Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 23. MAI 1927 3EIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA, Í?NTAINS NOAyjjl Magic Baking Powder er alt af áieiðanlegt t?l þess a? baka sætabrauí, kökur o. f!. Ekkert álún er í því, og er þa3 ósvik'5 aÖ öllu leyti. VeriS viss um aí fá það og ekkert annað. hún var byrjuð löngu áður. En þaS er nú bezt aS athuga ofurlítiS nánar þetta tímabil. Um áriS 100 f. K. ruddust flokk- ar af Skýþum inn á Indland; Þeir komu norSan. úr MiS-Asíu, og þaS var alls ekki neinn vestrænn bragur á þeini. Einn konungur þeirra, Huemo Kadphises aS nafni, stofnaSi stórt ríki norSan til á Indlandi. Ka- nishka konungur var eftirmaSur hans. Þessir Skýþar tóku B;ddhatrú og Kanishka konungur gerSi allt sem hann gat til þess aS efla hana. Hann kallaSi saman þing Búddihatrúarmanna um áriS 100 e. K., til þess aS koma á einingu milli flokkanna, sem voru hver upp á móti öSrum. Honum tókst þaS í bili, en þegar frá leiS, á- gerSist ílokkadrátturinn aftur. — Búddhatrúin stóS samt meS miklum blóma á Indlandi mörg hundruS ár eftir dauSa Kanishka, og leiS þar ekki undir lok fyr en um ellefu hundruS árum eftir þennan tíma. Þá voru þaS trúlarbrögS Hindúa, i sem boIuSu henni út. Svo heldur hafa þau veriS seinvirk, þessi áhrif aS vestan, sem séra Jóhann segir aS hafi sennilega hálf-eySilagt . Búddhlátrúna á Ind- landi. Kanishka kom til ríkis áriS 78 e. K. HvaS var kristindómurinn bú- inn aS ná mikilli útbreiSslu þá ?. —. Kristnir söfnuðir voru komnir á fót í mörgum bæjum í löndunum, sem nsest láu GySingalandi, og svo vestur á Grikkland, þar sem Páll postuli starfaði. Um útbreiSsluna austur á viS, þótt skemmra sé fariS en til Ind- lands, á síSari hluta fyrstu aldarinn- ar, vita menn ekkert meS neinni vissu. Allar sögusagnir um þaS eru með öllu óábyggilegdr. Sagan um það, aS Tómas postuli, og ef til vill annar postuli til, hafi fariS til Indlands og boSaS þar kristna trú, er ein hinna rnörgu óáreiSanlegu sagna, sem kristn ír rithöfundar, eins og Evsebius, fylltu bækur sínar meö. Biskup nokkur enskur, A. J. Maclean aS nafni, seg- ir i “Encyclapedia of Religion and Ethics 12. bindi, bls. 178, aS fyrsti áreiSanlegi, sögulegi vitnisburöurinn um kristna trú á Indlandi, sé frá 6. öld, og sé aS finna í ferSalýsingum kaupmanns eins frá Alexandríu, sem Cosmas hét. Oosmas þessi varS seinna múnkur. Hann ferSáðist á Indlandi í verzlunarerindum aS því er viröist, og getur um kristna söfnuði þar. Eg geri ráS fyrir aS biskupinn hefSi notaS sögusögnina um ferð postulanna þangaS austur, ef hann hefði séS sér þaS fært; en hann seg- ir blátt áfram, aS viS getum ekki treyst þessum fornu sögusögnum (“ancient traditions, in which, how- ever, we can have little confidence”). Það veit enginn neitt meS vissu um þaS, hvenær kristin trú hefir fyrst borist til Indlands. Ef til vill hefir þaS gerst.einhverntima á 4. öld, og þá frá Persíu. Líkurnar fyrir því, aS hún hafi veriö komin þangaS á dög- um Kanishka, eru alls engar. ÞaS sem Rhys Davids segir um vestræn áhrif, á auövitaö ekki viö kristin trúarbrögS fremur en t. d. grísk menn ingaráhrif. Og jafnvel um þau, fæ eg ekki séö aS neitt veröi fullyrt. Séra Jóhann segir, aS strax á 2. öldinni fari Kinyana-armur Búddha- trúarinnar að likjast kristinni trú. — Hann segir þetta, en reynir ekki aS færa neinar sannanir fyrir því, e'Sa skýra frá, i hverju brevtingarnar, sem þá urSu, liggi. Sannanir fyrir þessu eru auövitaö engar til. Og þáð var einmitt sá armurinn, sem síöar hélt fastast viö kenningu Búddha. Séra Jóhann vilj ékki annaS heyra en aS Amida sé frelsari þeirra Búdd- hatrúarmanna, og um þaö efni fjallar sjöundi kafli greinar hans. Eg minnt ist á Amidatrúna í fyrri grein minni, og geröi grein fyrir uppruna henn- ar. Hann reynir ekki aö hrekja þaS. .