Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.02.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. FEBRÚAR 1921 ISíofnutJ 188«) Krmur flt * kverjmn mlllvlkuífíl EIGBNDrR: VIKING PRESS, LTD. 883 o| 8.15 SARGENT AVB., WINNIPBO. Talllmh N-0537 V»rB blaSsins er $3.00 árgangurlnn bors- Ut fyrtrfram. Allar borganir sendiat THE VIKING PífcEfcS LTD. 8IGFTTB HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjóri. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. I tnnftnkrlw tll blnflalnat THB VIKIIVG PRESS, L.td^ B»I S105 I tnnnskrlft tll rltntjðrantfl EDITOH HEIMSKKIXftLA, Box 8105 WIIVNIPEG. HAN. "Heimskrlngla is poblished by Tke VlklnK Prean I.til. and printed by CITY PRINTING * PUBI.ISHHVG CO. 853-855 Snrarenf A«, Wlnnlpefr, Man. Telrphone: .86 53 7 WINNIPEG, MAN., 2. FEBRÚAR 1927. Draumamaðurinn. í 36. tölublaði "Dags", sem gefinn er út á Akureyri, birtist svohljóðandi grein eftir ritstjóra blaðsins; hf. Jónas Þof- bergsson.: "Björgvin Gaðmundsson. — Arið 1910 fór hópur Islendinga til Ameríku. MeSal þessara vesturfara var unglingspiltur, aS nafni Björg- vin GttSmundsson,. ættaður úr Norður.Múla- sýslu. Piltur þessi var sérkennilegur í háttuni og tali. Var sem í honum brynni eldur nokkur, er gsefí honum lítil griö, eða rósemi. Hann klifaði j'afnan á því, í viStali, aS hann ætlaöi sér aS verSa tónskáld. Eigi .vissu menn deili þess aö pilturinn hefSi notiS neinnar menntunar, er gæti hafa vakiS honum slíkar vonir. Var ekki laust viS að menn stingju satrtan nefjum uni þaS aS þessir loftkastalar og stórdraumar Björg. vins myndu vera i ætt viS brjálsemi. I Winni-, peg tvistruöumst viS, þessi fámenni hópur um— komulítilla manna og leiSirnar greindust viSa á misjöfnum vegum örlaganna. Og Björgvin hvarí, eins og hinir. —¦ Næst vissi eg þaS tim hann. fáum árum síSar, aS á meiriháttar sam- söng Islendínga í Winnipeg var sungið helgilag, er hann hafSi samið. Xefndist það: "I upp- hafi vdr orðiS". Hinn djarfi draumur tinglings ins í Vesturfarahópnum barst til mín í tónum helgilagsins, flutt af söngröddum 60 manna kórs. Eg varð hissa, en feginn. Nú vissi eg, aS jafn. vel .fjarstu draumar geta ræzt, og skýjaborgir komist á fastan grunn. Nú færa ^estur.islenzktt blöðin mér heim fullan sann um þetta. Björgvin hefir með frábærum hæfileikum sínum og dugn. aSi unniS sér svo mikiS álit, aS Vestur-Islend- ingar eru aS taka höndttm saman, til þess atJ kosta hann á hljómlistarskóla, "The Royal Col— lege of Music'''í Lundúnum. Einkum hefir Björgvin tinnið sér frægðarorö með helgi— "kantötu'", er nefnist "Til komi þitt ríki". A. H. Egerton, langfrægasti organleikari í Canada og djúplærður maður, hefir lokið á hana og «'i önnur verk Björgvins og gáfur, hans yfirleitt svo miklu lofsorði, að fágætir munu vera slíkii' dómar nni byrjendur. Og Vestur-Islendingar ætla ekki að láta gáfurnar kreppast, vegna ör— birgSar. En hvaS gera Austur-Islendingar fyr. ir þetta söng— "gení'' sitt, sem flúði landiö árið 1910?" * ? * t vikunni sem leið hélt Mr. Gregory Mason, prófessor frá Columbia háskólan- um mikla. fjóra fyrirlestra hér við Mani- tobaháskólann, um