Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.05.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 25. MAÍ 1927. NÚMTR 34 san ! C A N A D Al i £ a»o<«»<>-«a»o<w»<>'«»o4a»<>-ca»<>-«B»<>-«»o-aa»<o<ai»<>«B»o<«»<a Undirbúningsfund átti Bracken- j flokksfylgi. stjórnin meS þingmananefnum fram Þeirri spurningu var 1>eint til Mr. sóknarflokksins í Manitoba og ýms- Hoadley, hvort ekki væri rétt, aö um fleiri fulltrúum, á fimtudaginn og bændastjórninni i Alberta hef'ði veriS föstudaginn var, aS Fort Garry gisti boriS á brýn. að lita stéttarhagsmuni húsinu hér í Winnipeg. MeSal gesta ráöa. Svaraði hann þvi á þessa leið. er þenna fund sátu, var Hon. George ÞaC er ósatt, að bændastjórnin í Al- Látinn Hon. Thomas H. Johnson, Str. F.; K.O. Hoadley, landbúnaðarráðherra Al- birtinga, og einn af helztu fram- soknarmönnum i því fylki. Bracken forsætisráSherra hélt aS- alræSuna á fimtudaginn; skýrSi hann frá því helzta, er stjóniin hefði unh ið fylkinu í hag þatt fimm ár, er hún hefði setið aS völdum, og sýndi aðal— lega fram i það, hvernig stjórnin heíði rist fram úr tekjuhallaforæð— ínu, er hún tók við af fyrirrennur— unum; hvernig tekjuhalli hefSi breyzt berta einblíni á stéttarhagsmuni. iBg hefi hvað eftir annaö mótmælt opin— berlega þeirri aðdróttun, og skora-fi á menn, aS nefna eitt einasta dæmi þvi til sönnunar. ÞaS er ekki til einn einasti borgari í öllum sex borgum Albertafylkis, sem getur fært til þess nokkurt dæmi, aS bændastjórn Al- bertafylkis hafi gert þeim aS nokkru lægra undir höfði en oSrum mönn- um." Nefndi ræðumaöur til dæmis. aS þegar stjórnin vildi fá endurmat i ágóSa; hvernig útgjöld hefSu minnk j i jörðum, þá hefði hún ekki tekið sér aS, svo að Manitoba væri eina fylk- I úrskurðarvald í hendur aS kjósend- ið í sambandinu, er hefSi minnkaS ; um fornspurSum. eins og henni hefSi gjöld sín á árunum 1922—1926, og þó veriö í lófa lagiS, heldur hefði að ekkert vestan fylkið greiddi jafn látiS kosningar skera úr. — ligan nefskatt) til stjórnarkostnaSar Auk Mr. Hoadley ihélt Hon. R. A. og Manitoba. — Hoey. kennsltimilaráðherra, snjalla Um kvöldið gerSi forsætisráðherra ræ'ðu, og lofaði dugnaS og úrræSa- heyrumkunnugt, aS fylkiskosningar þrek það, er Brackenstjórnin hefði skyldu fara fram þriðjudaginn 28. sýnt síðastliðin fimm ár, við a'ð brjót júní, og skyldu kjósendur þá um leið ast fram úr þeim torfærmn, er fyrir greiSa atkvæSi um bjórsöluna. A föstudaginn samþykkti fundur- inn þakklætisyfirlýsingu til stjórnar— innar fyrir unnin störf, sérstaklega ¦með tilliti til fjárhagslegrar við- reisnar fylkisins, og lækkaSs kostn— aSar viS stjórnina, er næmi um hálfri miljón dala i ári. Var sú yfirlýsing svar til leiStoga fylkis-liberala, H. A. Robson, er hafSi borið i stjórn— ina, aS hún hefði velt byrSinni yfir á sveitafélögin ^neSal annars fram á þaS, aS þessi stjórn hefSi skattaS sveitafélögin miklum mun vægar en fyrirrennarar hennar. Hon. George Hoadley hélt aSal— ræðuna seinni daginn. Hvatti hann flokkinn til þess aS standa fast við aSalatriðin í stefnuskrá sinni, og láta ekkert hræSa sig til þess aS hopa frá þeim. KvaSst hann sannfærSur um aS einmitt i því myndi flokkur- mn sigra í þessum kosningum. Kvað hann hina miklu framsóknarhreyfing hænda í vesturfylkjunum, vera nauS- synlega til þess að afnema ýmsa þi stórgalla, er verstir