkur Ef sjáifir penna höfum hreyft, búa veiktust af taugaveiki, eins ogjog hugarmyndir vaxi steypt, á Sau'ðárkróki, þá yrSi þaS allt ann- aB en hjiirguleg útkoma. af hendi stjórnarinnar, þar sem aS látiS fyr heyra frá sér um þetta efni. nú er komiö fram á elleftu stund fyr 'r stjórnina að vinna eitthvaS sér til ?tgætis fvrir kosningarnar. A fimtudaginrl var stofnuSu 300 hændur i KenthéráSi í Qntario til hveitisamlags meS sér. Yar C. H. Burnell, formaSur Manitobasamlags- 'rtsi þar viiVtaddur. Er Ontario- *ylki þar með komiS í samlagshreyf- mguna. og er þaS glöggur vottur urn neilbrigSi stefnunnar. OntariosamlagiS verSur í samlagi viS sléttufylkjasamlögin þrjú. og vona samlagsmenn, a5 um þaS aS pað er fyllilega komiS á laggirnar. þá verfti langmestur hluti kornupp- skeru frá Ottawafljóti og vestur aS Klettafjöllum komin í verzlunar- hendur bænda sjálfra. Samningum bænda við Ontario- samlagið, verSur eífli varifj og í Manitoba, Bóndinn samþykjkir að 'ata alla kornuppskeru sína í fimm ar samfleytt ganga til samlagsins. HON. THOS. H. JOHNSON, Str. F.; K. St. O. Eins og getiS .var um i vor sæmdi Noregskonungur Hon. Th. II. Johnson kommandörkrossi OlafsorS. unnar í kurteisis og virSingarskyni fyrir þaS aS hann var fulltrúi nor— raanna manna i Canada, ai hálfu stjórnarinnar, á 100 ára afmælishátíS NorSmanna, er haldin var í Minnea. polis í Eyrrasumar. En sökum lang— varandi sjúkdóms Mr. Johnson, var honum ekki ^afhent heiSursmerkið fyr en á miövikudaginn var. Bauð skapi Englandi, óróann á Indlandi. þá félagsskapur Norðmanna hér i óeirðirnar í Kína. Til þess nú aS bæ, undir Eorustu vararæSismannsins tryggja sig sem bezt á móti þessu Hr. Kummen, til samkomu í kirkju öllu saman, haldi England áfram i hins fyrsta lút. safnaSar á Victor sama horfiS meS nýlendurnar oglSt. Var mörgu Eólki þangaS boS- Indland, eins og þeir hafi gert, til iS, bæði Islendingum og NorSmönn þess, til þess aS kippa grunninum und um, þvi um En þess veigameiri er líka ádrepan. þegar hún kemur. Innihald máls hans er, aS stjórnin á Englandi sigli ákaflega vanrl- fariKi og hæjpna IeiðJ I leimaíyrir stöSugl atvinnuleysi, órói, fjárþröng, drepandi skattabyrSi. L'tanríkis: brýn nauSsyn á friSi og jafnvægi. England hefði ábatast langmest af öllum ófriSarþjóSunum, og náS að altilgangi sínum, að eyBileggja þýzka flotann og ná þýzku nýlend- unum. SíSan bendir hann á þa hættu. sem Bolshevikar Og Tyrki.- Orlitlir gárar af öldurótinu í Kína nafa borist hingaS til Canada, þótt ekki hafi þeir, svo >éð verSi, opin- ^erlega raskaS hugum nianna mjög ur Jafnvægi. Þó hefir eitthvert orð- *POr dreifst nm landÍS, aS Bretar "'yndu á huldu hafa grennslast eft- ' pvi hjá Canadastjórninni, hvérs »*s hún tnegi eiga vón hér. ef til ofriSar kæmi viS Kína. King for- s»tisráSherra var spurtjur utn, hvorf nokkuS væri hœfi i þeasu, og virtist nssa á siigunni. Taldi hann svo 'jarstætt aS Canada gæti lent í ó- 'riði við Kina, að orSum væri ekki 'að bvi eyðandi. Um rósturnar þar kvaS hann ekkert annaS aS segja, en aÖ þær væru borgarastríS milli SuS- ur- og NorSur-Kína. Að bneiSa út sögur um það, að Oanada myndi drag 'ast ínn i það, gætf' engum iiðrum en spefugli og meingirnismanni dottitS í hug. an fótum ÞjóSverja. Þeir rægi aSra NorSmanna, Mr, leiS ivar ræiSismaöur Willardsen, sæmd. lafs orSunnar, við nýlendurrtar, en smjaöri fyrir ur riddarakrossi St. þeim sjálfir og ginni þær eins og fyrir langa og dygga .