eðli og einkenni list- arinnar í ríki tónanna. Fyrsta kvöldið talaði hann mest um belgiska tónskáldið mikla, Cesar Franck. Hann var einn af þessum draumamönnum, sem samtíðar- mennirnir fyrirlíta svo innilega. Alla æ'fi sína var hann bláfátækur. — Hann gat ekki gert annað en yrkja, hvað sem aðrir sögðu. Hann varð alla æfina að sitja við að rekja nýja þræði og þætti og slöngva þeim í tónvefi sína. Ekki til þess að hafa ofan af fyrir sér og fjöl. skyldu sinni, því til þess nægði aldrei list hans, heldur tii þess að geta lifað. Lífs. þrá hans var svo einræn og frumstæð, að hún hefði annars veslast upp og dáið. Kostir urðu henni ekki settir. Hann varð gamall maður, og ódauðleg listaverk lét hann eftir sig. Þó nægðu þau ekki til þess að forða konunni hans frá dauðanum á fátækrahúsinu. honum sjálfum frá iítilsvirðingu samtíðarmann- anna. athlægi nágrannanna, óblandinni fyrirlitningu sonanna. Börnin hópuðust saman, þegar hann gekk til vinnu sinnar og frá, til þess að horfa á fuglahræðuna; fullorðna fólkið til þess að skopast að "manninum í langa frakkanum og stuttu skálmunum": "sérfróðu" kyrpingarnir, sem voru spámenn í útjaðramehningunni, til þess að svala sálum sínum á sýnilegu vangengi draumamannsins, sem stöðugt! stiklaði á-skýjum, svo heimskulegia langt ofan og utan við almenningstroðningana j og þeirra eigin koppagötur. Þeir báru ekki skyn á það, sem í draumamannin. um bjó, fremur en bræður Jósefs forð- um; þeir vissu ekki að undir tötrunum gekk Aladín, prinz af Lampanum og Hringnum, höfundgáfunni og trúarstyrkn um, eins og Frödingl segir. Til síðustu stundar bilaði hvorugt. — Þótt neyðin væri daglegur gestur tímun. um saman, og líftórunni í sér og sínum bjargaði hann einungis með því að leika á orgel í h'tilli kirkju, þá var aldrei slakað á kröfunum til sjálfs sín, einmitt þeim kröfum, er bægðu frá honum fé og frama, veraldargengi og stundarfrægð. Gounod bar þá við háloft á bylgjukambi tízkunn. ar. Sætmilskan í tónsmíðum hans hafði allt landið í læðingi. En Franck gat ekki sinnt því. Hann varð að "yrkja sér til hugarhægðar". Allt annað skifti engu máli. Þess vegna gat hann skapað sígild snilldarverk. Þess vegna ljómar nú frægð arsól hans glæstar ogi frá hærri braut á himni söngs og sögu en Gounods, sem fölskvuð er, frá því sem var. Björgvin kemur í hugann við orð Ma- sons. Stórdraumamaðurinn ("Gott ef hann er ekki vitlaus") á vesturfaraskip- inu; stórdraumamaðurinn, hvort sem hann þrælar á gresjuflákunum í Sask- atchewan, eða á bikmölinni í Winnipeg; dæmdur af þeim, sem gaf honum lífið, til æfilangrar stórdraumavistar, í þeim álögum, að vera til alls annars ómögu- legfur, þrátt fyrir siðprýði, greind og góð- mennsku,—af því að það er eina lífið, og geta ekki tekið fé og stundargengi við sál sinni og sannfæringu. Að vísu var lítið um Gounoda á meðál vor, til þess að skyggja á Björgvin. Þó er sennilegt, að honum hefði veizt enn þyngri róðurinn til þess lífs, sem dauðinn hefir ekkert vald yfir, heldur en Franck, ef Vestur.lslendingar hefðu» ekki verið skilningsbetri, og enda meiri menn, en Belgar og Frakkar, samtíðarmenn Francks