Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 3
 WINNIPEG 6. JCLI 1927. HEIMSKRINOLA 3. BLAÐSIÐA. 25LWHITEST,LIGHTEST BAKING POWDER Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t>l jjess ao baka sætabrauð, kökur o. (1. Ekkert álún er í því, og er það ósvikio ao öllu Ieyti. Verið viss um að fá það op ekkert annao. verði samtök á sviöum iðnaöar og verzlunar, 'þess brýnni verði þörfin me'öal upprunalegra framleiöenda, svo sem bsenda, aS hverfa frá hinu fyrra einstaklings fyrirkomulagi, og taka upp samlagsfyrirkomulag. Afreikningsdagur Hveitisamlags Saskatchew/anihéraSte hefir veriS á- kveðinn af stjórnarnefndinní hinn 15. júlí. l>aS ber ag skilja þannig. aS allt hveiti, sem ekki ihefir veriS afhent kornhlöSunum, og sem ekki iiefir veriS gefin viSurkenning fyrir fram aS 15. júlí, aS þeim degi meS- töldum, verSur taliS til næsta árs, og næsta árs greiSslur skuli svara til þess 'hveitimagns, sem kornhlöö- tmura er af'hent eftir 15. júlí. Undarlegt ef satt er. (Gamall vinur Heimskringlu frá Akureyri sehdir heuni þessa kynja— sögu ag heiman.) Nú ekki alls fyrir löngu barst hing ab' kynjasaga úr SkagafirSi og er hú» sögS á þessa leiS: Stúlka nokkur frá Bakkakoti í Vesturdal var á leiS þaðan yfir aS AnastöSum í Svartárdal. Þegar hún var komin þangaS, sem heitir Alfa- bórg, sér hún hest rétt hjá borginni. Hesturinn var dökkur aS lít meS stjörnu í enrfi. Var hann reiStýgj- 1 aSur. En þegar hún gætti betur aS, sýndist henni hnakkurinn og beizíitS alsett skínandi málmspöngum. A spönginni, sem var á ennisól beizl- isins. var grafi-ð "'hinn mikli hest- ur", og á málmspönginni á annari ístaSsólinni voru stafirnir R. S. — ! l.ovfíSi lu'm á þetta um stund. en veit ekki fyr til en hún sér henni ókunn- an mann standa rétt hjá sér. Var hann hár vexti og íöngulegur. Var hann í dökkuni kufli og stuttbuxum.' og var hvorttveggja, kuflinn ogj buxnaskálmar lagtSar bláurn borBum.' Hún varpaSi á hann kveSju og spurSi hann að nafni. Hann kvaS hana nafn sitt engu skifta. og ekki svaraSi hann frekar, er hún spurSi | ihann, hvert förinni væri heitiS; en rétti henni málmfesti, sem faann sagði henni aS koma um háls GuSmundarj á AnastöSum innan tSu daga, því lán þeirra lægi viS. Sneri þá komumaSur til hests síns. ag þótti stúlkunni sem hann muldr- aSi eitbhvaS fyrir munni sér, en hún heyrSi þaS ógerla. Þó heyrSi hún hann segja: "Heppinn var'eg, atS hún snerti ekki viS hestinum mínum." ReiS hann síSan sem leiS Hggur fram hjá Álfaborginni og hvarf henni með öllu. Stúlkan sneri viS heim að Bakkakoti, því hún þorSi ekki að haida áfrarfl. Þegar heim kom lagð ist ln'in í rúmið og mælti ekki orð af vörum næstu sjö dagana, en á átt— unda degi sagði hún loks frá því, er fyrir hana hafði Ixirið. Var þá óð- ara farið meS festina yfir að Ana- stöðum og hún lögð um háls GuS- mundi. I'essi GuSnnmdur er ung- lingspiltur, sonur hjónanna á Ana— stöSum. Eftir aS ofangreind frásögn heyrö ist hingaS, segir SkagfirSingur, er kom hér til bæjarins, frá atburSi þessum: Stúlkan Snjólaug Hjálniarsdóitir frá Bakkakoti var send yfir aS AnastöSum. Hún var um fermingar aldur og sögð mjög skýr