þjónustu í ræS þursa, meS því aS telja þeim trú um. ismannssæti. að þeir séu "jafningjar" sinir. Sarrfkoman fór hiS bezta fram. - MeS þessum Eagurgala, sem ný- __ lendurnar séu nógu einfaldar aö mm>0mm»-ii'mm»-o-mm»-o-mm»-omm»-()* hlaupa eftir. segir Mr. Bourassa, : að Englendingum hafi tekist að halda Frá Islandi. Rvík 21. des. Hcilsufarsfréttir. — (Eftir símtali í morgun við landlækninn) — "ln- ílúenzan" gengur víða um land. A Vesturlandi er hún lík og hér. Aðr ar farsóttir eru ekki þar. Taksóttin sem hér gekk i fyrra, er komin upp í Kyjafirði. Taugaveikin er á þrem vr bæjum inni í sveit í Skagafir'ði. Þegar læknir var sóttur á einn þess ara bteja, kom i ljós, að þaðan hafði verö seld mjólk í kau^pstaSinn á SauSárkróki. Þar hafa 11 fengiS veikina. flest biirn á fátækum heim- ilum, þvi handa þei mhefir einkum veriS keypt mjólk að. en efnaðra fólk þar i kaupstaSnum á flest kýr sjálft. Barnaskólanum hefir verið lokað og taugaveikissjúklingar fluttir þang- að, því að rúm var ekki nóg fyrir þa í sjúkralu'isinu. Kiim maður í Húnavatnssýslu hefir einni.g sýkst af taugaveikinni. — A Sauðárkróki eru 596 íbíiar. Þar hafa þvi nærri tveir I ið = I Craig, dómsinálai-áðherra í Mani- '"ba, og Stiibhs d6mai-i, hafa rifið str«gjann, hvor á öSrum nú um nokk. rt skeið undanfarið. En nú stendu' dómsniálar;'iðherrann !skyndilega al- brynjarJur fyrir framan iilgerðarhús '" °g slcorar þau á hólm. Fór hann beim orSum um þau á ársfundi U. ''• M. í Portage la Prairie, að sjö— flti og fimm af hun.draði hverju erfið leika þeirra. sem eru á eftirlitinu meS vínsölulögunum í Manitoha, vær'u 'að 'kenna óliiglegri björsölu, en hún vasri aftur langmest að kenna brugg— urunum, sem leggja tit neyzluvör- una og misbeita beim sérréttindum, sem þeim voru gefin með stjórnar- sölulögunum Fór Mr. Craig ekki i grafgötur Ieikur snilldarlega úr hendi, sér>tak. rneð það, að hanii ætlaði sér að láta lega á síSasta samveldisfundinum. Sé saniveldis'þjóðunum (dominions) sig i sambandi, sem sé mjög óákveð- ' ið, hafi opnaS þeim dyrnar að Ver- . sailles og I'jóðhandalaginu. Allt sé I meS hymnalagi, tneðan þær samþykki j allt, sem Kngland geri, en sýni þæ.' i | sig líklegar til þess að' fara sínar ei^ Z in koppagötur, þá sé skollinn strax; | málaSur á vegginn. Au'ki það að j vísu virðingu Englendinga í við | skiftum viS aðrar þjóðir, að hafa Á þessa halaróíu aítan í sér á þjóö—, | fundum, þó að visu séu önnur ríki | farin að láta í Ijós, aö þeim kæmi ve! i I aö vita greinilega uni hið rétta inn- ; « byrSissamband samveldisþjóSanna: 0>< hafi bað komlS greinilega fram a «— Washingtonfundinum 1921 og í o>-« London 1923, að hinar þjóðirnar | fýsti að vita, hvort þær ættu viS eina | ] þjóð eða sex þjóSír, I É A hinn hóginn viti engir betur en f Bretar sjálfir. hvfe valt er að treysta | á .friðinn í héiminum, sérstaklega, f afstyrmisfriðinn. er gerður hafi ver- ið í Versölum 1919. Séu Bretar i meiri