Heimskringla - 28.09.1927, Side 3

Heimskringla - 28.09.1927, Side 3
WINNIPEG 28. SEPT. 1927. HE IMSKRIN GLA 3. BLAÐSIÐA. veitti Guðbjörgu dálitla fjárupp- hæð í þessu skyni. En þingið skar þann styrk mjög við negluy sér. Eg hygg þó að Múlakots- garðurinn sé langtum fágætari og verðmætari heldur en sumt af andlegu afurðunum, sem ríkið launar nú með árlegum styrk til einstakra manna. Gestkoma er mikil í Múlakpti, oinkum um þenna tíma árs, og ]>ar gista margir, er fara inn á Þórsmörk. — Bóndinn í Múla- koti, hr. Túbal Magnússon, sagði mér að brýna nauðsyn bæri til að byggja þar veitinga- og gistiliús. En þetta er ekki auögert fyrir fátækan mann, nema hann fengi styrk til þess af opinberu fé. Þó ekki væri hugsað til að koma þarna upp neinu stórhýsi, myndi bygging- arkostnaðurinn þó verða æði mikill, þar sem aðflutningur all- ar er mjög dýr og erfiður. Því miður átti eg eigi kost á að dvelja í Fljótshlíðinni nema lítinn hluta úr degi. Eigi að síður varð þessi stutta dvöl mér til gagns og gleði. Og eg viídi að lokum óska þess, að sem flestir gætu átt kost á að lyfta sér upp, og ferðast austur í hlíð ina fögru. Við komum heim samdægurs kl. rúmlega 12 um kvöldið og vorum ánægð yfir ferðalaginu og veðurblíðunni, sem hafði gert okkur þennan eftirminnilega dag svo yndislegan. Rvík 28. júlí 1927. Pétur Pálsson. —Vísir. ---------x-------- Konan sem lyfti upp hendinni. Sönn saga sem hver og einn ætti að taka sér til íhugunar. Saga þessi er tekin úr viku- blaði Únítara, og ættu menn að íhuga hana vandlega, því að hún er bókstaflega sönn þó að ótrú- leg þyki sumum mönnum. Sögu þessa segir gift kona, Caroline A. Henderson frá smá- bænum Eva í Oklahoma í Banda ríkjunum. Konan segir sjálf frá en sagan er tekin úr blaði Únít- ara Christian Register í Boston 15. september 1927. í nærfellt 20 ár hafði kona þessi með fjölskyldu sinni lifað þarna á heimilisréttarlandi í plássl því sem kallað hefir verið “No Mans Land”, og þarna hef- ir heimili hennar verið öll þessi ár. En þarna var aðeins eitt trúmálafélag, sem heyrir til kirkjufólaginu Urfited Brethern, og fyrir 12 eða 13 árum, gengu þau Caroline og fólk hennar í trúarfélag þetta, þó að henni líkaði ekki sumt hjá þessum sameinuðu bræðrum. Vildi hún og fólk hennar heldur vera í þessu félagi heldur en engu. En bæði hún og fólk hennar hafði lesið töluvert um trúar- brögð. En svo sagði hún ná- grönnum og kunningjum sín- um, að hún gæti ekki trúað ýmsu, sem þessir “sameinuðu bræður” héldu fram, og skaut því til þeirra hvort hún ætti að ganga í flokk þeirra eða ekki. Hún tók einkum fram fjögur atriði og voru þau þessi: Hún sagðist geta trúað því, að biblían væri guðs opinberað orð, en þó ekki fullkomin opin- berun, því að menn ættu að leita sannleikans alstaðar í nátt úrunni; í sögunni; í mannlegu lífi og skaphöfn manna. Hún sagði þeim að hún gæti ekki trúað því að nokkrir menn yrðu að sæta eilífum, endalaus- um kvölum fyrir alla þá, sem á þessu stutta lífsskeiði gætu ekki sannfærst um eina vissa aðferð til þess að öðlast sáluhjálpina. Hún sagði þeim að sér fynd- ist sáluhjálpin vera líf, sem menn ættu að lifa, og reyna stöðugt að ganga fram í anda Jesú Krists. Hún sagðist vilja taka Jesúm I Krists sem kennara, og reyna j að lifa eftir hans dæmi, en sagði I | A Strong, Reliable Business School i j i i i i i j j i 6 i i ! MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finislied. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. I ' BUSINESS COLLEGE, Limitcd 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: I í j j j í j j í j j j j C I c I I j j ekki verið guð almáttugur. um leið að Jesús Kristur gæti Þetta virtist nú í fyrstu vera mótsett kenningu þeirra; en á seinni fundi, sem þeir héldu, samþykktu þeir þó að hún skyldi halda áfram að vera í söfnuði þeirra. í aprílmánuði hélt söfnuður- inn “Revival Meeting” (endur- Mjallarmjólkin. Merkilegt innlent fyrirtæki. >soccooscccccos>s>90oeocðosocoðoooscc<sosccc<ooeoeðcðccoðe NAFN XSCCCC<SCCOOCC<S<S<SCCCCOCCCO Á Beigalda í Borgarfirði var mjólkurniðursuða starfrækt í nokkur ár. En eins og flestum mun vera í fersku minni, brunnu vakningarfund) og stýrði hon-1 vélahúsin í hittifyrra og féll um “evangelistinn” frá hinum1 þa starfsemin niður um stund . “sameinuðu bræðrum” í Okla- Upp af rústum Beigaldaverk- homa. Gekk mikið á þar á' smiðjunnar er nú risið nýtt fundinum. Allt var á flugi, stól-, fyrirtæki, :h. f. Mjólkuríélagið * arnir, borðin, bekkirnir og allt Mjöll. Hluthafar eru aðallega | * er ekki var naglfast í húsinu; bændur í Borgarfirði en formað allt flaug það í loftinu um hinh ur félagsins pg framkvæmda- j stóra samkomusal; og lá við'stjóri er Jósep Björnsson óðals- stórmeiðslum eða bana, ef nokkí bóndi á Svarfhóli. Auk hans eiga sæti í stjórninni Kristján The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta vert5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburöur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BBNJAMINSSON, elgandi. (566 Sargent Ave. TalMfml 34 152 J Dr. C. H. VROMAN TANNLÆIÍNIR Tennur yöar dregnar eöa lagaö- ar án allra kvala. TALSIMI 24 505 BOVD BLDG. 171 WINNIPEG L. Rey ur varð fyrir. En ræðumennirn ir voru alveg ómenntaðir menn og gátu ekki talað annkð en lé- legustu ensku. Þetta gekk í heila viku, og seinasta daginn höfðu þeir auglýst, að þeir ætl- uðu að tala um helvíti, og var auglýsingin þannig: Helvíti? Hvaðerþað? Hvar er það? Hverjir fara þangað? “Þó að eg hefði getað náð hverju einasta orði ræðumanns- ins, þá hefði mér verið alveg ó- mögulegt að lýsa þessari ræðu; það mátti segja að hún væri ekki annað en eldur og brenni- steinn; og mér myndi ekki vera trúað ef að eg segði frá því eins og það var. Maðurinn sem sagði frá þessu, varð eldheitur af ákafanum, svo að hann varð alveg vitskertur; hann taldi upp fjölda manna, sem væru þar og væru soðnir og steiktir í bloss- andi báli; og eldrauðir logarnir vöfðu sig um þá og brenni- steinsgufan fyllti alit loftið; og veinin og hrópin og hljóð þeirra sem kvaldir væru, gengju í þung um, skerandi öldum yfir og upp af hópum mannanna, kvenn- anna barnanna, sem kvalin væru. — En þá datt honum nokkuð annað í hug, og bað mann, sem uppi var þar á pall- inum að gefa sér eldspýtu. Eg hélt að hann ætlaði að gera eitt- liVað með eldspýtunni til að styrkja trú þeirra, eða herða á því sem hann sagði; enda var ekki fjarri því. Hann spurði söfnuðinn, sem þarna hlustaði á hann, hyort nokkur væri þar inni sem ekki tryði á helvíti; og bað þá að rétta upp hendina. Mér fannst þetta vera til mín sagt sem ann- ara og rétti upp hendina. Björnsson bóndi á Steinum og Þorvaldur Jónsson í Hjarðar- holti. Síðastliðið sumar hóf þetta nýja félag starfsemi sína. Að- albækistöð þess er í Borgarnesi og hefir niðursuðuvélum þess, sem allar eru af beztu gerð, ver- ið komið fyrir íshúsinu, sem er hætt að starfa fyrir nokkru. — Ungur maður úr Reykjavík, Steingrímur Guðmundsson, veit ir vinnunni forstöðu. Hefir hann