Heimskringla - 20.07.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 20.07.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HBIMSKRIN QLA WINNIPEG 20. JÚLÍ 1927. Slóðin frá ’98. (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason þýddi. 1. KAPÍTULI. minni. íHann var svo blátt áfram, svo fær í Eg ætla ekki að tala um skilnaðinn. Flg út frá sér. Það var því líkast, sem ailir vildu allan sjó. En hann skildi mig og keltneska hug- gugnaði raunar, og varð lítið úr mér, en menn, umfram allt losna við þá. Og allir voru svo myndaflugið mitt, og feimna afturhaldið hjá mér, verða að muna það, að eg hafði aldrei farið neitt (lukkulegir, hlæjandi og brosandi. Um kvöldið sem er hið eina vopn eða verja viðkvæmra heiman að. Og svo var eg drengur einn, en þau Var “Market” strætið allt eitt ljóshaf, og þar sálna. Hann Garry þekkti mig svo vel, og hafði' tvö, móðir nún og bróðir,, voru hin einu skyld-. tróðust menn áfram í stórum hópum, hraust- svo gott vit á að hlífa mér, og hæla mér. Hann menni, sem eg átti í veröldinni. Móðir mín gaf) íegir og herðabreiðir karlmenn og fríðar, vel var einhvern veginn svo töfrandi og aðlaðandi,' það upp að hrinda þessu frá sér; hún fór aðjbúnar stúlkur komu í þyrpingum út úr sölubúð- að hann liressti mig upp og kom í mig stælingu,1 gráta með mér. En Garry gat hert sig upp. Fm j unum og veitingastofunum, öllum glitrandi af rétt eins og morgungolan á fjallatindunum. —! eg gat það ekki. Það var einhver voðadrungi Hann þekkti mig ennþá betur en hún móðir mín,; yfir okkur. Og mér fannst sem eg væri sekur, ' að eg væri að yfirgefa þau; og að það væri allt Alla þá tíð, síðan eg fyrst man eftir mér, hefi eg dyggilega fylgt fárta æfintýranna. Hann hefir litað alla æfi mína, látið mig dreyma fagra drauma, og leika hina og þessa þætti. Á meðan eg var drengur, reikaði eg um hólana á heiðun- um; og e- hefi hlustað á gleðihrópin fótbolta- leikmannanna á grænu grundunum, þo að eg aldrei slægist í leik með þeim. Eg hafði meiri skemtun af því, að horfa á þá. Og eg get í hug- anum séð sjálfan mig á þeim dögum. Lítrnn feiminn dreng, kyrtli klæddan, berhöfðaðan vindgolunni, með kafrjóðar kinnar og sálina töfraða eins og fögrum draumi. Eg litði þarna í töfralandinu, landi griffin- anna og kelpianna, landi prinsessanna og hinna skínandi stálklæddu riddara. Úr hverjum svört um polli eða tjörn þóttist eg sjá gægjast upp hreistraða höggorma oz óvætti af öllum teg- undum. Og svo voru innan um þetta allt saman grænir blettir, þar sem álftirnar dönsuðu. En yfir hverjum smáfossi og hringiðu ríktu hinar fögru álfameyjar og álfaprinsar. Ðg fyllti allan græna skóginn með hinum villtu skepnum, sem eg einlægt hafði hugann á: vatnadisunum og skógarzyðjunum. Og eg hefði ekkert orðið for- viða, þó að eg hefði séð þar sjálfan skógarguð- inn Pan. En það var vanalega á nóttum, að eg sa mest af þessu í draumi. Eg reyndi allt sem eg 'gat að berjast við þenna harðstjóra — svefninn. Eg svaf þá í litla rúminu mínu og var einlægt að hugsa um þetta, sem eg hafði mest yndi af. Nótt eftir nótt var eg í hörðum bardaga, og stýrði þá herskörunum, O'g úthlutaði beztu köppun- um, hverjum sitt konungsríki. Þessir kappar voru verulegir vinir mínir, og oft tók eg þá úr mannkynssögunni. En eg sjálfur var hellrabúi, með