Því bæði lifði Franck í miðstöð allrar vestrænnar hámenningar. og nam því hljóðfæraslátt frá blautu barnsbeini, og gat því unnið fyrir mat sínum við það starf er lá hjarta hans næst. Svo var ekki með Björgvin, sem fæddist á einum út- jaðri listmenningarinnar og fluttist fyrir örlög á annan. Nú eru aftur á móti nokkrar líkur fyrir því, að leið Björgtvins verði ekki annar eins þrautaferill. Og 'þó er það alls óvíst. Héðan af á hann ekki að sækja viðurkenningu undir högg vor íslendinga, heldur alls heimsins, sem að vísu er ef til vill ekki eins nauðþrælkað- ur af tízHunni og samtíð Francks var að sumu leyti, en sízt betri að ýmsu öðru. Hvað sem umj>að er, draumamaðurinn — skáldið og hugsjónamaðurinn — verð- ur hann til æfiloka. Og snauður að ver- aldlegum fjársjóðum verður hann vafa. lftið jafnlengi. En í fyrra réðu margir Vestur.íslendingar svo til. að honum yrðu fengin þau verkfæri í hendur, að hann gæti framvegis mótað nokkurnveginn eft ir sinni vild, járnin rauðii, er liggja falin í aflglóð heilasmiðju hans og hugmynda- flugs. Ekki þarf að efast um að þeir ætli sér að skiljast vel við þá fyrirætlan. En tím- inn flýeiur óðum. Það er búið að segja Austur.Islendingum frá fyrirætlan vorri, og spyrja hvað þeir ætli að gera. Það ætti að vera nógur tíminn að leysa úr því, þegar vér að vestan getum sýnt vængjaflug hans sumarið 1930. Ol og brennivíns- kosningar liggur við að megi fara að kalla kosning- ar til Sambandsþingsins. Ekki svo að skilja, auðvitað, að kosið sé fyrst og fremst um öl og brennivín. heldur af þvi, hve mikið fé hefir flóð frá þeim lindum til beggja stjórnmálaflokkanna gömlu. Heimskringla gat um það í haust, ev rannsóknarnefndin fór til Vancouver, að nefndarmenn byggjust við að haía lokið starfi sínu þar vestra fyrir hátíðar, og geta þá fært sig hingað til Winnipeg. _ Þeim hefir ekki orðið að von sinni, þeir eru enn í óðakappi að brjótast um í brennivínsdíkinu þar vestra. Grain Growers' Guide kveður góðar og gildar ástæður til þess að ætla að brenni- vínssuðufélög, ölgerðarmenn, áfengis- salar, leynisalar og vínsmyglar, hafi látið að minnsta kosti um $1,000,000 af hendi rakna í kosningasjóð liberala og con- servatíva flokksins um síðustu kosningar. . Ekkert er heldur sennilegra en að þessi upphæð sé sízt of há, þegar tekið'er til- lit til þess, að í vikunni sem leið, játaði eitt brugghús í Vancouver að hafa greitt $100,000 í kosningasjóð gömlu flokk- ahna.. Mjög jafht hefði verið skift á milli þeirra, því um var að gera að vera beggja vinur Ogl báðum trúr, þótt auð. vitað neitaði, sá er fyrir svörum varð, harðlega þeirri lúalegu aðdróttun. að fé- lagið hefði haft nokkurn skapaðan hlut á bak við eyrað með þessum kosningatil- lögum. Það fylgdi svo sem ekki stór böggull skammrifi. Félagið var svo sem ekki að reyna að gera stjórnmálaflokk- ana sér skuldbundha á nokkurn hátt. —¦ Manntetrið var eðlilega sárgramur yfir því að þurfa að flækjast inn í þetta fyrir hnýsni nefndarinnar, og gaf sig flugna- höfðingjanum ,upp á þa*5, að hann og "'hans hús'' skyldu nokkurntíma láta narrast af fagurgala flokksbetlaranna til þess að snara