hættu Fyrir árásum en nokkur önrmr þjúð. sökum þess hve hinar geysistóru nýlendur, sem þeir hafi lagt undir sig, liggi dreift. Þess vegna þurfi þeir aS geta leitað á náSir samveldanna. ef ]>eim sýnist. Eiha ráðið til þess viti þeir aö sé. aÖ telja sámveldunum trú uni það, að þau taki af frjálsum og óháðum vilja þátt í ófriðnum, sem þau eru lokkuð i. Englendingum hafi farist þessi Hluthafafundur The Viking Press, Ltd. Almennur fundur hlutafélagsins Viking Press Ltd. verður haldinn miðvikudagskvöldið 9. febr. næstk. á skr'f stofu félagsins, 853 Sargent Ave., Winnipeg. Óskað er eftir að íillir hluthafar mæti, því mikilsverð mál liggja fyrir fundi. Fundurinn byrjar kl. 2 e. h. Winnipeg, Man., 1. febr. 1927. S. THORVALDSON RÖGNV. PETURSSON (forseti) (ritari) I íslenzkur listamaður í Bandaríkjunum. Bandai'ikjahlaðið "Boston Globe'' flutti 11. janúar mynd af kornung- um íslenzkum málara, Kristjáni Magnússyni, og einu af málverkum hans, er nefnist ''Blaðadreiigurinn". Kvkur blaSiS miklu lofsorSi á hana, enda virSist hún eiga það skrlið. — Hefir hún veriS til sýni> bæSi i Xew York og Springfield. Því miSur er myrtdin af Kristjáni sjálfum svo máS að illnuigulegt er að glöggva sig á útliti hans. BlaSiS segir aS hann ærli bráSIega að halda sýningu á málverkum sin mn. Hrósar hlaðið að auki sérstak— Iega andlitsmynd af sjómanni frá Xova Scotia, en kveSur Kristján annars hafa málað fjölda mynda af landslagi og ÚtistöSvum, scrstaklega frá Nova Scotia, þar sem hann dvaldi i fyrrasumar. Kn heimili hans sé i Wisconsin, og búi hann þar hjá bróS. ur simnn og mágkonu. Mr. og Mrs. Magnús Magm'isson. Frá Kristjáni sjálfum sgir blaSiS, að hann sé 23 ára að aldri, fæddur ,i fsafirSi heima, hafSi faSir hans ver— ið sji'imaður, bóndi Og húsgagna - smiSur, A unga aldri hafði boriS á drátt— listargáfu hjá honum, og hafði EaSir hans heldur örvaS hann til þess. — Skólameontun hafi hann fengiS, er jafngildi amerískri miSskólamenntun (High SchooD. Að lokinni sflcola- göngli réSisl hann til Boston á fiski— skipi. I'ar hóf hann þegar nám við hinn almenna listaskóla, og vakti þeg ar eftirtekt kennaranna. Eftir aS hafa lokiS þar fjiigra ái'a námi, með háum heiðursviðurkeimingum, tók hanu tilsögn hjá John Sharman eitt ár i viðhót. Síðan hefir hami helg— aS sig málaralistinni allan og óskift— an. Telur blaSiS þaS merkilegt. að hann skeri sjálfur út allar umgerSir um myndir sínar og gullhlaði þær. Sé meistarabragur á fráganginum. Ovenju vinnu— o'g áhugasaman kveður hlaðið hann vera. I'rái hann mest af öllu aS komast til Grikk— lands og kynna sér rrtyndhöggvara— list Forn—Grikkja. Annars liði hon- um vel í Boston og ætli að setjast aS í Ameriku. Jiótt hann aS visu aetli að heimsækja Island með köflum. — Auk séríræðibóka um forn-gríska" höggmyndir og hyggingalist, lesi hann mest Henrik Ihsen og Bernard Shaw. sem strandaglópar störum vér, þá stærri list á feröum er. ÞaS arnarflug ei fari hátt, það felur í sér stærri mátt: hvert vængjasvif er saga skráS, Og si'innu listamerki náð. Sé hversdagsflík af guði ger, af gly.