Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 8
WINNIPEG 25. MAI 1927 ifKIMSKRINGLA WINNIPEG 11. MAI 1927 Fj' icer og nær Messn flytur séra Þorgeir Jóns- son fyrir Sambandssöfnuði Arborg ar, sunnudaginn nœsta, 29. þ. m. kl. 2 síðdcgis. ..Eftir mess•• verðnr hald inn almennur safnaðarfundur. ....Almennur safnaðarfundur Sam— bandssafnaðar verður haldinn eftir mcssu á sunnudaginn kemur, og er sajnaðarfólk beðið að láta ehki undir höfuð lcggjast að scckja fundinn. Ráðskona óskast á kott heimili úti í islenzkri byggð, ekki langt frá Winnipeg. Þrjú börn í heimili. $25 kaup um mánuðirm. Ritstjóri veitir upplýsingar. Nýlega lézt að Glenboro, Man öldungurinn Jón M. Nordál, rúm— lega 86 ára að aldri. Hann hafði legið rúmfastur síðastliðin 3 ár. — Hann kom hirtgað til Canada árið 1876, en fluttist í Argylebyggð litlu eftir 1880. Mr. Nordal var tvígiftur og heitir síðari kona hans Steinunn og iifir hún mann sinn ásamt veim börnum þeirra, John og Þórdisi. Frá fyrra hjónabandi lifa þessi börn ihans : Mrs. W. G. Simmons, hér í Winni— peg, Mrs. H. A. Svfinsson og Mr. M. J. Nordal í Cypress River. — — Hinn iátni var drengur hinn bezti enda virtur af öllum, sem þekktu hann. Iþróttafélagið “Sleipnir” iheldur skemisamkoniu í Goodtemplarahúsinu þann 9 júní næstkomandi. Verður mjög til alls vandað er á skemti— skránni verður. Samkoman hefst með söng og hljóðfæraslætti. Verða þar söngkraftar ágætir, ,siðan verð- ur dansað til miðnættis. Aðgöfigu— miðar kosta aðeins 50c og getur það ekki kallast mikið fyrir svo ágæta skemtun og rennur ágóðjnn til félags ins. Með þessu er almenningi gefinn ikostur á að njóta ágtetrar kvöld— skemtunar og á sania tíma að hjálpa þessu tnerka og þarfa félagi. Dr. Tweed tannlæknir verður að Arborg miðviku— og fimtudaginn 1. og 2. júní. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunhudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- rxsaiinn: Jarðhiti. Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari !T-Ö-F-R-A-R| I VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en f n þó er þessi mikli munur á: * Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- ? indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- 3 semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum c GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru i* kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNTJR EKKI I I HÚSIÐ. I leirhverum er hins vegar grugg- ugt vatn, og þar sem vatnið er lítið, verður það að leðju (leðjuhverar), sem hveraloftið brýzt upp í gegnum. Stundum verða hverabólurnar þá stórar og sletta leðjunni í allar áttir, er þær springa á yfirborði hversins. Úr öllum þessum leir- og leðjuhverum er megn fýla, nefnd brennisteinsfýla. Fýla þessi kemur af lofttegund, ,er nefnist brennisteinvetni, og er hún sérkennileg leirhverum og brenni— | steinshverum. Það er þessi loftteg- und, sem markar mest útlit þessara hvera. Hún etur í sundur bergteg— undirnar, seni hveraloftið fer í gegn- um á leið sinni til yfirborðs jarðar. Bergið kringum þessa hvera verður þess vegna laust í sér og molnar nið- ur, og það er mylsnan frá berginu, sem myndar leðjuna í hvernum. — Oftast er hveraleðjan blásvört, en Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). í j | D. D. W00D & SONS, Limited í I WONDERLANn ff — THEATRE— \J FIMTU- FÖSTU & LAUGARDAG f licssurl viku: Richard Barthelmess t THE BLACK SHEEP “The Fire Fighters” AtSgætitS nýju serial myndina. MANU-, ÞRIÐJU- »K MIÐV.DAG f næatu viku: STELLA DALLAS meti Donald Colman Belle Bennett og Lois Moran Stórkostleg se msaga, stórkost- legri sem sjónleikur; stórkost- legust sem kvikmynd. Venjulegur inngangseyrir. — Geriti svo vel ati koma snemma. ji ROSE ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STONAÐ 1882 HLUTAFÉLAG 1914 romm-o^mo.