eyri í þá um kosningarnar. Hjá öðru brugghiisi í Vancouver fann nefndin fjölda kvittanamiða af leyndar- dómsfullum peningaávísunum, sem ó- mögulegt var að sjá til hvers hefðu geng. ið, af því að framkvæmdastjórinn er yfir á Englandi, rétt sem stendur, sér til heilsubótar! Það hefir nú ekkert leyndarmál verið, að brennivíns- og ölbruggarar hafa ver. ið og eru algerlega ósvífnir gagnvart lögunum. þ^ir brjóta þau þegan þeim sýnist, og eins og þeim sýnist. En hvern- ig er við öðru að búast, þegar lögreglan gerir ekkert og snatar stjórnmálaflokk- anna gömlu í raun réttri klappa þeim 4 bakið með annari hendinni og snýta út úr þeim tugum og hundruðum þúsunda dala með hinni um hverjar kosningar. Það er heldur engin tilviljun, að fjöWi mestu stjórnmálahneyksla standa í nánu sambandi við kosningamútur stórfélaga eða einstakra manna, því annað eru svona "blæðingar" ekki. Þess kyns var Pacific. hneykslið, er þeytti Sir John Macdonald úr sæti. Eitt kosningahneykslið, sem nú er á ferðinni í Bandaríkjunum nær til j Canada. Gould 'öldungaráðsmaður frá Maine, er sakaður um að hann, ásamt fleiri félögum sínum, hafi fyrir 15 árum | síðan gert samninga við stjórnina í New | Brunswick þegar J. K. Fleming var for. I sætisráðherra og gefið $100,000 í kosn- ingasjóð flokks hans. Fyrir þetta vilja nú margir víkja Gould frá öldungaráðinu. i En Fleming situr nii í sambandsþinginu í Ottawa. Kveður hann hvorttveggja, að I Gould hafi látið óbeðinn í kosningasjóð- I inn, það sem hann greiddi þangað, enda j hafi það ekki numið $100,000. En hvað ; sem um það er, neitar hann ekki að hafa i þegið stórkostlega fjárupphæð til þess að ! nota í kosningabeitu. Er mögulegt að búast við góðu, þar sem svona er ástatt? Er mögulegt að gera háar siðferðislegar kröfur til al- þýðu manna, þegar stjórnmálaflokkarnir I fleyta sér í kosningaróðrinum, að miklu leyti á peningum þeirra manna, sem lifa i og þrífast á lögbrotum. Það ber brýna nauðsyn til þess að rannsaka gaumgæfileg-a kosninga- og mútuferil öl- og brennivínsbruggara hér í Manitoba, eftir því sem komið hefir í | ljós við starf rannsóknarnefndarinnar í tollhneykslismáHnu. Geti sú nefnd skilist þannig frá því máli, að rekja nákvæm. lega feril þeirra að ítosningaskrifstofun. | um og þaðan til hærri staða, hvort sem þeir liggja upp eftir virkisbrekkú liberala eða conservatívaflokksins, þá væri mik- ið unnið. Það væri óskandi, eins o? Grain Grow- ers' Guide segir, að nefndin sýni þá rögg af sér, að kalla á sinn fund smám saman alla stórfiska og framkvæmdastjóra brennivíns- og ölgerðarhúsanna í Canada, og sleppa þeim ekki úr greipum sér fyr en þeir væru búnir að gera grein fyrir hverri ávísun og peningaseðli, sem frá þeim hefir gengið, til stjómmálaf'okk- anna. blaða og elnstaklinga, og sem ekki ef auðvelt að færa til venjulegra heiðar. 