Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.04.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRIN OLi I WINNlf’EG 27. APRIL 1927 Almennings Álit. laun, er vilhallir listdómarar dæma manni; held- ur með einlægri, falslausri ráðvendni, og sterk- um göfugum viljakrafti. Með þeim einu skil- yrðum næði hann því takmarki, er móðir hans hafði lifað og dáið fyrir, að hann kæmist að.. “Hún hefir stundum fengið söðulhest til láns hjá nágranna okkar, er býr upp með veg- inum, er ekki svo, ungrú Willard?" spurði Aaron King. “Jú, eg ætla að bregða mér yfir þangað und- ireins.” “Láttu fólkið þar ekki vita annað, en að allt sé með felldu,” sagði Conrad Lagrange fljótlega. “Við förum yfir að húsinu þínu og bíöum þar.” Fimtán mínútum síðar kom Myra Willard. “Sibyl fékk lánaðan hestinn og fékk leyfi til að halda honum þangaá til á morgun. Hún gat ekki um hvert hún ætlaði. Hún fór af stað þaðan um kl. 4.” “Þá nær hún til bústaðar Brians um klukk- an níu,” sagði ritliöfundurinn. “Og eg ætti að geta náð þangað á sama tíma,” bætti Aaron King við ákafur. Klukkan er hálfsex núna — hún hefir farið klukkutíma á undan mér, en eg fer aðeins þeim mun harðara yfir.” “Þú gætir náð henni fljótar, ef þú færir í bifreið,” sagði Myra Wilalrd. “Eg veit það,” svaraði listmálarinn, “en ef eg fer á hestbaki, þá getum við orðið samferða til baka.” Hann hljóp af stað gegnum lundinn yfir að rinu húsinu. ,Við hverja míluna styttist fjarlægðin milli hans og stúlkunnar, sem hann unni, og honum Þegar Aaron King hafði lokið við söguna, sagði hinn stillilega: “Komdu inn i húsið. þú ert aðfram kominn af þreytu. Eg heyrði til bifreiðar dr. Gordons, er fór upp gjána upp til Mortons, fyrir hálftíma síðan. Barnið þeirra er veikt. Ef Sibyl er ein- hversstaðar á brautinni, þá hlýtur hann að hafa farið fram hjá henni. Eg skal leggja á Max, og “Hún gæti hafa gert það, eftir öllum á- stæðum. Við Aaron ætlum að ríða þangað upp eftir, til að vita vissu okkar um það.” fannst eins og nytt, skært lios rynm upp fynr' , , ... „ ___.. , . , . . , , ■*, . ivið skulum bregða okkur upp eftir, og fmna ut ser, við hugsunma um hina mdælu viðkynnmgu' „ „ , * * .. v,/;,. . ’ ... . , hvað hann veit. En fyrst verðurðu að fa þer við hana, ljos, sem asamt heilbrigðu og viturlegu , „ , „ „ , T &, , i bita að borða.” raðleggingunum, er Conrad Lagrange hafði gef-1 ið honum, yrði honum sannur og trúr leiðarvís- ir á listabraut hans í framtíðinni. Það var kom- ( ið tunglsljós, þegar málarinn kom til’þess stað-' ar, þar sem vegurinn lá yfir vatnsfallið — stað- ] arins þar sem þeir Conrad Lagrange höfðu sofið yfir nótt við rætur fjallanna. Hann sneri höfð- inu við án þess að hægja á1 sér, og leit til baka Ungi maðurinn mótmælti, en Oakley sagði ákveðið: “Þú getur borðað, meðan eg söðla hestinn. Komdu inn. — Eg vildi óska, að Mary væri heima,” bætti hann við, þegar hann setti brauð og kalt kjöt á borðið. “Hún dvelur hjá systur sinni í Californíu um tíma. Eg skal kalla á þig, yfir dalinn fyrir neðan, sem rökkrið var óðum að þegar eg er tilbúinn.” Hann