Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 6. JÚLÍ 1927. NÚMER 40 BÆNDASTJORNIN SIGRAR - AREIDANLEG 28ÞINGSÆTI CONSERVATIVES 14; LIBERALS 8; INDEPENDENT LABOR 3. OOOOOOOOeSOOOOOðOOSGOOSOOOðOSGOOOOeOOOOOOOOeððCOðOOOeQ I C A N A D A I 9SOSOSOSOSOSOSOOOSOOSSSOOOOOOOOSOOSOeSOQCOSSSOOeSSO0&-. URSUT KOSNINGANNA. Þegar þetta er skrifað er enn ekki . víst um kosningaúrslitin. Þó er óhætt að segja þaS að stjórnin situr við völd áfrartv. Eftir þvi sem síðustu fréttir herma, hefir hún náð 27 þingsætum, Conservatívar hafa ¦unnið allmörg sæti og er talið aS þeir hafi þegar náS 14. Liberalar hafa orðiö íyrir algerSum voribrigðum, pg hafa aðeins náfl 7. Verkamenn hafa misst saeti og hafa náö 3. Einn ó- fráSur þingmaSur komst aS, Dr. J H. Edmison í Brandon. Ekki er ¦enn fyllilega útkljáö um þrjú kjör- dærni: St. George, Ruperts Land og Emerson. En talið vist að þing- rnannsefni lilberala, Mr. Sigfússon, sé viss meS kosningu í St. George. 1 hinum tveimur kjördæmunum hafa stjórnarframbjóðendur meiriihluta at- kvæða enn, og talið líklegt að báðir komist að, og hefir þá stjórnin ein- um manni fleira á þingi eftir en áS- ur. Annars er ekkert hægt aS segja með vissu fyr en talin hafa verið >oll atkvæðin. Auk þess er talið víst að talið verði aftur í St. Boniface, par sem yfirfærsla aukaatkvæSanna gaf L. I'.. Gagnon, þingmann-eíni Jiberala, eitt atkvæði fram yfir Joseph Bernier, þingmannsefni con- .servatíva, og í Minnedosa, þar sem sagt er að yfirfærsla atkvæSanna hafi gefið þingmannsefni liberala , Dr. E. J. Rtttledge, þrjú atkvæöi fram yfir þingmannsefni stjórnar— annar, N. P. Shuttleworth, þótt hann hefði svo gríðarlegan meírihtuta frumatkvæða, að hann að þessu væri talinn alveg handviss meS kosningu. 1 Gimli hlaut I. Ingaldson kosn- íngu; í Cypress W. H. Spinks, con- •servatív; í Fairford S. Garson, stjórnarsinni. — I Winnipeg komu conservatívar að 3: Haig. Evans og Tofoias; verkamenn þrenntr : Queen, Eanner og Ivens; stjórnin tveimur: Major og Montgomery, og liberalar tveimur. Robson og Mrs. Rogers. Líndal hlaut ekki næg aukaatkvæSi frá flokksmönnum sínum til þess að geta komist að. I St. Clements fJaug Hoey kennslumálaráSherra inn, með, 29 sæti; conservatívar 14; liberalar tniklum meiribluta yfir báða mót— 8: Independent Labor 3 og óháöir 1. umenn sína. , Samkvæmt síSustU fréttum, áSur en blaðiS fer til prentunar, hefir kjör- dæmaskiftingin milli flokkanna fall- ið þannig: / stjórnarhhtt: — Arthur, Hon. D. L. McLeod; Beautiful Plains, A. J. M. Poole; Birtle. J. M. Pratt; Carillon, Hon. Albert Prefontaine; Deloraine, Hugh McKenzie; Duffe- rin, Dr. J. A. Munn; Emerson, R. F. Curran; Ethelbert. N. A. Hfry- horczuk; Fairford, Stuart Garson; Fisher, N. V. Bachynsky; Gilbert Plains, A. R. Berry; Gladstone, Wil- liam Morton; Gimli I. Ingaldson; I famiota, T. Wostenholme ; Iberville, A. R. Boivin; Lakeside, D. L. Camp- hell; La Verandrye, P A. Talbot; Morris. Mon. W. R. Clubb; Norfolk, John Muirhead; Ruperts Land, senni lega H. G. Beresford: Rockwood. W. C. Kinnell; Russell. F. B Griffiths; St. Clements, I [on. K. A lloey; Ste. Rose, Dave McCarthy; Swan River, Andrew McCleary; The Pas, Brac- ken forsætisráSherra; Virden, R. H. Mooney; Winnipeg, Hon. W. J. Major og Dr. E. W. Montgomery. / hlut conservatíva: — Assiniboia, J. H. Cotter; Cypress, W. H. Spinks; Dattphin, R. G Ferguson; Kildonan- St. Andrews, S. J. McLenoghan; Killarney, J. B. Laughlin: Manitou, J. C. Lusingnan; Minnedosa, Dr. E. J. Rutledge; Morden-Rhineland, Dr. H. McGavin; Portage La Prairie, F. G. Taylor, hersir; Roblín. F. Y. New ton; Turtle Mountain, R. G. Willis; Winnipeg, J. T. Haig, W. Sanford Evans og W. V. Tobias. / Ithtt l\bcrula: — Mountain, 'Dt. I. M. Cleghorn; Springfield, Dr. Murdock McKay; St. George, Skúli Sigfússon; Glenwood, J.W. Breakey; St. Boniface, L. P. Gagnon; Win- nipeg, H. A. Robson, K .C. og Mrs. Edith Rogers ' Indcpcndcnt Labor: — Winnipeg, John Queen, S. J. Farmer og Wm. [yens.' OltáSnr, er einn í Brandon, Dr. J. H. Edmison. Eftir þessu ætti stjórnin að hafa Erlendar fréttir Bandaríkin. INNFLUTNINGAR FRA CANADA- Um miðjan mánuðinn sem IeiS, tók hinn íyrsti sendiherra Banda- ríkjanna til Canada, William Phil- lips, sá er skipaður var í vetur, sér afjsetur í Ottawa. Er Mr. Phillips álitinn einn allra hæfasti starfsmaS- ttr er utanríkisráSuneyti Bandaríkj- anna hefir á að skipa. Fyrsta meiriháttar verk hans var að gera grein fyrir svari Kei ríkisráSherra, við málaleitun can- adiska sendiherrans í Washington, er Heimskringla gat um nýlega. að Bandaríkin skyldu ekki gera grein- armun á utan- og innanlandsbornum borgtirum canadiskum, viö innflutn- inga. — Svar Kelloggs er á huldu; lofast hann þó til að leggja máliö fyrir samþingiö, er það kemur sam- an næst. — RáSuneytiS canadiska svaraði þegar um hæl, og var merg- ur máls þess sá, að Bandaríkin, sem erlent ríki, mætti ekki taka sér þaS vald, að greina á milli utan- og innanlandsbarna canadiskra borgara, er væru algerlega jafnréttháir i sínu eigin ríki. Hlyti eitt yfir ,þá að ganga utan lands sem innan. Chicago fyrir,8%, og skiftu þeir félagarnir, Curtis og Small. svo á- góSanum ! Kotnst Miller þingmað- ur svo aS orSi um þetta, að Small hefSi haft báðar hendur til axla í rikisféhirzlunni. — Þegar kviSdóm- urinn sýknaSi Small frá sakamáli, hóf ríkið lögsókn á hendur honum, : og búi Curtis, er þá var látinn, og jkrafðist endttrgjalds á $1,025.000 frá íþeim kumpánum. Lauk svo nýlega, i að ríkisstjóri fékk ríkissóknara til j þess að ganga að því, að Small og . dánarbúið endurgreiddu ríkinu $650,- j 000 af þessttm velfengna niannnon. En til þess að rikisstjóri skyldi ekki rekinn með smán úr sætinu, heldur lofað að sitja enn þann skamma t'una er hann á eftir, var sérstök laga— breyting gerð i þinginu, og þar að auki IátiS heita sVo, að ríkisstjóri hefSi aðeins tekist á hendur að greiSa skuldina fyrir hina aðra er ákœrðir voru. En einróma eru blöS og menn um þaS í Bandaríkjunum, að Small sé í sökinni, og þykir sem von er, dæmafátt hneyksli allt saman. OLIA. Skömmtt fyrir kosningarnar gerSi Bracken forsætisráSherra heyrum-, kunnugt, að fylkisbúskapurinn í ár fiefSi farið enn betur en í fyrra, svo að fylkið hefði hagnast ttm $706.000. Segr Free Press svo frá, aS þaS sé artnar mesti ágóSi, sem fylkíssagan getur um. En gert hafði verið ráð fyrir um $250,000 tekjuihalla á fjár- lögunum. Hefir þessi ágæti árang- ur náðst meS þvi, aS lækka út— gjöldin um $323,000, en tekjurnar jukust um $635,000. Samkvæmt því sem gert var í fyrra, verSur þcssi upphæ^ dregin frá . aukaskattimun (supplementary revenue tax) og tekju skattinum. Aukaskatturinn verður lækkaSur næsta ár um $565,000, én tekjuskatturitm um $141,000. En svo litur stjórnarbúskapurinn út síðustu sex árin: Tekjuhalli: 1922 (9 mán.) .... ........