Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HtílMSKRINQLA WINNIPEG 25. MAI 1927 Almennings Álit. þetta, af því þú ert neyddur til þess. Þú ert prúð- menni, hr. Marston. En svo héldu þau áfram. Það kveld fór hann ekki út úr kofanum, eins og hánn hafði áður Viltu ekki gera það fyrir mig að koma inn ,gert undireins, og kveldverði var lokið, en sat og sofa hjá eldinum? Það fer svo illa um þig á einum af hinum klunnalegu bekkjum er voru Og þú ert svo þreyttur eftir Hann tók farangur þeirra frá söðlinum og teymdi hestinn dálítið niður fjallabálkinn ----- Galena dals megin, og batt hann við tré. Þá sló bann til hestsins, svo þann var neyddur til að slíta beislistaumana, og rak hann síðan á stað í áttina til dalsins fjarlæg'a. Stúlkan skildi einn- ig hvað það meinti, og sagði ekki orð um það. Hann lypti byrðinni upp á hinar sterkbygðu herðar sínar, varaðist að líta framan í ungu stúlkuna, eins og hann fyriryrði sig, og sagði þurlega.: “Komdu.” Leið þeirra lá nú niður frá hinum hærri fjallabálk, og um kletta — gjár og allskonar ófærur — inn á Cold-Water svæðið. Það voru engar slóðir að fara eftir, en maðurinn sýndist fara yfir alt mjög kunnuglega, og eins og ekk- ert væri. Hann nam staðar hjá djúpri gjá, er algerlega sýndist ófær yfirferðar, þar sem lílettaveggirnir gnæfðu morg búsund fet yfir dag-lhín einu húsgögn í kofanum, og starði inn í eldinn. Stúikan fékk hjartslátt, þegar hann sagði “Ungfrú Andrés, Mig langar til að leita hvernig þarna úti. inn.” “G u ð blessi þ i g fyrir hjartagæðin, ungfrú Andrés.” sagði maðurinn í titrandi rómi “En eg ætla ekki á neinn hátt að koma í vegj álits jwns á nokkru, sem eg veit ekki fyrir þau einkaréttindi, sem þú hefur, — ekki eg á að snúa mér í.” í nótt. j Hún settist hinumegin við eldstæðið. Geturðu ekki séð það” — bætti hann við, | “Hvað er það, lir. Marston?” næstum grimdarlega — “Geturðu ekki. séð að j “Eg ætla að setja það fram í söguformi,” mér er það ómöguleg^? Láttu slagbrandinn fyr1 svaraði hann. ir dyrnar, og lofaðu mér að leika þann part, sem j Hann þagði litla stund, eins og hann ætti ég á að leika. Góðvild þín og trúnaðartraus á bágt með að byrja, en sagði síðan.: mér er aðeins til einskis.” j “Það er gömul saga, ungfrú Andrés. Mjög Hann snéri sér snögglega við, og hvarf út algeng saga, en þó dálítið öðruvísi en aðrar sög- í myrkrið. 36 KAPITULI HVAÐ ÁTTI HANN AÐ GERA. Næsta morgun sá Sibyl glögglega, að maður ur. Ungur maður er hammingjan sýndist brosa við á allar lundir, fór villur vegar hrasaði. Hann var af góðum ættum, og hann hafði fengið frem- ur góða mentun. Faðir hans var efnaður, og mikils ráðandi. Þessi ungi maður átti marga vini góða og illa. Eg held ekki að þessi maður hafi verið slæmur að upplagi.en eg ber þó ekkert af honum, eða afsaka hann. Hann var heimskingi — Það var meinið — heimskingi, og eins og , . . ' . j inn, sem sagði að nafn sitt væri “Henry Marston v , * u* 7 • v • hoföum þeirra, og fyrir ncöan þau rar þusund j ekk,-sofl8 ncltt. um nóttina. Allan þann 1 he.msk.ngar, varð hann að liöa fyr.r he.m- baráttuna, er hann háði við sjálfan sig. Hann hélt sig sem j t mest frá henni, og talaði mjög lítið. • feta hyldjúpi nam staðar — snéri sér að ungu . , „ stúlkunni, og spurði. “Þú ert vön og óhrædd að dag sá. _hun „hU.