stúlka. — Þegar hún kom yfir hinn svokallaSa HeiSardal, sá húti móhlesóttan hest standa þar hjá litlu hamrabelti, sem heitir Ein'búi. Hesturinn var al— reiStýgjaSur. Hnakkur og beizli voru alsett silfurspöngum og skjöld- um, og víða á þeim voru stafirnir R. S. giafnir, en á ennisólarspöng— inni var grafið: Hinn mikli hestur. Þegar hún hafði horft á hestinn um stund. heyrir hún aS sagt er: "Hvaö ertu að gera við hestinn minn?" Lítur hún þá við og sér mann standa rétt hjá sér. Hann er tigu- legur ásýndum og mjög skrautlega klæddur. Hún spurði hann aS heiti. en hann svaraSi, að henni kæmi 'það ekkert viS. Hún spurSi hann enn— fremur, hvaðan hann væri, en liann sagSi að hún gæti ráSiS þaS af lik um. SiSan rétti hann henni ein- kennilegan mylnukross. SÖgumatSur hefir séð hlutinn og lýsir honum þannig: 3 mylnur kræktar haglega saman meS snúrum á tveim hornun um — og biSur hana að koma hon um á brjóst GuSmundar á Anastöð um innan tíu daga. Hiún skuli ekki gera þaö í þessari ferS, heldur gera nýja ferS til þess, og hún megi eng um segja frá þessu. Fór hann siðan á bak hesti sínum og kvað visu, sem ilu'in nuindi ekki, en efni hennar var það. að gott hefði veriS, aS hún hefSi ekki snert hestinn þvi þá hefSi hann veriS sér tapaSur; hann sé mesti hestur, sem Island eigi nú; og þaS verSi þeim gæfubrestur, ef hún breyti út af boðum hans. Hélt hún síðan yfir að AnastöSum og Iét á engu bera. A áttunda degi baS hún um leyfi til að fara yfir aS Anastöðum. en hrið var á og fékk hún ekki aS~ fara, setti þá aS henni grát mikinn og varS eigi mönnum sinnandi. A níunda degi segir hún Helgu hú?móSur sTnm allt af létta; varð þá ekki til fyr- irstöðu og fór hún og lét krossinn á Örjóst Guðmundar. GuSmundur er sonur Sveinbjarnar bónda á AnastöSum. Sveinbjörn þessi flutti nýlega aS AnastöSum. Einkennilegt hefir þaS þótt meS ó— hagavant sauSfé hans, aS það skuli ávalt hafa sótt sjálfkrafa yfir í iþenna Heiðardal, og æfinlega skilað sér heim aS kvöldi. án nokkurrar fyrirhafnar. Halldór Steinmann. om I I i i A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the ¦ SUCCESS BUSNINESS COLLEGE wliose graduates are given preference by thousands of eml ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your coure is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior servicec has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- lyattendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll ot any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 38554 Portage Ave.—Winnipeg, Man: KO Alþjóðalýðháskólinra í Danmörku. (Tíhe International Peoples College in Denmark.) Eftir Aí. Refsgaard. I einu fegursta héraSi NorSur- Sjálands. nokkrar rastir vestan við Helsingjaeyri liggur búgarður einn. FerSamaSur, sem leggur leiS sína þar fram hjá, mun tæpast veita hon- um nokkra eftirtekt, því aS hann er að ytra útliti nauSalíkur öSrum sjá- lenzkum bóndabæjum; atlra sízt mun nokkrum fl.iúga í hug aS þetta sé skóli. — AlþjóSa-lýSskólinn skilursig þann ig aS ytri sýn frá öllum öðrum skól um, og iþaS bendir þegar á, aS þar sé um nýung að ræSa á sviSi æsku- lýðsskólanna. Hann er