Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍDA IIEIMSKRINGLA WINNIPEG 25. MÁI 1927 Dánarfregn. frá Occan FaUs,. British Columbia, Canada. Fimtudaginn þann 23. desember 1926, andaðist hér í bænum, á spítal- anum, eftir þriggja vikna legu, úr "inflúenzu", húsfrú Margrét Frið- rikka Joliffe, og var hún jarösett hér 29. s. m.,' að viostöddum flestum af þeim fáu Islendingum, sem hér búa, og sömuleiðis dálitlum hópi af hér- lendu fólki, er þekkti til hennar, því hún átti yíst marga kunningja á með- al yngra fóHcsras, því hér hafði httti dvahð 3— ár áöur en hún giftist, og v.ar vel látin af öllum, er henni kynnt ust. _ Samt hygg eg aö meira fjöl- menni hefði .verið vi8 jarðarförina, ef þessi kvefveiki, "flú", hefði ekki verið nærri því i öðruhverju húsi í bænum, og leikhús og aðrir skemti- staðir lokaðir, að tilskipun læknanna hér. Síðasta jarðneska hvílurúm hinnat látnu, nefnilega líkkistan, var þakin blómkrönsum, eins og venja er til. En flestir held eg þeir hafi komið frá Islendingum, með allri virðingu fyrir meðlíðan og hjartagæzku enkra samborgara. JarSarfarar athöínin fór fram frá canadisku Union kirkjunni, og fluttu þar ræður tveir prestar,k Rev. Wm. Deans, B. A.„ B> D., prestur Union kirkjunnar (skozkur) og Rev. Hodg- son, frá ensku kirkjunni hér í bænum, og sagðist báoum vel, eftir ástæð- um. En það var sérstaklega tvennt, er þeim, sem þetta ritar, fannst ábóta- van við athöfnina. I fyrsta lagi, að ekkert var talað á íslenzku, móðurmáli hinnar látnu; og þar næst, að heyra ekki sungna ó- . gleymanlegu íslenzku sálmana: "Allt eins og blómstrið eina" og "Kallið er komið". En sjálfsagt var þaö af- sakanlegt, því hér hefir aldrei neinn íslenzkur prestur stígið fæti sínum, og íslenzkir söngbarkar úr "móo" — og tízkan segir allar raddir falskar og hjáróma^ nema þær komi úr "enskii koki" — úr þeim potti er allur graut ur góður. * * * Margrét sál. var fædd á Gimli i Nýja Islandi í Manitoba, 28. nóv- ember 1903, og var því aðeins rúm- lega 23 ára. Hún giftist 24. desember 1924 í Vancouver, B. C. Maðurinn heitir Arthur Joliffe, canadiskur. Þau eignuðust 2 drengi, sem báðir eru fallegir og efnilegir; þeir heita Richard Martin og Walter Arthur, og eru nú í fóstri hjá afa og ömmu sinni. Margrét sál. var fremur smá vexti, en prýðis vel gefin til sálar- innar, og eignaðist því marga vini, þótt æfin yrði ekki lengri. Hún. var ram-ísilenzk í eðli sinu, og líkti.st mjög föður sínum sjón og hreyfing- um, enda var hún augasteinninn hans og uppáhald. Systkini Margrétar sál. voru þessi: Halldóra, tveimur árum eklri, gift og býr hér í bænum; mao ur hennar, sem er af enskum ættum, •heitir Jack Laverty; þau eiga 4 dætur; og Gtiörún Kristbjörg, sem er yngst (15 ára' heima hjá foreldr- um sínum. Bræðurnir eru tveir og heitir annar Daniel, en hinn Eirikur, sem er nú fyrirvinnan hjá foreldrum sínum. Ilann vinnur hér á "mylnunni'; en Daníel, sem er eldri, er nú á B. C. háskólanttm í Vancottver (1. ár). Hann lauk miðskólaprófi hér í Ocean Falls vorið 1925, með ágætis einkunn. Var alltaf efstur í sínum bekk á hverju ári, af 16—20 nemendum. Ilann vann hér á sumrin í skólafrí- inu, og svo eitt ár, neínilega 1925— 26, til að hafa saman peninga til framhaldsnáms við British Columbia