^f.rS n . n„ klifra, ungfrú Andrés?,” Sibyl brosti. “Eg var fædd uppi í fjöllunum, hr. Marston,” svaraði hún. “Þú þarft ekki að vera hræddur um mig.” • Hann fór á undan fram á tæpustu hamra- brúnina, eftir örmjóum stalli framan í, klettin- um, og náði svo greiðfærari slóð niður gjána binummegin. sku sína. Að fera dæmdur í þrjátíu áLa fang- elisvist, fyrir að vera heimskingi, er hörð refs- ing fyrir ungan mann, ungfrú Andrés. Hann var tuttugu og fimm ára gamall þeg- Lm kveldið jafn skjott og eve ver 1 'ar ar iiann fór f fangelsið, sterkur — heilsugóöur lokið, fór hann út úr kofanum, til þess að beyjaj Qg óbilaður á s41 og líkama. 0g tilhugsunin um þá baráttu, sem stúlkan gat aðeins lítillega gizk- j þrjái ára fangeisisvist hegningarhúsvist! V- að á hve var þung, úti í náttmyrkrinu. en það er ekki sagan, Eg get ekki, ætlast til Hún kat eklti skilið það; en hún fann aö | þegg af þár> að þá skiijir hvaö þrjátíu ára fang- 1____** X 1___.iX.’cX v-t X nifV rvfY V* 11 V* _ hann barðist — barðist við sjálfan sig, og hún Það var orðið áliðið dagsins, þegar þau vissi að það var hennar vegna. komu að litlum bjálkakofa, er var hulinn í þykni hins vilta fjallagróðurs — í botninum á mjórri gjá, svo að hann sást aðeins í hér um bil hund- rað feta fjarlægð. Stúikan vissi, að leið þeirra var nú á enda. Hún var nálega úttauguð líkamlega, af hinu erf- iða ferðalagi og eigi síður þjökuð andlega; svo þreytt var hún, að hún hneig niður á ábreið- urnar, sem gæzlumaður hennar breiddi fyrir hana á jörðina. “Þegar orðið er dimt, skal eg matreiða heita máltíð fyrir þig,” sagði Marston vingjarnlega, og horfði á hana. “Aumingja barnið þetta hefur verið erfiður dagur fyrir þig.” — Hún barðist við grátinn, þegar hún reyndi að láta honum í ljósi þakklæti sitt. Hann stóð og horfði niður á hana eitt augnablik, þar sem hún lá á jörðunni, og hún sá andlit hans af- myndast af reiði — Þá krepti hann sterklegu hnefana, og gekk burtu hvatlega. Meðan hann var að bíða eftir því að nægilega dimt yrði, svo að reykurinn sæist ekki, safnaði maðurinn trjá greinum og sprekum og bjó til mjúka og þægi- lega hvílu fyrir stúlkuna inni í kofanum. Undireins og dimt var orðið, kveikti hann eld í hinu óvandaða eldstæði og hafði kveldverð inn tilbúinn eftir fáeinar mínútur. Máltíðin var hreint ágæt, og Sibyl át með bestu lyst, þrátt fyrir allar kringumstæðurnar, og þótti gæzlu- manni henrtar mjög vaént um það. Eftir að máltíðinni var lokið, sagði hann hikandi: “Mig langar til að þakka þér, ungfrú Andrés fyrir að gera mér alt eins létt fyrir í dag, eins og mögulegt er. Við verðum hér alein til föstu dags í þaö minsta, ef til vill lehgur. Það er slagbrandur fyrir klofadyrunum. Þú ert eins óult hér, eins og þú værir heima hjá ]?ér. Góða nótt.” Áður en hún gat svarað, var hann farinn. Eftir fáeinar mínútur, stóð Sibyl í opnum kofa tiyrunum, og kallaði. “Harra Marston!” “J'á!