Heimskringla - 25.05.1927, Page 1

Heimskringla - 25.05.1927, Page 1
 XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 25. MAÍ 1927. NÚMTR 34 i CANADAI M)a»n«w>«»i» Hi^voavoMO-avix ►<o Bracken— I flokksfylg;i. <3 «►<) Undirbúningsfund átti ----------- , stjórnin nieð þingmananefnum fram Þeirri spurningu var lieint til Mr. sóknarflokksins í Manitoba og ýms— Hoadlev, hvort ekki vseri rétt, aó um fleiri fulltrúum, á fimtudaginn og bændastjórninni í Albertá heföi veriö föstudaginn var, aö Port Garry gisti 'boriö á brýn, aö lata stéttarhagsmuni húsinu hér í Winnipeg. Meöal gesta 1 ráða. Svaraöi hann því á þessa leiö. Þaö er ósatt, að bændastjórnin í Al— berta einblíni á stéttarhagsmuni. Eg hefi hvað eftir annað mótmælt opin— berlega þeirri aðdróttun, og skorað á menn, að nefna eitt einasta dæmi því til sönnunar. Það er ekki til einn er þenna fund sátu, var Hon. George Hoadley, landbúnaðarráðherra Al— birtinga, og einn af helztu frant- sóknarmönnum í því fylki. Bracken forsætisráðherra hélt að- alræðuna á fimtudaginn; skýrði hann frá því helzta, er stjórnin hefði unn j einasti borgari í öllum sex borgum ið fvlkinu í hag þau fimm ár, er hún j Albertafylkis, sem getur fært til þess nokkurt dæmi, að bændastjórn Al— bertafylkis hafi gert þeim að nokkru lægra undir höfði en oðrum mönn— um.” Nefndi ræðumaður til dæmis. að þegar stjórnin vildi fá endurmat hefði setið að völdum, og sýndi aðal— lega fram á það, hvernig stjórnin hefði rist fram úr tekjuhallaforæð-r inu, er hún tók við af fyrirrennur— ttnum; hvernig tekjuhalli hefði breyzt í. ágéða; hvernig útgjöld hefðu minnk j á jörðum, þá hefði hún ekki tekið sér að, svo að Manitoba væri eina fylk— j úrskurðaryald í hendur að kjósend— ið í sambandinu, er hefði minnkað . um fornspurðum, eins og henni hefði gjöld sín á árunum 1922—1926, og þó verið í lófa lagið, lieldur hefði að ekkert vestan fylkið greiddi jafn látið kosningar skera úr. — lágan nefskatt) til stjórnarkostnaðar Auk Mr. Hoadley ihélt Ilon. R. A. og Manitoba. -___ Hoey, kennslumálaráðherra, snjalla Um kvöldið gerði forsætisráðherra ræðu, og lofaði dugnað og úrræða- heyrumkunnugt, að fylkiskosningar þrek það, er Brackenstjórnin hefði skyldu fara fram þriðjudaginn 28. júní, og skyldu kjósendur þá um leið greiða atkvæði um bjórsöluna. Á föstudaginn samþykkti fundur- inn þakklætisyfirlýsingu til stjórnar— innar fyrir unnin störf,- sérstaklega "ineð tilliti til fjárhagslegrar við— reisnar fylkisins, og lækkaðs kostn— aðar við stjórnina, er næmi uni hálfri miljón dala á ári. Var sú yfirlýsing svar til leiðtoga fylkis—liberala, H. *A. Robson, er hafði borið á stjórn— ina, að hún hefði velt byrðinni yfir á sveitafélögin- Sýndi yfllýsingin -meðal annars fram á það, að þessi stjórn hefði skattað sveitafélögin raiklum mun vægar en fyrirrennarar tiennar. Hon. George Hoadley hélt aðal— ræðuna seinni daginn. Hvatti hann flokkinn til þess að standa fast við 'aðalatriðin í stefnuskrá sinni, og láta okkert hræða sig til þess að hopa frá þeim. Kvaðst 'hann sannfærður om að einmitt á þvi myndi flokkur- inn sigra i þessum kosningunt. Kvað hann hina miklu framsóknarhreýfing bænda í vesturfylkjunum, vera nauð— synlega til þess að afnema ýrnsa þá stórgalla, er verstir hefðu verið og væru enn i fari gömlu flokkanna, og TOest hefðu staðið