Heimskringla - 30.05.1928, Page 7

Heimskringla - 30.05.1928, Page 7
WINNIPEG 30. MAÍ, 1928. HEIMSKRINCLA 7. BLAÐSIÐA 9<«y**Z* Fljótasta og: áreióanlegasta meóal- It5 vit5 bakverkjum og öllum nýrna- og blöörusjúkdómum, er GIN PILLS. Þær bœta heilsuna meö því aö lag- fœra nýrun, svo aö þau leysi sitt rétta verk, aö slgja eitrinu úr blóöinu. 60c askjan hiá lyfsala yöar. 136. Athugasemd við “Send- ing til Pálma.” Aldrei hefði mér komið til hitgar síðastliðið sumar, þá er ég sendi nokkrar hringhendur til ritstjóra Heimskringlu, að nein þeirra yrði til að þyrla upp öðru eins ryki og orðið hefir raun á, að tvær Iþeirra hafa þeytt upp fyrir augum hr. Arm. Björnssonar að Winnipe'gosis, eftir skrifi hans að dæma er birtist í Heimskringlu 25. apríl, og hann kall- ar “Sending til Pálma.” Eftir' um- mælum hans þar, 'ber svo að líta á, að yfirleitt eigi ekki Vestur-Islend ingar um auðugan :garð að gresja, hvað hagyrðinga snertir, er slík vísna afhrök hafi verið valin til verðlauna sem orðið hefir raun á. Hefir dómnefndinni í hans augum algerlega fallist hendur; verðlaunin fallið í grýttann jarðveg, eða jafn- ve! meðal iþyrna, m.ö.o. brauðið ver- ið tekið frá börnumtm. Kannast hann þó við, að dómendur hefðu átt að vera verkinu vaxnir, þar eð tveir eru s'káld, og sá þriðji gildur menta- maður, sem sé ritstjóri Heimskringlu, enda hafa þeir vafalaust lagt aðra merkingu i vísurnar eða vísuna en hr. A. B., nerna ef svo beri að líta á eftir skilningi A. B., að hugsunar- villurnar hafi verið færri í iþessum vísum en öðrum er að garði báru. Eftir skrifi hans að dærna, þá eru allir eitthvað við málið riðnir sýnilega aumkunarverðir. ber- A. B., en sjálfsagt er eðlilegast Og hugleiða, að af slíkra skrifum, sem ' fast við eigin kenningar og skoðanir að vita að þær standi á rökleysum ekki erfitt að skilja hana, sem sólar-^hans, er saurblaðamenska til orðin. lagsvísu. I fyrsta lagi hr. Pálmi, sem hefir j “ En sleppum nú öllu gamni, og hug- orðið fyrir svo hraparlegum vonbrigð-1 Nu SPH B.: “Hver er þessi leiðum í bróðerni vísuna sem helzt um og algerlega unnið fyrir gíg 1 ta&rl hjúpur o. s. frv. Hefir hann; v;rg;sr vera orsök þessa Jóhannesar meÖ aö veita verÖlaun fyrir annaö a^re* se® fjall eða fjöll ^júpuÖ iSko”spjalls, en þaö er visan marg- I öðru lagi dóm-i kveIdroíSa? M sPyr hann: "Hve- j umrædda “Feðraslóðir fór að sjá.’ eins og þetta. nefndin, sem svo hafði tínt upp annað ófyrirgefanlega jnær eru ve,,ir- grund‘r dimmblá Skulum við þá athuga hverja hend- eins rusl úrjdÍuP?V Ja’ ekki vantar djúpsæina. jngu hennar útaf fyrir sig, eins al- og Hér er að sorphaugnunt til verðlauna, en al- Heflr hann aldrei séð niður í dal- úháðri dómnefnd bæri að gera, og getlega látið sér yfirsjást perlur botn Seffniml Wáföklíur-móðtt? Dverga- hlutdrægnislaust. þær, sem hann, eða hans að líkn! hallir’ Þ- e- steinar’ k,ettar’ &eta einn' skáldgæðingar, ef einhverjir væru,!i& skiniö 1 aftanskininu í fjallabrún- ................ höfðu sent inn til álits. Hefir hann um- Um Tibrárvísuna þarf víst eigi a« ollum likindum att við það auðsjáanlega borið harm sinn í hljóði aS e-VÍSa morgum orSum- Sjálfsagt Islendingur i framandi landi, segjum ávalt síðan fyrri verðlauna sam-!er skilnirígur A. B. á henni ekkert her t landi, hafi fanð til Islands, keppnina, en nú ekki getað þágað ’ óeWileSri en verðlaunavísunni. En °g er ekkert við þa hugsun fyrstu sorg sina lengur í hel. kunnugt mun það vera flestum meðal hendingar að athuga, nenia hve fá- greindum mönnum, að tibrá er heit- tæklegur búningur hennar er. “Fór Hvað hr. Pálma viðvikur, þá ber ari loftstraumur en loftið í kring að sjá” er óneitanlega léleg íslenzka.