$1,346,182 1923 ................ ........ 901,069 AgóSi: 1924 ................ ........ 133,395 1925 (8 mán.) .... ........ 125,134 1926 ............ .... ........ 600,000 1927 ................ ........ 706,640 Atkværlagreiðslan um ólið <iefir fatið svo, að með því að rýmka um soluskilmálana h^ifa 30,735 bæfja(r— kjósendur greitt atkvæði og 34,233 sveitakjósendur, en á móti 16,600 ,bæjarkjósendur og 35,507 sveitakjós- endur. Með hjóu.siiht í st)au(palflali hafa 29.053 bæjarkjósendur • greitt atkvæði og 34,868 sveitakjósendur, en á móti (þ. e. með flöskusölu* 18.102 bæjarkjósendur og 36,229 sveitakjósendur. Með því ati afnema leyfi ölgerCarmanna að selia I>eint til leyfishafaneytenda greiddu 18.S42 bæjarkjósendur atkvæði, og 35,503 sveitakjósendur, en á móti 26.414 bæjarkjósendur og 29,657 sveitakjós- endttr. — Kjósendttr hafa því aS íþessu satrtþykkt rýmkun ölsölunnar með 12,861 atkvæða meirihluta; samþykkt (">Isolu í staupatali nieð 9530 atkvæSa meirihluta, og samþykkt aS leyfa ölgerSarmönnum að selja beint til Ieyfishafa meS 1726 atkvæíSa meirihluta. — AS vísu eru ekki ol! atkvæðakurl komin til grafar, en tal- ið er að afgangurinn munt ekki að neinu verulegu leyti breyta viShorf- inu frá iþv't sem nú er. SACCO & VANZETTI. Fuller rikisstjóri í Massachusetts kvaddi eigi alls fyrir löngu A. L. Lowell, forseta Harvard háskólans, S. W. Stratton, forseta verkfræðis- skóla Massachusetts, og Robert Grant dómara og skáld. sér til aSstoSar. a8 rannsaka gögn öl! í máli Sacco og Vanzetti. Hefir nú nýlega "frézt, aS rikisstjóri hafi frestað dauðahegn- ingunni ti! haustsins (frá 10. júlí) til þess að nefndinni ynnist timi til aS rannsaka öll gögn betur. Eins og Heimskringla hefir áður getiS um, hefir mál þetta vakiS meiri alþjóSa eftirtekt en nokkurt annaS sakamál síðan á dögum Dreyfusar. Meða! annars kom fyrir.nokkru til Boston einhver hinn ágætasti af yhgri lögfræðingum Svía, Georg Branting, sonur forsætisráðherrans og jafnaðarmannaforingjans heims- fræga, Hjalmars Branting, til þess áo" bjóSa hinum ákærSu aSstoS sina. Herma siSttstu fregnir, aS hann hafi þegar veikt og jafnvel hrundiS all- mörgum gögnum. er notuS voru til að sakfella ákærSu. Hefir hann t. d. sannað, að húfa, er einhverijr þótt- ust hafa séð á höfði Sacco's, og fund iS á vettvangi þegar eftir morðið. "fannst" i rattn og veru ekki fyr en nokkrum vikum eftir morðin, þrátt fyrir það að þau voru framin á op- inni göttt, er þúsundir manna höfSu farið um þegar á eftir. RIKISSTJORINN I ILLINOIS. I Illinois hefir lengi staSiS yfir framúrskarandi hneykslismál, nulli rikisins og ríkisstjórans. Lennington Small. Hóf ríkið sakamál á móti honunt áriö 1921, fyrir að hafa dreg t'ð sér stórfé úr .ríkissjóSi, er hann var ríkisféhirSir áriö 1917, en kviS- dómur sýknaSi ríkisstjórann af öll- um sakamálaákærum. En svo lá í málinu, að 1917 Iagði Small nokkrar miljónir dala af ríkisfé inn i banka eins vinar sins, fyrv. öldungaráSs- manns E. G. Cur'tis. Greiddi bank- inn Illinoisriki 2% i vöxtu, en lánaSi jafnframt peningana slcáturhúsunum í Ollum þeim, er orðiS Boston hljóm •ar i eyrum