landslýð fyrir þrif um. Yrðu bændur vel að því að gá, , að láta ek ikeinnig blindast svo, að vinna einungis að eigin hagsmunum, heldur hlafa stöðugt fyrir augum ' Tiauðsynjar og velferð allrar þjóð- félagsheildarinnar, og vinna sam— "vizkusamlega að henni, hver eftir eig in sannfæringu fremur. en blindu sýnt siðastliðin fimm ár, við að brjót ast frarn úr þeim torfærum, er fyrir hana voru lagðar. Búist er við, að um þrjátíu þing- mannaefni sæki til fylkiskosninga um hin tíu þingsæti, er Winnipegborg er ætlað að fylla. Hafa ellefu þegar verið tilnefndir. Af hálfu stjórnarinnar; Hon. W. J Major, dómsmálaráðherra, Dr. E. W. Montgomery, Max Steinkopf og Royal Burritt þersir. Af hálfu verkamannaflokksins: flokksforinginn John Queen. S. J. Farrner, W. Ivens, R. Durward, W. A. James og S- Cartwright. Af hálfu kommúnista: J. Penner. Conservativar og liberalar hafa enn ekki tilnefnt þingmannsefni sín hér í bænum, en víst er um þing— menn conservatíva, W. Sanford Ev- ans og J. T. Haig; aðrir líklegir úr þeim flokki taldir : Theo. Hunt, K.C.; J. Barry bæjarráðsmaður; Dr. A. W. Woody, W. V. Tobias og S. L. Goldstine. — Af hálfu liberala er víst um flokksforingjann, H. A. Robson, K. C. og Mrs. R. A. Rogers er setið hefir á þingi. Aðrir líkleg— astir taldir: Duncan Cameron, fyr— verandi fylkisþingmaður; Ralph Maybank; A. M. Shinbane og W. J. Líndal, lögmaður. Frá Gimli kjördæmi fréttist nýlega að þar hefðu conservativar tilnefnt þingmannsefni sitt, Mr. Gísla Sig— mundsson, kaupmann að Hnausa í Nýja Islandi. Fjær og nœr Almennur fundur verður haldinn «ftir messu í fundarsal Quill Lake safnaðar, næstkomandi sunnudag þ. 29. maí. Umtalsefni: Næsti Isletidingadagur. Mrs. G. Magnússon, 627 Home St.f gekk undir holskurð á almenna sjúkrahúsinu, fimtudaginn 19. þ. m. Ur. Brandson skar, og (hjepptiaðist ágætlega, svo að Mrs. Magnússon er TOt úr allri hættu. -----------x----------- Orð í belg Fylkiskosningar fara í hönd. Hér í þessu kjördæmi, (St. George) horfir TOálum einkennilega við. Þrír menn ssekja til þings, sinn undir hverju flokksmerki. Allir eru mennirnir Islendingar og Mlir eru þeir frá Lundar. Þetta er þegjandi vottur þess að Islendingar séu að einhverju leyti fremri öðrum þjóðbrotum í kjördæminu, þótt önn— ur séu þar fjölmennari. Það sýnir það einnig. að Lundar (íslenzkasti bærinn), eigi fleiri, sem unt sé að velja, en aörir bæir kjördæmisins. Mennirnir hafa sína kosti og sína ókosti. Væri það ekki ófróðlegt að blöðin flyttu af þeim jafn trúa og fullkomna lýsingu og Fjallkonan flutti forðurn af þingntönnum á Fróni. Hér skal enginn þessara manna lastaður né lofaður — enginn sam- anbttrður gerður á þeirn persónulega, að minnsta kosti ekki nema tilefni sé gefið. Hitt finnst mér skylt og sjálfsagt hverjum þeim, er á annað borð lætur sig opinber mál nokkru varða, að beita áhrifum sínttm, ef nokkur eru, til þess að skýra mismun flokkanna, sem mennirnir fylgja. Það er saga flokkanna í liðinni tíð, sem miklu mun ráða um at— kvæðagreiðsluna i þessu kjördæmi. Látinn Hon. Thomas H. Johnson, Str. F.; K.O. Fyrverandi dómsmálastjóri og ráð herra opinberra verka í Manitoba— fvlki, hr. Thomas Herntann John- son. andaðist að heimili sínu, nr. 18 Rothesay Apartments hér í bænutn síðastliðinn föstudag, 20. þ. m., að rúmri klukkustundu að afliðnu