talaði síðustu orð- 32. KAPÍTULI. Hið leyndardómsfulla hvarf. Um það leyti að Aaron King hafði útvegið sér reiðhest og var tilbúinn að fara af stað, var klukkan orðin 6. Þótt Aaron Lagrangie hefði getið rétt til, að unga stúlkan hefði farið að heiman með þeim ásetningi aA fara beint til Brians Oakley, gat málarinn varla búist við að geta náð þangað fyr en nokkrum tíma á eftir henni, nema með því móti að hún hefði stað- næmst eitthvað á leiðinni, sem hann taldi ekki líklegt. Þegar hann sá, hvað orðið var framorð- ið, var han neinu sinni kominn á flugstig með að fara eftir ráðum Myru Willard, sem sé ,þeim, að fara í bifreið, en svo taldi hann sér trú um að hann myndi finna Sibyl á skóggæzlumanns- stöðinni, og hugsaði um að þau gætu orðið sam- ferða til baka, og hann ákvað að ferðast á hest- baki, eins og honum hafði fyrst dottið í hug. sveipa húmblæju sinni. Á næsta augnabliki tók hann að horfa upp til fjallanna framundan, er hin lækkandi kvöldsól laugaði í glitrandi geisla- flóði. Hann gat komið auga á Galena-tindinn, er gnæfði við himinn, þar sem hann hafði setið hjá Sibyl Andrés, daginn sem hún reyndi að láta hann koma auga á listina, er hann kom með til Fairlands. Hann var að hugsa um, og undrast yfir með an hann hraðaði ferð sinni sem mest hann mátti, hvers vegna hann þefði ekki gert sér fulla grein fyrir, að hann elskaði þessa stúlku, áður en hann yfirgaf fjöllin. Honum virtist nú, að hann hefði unnað henni frá því fyrsta kvöldið, sem hann heyrði hana spila á fiðluna; þegar hann hafði horft á hana gegnum Cedar-þykknið, og hún hafði spilað fjallalögin yndislegu, og dansað á grasflötinni fyrir framan húsið í rjóðrinu. — Hann spurði sjálfan sig, hvers vegna hann hefði verið svo óákveðinn í þeim sökum, þá daga, er hún kom til hans í rjóðrið, þar sem hann var að mála, og tímann þar á. eftir, meðan þau voru svo mikið saman. Hvers vegna hafði hann ekki vit- að það til fulls, þegar hann málaði af henni mynd ina í rósagarðinum? Því hafði hann ekki vakn - að til fullrar meðvitundar um ást sína til henn- ar, þangað til kvöldið er hann sá hana og heyrði hana spila fyrir gestina — veizlukvöldið eftir- mininlega á Fairlands Heights — kvöldið, er dauða hr. Taine bar að höndum? in úr dyrunum, um leið og hann fór út. Það var komið myrkur áður en hann náði að gjáarhliðunum. Hann var neyddur til að hægjja ferðina, þegar hann kom inn í gjána, þar sem hið þverrandi dagsljós náði ekki að skína, og ekki önnur birta en dauft stjörnuljós. En sú trú og von, að hann myndi finna ungu stúlkuna á heim ili skóggæzlumannsins, hafði aukist og styrkst við það, að koma á þær stöðvar, er voru svo ná- En þegar hann að lokum var kominn af stað út ®skuheimili hennar. Að hún hefði leitað til á þjóðveginn, fór hann eigi hægara yfir fyrir,xiim sinna' virtist svo sjálfsagt og eðlilegt. Eftir það, þótt hann byggist ekki við að geta náð Si- aðems örfárra mílna ferð, myndi hann sjá hana Hann ætlaði undireins að segja henni, hvers Listmálarinn reyndi að borða, en með litl- um árangri. Hann var tilbúinn og kominn á hestbak aftur, þegar