frábrugS- inn öðrum skólum meðal annars í þvi. að hann sameinar líkamlega og andlega vinnu, þar eð nemendurnir verða að taka þátt störfum þeim. er til falla á búgarSinum, og hvila sig frá náminu viS heilnæma úti- vinnu. Nú mun eiiihver spyrja: HvaS er þessi alþjóSa-lýSskóli og hver er stefnuskrá hans'? Þá er ekki unnt eíns og víða annarsstaðar að nefna einhverja skólastofnun úti i heimi, og segja, aS þar sé fyrirmyndin og þang að séu hugsjónirnar sóttar. Alþjóði lýðskólinn við Helsingjaeyrl er hinn fyrsti þess kyns skóli í heiminum og Hiefir siálfur skapaS sér hugsjónir Og stefnunn'S. Að visu er hann all— mikiS sniSinn eftir stefnu Grundtvigs skólanna, þeirri að vikka sjóndeildar hring nemendanna við nám mála. sögu bökmennta og þjóðfélagsfræði. eink- um hínna norrænu landa, án þess þó a&ganga fram hjá hinum stærri menn ingarlöndum. Nú í haust eru liðin fimm ar frá stofnun skéJans. Hann fór hægt af stað. Fyrsta árið voru þar arjéins 24 nemendur; en þeir voru frá 8 löndum (tveir Ameríkumenn, einn Austurríkisn)aíSur, þrír Englending- ar, einn Iri. einn Skoti, fimm ÞjóS- verjar tveir Czechoslovakar og níu Danir'. Siðan hefir nemendatalan aukist með ári hverju. svo að nú eru þar nálega 75 nemendur. Þegar skólinn hóf starf sitt, hugðu margir, að f.iandskapur sá og þjóða hatur. sem heimsstyrjöldin hafði vak ið og þroskað myndi hindra starf hans, en svo varð ekki. Þótt nemend urnir séu af ólikum og fjarskyldum þjóðum. Iæra þeir brátt a}J skilja hverir aðra og þroskast af að lita á málin frá mörgum ólikum hliðum. Yfirleitt má telja'starf skólans einn lið í verki því hinu mikla. sem nú er unnið til sameiningar þjóðunum. Engtim mun blandast hugur um, að á slíkum skóla séu oft ákafar kapp- ræður. Svo var t. d.. þegar rætt var um hvaS gera skyldi gegn styrjöld- um. sem innleitt yar i þýzkum náms flokki, en nemendur frá mörgum þjóSum tóku þátt í,og höfSu sumir iþeirra barist í síSustu stv-rjöld. I slíkuni kappræðum sigrar ætíö al- mennirtgshel'llin yfir þjóSernisrígn- um. ÞaS er fróSIegt aS athuga, hverra stétta menn þaS eru, sem sækja skóla þenna. Sumir kynnu aS ætla, að hann væri einkum sóttur af efna- mönnum, sem engu létu sig skifta ferðakostnaS frá fjarlægum lönd- ttm; en f jarri fer þvi aS svo sé. — Margir nemendanna eru ungir verka- menn. sem hafa sparaS saman fé til aS standast kostnaðinn af feröinni, því að útþráin hefir knúð þá til að kynnast siSum framandi þjóSa. Meö al nemendanna eru ÞjóSverjar, sem hafa ferSast fótgangandi sunnan af Þýzkalandi, og þar er Afríkubúi einn, sem ferSaSist hingaS norSttr sem há- seti til aS standa straum af ferSa- kostnaði. Slik dæmi sýna. að á skól anum eru saman komnir þróttmiklir og áhugasamir unglingar. Skóli þessi er og frábrugöinn öðr- um lýSskóIum i þvi, aS hann er sam- skóli sveina og meyja. Það þótti ýmsum viÖurhlutamikiS í byrjun og sögðu að illt myndi af leiða. Svo reyndist ekki; þvert á móti hafa sam vistir beggja kynja valdiS því, aS allttr heimilisbragur er heflaSri og heilbrigðari en venja er til á sérskól- um. Það er því full ástæða til að fagna þeirri ákvörSun. MaSur sá, er mest hefir unniS fyr ir