hefðu veriS og Vjeru enn í fari gömlu flokkanna, og mest hefðu staðiS landslýS fyrir þrif um. Yrðu bændur vel aS þvi aS gá, , aS láta ek ikeinnig blindast svo, aS "vinna einungis aS eigin hagsmunum, heldur Hafa stöSYtgt fyrir augum ' nauSsynjar og velferS allrar þjóS hana vortt lagðar. Búist er við, aS ttm þrjátíu þing- mannaefni sæki til fylkiskosninga um hin tíu þingsæti, er Winnipegborg er ætlað aS fylla. Hafa ellefu þegar verið tilnefndir. Af hálfu stjórnarinnar: Hon. W. J Major, dómsmálaráSherra, Dr. E. W. Montgomery. Max Steinkopf og Royal Burritt hersir. Af hálfu Sýndi yfíjýsingin verkamannaflokksins: flokksforinginn John Queen. S. J. Farmer, W. Ivens, R. Durward, W. A. James og S< Cartwright. Af hálfu kommúnista: J. Penner. Conservatívar og liberalar hafa enn ekki tilnefnt þingmannsefni sín hér í bænum, en víst er um þing- menn conservatíva, W. Sanford Ev- ans og J. T. Haig; aSrir líklegir úr þeim flokki taldir : Theo. Hunt, K.C.; J. Barry bæjarráSsmaSur; Dr. A. W. Woody, W. V. Tobias og S. L. Goldstine. — Af hálftt liberala er víst um flokksforingjann, H. A. Robson, K. C. og Mtrs. R. A. Rogers er setið hefir i þingi. ASrir líkleg- astir taldir: Duncan Cameron, fyr- verandi fylkisþingmaSur; Ralph Maybank; A. M. Shinbane og W. J. Líndal, lögmaSur. Frá Gimli kjördæmi fréttist nýlega aS þar hefSu conservativar tilnefnt íélagsheildarinnar, og vinna sam— j þingmannsefni sitt, Mr. Gisla Sig- ¦vizkusamlega aS henni, hver eftir eig mundsson, kaupmann að Hnausa i ín sannfæringu fremur. en blindu I Nýja Islandi. Fj ær og nœr Almennur fttndur verSur haldinn •eftir messu í fundarsal Quill Lake safnaSar, næstkomandi sunnttdag þ. 29. maí. Umtalsefni: Næsti Islendingadagttr. Mrs. G. Magnússon, 627 Home St.f gekk undir hoIskurS á almenna sjúkrahúsinit, fimtudaginn 19. þ. m. Dr. Brandson skar, og /h|eppnaSist ágætlega, svo aS Mrs. Magnússon er Ttú úr allri hættu. ---------------x--------------- Orð í belg Fylkiskosningar fara í hönd. Hér ' þessu kjördæmi, (St. George) horfir ™iliim einkennilega viS. Þrír menn sækja til þings, sinn undir hverju ílokksmerki. Allir eru mennirnir Islendingar og ^llir eru þeir fri Lundar. Þetta er Þegjandi vottur þess aS Islendingar' séu að einhverjtt leyti fremri öörum þjóðbrottun i kjördæminu, þótt önn— ur séu þar fjölmennari. ÞaS sýnir þaÖ einnig, aS Lundar (islenzkasti bserinn), eigi fleiri, sem um sé aS velja, en aðrir bæir kjördæmisins. Mennirnir hafa sína kosti og sína ókosti. Væri þaS ekki ófróSlegt aS blöðin flyttu af þeim jafn trúa og fullkomha lýsingtt og Fjallkonan flutti forðttm af þingmönnum á Fróni. Hér skal enginn þessara manna lastaSttr né lofaSur — enginn sam- anbttrður gerður i þeim persónulega, aS minnsta kosti ekki nema tilefni sé gefiS. Hitt finnst mér skylt og sjilfsagt hverjtim þeim. er á annaS borS lætur sig opinber mil nokkru varSa, aS beita ihrifum sinum, ef nokkttr eru, til þess aS skýra mismun flokkanna, sem mennirnir fylgja. ÞaS er saga flokkanna í liðinnt tið, sem miklu mun riSa um at- kvæSagreiSsluna í þessu kjördæmi. Fyrverandi dómsmálastjóri og ráð herra opinberra verka í Manitoba— fylki, hr. Thomas Hermann John- son, andaSist aö heimili síntt, nr. 18 Rothesay Apartments hér í bænum síSastliSinn föstudag, 20. þ. m., að rúmri klukkustundu að afliðntt uóni. Veikur var hann búinn að