Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 25. MAI 1927 HEIMSKRIN G T. A 7. BLAÐSIÐA- P'u,f' L-i# hann hitti- Goethe), sem hér eftir: fer á!og þó mest kunnur í Bandaríkjunum við Yellowstone River. Þar eru af- “Konungar og furstar geta aö vísu ar—merkilegir goshverir, sem gjósi Hin ágætu lyf í GIN PILLS beint á nýrun, verka á móti þvag- sýrunni, deyfa og græía sýktar himn- ur og láta þvagblóíruna verka étt, veita varanlegan bata í öllum nýrna- og blöörusjúkdómum. 50c askjan hjá öllum lyfsölum 135 búið til prófessora og leyndarráð, veitt titla og orður, en mikla menn geta þeir ekki skapað, andans menn, sem gnæfa upp úr veraldarlýðnum; þá verða þeir að láta sér vel líka að geta ekki skapað. — En þegar slíkir tveir eru saman, eins og eg og hann Goethe, þá verða þessir háu herrar að finna til þess, hvað hjá okkur verka ^efir mikilleikans gildi.—I gær mætt um við á leiðinni heim allri keisara- fjölskyldunni. Við sáum hana úr fjarska koma á móti okkur. Hann Goethe losaði sig úr armi mínum, 'hátt og mikið, og er allt það svæði nú friðheilagt, endá er það að öllu hið merkilegasta. I Japan er og jarðhiti og eins á Nýja Sjálandi. Þar eru og miklir goshverar. I Evrópu er jarðhiti sumstaðar. Merkufet lönd þar vegna jarðhita eru Italía og Is- land, en í nokkrum öðrum löndum vottar fyrir jarðhita. Island er að öllu samanlögðu eitt- fylgi jarðsprungunum, því að sprung urnar ná venjulega djúpt í jörðu, og þar fæst þess vegna greiðastur gang- ur fyrir hveraloft og hveragufur neðan úr hitalindunum niðri í jörð— inni upp að yfirborði jarðar. Jarð- sprungurnar eru því nær eina leið— in fyrir hveragufur og hveraloft neðan úr fylgsnum jarðar. Ef þess- ar. leiðir lokast, byrgist hveraloftið niðri í jörðinni og fær ekki útrás, nerna nýjar sprungur myndist, t. d. við landskjálfta. Við landskjálfta sama, hvað eg sagði; það var ekki g0shvera almennt geysira, eftir Stóra hægt að koma honum úr sporunum. Geys; ; Haukadal. Nú þekkjast stór- En eg þrýsti hattinum á höfuðið, J fenglegri goshverar bæði í Yellow- að mér yfirfrakkanum og stone National Park og í Auckland fólk þekkir mig. Eg sá mér til mik- ag hér vantar tilfinnanlega niæling- ils gamans fylkinguna labba sig fram | ar 4 jarðhita. Margar hinar þýð- hjá Goethe, sem stóð með hattinn í ^ ingarmestu rannsóknir á eðli og ásig- hendinni, djúpt hneigður fyrir utan komulagi jarðhitans hafa verið gerð veginn. A eftir tók eg hann duglega [ ar hér á landi. Hinar fyrstu hvera- til bænar. Fyrirgefningu veitti eg rannsóknir, sem nokkuð kvað að, ekki.” Ofanritaða frásögu hefir íslenzk- ur hljómlistarmaður, er dvelur í út- löndurn, sent Alþýðublaðinu í tilefni af aldarafmæli Beethovens. Lýsir hún mikilmenninu betur en löng æfi- saga. * Beethoven hefir lagt undir sig heim inn, meira ríki en nokkurn keisara hefir dreymt. (Alþýðublaðið.) Frh. frá 3. bls. aldrei. Þau verk, sem að listgildi má telja næst stórverkunum, eru fer- i hneppt: leikarnir (quartettar) fyrir aðeins gekk með spenntar greipar að baki ; Nýja Sjálandi. Hvergi kemur jarð fjögur strokhljóðfæri. Sérstaklega oútt i gegnum hópinn, þar sem hann hitinn frani