skóggæzlumaðurinn kom ríðandi frá hesthúsinu. Þegar þeir komu að þeim stað, er brautin lá heim að bústað Mortons, af aðalveginum, sagði Brian Oakley: “Það er alls ekki óhugsandi, að hún hafi far- ið upp til Carleton. En eg held að okkur sé bezt að fara fyrst upp til Mortons, og sjá lækn irinn. Við megum ekki missa af honum. Mætt- irðu nokkrum á leiðinni upp eftir? Eg meina, eftir að þú áttir eftir að fara svo sem 2—3 míl- ur að gjármunnanum?” “Nei,” svaraði hinn — “því?” “Ríðandi maður fór fram hjá stöðinni um kl. 7, á niðurleið. Hvar fór læknirinn fram hjá þér?” “Hann fór aldrei fram hjá mér.” “Hvað! Fór hann aldrei fram hjá þér?” spurði skóggæzlumaðurinn hvatlega. “Enginn fór fram hjá mér, eftir að eg fór frá Fairlands.” “Jæja, ef læknirinn fór úr borginni á undan þér, þá hlýtur eitthvað að hafa bilað í bifreið- inni hjá honum, annars hlyti hann að hafa farið fyr fram hjá stöðinni.” Klukkan var orðin tíu, þegar mennirnir komu til bústaðar Mortons. “Við skulum ekki glera neitt uppþot,” sagði Brian Oakley, þegar þeir námu staðar við girð- inguna. “Þú skalt bíða hérna, og eg ætla að bregða mér heim í húsið, eins og ekkert sé um að vera.” Aaron King fundust það margir klukkutím- ar, sem hann þurfti að bíða. En í raun og veru voru það aðeins örfáar mínútur, þangað til vin ur hans kom aftur. Hann gekk hröðum skrefum, hljóp í söðul- inn og lét þaíin jarpa fara á hörðu brokki. “Þið komið við hér, þeeiar þið komið til baka,” kallaði bóndinn á eftir þeim, um leið og þeir fóru. “Já, það gerum við,” svaraði skóggæzlu- maðurinn. Eftir eina klukkustund komu þeir aftur. Þeir höfðu fundið gamla býlið milli stóru sycamore- trjánna í eyði. Það var nú ljós í glugganum hjá Carleton. Niður við girðinguna sást flötkandi luktarljós. Þegar Oakley og! félagi hans komu nær, sást ljósið færast óðum upp hæðina. Henry Carleton mætti þeim við svalirnar, synir hans og vinnumaður. Þeir héldu allir fjórir í taumana á söðluðum hestum, meðan þeir hlustuðu á frá- sögn Brians Oakley. “Ug bjóst við að mjög litlar líkur væru til, að hún hefði farið upp í gamla eyðibýlið, og hugsaði mér að vera tilbúinn að ríða af stað, þegar þið kæmuð aftur,” sagði fjallabóndinn. “Hvert er nú áform þitt, Brian?” byl á leiðinni. Því þótt hann á allan hátt reyndi að telja sér trú um, að stúlkan, sem hann unni, vegna hann hefði komið, Hann ætlaði að opin- væri algerlega óhult, var hugiur hans í allt of, *ieia henni ást sína, og treysti því fastlega að hún miklu uppnámi til þess að honum fyndist hann ] 1 endurgoldin. Og hann fann eins og hug- geta farið hægt yfir. Þegar hann kom út í út- jaðar borgarinnar, og hestur hanp var farinn að liðkast, og orðinn vel undirbúinn undir hlaup, keyrði málarinn hann sporum, og hélt áfram eins greitt og hann hélt ^ð hesturinn myndi þola alla þá leið, er var fyrir höndum. Aaron King reið nú í mesta flýti þá leið, er þeir Conrad Lagtrange, Czar og Croesus höfðu farið nokkrum mánuð- um áður í hægðum sínum. Hann fór svo hvat- lega, að fólkiö, er heima átti í gulleplalundunum, fróun við þessar hugsanir, óg