Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.07.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA IIEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. JÚLI 1927. I upphafi. M. H. Skovgoard. I upphafi skóp gtiS himin og jörS, Og jörSin var í eyöi og tóm og myrkur yíir djúpinu. En andi guSs sveif yfir vötnunum. (1. bók Móse, 1. og 2. vers) I upphafi, í byrjuninni gerSi gttð þetta. En bvaS var þá til á undan byrjuninni. EitthvaS hefir þaB hlot ig aS vera, alténd orsakir þær, sem valdar voru aS byrjuninni, orsakir þær sem gerSu byrjunina mögulega. Nú vitum vér, aS jörSin, sem vér lifum á, er ein af ósegjanlega mörg um miljónum heima, eSa hnatta, sem sumir eru svo feykilega langt í burtu, aS vér getum varla eygt, þó aS þeir séu margfalt stærri en þessi jörS, sem vér by.ggjum, og óefaS sjáum vér ekki nema mjög lítinn híuta þeirra. Vér vitum ekki, hvaS þessi geimur er stór, sem hnettirnir hlaupa tun; Ihann getur vel veriS ('>endanlega stór, óendanlega viður og óendanlega djúpur. Margir af þessum hnöttum, sem vér eygjum aSeins sem hvíta dropa, fyrir íjarlægSina, geta verið svo margfalt stærri en þessi jörS og sól vor, aS enginn mannshugur getur gripiS iþaS. Og þó er maSurinn, þessi skyni gædda og hugsandi skepna jarSarinnar, svo djarfur aS segja og halda því fram, aS guS, skaparinn hafi skapaS og myndaS jörSina til þess aS hún ein skyldi verSa bústaSur mannanna, en hinar stjörnurnar skyldi hann hafa til aS horfa á, og þær skyldu lýsa upp jörSina á nóttum. En nú vitutn vér, um margar af stjörnunum, miljónir þeirra, aS IjósiS af þeim getur aldrei komist til .jarSarinnar, þó aS vér biSum eftir þvi þúsundir eSa miljónir ára. Hvar sem vér kitum i hinum fornu trúarbrögSttm þjóSanna um allan hinn þekkta heim, þá rekum vér oss alstaSar á sömu hugmyndina. MeS- an heimurinn var ungur, var hann góSur og elskulegur og mennirnir góðir. Eg held aS þaS sé hiS sama um allan hnöttinn. Þegar synir guS anna og börn þeirra og barnabörn komu til sögunnar, fór heimurinn ein lægt versnandi. Mennirnir syndguSu einlægt, HS fram af HS, og þaS þvi oftar og meira, sem lengra leiS frá ímabili guSanna þegar þeir einir áttu aS hafa lifaS á jörðinni. Þetta var hjátrú hinna viltu og fávitru manna um allan heim; þaS var sama hvaSa þjóSar eða hvaSa íkyns þeir voru., AJlir voru meS hinu sama marki brenndir, Mennirn ir hugsuSu s'ér hiS fyrsta tímabil jarSarinnar, sem timabil guSanna, þegar þeir léku sér og börSust hver viS annan. Þá var sannarlega gott og guSdómlegt aS Hfa; þá þurftu mennirnir engan klæSnaS, þeir gengu um alls berir, og skömmuSust sín ekki. Biblian, ritningin sjálf lætur guS skapa heiminn á sex dögum og hvil- ast á hinum sjöunda. Þá fóru fyrst af staS á sinni eilífu göngu, milj— ónir sólkerfanna og triljónir himin— hnattanna. Og alstaSar vall upp .gróS urinn, trén og grösin og blómin og dýrin, og hinar æSri verur. menn— irnir. Þá þurfti ekki aS sá á jörSu þessari, sem vér nú byggjum; því saga þessi segir þaS, aS allskonar á- vextir hefSu blómgast. En af einu, al!s einu tré máttu þau Adam og Eva ekki eta. En þaS undarlega viS þetta var þaS, aS þaS tré, sem Adam og Eva máttu ekki eta af, var ein— mitt skilningstré góSs og ills. En einhviernveginn fór þaS svo, aS höggormurinn, sem guS hafði skapaS, fór aS spjalla viS Evu. Ann aShvort hefir