Heimskringla - 09.05.1928, Page 7

Heimskringla - 09.05.1928, Page 7
WlNNIPEG 9. MAÍ 1928. t HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Gigt fcvagsýrueltria úr blótiinu. GIN PIL.LS orsakast þegar nýrun hreinsa. ekkt lsekna meT5 mótverkun á sýruna og OTJ láta nýrun vinna aftur. — BOc askjan hjá. öllum lyfsöium. Ibsens-hátíðahöldin í Oslo og Bergen NorSmCTin hafa n.ú haldið 100 ára afmæli Henriks Ibsens nieð slíkri rausn og stórmensku, að vera mun cinsdæmi. 300 ára niinninigarhátíð Shakespeares, sem Bretar héldu fyrir nokkrum árurn, 'hygg ég vera hið eina sambærilega, en um hana er mér ekki svo vel kmtnugt, að ég geti gert iþar samanburð. Mér er heldur ekki •funnugt um hve lengi heimsskáldið hretska var að vinna sér ódauðlega frægð, enda var aðstaðan til þess allt önnur þá en nú. En heimsskáldið uorska er enn á sigurför um heim- •nn, er enn að leggja undir sig lönd °S þjóðir. Merm vissti það almiennt aður, að Henrik Ibsen var héiwisfræg- ur maður. En ég hygg, að við þessi hátnðahöhl hafi það fyrst komið fyll- ilega í ljós, hvílákt jötunverk það er, sent hann hefir urmið. Norðmenn eiga honum auðvitað stórmikið að þakka, þar sem nafn hans varpar Ijóma yfir land þeirra og þjóð úti um heiminn, auk þess sem iþeir telja nú ritverk hans hafa haft stórum bæt- andi áhrif á hugsunarháttinn og allt andlega lífið heima fyrir. I verk- um skálda sinna og rithöfunda eiga Norðmenn mikil og dýrmæt auðæfi, og við hátiða'höldin nú hefir það komið skýrt fram, með hve mikilli ást og umönnun þeir geyma og varð- veita þau auðæfi. Til hátíðahaidanna var boðið mönn- um víðsvegar að, einkum fonstjórum 'leikhúsa, sem mikið höfðu fengist við að sýna leikrit Iibsens, mönnum, sem um hann höfðu ritað, eða þýtt verk hans, og svo blaðamönnum. Gestirnir voru um 100. Frá Islandi voru tveir boðnir: Indriði Einarsson, sem fulltrúi íslenzkrar leiklistar, og ég, sem fulltrúi blaðamannafélags íslands. FerSin til Oslo. Við lögðum á stað að heiman kveld- ið 8. marz, en látgum allan næsta dag við Vestmannaeyjar. Var þá aust- anátt og úfinn sjór, svo að uppskipun og útskipun gekk treglega. En skömmu eftir að við skildum við Vestmannaeyjar lægði veðrið, og fengum við siðan sléttan sjó og góð- viðri alla leið til Bergen. Frá Reykj- avík voru aðeins 6 farþegar; Frið- finnur Guðjónsson leikari og Gunnar sonur hans, Jón Arnason framkv.stjóri og frú hans, og við Indriði. Frið- finnur hefir nú styrk frá Alþingi til þess að kynna sér leiklist erlendis og fékk hann aðgang að öllum hátíðar- sýningum þjóðleikhússins í Oslo. Það- an ætlaði hann ti'l Stockholms og svo til Kaupmannalhafnar. Jón Arnason var í verzlunarerindum fyrir S. I. S. I Þórshöfn bættust við nokkrir far- þegar, þ. á. m. amtmaður. Færeyirtga, á leið til Kaupmannahafnar. Lyra er gott skip að ferðast með og skips- fólkið a'llt hið viðkunnanlegasta. Leið okkur farþegunum vel í góðviðrinu á ferðinni út. Indriði Einarsson var elsttir farþeganna. Hiann er nú 77 ára. En aldurinn er honum lítt að nieini enn; hann er hinn röskasti ferðamaður og fær í allan sjó. Aðfaranótt 13. ntarz kl. 2 komum við að skerjaigarðinum norska, en þaðan er þriggja tima ferð inn til Bergen. Vorum við kontin þar upp að bryggju kl. liðlega fimm um morg- uninn, en kl. átta átti