Heimskringla - 20.07.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.07.1927, Blaðsíða 3
WUSTNIPEG 20. JÚLt 1927. HEIMSKRIN Q L A 3. BLAÐSÍÐA. 1 | Bakið yðar eig- | in brauð með <> ROTAL CAKES I yrirmynd að æðum í meir en 50 ár. ur, sem aS því liggi, en ekki verSa þær raktar hér. — Sannleikurinn mun vera sá, að bannmenn í kaupstöö um og kauptúnum hafi yfirleitt orS- iS fyrir vonbrigSum um framkvæmd laganna a’f yfirvalda hálfu, og trúi því laust, aS sú “kynslóð” fari mikið batnandi hér eftir. — Mun og líti! ástæSa til fagurra vona í þeim efn- um. — Lögreglustjórar landsins og önnur yfirvöld flest voru á móti bann inu, þegar þaS var sett og eru það enn. — Og þvi var þaS sjálfsagr meSfram, aS 'framkvæmd laganna líkist “vetlingatökum” eSa því, sem gert er meS hangandi hendi. En þetta horfir ailt ööruvísi viS úti um sveitir landsins. — Ilér um svéit ir var drykkjuskapur tókvert al-. mennur, áður en bannlögin gengu i igildi, en hafSi þó fáriS þverrandi hin síSustu árin.— Samt voru til þeir menn, ekki allfáir, sem ávalt drukku sig fulla, er þeir fóru í kaupstaS, og kaupstaSarferðirnar voru býsna marg ar. — Síðan bannlögin voru sett, eiga leiti ok brenndu staSinn og þar inni'þegsjr menn lniklu sjaldnar erindi tvær lasburða konur. Ailar flokkur ránsmanna kom aS Landakirkju, “hringjandi öllum henn- ar klukkum til spotts og hæSni með hrinum og ólátum sem rakkar, hjuggu hana síðan, skutu og brutu, þar til þeir komust inn í hana, rændu hana sínm skrúða og klæddu !honuni|. Þeir veittu kirkjunni háðung, sem hvorki er skrifandi né frá skýrandi. Aftur sama dag brentidu þeir hana algerlega upp.” Franth. —Isafold. Gaman og alvara Bréf úr sveit. III. Eg hefi séS þess geti, í blöSunum, að nokkur brögS muni vera að drykkjuskap í höfuSstaSnum, smygl- arar séu þar margir., en leynisalar o>g bruggarar á hverju strái. ÞaS verS «r vafalaust erfitt verk að halda uppi bannlögum á Islandi, svo að nokkur mynd sé á. Strandlengjan er mikil og mun trauSla verða varin til hlítar fyr ír ágengni smyglara. — Má því jafnan búast viS, að eitthvaS af á- fengi flytjist til landsins meS ólö<g- legum hætti, og verði drukkiS af landsmönnum. Eg var mótfallinn setning bannlag- anna í öndverSu, en þó er eg hvergi rærri viss unt, aS eg mundi greiSa ar kvæði meS afnámi þeirra nú. ■— Hins vegar þekki eg ýmsa bindindis- menn, sem ólmir vildu fá lögin í ttpphafi, en eru nú mjög á tveim áttum um þaS, hvort halda .skul i þeim framvegis eSa ekki. Þetta eru mestmegnis eSa nær eingöngu menn úr kaupstöðum landsins, en þó eink- um Reykvikingar ymsir, sem eg hefi kynni eða spurnir af. — Þeir telja sig vera aö hneigjast til þeirrar skoS- nnar, aS banniS hafi igersamlega mis- 'tekist. Bera þeir fram ýmsar ástæS kaupstaðinn, en halda sig heima við störf sín og vegnar langtum betur. Og þó aS þeir .geti einhvern veginn herjaS út “bragS”, þegar þeir fara með ullina eða í sláturtíðinni á haustin, þá er þetta svo lítiS og ó- verulegt, aS þeir finna varla á sér SI£ auk heldur meira. — Og þeir eru ^ búnir með dropann löngu áður en þeir koma heim til sín, svo aS konan og börnin hafa ekkert af þessu aS segja. — Aður var það oft svo, að drykkjumannskonan beiS