1 legra viðskifta. Þá gæti svo farið, sem fyrnefnt blað greinir, að þær skýrslur | allar færu langt með það, að gefa mönn- um fullkomið yfiriit yfir tollhneykslið, eins og sú dræsa leggur sig. Það er meira en tíini kominn til þess, að lögregla og stjórnarvöld hafist eitt' ! hvað að gagnvart þeim dólgum, sem bein. h'nis og óbeinlínis þrífast á ólöglegri vín- l sölu. Hér í Manitoba, eða að minnsta ( kosti í Winnipeg, er ástandið blátt áfram j afskaplegt. Kunnugir menn segja, að ( strætum saman sé svo ástatt, að launsala j víns og pútnahús, séu í öðru hvoru húsi, j að kalla má. Ef rétt er munað, skýra öL gerðarhúsin hér frá. í mesta sakleysi, að um 60% af ölinu, sem þan bruggi, sé'selt svona svolítið utan við einka.' leyfi stjórnarinnar. Engum lif- andi manni dylst lengur, að' mikið og mest af Iéíssu er blátt áfram hneykslanlegu skeyting-( arleysi lögreglu eða stjórnar,', eða hvorutveggja að kenna. Og reyndar getur - orðið skeyting-1 ingarleysi ekki átt við, heldur eitthvað annað öflugra. Hverj- ir græða á því aðrir en áfengis- salarnir, að ástandið skuli vera þetta? Það er gátá, sem lög- reglan ætti að geta svarað, án þess að nokkur Sherlock líolm- es þurfi að tala fyrir munn hennar. Og hvað er um Good- templara? Hvernig litist þeim á að reyna að gera sitt til þess að fá þeirri gátu svaraö? Stökur. DODD'S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. —- Dodd's Kidney Pills kosta 50c askjan. eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. GESTKOMA. (áttþættingur) Gestur réri að garði hér, gríðar sver og viðmótsþver; víða fer og vendir sér, Vetrar ber hann nafn hjá mér. TÍÐAVÍSA. (frumhenda) Fjúkið dundi, faldi ró ( ferjuþróttur Bessa. Elrishundur úti gó v alla nóttu þessa. TÍÐAVÍSA. (hringhend.) Htet og snjóa haustið gaf, húmið óar skjánum; laufum hóar ofan af öllum skógartrjánum. Finnbogi Hjálmarsson. * * * (Aths. við frumhenduna: Bessi: bjamdýr; ferja hans: ís; þróttur íssins: kuldi; Elris- hundur: vindurinn.) Wynyardpóstur. Haustannir- I-'reniur hefir verið hljótt um tiS- indi héðan frá Wynyard og Vatna- bygo, >íðan Islendingadeginum lauk. Hatistannir tóku þá þegar við; tnSu þær óvenju leiðar og langvinnar í þetta sinn, sakir afar óhagstæðs tifS— arfars. Aíun þó ástandið og útkom— an hafa verið drjúgum skárri, hér ttm slóSir en viðasthvar annarstaðar i sléttufylkjunum. A þvi nær þriggja milna svaeíi i kringum Wvnvardbæ— inn var kornhii'Singin aS miklu leyti tun garB gengin áður en illviðrin dundu á. Rigndi litið á það sv.-c^i ! sumar, og uppskeran þar því snemm tæk, en rýrari en annarsstaSár í bygö inni, þar sem lægra er land Og meira rigndi, Ma nokkurnvcginn hiklaust segja að fjárhagslega útkoman hafi í þetta sinn verið yfirleit i allgóðu meSallagi. Og menn eru að spá ná— lægtim góðærum. "Mögru kýrnar" orSnar svo margar, finnst þeim. — Eftir fáein ár eiga s'kuldir —" svo al- gengur hlutur sem þær eru nú á dögum — aS vera hér með öllu ó- þtkktar, — nema þá ¦ meðal sögu— fróðra manna. Má þetta þykja senni lega ^j)áð. Félagslíf. Félögin er« mörg, ein- og fyr, og lifa flest þeirra sæmilegu lifi. En tiltakanlega framkvæmdasöm hafa þatt ekki verið á þessu hausti, og hafa veðráttan og þreskitafirnar átt mesta sök á því. Samkomur lítið sem ekki haldnar, jafnvel enginu ivý félög stofnuð — allt ótíðinni ao kenna. — l'ó má mikið vera, ef ékki má bráo- lega búast við stofmtn eins meiri— háttar haQyr&ingafélags. Nú