Þaö getur vel veriö aS trú Búddha- trúarmanna i Japan á Arnida, sé*eitt- hvaö lík trúnni, sem Páll postuli og Lúther lögöu áherzlu á, í réttlæting- arkenningum sínum. En aS hún sé þaö vegna áhrifa frá þeim, er annað mál.. Eg get ekki séö, aö Amida sé frelsari í nokkrum samskonar skiln- ingi, og Kristur er frelsari í augum rétttrúaöra, kristinna manna; enda þótt Búddhatrúarmenn biöji til hans og trúi því, aS hann taki viö mönn- um eftir dauðann, og flytji þá i sælu- landiö — þaö er aS segja, þá af þeim, sem á hann trúa. Amida er aöeins einn af mörgum guöum, sem menn “mahayana”-flokks:ns trúa, á. Einn þessara guöa er Kwannon, sem er guS náSar og miskunnsemi. I Kína og Japan er Kwannon gyðja; og því er almennt trúaö meSal Búddhatrú- armanna þar, aö hún heyri bænir þeirra, sem biSja innilega til hennar, og hjálpi mönnum, einkanlega í sjáv- arháska. Sannleikurinn er sá, aö Búddhatrú- in er orðin (fyrir löngu auSvitaS), fjölgySistrú í löndum eins og Japan og Kína. Hún hefir eflaust oröiö þar fyrir margháttuSum áhrifum, en aS þau séu kristin, er alls ekki lík- legt, þótt hins vegar sé ekki hægt aS segja meö óyggjandi vissu, aö Shin- ron, t. d. hafi ekki oröið fyrir áhrif- um frá kristniboöum i Kina. Helgi- siöirnir og ræðuhöldin þurfa engin eftirstæling aS vera. Hitt er annaS mál, aS á síöustu áratugum hefir Búddhatrúin orSið aö mæta kristnu trúboöi í Japan í samkepni, og það er enginn vafi á, aS Búddhatrúar- menn þar hafa tekiS upp ýmislegt eft ir kristnum mönnum. Þar er um eft- irstælingu að ræöa, en hún er ný og er alls engin sönnun fyrir eftirstæl- ingu á löngu liSnum tímum, sem ekki veröur byggð á neinum getgátum, er hafa engan verulegan, sögulegan stuöning. Séra Jóhann gefur í .skyn, aö eg muni vera fremur ófróður um Búdd- hatrúna. Það skal eg játa, aö er satt. kann aö segja hér eftir, urn trúar- 1 brögSin yfirleitt frá sögulegu sjón- armiSi, trúi þvi aö eg fari ekki vís— j ^ vitandi meö rangt mál, i-K. Þetta er orðið lengra mál, en þaö átti aS veröa. Eg biö lesendur af- I sökunar á þvi. En þó er eg á því, aS j .sumt óþarfara sé rætt í blööunum í en trúmálin, séu þau rædd meö still- | ingu og þykkjulaust; og það hygg eg aS viö séra Jóhann getum báðir gert, aS minnsta kosti meðan um- ræöuefniö er Búddhatrú. G. A. ocoacocoeceocaccoecoeocoooeoooooooooooeeoociooooooocooooooooooooosccqoo NAFNSPJOLD écssoððooseseesðgoQeðeeceeðoeeoseoseseoeðossoReoosðseeðscccosoðððsoosððeosoeesQai 5 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 Beethoven -- 100 ára minning - Eftir Jón Lcifs. Becthoven-árið 1927. — Þann 26. % marz, þegar grein þessi birtist, er 100 ár liðin siöan Beéthoven, tón- skáldiö mikla, dó. Úti um heim hefir veriS mikill undirbúningur undir minningarhátíSir. I hverri mennta- borg hins siöaða heims, eru þetta ár haldnir fjölmargir Beethoven-hljóm- leikar. Minningarr-it eru gefin út. Myndastyttur eru reistar. Þýzka menntamálaráSuneytið stofnar til BeehovenverSlauna, tíu þúsund marka. sem veitast árlega ungu þýzku tón- skáldi. Jafnvel franska menntamála- ráSuneytiS fyrirskipai, aS dánardag- ur hins þýzka meistara skuli haldinn hátiölegur. Og í París á aö afhjúpa minnismerki hans. ÞaS hefir ekki tíðkast enn á Islandi, aS blöSin minnt ust merkisdaga í erlendu menningar- lífi. Ritstjórn þessa blaðs