^^ommo-mmro*^mo-mmommmo-^mma.^^.ammmomm I j i M0 | HOTJEE DUFFERIN Cor. SEYMOUR og SMYTHE Sts. — VANCOUVER, B. C. J, McCRANOR & H. STUART, eigendur. Ódýrasta gistihúsit5 í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dagr og upp. Strætisvagnar , í allar áttir á næsta stræti að vestan, nor?5an og austan. ffllenzkar hÚMmæður, bjótSa íslenzkt feróafólk velkomið Islenzka tölut5. to-maKm-ommmo-mmm-o-i i í I Samkoma Til hjálpar veikri stúlku undir umsjón stúkunnar Heklu. FÖSTUDAGINN 27 APRÍL 1927 í GOODTEMPLARAHÚSINU * PRÓGRAM: 1. Piano Solo..........Mr. Jóhann Th. Beck 2. Upplestur.........Miss Ingibjörg Bjarnason 3. Solo . . .........Miss Unnur Jóhannesson 4. Ræða.......Mr. Jóhann G. Jóhannsson, M. A. 5. Piano Solo..........Mr. Frank Thorolfson 6. Piano Solo.......Miss Josephine Jóhannsson 7. Ræða...........Mr. Heiðmar Björnsson B. A. 8. Solo................Mrs. K. Jóhannesson WALLACE BEERY Inngangur 25c — Byrjar kl. 8.15 9 MOW»()«VI)«»()«WOWW(>'*m«W()«»l)«WOfl»()^li^(|) í BÓKABÚÐ ARNLJÓTS B. OLSON’S 594 ALVERSTONE ST. fást meóal annara þessar bækur: -Nýjar biekiir: Eimreióin*) (1 hefti þessa árs nýkomió) árg................ EimreiSin, tíu árgangar samstæSir (1918—1927) ............. Blanda (valinn sagnafróSleikur) tvö bindi .................. Vaka**) (1. og 2. h. nýkomiS), árg.......................... SiSfræSi X (Forspjöll siSfræSinnar (Agúst H. Bjarnason ..... MannfræSl, R. R Marett ..................................... ÞjóSvinafélagsbækurnar (þessa árs) ......................... ÞjóSvinafélags AlmanakiS fyrir 1928 (og einnig eldri) ...... KvæSi Bólu-Hjálmars í bandi ....................,............ KvæSi Stephans G. Stephanssonar I—V bindi .................. KvæSi Kristins Stefánssonar (Út um vötn og velli) í bandi .. KvæSi Kristins Stefánssonar (Vestan hafs) .................. Manfred (Byron) ............................................ Myndir (Hulda) ....................... ...........-.......... ValiS (Saga eftir Snæ Snæland) ...................-......... Kvenfrelsiskonur (Saga eftir St. Daníelsson) ............... GuilæSiS (Saga eftir Jack London) .......................... Þættlr úr slendingasögu (Bogi Th. Melsted), í bandi ........ Aumastur ailra (ólafía Jóhannsdóttir), í bandi .............. Lífsstraumar ............................................... Trú og þekking (FriSrík J. Bergmann) í bandi ................ Vafurlogar (sami) .......................................... Hvert stefnir (Sami) .. .................................... Eldri Ixckun KvæSi Kristjáns Jónssonar (í skrautbandl) ................... Heima og erlendis (GuSm. Magnússon) í bandi ................. Öldin (4 árgangar) í bandi ....... .......................... Björnstjerne Björnson (4 fyrirlestrar) ..................... Æfisaga Wiilard Fiske ...................................... Til hugsandi manna (Jón ólafssou) .......................... OrS af viti um VesturheimsferSir (Jón ólafsson) .......... Þáttur Belnamálsins í Húnaþingi ............................ ÞórSar saga Geirmundarsonar (Benedikt Gröndal) ............. Rannsóknaröldin (Thomas Paine) .......... .................. FingrarímiS, útgefiS 1739 (Jón biskup Arnason) í skinnbandi . FróSi, 3 árg. (Séra Magnús J. Skaptason)..\............. ...L.. Verð mæti! VIÐ GEFUM MEIRA EN I*<r BÝST VID. KAUPMF) VORhL/llÐNAÐ Yt>- AR OG KAPU NC. Gef?n örlitllli niðtirborRun mun- um vltS taka frft hvafta tegrnnd fatnaöar nem er Keyma þar l>ð þarfnaflt ÖVIDJAFPf ANLEGT VERÐMÆTI $20 TO $40 iinri-inv n/ SCANLAN Cr McCOMB MENI FINE#T CLOTHf 4 ■>>7 PQWTAQe Ave. WINNlPtð 1 111 11 K $2.50 21.00 8.00 . 