höggormurinn kunnaS mannamál eSa Eva höggormatungu, þó aS þetta séu eins dæmi og enginn skilji þaS. En þegar þetta kom fyr- ir, þá var fn'Surinn rofinn. Þau Ad- am og Eva voru rekin t'it t'tr sælu— staðnum, aldingarSinum Eden, og hafa aldrei átt þangaS afturkvæmt síSan. Ef vér nú berum þetta saman við hina persnesku sögti tim sköpunina, þá segir htin þannig frá, aS hínn góði guS Persa, Ormtizd, hafi heitiS hinum fyrstu mönnum óendanlegri sælu, ef aS þeir 'héldu stöSugt áfram að vera góSir. En þá tektir hinn vondi gtíS Ahriman sig til og bregSur sér í höggormslíki og færir þeim á- vexti til að eta. Þau tóku viS á- vöxtunum og átu þá, þótt þeim væri þaS bannaS, þau langaSi eölilega ti! iþess aS verSa vitur eins og guS. En þetta brázt þeim, höggormurinn hafSi logiö aS þeim. Þá voru þau rekin úr þessttm him- neska sælustaS, og tirSu aS fara aS drepa dýrin, til þess aS ,geta fætt sig og klætt. En saga þessi hin pers- neska er svo lík hinni hebresku GyS ingasögu, aS menn geta undireins séS, hvaSan GySingar hafa haft sögu sína, sem vér getum lesiS í ritning- unni. Grikkir og Rómverjar áttu sér gttllna öld, þá ríkti guSipn Satúrnus hjá þeim, og guSirnir bjuggu með mönnum og blessuSu þá. Þá var eng inn datiSi á jörSu, engínn sjúkdóm- ur og- ekWert, sem illt var, og engin stríS. En af einhverjum óljósum á- stæfium lauk þessum gullna tíma. — Næsti tíminn sem þá tók viS, var silf ttröldin, býsna góS öld, en þó ekki eins og hin fyrri. Þá komtt á jcjrS- inni miklir hitar, en lika miklir ktill ar. Og þá fyrst urSu menn aS fara að sá í jörSina, ávextirnir og jarS- argróSi annar spruttu ekki u'pp af sjálfu sér. A eftir silfuröldinni kom eiröldin; ekki eins góS eins og silfttröldin. og siSan járnöklin. Þegar þar var konn'S, fór nú allt smátt o,g smátt aS versna; sannleikttrinn og ærlegheit- in lögðii á flótta. LandiS á jörSinni ihafSi veriS almennings eign. En nú var landinu skift upp; og svo komu stríSin og bardagarnir. Oánægjan kom upp á hverju heimili; synirnir risu upp á móti feSrum sínum. Menn irnir fórtt aS elska gulIiS meira en allt annað. Þá magnaSist ástin til auSæfanna meS öllum þeim klækj- ttm og brögSum, sem þar af leiddtt, og jörSin fór aS flóa í WóSi mann- anna. Og guSirnir fóru aS leggja á flótta, hver af öSrum, þangaS til að enginn varð eftir nema hún Astrea, gyS^'a hreinleikans og sakleysisins. Tlún ein hafSi þá von aS þetta myndi lagast. En þaS kom fyrir ekki, og Ioksins varfi hún rekin burtu og varð aS stjörnu á himinbvolfinu, og þar sjáum viS hana enn þann dag í dag. Ef vér förtim nú til Indlands, þá hittum vér Parsana. Þegar þeir lita aftttr til baka í timanum, þá koma þeim fyrst i hug Parsarnir, og er Yimi þeirra mesttir. Þá voru bæSi menn og skepnur ódauSlegt. Þá þornuSu vatnsibólin aldrei, þá visn- ttStt trén aldrei ttpp af hitanum. Það var n(>g af fæSu handa öllum. Eng- inn maSur öfundaSi annan. Þá var þar aldrei kttldi eSa snjór eSa of— miklir 'hitar, en mennirnir HfSu all— ir til hárrar elli. Búddlhatrúarmenn líta aftur fram í tímann, þegar forfeSttr þeirra lifðu á hinttm fyrri öldttm. Þá voru menn þessir hinar fyrstu dýrSlegu verur, syndlausar og kynlausar, hvorki karlar né kontir, og þurfttt engrar fæSu aS neyta; þangað til á einni ógæfttstund, að þeir smökkuSu einhvern yndislega góSan rjóma, er þeir fundu á yfirborði jarSar. Þá var þeim lokið. I>á byrjuðtt deilur og missætti, manndráp og strið. Chetya kontmgur Búddhatrúar— manna, varð fyrsti maSurinn til að Ijúga. En mennirnir, senl heyrStt /þetta, vissu ekkert hvaS þetta var, og spurðu hvort þaS væri hvítt eða Mátt eða svart. I'á urSu lif mannanna styttri og styttri. Maha Sagure kon ungur ríkti i 252 þúsund ár og sein- USÍVJ árin fór hann að taka eftir því sér til mikillar mæðu, aS hár og skegg hans var fan'ð aS grána! Ifcúar fjalllendisins Ti!