- mynda og sést oft á vorin og getur þá eðli-, Minnir tilfinnanlega á ensku setn- ég fullt traust til hans að sínar eigin skoðanir, án þess að lega valdið snjóbráð. þurfa að taka að láni aðra eins speki og komið hefir frá penna hr. A. B. inguna “went to see” j Að næsta verðlauna—samkeppni, ef 2 “Færðist blóð i kinnar” Aður j einhver vrði, ætti að miðast við hefi ég bent á vafasemi þessarar Með dómnefndina býst ég við að eitthvert ákveðið efni, eftir skoðun hr. hendingar i "Sendingu til Pálma”, hún hafi hvorki tíma, eða nenningu ! A. B. má vel vera að myndi affara- sem birtist í Heimskringlu um síðustu til að athuga umntæli hans, og'sælla. j mánaðamót, og læt því naegja að hvað sjálfan mig snertir, sem höfund! Mynd; þag efa)aust hæf: vísnanna, þá læt ég skrif hans mér „ . , ® ; hinu andlega hafleygi hans. í litlu rúmi liggja, en vildi aðeins 1 um þau efni er hann ritar um, þá tómum. Hún nennir ekki að eltast Igetur svo farið, að tvær grímur við þær, af því það er miklu þaagi- renni á mann undir hinni miskunnar j legra, að láta við svo búið standa. lausu rökfærslu hans. Og ef maður ^ Það er, til dærnis, viðurkent, að við er algerlega staðráðinn i því, og norðurheimskautið búi menn við af- deyja samur og maður hefir lifað,! skaplegan kulda, og þannig er það undir hlífisskildi venjubundinnar ; i hugum flestra, þó athuganir Vil— hugsunar, þá er bezt að leggja þar hjálms, og annara norðurfara, sýni frá, er merki hans blaktir, til þess ag sanni, að þesi hugmynd sé alls að komast hjá. skrásetningu til náms ekki rétt. Vér ölum allflestir þá við háskóla hinnar Kurteislegu End- urfræðslu (University of Polite Un- learning) er hann veitir forstöðu. Nlafn Villhjál’nrs Stefánssonar er bundið við heimskautalöndin nyrðri og rannsókn þeirra, og mun ætíð verða. Bækur hans um það efni fylla nú álklqga hillit og eru óvil— ihöllum mönnum (úrs|Iitadómur um flest það, er viðkemur norðurslóðum. Þvi mun öllum þeim bregða í brún, við að lesa síðustu bók hans (The lagt sér það verkefni, að sýna hvers- Standardization of Error), sem hafa vegna þetta skipulag og þessi afstaða fyrirfram skrásett hann sem mann ráíSi í vitund mannsins. Nafn hans háðann einni hugtmnd: að kynna . titils-l8unni er fullina5áttrygging hugmynd, að úlfar renni um í hópunv til veiða, — önnur gróusagan til; að strúturinn byrgi hausinn í sandinum,. er hann veit sig í hættu — sem al- gáðan strút ’hefir líklega aldrei hent. —Og þannig hugsum vér hlutina, þó flestir viti betur. Og höfundur kemst að þeirri niðurstöðu, að vér hugsum þannig af því vér kjósum að hugsa þannig, oft móti betri vitund. I þessari bók hefir höfundurinn I vísa til þeirrar umsagnar. i 3. “Kappinn rjóður kyssti á” Kapp- j inrí? Kappar vóru hernaðargarpar stemma stigu fyrir það, að aðrirj En áður en hann setur upp gagn- kallaðir fyr á tímum, og stendur orð- legðu ranga merkirígu í efni vísn-1 rýnis-gleraugun í næsta sinn, vildi >ð i sambandi við hreysti, og er nú anna, eða aðhyllust