ríöur þar á vaöið, enda er um alheimsviSburS aö ræöa. ÞaS hefir ekki aðeins list- 1 ar- og menningargildi að hugleiSa Beethoven. ÞaS hefir ef til fyrst og frernst mannlegt og siðferðilegt gildi. Æfin. —< Ludwig van Beethoven fæddist í Bonn, viS ána Rín, 16. desember 1770. Eins og nafnið bend ir til, var hann %ð nokkru leyti af hollenzkum ætturn, en telst Þjóöverji. Eölisfar hans og list hans bera skýr merki hins norræna^ germanska upp- runa. En í Wien bjó hann lengst af, eins og flest merk tónskáld fyrir og eftir hans daga. Allt hans iíf er nrótað af margþekktum erfiðleikum! þeirrar tegundar afbragösmanna, sem ; á erlendum málum er nefndir “geni”. Faöir hans vann aö hljóSfæraleik sem handiSn. Fátækt, sorg og harð- neskja þjökuöu Ludwig í bernsku. FullorSinn kemur hann til Wien. — Kennarar hans, þar’ á meSal meistar- inn Haydn, skilja hann hvorki né meta hann sérlega. Aðalsmenn og listvinir hjálpa honum. Verk hans veröa aS miklu leyti til á göngum úti í hásal náttúrunnar. Honum virðist erfitt aS fá næSi til aö skrifa verk Hún er ef til vill erfiðust viSfangs j sin. Þess vegna hefir hann um tima allra trúarbragSa, vegtia þess, hve íbúSir á þrem stöSum í borginni. — A. S. BARDAL selur líkklstur og r.nn&st um út- f&rir. Allur útbúnaTJur sA b«&tl Ennfremur selur hann ailskon&r miunlsvarba og legsteina—s ^—s £48 8HERBROOKE 8T Phonei 80 607 WINNIPEG The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- j saum eftir nýjustu tízku fyrir | lægsta vert5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisbur'ður frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur í gaumur gefinn. V. BENJAMINSSON, eigandi. (»00 Sargent Ave. TaLsfml 34 152 | Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yt5ar dregnar et5a ar án allra kvala. lagab- TALSIMI 24 BOYD BLDG. 171 WINNIPEG SC00C0OS££0GCQ00GCOð0O9O08> L. Rey Fruit, Confectionery | Tobaccos, Cigars, Cigarettes HlItS B. V. ISFELD PlanlNt & Teacher STUDIOt 600 Alverstone Street. Phone : 37 020 TH. JOHNSON, Úrmakari og Gullsrruftui Selui glftlngaleyllBbrH ð.rstakt atnygll veltt pöutuau* ogr viðgjcrðum útan af landi 2S4 Maln St. Phone 24 037 \ Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. | Dr. Kr. J. Austmann* IWYNYARD SASK. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. utidum. ViSgerSir á Rafmagnsáhölduro, fljótt og vel afgreiddar. Slmli 31 607. Helnu.lmli 27 286 scccðoccsccosocosooeosoooci Or. M. B. Hal/dorson 401 Boyd Blde. Skrlfstofusíml: 23 674 Sluadar sdrstaklega lungnasjttk- dóma. i ®<r aTJ flnnu tt skriistofu kl. 12—IX f h. ob 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ar.. Talslmii 33 158 n= DR. A. BI.ÖSÍDAL, 602 Medical Arts Bidg. Talsími. 22 296 Stundar aérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — Aö hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. ti Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 130 HEALTH RESTORED Lœkningar án lyfji Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somer8et Blk. WINNIPEG, — MAN. DA/NTRY’S DRUG STORE Meíala sérfræSingmr. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla' eru einkunnarorð vort Horni Sargent og Lipto»* Phone: 31 166 J. J. SWANSON & CO. Limlted R B N T A L 9 1 W9UR AN OH R ID A L ESTATB MORTGAGE9 600 Fari. Bulldlng, Wlnnlpev, Hu. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 VitStalstimi: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTA KING’S hezta gerV Vér lendum helm tll ybar. frá 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Ellce Ave*, hornl Langilde SIMI: 37 455 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir logfrœSingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁiNSSON 916 MEDICAL ART9 BLBttk Hornl K.nnedy og Oraham. 