>et norður af Indlandi, og Mongólar, triVSu því fastlega, að hinir fyrslu menn hefSu verið .guSir eSa þvi sem nær. F.n svo lei'S ekki á löngu, þar til þá fór að langa í sætar jurtir, sem þeir fundu. En þegar fórtt aS eta þær, þá duttu af þeim vængirnir, en þeir voru vængjaðir og gáttt flogið þeg- ar þeir vildn. FegtMtS þeirra rýrn- aði; o,g árin, sem þeir lifSu, urfiu færri og færri og verri og verri. Þetta vortt nú hugmyndir hinna manna urh langan tíma. En svo voru líka til aSrar hug- mynílir. En þær vorti þannig, að hinir fyrstu menn hafi verið á mjög IágU stigi. I fyrstti var maðurinn dýr, eSa því sem næst. Hann þurfti- einlægt aft berjast viS fátækt og eymd og vesöld. Mennirnir kurmu ekki að kveikja eld til aS verma sig, eSa búa til mat handa sér, fyrri en Promeþeifur brá sér ttl himins, og stal eldi af himnum ofan og færSi mönnunum ; þá fyrst gátu þeir vermt sig og eldað mat sinn. Saga þessi er eldgömul saga frá fornöld Grikkja. Hjá Esajas spámanni getum vér lesis söguna um úlfinn, sem liíir hjá lambinu, og leópardinn leggst ni'Stir 'hjá kiðlingnttm, og kálfurinn og feita lanibiS leika sér viS IjóniS, og lítiS sttilkuibarn leiSir þenna hóp hvert sem 'hann lystir. Sagan í ritningunni byrjar með sö§i unni um aldingarSinn Eden, Og henni lýkttr með htigmyndinni um fullkotnna jörS; nýjan himinn og nýja jörS. Vér heyrum menn oft láta þessar hugmyndir i Ijós, að liðnu dagarnir hafi veriS svo skemtilegir. Ungu börnin o.g fólkiS hafi veriS svo sið- samt og elskulegt, og jörSin fegttrri og lífið lengra; en þetta er allt sam- an imvndun ein. Menn sjá æfinlega gallana og ókostina í miklu' sterkara Ijósi og skýrara, me'San vér horf- ttm á þá, heldur en seinna, þegar langt er liðið frá. Það er svo vanalegt fyrir gamla fólkiS, aS allt hafi veriS svo miklu betra og fullkomnara, þegar þeir eSa þær voru ungar. I trúmálunum íieyrum vér og lesum um guS, sem lifSi meS mönnunum, lækna'Si sjúka, lifgaSi dauSa, huggaSi hrellda og Ixiðaði mönnunum trúna á sig og sitt riki. En nú er hann horfinn endur fyrir longu; og vér hofttm ekki orð frá honum síðan opinberunarbók- inni var lokið. I>að er eins og mennirnir hafi orðiS blindir viS þetta. svo að þeir sjá ekki blómskrúða nátt úrunnar og heyra ekki raddir henn- ar. Hennar, sem svo fúslega vildi tala til þeirra ,og segja þeim og skýra þeim frá tindrum og dásemdum, sem æfinlega ertt og verða ný og fersk. / staS þess láta þeir sér duga óminn af orSum mannanna, sem lil'Su og dóu fyrir 1900 árum, og þó verSur iþaS aldrei nema ómur. Enda má gerlega sjá þa?5 í framkomu manna °g breytni. Bók náttúrunnar liggur þó éinlægt opin fyrir atigum þeirra. En er nú nokkur áreiðanleg vissa fyrir því, að hún hafi veriS til, þessi hin gttllna öld mannkynsins? Vér er um meS hverju árinu aS fræ'ðast meira og meira um þessa gullnu öld; vér erum