leyfði hinum þreytta reiðskjóta sínum að hægja á sér. Hann brosti jafnvel með sjálfum sér, þegar hann hugs- aði um, hve hissa hún yrði, þegar hún sæi hann í húsi Brians Oakley. Það var litlu eftir klukkan níu, að málarlnn sá Ijósið í húsgluggum skóggæzlumannsins á milli trjánna. Hann reið upp að húsinu, og gaf hið venjulega kveðjumerki. Dyrnar opnuðust og birtuna lagði út um leið og Brian Oakley kom “Barnið er betra,” sagði hann. Læknirinn kom þangað um klukkan tvö, og hélt þá heim- leiðis litlu á eftir. Þessi bifreið hlýtur að hafa haldið áfram upp gjána. Morton hafði ekkert séð til þessa manns á hestbaki, sem fór niður- eftir. Við skulum fara yfir til Carletons.” Með þessum orðum gaf hann sig og menn sína undir fararstjórn Oakleys. Skóggæzlumað urinn sneri sér að eldri syninum. “Jack, þú hefir fljótasta hestinn af okkur öllum. Eg ætla að biðja þig að fara niður á aflstöðina, og vita hvort nokkur hefir séð Sibyl nokkursstaðar á veginum. “Við vitum ekki al- veg fyrir víst, hvort hún hefir komið upp í fjöll- in. Eg held það fastlega, en við veröum að vita það fyrir víst.” Jack Carleton var kominn á bak, þegar Oakley hafði lokið máli sínu. Skóggæzlumað- urinn sneri sér að honum aftur. “Leitaðu þér allra þeirra upplýsinga, sem þú getur um bifreiðina og manninn á hestbaki. Við verðum á stöðinni þegar þú kemur aftur.” og var að setjast piður að kvöldverði, hlustaði j1 ^ósmal- Han ntók kveðjunni. “Mér finnst eins og! eg ætti að þekkja rödd- ina.” Listmálarinn röddinni. ettir hinu hraða hófataki með undrun. Hann mætti tveimur eða þremur ferðamönnum,, er horfðu á eftir honum hissa, og þeir, er hann fór fram hjá, sneru sér við til þess að horfa á eftir honum, meðan þeir gátu séð til hans. Hugur Aarons King var nálega á eins hröðu ferðalagi og hestur hans. Staðir þeir meðfram brautinni, er hann 03 hinn frægi rithöfundur höfðu staðnæmst á, og dáðst að hinu yndislega landslagi, minntu hann greinilega og glöggt ál, hvað fram við hann hafði komið — þessar vikur, er hann dvaldi uppi í fjöllunum. Hann lét huga sinn reika til baka, til þess dags, er hann leit hæðirnar og fjöllin augum í fyrsta sinn. Og aftur til baka að þeim degi, er hann var staddur á *hinu fátæklega útlítandi æskuheimili sínu, þegar hann var kallaður heim að dánar- beði móður sinnar frá náminu í útlöndum. Þar sem hann knúði hestinn áfram, með samblandi af ákafa og kvíðablandinni hræðslu um stúlkuna, er hann unni hugástum, fór hann nákvæmlega í huganum yfir þær stundir, þegar móðir hans í andarslitrunum sagði honum, með hvíldum, söguna af hrösun föður hans; Ogi hvern ig hann þá í fyrsta sinn fékk að vita um fórn- færslu hennar fyrir hann sjálfan, fórnfærglu hennar, til þess að framtíð hans mætti verða glæsileg og rósum stráð. Og þegar hann hafði tekið við arfinum. hafði hann unnið þess helgan eið, að sýna það í lífsstarfi sínu, að hann hefði metið að verðleikum fórnfærslu móður sinnar, Hann fór yfir öll þessi atriði'í huga sínum.. Honum var það ljóst, að með því eina móti, að vera hinni sönnu og göfugu list trúr, giæti hann lialdið