skoðun 'hans. ég mpga ráða honum í bezta bróð- (notað í sambandi við mikið afrek, Eg hefi aldrei gert ntikla kröfu sem erni sem einn af smælingjunum, að , sv° sem sund-kappi, eða glímu-kappi. hajgyrðingur, og því síður sem skáld, þurka vel af þeint glýjuna setn verið Hvað er nú a döguni hreystilegt við hef aldrei borist mikið á í þeint' hefir á þeim i þetta skifti, og gert slíkt ferðalág, sem við er átt í vts- heiminum norðrið og taka málstað fyrir því, að hugsuninn í bókinni sé þess og túlka það. Því að þessi; nýja bók hans (vér höfum tekið oss j skýr’ að hún sé vel framse«, að bók- það bessaleyfi að þýða titil hennar,. 'u se skemtileg aflestrar og að hún fremur lauslega, sem “Viðurkenning vitleysunnar”) fjallar urn heimspeki- legar bollaleggingar, til dæmis um er ti]lit til ag höfUndurinn sat það, hvernig vitund mannsins tekur Ef hann gerði það, mætti búast við að hann yrði réttsýnni og sann- gjarnari. Að m. k. gæti hann firrt sjálfan sig þeim vanda að láta sínar eigin hugsunarvilluf ríða tví- eða sjón- unt. Gunnbjörn Stefánsson. Á Glapstigum I Heimskringlu frá 16. þ. m. birt- ist árásargrein á mig, skrifuð af einhverjum Jóh. Eiríkssyni “Sko?” Ódýrasta, Heilsusam- asta og Bezta Fæðan Fyrir börn á uppvaxtarárum, og fullorðna einnig. Það er ekki til betri eða næringarmeiri fæða en hrein, geriisneydd — CITY M/LK Nú er hitarnir nálgast, hið jaína heilnæmi og hreinlæti er viðhaft er við höndlun City Milk ætti að vera bezta tryggingin 'gegn sjúkdómum er surnar hitum fylgja. Hin gullna fæðisregla, “Pottur af City Mjólk á dag,” á jafnt við eldri sem ýngri og er þrautreynd með þeirri reynzlu er menn hafa haft, því fjöri, hressingu og orku er hún veitir, börnum hvarvetna um bæinn. sökum hvorki opinberlega né eins- hann glámsýnann. lega, en kröfu geri ég að nokkru leyti að hafa dálítið vit á skáldsskap, en það er betri vitnisburður en hra. A. B. gæti með góðri samvizku gef- ið sjálfum sér. Hann getur þess, að á tímabilinu hafi blaðinu l>orist þHmennin'g. fyrir almennings aðrar betri visur, sent þó hafi eigi verið sendar inn í verðlaunaskyni. Eftir dænii hans, þá hefðu þær ei'gi þurft að vera neitt afbragð til að þola samaríburð eða taka fram vísu þeirri er verðlaunuð var. En þó að ég gangi þess eigi duldur, að minar vísur hafi sína galla, þá gæti é'g alls eigi tekið orð hans trúanleg, að hinar hafi tekið þeim neitt frarn, eftir skilningi þeitn er hann auðsjáanlega leg'gur í kveðskap. Vísuna “Klæðir fjallið, o.s. frv.” væri hægt að skilja | Er mer sa&‘ að ma6ur sá se B- A. á fleiri en einn veg, en alls eigi veg °g M. A. að nafnbót, þó ekki verði slíkt ráðið af nefndu skrifi. Aftur á móti virðist sem fhann sé áreiðan- lega B. S. samkvæmt skrifinu, sem til þess eins virðist skrifað, að “láta bera á sér” ? og er sú tilgáta ekki úr lausu lofti gripin, því hann er á ferðinni í báðum blöðunum sömu vikuna, sem hefir þær afleiðingar að hann berar blygðun sina, sem skrif- finnur. I tilefni af áminnstri grein, rifjast upp i huga mínum atburður frá unglingsárum mínum, sem mér mun æ minnisstæður verða. Eins og þeír landar hér í landi, sem ólust upp á Islandi, munu kannast við, var nautpeningur fóðraður í fjósum allan hinn langa vetur, og ekki hleypt út fyr en á vorin, þá gróður var kom- inn. Var þá heldur en ekki fóta- ferð á skepnunum og skople'g