aS fræSast um sögu mann- kynsins. Vér vitum nú af letruðum rúnum, að löjtgu fyr en heimurinn átti að hafa verið skapaStir, eftir því sem Genesislbók GySinga segir frá, var menntun hin blómlegasta á Egypta landí; en mörgum öldum þar á und— an var fcún minni, og að öllu rýrari og einlægt minni, sem nær dró upp— fcafinu. Og hi'S fyrsta, sem vér vit— tim uin manninn, er það aS hann eSa þeir lifSu í hellirum og holum í jöríSu, naktir og klæSIausir, og voru þeir þá likir eSa engu æðri en hin villtu dýr. En frá þessu villidýra— eðli eða náttúru, lyftir hann sér, maðurinn, tinz hann fór að ganga uppréttur. Og þaS er vist satt, sem skáldiS enska Tennyson,' segir um hann, aS mar,gar miljónir ára hafi þtirft til þess aS mynda manninn. En i allri sögu mannkynsins finnum vér ekki eitt einasta dæmí til þess, aS hann hafi falIiS frá hærra stigi á Iægra stig. Vér sjáum að honum hefir einlægt verið að fara fram, hægt og hægt, en einlægt áfram o,g upp á við, (hvað vitiS snertir, í siSgæöj og í trúar— brogðum. Og nú á hinni seinustu öld hefir honum farifí meira fram, en á öllum hinum undangengnu öld- tim. I siðgæði hefir þó framförín orð- ið hvað mest. Þegar menn í byrjun irar aldar töluðu um um bræðra l.i.ir manna, þá áttu menn vis sér sfcylda menn, menn af sinni eigin þjóð, eða bræðralag hvítra manna, og á öldinni á undan þessari drotnaði þrælaliald um allan heim. En ]>að má stórvirki kalla, að útrýma þvi á einni öld. Hann fellur stundum, maðurinn, en föllin verða færr i, og þó að hann sé ófulll inn ennþá, þá er hann betri en hann nokkurntíma hefir verið. Og haldí hann fram, þá er vel aS veriS. Eattslega þýtt, M. J. Skapiason- Gerið háar kröfur. (Danskur skólakennari, Hartvig Friscn, sem er formaður stúdenta- félagsins Dan&ka og nú orðinn fólks- þingsmaður, ritaði hatistið 1924 neð anmálsgrein í "Social Demokraten", aðallblað danskra jafnaðarmanna. Hét greinaflokkurinn einu nafni: "Staðleysa og stjórnmál". Greinarn- ar hófust á frásögn um bók eftir Englendinginn Thomas More" er tippi var á 15. og 16. öld, en í þeirri bók var lýst sameignarríki, sem hvergi var til, og hét þvi bókin "Utopia", en það er grískt orS dg þýðir "stað- leysa" (er ekki óliklegt aS íslenzka orSiS "staSleysa", sem haft er um hvaS eina ótrúlegt, eigi rót aS rekja til þessa bókarnafns, enda hefir ' utopi" í útlendum málum íengiS á- ¦þekka TítilsvirflingarmeTkingu'i. Er af þessu dreginn fyrri hlutinn kf nafninu á greinaflokkinum. . SiíSan er í greinaflokkinum lýst ]<enningu Karl Marx eða hinni "vísindalegu jafnaSarstefnu", og þvi einkennilega móti, sem hún hefir fengiS á sig i þremur þjóSlöndum, ÞýzKalandi, It- alíu og Rússlandi. I framhaldi af því eru rakin álhrif jafnaSarstefn— unnar á stjórnmál í NorSurálfu, og sýnt, hvernig háar kröfttr, þótt "staí leysur" séu kalIaSar, haldi stjórnmál- unum upp úr þvi að verða aS fúlti lýSsmjaðri. Af því er síðan komí'st aS þeirri niðurstöSu, aS nauSsynlegt sé aS gera háar kröfur í stjórnmál— t-.m, halda fram "staSleysum". Hér á landi gastir nú i fjármálum og jafnvel fleirum opinberum mál- um rikra áhrifa frá Dönum og ekki sizt frá efnamannastétt þeirra, sem eSHIegt er, þar sem eitt af helztu blöðum höfuðstaSarins er ttndir bein um áhrifum danskra kaupsýslumanna. Er þvi ekki úr vegi aS gefinn sé kost tir á aS kynnast hagsmunum fleiri