háskólann. Hann er sérstaklega vilja sterkur og ástundunarsamur við nám sitt, og lætur hvorki fátækt né aðra erfiðleika vinna bug á sér, og er því vonandi a# hann beri gæfu til að ná takmarki sínu og verði sjálfum sér og ættstofni sínum til sóma og virð- ingar. árið 1879, og dvaldi eitt ár í Muskoka í Ontariofylki. Þaðan fór hann til Norður Dakota og tók þar heimili*- réttarland. Síðan fór hann vestur á Kyrrahafsströnd; staðnæmdist í borg inni Seattle, sem þá var að byrja að byggjast, með 40 þúsund íbúa. Þar dvaldi hann fjögur ár; fór svo aftur til Norður Dakota, og þaðan til Nýja Islands. Marteinn Jónsson, Jónssonar, var fæddur 9. jan. 1855 að Ottastöðum í Hstilfirði í Þingeyjarsýslu á Is- landi, og er því rúmlega 72 ára; vel ern og skrafhreifinn, skýrleiksmaður í betra, lagi og skáldmæltur vel. En menntabrautin nnui hafa verið "smalaþúfan", sem svo margir kann- ast við frá þeim árum á Islandi. — .Móðir Marteins hét Guðrún Jónsdótt ir, ættuð af Langanesströnd í N.- Múlasýslu. Kona Marteins, sem kom frá Is- landi sumarið 1900,, frá Reykjavík, er Guðrún Ingimarsdóttir, bróðurdótt ir "Eiríks frá Breiðinni" á Akra- nesi á Islandi, sem var alþekktur sjó- sóknárí og formaður. Móðir Guðrún ar hét Ragnhildur Símonardóttir, systir Daníels söðlasmiðs í Reykja- vík, sem var alkunnur þar um slóðir fyrir handverk sitt. Þau hjónin Marteinn og Guðrún giftust á Gimli í Manitoba árið 1902, og reistu bú á heimilisréttarlandi hans, 3 mílur út frá bænum, sem þau nefndu Skálabrekku, og bjuggu þar í 16 ár, þar til 1918 að þau fluttu sig búferlum vestur á Kyrra- hafsströnd og settust að í Vancouvev borg, Þar dvöldu þau í 3 ár. Þaðar. fluttu þau sig um 300 mílur norðtir til Hunter Island, þar sem þá voni nokkrar íslenzkar fjölskyldur fyrir. Þar tók Marteinn tuttugu ekrur af Iandi og ruddi þar skóg, og mun nú vera að fá eignarrétt á þvi frá stjóm inni. Eftir þriggja ára dvöl þar, fluttu þau hingað til Ocean Kalls, um 25 mílur, sjóleið, þar sem börn þeirra gátu gengið á skóla, og sömuleiðis fengið atvinnu hér á mylnunni, eins og áðtir er getið. Marteinn er hér aðeins hjá konu og börnum að vetr- imim til, en úti á eyjunni að sumrinu, og hefir stundum unnið á laxveiða- verkstæðunum, þar sem þau eru starf rækt á næstu eyjum og meginlandinu í þvi nágrenni. Eftirmæli. Svar til séra Jóh. Bjarnasonar- 14. april síðastliðinn lézt við Pop- lar Park pósthús, bændahöfðinginn T. A. Anderson, tæpra 47 ára. Eftir géra Jóhann P.jamason ritar lét hann konu, gamla móður og 10 hvorlci meira né minna en næstum böm á aldrinum frá 5—25 ára. Er | nm dálka grein i Lögberg, út ar' at- því heimili mikill harmur kveöinn í | hugasemdum þeim, sem eg gerði vi<x. fráfalli hans, nálega á bezta al-dri:! ummæli hans um Búddhatrúna. — en sú er þó huggunin meS raunun- um hans fjölskyldu, að hann skildi hana ekki eftir allslausa fjármuna- lega. Minna má nú' gagn gera! — I'a'ð verður varla hjá því komist að svara þessum andmælum hans að einhverju leyti, en því skal eg lofa lesendum T. A. Anderson, sem hann skrifaði Heimskringlu, að eg skal ekki fylla sig æfinlega, hét fullu nafni Þor- j nm dálka. Og sannast að segja efast steinn Andrés Arnason, sonur Arna eg um, að margir hafi þolinmæði til Andréssonar frá Innri-Bægisá í Eyja ' þeSs að lesa oft níu dálka eftir okk- firði, og konu hans Albínu Jónsdótt- j ur séra Jóhann um Búddhatrú, þótt ur, ættaöri úr Reykjahverfi í sömu J fróðleikslöngunin sé mikil og við sýslu. Bjuggu þau um stutt skeið á , báðir líklega sæmilega kynntir meðal Islandi, þar til þau flttttu til Canada J fólks fyrir skrif okkar. 