steinöxi að vopni. Og eg var líka stund- um rómverskur hermaður, stundum útilegumað ur, Hálendingur og uppreistarmaður. Og ein- lægt barðist eg með þeim, sem undir höfðu orð ið, eða með uppreistarmönnunum. Eg sat að bórðum með Robin Hood, uppreistarmann(in um alþekkta, og snæddum við þá gelti, veidda á konungslsndi. Stundum var eg með Dick Turpin, þar sem gálgarnir voru flestir reistir á heiðinni. Eg var einnig með ræningjaforingjan- um Morgan, og fórum við í víkingu suður um lönd, þar sem mest reyndi á hreystina og mest ir voru fjársjóðirnir. Eg var eihhvern veginn gæddur þessu hugmyndaafli og hugmyndaflugi, og mér fannst eg ætti þetta allt, sem mér kom í huga. Það var þetta barnalega hugarfar, sem bar mig þarna um álfurnar, rétt eins og væng irnir bera fuglinn fljúgandi, land úr landi. En svo var það allt í einu, að þetta breytt- ist allt saman. Það fór allt að verða verulegra. Æfintýrin vildu einlægt laða mig og lokka; en þegar árin liðu, fóru æfintýrin að minnka. Mig hafði allt til þessa dreymt um riddara, kross- fara o>g útilegumenn. En nú fór mig að dreyma um kúahirða, gullleitendur, og menn, sem hirða allt, sem af sjónum rekur, þegar skip stranda. Þar vildi eg gjarna vera í hóp með öllum þess- um. Og eg las allt sem eg gat höndum yfir komist, um vesturríkin og strendurnar og sjó- inn. Allt þetta benti mér að koma. Þarna ein hversstaðar ætlaði eg að leita æfintýranna. Eg hugsaði mér, að eg skyldi fara á æfintýri í þess- um ókunnu löndum, og mæta öllum hættum og yfirstíga þær. Og gleðin af þessari hugsun sauð í æðum mínum, og eg gat varla beðið þangað til eg legði af stað. En eitt er þó undarlegt, en það er það, að öll þessi ár gat eg engum trúað fyrir þessu. — Hann Garry bróðir minn og bezti vinur, hefði hlegið sig máttlausan, ef hann hefði vitað hvað eg hugsaði. Enginn maður hefði trúað þVí„ að við værum bræður. Við vorum svo ólíkir að skapferli, og útliti öllu. Hann var fegursti drengurinn, sem eg hefi nokkumtíma séð. — Hann var blátt áfram, bjartur á hörund og aðlaðandiinni, og hinir dregirnir í sókninni aðlaðandi. En eg var dökkur á brún og brú, súr á svip, og í engu aðlaðandi. Hann var fljót- astur að hlaupa og bezti sundmaðurinn í sókn- inni, og hinir drengirnir í sókninni sáu ekki sólina fyrir honum, svo þótti þeim vænt um hann. Eg hafði ekkert gaman af leikjum hinna drengj- anna. Eg vildi ráfa einhversstaðar einn um hólana, og hafði þá æfinlega sögubók einhverja í vasanum. Hann var hygginn, kunni öll störf, og var nokkuð metnaðargjarn; hann vildi skara fram úr í öllu, sem hann lærði. En eg þar á móti var einlægt dreymandi og skaraði ekki fram úr í neinu, nema því einu, er snerti ímynd- unarafl mitt. En þó elskuðum við hvor annan meira en flestir bræður. Ó, hvað eg dáðist að honum! betur en nokkur maður annar; og fyrir þetta elskaði eg hánn. Yður þykir það máske of- sagt að segja það, en eg gat aldrei fundið nokk urn galla á honum. Hann var svo viðkvæm- ur, skemtilegur, svo hrífandi, hann hafði svo mikið af elsku og kærleika, að hanh var sem uíigur guð eða guðdómur. Hann var svo hraust legur, þýður og aðlaðandi, þessi bróðir minn. Þarna uxum við svo upp, bræðurnir, í sveit- unum á vestur-hálendinu, os vorum hreinir og óskemdir og elskulegir. Eg hafði aldrei farið lengra í burtu frá