stétta, og eru því fcér á eftir þýddir kaflar úr síðasta hlutanum af áður- nefndum greinaflokki, og þar meS gefiS dálítið sýnisnorn af þvi, hvern ig danskir menntamenn hugsa nú á dögtim. ÞaS eitt er tekiS, sem hefir sameiginlegt gildi hvar sem er, en hinu sleppt, sem aSeins á viS danska þjóShætti.) "StaSIeysa verSur ekki hrakin. Markmig ihennar má neita blátt á— fram, en ráSin, sem stungið er upp á, ef til kæmi, má rannsaka og meta. Þá er komið aS þeirri gagnrýning, sem hinir hagsýnu stjórnmáfemenn munu hef ja. Þeir munu segja: Slík ar hugsanir um fyrirmyndarríki eru hinumegin við öl! stjórnmál. MuníS: Stjórnmálastarfsemi er list máttu- leikanna. ÞaS er þá sama sem að stjórnmálastarfsemi sé beitisigling yf ir grynningar veruleikans, eSa þaS, sem kallað er gagnsamleg stjórnmála starfsemi, og ber eg aS vísu fuTla virðingu fyrir henni. Eg hugsa ó- sjálfrátt til manna eins og Þemi— stoklesar, Cromwells, Bismarcks, Hörups og P. Knudsens. En þegar menn gæta dálítið nánar að, tipp— götva menn, aS nokkuð allt annað er fólgið undir iþessum orðtim. I>að, sem flestir munu hugsa meS orSun- um: gagnsamleg stjórnmálastarfsemi, er fleSuleg stjórnmálastarfsemi, þar sem á þvi ríSur aS fcafa framvísa til- finningu fyrir því, aS hverju skepn tinni getist bezt, eSa eins og sagt er, hvaS "efst er á battgi". Meginregla slíkrar stjórnmála- starfsemi er: Hvað vill fóIkiS? Eitthvert stórblaSiS spyr: HvaS segja lesendurnir? ESa þá einhver öflugur bókatitgefandi: Hvað vt'H almenningur lesa ? Hjá slíkti Tyrir- tæki verður árangurinn óumflýjan lega nokkurs konar beinkröm og kvapi, etiginn stíll, engin festa, eng- in uppistaða, en menn safna holdum, þangaS til róiS er i spi.kinu. AS síni/ leytinu fer eins fyrir þeirri stjórn- málastarfsemi, sem rekin er fyrir sem allra stuttlegast kjósendasjónarmið. En á friSartimum þjóðfélagsins er margt, sem mælir meS því, aS henti- stefnusinnarnir og- áhangendur hinn ar gagnlegu stjórnmálastarfsemi hafi rétt fyrir sér. Allar breytingar eru svo örsmáar; þjóðin sjálf og hinn þjóSfélagslegi veruleiki eru þung og óbifanleg. Þag er næstum því bros- legt, þegar ofstækismaður fer í ein- nverju skotinu að tala hástöfum ttm stefnuskrá; menn Ijá efninu tæplega eyru, en glápa á mannskepnuna sem vofu: Öhreinn linkragi, seglgarn í staS skóreima! Eða á hinn bóginn: Maðurinn er snyrtilegur, en rödd hans lætur illa í eyrum! Allt saman virS ist þýSingarlaust. En eg hygg, aS á þ?ssu sviSi gildi eitthvaS þaS, sem nefna mætti "lög— mál hámarikskröfunnar". Flestir munu kannast viS söguna um Tar- qtiinitis kóng og Sibyllu; fyrst bauð hún honum níu bækur fyrir vitleysis lega hátt verS, og hann hafnaSi boS- inu. Þá varpaði hún þremur í e!d- inn og bauð hinar, sem eftir voru, fyrir sama verð; þrjár í viðbót fóru i eldinn, en verðið var enn hiS sama. "Snortinn af býsntim þessum", lét kóngur tilleiðast. I'að, sem 'hér riður baggamuninn, er aS hafa djörfung til aS halda fram skoSunum síntim. Imynd slíks nianns var Bismarck, sem í fyrsta sínni, er hann hélt ræðu, var skoðaður sem afturganga frá miðöldum og yfir— gnæfður me'S hrópum 'og sköllum: Hann sneri sér undan, tók upp dag— Iilað og las, þangað til kyrrS komst á. ímynd slíks manns var Lenin; á einum stað vegsamar Gorki hiS helga æSi hinna djörftt ("bolsivíkanna") og segir, að meðal þeirra sé Lenin