* ungfrú Andrés,” var undireins svarað utan úr myrkrinu. “Viltu ekki gera svo vel, og koma inn í hús ið?” Það var ekkert svar. “Það verður svo kalt fyrir þig að vera úti. Gerðu það fyrir mig, að vera heldur inni” “Þakka þér fyrir, ungfrú Andrés; en það fer ágætlega um mig hér. Láttu slagbrandinn fyrir dyrnar, og farðu að sofa.” “En hr. Marston, eg sef betur, ef eg veit að vel fer um þig.” Maðurinn kom í áttina til hennar, og hún sá hann óglögt f myrkrinu, þar sem hann stóð með hattinn í hendinni. “Er þér alvara, unfrú Andrés, með það, að þú værir ekki hrædd að sofa í kofanum, ef eg væri þar inni líka?.” spurði hann undrandi. Nei,” svaraði hún — “eg er ekki hrædd. Komdu inn.” En hann færði sig ekki úr stað til að stíga yfir þröskuldinn. “Og því ertu ekki hrædd?” — spurði hann forvitnislega. “Af því” — svaraði hún, “að þú ert prúð menni.” Maðurinn hló beiskjublandinn hlátur —slik- an hlátur hafði Sibyl aldrei heyrt Sður. “Prúð- menni! Það er í fyrsta sinni á mörgum árum, sem eg hefi heyrt það orð notað-------sambandi við mig. Ungfrú Andrés — Þú hefur litla ástæðu til að nota það orð um mig — eftir alt sem eg hefi gert, og er að gera.” “En þú skilur það, að eg veit að þú gerir Hvað var það? Hvaða öfl — ósýnileg og hræðileg stjórnuðu þessum manni — neyddu hann til aö framkvæma vilja sinn, jafnvel þótt hann hataði og fyrirliti sjdllfan sig, fyrir að þurfa að gera það? Hin hjálparlausa stúlka var milli vonar og ótta, og bað aðeins til Guðs, að gæzlumanni hennar væri gefinn sem mestur styrkur. Yfir máltíð næsta morgun sagði hann lienni að hann þyrft að fara upp á granit-tindinn til að gefa merki. Fyrirskipanir hans væru að loka hana inni í kofanum, og fara þangað einn; en hann ætlaði þó ekki að gera það. hún mætti koma með honum, ef hana langaði til. Þetta atvik, i áttina að óhliðnast herra sínum, tendraði sterk an vonarneista hjá ungu stúlkunni. “Mér þykir ákaflega vænt um að meiga elsisvist meinar fyrir mann, 25 ára gamlan: En að minsta kosti undrarðu þig ekkert yfir því, þótt hann vekti eftir tækifæri til að strjúka. Hann bað til Guðs um tækifæri. í tíu ár — ungfrú Andrés, beið hann eftir að gea strokið — bað og beið, og þá komst hann í burtu. Hann hafði aldrei verið glæpamaður að upplagi — það verður að vera þér ljóst, Hann hafði enga löngun nú, til að lifa glæpasamlegu líferni. Hann þráði aðeins frelsi, og að mega lifa hreinu óbrotni og nytsömu lífi. Hans var leitað upp til fjallanna. þeir náðu honum aldrei en þeir gerðu honum ómögulegt að komast burt úr fjöllunum. Hann var að því kominn að deyja hungurdauða. Hann vildi ekki gefa sig mönn- unum á vald aftur — þar sem tuttugu ára vítis- kvali biðu hans þá. Hann langaði ekki til að deyja — en hann en ímyndað mér, að fanganum liði betur í hegn- ingarhúsi, og vera sér þess meðvitandí, að hann hefði ekki látið manninn hafa sig til þessa verk- naðar, heldur en þó aff hann væri frjáls, og hefði það sífelt á samvizkunni, hvað hann hefði gert til að öðlast frelsi sitt. Hvað var það, sem maður inn vildi að fanginn gerði?