járnbrautar- lestin að leggja á stað til Oslo. Fór- um við Indriði beint þangað frá skipinu, en hinir landarnir urðu eftir í Bergen Og komu sáðar austur yfir fjallið. Þennlan dag var 'heiðsJalrt veður °g glaða sólskin, hið ákjósanlegasta ferðaveður yfir fjallavíddina. I>egar skanut var komið frá Bergen,. var ’landið allt, sem brautin lá um, þakið snjó, og svo var al'la leið til Osílo. En upp úr snjónum stóðu allt í kriitg þéttir skógarflákar, barrtrjáaflákarn- ir fagurgrænir, og var fallegt að sjá yfir þá í sólskininu innan um enda- lausa mjallanbreiðuna, en á milli voru stór, dökk skógarbelti, nakin tré sem fá ekki laufaskrúð fyr en snjórinn er horfinn og sumar kom- ið. Trjávöxturinn á fjöllum Noregs nær upp til efstu toppa, hærra upp en á efstu tinda Islandsfjalla. Norsku fjöllin þarna á vesiturströndinni eru nijöig þverhnípt, ströndin brött frá sæ og undirlendi mjög litið. Firð- irnir teygja armana langt inn í land og í allar áttir, milli þverhníptra fja'lla, og nær bygðin viða langt upp- eftir fjallahlíðunum. Jarðvegurinn er grunnur, miklu grynnri en hér á landi, og fjöllin öll úr graníti, en hvar sem jarðvegurinn fær festu í hlíðunum, þar vaxa tré. Vegalengdin frá Bergen til Oslo er nál. 500 kílótn. Var lestin 14 'tima á leiðinni. Vegurinn liggur víða framan í snaribröttum fjöllum, og stundum í gegnum þau, eftir /höggnum. göngum, en uppi á háfjall- inu eru víða reist timiburgönig yfir 'brautina. Nokkru áður en við lögð- um á stað frá Reykjavi'k, hafði snjó- flóð fallið á brautina, ekki langt frá Bergen, og gert mikið tjón. Var viðgerðinni nýlega lokið, er við kom- um til Bergen. Mörg smáþorp eru á leiðinni, sum niður við fjarðaálm- urnar vestanfjal'ks, en önnur uppi í fjalladölunum, og standa húsin þar strjált, en gönguslóðir eru í fönnun- 47 ár hafa breytt Winnipeg úr smáþorpi á útjaðri mannabygðar í norðvestur landinu í hina mestu framfara og menningarborg í Vestur Canada á þessum tímum. 47 ár hafa orsakað samskonar breytingu á Speirs Pamell Baking Co.( Ltd. úr litlum timburkofa, er félagið notaði sem bakarí ’82 er það nú vaxið upp í einhverja hina fullkomnustu bökunarstofnun í Vestur-Canada — er dreifir út brauði meðal sívaxandi viðskifta- manna um stórborgina Winnipeg. I>etta er sá vitnisburður sem “Winnipeg Bakaríið” hefir getið sér í framsóknarbaráttunni, “stig af stígi” samfara hinni undrunarverðu framför Winnipegborgar. J. M. Speirs, President W. C. Parnell, Vfce President PARNELL BAKING CO., LTD. 666-676 Elgin Ave. SPEIRS PflRNEU BREflD Bakarí Winnipegborgar um á milli þeirra, og skiðaför og sleðaför sjást þar víða. Uppi í Finsestöðinni, sem er á háfjallinu, var 9 st. frost C., en logn og sólskin, svo að kuldinn var ekki tilfinnanlognr. og margt af skíðafólkinu, sem þar var á ferii, gekk beríhöfðað, bæði konur og karlar. Inn að veitinga- salnum g hótelinu þar voru snjógöng náJ. 4 álnum á dýpt. Báðu megin brautarinnar er þarna uppi á fjallinu og niður eftir þvá austanmegin fjöldi smáhúsa, sum ekki stærri en svo, að ætla má að þau rúmi aðeins einn eð i tvo menn. Þessi hús á fólkið, sem í iborginni býr, og er þar i frídmum sinum, bæði sumar og vetur. Þykir dvölin þar holl og hressandi og til- bueytingin sketntíleg'. Við hvQrja brauitarstöð voru hópar af ungu