í jafnmörgum myndum eru seinustu ferleikarnir, sem hann var þéttastur. Drottnarar og hirð- sern hér á landi, og að öllu saman- reit eftir 9. hljómkviðuna, mjög | rófur mynduðu heiðursraðir; hertog- töldu mun jarðhitinn vera hér rneiri merkilegir. Þeir tónar eru ekki af J inn tók ofan fyrir mér; keisarafrúin en í hinum löndunum. vÞó er ekki þessum heimi, en ekki mjög aðgengi-, heilsaði mér að fyrrabragði. Þetta hægt að fullyrða neitt um þetta, þvi legir fyrir óæfð eyru. Mjög þekkt- ar eru hinar mörgu sónötur, sem Bee- thoven reit, en af þeim er sú í B-dur, op. 106 talin merkust. Endar hún á einhverrí mestu “fugu”, sem hefir ver ið rituð. Þetta verk reit hann einn- ig heyrnarlaus. Sönglög reit Bee- thoven mjög fá, en nokkra íorleiki fyrir hljómsveit og líka hljómleika við sjónleiki. “Konsertar” hans fyrir pianoforte með hljómsveit eru mik-‘ ils metnir. “Konsert” hans fyrir ein- leik fiðlu með hljómsveit, er álitinn eitthvert fegursta verkið, sem nokk- urntíma hefir verið ritað. Þá eru tal- in flest verk hans. Það sem er einna eftirtektarverðast i allri tónsmíð hans, er, að hann er ávalt að þroskast allt fram til dauðadags, svo að menn tala um þrjú stiltímabil i verkum hans. Meðferð verka hans heimtar djúp tækan listskilning, auk nauðsynlegr- ar kunnáttu. I meðferð listamanna á verkum hans liðin 100 ár, he'fir mik- ið tapast af þeim þrótti, sem í þeim býr, en um það hefir höf. þessarar greinar ritað nákvæmlega í þýzk blöð og rit. Beethoven og vér. — Uti um heim eru verk Beethovens flest orðin kunn alþýðu manna, en á Islandi eru menn nú að byrja að kynnast þeim og hefir i þvi orðið töluverð framför. Andleg skilyrði eru hin beztu á Islandi fyrir því að verk hans verði skilin af al- þýðu. Vér eigum bæði að læra af æfi hans og af verkum hans. Vér getum það, þvi að eðli lífs og manna er enn um allan heim það sama og það var á dögum Beethovens. Með auknum skilningi á menningarverð- mætum eiga Islendingar eftir að gera nauðlsynjegar framkvæmdir1 til þess að þeir fái kynnst og notið hinnar stórfelldari <tónl'istar. Ctg bá eigia þeir eftir að taka Beethoven í dýr- lingatölu, eins og aðrar þjóðir hafa löngu gert. (Vörður.) * * * ------— Beethoven var niikill lýð- valdssinni. Hann segir sjálfur svo frá viðburði einum í baðstaðnum Teplitz í Bæheimi árið 1812 (þar sem Jarðhiti. Eftir Þorkel Þorkclsson. Menn eru þeirrar skoðunar, að heitt sé alstaðar niðri í jörðinni. Ef boraðar eru holur djúpt í jörð, reyn- ist hitinn í holu hverri meiri eftir því sem dýpra er komið. Sama er að segja um nánutr, sem liggja djúpt í jörðu: þar er hitinn meiri en á yfir borðinu og vex eftir því sem neðar dregur. Telzt mönnum svo til, að hitinn muni vaxa um 3° á hverjum 100 metrum niður. Þó getur þessu munað nokkru eftir því, hvar menn eru á jörðinni. Annað, sem bendir i sömu átt um hitann niðri í jörðinni eru eldgosin og hin bráðna hraunleðja (jarðeldur), sent þá vellur upp úr jörðu. Æitla menn að hraunlögttrinn komi neðan úr fylgsnum jarðar, það an sent hitinn er svo mikill, að hann heldur hratininu bráðnu. Víða kenutr gerði Eggert Olafsson. Síðan hafa aðrir haldið þeim