“ Sibyl var mikið niðri fyrir meðan hún beið eftir svarinu. Maðurinn hinummegin við eldinn þagði um hríð. Loksins sagði Henry Marston með hásum titrandi rómi. : “Hvort ætti maðurinn heldur að kjósa, ung- frú Andrés, frelsi og heiðarlegt líferni — Keypt ofurverði eða vítiskvalir, og endurminninguna um, að hafa gert eitt góðverk?” “Eg held,” svaraði hún, að þú ættir að segja mér hreinskilnislega, hvað maðurinn vildi fá fangann til að gera.” “Eg skal halda sögunni áfram,” svaraði hann n“Velgerðamaður — eða eg ætti ef til vill að segja herra, elskaði stúlku, sem ekki vil'di endur gjalda ást hans. Stúlkan fór mjög skyndilega í burt frá heim ili sínu, af einhverjum ástæðum. Hún skildi eftir miða í flýti, og sagði aðeins í honum að hún væri að fara. Maðurinn fann miðann af hendingu og sá að honum bauðst tækifærið. Hann gizkaði á, að stúlkan myndi ætla tíl vina sinna uppi í fjöllunum. Hann sá, að ef hann næði henni á sitt vald og gæti haldið því leyndu, hvar hún væri niður- komin, þá myndi enginn vita hvað hefði orðið af henni. Hann trúði því, að hún myndi heldur vilja giftast honum, en horfast í augu við heiminn eftir að hafa verið neydd til að vera í sambúð við hann aleinan svo dögum skifti. koma með þér hr. Marston,” sagöi hún, en ef j vildi heldur deyja, en fara aftur til baka í hegn- það kemur nokkru illu til leiðar fyrir jjálfan ingarliúsið. Svo var það dag nokkurn, þegar þig, þá vil eg heldur vera hér.” “Þú meinar.að hann var aðfram kominn að maður nokkur fann þú vildir heldur vera lokuð inni í þessum kofa hann af tilviljun. allan daginn, en að eg hefði illt af því, að þú fær-; Og þessi vesalings ógæfusami strokufangi ir með mér?.” spurði hann. ‘ vakti meðaukunar tilfinningu lijá hinum. “Það myndi nú ekki verða svo liræðilegt Hann bauðst til að hjálpa honum. svaraði hún “og mig myndi langa til að gera Maðurinn gaf þessum aðframkomna ræfli; eitthvað — eitthvaö, til að sýna, að eg met góð- næringu. Hann kom því svo fyrir að hann gat.! vild þína og vinarþel gagnvart mér. Það er ekk- komið til hans vistum. þangað til óhætt væri ert annað sem eg get gert?” fyrir hann að yfirgefa fylgsni sitt. Hann færði Maðurinn leit á hana undrunarfullur. Það honum fæðu og föt — bækur og fleira. Seinna var ómögulegt að efast um einlægni hennar. þegar merki fangavistarinnar sáust ekki lengur Og Sibyl þegar hún leit framan í hann hafði á andliti strokumannsins, þegar hár hans og ^Áldrei séð slíka sálarangist skína út úr nokkurs skegg hafði vaxið — Þegar lögreglan var komin mann; andl‘ti. Augnaráðið var svo raunalegt, að þeirri niðurstöðu, að hann hefði farist uppi og blygðunar og þjáningar svipur var svo mik- í fjöllunum og var hætt að leita hans, gaf vel- ill á öllu andlitinu. Augu hennar sjálfrar fylt-! gerða maöur hans lionum vinnu á býli í gullepla- Og það, að hún hafði yfirgefið heimili sitt svo óvænt og skyndilega, myndi koma fólki til að trúa því að hún hefði hlaupist á brott með honum. i Giftingin myndi vernda mannorð hennar. Hann vildi að strokufanginn hjálpaði sér til að koma þessu í framkvæmd. þú verður að muna eftir því, ungfrú Andrés, að fanginn hafði reynt lijartagæði þessa manns. Hann vissi, að liann var fær um að veita konu sinni alt það, sem eftirsóknarverðast er í