heimilinu, en til markaðs-bæj arins, þar sem við seldum kindurnar okkar. — Hún móðir mín hafði alla stjórn á landinu og heimilinu, þangað til Garry bróðir minn var orðinn nógu gamall; þá tók hann við og stýrði ollu með orku og viti, svo allir, sem til þekktu urðu hrifnir af. Eg held samt að móður minni hafi þótt nóg um í fyrstu, hún var alveg for- viða á því, hvað bróðir minn var skarpur og gerhujull og framkvæmdarsamur. Sjálf var hún heldur draumkennd og hugsanarík, og jók það ínn er- á yndisleik hennar í mínum augum, og álitin var hún yndisfögur, rétt eins og mynd af fríðri konu. Þá man eg eftir litnum á andliti hennar og augum, þau voru heiðblá. Ekki var hún hraust til heilsu og mikla huggun hafði hún af guðsorði. Varir hennar voru fíngerðar og til- finnfnganæmar, og sérstaklega yndislegar, og vil eg þó enn geta þess, að. aldrei sá eg henni renna í skap. Hún var æfinlega elskuleg, þýð og brosandi. Heimili okkar var hið ástúðlegasta. -Garry var hávaxinn, ljóshærður og brosleitur. Eg var aftur á nióti dökkhærður, draumkenndur og þegjandi. En á milli okkar var móðirin, og hún tengdi okkur þrjú saman, með órjúfanlegu bandi kærleikans. Þetta gerði hún vissulega, hin þýða og viðkvæma móðir okkar. mín sök, að þau þyrftu að líða þetta. Eg fékk þá nokkra hugmynd um móðurástina, um sörg- ina, sem hertók huga hennar, um ástina hennar til barnsins síns, sem hún vildi halda hjá sér, en gat ekki haldið; um hin miskunnarlausu skilnaðarár. “Ó, vertu ekki að gráta, elsku mamma,” sagði eg. “Eg ætla að koma aftur að þremur árum liðnum.” “Jæja, mundu það þá, barnið mitt, og gleymdu þvi ekki.” Hún leit á mig sorgfullum augum, og það var sem hjartað ætlaði að slitna úr brjósti mér; Ijósunum. En einhvern veginn fannst mér þó, að eg sjálfur væri utan við þetta allt saman. Það var allt of mikið fyri mig, þetta; það kom einhvern veginn yfir mig leiðinda-kvíði, svo að eg reyndi að komast út úr hópnum, eða réttara sagt, hópunum öllum, og eg gekk út í garðinn og settist niður á Portsmouth ferhvrningnum, eins langt frá þéttu hópnuum, sem eg gat, og gerði ekki annað en að horfa og hugsa. Fannst mér þá að eg væri svo langt frá þessu öllu, sem einmana áhorfandi uppi á háum fjallatindi, er væri að horfa yfir byggðina fyrir neðan sig. — Eg var enn þar, og hinar skæru stjörnur him- insins hlóðu yfir mig ljósi sínu. Mig fór að dreyma þarna, því að hugmynd in um suðurhöfin var mér stöðugt í huga. Eg mér fannst að eg myndi aldrei sjá hana framar. j horfði út á höfnina, þar sem ótal bátar voru að Garry studdi hana. Hún virtist vera svo óstyrk. j skipa vörum á land upp, eða eg fór út á bryggj- 2. KAPlTULI. Þannig liðu nú dagar æsku okkar, í rólegri alvöru og sólskini. Eg hélt mínum sömu ein- kennum, liðléttur og latur, en sídreymandi. Eg var vanur að labba með byssu út á mýrarnar, og færi með öngli á’ hafði eg með mér, og rendi því í smátjarnirnar, ef eg kynni að veiða sil- ung, eða þá að eg sat heima og las allt hvað eg gat í bókabúðinni. Mest las eg af ferðasögum, en þó hvað mest sögur af flækingum og Iands- hornamönnum. Eg var orðinn hrifinn af sögu- skáldinu Stephenson. Nafn hans hreif mig með rómantískum blæ, og eg þóttist sjá hann, þar sem hann sat einmana í útlegðinni. Og svo ein- setti eg mér, að eg skyldi einnig fara þangað og leita