rióni. Veikur var hann búinn að vera um allnokkurt skeið — kenndi sjúkdóms- ins fyrir þremur árunt síðan — og rúmfastur að heita mátti síðustu sjö vikurnar. I fyrrasuntar í júltmánuði, gekk hann lindir stóran og hættuleg— an uppskurð, er virtist heppnast svo vel, að þó að batinn væri seinfær, komst hann á fætur aftur og gat gegnt öllunt störfum sem áður hafði verið, fram að miðjum þessum vetri. en þá tók heilsu hans að hnigna að nýjtt. Ferðaðist hann þá vestur að hafi, en hafði þar þó skamma dvöl, og sneri til baka aftur snemma f marztuánuði og var kominn heitn fyrir ntiðjan mánuðinn. Þó á ferli væri fyrstu dagana þar á eftir, og léti lítt á sér sjá, hve nærri sjúkdóm— urinn gekk honttm, voru kraftarnir að þrotum komnir. A þreki hans og staðfestu sigraðist sjúkdómurinn aldrei. Tvisvar í banalegunni reis hann á fætur til þess að ganga frá verki, er honum fannst hann eigi hafa fvllilega ráðstafað. Lýsti það þeirri karlmannslund og hugsunar- setni, er auðkennt höfðtt hann alla æfi og hafið höfðu hann til þeirrar virðingar og metorða í lífinu, er hann varð aðnjótandi. Má óhætt full yrða, að enginn Islendingur í þess— ari álfu hafi komist þar framar en hann. Thomas Hermann Johnson var fæddur 12. febrúar árið 1870 að Héð inshöfða í Sttður—Þingeyjarsýslu. Móðir >hans var Margrét Sigríður Bjarnadóttir bónda í Fellsseli í Kinn. Faðir hans var Jón Björnsson Krist— jánssonar á Illugastöðum í Fnjóska— dal. Björn var albróðir þeirra Kristjáns amtmanns á Möðruvöll-, um og séra Benedikts í Múla. Kona Björns var Alfheiður Eirarsdóttir prests, áðUr gift Gísla Wíunt, og var sonur þeirra Gíslt skáld Wíutn, er þjóðkunnur var á sinni tíð. Börn þeirra Jóns og Margrétar á Héðinsihöfða voru 9, og var Thomas yngstur þeirra. Dó eitt í æsku, Bjarni Benedikt, en átta komust ti! aldurs, en það \"oru Kristján, flutt— ist vestur um haf 1874, var í fyrsta landnemahópnum í Nýja Islandi og í Argylebyggð, bóndi við Baldur, og andaðist þar fyrir nokkrum árurn síðan, giftur Arnbjörgu Jónsdóttur Snædal. Jónínai giftist Sigurjóni Snæ dal, og er þeirra sonur J. G. Snæ— dal tannlæknir hér í !>a». Hún andað ist fyrir ntörgum árunt. Arngrímur, fluttist vestur 1874, bjó um tíma hér í bæ, fluttist því næst suður til Dakota á landnámsárum íslenzku byggðarinnar þar, en þaðan vestur að hafi; var póstmeistari í Victoriaborg um nokkur ár, og leiðtogi verka— mannahreyfingarinnar þar; missti þar fyrri konu sína, Helgu Þorsteins dóttur frá Mýrarlóni í Eyjafjarðar- Um íhaldsflokkinn þarf ekki að fjölyrða; hann á sér “forniælendur fá” á þessum svæðuni, eins og greini lega kom í ljós við tvennar síðustu sambandskosningar. Sá flokkur gæti tæplega fengið fulltrúa kosinn hér, þótt engill væri í boði. Kjördæmið er frjálslynt yfirleitt; það er að segja, kjósendur fylgja flestir liberalstefnunni, eins og oft hefir komið í ljós að undanförnu. Kjósendur hér vita það, að liberal- stjórnirnar hafa ekki verið algóðar né alfullkomnar, en þeir vita það líka og muna, að þær hafa reynst 12. FEBRÚAR 1870 — 20. MAÍ 1927. sýslu, er kvæntur aftur, Sigrúnu Jóns dóttur frá Mýrarkoti á Tjörnesi, og býr hér í bæ; dóttir Arngríms af fyrra hjónabandi er Sigrún kona Hannesar Marino Hannessonar lög— fræðings og fyrverandi sambands- þingmanns í Selkirk. Jón Björn, fluttist héðan vestur að hafi, og