skóla þenna, er P. Mannicke skóla stjóri. Hann hefir reynst snillingur í aS laSa að sér unga menn og fá myndað samfellda heild úr svo mörg um ólíkum nemendum. Mannicke sk(S!astjóri er í einu orði sagt sál skólans. Hann tekttr sjálfur þátt í öllum störfum, hvort heldur sem >oosoGGOQOooosooosceoscoce<9Gosoooo9eoooeeosoooooeosoð( I N AFNS PJO LD f >ðoooooeGOGGOooooooeoeoooooeoeoGOGGeeoeeooeeGoooeoeooc The Hermin Art Salon gertr 'Hemstttchtng" og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta vertS. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburOur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. Hi:\'.I VMINSSON, elgandl. (!(!!! Sargent \ ve. Talafml 34 1S2 Dr. C. H. VROMAN TAN.MÆKNIR Tennur ytSar dregnar eía lagaB- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 505 ItOYD BLDG. WINXIPEG L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Etnil Johnson er eElectrec 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Vi5gerBir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmli 31 SÍ7. Helautfmli 37 386 &i — b — ji MKS B. V. l.SFKI.D Planlat A Teacher STUDIOi 066 Alveratone Streefu Phone 137 020 beoeeeoeoeoeooooooooooeoos \Dr. M. B. Halldorson 401 B»7d Blag. Skrlfstofuslml: 23 674 Stundar aérstakiega lungaaajAk- dóma. BJr aB flnma á ckrlrstofu kl. 12__u f h. og 2—« e. k. Helmili: 46 Alloway Ava. Talstmlt 33 158 F HEALTH RESTORED Lœkningar án 1 y í J » Dr- S. G. Simpson N.D., DO. D.O. Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset. Bllr^ WINNIPEG, — MAN. Vfl, þaS er kyrlát bókaifjja, útivinna eða í Jk § BA RDA L * .i ,i\ ¦ i-nt\ne T.-T -k .^ *« l^ <l-'-i.*^.1-ir^-.!V'É o DAINTRY'S DRUG STORE Mcðala sérfræiSingv, 'Vörugaeði og fljot afgreiðik' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoau Phone: 31 166 IgleSskapur. Hann hikar ekki viS ( aö fylgja nemendum sínum vinnu— j klæddur wt á akrana á sumrin og grafa þar og moka eins og hinir. faí er því ekki aS undra, þótt nem- endur hans unni honum, og ag minn- ingar þeirra frá skólavistinni séu T margar og fagrar, enda keppast þeir vig að lofa skólann og skólabraginn, er þeir koma heim, og hvetja vini sína og frændur til aö sækjaíann. Alþjóða lýðskólinn viíS Helsingja- eyri er enn ungur að árum. En eftir því sem Hkur benda til, á hann bjarta framtíg fyrir höndum. Ekki er | .?.. ósennilegt, að í öðrum löndum risi upp skólar meS sama markmiSi, aS kenna æskulýSnum aS skilja hverir aSra án tillits til þjóSernis. Þar er ekki einungis átt við máliS, heldur miklu fremur hitt, aS skilja hverir IWYNYARO annara hugsanaferil og tilfinninga- líf.* Slíkir skólar innræta nemendum sínum, aS allir menn eiga jafnan rétt til lífsins og gæða þeirra. er þaS býð ur, hvort sem þeir eru hvítir eða svartir, suSrænir eða norrænir. Þá mun þjóSahatrið smátt og smátt falia úr sögunni. Vér skulum vona, að slíkir skólar ásamt öðrum friS- arraðstöfunum fái unniS þaS verk, að styrjaldir og ógnir þær, er þeim fylgja, hverfi úr sögunni. (Alíþýðuhlaðið.) selur Ilkktstur og r.nnast um At- farlr. Allur úíbúnatlur sa bsitt Ennfremur selur hann allskanar minnlsvartla og leg-stelna___i_: S48 SHERBROOKE BT. Phonei 8« 607 WINBJIPEQ TH. JOHNSON, Ormakari og GulUraioui Selui glftingaleyflsbrét Bsrsiakt athygll vettt pðntunua, or vlSrJcrBum útan af lanál. 