erlendis lært niðursuðu mjólkur. Auk þess starfa 7 manns í verksmiðjunni, 4 stúlk- ur og 3 karlmenn. Á hverjum degi eru soðnir niður um og yfir 1000 lítrar mjólkur. Er mjólkin sótt í bif- reiðum upp í Borgarhrepp, Hvít- ársíðu, Stafholtstungur, Reyk- holtsdal og suður í Andakíl. Viljum vér nú fylgja lesend- um vorum í gegnum húsakynni l verksmiðjunnar, og athuga það ! sem fyrir augun ber. í fremsta heybergi, næst inn- j ganginum, er tekið við mjólk- urbrúsunum, mjólkin vegin og bókfærð. Þá er henni hellt í margfaldar, þéttar síur og verða öll óhreinindi eftir í þeim. Frá síunum rennur mjólkin í bala, sem rúmar nálega 800 lítra. — Veggir balans eru tvöfaldir og leikur heit vatnsgufa um holið milli þeirra og hitar mjólkina. % þegar hitastig hennar er orðið 80 stig C., er opnuð leiðsla frá balanum að niöursuðukatlin- um, sem liggur hærra. í katl- inum er allmikil loftþynning svo að mjólkin sogast þangað án frekari aðgerða. Vegna þessa litla loftþrýstings sýður mjólk-! I in þar við 50—60 stig C. Er’ Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. MltS B. V. fSFELU PlanlMt A Teacber STUDIOi 666 Alventone btreet Phone : 37 030 scscccccccsccceccocccco Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja raftnagnsáhöld af öllum teg- undum. Vi%er8ir á Rafmagnsáhöldurn, fljótt og vel afgreiddar. Slmlt 31 B07. Helnuiatmli 37 286 Dr. M. B. Ha/ldorson 401 Boyd BldK. SKrlfstofusIml: 23 674 Stundar sérstaKlega lungnaajúk- d<ima. Rr aS flnna A skrlcstofu kl. 11_13- f h. og 2—6 e h. Helmllt: 46 Alloway Av« TnlNlmlt 33 158 HEALTH RESTORED Lækningar án lylja Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D,0, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset-Blk. WINNIPEG, — MAN. DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræKingv, "Vörugaeði og fljót afgrei8*U' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 1 i A. S. BARDAL , selur Ukklstur og annast um At- farlr. Allur útbúnaBur sA baatl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarba o g legstelna_t_: 848 8HERBROOKB 8T. Pht.net 86 607 WIVNIPEO WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aö Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. TH. JOHNSOM, Ormakari og GulLmihur S«lur giftlngaleyflsbríL Berstakt atnygll veltt pöntunum o* vHyJörUum útan af landl. 284 Maln St. Phone 24 637 DR. J. STEFÁNSSON 316 NEDICAL ART9 BI.B«k Hornl Kennedy og Graham. Stnodar elgfDatu aarna-, gyraa-, ■ef- og kverka-ajakdðma. v» kltta frú kl. 11 tU 11 L b or kt. 8 tl O e* b. i Talafml i 31 834 HelmÚI: 638 McMillan Ave. 42 691 || Dr. Kr. J, Austmann WYNYARH SASK En þá varð prédikarinn sem óður — rasandi óður; og stökk ofan af pallinum og kom til mín og sagði mér að rétta fram hend ina. í sömu andránni greip liann um hendina á mér og hélt logandi eldspýtunni undir ein- um fingrinum, og spurði mig, hvort eg tryði því að fingurinn myndi brenna; eg sagði já, en þá lét hann logann leika um fingurinn meðan spýtan brann og sagði: “Já, þið sjáið nú dreng ir að þið getið brunnið!” Og nú sneri hann við upp á ræðupali- inn og var heldur en ekki hreyk- inn. Svona sagði hann að það færi 1 fyrir öllum þeim, sem ekki vildu trúa að þeir myndu brenna frá eilífð til eilífðar í eldi helvít- is. Og svo endaði hann ræð- una með því, að segja að ef hann yrði sannfærður um það, að ekkert helvíti og enginn hel- vítiseldur væri til, þá skyldi hanh bölva guði og fyrirdæma hann. Hann sagðist ekki vilja fara til himnaríkis ef ruslið og