áfram, bæði inn- lendir ntenn og erlendir. Flestar skýringartilraunir á orsökuni hvera- gosanna hafa verið byggðar á rann- sóknum hér á landi, og þær helztu þeirra settar fram af mönnum, sem rannsakað hafa hina íslenzkti gos— hvera. Eg hefi í “Tímariti Verk— fræðingafélags Islands) 3. h. 1920, ger't greit; fyrir, hvernig rnegi gera sér hveragosin skiljan'leg, og vísast þangað \þeim, sem vilja vita meiri deili á þeim hlutum. Þrátt fyrir allmiklar rannsóknir, sem gerðar hafa verið hér á landi, eins og nú hefir verið skýrt frá, þá er þó rannsókn á jarðhita á Islandi ntikið ábótavant, ekki sízt ef borið er saman við jarðhitasvæðin í er— lendum menningarlöndutn, því að stór hvera- og laugasvæði mega heita lítt rannsökuð enn þá hér á landi. Hverar og laugar eru á víð og dreif urn allt Island; óvíða eru stór svæði, þar sem enginn jarðhiti er. Þó er minnst um jarðhita á Norðaustur— og Suðaústurlandi. Ekki er það sanit reglulaust, hvar laugar og hverar eru. Við nákvæma athugun hafa menn fundið, að jarðhiti kemur þar helzt fram, sem nýlegar sprungtir eru í jarðbergið. Oft sést þetta greinilega. Sprungurnar eru venjulega beinar eða því sem næst, eog eins má sjá, að laugarnar eru svo að segja í beinni röð. Sjálf sprungan kemur stundum hvergi frani á yfirborðið, hvert merkasta jarðhitalandið. Hér j t ofnar jörðin oft og nýjar sprungur j ftindu menn fyrst goshvera, og jtm j myndast, og stundum lokast þá fyrir j langan aldur þekktust eigi goshverar j hin gömlu hveragöng; þess vegna annarstaðar. Meðal annars varð, verður oft mikil breyting á hverum til þess að víkja til hliðar. Það var j þetta tjj þesSi ag erlendis kalla ntenn \ «g íaugum við landskjálfta; þekkjast mörg dæmi þess hér á landi. Hiti hveranna er mjög mismunandi; sumir eru upp undir 100 stiga heitir, en ntjög fáir ná því hitastigi alveg. Oft er sagt að það sjóði í hverun— um, en samt er það eigi regluleg suða, heldur koma loftbólur upp með vatninu í hverum og laugum. Þess- ar loftbólur setja hveravatnið í sí— fellda hræringu, svo að vatnið virð- ist vella og sjóða. Loftið í þessurn hverabólum nefnist hveraloft, og er venjulega annars eðlis en andrúms— loftið. I hverabólunum er þó ekki eingöngu hveraloft heldur einnig mikið af vatnsgufitm, og því nieira i tiltölu við hveraloftið, sent hvera- vatnið er heitara. Sá er munur á reglulegri suðu og hveravelli, að ból- urnar við venjulega suðu vatns eru gufubólur, sem ekkert loft hafa, og vatnið er þá 100° heitt við venju— legan loftþrýsting. Ekki getur vatn— ið soðið þá við lægra hitastig, því að gufuþenslan getur ekki staðist loft þrýstinginn, ef hitinn er minni. En í hverum hjálpast að hveraloftið og vatnsgufurnar að halda bólunum við á móti loftþrýstingnum. Þegar hit- inn er töluvert undir 100° eru vatns- gufurnar magnminni, og hveraloftið verður að bera meira af loftþrýst— ingnum. Það er hveravatnið, hveragufurnar og hveraloftið, sem ber með sér hit- ann neðan úr jörðinni. A leiðinni upp.til yfirborðsins tapast hiti. Ut frá hveragöngunum, sem hveravatn- ið og hveragufurnar fara eftir, leið— ist hiti í allar áttir, svo að þegar þessi efni konia upp á yfirborðið, hafa þau allt annan hita en niðri í jörðinni, og það liggur í augum uppi, en hitinn V. W W W W W. SV W SV W. W. W W Vi' %[ w W WW vv vty VJ; vt i GEYMT í EIKARKÚTUM. 