fólki, stúlkur á fermingaraldri og þar yfir, sem virtust kunna mætavel við sig þar uppi í fönnunum og voru hraust- legar eins og fjallarjúpur. Mikinn hluta leiðarinnar höfðum við Indriði vagnklefa út af fyrir okkur, með tveimur legubekkju'm, en þegar á leið fyltist lestin og kom þá norskt ferðafóik inn til okkar. Við kom- um til Oslo kl. 10 um kveldið. A járnbrautarstöðinni tók á móti okk- ur vinur okkar ViOhjálmur Firísen. riitetjóri, kátur og fjörugur, eins og honum er títt, og 'hinn álúðlegasti. Fylgidi 'hann svo okkur til herbergja þeirra, sem okkur voru ætluð á Hót- el Rþgima. Dagfnp eftir skreytti hann blað það, sem hann vinnur við, Tidens Tegn, annað stærsta blaðið i Oslo, með myndum af okkur og með lofsamilegum ummælum. Frh. Lögrétta. ---------x---------- Frá íslandi. Dr. Jé>n Stefánsson Kallar hann þá með nafni þeirrar iborgar S bréfum sínum, svo varia bafa þetta verið Englendingar, eins og almennt er haldið, þótt eimhverjir Englendingar kunni að hafa veitt þeim liðsögn. Hol'lendingum var tamt að liggja í víking um það leyti til að afla sér gegn Spánverjum. ‘•Vísir.” ---------x---------- Þakkarávarp Herra ritstjóri! Sigfús Hal'ldórs frá Höfnum. Af þvi að ég er nú sem stendur I staddur hér í borginni, langar mig! til að biðja þig að Ijá fáum lmum j rúm í blaði þinu. Þó langt sé um liðið, lænda mér tilfinningar minar og skvlda að ég eigi að sýna þakklæti mitt til allra sem sýndu í anda og veki sérstaka miskunnsemi og hjálp konu minni, Guðrúnu Teits Siigurðs- son frá Sturgis, Sask., sem í fjar- lægð minni varð að líða hér í Winn- ipeg heilsuleysi og sitt dauðastiiið. Það seni ég veit frekast var það Jóns Sigmii'ðssionar féfagíð og íslenzku kirkjufélö'g'in sem munu hafa hjálpað henni og svo dr. Halldórsson sem lagði al’lt sitt bezta til að hjálpa ihenni, þó ekki hafi verið hægt að endurgjalda upp að þessum tíma; Mrs. J. Magnússon, sem undir öllum kringumstæðum lagði til alla þá hjálp i anda og verki, sem henni var frek- ast hægt i té að láta. Og sömu leiðis og á sama tíma er ég missti dóttur mina i Selkirk, Jóhönnu, tóku Miss Magnússon og Mrs. Hannesson, West Selkirk. mikinn þátt í að ihjálpa við hennar dauðsrall, þar sem hún lét eftir sig 6 börn; ætluðu þær að taka sitt barnið hvor og höfðu þær þau þangað til að heilsa og. ýms- ar kringumstæður gerðu að þær gátu, ekki haldið þeim lengur; 3 hafa ver- ið með mér og syni niínum síðan, Fyrir alla þessa hjálp og kærleiks- miskunnsemi bið ég guð, sem öllu góöu stjómar með sínum kærieik og misk- unnsemi til okkar, sinna barna, að> launa þessuni góðu manneskjum. Teitur SigurSsson. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— and Furntture Hetli( 663 VICTOR Str, 27-292 Eg hefl keypt flutningaráhöld . Pálsons og vonast efttr gólt- um hluta vlösklfta lanða mtnna. er nýlega koniinn hirtgað, svo sem áður er skýrt frá í Viísi. Hann er nú að semja sögu Islands á ensku, og mun hún koma út á næsta ári. Dr. Jón hefir að undanförnu verið i Noregi og Danmörku, til þess að kyrina sér forn skjöl og skilríiki, varðandi söigu Islands, og er hingað kominn í sömu erindum. Vísir hefir hitt hann að máli og spurt hann um sögu þesisa. Hjann saigði, að vandað yrði til útgáfunn- ar, og bókin prýdd gömlum litmynd- um, nteðal annars úr