vera tiiu allnokkurt skeið — kenndi sjúkdóms- ins fyrir þremur árttm stSan — og rúmfastur að heita mitti siðustu sjö vikttrnar. I fyrrasumar í júlíminuöi, gekk bann imdir stóran og hættuleg— an uppskttrð, er virtist heppnast svo vel, að þó að batinn vseri seinfær, komst hann i fætur aftur og gat gegnt öllum störfum sem áður bafði verið. fram að miðjum þess'um vetri. en þá tók heilsu hans að hnigna að nýitt. l'erðaðist hann þá vestttr að hafi, en hafði þar þó skamma dvöl, og sneri til baka aftttr snemma í niarzmánuði og var kominn heim fyrir miSjan mánuðinn. T'ó á ferli v.eii fyrstu dagana þar i eftir, og léti lítt i sér sjá, hve nærri sjúkdóm— ttrinn gekk honum, vortt kraftarnir aS þrotum komnir. A þreki hans og staSfestu sigraSist sjúkdómurinn aldrei. Tvisvar í banalegtmni reis hann i fætur til þess að ganga fri verki, er hontim fannst hann eigi hafa fyllilega riðstafaS. Lýsti þaS þeirri karlmannslund og hugsunar- semi, er auðkennt höfðtt hann alla æfi og hafið höfðu hann til þeirrar virðingar og metorSa í lífimt. er hann varð aðnjótandi. Mi óhætt fttll yrða, að enginn Islendingur i þess— ari álftt hafi komist þar framar en hann. Thomas Hermann Johnson var fæddur 12. febrúar iriS 1870 að Héð inshöfða í SttSur-Lingeyjarsýslu. MóSir »hans var Margrét SigríSur Bjarnadóttir bónda í Fellsseli í Kinn. Faðir hans var Jón Björnsson Krist- jánssonar á IllugastöSum í Fnjóska- dal. Björn var albróSir þeirra Kristjáns amtmanns i MöSruvoll-, ttm og séra Benedikts i Múla. Kona Bjíirns var Alflneiður Eirarsdóttir prests, áðttr gift Gisla Wíttm, og var sonur þeirra Gísh skáld Wíum, er þjóðkunnur var i sinni tíS. Börn þeirra Jóns og Margrétar i Héðinshofða voru 9, og var Thomas yngstur þeirra. Dó eitt í æsku. Bjarni Benedikt, en itta komust ti! aldttrs, en það \-ortt Kristján. fltttt- ist vestur um haf 1874, var í fyrsta landnemahópnum í Nýja Islandi og í Argvlebytrgð. bóndi viS Baldttr. og andaSist þar fyrir nokkrum irum síöan, giftur Arnbjörgu Jónsdóttur Snœdal. Jónína^ giftist Sigttrjóni Snæ dal, og er þeirra sonur J. G. Snæ— dal tannlæknir hér í baj. Hún andaS ist fyrir mörgttm árum. Arngrímur, fluttist vestur 1874, bjó um tíma hér í bæ, fluttist því næst sttSur til Dakota i landnimsirum islenzktt byggðarinnar þar. en þa'San vestur að hafi; var póstmeistari í Victoriaborg um nokkur ir, og leiðtogi verka- mannahreyfingarinnar þar; missti þar fyrri kontt sina, Helgtt Þorsteins dóttur fri Mýrarlónj í EyjafjarSar- Um íhaldsflokkinn þarf ekki að f jölyrða: hann i sér "formælendur fá" i þessttm svæðum, eins og greini lega kom í ljós við tvennar s'tðttstu sambandskosningar. Si flokkttr gæti tæplega fengiS fulltrúa kosinn hér, þótt engill væri í boði. KjördæmiS er frjilslynt yfirleitt; það er aS segja, kjósendur fylgja flestir liberalstefnunni, eins og oft hefir komið í ljós aS undanförnu. Kjósendur hér vita þaS, aö liberal- stjórnirnar hafa ekki veriS algóSar né alfullkomnar, en þeir vita þaS lika og muna, aS þær hafa reynst 12. FEBRÚAR 1870 — 20. MAÍ 1927. sýslu, er kvæntur aftttr, Sigrúnu Jóns sota. ÚtskrifaSist hann þaSan 1895. dóttur fri Mýrarkoti i Tjörnesi, og LagSi hann þi fyrir sig lögfræSi: býr hér í bæ; dóttir Arngríms af vistaðist hji lögfræSingafélaginu fyrra hjónabandi er Sigrún kona Richard & Bradshaw, og lauk laga- Hannesar Marino Hannessonar