1876. Dvöldu þau á ýmsum stöðum, Winnipeg og í Arnesbygð í Nýja Ig- Séra Jóhann segist tala ttm þetta mál hlutdrægrrislaust og aðeins til landi, og viö Sandy River, austan ' þess. að benda á það, sem hbnum Wmnipegvatns: settust þar að nokkr ' finns vera sannlerkuT. Ekki efast eg ir Islendingar á því timabili, en u,n að hann segi það satt. En má eg htirfu allir þaðan fyr og seinna. Þar fæddist Þorsteinn Andrés fyrsta dag ekki mælast til þess að hann trúi þvi, að eg hafi svipaðan tilgang? Niður- * * * * Foreldrar hinnar látnu eru þau hjónin Marteinn Jónsson og Guðrún In-gimundardóttir; nú til heimilis hér í bænum, en áður bjuggu þau um mörg ár í grend við Gimlibæ í Mani toba. Marteinn 'flutti vestur um haf íslandsblöðin Isafold og Norður- land, eru vinsamlega beðin að birta þessa dánarfregn,' af foreldrum hinn- ar látnu. p.t. Ocean Falls, B. C, Can. Þ. K. K. * * * O, Drottinn! hún Margrét er dáin, sem dýrast eg unni. En lof sé þér, guð, að hún lifir i Ijóssölum himins. Eg titnrmeð tárekka þungum, því tókstu' hana frá mér? Eg grátbið þig, guð, fyrir haná, hún var gimsteinn mins hjarta..... Sárt er að sjá þig nú horfna frá sonunum ungu, sem vita' ei hvað missinum veldur frá vöggunni sinni. En, gttð, sem er alskyggn og góður, mun gefa þeim krafta og Ijós, til að lýsa þeim veginn til lausnarans góða. Eg veit að þú yfir þeim vakir með varðenglum Drottins, því elskan hjá móður er eilíf að almættis lögum, IIvi græt eg? Eg get ekki svarað, því guð er, sem ræður. Hann blóm lætttr fæðast, og fölna í íyllingu lifsins. Svo kveð eg þig, hér megin grafar i hinnzta sinn, kæra- Þó hold þitt sé náblæju hulið, á himnum þú lifir. júnímánaðar 1880. En 1888 fluttist stöður okkar þurfa ekki að vera þær Arni Andrésson með fjölskyldu sína sömu fyrir þvi. Eg kannast ekki við, að Poplar Park, og voru það síðustu ¦ að rökin, sem hann færir fyrir sínu vistaskifti þeirra feðganna beggja, J ntáli, séu eins góð og hann auösjá- unz dauðinn kallaði þá til sömu vista skifta, eins og alla aðra. Andrés útskrifaðist úr barnaskóla, fór siðan á miðskóla og kennara- skóla, og lauk námi á óvanalega stutt um tíma, með annars stigs kennara- prófi; kenndi svo við barnaskóla nokkur ár, unz hann giftist ungfrú Gitðrúnu, dóttur Sigurbjarna Hall- grímssonar og Onnu Sigfúsdóttur, sem búið hafa til þessa tima við Ar- nespósthús, bæði ættuð úr Eyja- fjarðarsýslu, og eru af fyrstu land- nenium i Nýja Islandi: bæði nú fjör- gömul og var gullbrúðkaup þeirra haldið nú fyrir tveim árum. Byrj- aði Andrés þá búskap í félagi við föður sinn. og bjuggu þeir félags- búi unz Arni lézt 1914. Tók þá Andrés einn við búsforráðum, og ekki þó einn, því sá er ekki einn, sem á aðra eins ágætiskonu og hann átti, sem bæði hefir verið framúrskar andi dugnaðarkona og fyrirhyggju- söm, engu siður en hann, enda vissi hann það vel og mat það. Var þeirra samlif og samvinna ætíð hin ánægju- legasta. Var