9tandar rlnaröngn angna-, nef- o. kverkn-alftkdtti V* kltta frtt kl. 11 tll II t k I »B kl. 9 tl B e* h. Talalml: 21 834 Helmlli: 638 McMillan Ave. 42 691 Tnlsfmi: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNL4EKN1R 614 Humerset Block Portagc Ave. WINNXPRÚ Telephone: 21 613 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson' J. Chr istopherson, Stitt & Thorvaldson Islenzkur lögfrœðingur Lögfr. og málafærslumenn. 845 Somerset Blk. 807 Union Trust Bldff. ^Winnipeg, Man. IVinnipeg. Talsími: 24 586 — —— --- - - 1 margháttuð hún er, og vegna þess, hve ólík hún er upprunalega öllum öðrum trúarbrögðum, sem eg þekki nokkuðl til. Hún er sú eina trú, sem ekki hefir neinn guö, en neitav bó alls ekki tilveru nokkurs guös; hún hefir breiðst út yfir feykilega stórt svæöi og tekiö miklum breytingum; hún hefir klofnaö í ótal flokka, og það er ómögulegt aö kynna sér þá alla. En þrátt fvrir það, hve ófróð- ur eg er um hana, held eg samt, aö eg beri nokkurt skyn á helztu, upp- runalegu kenningarnar í henni. Ekki get eg kannast við það, að það sé fáfengilegt að taka til máls, til þess að andmæla, þegar illa rök- studduin staðhæfingum og alveg ó- Skapmikill er hann og verður aö skifta um ráöskonu oft á fárra vikm fresti. Hann er maöur meö djúpa mannúöartilfinningu, frelsisþrá og I lotningu fyrir öllu heilögu og há- j leitu. En hann er karlmenni í lund. Allt þetta birtist í verkum hans. — Þriöju hljómkviöu sína seniur hann til heiðurs frelsishetjunni Napoleon, en rífur titilblaðið í sundur, þegar hann fréttir að Napoleon hafi fall- ið fvrir freistaranum og gerst ein- valdskeisari. Og þá nefnir hann eftir þaö aðeins “hetju- hljómkviðu” (sinfonia eroica). Þetta verk er eitthvert hiö hugvitssamasta og djarfasta, sem hann samdi. I'að hlaut' að vera öllum áheyrendum óg- HIB níJa Murphy’s Boston Beanery AfgreltSir Fleh A Chlpa i pökkum til helmflutnlnga. — Agœtar mil- tíölr. — Elnnig molakaffi cg svala- drykkir. — Hreinlœtl einkunnar- orö vort. «20 SARGENT AVE., SIMI 21 966 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu JVERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlausL sönnuöum getgátum er slegiö fram, I urleg nýjung í þá daga. Blaðadóm- hver sem það gerir. Um það, aö eg j endur kölluðu' verkið þá samhengis- hafi ekki hreyft mig til mótmæla, j lausan og ófagran tónasamseítning, “þegar gífurlegar fullyrðingar hafi | en lofuöu mjög til sa'manburðar aðra sést um þaö, aö Kristur ihafi snapað , hljónrkviðu eftir algleymt smámenni. saman hjá heiönum fornaldarspek- ingum þaö, sem hann kemur með í náöarboðskap sínum”, er það aö segja aö eg hefi ékki oröiö þeirra “gífur- legu fullyrðinga” var, nema þá helzt í tali viö mennf og hefi eg þá andmælj þeim, eftir því sem mér hefir þótt x\ð eiga. Eg er séra Jóhanni samdónia um það, aö allar slíkar fullyröingar eru mjög hæpnar og skortir söguleg- ar sannanir.j Skilningur minn á boö- skap Jesú frá Nazaret er eflaust mjög ólíkur hans skilningi, en þaö kemur ekki þessu máli viö. Eg vil að En frægð Beethovens vex þó. Hann, sem naumast hefir notið sæmilegrar skólamenntunar, kynnist ýmsurn mestu listamönnum og andans mönn- um. Frægðin gerir hann glaðlynd- an. Um þaö leyti skrifar hann sjö- undu hljómkviöu sina í baðstaðnum Teplitz í Bæheimi og er samvistum við Goethe. Ekki skildi Goethe verk hans, en dáöist þó að honurn, sagðist finna