óþokkarnir og trúleysingjarnir væru látnir koma þangað. Og svo að síðustu bað hann alla þá, sem þar væru viðstaddir og tryðu öllu því sem hann hefði sagt, að koma fram og taka í hendi sér upp á þfyð. Menn og konur risu þá upp úr sætum sínum, og meginhluti þeirra, sem þarna voru, risu þá upp og gengu til hans og tóku með lotningu í hendi hans og beygðu sig djúpt fyrir honum. Eg sat kyr og hefi ekki komið í kirkju síðan.” M. J. Sk. þýddi. ---------x--------- hún nú seydd unz ekki er meira eftir en nálega heimingur rúm- máls hennar. Við það vex og fitumagnið og er orðið minnst | 72% þegar liætt er að sjóða. —| Vatnsgufan, sem myndast við suðuna, er kæld og þéttuð og leidd burt. Eins og allir vita, sezt fita of- an á mjólk sem stendur. — Fit- an — rjóminn — eru örsmáar fitukúlur, sem svífa í mjólkur- vatninu í miklum aragrúa (er talið að nálega 5 miljónir fitu- kúlna sé í hverjum ten-millimet-1 er nýmjólkur). Kúlur þessar eru léttari en vatnið sem þær fljóta og ieita því upp á yfir- borðið, þegar mjólkin stend-: ur kyr. Sé rjóminn hristur, ■ linoðast fitukúlurnár saman í kekki og verða að smjöri. Tilj J. H. Stitt . G. S. Thorvaldsou Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsími: 24 586 t DK. A. BLÖNDAL 602 Medical Arts Bld^. Talsíml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkddma og barnasjúkdóma. — AO bltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimlll: 806 Vlctor St.—Slml 28 130 J. J. SWANSON & CO. Llmlted R E N T A L S INSURANCH R K A L IB S T A T ■ MORTGAGES 000 Parla Bulldlngr, Wlnnlpeg, Man. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy II. Phone: 21 834 ViStalstimi: 11—12 og 1—5.89 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Carl Thorlakson Ursmiður Allar pantanir nieð pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega, — Sendið úr yðar til aSgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 þess að koma í veg fyrir að nið- j r? ursoðna mjólkin “setjist” þóttj dósirnar standi eða strokkist er! þær hristast, er mjólkin leidd úr niðursuðukatlinum í sérstaka vél, fitujafnarann, sem mer fitukúlurnar. Frá fitujafnanum er mjólkin leidd í dósirnar. Eru þær að öilu leyti smíðaðar í verksmiðj- unni og lok þeirra einnig, gúm- míhringar settir á þau til þéttun ar o. s. frv.. Að loknu smíði dós anna eru þær þvegnar úr sterku sjóöandi sódavatni og síðan skolaðar í hreinu heitu vatni og loks þurkaðar. Þegar dósirnar hafa verið fylltar mjólk er þeim lokað í| haglega gerðri vél og látnar íj stóran ketil (sem rúmar 500! stk.)„ leikur vatn um þær og erj hiti þess 110 stig C. í þessumj katli eru dósirnar látnar vera! Talslml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLOCKNIR •14 Somcriet Dlech Portacc Avc. WINNIPRU Dr Sig.Jul Johannesson stundar almennar lækningar. 532 Sherburn Street, Talsími: 30 877 “Justicia,, Private School and Business College OPNAR TVO SKÖLA I VIÐBOT. ROOM 22, 222 PORTAGE AVE. — PHONE 21 073 CHARLESWOÖD. —’PHONE 63 108 ST. JAMES BRANCH, 2 PARKVIEW BLDG. ! Auk vanalegra námsgreina veitum viö einstaklega góðá til- [ sögn í enskri tungu, málfræöi og bókmentum, meB þeirii til* gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öfirum þjoSum koma aö láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir g<eta gjört. 1 Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverSi. Þetta tilboö gildir aSeins til 31. ágúst. ÞaS kostar yöur ekkert að biSja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.