heimili þeirra ávalt sem höfðingjasetur í þessu byggðar- lagi. Andrés var fríður maður, hæglátur og prítður í framgöngu, og bar á sér höíðingjasvip, enda mun hann hafa verið af góðum ættum í báðar ættir, en þvi miður hefi eg ekki við hend- ina nógu góðar heimildir til að rekja ætt hans. Andrés var sérlega trúr og ábyggilegttr i hvivetna, heldtir dul ur í skapi og otaði sér ógjarna fram. I'ó komst hann ekki hjá þvi að taka töluverðan þátt í opinberum máJum, þvi þeir, sem þekktu hæfileika hans og .trúmennsku, kusti að hann færi með mál þeirra öðrum fremur; var hann til dæmis 7 ár í sveitarstjórn St. Clemenz sveitarinnar, og skóla- nefndarmaður var hann, eg veit ekki hvað lengi, þangað til hann baðst tindan kosningu, og þótti þá ekki sanngjarnt að veita honum ekki hvild. Andrés var stórgáfaður maður, með fjölhæfar gáfttr, sérlega hygg- inn i fjármálum, laglega hagorður, og hafði þýtt á ensku nokkur kvæði, anlega heldur að þau séu; en eg skal játa, að það verður ekki sagt með alveg óyggjandi vissu, að hann hafi rangt fyrir sér, aðeins vil eg halda, að likurnar séu langtum meiri á mína hlið. Séra Jóhann ber mikið fyrir sig skoðanir eins nianns, prófessors So- pers. Eg get vel trúað því, að .hann sé fróður maður um þessi efni; en annað mál er það, hvort alstaðar má treysta dómgreind hans. Sumir menn eru svo gerðir, að ef þeir taka sér fyrir hendur að halda einhverju fram, þá gera þeir það með kappi, og verfea glámskyggnir á sannanir, án ]>ess að þeim detti í httg að fara vís- vitandi með rangt mál. Prófessor W. T. Rrys Davids kannast eg við og hefi lesið þó nokkuð eftir hann iim Búddhatrúna. F,r það hverju orði sannara að hann er fræðimaður mikill og laus við íifgar. l'á er nú bezt að byrja á öðrum kaflanum í grein séra Jóhanns (þeir eru niUj jafnmargir og dálkarnir), svo að allt sé sem skipulegast. Séra Jóhann segist ekki hafa átt við kenninguna um "samsara", eins og eg gat til, þegar hann talaði uni kenningu Búddha um breytinguna. Hann ætti að vita, við hvað hann átti, en mér er óskiljanlegt, við hvað annað hann hefir getað átt. Eg held að það sé einmitt hi'm, sem prófes- sor Soper á við með- orðunum, sem séra Jóhann hefir eftir honum — "heimspeki breytingarinnar" (pKilo- sophy of ChangeL sem kennd var á Indlandi 500 árum fyrir Krist. Frú Rhys Davids, sem er, að eg held, ekki stórum ófróðari en maður henn ar um Búddhatrúna, segir: "P.udd- hism as a characteristically Indian movement accepted the view of life here as a moment between two eternities, and as but one span of living in an infinite series of such spans. This series it pictures as t round or cycle (vatta) of continual movenient (samsara)." A íslenzku: "Búddhatrúin, sem hefir einkenni indverskra hreyfinga. tók við þeirri skoðun, að lít'ið hér sé augnablik sem komu út í íslenzku blöSunum, og milli tveggja eilifða, aðeins eitt lifs- sagði hann mér eitt sinn, er það barst j skeið i endalausri röð slíkra lifs- í tal, "að hann hefði kannske gertiskeiða. Hún ímyndar sér þessa r<"ið dálítið meira af þvi, ef sér fyndist sem umferð (vatta) stöðugt áfram- ekki að hann skildi of illa íslenzkt ; haldandi "hreyfingar (samsara)". Dr. I þriðja kafla greinar sinnar talar séra Jóhann heilmikiö um sálarleysis- kenningu Búddha. Satt er það, að P.