meS óró og kviða er bóndinn var aS heinian, því aS alltaf gat viljaS til aS hann dytti af baki og slysaSist, týndi farangrinum að meira eða minna leyti eða lenti deilum og ryskingum við granna sinn eða aðra. Og loks var þa'ð ekki fátitt, að þessir ölvuðti menn hefSu allt “á hornum sér”, þegar þeir komu, og stóð þá skylduliði og öðru heimafólki ótti og ófriður af þeim. En nú er þetta allt úr sögunni, og menn kunna því yfirleitt vel. Þeir fara betur með efni sin og tíma og verða sér aldrei til skammar vegna ölæðis. Þetta er mikil framför, og mestmegnis bannlögunum aS þakka. — Væri tapppinn tekinn úr aftur, gæti hæglega fariS svo, að drykkjuskapur magnaSist á ný, því aS ekki hefi eg trú á því, aS lystin sé horfin meS öllu. Þá eru réttirnar á haustin. Nú er af sú tíðin, er flestar sntáerjur voru jafnaðar í réttunum við fyllirí, kjaftshögg og áflog. Nú kemur það tæplega fyrir aS vín sjáist á nokkrum manni í réttum hér um slóðir, en áður var réttafyllirí talið álíka sjálf- sagt og töðugjöldin. Stundum gat það komið fyrir í mínu ungdæmi, aS réttafylIiríiS yrði nokkuS svaka- legt, og er mér margt minnisstætt frá þeim árum. Sumir voru alltaf “góðir vig vín”, sem kallaS var, sí— kátir, iaundrjúgir og blíðir, kysstu allt og föSmuSu, bæði menn og hesta, og voru í sjöunda hirnni, þangað til OM 9 I I í j í A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSNINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your coure is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior servicec has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- lyattendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll ot any time. Write for free prospectus. I S ! ( skegg Bjarnar, en með hinni þrífur hann í hár hans og vindur hausinn til annarar hliSar. — Björn rekur upp skaSræðis öskur -og veltur út af á hrygginn. I Skárust þá margir í leikinn. LögS ; ust sumir ofan á berserkina og voru ekki mjúkhentir. Létu þeir þá sefast bráSlega, er þeir fengu ekki rönd reist við ofur- eflitut, en við og við bölvuðu þeir | og görguðu sér til hugarhægðar og, heituðust hvor við annan. — I þess- J um svifunt kom réttarstjóri með ( brennivín. Hann skipaði þeim að standa upp, drekka sér til hress— ingar og sættast með kossi. Og stríSsmennirnir föSmuðust og kysstust í bróSerni, tárfeldu og drukku brennivín “til eilífra sátta og friðar”. — þeir ultu út af. Aðrir voru miklir á lofti, rosafengnir og vondir, hvað lítið sent út af bar. Þurfti þá einatt lítið til, aS hleypa öllu í bál og blossa, er slíkir menn áttu hlut aS ntáli. Gátu hæglega ntargir dregist i áflogin og orðiS heil þvaga áður en lyki. — Gæti eg sagt margar sög- ur af réttatuski og ryskifigum, ef eg kæröi mig um, en læt mér þó nægja aS fara nteS eina. IV. Sagan er á þessa leiS: Nágrannar tveir, eg kalla þá Arna og Björn, liggja fyrir sunnan rétt- arvegg, rabba saman í bróðerni, grobba af aíreksverkum sínum, taka í neíið, og drekka brennivín. BáSir eru þéttingsfullir, augun fljóta i vatni og skapið er hreinasta afbragð. — Loksins faðmast þeir og kyssast, og festa það heit uni leiS, að enginn mannlegur máttur skuli þess rnegn- ugur aS spilla vináttu þeirra eitt einasta