Flateyjarbók. Vér spurðum hvort margar nýung- ar yrðu í sögunni, og svaraði dokt- orinn því á þessa leið: Flest af því er viðvíkjandi Fng- lendingum á Islandi. Leiða má drög að þvi, að latínuletur á Islandi, með þ Og ð úr forn-ensku, eigi rót sína að rekja til Rúðólfs Biskups , Bæ í Borgarfirði. Hann hafði þar skóla, og kendi höfðingjaSonum 1030 —1049. Hann var náfrændi Engla- konumgs og Rúðujarla og kunni ensku, norrænu og lafcinu. Hann skilur eftir munka til að halda áfram skól- anum, þegar hann fer alfarinn til Englands, og er hafður þar i há- vegum. Þessi tigni maður flytur hingað beint menningarsitraum frá Frakáclandi og Englandi; á þeim grundvelli ris ritöld vor. Á öndverðri 15. öld var skipastóll Norðmartna svo úr sér genginn, að þeir urðu að leigja ensk skip til að verjast yfingang? Hartsakaupmanna. Grænlendingar dóu út, af þvi, og Norðmenn fluttu hvorki þeim né Is- lendingum nauðsynjavörur, en harð- bönnuðu þó öJl viðskifti við aðra en sig. Entskir “merchant adventur- ers” tóku þá undir sig verzlun lands- ins, og áttu í einlægum skærurn við embættismenn konungs. Islending- ar seldu þeim fisk sinn fyrir langtum hærra verð en þeir voru vanir, og drógu taumi þeirra. Ensikir gullpen- ingar voru gjaldgengir um allt land fram á miðja 16. öld, eins og sjá má í bréfabók Gizurs bisk. Einarssonar. Virki þau, sem Englendingar bygðu í Vestmannaeyj um, stóðu enn 1518. Myndir af skipum “merohant adven- turers” og peningum og fl. frá þeim tíma, verða í bókinni. ■Friðrik II. Danakonungur fékk komið þvi til leiðar, að sumir af ill- virkjum þeim, sem rændu i Bæ á Rauðasandi 1579, voru hengdir á torginu í Vliessingen á HoMandi; HVORT heldur þú hefir einn eða heilan skara flutningabila, þá er það bæði fcíma- og peninga sparnaður að hafa Ohevrolet til allra sinna snúninga; söikum þess að Chevrolet Commercial Chassis, er ódýrastur allra bíla miðað við, “Ton-míluna.” Þessi óviðjafnaiílegi sparnaöur stafar af byiggingu bilsins - - - "valve-in-head” drifvél, “three-speed transmiss ion,’’ “single-plate dry disc clutch,” og ful'lkomnu raf- kerfi er vélhreyfingunni stjórnar. . . Einnig hinni traustu vaigngrind, er öll er úr stáli, slár, þverslár, megin ásar og möndlar, hinum breiðu stálfjöðrum er allt þola. Þér hefði aldrei komið til huigar að annar eins flutningsbill yrði sniíðaður fyrir jafn 'lágt verð. Yfirbyggingu má haga með ýmsu móti á “The Chevrolet Commiercial Qhassis.” Talaðu um • það við umboðsmanninn og fáðu hjá honum bendingiar eftir þörfum. G.M.A.C..... General Motors gjaldfrestunarkaupmállnn cr ytSur hentugastur til þess at5 kaupa Chevrolet á af- borgun. REIÐUBÚINN TIL SKJÓTRAR AFHEND- INGAR. CHEVROLET NÝTT OG LÆGRA VERÐ Roadster ____ $625.00 Cabrtolet ___________ Touring----- $626.00 Imperial Sedan _______ Coupe ....... 740.00 Commercial Chassis Coach ------- 740.00 Roadster Delivery ........ Sedan ........ 835.00 Ton Truck Chassls .... Roadster Express .... 660.00 Allt verksmiöjuverö í Oshawa— $835.00 890.00 470.00 625.00 635.06 Stjórnarskattur, Vagnhlífar og Aukahjól ekki innifaliö McRae & Griffith, Winnipeg, Man Consolidated Motors Limited, Winnipeg, Man. S. Sigfusson, Lundar, Man. PRODUCT OF GENERAL MOTORS OF CANAÐA, LIMITED

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.