and— aðist í Smithern, B. C., 1918; eftir ■hann orti skáldið Stephan G. Ste— phansson, “Til greiðvikni búinn og boðinn”; voru þeir fornvinir. Sig— riður; andaðist hér i bæ ógift snemma á árum. Björn, andaðist hér í bæ einnig fyrir mörgum árurn síð- an. Halldár Geir, giftur Hólmfríði Bjarnadóttur frá Sandhólum á Tjör— nesi; búa þau hér í bæ. Er Thornas var barn að aldri, and— aðist móðir hans. Var hún hin merk asta kona. Arið 1879 flutti faðir hans með vngri börnin, er eftir voru heitna og seinni lconu sinni, Helgu Gisladóttur, og svni hennar, Krist- jáni Benediktssyni, er nú býr við Baldur, vestur um haf og settist að við Gimli í Nýja Islandi. Dvaldi hann þar itm hálft annað ár; færði sig svo upp til Winnipeg og eftir nokk— urra ára veru hér vestur til Argyle árið 1886; og andaðist þar fyrir skömmu síðan. Undirbúningsnámi lauk Thomas hér í bæ og vestur í Argyle; stund— aði hann þar um tíina skólakennslu yfir sumartimann, en var við nám 4 veturna við Gustaphus Adolpnus menntaskólann í St. Peters, í Minne betur en aðrar stjórnir hér í fylki. Þeir muna eftir ekknastyrkslögunum, batnastyrkslögunum, verkatnannalög— unum og fleiru, að ógleymdttm kven réttindalögum. Brackenflokkurinn (sem sýnist hafa komið í staðinn fyrir framsókn arflokkinn) á ekki langa sögu, en hún er saga vanrækslu og vonbrigða. Vinur rninn, séra G. Arnason, rit— ar grein í Heimskringlu síðast, þar sem honum farast orð á þessa leið meðal annars: “— — I fáum eða engurn stöðum, sem jafn áríðandi eru, er líklega eins mikið af meðal— sota. Útskrifaðist hann þaðan 1895. Lagði hann þá fyrir sig lögfræði: vistaðist hjá lögfræðingafélaginu Richard & Bradshaw, og lauk laga— prófi vorið 1900. Gekk hann þá í félag með hérlendum lögfræðingi, S. J. Rothwdl, og stofnuðu þeir lög— fræðingafélagið Rothwell & John— son (seinna Rothwell, Johnson & Bergman). Byrjaði hann þá strax að gefa sig við landsmálum, og varð hinn áhrifamesti; því bæði var það, að hann var almennt vinsæll og vel máli farinn, jafnt á enska tungu sem íslenzka. Skipaði hann, sér undir merki liberal flokksins og Sir Wil— freds Lauriers, er þá var stjórnar— formaður Canada. I opinberum kosn ingum sótti hann fyrst sem skóla— ráðsntaður í miðkjördeild Winnipeg— borgar 1904, og náði kosningu með góðum meirihluta. Aður hafði hann haft afskifti af skólamálum 'hér í bæ, og meðal annars komið því til leiðar. að íslenzka var viðurkennd sem námsgrein við lægri bekki há- skólans 15. mai 1902. Arið 1907 sótti hann um kosningu til fylkis— þings í sama kjördænti, gegn fyrver— andi borgarstjóra Thomas Sharpe, og bar sigur úr bítum. Eftir það var hann kosinn með vaxándi meirihluta. fyrir hvert kjörtímabilið eftir ann— að, upp að 1922, að hann eigi gaf lengur kost á sér, og dró sig út úr stjórnmálum að öllu leyti. Er hann kom fyrst á þing, var flokkur hans í stórutn minnflhluta. Var það Thomasi algerlega að þakka að hann náði stjórninni sumarið 1915, hyggindum hans, árvekni og atorku, og var það margra mál, að engan ætti flokkurinn jafnan hon— um um allt, né sjálfkjörnari til for— ystu. En sökuni hefðar og vana var hinn svokallaði leiðtogi flokksins, Mr. T. C. Norris skipaður forsætis— ráðherra, en Thotnas ráðgjafi opip— berra verka. Skipaði hann það em— bætti í stjórninni frani til haustsins 1917, að hann tók við dómsmála— stjóraembættinu, og hélt því þangað til hann sagði því af sér og þing— ntennsku vorið 1922. Var þá altal— að að hann yrði skipaður dómari við yfirréttinn, og fylgdi blaðið “Free Press” því fast fram. Eigi varð þó af því, en annar maður, er lítið hafði við sögu komið, skipaður í embættið, en Thomasi fengið sæti í samgöngu— málanefnd ríkisins. 