2,50 . ' 1.00 . 0.65 . 1.50 . 0.50 . 6.00 . 8.50 . 1.75 . 0.75 . 0.75 | . l.ÓO . 0.50 . 0.40 . 0.85 . 2.30 . 0.50 . 0.25 .. 2.00 . 0.65 .. 0.50 . 3.50 . 0.75 .. 5.00 .. 0.65 .. 0.35 .. 0.25 .. 0.25 .. 0.25 .. 0.25 .. 0.50 .. 3.00 .. 3.00 ICasey ðttheBði , A P.S—Veita her því athugun aS útgetendur “Vöku” kalla eftir greiSslu á andvirSi árgangsins ($2.50) er kaupendurnir taka á móti 2. heftinu (af 4). Er þaS ekki ósanngjörn krafa, og ætti aS gilda viS kaup allra timarita, sem gefin eru út árlega í fleiri heftum. Undandráttur á því aS borga fyrir ís- lenzkar bækur, hefir orSiS tii þess aS skemma þá verzlun, og mjög liklegur til aS eySileggja hana í nálægri framtíS. A. B. O, *) ÞaS tímaritiS, sem bezt hefir fullnægt þörfum fróSleiksfúsra íslend- inga, millum 30—40 siSastliSin ár, og nú stækkaS um síSastl. áramót. **) Nýja ritiS — útgefiS af níu mönnum — fimm þeirra meS þekkt- ustu rithöfunda á lslandl. . hefir þó stundum aðra áberandi liti, t. d. er hún oft rauð, stundum græn eða gul. I kringum þessa hveri þrífst gróður mjög illa, því brenni— steinsvetnið er eitrað jurtum og drepur allan gróður, þar sem það er mikið, og þó að fremur lítið beri á þessari lofttegund í hveraloftinu, háir hún samt jurtunum, svo að eigi spretta þar nema fáeinar jurtir, sem bezt þola þessa lofttegund. Það er mest brennisteinsvetninu að kenna, að landið kringum leirhvera og brennisteinsbvera lítur svo ömur- lega út og vatnið verður gruggugt eða eintóm leðja, en jarðvegurinn sundursoðinn og laus í sér. En auk brennisteinsvetnis eru aðrar loftteg- undir í þessu hveralofti, einkum vetni og kolsýruloft. Landsmenn byrjuðu snemma að nota laugarnar til þvotta og baða, en ekki sjást þess merki nú, að þeir hafi lagað laugarnar, svo að aðstaðan væri þægilegri. Samt er sagt, að Snorri Sturluson hafi látið búa til laug i Reykholti, og er hún nú kölluð Snorralaug. Heitu vatni úr Skriflu er veitt eftir lokuðu ræsi í laugina. Víða hafa menn notað jarðhitann til matarsuðu og brauðbaksturs. Hvera- bökuð rúgbrauð þykja mjög ljúf— feng og 'hafa menn reynt að stæla þau (“seydd brauð”). Utbúnaðurinn við hvera, sem hafa verið notaðir til matarsuðu, hefir venjulega verið mjög einfaldur. y Sumstaðar grafnar holur niður í heitann jarðveginn og potti komið þar fyrir, en sumstaðar eru pottarnir með matnum settur nið ur í veiianda hver. Aður mun það jafnvel hafa verið eigi sjaldgæft, að menn settu kjöt eða annan mat,' sem WITM FÖRD STERUNG -ZASU PITTS STERLING HOLLOWAY Q'HECTORTURNBULL Qnxluction CL Qarammmi Qicture j ROSE THEATRE Fimtudag föstudpg og Jaugardag. þeir vildu sjóða, niður í sjálfan hver- inn; en matur þessi varð auðvitað daufur á bragðið og myndi nú eigi teljast lystugur, því að saltið vantar. Síðustu árin hafa sumir veitt heitu laugavatni eftir járnpípum heim að bæjum og hita upp hús með því. — Víða er vatnið þá svo heitt, að lítill miðstöðvarofn (radiator) er yfrið nógur til að hita upp allstór herbergi, og sumstaðar komast menn af með að leggja aðeins pípurnar, sem hvera- vatnið rennur eftir, um herbergið, en ekki er það eftirbreytnisvert. — Menn þurfa að hafa vald á því, hve mikill hitinn verður, og það fæst helzt með því móti að hafa krana á þeim pipum, er lggja til hvers her— bergis, og geta með honum lokað eftir vild fyrir laugarvatnsstraum— inn um hitunartæki þess herbergis. En hitunartæki, ofnar, hvers herberg is ættu ávalt að vera nægilega stór. Ef menn vita ekki glöggt, hvað hæfi- legt er, þá er betra að hafa hitunar— tæ/kin oí stór en of lítil, og tempra ihitann með því að stemma vatns— strauminn með krananum. Ýmis efni eru í hveravatninú, og THEATRE Sargent & Arlington. Flintu-, föfltu- ok