yrkir hér hvert mannsbarn. I'akka eg þaS er— indi mínti uni "Rfrtv", sem eg hefi flutt á nokkrum stciðum hér i bvgS— 'inni, og víSar. I'ykist eg geta gert skynsamlega grein fyrir þvi, að kveS. skaparviðleitni sé á öllum stigum göfgandi og vitScandi; eigi því allir aS yrkja. En hvað snertir ljóSa— gerðarölduna hér, þá segja sumir a5 hún sé úr allt annari átt runnin — jafnvel alla leið sunnan úr Dakotal Vandvitaö hii^ rétta. —¦ Nokkra fttndi hefir þjóðræknis— deildin "Fjallkonan" haldið, og me5 al annars afráðið, og gengist fyrir þvi, aö ráSa hirtgaS Brynjólf Þor— láksson til söngkennslu. Er hann væntanlegur með vorintt. Er byggö in nokkurn veginn einhuga um þaö fyrirtadki eins og áður, og er það glöggur vottur menningar. I'á er og deildin og einstakir menn sem óS— a>t að minnast skyldtt sinnar i verk— inu, við vin okkar Björgvin. Vatna— byggðin. er sjáanlega hljómelsk — enda mikiS til islenzk ennþá. "Eg held það sofi söngvar i honum J'órði." Eg heldaS tslendingar eigi eftir að vekja á srr eftirtekt meö hljómlist. I.oks niá geta þess í sambandi við félagslíf byggðarinnar, að hér hefir verið staddur ttm hátíSirnar, séra Carl Olson, i þjónustu hins evang. lút. kirkjufélags og safnaða þess her. Hefir koma hans og viSdvöI án efa fegrað og betrað jól margra. sem annars befSu haft hljótt og hægt ttm sig að þesstt sinni. Hcilsnfar. llorkur miklar gengu i desember, og allt hefir hattstið verið heldur kalsasamt, þótt allgóS tið væri um hátíðarnar. Frost og stormar í jan— i úar. Ileilsttfar yfirleitt slæmt og- i manhalát tiÍS. Hjónavígslw' En lífið beldur áfram að verja rétt sinn og riki gegn gegn strandhöggs. ferðtim frosts og dauða. Hefir fólk sem óoast veriS að gífta sig í sum— ar og haust. Rendir það á betri tima, bjartar vonir og heílbrigöa lífslöng— un. llefir tindirritaðtir framkvæmt þessar hjónavígslur: Gefin saman S. jt'mi siðastliðinn: Gustavus C. Blomgren, af sænskum ættum, og Olöf Peterson, dóttir Olaf.s heitins Peterson og RÓSU konu hans. Halda ungu hjónin til fyrst um sintt á foreldralieintili brúðurinnar. skammt suður af Wynyardbæ. Gefín saman 4. desember, að heim_ ili llalldórs j. Stefánssonar kennara aS Kandahar; Jóhann Johnson, ung— ur bóndi við Baldur, Man., ag Mar— gn't Stefánsson, dóttir Mr. og Mrs. J. Stefánssdn, Hólarbyggö, systir Halldórs og þeirra systkina. Búa nú nngu hjónin á eignarjiirð sinni að Baldur. Gefin saman 7. desernber: Howard Kawkins og Mrs. Guorún R. C. Bpwen, bæði i Wynyard. GuCrún er dóttir Mr. og Mrs. T. B. Johnson (Póst), Wynyard. Eru nýgiftu hjón— in þegar sezt að á eignarjörðum sín. ttm hér í byggS. Gefin saman 15. desember: Jens IX Jörgenson, af norskum ættttm, og Mrs. Tla Amas, skozk að ætt. Muntl þau þegar búsett í MozartbyggS. Gefin saman 7. janúar: Guðmund— ur A. Johnson. og I.ánt Nikulásson. GuSniundur er Þingeyingur að ætt—, Sonur Arna Jónssonar og Ileigtt, syst ur ()hd<. og Jónasar TTalI og þeirra systkina, T.ára cr atistfirzk aS ætt, dóttir Stefáns heitins Niikulássonar og kontt hans Unu Hálfdánardótt— ur. Framtiðarheimili ungti hjónanna

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.