hans þar; og upp frá þeirri stundu var eg allur gerbreyttur. Eg varð hrifinn af því að hugsa um þetta. Eg hugsaði mér, að eg skyldi þó einu sinni koma á landamærin, verða fyrsti maður að brjóta leiðina, verða gullnemi, eða hver veit hvað. Hinar mannlausu ónumdu sléttur köll uðu til mín. Niðurinn í toppi hinna tröllvöxnu furutrjáa kallaði líka til mín. En mestu áhrif höfðu þó eyjarnar á mig, eyjarnar þýðu og fögru, þar sem áhyggjan er útlæg og framandi; þar sem allt er sólskin, söngur og hið glóandi, blóm lega og eilífa sumar. Um þetta leyti hefir móðir mín haft allmikl ar áhyggjur út af framtíð minni. Garry var nú ungi lávarðurinn, en eg var ekki annað en iðju- leysingji, og byrði ein á landeigninni. En svo sagð eg henni loksins, að eg vildi fara af landi burt, og þá var gátan ráðin. Við mundum þá eftir frænda okkar einum, sem hafði sauðkinda- bú í Saskatchewandalnum, og hafði honum farn ast vel. Og svo var það afráðið, að eg skyldi fara til hans og læra allt um sauðfjárrækt. En þegar eg væri búinn að læra nóg, þá skyldi eg kaupa mér bújörð sjálfur og fara að búa. En þeir sem þekkja mig eins og eg er, máttu vita það, að þó áð eg tæki vel undir uppástungu þessa, þá var eg ákveðinn í því, að þegar e kæmi í þetta nýja land, þá skyldi eg taka stjórn ina sjálfur og gera það, sem mér sýndist bezt. Eg skal aldrei gleyma ferðinni til Glasgow, það var einlægt súld og þoka. Það sást aldreí greinilega út um rúðurnar á vögnunþm. En eg var einhvern veginn hrifinn af öllu þessu. Og þegar við komum til hinnar stóru reykfullu borgar, þá varð eg svo forviða og hálf-óttafull- ur. Eg hafði aldrei hugsað mér svona stóra mannhópa, eða húsin öll, eða þenna flýtir, sem var á öllum. Við þrjú, móðir mín, Garry óg eg gengum þarna um borgina dag eftir dag, í þrjá daga. En fólkið starði á okkur oft af forvitni, en stundum af aðdaun, því við vorum öll rjóð í kinnur úr hálöndunum, en augun skær og fög- ur sem himinloftið í júnímánuði. Og svo er Garry ljósleitur og hinn fríðasti maður. En Hann var fölur en rólegur, og eg sá það ljós- lega, að þetta hafði haft mikil áhrif á hann. “Athol,” sagði hann, “ef þú nokkurntíma þarfnast mín, þá sendu eftir mér. Eg skal koma hvað langt sem er, og hvað vondur sem vegur- Eg sé þau í huga mér standa þarna í renn- andi rigningu; Garry, fríðan og karlmannlegan mann, og móður mína, smávaxna konu, álúta. Eg sé hana þar ennþá, með rósrauða svipinn, en augun voru sem fjólur, fljótandi í tárum, en hinar viðkvæmu varir hennar titruðu af geðs- hræringu. nn — vertu sæll!” á “Vertu sæll, drengur Eg varð að neyða mig til að snúa mér frá þeim og klöngraðist einhveríi veginn um borð. Þegar eg leit við aftur, voru þau horfin. En þarna fannst mér eg líða skaða, Svo mikinn, að eg myndi aldrei fá hann bættan# l “Verið þið sæl! Verið þið sæl!” 3. KAPÍTULI. Það var dag einn snemma um haustið, að eg stóð linédjúpt í lynginu á Glengyleheiðinni, og leit yfir hinn grábláa sjó. Og það var eitt- hvað mánuði seinna, að eg stóð heimilislaus og vinalaus á ströndinni við Cliff House í San F'ran- cisco, og horfði yfir allt annað stórhaf, en eg hafði horft á frá Englands ströndum. Eg hafði verið sendur til frænda míns, sem var mikill sauðfjárbóndi í Saskatchewan. Eg hafði stigið! Þar- una, þar sem skipin lágu við og heltu