lög- prófi vorið 1900. Gekk hann þi í fræðings og fyrverandi sambands- félag meS hérlendum lögfræSingi, S. þingmanns í Selkirk. Jón Björn, J. Rothwell, og stofnuSu þeir lög- fluttist héðan vestur aS hafi, og and- fræSingafélagiS Rothwell & John- aðist í Smithern, B. C, 1918; eftir son (seinna Rothwell, Johnson & 'hann orti skildiS Stephan G. Ste- Bergman). ByrjaSi hann þi strax phansson, "Til greiSvikni búinn pg aS gefa sig viS landsmilum, og varS boSinu"; voru þeir fornvinir. Sig- hinn áhrifamesti; því bæSi var þaS, rífftir; andaðist hér í bæ ógift a'ð hann var almennt vinsæll og vel snemma i irum. Björn, andaðist hér máli farinn, jafnt i enska tungu sem í bæ einnig fyrir mörgum irum síð- íslenzka. Skipaði hanrv, sér undir an. HalUór Gcir, giftur Hólmfríði merki liberal flokksins og Sir Wil- Bjarnadóttur fri Sandhólum i Tjör- freds Lattriers, er þi var stjórnar- nesi; búa þatt hér í bæ. formaSttr Canada. I opinberum kosn Er Thomas var barn aS aldri, and- ingum sótti hann fyrst sem skóla- a'ðist móSir hans. Var hún hin merk ráSsmaSttr í miSkjördeiId Winnipeg- asta kona. Ariö 1879 flutti faSir borgar 1904, og niði kosningu með hans með yngri börnin, er eftir vortt góðttm meirihluta. ASur hafði hann heima og seinni konu sinni, Helgu haft afskifti af skólamilum hér í Gísladóttur, og syni hennar, Krist- bæ. og meðal annars komiS þv't til jini Benediktssyni, er nú býr viS leiðar. að íslenzka var viðurkennd Raldtir. vesttir um haf og settist að sem nimsgrein við lægri bekki hi- við Gimli í Nýja Islandi. Dvaldi skólans 15. mai 1902. AriS 1907 h.'tnn þar um hálft annaS ir: færði sig sótti hann um kosningu til fvlkis- svo upp til Winnipeg og eftir nokk- þings i sama kjördæmi, gegn fyrver- urra ára vertt hér vestttr til Argyle andi borgarstjóra Thomas Sharpe, og árið 1886: og andaSist þar fyrir bar sigur úr bitum. Eftir það var skommu siðan. hann kosinn meS vaxandi meirihluta. Undirbúningsnimi lauk Thomas íyrir hvert kJ"rti«laWli« eftir ann- hér í bæ og vestur i Argyle; stttnd- '^ llpp ^ 1922' aS hann ^ ^1 „x: u í ^- i -1 i i lengttr kost á sér. og dró si? ítt úr aðt hann þar um ttma skolakennslu s • " „{¦ .- -v , , stjornmálum að öllu levti. yftr sumartimann, en var við nam a " ' veturna við Gustaphtts Adolphtts Er hann kom fyrst i þing, var menntaskólann í St. Peters, í Minne flokkur hans í stórum minniHilttta. Var þaS Thomasi algerlega að þakka að hann niði stjórninni sumariS 1915, hyggindum hans, irvekni og atorku, og var það margra mál, aS engan ætti flokkurinn jafnan hon— um um allt, né sjilfkjörnari til for— ysttt. F.n sökum hefSar og vana var hinn svokallaSi leiStpgi flokksins, Mr. T. C. Norris skipaSur forsætis— ráðherra, en Thomas ráSgjafi opiri— berra verka. SkipaSi hann þaS em— bætti í stjórninni fram til haustsins 1917, að hann tók við dómsmila— stjóraembættinu, og hélt því þangaS til hann sagSi þv't af sér og þing— mennsku voriS 1922. Var þi altal— að að hann yrði skipaður dómari við yfirréttinn. og fylgdi blaSiS "Free Press" því fast fram. Eigi varS þó af þv'i, en annar jiiaður, er lítið hafSi við sögu komiS, skipaSur í embættiS, en Thomasi fengiS sæti í samgöngu— milanefnd rikisins. 