lífinu, og að margar kon- ur hefðu talið sig hepnar, ef þær hefðu átt kost á að giftast honum. Maðurinn fullvissaði fang1- ann um að hann óskaði aðeins eftir að giftast stúlkunni opinberlega, og breyta heiðarlega við hana á allan hátt. Hann lagði svo fyrir, að hún skyldi vera undir umsjá fangans þangað til að hún væri orðin konan hans og, að strokumaður- inn skyldi vera vitni að giftingunni.” Maðurinn þagnaði þegar stúlkan sagði ekk- ert sagði hann aftur: “Ertu hissa á þvá, ungfrú Anrdés, að stroku fanginn hlýddi húsbonda sínum?” “Nei,” sagði stúlkan þýðlega, “eg undrast ekkert yfir því. “En hr. Marston bætti hún við hikandi — “hvað heldurðu að strokumaðurinn í sögunni þinni myndi hafa gert,. ef maðurinn hefði nú aldrei ætlað sér að giftast stúlkunni?” “Eg veit, hvað hann myndi liafa gert undir þeim kringumstæðum,” svaraði hann með álhers I lu. “Hann myndi hafa farið aftur í tuttugu ára i kvalirnar. Hann myndi hafa kosið að fara aftur í fimtíu ára vítiskvalir heldur en að kaupa frelsi sitt fyrir það verð.” Stúlkan hallaði sér áfram áköf. “Og gerum ust með tárum, sem hún gat ekki dulið — og lundunum, þar sem honum var borgið — og þar rf^ ^rir, að eftir a® fanginn liefði framkvæmt ~ i SKipanir ncrra sins hún snéri sér frá honum. Að síðustu sagði hann stillilega j sem hann var ánægður og til gagns — og fanst I hann vera oröinn að manni aftur. Undrarðu þig “Nei, ungfrú Andrés, þú skalt ekki þurfa j yfir því, ungfrú Andrés, þó að maðurinn væri að vera ein í kofanum í dag. Komdu, við" þurf- j þakklátur? Ertu hissa á því þótt hann næstum um að fara að fara, eða við verðum of sein.” i tilbæði þennan velgerðamann sinn? --------- Þótt Þegar þau voru komin upp á granit-tindinn, i hann liti á þennan vin sinn, eins og sendingu frá vaktaði Sibyl merkin frá Fa'rlands — merkin, sem Aron King vaktaði frá tindinum, sem þau höfðu setið saman á, daginn sem þau klifruðu í fjöllin saman í síðasta sinn. Meðan maðurinn svaraði merkjunum með spegli sínum, og stúlkan stóð við hlið hans, og gaf nánar gætur að öllu, var listmálarinn að beina sjónauka sínum einmitt á/ blettinn, er þau stóðu á, en þar sem þau stóðu ekki á bersvæði og voru hálfhulin, var fjarlægðin alt of mikil til þess hann gæti séð þau. Þegar gæzlumaður Sibyls snéri sér við, eftir að liann hafði fengið sendiboð frá Fairlands með merkjamálinu, var hræðilegt að sjá andlit hans, og stúlkan vissi, án þess að þurfa að spyrja að hættan var óðum að nálgast. Hún varð ótta- lega hrædd, en var þó ótrúlega hæg og stilt. Á leiðinni til baka að kofanum, talaði mað- Guði.” “Nei,” sagði stúlkan. “Mig ‘undrar ekkert á því. Það var mjög fallega gert, að hjálpa þess um aumingja manni sem langaði til að snúa frá villu síns vegar. Mig undrar það ekkert, þótt strökufanginn nálega tilbæði vinn sinn?” “En lilustaðu nú á,” sagði Marston. “Þegar strokumaðurinn var farinn að halda að hann væri úr allri hættu, og lifði heiðarlegu og ánægjulegu lífi, í stað þess að eyða æfi dög- unum - viti því, sem kallað er hegningarhús — þegar hann var farinn að hlakka til ókomnu ár- anna, í stað þess að kvíða fyrir þeim — þá kom