til mikilleikans án þess aö skilja verkin eöa finna fegurð þeirra. Kon- ungar og furstar leita hylli Beetho- vens, en hann sýnir þeim hiö mesta eins vona, að þeir sem veita nokkuð j stórlæti. Hann stjórnar verkum sín— athygli því, sem eg hefi sagt, eða ura fyrir fullum sal af aöalsmönnum og konungum. { Hamimgjan virlist hafa tekiö hann i faöm sér. Þá nálg ast ógæfan. Heyrn hans deprast smátt og smátt svo aö hann verður hljómkviöu j algerlega heyrnalrlauá. Skap hans og tortryggni hjálpa til að gera hann einmana. Veikindi þjaka hann. I þessu ástandi ritai* hann seinustu, mestu verkin, níundu hljómkviöuna, hátíöamessuna (missa'solemnis), píanó sónötur, strok-quartetta ríi. m. Sköp- unarsarfsem'í hans er ekki lengur af þessum heimi. I eymd sinni og þján- ingum boöar hann mannkyninu fagn- aöarboöskap meiri en fluttur hefir verið í tónum fyrr eöa síðar. Lang- vinn veikindi kvelja hann til dauða. Umhverfiö er honum ekki vjnveitt. Itölsk tónskáld (Rossini) eru hyllt í Wien meö miklum látum, en nær eng- inn skiftir sér af Beethoven á bana- legunni. — Skyldmenni hans sýna honum litla ástúö. Bræður hans mátu hann lítils. Skömmu áður en hann deyr fær hann allmikla peningagjöf — frá Englandi. — Hann er mjög hræröur af þakklæti og gleði, lofar aö fara til Englands og tileiríka gef- endum hljómkviðu. 26. marz 1827 slær eldingu niöur skamt frá húsi hans. Hann lyftir handleggnum af sænginni, reiöir hnefann á móti eld- ingunni — og deyr. Það kemur þá i ljós, aö menn meta meistarann. Tutt- ugu þúsund manns af öllum stéttum fylgja honum til grafar. Skáldið Grillparzer*') heldur líkræðu. — — I plöggum Beethovens finnst hin svo nefnda “Heiligenstedter erfðaskrá”. Þar ávarpar hann bræöur sína og allt mannkyniö; “O, þið sem haldiö aö eg sé þrár og fjandsamlegur — —” o. s. frv. Hann afsakar sig og skýrir frá ástandi sínu og ástæðum seinustu árin.------Nú eftir 100 ár er Bee- thoven tekinn í dýrlingatölu Það er óhætt aö segja, aö ekkert tónskáld hafi náð eins mikilli hylli meðal allra þjóöa. Myndhöggvarinn Max Klin- ger sýnir oss Beethoven jafnvel í guðatölu í arnarflugsháu sæti. Verkin. — Beethoven reit alls 9 hljómkviöur, og þær hafa mest stuðl- aö að frægð hans. Einna frægust er seinasta, 9. hljómóviöan, sem end- ar á söng meö hljómsveitarleik. “Óöur gleðinnar"1 eftir Schiller er *ý Franz Grillparzer, 1792—1872; höfuöskáld Austurríkisnianna. —■— Ritstj. þar sunginn: “Allir menn verða bræð ur” o. s. frv. I sinni mestu eyrnd, heyrnarlaus í tónaheimi, tónfærir Beetjhoven óð gleöinnar, fagníiöar- boðskap um bræöralag mannkynsins íaönilög miljóna; “þennan koss öllum heiminum!” En þetta er i rauninni sérkennríegt fyrir öll hans verk: upp úr mannlegri baráttu við örlögin blossar sífelt guölegur fögnuður, sí— felld skírskotun til guðdómsins, sem búi yfir öllu. Undirstaða allra verka hans er lundarþrek hans og hiö stranga siðferðiseðli. I því stórvirki sem mest er metið (viö hliö 9. hljóm- kviöunnar), í hátíðamessunni (nríssa solemnis) fyrir söngflokk og hljóm- sveit, birtist hégómalaus og siöferð- isströng’ tilbeiðsla og guösdýrkun. Sanrí mannúðarandinn birtist í eina söngleikmtm, sem hann reit, “Fide- lio”. Söngur fanganna þar, sem fá aö sjá ljósiö örstutta stund, er átakan lega sérkennilegur fyrir Beethoven. Aldrei gat hann t. d. fyrirgefið Mo- zart,' aö hafa sanríð svo siðlausail söngleik sem “Don Juan” (kvennabós ann), enda var Beethoven alla tíö skírlífur og ást hans til kvenna þrung in af lotningu. En hann kvæntist (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.