1898 kvæntist Thomas, Auroru, dóttur Friðjóns kattpmanns FriSriks sonar í Glenboro. Hafa þau eignast þrjú börn: Margréti EUiel, gift T. E. H. Joly í Hartford, Connecticut. Elswood, deildarstjóri viS Hudson's Bay verzlunina í Edntonton, kvæntur hérlendri konu, og Cecil, er heima hefir verið hji foreldrum sintim. Snemma vatin Thomas sér mikiö álit sem lögfræðittgur. Var félag hans kji'irið sem aðalriðunautur Hudson3 flóafélagsins (The Hudsons Bay Co.) og skiftariðandi og riðttnautur var hann settur við hiS mikla dinarbú Strathcona [ávar'ðar, auk ótal flein trúnaðarstarfa, er honttm voru feng- in. Fulltrúi var hann Canadaríkis i verkamálaráSstefnu AlþjóSasam— bandsins (The League of Nations) í Genf 1920, ennfremur viS NorS— mannahitíSina í M.inneapolis 1925. Fyrir þetta hlaut hann verSskuldaSa viSurkenningtt innan lands og utan.— Hann var igætttr Islendingur, og gerSi flestum meira aS því, aS kynna þjóSerni sitt viS þau tækifæri, er hon um þótti viS eiga. Fór hann aldrei dult meS ætt sína, eSa kosti þjóSar sinnar. AS öllu samanlögSu mun hann hafa aflaS henni meira ilits út i við en flestir, ef ekki allir, sem vestur hafa fltttt. I viðmóti var hann jafnan glaSur og vingjarnlegur, en fyndinn og spaugsamttr og kunni mæta vel skil i mönnum sem frændur hans. Er svo Kristjini amtmanni lýst, aS þeir sem kttnnttgir eru, þekkja Thomas af lýsingunni. Eftir hann verSur þa*5 skarð, í hópi vorum Islendinga aS minnsta kosti, er seint verður fyllt Utför hans fór fratn fri heimili dr. B. J. Brandsonar og fyrstu lút— ersku kirkjunni i minttdaginn, aS viSstöddu því mesta fjölmenni, er veriS hefir við nokkra islenzka jarS— arför hér í þessum bæ Voru þar við staddir fulltrúar lögfræSingafélags- ins, forsætisriðherra fylkisins, fyr— verandi fylkisstjóri. Sir J. A. M. Aikins, auk ótal fleiri. Dr Björn B. Jónsson jarðsöng. RæSur voru engar fltittar, að ósk og fyrirmælum hins framliðna. betur en aðrar stjórnir hér í fylki. T>eir muna eftir ekknastyrkslögunutn. barnastyrkslögunum, verkamannalög- itnum og fleiru, að ógleymditm kven réttindalögum. Brackenflokkurinn (sem sýnist hafa komiS í staðinn fyrir framsókn arflokkinn) i ekki langa sögu, en hún er saga vanrækslu og vonbrigSa. Vinttr 'minn, séra G. Arnason, rit— ar grein i Heimskringlu síSast, þar sem honttm farast orS i þessa leið meðal annars: "— — I fittm eSa engtim stö'Sum, sem jafn iriSandi ertt, er líklega eins mikiS af meðal- mennsku, og henni laklegri, sem í þingmennskunni. Ymsar orsakir liggja til þess, og ein ler $ú, aS, stjórnarflokkarnir eru oft óhæfilega óvandir að því, hva-Sa mönnum þeir lji stuðning við kosningar." "Framsóknarflokkurinn hér í Mani toba hefir yfirleitt verið Iausari viS blint flokksfylgi og stuSning lélegra en trúrra (flokkstrúrra) þingmanns- efna, heldttr en biSir gömlu flokk- arnir. Margar fleiri syndir þeirra hefir hann líka veriS laus viS." Hér er hallaS réttu mili, liklega fremur af ofblindtt flokksfylgi en á- setningi. Eg hefi annars hvergi orð ið var við jafnblint fylgi viS gömlu flokkana, eins og eg hefi stundum séð eiga sér staö. viS hinn svokall- aSa framsóknarflokk. Sannleikttrinn er si, aS meSal- mennska og hún lakleg, hefir senni- lega aldrei verið eins algild regla hjá neinttm öSrum flokki eins og Brackenflokknum. Þetta þættu ef til vill öfgar og stóryrSi, ef eg hefSi ekkert viS aö stySjast nema mína eigin skoSun. En eg vona aS vinur minn séra G. Arna (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.