'ýmfmiai FRAMÚRSKARANDI WHISKY. mm rnwtmwsm •mw og heitt vatn og heitar lofttegundi.’ og gufur upp úr jörðu, og bendir þettn ! en e(Hr því, hvernig laugarnar raða á hið sama, að mikill sé hitinn niðri ser> er Hægt að ákveða stefnu sprung í jörðinni. Þar sem uppsprettur eru heitar, eða heitar lofttegundir streyma upp. unnar, sem laugarnar spretta upp úr. En þar sem er niikið af lauslegu jarðarrusli ofan á jarðberginu, hafa segjum vér að sé jarðhiti, og vita laugarnar. oít orðið að leita langt til menn utn allmarga staði á jörðu vorri bliðar til þess að komast í gegnuni þar sem þessi' jarðhiti gerir vart við . me1« og leirjarðveg; hin eiginlega sig. I Ameríku er nieðal annars þessi hveraröð sést þá tæplega. jarðhiti í Chile, Californíu og Alaska, * Það er eðlilegt, að hverar og laugar þá af þvt, að vatnið í minni hverttn- “Justicia” Private School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þa sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst. Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar. .1 um hefir kólnað meira á leiðinni þeim. A steinum í farvegi lauga— upp, bæði af því að þar var af minna vatnsins er oft ofurlitil hvít skán. hitamagni að taka, og svo er lítið Skánin er sjaldnast á steinum, sem vatn jafnan lengur á leiðinni, því að alltaf eru í kafi, heldur á þeint, seni straumhraði þess er minni. Yms laugavatnið leikur um annað veifið, dæmi eru þess, að hverar á sarna en hálfþorna á milli. Skán þessi kent- hverasvæðinu hafi samband sín á ur af því að steingfni (venjulega kís- milli, sérstaklega hafa menn tékið ilefni), sem runnið hafa í lauga— eftir því, að goshverar haga stund- vatninu, falla niður á steinana, er um gosum sínum hver eftir öðrum, en laugavatnið gufar burtu; en af því hitt er þó ekki síður títt, að hverar að þessi efni eru nijög torleyst i og laugar rétt hjá goshver breytast vatni, megnar laugavatnið eigi að ekkert, þótt nágranni þeirra fari að leysa þau aftur. Hveraloftið í laug- gjósa sem ákafast. Eftir því hafa unum hefir reynst að vera nærri þvi hverar oft sin sjálfstæðu hveragöng eintómt köfnunarefni. all-langt niður. ' Goshverarnir eru heitari en laug- Útlit hveranna er mjög breytilegt arnar, á yfirborði þeirra er hitinn Laugar og volgrur líkjast venjuleg- venjulega 90°—100° stig, en heitara urn vatnslindum, vatnið tært og jörð niðri í vatninu. Hveravatnið heldur grasi gróin, oftast alveg að laugar- í sér töluverðum steinefnum. Við barminum. Vegna jarðylsins er gosið bleytist svæðið kringum hver— jafhvel jurtagróðurinn meiri kring- inn af hveravatninu, og milli gosanna , um laugarnar en annarstaðar. Yfir þornar bleytan að nokkru leyti, og er miklu meiri niðri erwuppi við yfir rhinu heita vatni lauganna þéttast borðið. Þar sent hægt hefir verið að komast að því, að mæla hitann djúpt i hverum, hefir það komið á daginn, að hitinn er niiklu meiri en ofar. — Þannig mældist hitinn í Stóra Geysi 127° við botninn, en ekki neraa 