1898 kvæntist Thomas, Auroru, dóttur Friðjóns kaupmanns Friðriks sonar í Glenboro. Hafa þau eignast þrjú börn: Margréti EUiel, gift T. E. H. Joly i Hartford, Connecticut. Elszvood, deildarstjóri við Hudson’s Bay verzlunina í Edmonton, kvæntur hérlendri konu, og Cecil, er heima hefir verið hjá foreldrum sínum. Snetnma vann Thomas sér mikið álit sem lögfræðingur. Var félag hans kjörið sem aðalráðunautur Hudson3 flóafélagsins (The Hudsons Bay Co.) og skiftaráðandi og ráðunautur var hann settur við hið mikla dánarbú Strathcona iávarðar, auk ótal fleirj trúnaðarstarfa, er honum voru feng- in. Fi|lltrúi var hann Canadaríkis á verkamálar&ðstefnu Alþjóðiasam— bandsins (The League of Nations) i Genf 1920, ennfremur við Norð— mannahátiðina í Minneapolis 1925. Fyrir þetta hlaut hann verðsLuldaða viðurkenningu innan lands og utan.— Hann var ágætur Islendingur, og gerði flestum meira að því, að kynna þjóðerni sitt við þau tækifæri, er hon um þótti við eiga. Fór hann aldrei dult tneð ætt sína, eða kosti þjóðar sinnar. Að öllu samanlögðu mun hann hafa aflað henni meira álits út á við en flestir, ef ekki allir, sem vestur hafa flutt. I viðmóti var hann jafnan glaður og vingjarnlegur, en fyndinn og spaugsamur og kunni mæta vel skil á mönnum sem frændur hans. Er svo Kristjáni amtmanni lýst, að þeir setn kunnugir eru, þekkja Thomas af Iýsingunni. Eftir hann verður þa*5 skarð, í hópi vorum Islendinga að minnsta kosti, er seint verður fyllt Utför hans fór fram frá heimili dr. B. J. Brandsonar og fyrstu Iút— ersku kirkjunni á mánttdaginn, að viðstöddu því mesta fjölmenni, er verið hefir við nokkra íslenzka jarð— arför hér í þessum bæ Voru þar við staddir fulltrúar lögfræðingafélags— ins, forsætisráðherra fylkisins, fyr— verandi fylkisstjóri, Sir J. A. M. Aikins, auk ótal fleiri. Dr Björn B. Jónsson jarðsöng. Ræður voru engar fluttar, að ósk og fyrirmælum hins framliðna. mennsktt, og henni laklegri, sem í þingntennskunni. Ymsar orsakir liggja til þess, og ein er 4ú, að stjórnarflokkarnir eru oft óhæfilega óvandir að því, hvaða mönnum þeir ljá stuðning við kosningar.” “Framsóknarflokkurinn hér í Mani toba hefir yfirleitt verið lausari við blint flokksfylgi og stuðning lélegra en trúrra (flokkstrúrra) þingtnanns— efna, heldur en báðir göntlu flokk— arnir. Margar fleiri syndir þeirra hefir hann líka verið laus við.” Hér er hallað réttu máli, líklega fremur af ofblindu flokksfylgi en á- setningi. Eg hefi annars hvergi ori$ ið var við jafnblint fylgi við gömlu flokkana, eins og eg hefi stundum séð eiga sér stað, við hinn svokall- aða framsóknarflokk. Sannleikttrinn er sá, að rneðal— ntennska og hún lakleg, hefir senni— lega aldrei verið eins algild regla hjá neinurn öðrum flokki eins og Brackenflokknunt. Þetta þættu ef til vill öfgar og stóryrði, ef eg hefði ekkert við að styðjast netna mína eigin skoðun. En eg vona að vinur minn séra G. Arna (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.