284 Mnlii St. Phone 24 637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Dr. Kr. J. Austmann SASK. DR. J. STEFÁNSSON 31« MEDICAL ARTS ¦!.»•» Hornl Kenuedy of Graham. atmndmr elna-naa-u aorea-, mrrmm-, met- oa kTrrka-ajOkdtaaa. V« aJtta fra kl 11 IU U t a *¦; ki. S tl 3 f m. Talslml: 31 834 Heimlll: 638 McMillan Ave. 42 691 «•"¦ Frá íslandi "Oð'ins"-mál>ð. — Skipherrann á "Öðni" hefir nú stefint B^rni BI. Jónssyni fyrir ummæli þau er rit— stjóri '"Storms" hefir eftir hónurh haft, og ennfremur ritstjóra "Al— þýðublaðsins" fyrir skrif hans um "Oðinn" oc; landhelfriseæzluna. Ungfrú Anna Pjetmss, dóttir Helga Pjeturss, hélt Klaverhljómleika í Nýúa'Bíó á fimtudag. Hefir hún lokið námi við hljómlistarskólann í Khöfn við góöan orSstír. Hljóm— leikar hennar tókust fráixerlega vel, báru vptt um mikinn þroska og mikla kunnáttu. Aheyrendur tóku letk hennar meS miklum föarnuði. Fimlcikaflokkur I. R. þeir er und- anfarið hafa sýnt listir sínar í Noregi eru nú aftur heitn komnir. Hafa þeir sýnt íslenzka Ieikfimi, er kenn- ari þeirra Björn Jakobsson hefir bú- ið til, og getiS sér hiS mesta lof. ---------------x--------------- *) ÞaS mætti stnudum virSast sem full þörf væri á líkum skóla hér í Canada, til þess aS efla innbyrðis kcnnleika pg samúð hinna mörgu kynflokka, er Canada byggja. Ritstj. DR. A. III.iíM) VI, 602 Medical Arts Bldf. Talsiml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og harnasjúkdðma. — A.Z httta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Vlctor St.—Stml 28 130 /. H. Stitt . G. S. Thorvaldsom Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 J. J. SWANSON & ( Ialmlted L H B N T A I. 9 B I N S U K A N O B |j R K A Ii ¦ S T A T ¦ M O R T G A G B 9 600 Parla Bulldliitr. WlanlfK'K, Maa.| ----rtaaf Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrœðingur, 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Blds. Cor. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 VIBtalstíml: 11—12 og 1—B.St Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. ttr o«r KolIsinIVareraliiB PAstaendlasar afejrelddar tatarlanat. AVarerVIr ábyrKstar, vandatl Terk. 668 SARGENT AVE, CIMI 34 133 Talslaali 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLuDKim •14 8omeraet Blaok Porta«t Ave. WINMIPIO IIIB nýja Murphy's Boston Beanery AferelBir Flsh & ('hlps 1 pðkkum til heimflutnings. — Agætar mil- tttSIr. — Einnlg molakaffl rs svala- drykklr. — Hrelnlœtl elnkunnar- ortJ vort. 62» SAHGENT AVE, SIMI 21 DM "Justicia" Private School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum viS einstaldega góS* tH- sögn í enskri tungu, málfræCi og bókmentum, metS þeim til- gangi aö gjöra mögulegt fyrir þá sem frá ötirum þjóöum konu aí5 láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir meö skóla þessum, og selur "Scholar- ships" átækifærisverSi. Þetta tilboö gildir aöeins til 31. ágúst ÞaS kostar yður ekkert aö biöja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.