fremstur og langæðisgengnastur. ÞaS sem Gorki á hér viS meS æSi, er hámarkskrafan. I henni felst i raun veru hin ósvikna gagnsemis stjórn- málastefna. ÞjóSin verSur snortin af býsnum þessum. Geri'ð háar kröfur! Nei; þaS á sér dýpri rætur, þegar enginn þessara mannfélagsflokka hef ir getaS tileinkaS sér og haldiS fram kröfum fyrirmyndar þjóSfélags. — Hjá þeim öllttm rikir sem sé sá hugs unarháttttr, aS reyndar sé sjálf vinn an nauSsynleg, ef til vill virSingar- verS, en ekki meginatriSiS í tilveru þeirra; menn létu sér vel lynda að sjá verkiS unniS af öðrum og voru jafn-nýtir bændur, háskólakennarar og bankaráSsmenn þrátt fyrir þaS. Sérhver mótaSur iþjóSfélagsflokk- ur hefir nefnilega innri þungamiSju, sem er ákveSandi um hagsmuni hans og mat og setur hinn eiginlega svip sinn á Wutaðeigandi mann, sem án þess væri alls ekki sá, sem hann er. Engum hinna ráðandi þjóðfélags- flokka, sem til þessa hafa þekkst, ihefir vinnan verið hin innri þtinga- miSja. ASlinum var hún uppruna- lega riddaraltcrþjóiiusta, seinna meir útttemi að eins; óSalsbóndanum var hún ávalt jt.rffcignin fremur én vinnan sjálf; lærdómsstéttinni incmnt iiniti fremtir en atorka, en einnig fremur en auður r>g ætterni; "kaup- sýslumanninum ágóðinn (non olet: Meðulin hafa miyna aS segja).. Ger- iS tilraitn meS mjög einfaldri spttrn- ingu: Hverjum gifta þessir mótuðu flokkar einktim dætur sinar? En fyrirmyndar þjóSfélag, hvort sem IþaS er nefnt "staSIeysa" eSa jafnaðarmennska, er það þjóðfélag. þar sem viSurkennt er, aS vinnan sé uppspretta allra auSæfa, og þeir eigi að hljóta hagnaSinn sem vinni. — Þenna aðaláhuga á vinnunni hefir enginn áður rikjandi þjóSfélagsflokk ur haft. Allir þessir þjóSfélagsflokk ar sem eg hefi minnst á, hafa lifaS sitt fegttrsta og örlagastund þeirra runnin tipp, — hinna "mennttiSu" á árunum fyrir og til 1890, bændanna á tímahilinu fyrir og til 1910, atiS- magnsins nánast meðan á styrjöld- inni stóð og eftir hana. Þeir hafa sýnt, af þeir höfðu ekkert að mark— mið'i nema að láta sér liða vel og græða fé á annara kostnaS. En kröftir tímans erti tilkall til Iþeirra manna, sem geta og þora að drottna samkvæmt hinu innra liigmáli framleiðslulifsins. Einkunnarorð vorra tj'ma eru samvinna Og óskert réttindi þeim, sem vinna. Vinnari~er iþungamiðja vorra tima, og jafna'ðar stefnan er þvi áhugamál þessarar aldar, lærdómur styrjaldarinnar og vilji þjóðanna, og nú hefttr verka- lýðurinn sig upp til að verða hinn drottnandi flokkur þjóðfélagsins. — ITonum er vinnan hin innri þtinga- miSja, sem er ákveSandi ttm mat hans og setur svip sinn á hann, og- án hennar væri hann ekki sá, sem hann er. Þess vegna er það eitt af mark- miSum jafnaSarstefmtnnar, aS skapa forvigismenn og drottnara, sem séu verkamenn og skemmist eigi þannig, að þeir verSi aS nokkurskonar eigna mönnum eSa menntamönnum, sem að visu hafi hina góSu eiginleika þess- ara stétta, en galla þeirra einnig, heldur séu iþeir fyrirmynd þeirra manna, sem eru vaxnir hinum þjóð félagslegu viSfangsefnum, menn. er peningar hrína ekki á sem ekíki glúpna andspænis menntun, heldur meti allt nákvæmlega og hispurs—. laust en réttilega eftir vinnunni. Sérhverri þjóSmenningtt hefir tek ist að skapa sér ímynd þeirra manna sem þörfttm hennar-og nauðsynjum var fullnægt með. Hið forna róm- verska lýðveldi skapaSi sér