velgerðamaður hans til hans einn dag alt í einu og sagði. “Ef þú gerir ekki alt, sem eg legg fyrir þig nú, ef þú hjálpar mér ekki til að fram- kvæma nokltuð, er hugur minn stendur til, skal eg senda þig í fangelsið aftur. Ef þú gerir eins urinn varla nokkurt orð, og gekk niðurlútur, ogj °S eg skipa, og hlýðir mér takmarkalaust, getur stúlkan vissi, að hann var enn að berjast við j Þú haldið áfram að lifa því lífj, sem þú hefur sjálfan sig harðari báráttu, en nokkru sinni áður í hugsað þér, og ert ánægður með. En neitir þú Hana langaði til að hrópa upp yfir sig — lang- j — skal eg fá þig lögreglunni í hendur, og þú aði til að grátbsdna hann — kréíjast þess, að ferð í æfi langt fangelsi.” hann segði sér, hversvegna hann þurfti að gera' “Undraðu þig yfir því, ungfrú, þótt hann þetta. hlýddi skipunum herra síns?” En hún þorði ekki að gera það. Stúlkan var orðin föl í andliti af geðshrær- Einhverjar eðliskendir sögðu henni að hann ingum, en misti þó ekki vald yfir sjálfri sér. yrði að heyja sálarstríð sitt einn. j Hún svaraði manninum í leiðslu, eins og Þegar þau fóru eftir hinum mjóa bergstalli, j Þau væru að tala um eitthvað, sem hverugu er lá yfir gjáarhamarinn, nam maðurinn stað- Þeirra þætti miklu máli, skifta. “Eg held, hr. ar; virtist gleyma návist stúlkunnar stóð dapur. Marston,” svaraði hún, “að það skifti mestu hvað og niðurlútur, og horfði ofan í hyldýpið fyrir Það hefði verið sem maðurinn vildi fá fangann neðan. j til að gera. Mér virðist, eða eg get ekki annað að eftir að hann liefði numið hana í burt frá heimili hennar og vinum, gerum ráð fyrir, aö maðurinn vildi þá ekki gift- ast henni?” Eitt augnablik var dauöaþögn í litla herberg- inu — ekkert hljóð, nema snarkið í eldinum í eldstæðinu. “Hvað myndi fanginn, gera ef maðurinn vildi ekki giftast stúlkunni?” — hélt Sibyl á- fram. Maðurinn sagði í háJtíðlegum rómi eins og dómari að kveða upp hegningu: “Ef að maðurinn brygðist — gengi á bak orða sinna — ef hann hefði logið að fanganum — ef tilgangur hans með brottnámi stúlkunnar væri einhver annar en sá, að giftast henni, ef hann vildi ekki halda orð sín, eftir að fanginn hefði gert sinn hluta af verkinu, þá myndi hann deyja, ungfrú Andrés. Strokufanginn myndi drepa velgerðamann sinn; það er eins víst, eins og það er áreiðanlegt, að til er réttlátur Guð, sem veit mismun á réttu og röngu.” Stúlkan rak upp lágt hljóð. Maðurinn virtist ekki taka eftir því. “En maðurinn mun gera það, sem hann lofaði ung- frú Andrés. ,Hann óskar eftir að giftast stúlk- unni. Hann getur veitt henni alt, sem konur nú á dögum girnast. í augum heimsins myndi hún verða mjög öfundsverð. Og fanginn myndi öðlast frelsi og rétt til að lifa heiðarlegu lífi — rétt, til að vinna fyrir daglegu brauði eins og frjáls lieiðarlegur maður. Frjálsræði og heiðar legt starf — keypt ofurverði — eða vítiskvalir — með endurminningunni um eitt góðverk — Hvort ætti hann að kjósa, ungfrú Andrés? Strokufanginn getur ekki afráðið það sjálf- ur.” Svarið kom frá hjarta hinnar einlægu stúlku. “Herra Marston, eg veit það ekki.” (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.