lauffardag í þeflflari viku: “CASEY AT THE BOAT” med Wallace B-eery Mynd sem þú hlýtur at5 hafa skemtun af. Sérstök sýning laugardag eftir hádegi. - Mftnu- þriöju og milSvikudag: f ncefltu vlku: “ACROSS THE PACIFIC” med Monte Blue og heilmiklu af gamanl. Simi: 34 178 Lafayette Stuclio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð G. Thomas Res.: 23 080 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr og gullflmfttaverzlua PAfltflendinigar afffrelddar tafariauat* ABgerBlr áhyrgNÍar, vandaV verk. 666 SARGENT AVE., CIMI 34 153 Rose Cafe Nýtt islenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. geta sum skemt pípurnar, en sum sezt innan í þær og teppt þær, er stundir líða. Þar sem töluverðu er kostað til að veita heitu vatni úr hverum og laugum, ætti, áður en i það er ráðist, að láta athuga vel og rannsaka vatn- ið, ekki sizt ef úr því er brennisteins fýla eða vatnið er tekið úr goshver. Venjulegt laugavatn þarf sjaldan að óttast að þessu leyti. • Það er eigi nema tiltölulegar sjaldan að hverar og laugar spretta upp svo tiltölulega hátt uppi, að veita megi vatninu úr þeim heim í þau bæjar- hús, sem því er ætlað að hita upp. Bæjarhúsin þurfa að sanda lægra en laugarnar, svo að vatnið renni heim sjálfkrafa. Sjaldan kemur til mála að dæla vatninu heim, vegna kostnað ar, sem því er samfara. (Niðurl.) Sérstakt útsöluverð á notuðum Ford og Chevrolet bílum Skoðið þessa bíla og berið saman verðið. | 20 | IChevrolet Touring | $75. $85, $100, $110, $115! 2$ 125, $135, $140, $175, $200| P$225, $275, $300, $325, $3501 r and up. z 17 1 Ford Tourings 1 |$50, $60, $75, $85, $100, $115 * P$125, $140, $175, $195, $200,| r $225 and up. j 21 Ford Coupes (=$125, $150, $165, $170, $200,| $235, $250, $275, $285, $300,i = $325, $350, $385. $400, $450.1 | $475, $500. i 5 ! Chevrolet Coupes |$300, $350, $500, $575, $650. ~ ÉDodge Coupe . . . . cGray-Dort Coupe .. $55o! $3251 Í j 20 Ford Sedans = $190, $200, $225, $245, $275,1 ■ $280, $300, $350, $375, $400,= o $450, $475, $500 and up 1 ! io s * Chevrolet Coaches . and Sedans j P$325, $400, $475, $500, $5£0, j $600, $650, $675. | I =1925 Overland Sedan I 10 Light Deliveries |$125, $135, $150, $175, 200,| . . $525j i $250, $260. "Overland Club Roadster $100! I É Overland Roadster .. oChalmers Touring .. ÉMcLaughlin Touring = McLaughlin Touring $951 $100? $100 j $250 = I ÍMcRae & Griffithl I LIMITED I CHEVROLET SALAR |Góðir skilmálar—Opið á kvöldin. | 5309 Cumberland Ave., cor. Donald: I 24 821 j x 761 Corydon Avenue 42 347 = |Einnig notaðir bílar til sýnis á| horni Portage og Balmoral St. = Finnið J. A. Morrison Sími 24 821 I i c I ÍVonderland. Samuel poldwyn myndin “Stella Dallas”, tekin eftir hinni frægu sögu Mrs. Olive Higgins Pronty, verður sýnd á Wonderland mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu viku. Er ó- hætt að fullyrða að áhorfendur muni ekki gleyma þeirri mynd, þar sem söguþráðurinn er svo öflugt spunn— inn, leikurinn afbragð, og myndtak- an heppnast sérlega vel. — Allir kann ast við söguna. Hún var sniðin til myndunar af Henry King, sama m'anni er vér eigum að þakka “The White Sister”, “23*/2 Hours Leave” og “Tol’able David”. Belle Bennett leikur kvenhetjuna Stellu Dallas, sem er ástfangin í ást— inni sjálfri. Sýndir myndin ást— hneigð hennar, hjónaband og brokk gengi; hve hátt hún kemst og hve djúpt hún sekkur. Prédikunarkenning flytur myndin enga. Hún er,samin með list og skemtun fyrir augum. — Ronald Colman leikur Stephen Dallas; Belle Bennett Stellu Dallas; Alice Joyce Helenu Morrison; Jean Hershalt Ed Munn; Lois Moran Láurel og Doug;- ias Fairbanks Richard Grosvenor.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.