augnablik, hvorki í lífi né j ------------- dauöa. — “Og erfir þú ekki hintna-j Svona gat þetta gengið til í rétt- ríki, Bjössi ntinn,” segir Árni og rek-1 ununt, eða svipað þessu, meðan ur aS Birni rembingskoss, “þá er eg Bakkus karlinn gekk óbeizlaður um alls ekki viss um að eg taki í mál landiS. — Vitanlega var það ekki að vera þar.” j sjálfsagSur hlutur, aS í ryskingar “Og þaS væri svo sem eftir hjarta slægi og áftog, en samt kom þaS oft laginu þínu,” segir Björn, “og lofaðit fyrir pg varS stundum aS alysi. — mér nú aS kyssa þig, elsku-vinur.”, Og niörgum var sár raun aö horfa Svo héldu þeir áfram að drekka og á þessa ómenning; bæði skyldum og grobba og hæla hvor öSrum. j tandalausunt. I þessum svifum ber þar að ungan Eg býst nú raunar ekki við því, bóndason, kunningja þeirra. Hann réttafylliríiS eða annað fyllirí er góSglaSur og þykir sjálfsagt, að >'r®' ja^n svakalegt og áöur gerðist, þeir gefi sér bragð. — Þeir neita því þó að Bakkusi væri sleppt á fólkið einum rómi og hrakyrSa piltinn. — a ný- En margt óhamingjuverkið Hann tekur því með jafnaðargeSi, .?æt' þó enn af honum hlotist viS ým- horfir á þá votum áfengisaugum og 'sleg tækifæri, því enn munu surnir segir meS einstakri hægð: — “Þið l'tt það færir að stilla vínnautn eruð ekki að siga á beljurnar hvor sinni í hóf, ef í það fer og nóg er fyrir öðrum núna.” | t'I a^ þv'- Arni sezt upp skyndilega. Það er J Og væru kjósendttr hér urn slóðir eins og öll blíðan sé orðin að svæsn- spurðir að þvi, hvort þeir vildu halda asta norðangarra í einu vetfangi. i banninu eða ekki, þá hygg eg, að svar “Hefirðu sigaði á kýrnar minar, flestra yrði á þá leiS, að iþví skyldi Björn'?” | ekki hafnað, þó aS það hafi brugðist Röddin er hörö og grimm og hann vonum sumra manna. í lemur hnefunum niður í jörðina. (Vísir.) Björn sýpur á flöskunni, lítur þrá- ! ----------x------------ kelknislegu hornauga til ástvinar síns og glottir. “Strútótti hvolpurinn minn verð- ur grimmur. Hann verSur fár- grimmur. — ÞaS skaltu segja belj- j _____ unum þínum þegar þú leysir þær út j var haldinn 2S. þ. m. í Kaupþingssaln í skyrtuhálsmál Árna, sviftir öllu frá í einurn rykk, lemur hann á bert j j 'brjóstiðj, greipist niður aS honurn | og orgar: “Her skal eg tnn, en sal- •í&SCCC0ySC0yyyOO0SCCCCC0ySCCCcoscæGCGCaCCCCOSaSCCC0ÖC in út!”. — Samtimis nær Arni í S NAFNSPJOLD The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta vertS. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburCur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstltching sérstakur gaumur gefinn. V. BKNJAMfNSSON, eigandi. 066 Sarnent Ave. TalNfml 34 132 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yöar dregnar et5a lagatJ- ar án allra kvala. TALSl M I 24 171 505 BOYD BLDG. WINNIPEG L. Rey s Fruit, Confectionery Toljaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson Service E/ectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. ViSgerSir á RafmagnsáhölduiD, fljótt og vel afgreiddar. Sfmli 31 507. Hrlnu.lmlt 37 386 MKS B. V. ISFUI.D PlauUt A Tcacher STUDIOi OO Alveratone Street. Phune s 37 020 Dr. M. B. Haiidor&on 401 Bo)d BUt. Skrlfstofusíml: 23 674 Slundar aéraiaKlega lun»BasJ6k- déma. k skrlrstofu kl. 1»___11 ffir að flnn« f h. og 1—« .. k. Helmilt: 46 Ailoway Ar.. Talalmli 33 158 I BUSINESS COLLEGE, Limited 38554 Portage Ave.