úddha neitaði því, að maðurinn hefði nokkra sál í þeim skilningi, sem var almennt viðtekinn á In<llandi fyrir og um hans daga, eða samkvæmt orðtim Rhys Davids, sem séra Júhann tilfærir: hann neit- aði öllttm ju'ivcrandi hugmyndum um tilveru sálarinnar, I'að gettrr verið, að séra Jóhanni finnist, að þessar þáverandi ind- versku hugmyndir um sálina séu þær ' einu réttu, þó efast eg um það. Ef til vill er það ómaksins vert, að at- ihuga þær ofurlítið, til þess að þeir, sem kunna að lesa þessar greinar, geti borið þær saman við sinar eigin hugmyndir tim sálina. I'að voru til tvennskonar hugmynd- ir um sál á Indlandi fyrir da£a Búddha. Andatrú, eða sálnatrú, eins og hún hefir verið nefnd á íslehzku, (á ekkert skylt við nútiðar andatrú), á ensktt og fleiri málum aniinisui, var mjög útbreidd þar meðal almenn ings. Samkvæmt henni eru jafnvel datiðir hlutir gæddir sérstökum sál- um. Sál mannsins er heild út af fyrir sig og getur skilið við líkam- ann; hún er annars eðlís en hann. I'essi skoðun er ekki indversk; hún finnst tim allan heim meðal frtim- þjóða. Hvemig hún er tilkomin, vita menn ekki, en hún. styðst að sjálfsögðu við reynsln frummanns- ins, t. d. við ýmrslegt í draumalífinu I öðru lagi höfðu Indverjar til forna gerhugsaðar, frumspekilegar (meta- physical) hugmyndir um eðli sálar- innar; þær voru útbreiddar meðal "menntuðu mannanna", eins og nú myndi vera komist að orði. Sam- kvæmt þeim hugmyndum átti sálin að vera eitthvað alveg óumbreytanlegt, í raun og veru eini veruleikinn bak við yfirborð tilveruimar. I fornum helgiljóðum, Rigvedu, er vindurinn kallaður "atman" eða andi' gúðsins l'antua. Smám saman var svo far- ið að skoða "atman" sem guödóm, og að síðustu urðu "atman" ög Brahma (allsherjar giiðdómurinn) eitt og hið sama. F.n "atman" var líka an.di mannsins (pnina). Stund- uin hugsuðu menn hann sér sem, eins- konar fíngert efni, er ætti bústað í hjarta mannsins. . Sálin var þá "at- man" og "atman" var Brahma, og allt var þetta algerlega óumbreytan- legt frá eilífð til eilífðar; enginn ófullkomleiki var mögulegur í því; enginn þroski; um það var aðeins hægt að segja þetta eina: þaS cr- Búddha mótmælti báðuni þesstim skoðunum: hann sagði að maðurinn gæti ekki haft sál í þessum skilningi; hefði enga sál, til þess, að ætlun Bleibende ist. Der feste Pttnkt ura den sich das Leben bewegt ttnd das, vvas die Seele ueberlebt ist Karman. Die Skandhas zerfallen beim Tode, das Ich löst sich auf mit ihnen, das Karman aber Iebt weiter und fuehrt zu neuen Existenzen." — Þýtt á ís- lenzku er þetta svona: "Það mikil- vægasta t sálarlífinu er "karma", vegna þess að það er hið varanlega. Karma er sá fasti depill, sem lifið hreyfist um, og það lifir lengttr en sálin. "Skandhas" leysast sundur við (lauðann, og sjálfa mannsins með þeim; "karma" heldur áfram að lifa og leiðir til nýrra tilverustiga" Sálarleysiskenning Búddha á þá, að því er eg fæ bezt séð, aðeins vi5 eilífa og óumhreytanlega sál, eða rétt ara sagt,*viö eilift og óumbreytanlegt sálarefni, sem er óskylt likamanum,. en dvelur í honum um stun.darsakir.. Hann athugaði hið stöðuga breyti- lega sálarlíf, og fann ekki í því sál þá, sem indversku spekingarnir töl- iiðu mn. Sálarlífið, eins og