loforðin og eiðana við móður sína. Ekki með því að ávinna sér stundarfrægð og álit og hrósyrði fjöldans; ekki með því að vinna verð- hló, með dálitlum óstyrk í “Það er áreiðanlega eg, Brian, það sem eftir er af mér.” “Hamingjan góða, Aaron King!” lirópaði iskóggæzlumaðurinn og flýtti sér niður tröpp- urnar, og til mannsins, er var enn á hestbaki í skuggan;im. “Hvað gengiur að? Nokkuð, sem við kemur Sibyl eða Myru Willard? Hvað veld- ur ferð þinni upp hingað, á þessum tíma næt- ur?” Aaron King hlustaði á spurningarnar og fékk hjartslátt, en svo viss var hann um, að hann myndi finna ungu stúlkuna á stöðinni, að hann sagði eins og óafvitandi, um leið og hann fór af baki, og tók í hönd vinar síns: “Eg fór á eftir Sibyl. Hvað er langt síðan hún kom hingað?” “Sibyl hefir ekki komið hingað,” sagði Bri an Oakley fljótlega. Listmálarinn greip í handlegg skóggæzlu- mannsins. “Meinarðu, Brian. að hún hafi ekki komið hingað í dag?” “Hún hefir ekki komið hingað,” svaraði Brian einbeittlega. “Guð minn góður!” hrópaði hinn upp yfir sig, hræddur og undrandi, yfir hinum ákveðnu svörum skóggæzlumannsins. Hann reikaði T áttina til hestsins síns. Brian Oakley gekk til hans og lagði hendina á öxl hans. “Reyndu að vera rólegur, vinur, og útskýra þetta allt dálítið frekar,” sagði hann rólega. — “Segðu mér, hvað hefir komið fyrir; hvers vegna bjóstu við að finna Sibyl hér?” Bráðlega sveigði skóggæzlumaðurinn hest- inn sinn út af brautinni, og fylgdi götuslóða gegn um kjarrið. Listmálarinn gat tæplega séð hina slitróttu götu í myrkrinu, en lét hestinn ráða og reyndi að fylgja manninum, er á undan reið, eft- ir sem bezt hann gat. Eftir þrjá fjórðu úr klukkustund komu þeir á aðalveginn aftur ná- lægt Carletons girðingunni, hálfri annari mílu neða ren gamla eyðibýlið milli sycamoretrjánna og gamli aldingarðurinn var. Klukkan var nú orðin 11, og það var ekk- ert ljós að sjá á bóndabýlinu. Brian Oakley fór ekki af baki, en kallaði: “Gott kvöld, Henry!” Það var ekkert svar. Hann færði sig nær glugganum á herberginu, þar sem hann vissi að bóndinn svaf, og barði hægt á gluggakarminn. “Henry, viltu finna mig ^em snöggvast? Eg þarf að tala við þig. Það er Oakley.” Eftir litla stund var glugginn opnaður, og Carleton spurði: “Hvað er þér á höndum, Brian? Er nokk- uð að?” “Er Sibyl hér hjá ykkur í nótt?” “Sibyl! Eg hefi ekki séð hana, síðan þær fóru heim frá sumarbústaðnum. Hvað gengur að?” x > Skóggæzlumaðurinn útskýrði í fáum orðum, hvað gerst hafði. Bóndinn tók aðeins fram í með því að heilsa málaranum, þegar Oakley minntist á hver förunautur hans væri. Þegar Brian Oakley hafði lokið máli sínu, sagði bóndinn: “Eg heyrði að bifreiðin fór upp eftir, og svo heyrði eg að hún kom aftur til baka, fyrir svo sem klukkutíma síðan. Þið hafið ekki mætt henni vegna þess að þið fóruð til Mortons. Ef þið hefðuð komið beint hingað, hefðuð þið hlotið að mæta henni.” “Sástu ríðandi mann fara niður eftir, skömmu áður en fulldimmt var orðið?” spurði Oakley. “Já, en eg var of langt frá honum til þess að þekkja hann. Þú heldur þó ekki, að Sibyl