—Winnipeg, Man: HEALTH RESTORED Leknimgar án lyf]a Dr- S. O. Simpson NJ)„ D O. D.O. Chronic Diseasea Phone: 87 208 - Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. í A. S. BARDAL I I a.lar llkktatur og r.nnaat um <H I j| f&rlr. AUur útbúnatlur sú b.ctt Bnnfr.mur aelur bann allakonar ! ! mlnntavarba 03 l««atelna—1-( ( &48 SHKRBROOKB ST Í Phonei 86 667 WISSIPEO £ DAINTRY’S DRUG STORE Meðala lértræðingw, ‘Vörugaeði og fljót afgreií«ia” eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og LiptM, Phone: 31 166 Aðalfundur Himskipa- félags Islands TH. JOHNSON, Ormakari og GuILmiSui Selur giftlngaleyflabráL eeratakt atdygll vettt pöntunua. 03 vlTJpjörlSum útan af landl. 384 Maln St. Phone 24 637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. | um. Hófst fundurinn kl. rúmlega Arni þreifar aftur fyrir sig. krafs x e. h. og var Eggert Briem hæsta. ar hingað og þangað, eins og hann ,réttar dómstjóri kosinn fundarstjóri. sé að leita að einhverju. I Kvaddi hann Lárus Jóhannesson Þetta er víst svipan þín, Arni. hæstaréttarmálaflutningsm. til fundar segir konuimaður og glottif. “Eg skrifara. ASsókn að fundinum var þekki hana síSan í fyrra. J nokkur, og höfSu aSgöngumiðar og Arni þrífur svipuna, stóra, járn- atkVæSaseðlar verið afhentir fy.rir búna svipu, vingsar henni ófriðlega,1 40,5% af hlutafénu, ök var fundur- en tekur þá að sívefja forugri ólinni inn þvi lögmætur, samkvæmt félags- um hægri hönd sina. - Allt í einu samþykktum. Með umboð Vestur- Islendinga fór á fundinum Asmund ur P. Jóhannsson frá Winnipeg, er einnig á sæti í stjórn félagsins. FormaSur félaigsstjórnarinnar Egg ert Claessen bankastjóri, lagði fram skýrslu frá félagsstjórninni um hag félagsins og framkvæmdir á síðast- Iiðnu ári og ástand og horfur á yfir- standandi ári. Ennfremur lagSi gjaldkeri félagsstjórnarinnar fram endurskoðaSa reikninga félagsins. — ÞaS sem hér fer á eftir, gefur nokkra hugmynd um ástand og efnahag fé-1 lagsins samkvæmt reikningum þess og skýrslu stjórnarinnar. Dr. Kr. J. Austmann DR. J. STEFÁNSSON 316 MBDICAI. ART8 Horol Kennedy 03 Qrahi • taedar elaBð.f. ■ef- 08 krerke-ejahdOaaa. IV kltta frá kL 11 tu 11 L *• kt. 3 tl 6 v h. TaIslB.Ii 31 834 HelmlU: «38 McMIUan Avo. 42 h> I «nj l WYNYARH SASK. sprettur hann á fætur, hvessir aug- un á Björn og segir: “HefirSu sigaS á kýrnar mínar, hundurinn þinn?” Björn situr kyr og leitar að tappan um úr flöskunni. Arni tekur til máls á ný og veifar svipunni: ‘fÞú hefir þunnan haus, Björn Gudduson, og svipan mín er þung. Eg gæti drepið þig í einu höggi.” “Birni er nóg boðiS, þegar hann heyrir ‘Gudduson’ nefndan. — Hann verður æfinlega sjóSandi vitlaus, þegar hann heyrir það nafn. Hann sprettur upp eins og örskot, tekur að hoppa frammi fyrir Arna og heggur flöskunni út t loftiS, en biótsyrða-gusa mikil þeysist fram úr hontitn. Allt í einu leggur hann flöskunni fyrir brjóst Arna af svo miklu afli, að hann hratar við og fellur upp að réttarveggnum. — Þá tryllist Arni gersamlega, reiSir upp svipuna hart og títt og