sem anaþema, hlýtur að vera sérstök hugfró og gieði í því, að vita þaS, aS t þeirri borg búa ekki eirtgöngu Unítarar og aSrir jafn- óguSlegir menn, heldur er þar fullt af stranglega rétttrúuSum sálum. er s'tfellt eru á vakki gegn vélabrögSum hins vonda. Vinna þessir menn sér I jafnan nokkuS til frægSar. ÞaS afreksverk þeirra, sem nú er j mest talað um, er iþað, aS iþeir hafa i stefnt bóksala einum þar í borginnr, er einskis ills átti sér von, fvrir aS selja eða hafa á boöstólum klám- fengna (obsence) bók, þar sem er "Olía" (Oil), hin nýja skáldsaga Upton 'Sinclairs, sem er frægastur núlifandi skálda og rithöfunda í Bandaríkjunum. Þetta hefir komið mörgum kyn- Iega fyrir, sem vita, aS Sinclair er manna hreinlífastur og svo orSvar um allt, sem tvirætt er í iþeim sökum, að honum hefir oft verið brugðið ttni siSferðislegan tepruskap fyrir. — En auSvitað Hggur hér allt ann- ar fiskur undir steini. "Olía" er afskaplegt ádeilurit, að sagt er, á borS viS ''The Jungle", sem fletti of- an af svívirðingum sláturhúsanna í Chicago, að Roosevelt, er þá var forseti, skarst í leikinn. "Olía" flettir ofan af svívirðingttm oliuhá- karlanna, sem óðu uppi undir vernd- arvæng Hardingstjórnarinnar, Sin- clair, Doheny, Denhy, Fall og fleiri kutnpána, sem Heimskringía hefir svo oft rækilega igetiS. Bókina þurfti því að "hyrgja", því "hún er of björt o. s. frv.". Og var því maður fenginn til hess aS bera fram þá kær». að bókin hefði hneykslað hann mt'ð klámfengi. af þvt aS iþar eru ýms fyrirbrigði ástaltfs og æxhtnar nú- tímans Iátin bera á gótha, eins og t. d. getnaðarvarnir (birth controP, er ár- um saman hefir verið rætt og ritað um í helztu blöðum og. timaritum nllra vestrænna menningatlþjóSa. Er Up- ton Sinclair nú kominn til Boston, og vill láta stefna sér, en ekki bóksal anum, til þess að hann geti sjált'ti'- varið sitt mál. En auðvaldiS og lög reclan þekkir Sinclair: langar ekkert í hendurnar á honum, og vill iþví ekk- ert eiga vig aS taka hann fastan. En þeir hafa reynt að ónáöa hann á annan hátt, banna honum að taia opinberlega undir beru lofti o. s. frv., en beðið lægra hlut, og orðið að at- hlægi, enn sem komiS er, enda þekkir Sinclair á slíkar aSferðir betur en nokkur annar, og er jafnan fús á að mæta þeim og láta til skarar skríða er hann veit aS rétturinn er hans meg in. — F.ina tilraun igerði lögreglan til þess að taka hnn fastan. er hann talaSi í opinberum skemtigarði. — Auglýsti hann þar að hann skyldi selja bókina á strætum úti næsta fimtudag, hvaS sem hver segði. svo að lögreglan neyddist til að taka sig fastan og stefna sér eins og bók- salamim. Asamt í>ók sinni kvaðst hann ætla að selja Hamlet og bi!>li- una. Væri 2. atriði 3. þáttar í Ham- let og 19. kapituli. 30.—38. vers í1 fyrstu Móselvók stórkbstlega klám- fengiö hwrttveggja; og ætlaði hann ennfremur aS lesa báða cþessa kafla upphátt á fttndi, er hann boðaSi til í Bryan St. House, miSstöS samfé- lagskirkjunnar (Community Churchl í Boston. — Siðustu fréttir herma, að Sinclair hafi tekist aS selja menntuSum frjáls hyggjumanni ¦einttm i Boston biblí- una, og hafi honum iþótt þessi kafli Mósebókar hroSalegur og óheillavæn legur fyrir æskulýðinn, sökurn spill- r.ndi áhrifa er hann hljóti að hafa, að þessi frjálshyggjttmaður ætlar til lögreglunnar að krefjast skriflegrar