hafi farið upp til hins gamla bústaðar síns? Get- ur þér dottið það í hug, Brian?” Það heyrðist hátt hófatak og skeifnaglam- ur, þegar drengurinn reið af stað út í nætur- myrkrið. Hópurinn reið hægar niður veginn á- leiðis til skóggiæzlumannstöðvarinnar. Þegar þeir komu að húsinu, sagði Brian Oakley: “Takið öllu með ró, drengir. Eg ætla að skrifa dálítinn miða.” Hann fór inn í húsið en þeir sátu á svölun,- um á meðan, Qg sáu hann við skrifborðið í gegn um gluggann. Skóggiæzlumaðurinn hafði lokið við bréfið, og var kominn út í dyrnar með lokað, stórt um- slag í hendinni, þegar sendimaðurinn frá afl- stöðinni kom aftur. Hann nam staðar rétt hjá' svölunum en fór ekki af baki. “Þú hefir ekki verið lengi,” sagði Brian Oakley stillilega. “Einn af starfsmönnum félagsins sá Sibyl,” sagði ungi maðurinn. “Hann var að koma upp eftir með æki af vörum, og hún fór fram hjá honum um mílu fyrir neðan aflstöðina, rétt fyrir myrkur í kvöld. Þegar hann var að opna hliðið, fór bifreiðin fram hjá. Það var of dimt til þess að hanp gæti séð hvað margt fólk var í henni. Þeir heyrðu bifreiðina fara niður gjána aftur seinna. Enginn hafði tekið eftir hinum ríðandi manni. Þrír men nfrá félaginu ætla að koma hingað upp eftir í dögun í fyrramálið.” “Vel gert, drengur minn,” sagði Brian Oak- ley. — Og nokkra stund á eftir rauf ekkert þá dauðaþögn, er féll yfir þenna litla hóp; ekkert nema hringliö í beizlum hestanna. Þeir sneru sér allir að leigtoganum og biðu eftir boðuni hans. Skóggæzlumaðurinn stóð kyr, með langa embættisskjalið í hendinni. Þegar hann hóf máls aftur, var eitthvað það í rödd hans, er gerði það að verkum, að menirnir voru ekki í neinum vafa um, að eins og sakir stóðu, leit þetta mjög alvarlega út. “Milt!” sagði hann hvatlega, og yngri son- ur Carletons gekk fram. “Já, herra.” “Þú skalt ríða til Fairlands. Klukkan er hálftvö núna. Þú ættir að vera kominn þangað milli klukkan átta og níu í fyrramálið. Fáðu lögreglustjóranum þetta bréf og færðu mér svar frá honum aftur. Komdu við hjá ungfrú Willard og segðu henni það sem þú veizt um þetta. Þú færð þér eitthvað að borða þar, meðan þú talar við hana. Ef eg verð ekki heima hjá þér, þegar þú kemur aftur, þá gefðu hestinum þínum fóður og bíddu.’ “Já, herra minn,” svaraði drengurinn og á næsta augnabliki var hann horfinn út í myrkrið. “Henry, þú ferð til Mortons,” sagði Brian Oakley aftur. “Segðu honum að koma til bú- staðar þíns með menn sína í 'fymimálið. Farðu svo heim og hafðu morgunverð tilbúinn handa leitarmönnunum, þegar þeir koma aftur. Við verðum að gera heimili þitt að. miðstöð. Það veröur erfitt fyrir konu þína og dætur, en frú Morton kemur sennilegast yfir um til hjáílpar þeim; eg vildi sannarlega óska, að Mary væri komin heim.” “Gerðu þér engar áhyggjur kvenfólksins vegna, Brian,” svaraði hinn um leið og liann steig á bak hesti sínum. “Þær telja ekki eftir sér af^gera skyldu sína.” “Já, þú getur verið viss um að eg veit það og met, Henry,” svaraði Oakley um leið og Car- leton reið af stað. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.