allt ann að,_er stöðugt að breytast, það ec í "samsara", straumi tilvertmnar. Það van'r ekki lengur en þetta lif endist; aðeins "karma" varir lengur; það er í vissttm skilningi ódauðlegt, því aS: það heldur áfram, líf eftir líf, og eðli þess er ávalt ákveðið af því sem ]>að hefir verið áður. Takmarkið er "njrvana". Hvort "nirvana" er til veruleysi, greinir menn á um. Búdd- ha og fylgjendur hans sögðu ekkert um "nirvana", reyndu alls ekkL, aö lýsa því. Þ'eir, sem segja að Búddhatrúin upprunalega flytji sálarleysiskenn- ingu, hafa rétt fyrir sér, ef þeir meö orðinu sál eiga við það sama, eða eitthvað mjög líkt því, sem orðiö "atman." táknaði á Indlandi á dög- tini Búddha. En bæði skoðanir hans á sálarlífinu, eða andlegu starfi. og kenning hans um "karma", eru næsta ólíkar sálarleysiskennin.gum þeirrar hugarstefnu, sem nefnd er efnis- hyggja. Eg veit, að það er venju- lega álitið,, að Búddha hafi neitað* tilveru sálarinnar. En fer ekki rétt- mæti þeirrar skoðunar nokkuð eftír því, hvað er átt við með oröintt ? I næsta, fjórða -kafla ritgerðar séra Jóhanns, er ýmislegt, sem eg á erfitt með að átta mig á . Hann talar þar um karma sem alheimsafl, sem taki við (illum eftir dauðann, og hann seg ir að "skandiha" mannsins haldi á- fram að vera til, þangað til "nirvana" sé náð. Þetta hvorttveggja er rangt. "Karma" er ekki alheimsafl. Það er, eins og eg hefi tekið fram hér að* framan, hvergi til nema í hverjum ein stakling, og lögmál þess er ekkert annað en óhjákvæmilegleiki afleið- inganna af undangengnum orsökum. sumi-a, t. d. frú Rhys Davids, aö ( þag er ekki tim neitt að ræða í sam- ganga sem mest ;i móti þessum við- bandi viö "karma"-lögmálið, sem taki teknu skoðun.um. A móti þeim setti' við mönnum eftir dauðann. Hvað Undir nafni móðurinnar. Þ. K. * * * Hér hvílir um hádegi lifsins í heilögum friði. Lilja úr íslenzkum lundi í Ijúflinga tðlu. K. (Lagt á blómsveig frá höf. Þ. K. K. skáldamál"; og eg er þess fullviss, ef hann heföi notið þeirrar mennt- unar, að hann hefði sómt sér vel i hópi visindamanna, þvi hann hugsaði mikið og djúpt á þvi sviði. — Félígs- lyndur var hann og boðinn og búinn að rétta góðu og þörfu málefni liö- sinni. Sama var það, ef nágrannar hans leituðu hjálpar hans, þá var hann ætíð fljótur að liðsinna, og hann var ekki á hælunum á þeim að kalla eftir endurgjaldi, og svo friðsamur var hann, að hann leið heldur órétt en að standa í deilum; í s'tuttu máli má með sanni um hann segja, "að hann mátti ekki vamm sitt vita." Eina systur átti Andrés, Einýju, konu Sveinbjörns V. Holm, við Husa wick P. O. í Nýja Islandi. Með sáriim söknuði og þakklátri endnrminningu, um hann, er hann hér með kvaddur af vinum og ætt- ingjum. S. S. Edv. Lehmann, sem eg vitnaði til í fyrri grein minni, segir, að kenning Búddha hafi hvílt á hinum ósveigj- anlega veruleika "samsara" (der un- erbittíichen Realitaet des Samsara"). igði að þessi kenning væri heim spekileg; henni svipar mjög til kenn- inga Heraklitusar og annara forn- grískra heimspekinga um breytinguna, sem er í mótstööu við kyrstöðukenn- ingtina, sem var lika héimspekileg, Og var flutt af sumum forngriskum heimspekingum. F,n einmitt vegna þess að hún er heimspekíteg, hefir hún eflaust átt lítinn þátt í breyting- iinuiii, sem urðu á P.