ímyncl herstjóra þeirra og valdsherra. sem Scipionarnir og Etillarnir vortt, tim ar keisara dæmisins ímynd hinna stjórnsömu og duglegu ráðherra öldtingaráðsins, lénsmannatímabil njig aldanna hinn herskáa, harðsnúna aSal og ]>áfakirkjan hinn blíðmála, tungu- mjtika og valdsmannlega "preláta". T'jóðmenningarhrörntm kemur fram /hi'S ytra í hnignun hinnar ráðandi stéttar, og nýi tíminn birtist þannig að á nýrri drottnandi stétt bólar. Þeir tímar og sú öld, er vér liíum á, eru jafnaðarstefnunnar. AS hve. miklu leyti þörfum okkar ver'Siir full- nægt, veltur'á þvi, hvort verkamenn irnir geta sjálfir úr sinum hópi teflt fram mönntim, sem eru ímynd hins nýja tíma og hugsjónir þeirra eru: þjóðnýtt framleiðsla, barátta gegn almætti peninganna, samúS milli allra þjóSa. Þessi flokkur manna mun ekki líkj ast neinum fyrrttm og mun tæplega falla rikjandi menningu í geð, en yfirbragS mttn hann eiga sér sam- eiginlegt meS (iSrum kunnum valds- herrum: alþýSuforingjum (tribunus plebis) hins rómverska timabils. borg arstjórum Hansabæjanna, Krist— munktim Ignatiuss Loyolas, embætt- ismönnum íhins gamla prússneska rík is á dögiim FriSriks II, eSa hintim rússnesku allþýSufulltrúum ráðstjórn arveldisins nít á dógum. Þessir synir verkamannanna, full- trúar þeirra og drottnarar, munu í því greina sig frá ölltun fyrrum. aS þeim er vinnan þaS höfuSatriSi, er ríkiS, mátturinn og dýrSin hvilir á, en hvorki á ætterni eSa eigntim. menntun eSa tungumálum, þjóSerni eSa trúarbrög'Sum, heldtir aSeins á vinnunni og starfsdugna'Si. En þaS aS gera imynd slíkra manna raunverulega. er ekki einttng- is komiS undir hinum svonefndu "fjármunalegu hagsmunum" (sem auSvitað geta aldrei annaS gert en flutt peningana úr einni pyngjttnni í aSra), heldur þeim hugsjónum. sem efst eru á baugi meðal ver'kalýðsins, — hugsjónir sem tákni hér sama og1 fyrirmynd. ()1I mannleg sérkennamyndun skap ast eftir fyrirmynd hvort sem hún nú er Mucius Scævola eSa Jörundur Ihelgi eða "Emile" Rousseaus eS.i Marx og Engels, og ber eftir því, sem viS á, hver ttm sig sem árangur Ihina rómversku borgarstjórn, kross- ferðarriddarann, lacobina-sinnann oj ráðstjórnarftilltrúann. Máttur orða og hugsjóna felst í því, að þau verk séu fyrirmynd, er sviphafi hins nýja tíma mótast eftir. Bænasamkomi'ir hreintrúarsinna á Fnglandi, hifi skorinorðu rit fræðsltt tímabilsins á Frakklandi og hinir fjarrænu, sveimhtiga sameiningar— . draumar á Þýzkalandi voru ekki án árangurs. I kjölfar þeirra komtt þeir Cromwell, Rohespierre og Bismarck, ' er breyttu þessum hugsiinum i bjarg- fastan veruleika. A sama hátt mttnti þeir menn. er drottna fyrir hönd verkalýSsins, skapast af þeim htigsjónum, sem láta til sin taka í orSum og hugsunum verkamannsins. Fylg því aS máltim kröfunni um- alþýSumenntun, ekki einungis sem nokkurskonar fyrirlestrahreyfingu, er birtir niSurstöSur vísindanna, 'heldur sem öflngri og djarfri titíl>reiðslu- starfsemi, er beinir sjónum mannn að markmiSi jafnaðarstefnunnar. Gerum háar kröfur — einnig til vor sjálfra! (AlþýSmblaSið.) Hveitisamlagið. Grein i verzlunariitgáfu Man— chester Guardian 2. júní s d., taJar uni I Iveitisamlag Vestur-Canada sem "'hiS merkiíegasta verzllunarsamband Canada á seinni árum", og endar með þvi aö segja, aS "iþví öflugri sem

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.