-i manna öllu hei", þá talar orS, sé eitthvaS sagt, sem ekki verður»kistulagt. Þótt vestra séuin dauðadæmd og chottning norræn hurtu flæmd —¦ sem ensku—stýfSir tmgar. vér, samt unnuni þvi sem betur fer. Með arnarsvifi sólu nær. við svífum eins i dag og gær. Og heillumst eins við hærri þrá, ' og hreinni spor í timans snjá. • En Vinlands flestir fjallamenn, þeir finna blóSiS renna enn ! Að þneða fyrri faimaspor þeim fognuð veitir. glæðir þor. Þó glæðir mest sú gleði ein, fær göfgað. bætt öll sinni mein: el æskusporin eru hrein með ungri, friðri silkirein. O. T. Jolinson. (Því miður hefir dregist lengur en skyldi aS hirta þetta kvæSi, og er höfundurinn beðiun velvirðingar á þvi. — Ritstj.) 4 Áttunda ársþing ÞJÓÐRÆKNISFJELAGS ÍSLENDINGA verður haldið í Goodtemplarahúsinu í Winnipeg á þriðjudag, miðvikudag og fimtudag 22., 23. og 24. febrúar 1927. Þingið verður sett þriðjudaginn 22. febrúar kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður prentuð í næsta blaði. I umboði stjórnarnefndarinnar. SIGFÚS HALLDÓRS FRÁ HÖFNUM, ritari. Nína Sæmundsen í Ameríku. ?<o A það hefir veriS minnst í blöSum hér. að un.gfrú Nina Sæmundsen hafi haldiS sýningu á verkum sinum í New V'ork í vor sem leið. — Morg unhlaðið hefir fengið tækifæri til þess að kynnast blaSadómum um þessa sýningu hinnar ungu og efni- legu listakonu. Sýningin var haldin síSari hluta aprílmánaSar í húsakynnum iista- stofnunar einnar í New Vork. Art Centre. Dómar þeir, sem ungfrúin fékk fyrir verk sin. voru yfirleitt hinir l>eztu, sagt að verk hennar vrei'u hin eftirtektarverðustu fvrir New Yorkbúa. Verkum hennar lýst á þá leið, aS þau vsðru hvorki sérlega gamaldags né með ákveðnum nútíma blæ, en á þeim væri hið bezta úr hvorutveggja. í formi byggði hún á hinum gríska skóla. — Verk hennar hefðu að því leyti nútimablæ, að þau væru einfiild í gerð sinni. Mest voru rómaðar myndirnar "Móðurást" og ''Kleópatra i andar- sHtrum". Hafa báSar þessar mynd— ir verið á Parisarsýningtmni miklu. Síðan Nma Sæmundsen kom vestur í fyrravetur, hefir hún gert fjölda mynda, nokkrar mannamyndir, m. a. eina af Vilhjlmi Stefánssyni, og all- margar myndir, er tákna ýms hug- tök. — Hafa þær meiri nýtízkusvip en myndir þær, sem hún hefir gert árjur. Allmörg New York blöSin fluttu langar greinir um ungfrú Ninu, um sama leyti og hun hélt sýninguna. Er þar sagt frá æfiferli hennar, hvernig hún hafi af hendingu komist inn á myndlistarhiautina. Sumar af frásögnum þessum eru ;n<ikkuð "færðar í stílinn". til þess að gera þær SÖgulegri og kynjalegri. frá þessu voru litt kunna landi. Alörg blöSin geta þess. að ungfrú Nína sé sömu þjóðajr og mdistarinn míkli Thorvaldsen, og þá um leið, aS til- viljanir hafi komiS honum út á lista- brautina. Þar er sogð sú saga, sem flestum — ef ekki öllum — er ó- kunn áSur, að horið hafi fyrst á listgáfu Thorvaldsens. er hann sefn smáhnokki tók upp á því, að móta mvndir úr smjörskökum móður sinn— ar! Kftir blaSaummælunum að dæma, og eins þvi er Mbl. hefir frétt, gerir Xjna Ssqmundsen sér gófjar vonfr ttm. aS geta áður en langt um líður selt eitthvað af verkum sínum þar vestra. Hefir húri þá sótt þanga'S h.eði fé og frama. Fræ'gð og álit hlaut hún þegar með sýningu sinni í vor sem JeiS. (Kesbók Mbl.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.