heimildar (Warrant) til þess aS taki Sinclair fastan fyrir að selja slíkar bækur. Kosi nn í Gimli. Ingimar Ingaldsson, með rúmum 200 atkv. meiri- hluta. ATLANTSFLUG. S'tSan Lindbergh flattg til París- ar í vor, virðast flugferSir yfir At- lantshaf ætla að fara aS tíSkast. SíS astliSinn mánuS flaug Oharles D. Chamberlin með Charles A. Levine, sem ferðina kostaSi, sem fanþega yf- ir AtlantshafiS áleiSis til Berlínar, en varS aS lenda sókum olíuskorts er þeir félagar áttu aSeins eftir 110 niilur til Berlínar. HöfSu þeir þá flogiS 3905 mílur á 42 klukkutím- um og 32 mn., án þess að hvílast. (Lindbengh flaug 3610 mílur á 33 klt. og 29. mín.) F'istudaginn fyrsta júlí Iagði Richard E. Byrd yfirhöfuðsmaSur (commander), sá er flaug til norð- urpólsins í fyrra, á stað yfir At- lantshaf, ásamt 3 félögum sínum, Noville, Bert Acosta og Balchen liðsforingja frá Noregi. Var ferS- inni heitið til Parísar og til baka aftur jafnharðan. Var flugvélin út- búin meS öllum nýjustu og fullkoma usttt leiðarvisum og mælirum. Gekk allt ágætlega unz kom undir Frakk- landsstrendur, að ofsastorm gerSi á móti þeim. Lentu þeir þá í húSar- rigningu og náttmyrkri, svo aS tæp- lega sá handaskil né lands og sjávar, og með því að áttaviti þeirra brotnaSi, þá neyddust iþeir til þess aS lenda rétt við ströndina. #Skemmdist flug vélin allmikiö í lendingunni, en flug- mennirnir konutst við illan leik "Tíl lands. Bert Acosta, er var með Byrd, ætl- aS áSur aS fljúga með Chamberlin til Berlínar, en varS eigi af fy'rir missætti. Ibifðu þeir félagar áSur sett met, meS 'því aö fljúga lengst allra manna án hvíldar. Flugu þeir 51 klukkustund samfleytt, og var það með siimu vélinni, er Chanvberlin flaug til Berlínar. Og er þaS sama tegund vélar og sú er Lindbergh flaug til Parísar. Er höfundur henn ar Gttiseppe Mario Bellanca, ítalsk- ur verkíræðingttr, sem nú er búsett- ur í Bandaríkjunum, þegar orðinn heimsfrægur maður fyrir. Verses Addressed to Canada By Professor Skuli Johnson. I do not know what off'ring I can ibritt^- Unto thine altar on this festal day. Nor do I know what hymn my heart should sing Within thy shrine, nor yet what prayer pray. Bttt well I know that in thy virgin fields My forebears worked and vvith their life's blood bought The guerdon true triumphant toil yields, And one with rhee they were in deed and thought. And well I know that she who sways my heart And in my soul has lit a life-long flame, Of thine own nature got a goodly part And to bhy moods tuay daughter's, kinship claim. And one I know who holds our hearts in fee, With eyes of brown and tresses like the morn, Whose merry laughter makes the shadows flee, Tltat lad I>eloved within thy bounds was born. And neighbors many know I round- about Who reach the heart through pleasure and through pain; Such souls united stand on guard throughout Thy realm, and there the rule of right maintain. And well I know that aught that I may be And all men call or I can claim as mine, Thv gracious bounty granted unto me, And all the fruitage evermore is thine. I do not know what beings yet un- born Will brirtg thee tribute and thy worth acclaim, But I am speechless, like our kine and corn, And can but bow before thy bles- sed name. Free Press.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.