úr sér vörum upp á hana. Eg var áhyggjulaus, því að eg hafði eiginlega ekkert að gera og var að slæpast þarna. En seinna sá eg að þetta hafði ekki allt verið árangurslaust. Eg fór að kynn- ast þessum mönnum, sem unnu þarna; mönn- um sem voru partur hinna óæðri eða neðri heima. Það lá nærri því að þeir freistuðu' mín; en það. var þó oftast með hvölum eða seium, en aldrei með perlum eða copra. Eg fór að láta und an nauðsyninni, og varð oft að sætta mig við að þiggja máltíðirnar fríar, í óhreinum vínsölu- búðum, innan um lélegasta ruslaralýðinn í borg inni. Stundum fór eg þá að að ásaka sjálfan mig fyrir vanbrúkun daganna, og runnu þá oft upp í huga mínum myndir frá Glengyle, og mynd- imar af móður minni og Garry bróður mínum, og ásökuðu þær mig fyrir slóðaskap þenna og lítilmennsku. Eg var undarlega forvitinn, og það varð mér til falls á endanum. Mér var sýnd nætur- hliö borgarinnar. Eg fór að fara um alla borg- ina, hvar sem var, og þóttist vera hið mesta sakleysisbarn; eg fór jafnivel um kínverska rusl arabæinn, og varð undrunarfullur, er eg sá, að innan um Kínverjana bjuggu hvítar stúlkur, og' furðaði mig þó hvað mest á því, að þær földu sig jafnan, þegar þær sáu mig. Eg fór aleinn inn í ópíumsölubúðir og spilahús. Þar sá eg spillinguna alveg skýlulausa. Og er eg hugsaði ut í það, fór hrollur um mig, hvað forfeður mín- ir myndu hafa hugsað ef þeir hefðu séð mig Hann var hin æðsta hugsjón, sem eg þekki, og þegar að því kom að eg legði af stað og skildi mjög oft var hann hetjan í æfintýrum mínum. við þau, þá var sem dimmur skuggi hvelfdisf En hann Garry hefði hlegið að hetjudýrkun yfir okkur. fæti á þetta land, og lítinn áhuga á þessari hinni nýju köllun minni. Hugur minn var fullur af bóklestri og krafðist að skoða lífið sjálft, lífið í stærri og’ fyllri stíl. Eg var soltinn í æfintýri; eg vildi brjótast eitthvað áfram, mæta hættun- um, að finna til högganna og óhappanna, að ráfa um heimilislaus og vinalaus; að svelta og sofa á jörðunni undir beru lofti. Þetta voru barnahugmyndir, en þær fylgdu mér fullvöxn- um. Það var eins og það rynni Indíánablóð í æðum mínum. Eg vildi umfram allt reyna mig; og eg vildi sigra, sigra mótlætið, sigra erfið- leikana, mótstöðuöflin, hver svo sem þau vóeru. Loks varð svo endirinn á öllu þessu, að eg stóð þarna einn á ströndinni, hjá selasteinun- um; en endurminningarnar áttu stöðugan bar daga í höfði iníu; og varð eg af öllu þessu hálf- ruglaður. Svo kom löng ferð á járnbrautinni, með ótal nýjum myndum. Bændabýlum, ný- byggðum; þéttum skógum, skínandi vötnum, svo stórum, að þau myndu drekkja öllu föður- landi nnnu; og svo komu slétturnar aftur, og svo fjöllin, með sagartönnum sínum, sem báru við háan himinn; og svo kom eyðimörkin, með þegjandi ógnum sínum. Þetta gekk einlægt á víxl og tók við hvað af öðru, þangað til loksins að birti fyrir augum, er við litum hina sól- skrýddu paradís vesturstrandarinnar, Californíu. Eg hafði lifað þarna fulla töfraviku, sem mig aldrei hefði getað dreymt um, og loksins var eg hingað kominn, að hásæti hins vestlæga keisaradæmis. En hvað þetta allt saman var tignarlegt og fagurt? En þá fólkið? Það var sem tign Irinna vestrænu landa væri mýkt af þessari samblöndun frá austurlöndum, og hinum tignarlega blæ frá sólarlandinu Spáni. — Svo