tiltök sem vakti hlátur eldri og yngri. I því sambandi er atburður sá, sem áður er ai vikið, og nú skal greina. Eitt vor þá beljunum var hleypt út úr fjósinu, eftir hina löngu vetrar- innivist, brugðu þær til fyrri vana, og igönuðu um, og á allt sem fyrir varð. I hópnum var kusi einn, stríðalinn, og fór sá sérstaklega óðs- lega. Safngryfja var í túninu, og hafði þangað safnast svo mikið, að býsna hátt var orðið í henni. Fyr en nokkurn varði, bar kusa með fjúkandi ferð að gryfjunni, og með þvt að hann var þungur í rásinni, og allt annað en liðugur 1 snúning- um, ;gat hann ekki stöðvað sig, en steyptist í ’gryfjuna. Hlupu piltar á vettvang og burgu kusa. Meint varð kusa ekki af íferðinni, að öðrtt leyti en því, að hann ínisti annað horn sitt og laskaðist eitthvað á klaufum; þó ekki meir en svo, að hann tók strax á rás, en heldur þóttu daunillar drefjar í sporum hans. A svipaðann hátt hefir þessi Jóhann es E. “Sko”? rokið út á ritvöllinn; hefir hann sömuleiðis hlaupið af sér horn og klaufir, og verður tæpast með sanni salgt, að slóð hans sé að mun geðugri. Enn skyldu menn og MJÓLKUR SHERBET—Yndislegur svaladrykkur. 1 pottnr City Mllk, 1% l>ollt nf nykrl, vOkvl Or 3 IrniAnnni. Hrær sykrlti og leraon safann saman, og hell í mjólkina. Blandan vlrSlst hlaupa en jafnar sig vih frystingu. Hell í venjulegan rjóma frystir, og fryst á vanalegan hátt. CITY DAIKY LIMITED “By Every Test the Very Best.” SÍMI 87 647 unni ? Eg veit ekki betur en jafn- vel sjúkir menn og konur ferðist ntilli landa, og þegar maður hugleiðir orðið í þessu sambandi, verður það að hugsunarvillu; a minnsta kosti ó- viðeigandi. “Rjóður”, er endur- tekning annarar hendingar, eins og Pálma og niarga fleiri hefir hneyxl- að. 4. “Kyrtil móður sinnar.” Eg benti á, að tnér þætti óviðeigandi og alveg ólíkleg sú kveðja sonar, að hann kyssti klæði móður sinnar, o!g fannst eðlilegra að þau féllust í faðmlög og mynntust! Leit í eiginn barm. En nú skal athuga að ljóðmál er oft líkingamál, og ber þá í þessu til- felli að skoða landið sem móðurina, og fellur þá “kappinn” flatur á jörð; faðmar og kyssir hana, og er þá líka skiljanlegt, að honum færist blóð í kinnar, þó ekki væri nerna af þvi, að láta sjá þann barnaskap, svo ég ekki noti stærra orð, til sín, og viröist þá ekki úr leið, að hugsa sér roðann blygðunarkyns. Nú vil ég mælast til, að þessi! “Sko”spjalIa Jóhannes taki vísuna ! hending fyrir hending, eins og ég | hefi gert, og sýni hið gagnstæða:'! nefnilelga að vísan sé ágæt, og í alla! staði gallalaus, og verSlaunaverð i Geti 'hann það ekki, þá þegi hann | siðan, eins og sagt er undir vissum kringumstæðum. Því að öðrum kosti geta ekki skrif hans skoðast annað en ómerkingshjal. A. Björnsson. afstöðu til þessa og hins, svo sem “rauðu kýrinnar’’ í túninu, og hvern— ig og hversvegna vitundin viðurkenn- ir Qg helgar hugmyndir og “stað- reyndir” sem alls ekki þola nána athugun. Hann leitast við að sýna hvfcrnig, og hversvegna, vitundin heldur fast við löngu úreltar hug- myndir og bábiljur, >þótt hún hljóti knýi til unihuigsunar. Og ekki ætti það að rýra gildi hennar, ef tekið við fætur James og Hugo Munster— burgs við Harvard á sokkabandsár- urn sínum. — Og gaman væri aö vita hvernig þessum tveim lærifeðr- um hans yrði við lestur þessarar ibókar nú, væru þeir enn í heimi