úddhatrúnni sið- ar. Þær breytingar verða fremur raktar til sögulegra orsaka. Þetta atriði er að vísu ekki mikil- vægt í sjálfu sér, en eg fte ekki skil- ið, við hvað séra Jóhann á, ef ekki þetta, þegar hann talar um þá kenn- ingu Búddha, að allt sé að breytast. hann fram skoðanir sínar um sálar lífiff. I pali-hókumim (elzttl ritum Btidd- hatrúarmanna, sem til eru) er orðið "atta" oftast notað til þess að tákna heild persónuleikans. ("Atta" og "atman" eru náskyld orð, annað úr palí, en hitt tir sanskrit). En því er neitað, að "atta" hafi sjáfstæða til- veru eða sé óumbreytanlegt. Má8- tirinn allur, bæði líkami og sál (atta', er uppleysanlegtir, ef svo má að orði komast, i fimm flokka eigin- leika og andlegrar starfsemi — "skandhas" (á palí khandas). Þess- ir flokkar eru líkaminn, meðvitundin o. s. frv., og þeir eru myndaðir af mörgum, sérstokum eiginleikum; lík- j aminn af tuttugu og átta. Sálin er þá heild allra sálarstarfsteguhdanna, sem eru sífelldum breytingum undir- orpnar, en þó ávalt háðar sinu fyrra eðli, eða eins og frú Rhys Davids segir: "The self or soul is the khanda complex, ever changing but ever determined by its (or their* antecedent character." En eitthvað í þessu verðtir nú að vera varanlegt, tir því að til er lif eft ir þetta líf, og það er til, úr því að sálnaflakk og "nirvana" (sem niji'ig fáir geta komist i, i þessu lífi) eru til. Hvað er þá þetta varanlega, þetta sem lifir eftir að allar "skan- dhas" hafa leyzt í sundur við dauð- anrí?- l'að er "karma". verknaðtirinn, af- leiðingin af öllu starfi líkamans og sálarlifsins i þessu lífi. Um það kemst doktor Lehmann að orði á þessa leið: "Karman ist das Wich- tigste im Seelenleben, weil es das þeir verða þar, fer algerlega eftir því, hvað þeir eru hér. Ef allar "skand- has" niannsins héldti áfram að lifa, þá lifði hann blátt áfram óbreyttur, þvi að þessar "skandhas" eru hann allur. En Búddhatrúin kennir ekki neitt af þessu tæi; hún kennir aðeins að "karma" haldi áfram að vera til, Og að það safni utan tini sig nýjtmi . "skandhas", og við það myndast nýr , ein.staklingur, sem þó er ekki nýrri en svo, að tilvera hans í byrjun stjórnast af þvi "karma", sem hann hefir erft. Það mætti þvi næstum segja, að "karma" sé einstaklingur- inn. Sjálfsfrelsunarkenninguna, er séra Jóhann tekur næst fyrir, læt eg eiga sig. Htin er náttúrlega mjög mikils- vert atriði í Búddhatrúnni, eða var upprunale_ga, því það var engrar hjálpar að vænta frá neinum guði. Með eintómri afneitun alls þess. sem inenn venjulega girnast, gátu men.n frelsaS sjálfa sig, og á engan annan hátt gátu þeir frelsast. I'á koma nú breytingarnar í Búddha trúnni á annari öld. Séra Jóhann segir enn mikið um á-' hrifin að vestan, og tilfærir þar orð eftir Rhys Davids, sem eru á þá leið, að þess hafi verið getið til með sterk um likum, að vestrænn hugsunarhátt- ur hafi borist til Indlands á stjórnar- árnm Kanishka kontmgs, sökum víð- lendis ríkis hans. Eg fæ nú ekki séð, að þetta sé beinlínis sönnun, sízt af öllti fyrir því, að áhrifin hafi verið kristin. Ekki þarf heldur að leita í þessum vestrænu áhrifum a?5 orsökum til flokkaskiftingar í Búddhatrúnni, því *> >

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.