90° við yfirborðið. í Yzta-hver (Bað— stofuhver) í Reykjahverfi var og 115° hiti á 8 m. dýpi, en tæpar 99° vi ð yfirborð. Lítill vafi er á því, að hverar, sem eru á sama hverasvæðinu, hafi sam- eiginleg upptök niðri í jörðinni; en samt er hiti þeirra á yfirborði oft all mismunandi. Orsök þessa mismunar er þá ólík kæling. Venjulega er það svo, að vatnslitlir hverar eða laugar eru kaldari en vatnsmeiri hverar á sarna hverasvæðinu, og kemur þetta vatnsgufur, sem stígið hafa upp af hveravatninu og gera sýnilega þoku, sem kölluð hefir verið reykur. Af þessuni hverareyk draga margir bæir nöfn sin. Reykur lauganna sést helzt í röku og svölu veðri. Þeir, sem kunnugir eru þessurn háttum hvera- reyksins, geta af honum nokkuð dæmt um veðurlagið. I þurru veðri og hlýju, og helzt ef sólskin er, ber lít- ið á hverareykjunum. — I hrattnun— um austan við Mývatn, Bjarnarflags- hrauni og þar ‘vestur af, sjást nálega engir reykir um hádegið í sólskini, en er kvöldið kemur, sérstaklega ef veður er kyrt og loftið verður svo rakt, að þoka legst langt niður í fjöll, þá sjást ótal hverareykir hingað og þangað um þessi hraun, og má af því marka, að hitaholur eru viða í steinefnin, sem í vatninu voru, verða eftir og rnynda afar-þunna húð. Vlð siíelld hveragos hleðst hvert lagið ofan á annað, svo að á löngutn tima verður úr þessum steinefnum þykkt lag. Hér á landi eru þessi steinefni aðallega kísilefni, og nefnum vér þau hverahrúður. Jurtagróður ér oft mikill i námunda við goshverana, þar setn nýtur hlýjunnar frá gufunni og heitu vatni hversins, en gróðurinn kemst ekki alveg að hvernum, þar bægir sjóðheitt hveravatnið honum á burt, enda leggst þar venjulega hverahrúður yfir, svo að jurtirnar geta heldur ekki náð í næringu úr jarðveginum. Hveraloft goshver— anna hefir i sér fólgið köfnunarefni, kolsýruloft og dálítið af súrefni. Hveravatnið er tært. Framh. á 8 bls. »9ssso9soso»09ðsosss60cososo9ððSocðeeosð9ðeeð9gcoðcviososoðcos«socoososððosseosossoaoGQQS6ðooQ9cos6cceoea^oiSQCiecc6CðGCGC60scccoseccooeso66CðeccooccsosoðCQoeo( CANADISKT ÞJ0ÐLIF „c'H t-'W" I SEXTIU ÁR Framleiðsla matvöru verður ætíð helzta iöngrein Canada. Styður þar að stærð landsins, frjósemi, skifting árstíða með frosti og snjó, sólskini og regni, sem hvergi er heppilegri í veröldinni. Sambands— árið nam öll hveitiuppskera Canada 10,323,873 mælum, en árið sem leið nam hún 4061269,000 mælum! Síðastliðin 60 ár hefir vélavinna gert landbúnað stórum auðveldari; 1867 var vélrekinn kornsláttur nýung, og vélarnar óþjálar. Það ár lét Canada félagið smíða handrakstursvél, sem sýnd er á mynd.Mr. Jeffehy’s hér að ofan. Var hún mikil framför frá þeim áhöldum, sem aöur tíðkuðust. Margur bóndinn notaðist þá enn við “rakstrarkonuna”. Með henni gat vanur kornskurðarmaður komist yfir 3—4 ekrur á dag, ef annar fylgdi á eftir, sem rakaði að múgunum og batt úr þeim bindin. Nú tekur kornskurðarþreskirinn 15 feta skára, og með honum Ijúka tveir menn við 30—10 ekrur á dag! A myndinni er sýnd gamla og nýja aðferðin, og auk þess önnur vinnusparioaðarvél— dráttarvélin. »

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.