lifenda. —L. F. -x— S K I F T I D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGöGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Fáið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. Viðskiftatími 8:30 a.m. til 6 p.m. Laugardögum opið til kl. 10 p.m. SfMI 86 667 J.A.Banfield LIMITED 492 Main Street. Húsgögn tekin i skiftum seld i sérstakri deild nteð góðum kjörum. Viðurkenning vitleysunnar. Þegar maður opnar nýja bók eftir Vilhjálm Stefánsson, þá má maður ganga að tvennu vísu: hún er spjalda full af efni, er orkar til umhugsunar; og hún er vel rituð. Maður mun, af því að ntaður hlýtur, játa þetta1 um allt er hann ritar. Þriðja ein- kennið á verkunt hans er hið óvenju- 1 lega sjónarmiö, og það, hve óháður hann er því, sem heimurinn hefir meðtekið og viðurkennt sem óhagg—! anlega vissu. Frá þvi, að hann fyrst lagði út, 1 til þess aö umbylta öl'lum hugmynd-1 um, er menn almennt gerðu sér um norðurslóðir, og fram eru settar i flestum bókunt er um heimskauta-! löndin nvrðri fjalla, hvort sem það eru skóla- eða alfræðibækur, hefir , hann verið i herferð gegn röngum steiðihæfitigum, hversu rambyggiltegt ! vígi sent þær hafa átt sér í huga al- j mennings. Ef maður þessveigna á annað borð hnýsist í bækur hans, þá verður maður að ganga að þvi með öbundnum huga, en þó viðbúinn á- felli. Þvi hversu ákveðinn sem maður kann að vera í því, að halda =«> SENIOR SIX — VICTORY SIX — STANDARD SLY | DODGE ÆÐSTA ÞRENNING MOTORVAGNA Lágir að verði — Háir að gæðum. Fegurð, þægindi, mýkindi, traustleiki og orka, — allt er sameinað i þessum nýju Dodge Sixes. NÚ TIL Á MARKAÐINUM ÁN BIÐAR. Sendir til vor í vagnhleðslutali daglega. (Sveita umboðsmenn minnist þessa). Komið inn á hinar miklu sýningarstofur vorar og skoðið þessa sérkennilegu bila. SENIOR SIX SPORTS MODEL — $2575. (Með öllu tilheyrandi) R'íkmannlegur og fagur bíll, sönn prýði í sjón og yndislegur til afnota. — Bíll sent fyllilega jafnast við þá sem í förum eru á skemtivegum álfunnar — vekur á sér eftirtekt — er sérstakur. Honum fylgja tvenn hjól og tvennar aukagjarðir. SENIOR SIX SEDAN — $2375................... (Með öllu tilheyrandi) Afar þægilegur og ríkmannlegur bill. Hlýðir hinni minnstu snertingu, með nægilegum krafti hvernig sem vegir eru, fer yfir allt sem fyrir er án þess maður kenni hristings eða ónota. Einstakur bíll handa fjölskyldunni. VICTÖRY SIX — $1675. — $1745. , (Með öllu tilheyrandi) Frábreytinn að smíði og lögun — alveg nýr bíll að gerð, —Hjól- grind og vagnklefar smíðað í einu lagi — eini billinn sem svo er gerður. Victory er eitt í sinni röð, hratt, þægilegt og móð- ins, áreiðanlega i því efni tvö ár á undan tímanum. STANDARD SIX — $1375. — $1475. (Með öllu tilheyrandi) Bezta kaupgildi er enn hefir boðist í bilum. I þessum bil eru stykki sem ekki finnast í öðrum bilum en þeini sem kosta $500. meira. Vagninn allur úr stáli. Þaagilegur fyrir 5 - - og er það kostur. Með hinum aflmikla Victory Motor. Grindin vel yfir braut. Fóðrun vönduð, jafnt í Standard sem De Luxe. Lipur, rennilegur, jafnast að sjón við miklu dýrari bíla — að öllu hinn mesti bíll. Sveitarumboðsmenn Nú eru þessir bílar komnir og eru til. — Enn nokkur ákjósanleg umdæmi óveitt. ARCHIBALD - MARTIN MOTORS LIMITED. Sýningarskálar 696 Portage

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.