þá sýnast mörg vopnin á lofti. — En I^jörn er við öllti búinn, skoprar undan og ber af sér lagið með flöskunni. Hún brotnar öll í smámola, en víniS spill- ist. — Arni grenjar af vonzku, en Björn rennur þá undir hann og nú er flogist á upp á líf og dauða. Aflogasagan berst um alla réttina og fólk þyrpist að hvaðanæfa, sum- ir fyrir forvitnissakir, aðrir reyna aS stilla til friSar. — En grannarnir fljúgast á meS formælin'gum og ó— hljóSum. — Loks fellur Anú og Björn á hann ofan. — Hann er af- skræmdur af heift og gerir sig lík- legan til þess aS láta kné fylgja kviSi. — Hann þrífur annari hendi DR. A. BLÖ3DAL «02 Medlcal Arts Bldk. Talsíml. 22 296 Stundar eérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — A3 hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimtli: 806 Vlctor St.—Sími 28 130 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafaerslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsími: 24 586 J. J. SWANSON & CO Llmlted R H W T A U ■ INSURANCB R B A L BSTATM MORT O A O HS 600 Parla Bulldleg, Wlenlyrf. 1 1 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. KAFLAR UR SKYRSLU STJORN- ARINNAR. Eins og getiS var um í síðustu skýrslu félagsstjórnarinnar, varS af ýmsum ástæðum að setja töiuvert niSur farmgjöld ok fargjöld með skipurn félagsins, frá 1. jan. 1926 að telja. Svo sem við er að búast hefir þetta haft í för meS sér miklu lakari afkomu félgsins á síSastliðnu ári, en árið áður, eins og rekstrar— reikningar félagsins !bera meS sér. Enda þótt ým? útgjöld skipanna hafi iækkað nokkuð, hafa útgjöld til kola orðiS miklum mun hærri, vegna hins háa verSs á kolum, er stafaSi af kola námudeilunni hrezku, en allan þann tíma, sem hún stóS yfir, varS fé— lagiS aS kaupa kol til skipanna ým- ist í Danmörku, Þýzkalandi eða af birgðum hér, miklu hærra verði, en veriS hefir um langt skeið. Rekstrar- hagnaður e.s. Gullfoss og GoSafoss hefir numið kr. 93,496.55, en á rekstri (Frtu 4 7. bls.) Dr. B. H. OLSON 218-220 Medtcal Arta Bll|. Cor. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 VlBtalstíml: 11—12 og 1—6.M Helmtlt: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Q. Tbomaa Res.: 23 0*0 C. Thorlúkaaaa Thomas Jewelry Go. *t O* salUoitVsverilae Pöataendlagar afgrelddar tafarlanat- AHgerVlr 6byrsatar, Tináat verfe. 666 SARGBNT AVE. CIMI 34 153 Talslaal 1 28 888 DR. J. G. SNIDAL TANNL(EKWIR 614 Moaaeroet Bleeh Portagt Ave. WINNIPMÖ Hl« atia Murphy’s Boston Beanery Afgrelðlr Fleh A Chlpa f pðkkum tll helmflutnlngs. — Agaetar mAl- tlölr. — Ktnnlg molakafft cg avala- drykklr. — Hralnlntl elnkunnar- orB vort. 62» SARGBJIT AVK, SIMI 31 »06 uJusticia,, Private School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, fVinnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum viB einstaldega góð* tl- sögn í enskri tungu. málfrxSi og bókmentum, meB þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta i ljós beztu hugsanir sinar á fósturmáli sínn Enskunni, eins vel og innfæddir g«ta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverSi. Þetta tilboö gildir aSeins til 31. ágúst. ÞaS kostar ySur ekkert aS biSja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.