kom San FYancisco! Á strætum þessarar fögru borgar, blandaðist hvert tungumálið saman við annað, og kynflokkarnir streymdu þar eftir stræt unum í stórum, löngum hópum, þangað til allt fór í eina bendu, sem ómögulegt var úr að greiða. Þarna tók San Francisco öll þessi börn úr öll- um álfum heims, í fang sér og lagði þau að brjós’ti sínu, og þar drukku þau úr huga henn- ar og hjarta, hið nýja líf, fjörið og andann og duginn og dáðina, nógu yfirgnæfanlega mikið til framkvæmda. Þá óx þeim dáð og dugur og á- ræði. Enginn vildi þar eftirbátur verða; allir vildu dáð drýgja og allir voru sannfærðir um, að nú hefðu þeir fundið tækifærin, sem þeir hefðu óskað sér alla sína daga; nú væri aðeins 'um tvennt að gera, að duga eða drepast. Eg varð alveg forviða á öllum þessum gangi, og þá ekki sízt á öllum skemtununum. Það leit svo út sem allir hefðu nóg af skildingunum. — Þeir fengu þá svo léttilega, og þeir köstuðu þeim En þessar göngur mínar þarna um bæínn tóku skyndilega enda. Það var þoRa, og irm miðnætti, að eg gekk eftir Pacific strætinu þar, sem hver vínsölubúðin stóð hjá annari, — allt diykkjuskapur. Eg vissi þá ekki fyrri til en eg fékk högg mikið aftan á liöfuðið, og skall eg ofan í saurrennuna. En þegar eg loksins vissi af mer, þá var eg veikur mjög og máttlaus í hliðarstræti einu, og varð eg þess þá vísari, að eg haföi verið rændur. Vasabókin var horfin, og í henni hafði eg haft nær því alla mína pen- inga. En til allrar hamingju hafði eg skilið urið mitt eftir í öryggisskáp hótelsins, og ef að eg seldi það, þá var eg þó ekki alveg peninga- laus. En nú var öllum hinum góðu dramum mín um lokið. Eg varð nú að mæta heiminum eins og hann var; án gullstafsins, sem eg hafði stutt mig við. Nú varð eg stöðugur gestur á tíu centa greiðasöluhúsi, og eg varð alveg forviða á því, hvað góða máltíð eg gat fengið fyrir tíu cent’ Þá hafði eg Iíka góða matarlyst; eg gat etið'hvað sem var. Eg hafði þá aðeins þrjátiu dollara; þeir stóðu milli mín og sultarins; og það varð mér ljóst, að eg varð að taka til óspiltra ráða, og svo fór eg að leita fyrir mér, hvar vinnu væri að fá. Þegar eg var í þessari leit einn daginn, þá tók eg eftir þvi, er eg kom á vinnustofuna, að þar var allt á ferð og flugi. Þangað hafði kom- ið vinnuveitandi (contractor) og vildi fá fimm tugi manna í vinnu undireins. Hann krafðist engrar reynslu, og hann kvaðst mundl borga hverjum manni tvo dollara á dag. Þegar menu heyrðu þetta, þá þyrptust allir í hnapp til hans; og eg var með þeim, og hann tók við okkur öll- um. Eg vissi ekki annað um starf þetta en það, að við héldum suður eitthvað. Og nú þótt- ist eg vera heppinn — reglulegt uppáhald ham- mgjunnar. 4. KAPÍTULI. Eg fór nú frá San Francisco, og var þá allt fullt af þoku og vindur mikill með h'enni. En þegar eg vaknaði í lestinni, þá var orðin breyt- mg á öllu. Það var heiðríkt og glaða sólskin. Og það var eins og appelsínulundarnir kæmu hlaup andi á móti okkur með útbreiddann faðminn. En snjóhvít húsin rétt eins og brostu við okkur, og breiddu móti okkur grænan faðminn hinna laufguðu eika. Þetta land virtist mér brosa á móti mér, baðandi sig í skini hinnar skæru sól- ar, þar sem eg sat þama, hálf-einmana og þegj andi, fullur undrunar og aðdáunar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.