Heimskringla - 05.07.1928, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.07.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 5. JÚLÍ 1928. Spiritistar og annað líf (Niðurl.) Ef að þetta væri nú allt, sem vér hefðum að segja fólki, þá væri það stórt skref áfram og upp á við. A- kaflega stórt og þýðingarmikið. Því að þetta óþekkta atriði við dauðann er mikilsvert, og svo hitt, að dauðinn, slítur öll bönd manna á millum og kastar skuggum á æfibraut vora. Er, ef að vér vissum, að þeta væri allt náttúrlegt og eðlilegt, og að vér hefðum ekkert að óttast, og að bönd ástarinnar og vináttunnar væru ekki slitin, þá væri sannarlega þungri byrði létt af herðum vorum. En hvað þetta snertir, þá er á- byrgð kirknanna feikna mikil, því að kirkjurnar ættu einmitt að mæta okkur brosandi með útbreiddan faðm inn, og það er furða hin mesta, að sjá hvað menn eru afskiftalausir, og hugsanasljófir í þessum efnum, og það sjálfir foringjar kirknanna. Þeir ættu þó sannarlega að koma á móti oss, með útbreiddan faðminn þegaír við færum þeim óhrekjjandi sannanir um líf mannsins eftir dauðann. En öld eftir öld hafa þeir orðið að liggja undir vantrúar- mönnum, sem hafa krafist þess að þeir bæru fram sannanir fyrir máli sínu, en það gátu þeir ekki. En nú komum við með þessar sannanir, svo að þeir geta mætt vís- indamönnunum á þeirra eigin velli, en í staðinn fyrir þakklæti þá mæta þeir okkur með kulda, og vilja ekki hlusta á okkur, en sýna okkur kulda og fyrirlitningu. En það gerir okk ur lítið mein, af því að vér stönd- um á vorum eigin fótum. En það j er háski mikill fyrir kirkjurnar, sem loka eyrunum fyrir andlegri hjálp og (guðdómlegum innbliæstri, sem þessi hin nýja opinberun Skaparans myndi veita þeim. En hvaðan kemur hún, þessi opin berun, og hveritig? Hjún kemar þannig, að við getum komist í sam- band við vini vora, sem dánir eru, og oftlega standa okkur ofar,' og eru vitrari og fullkomnari í lífinu hinu megin, en vér erum hér; og oft eru þessir látnu vinir vorir komnir svo langt á und- an oss, í lífinu hinu megin, að þeir mega englar kallasrt. Og einmitt frá þeim hefir flóðalda mikil borist til vor í heim þenna, og finnst oss það allt vera undur fagurt, og mjög skynsamlegt. Við tökum alls ekki við þessum fregnum með blindri trú. Við er- um hvorki ofsamenn eða draumsjóna- menn, því við vegum skeyti þessi á vogarskálar vitsins og þekkingar-; innar. En skeytum þessum ber öll- : um svo vel saman. Og þó að við oft verðum að játa að miðillinn, sem tekur við skeytum þessum, liti þau einhvernveginn með persónuleika sín-, um og trú, þá eru skeyti þessi svo samkvæm sjálfum sér, og svo göf-| ugs eðlis og innihalds, að vér get-j um ekki annað en álitið, að þau séu ! guðdómlqgur innblástur frá öðrum j heimi, og alveg eins sannfærandi og; nokkuð annað, sem þaðan hefir kom-j ið fvr eða siðar. Við höfum svo margar ástæður til þess að sannfærast um, að þessi skeyti séu í sannleika yfirnáttúrleg. Fyrst er það, að þeim fylgja svo mörg tákn, sem öll eru yfirnáttúr- leg, og svo eru með þeim líkamleg tákn, sem prófuð hafa verið af tug- •um þúsunda hinna skörpustu rann- sóknarmanna, og eru margir þeirra nafnkunnir vísindamenn, og vildi ég að hver, sem vill neita þessu, athugi það vandlega, hvað hann sé að gera, áður en hann leggur út í það. Mikill hluti saonana þessara koma frá sálarlegum fyrirburðum og eiga ekkert skylt við andartrúarfundi, eða myrkrið, sem stundum er á fundum þessum. Og votta menn þeir, sem þar koma saman, að þeir hafi séð og talað við framliðna menn, sem færðu þeim hinar skýrustu sannanir fyrir því, að þeir væru menn þeir, sem þeir hefðu þekkt í jarðlífinu. Þessi sönnun kemur fram i mörgum hundruðum bóka, og þúsundum handrita, og verður það nokkuð erf- itt að blása þetta allt saman burtu. Sannanirnar eru þarna, og það sem þær fræða oss um, er hið sama sem við heyrðum af öndum hinna dánu manna frá fyrri öldum. Þetta er ein ásitæðan fyrir því, að skoða þetta yfirnáttúrlegt, en svo er annað, en það er það, að í aðal- atriðunum ber þeim öllum saman. Þessi skeyti hafa komið frá börn- um, frá mentuðum mönnum, og um eitt skeytið get ég borið sjálfur. En svo vil ég benda á það, að þrjú eða fjögur vitni í máli einhverju, sem öllum ber saman, geta unnið málið sem þau bera vitni í; en hvernig stendur þá á því, að öll þessi þúsund manrja, sem segjýa söguna sömu, eru ekki tekin trúanleg? Þetta ætti öllum mönnum að vera svo Ijóst, sem dagurinn. En það er vanþekk- ing, hugsunarleysi, og sljóleiki, sem veldur þessu. En aðal sönnuninn fyrir iþessari hinni nýju opinberun er sú, að þetta er hin náttúrlegasti, skyn- samasti og mest huggandi skilningur á lífi mánnsins og afdrifum hans, sem nokkur maður hefir borið fram fyr eða seinna. En hvaðan kom hann ? Eigum við að hugsa okkur að þessi litli hópur óupplýstra manna, sem tóku á móti hinum fyrsta inrtblástri, hafi sjálfir fundið upp þessa skýringu á alheiminum? Eigum við að hugsa okkur að maður eins og Jackson Davis, sem hafði álíka þekkingu og hver annar meðal maður, hafi sjálf- ur gert þesa uppgötvun, og var hann þó tæplega bóklæs, þegar þetta gerð- ist. Að halda þvx fram er flónska ein og vitfirring. Eru þá þrír prófsteinar eftir. Hinn fyrsti eru merki þau, sem okkur hafa verið gefin. Hinn annar er inni hald skeytanna, hvort þeim beri öll- um saman. Hinn þriðji er hið vitsmunalega og skynsamlega eðli allrar þessarar heimspeki.sem er fyr- ir ofan mannlegt vit, að finna upp; enda er hún ólík öllum öðrum heim- spekiskerfum, sem gengið hafa á undan henni. Það er skoðun mín að þessir þrir prófsteinar séu nægi- legir og að vér höfum enga afsökun, ef að vér skoðum þetta ekki í hinni mestu alvöru. Vér skulum nú skoða það vand- lega, sem vér höfum grætt við þetta. Eg hef áður minnst á það, að ótti við dauðann er alveg horfinn. Við heyrum það frá þeim sem ganga Jeið ina þá á undan okkur, að þó að veikindin sem ganga á undan dauð- anum, séu þung og erfið, þá er dauðirtn scetur og þægiilegur; það er rétt eins og þreyttur maður sem leggur sig út af eftir þunga vinnu og sofnar værum svefni, og er það léttara fyrir hann, því að ether-aug- un hans verða skærari og skærari, en augun sem hann hafði í lífinu verða jafnframt daufari og dauf- ari. Og jafnframt því sem sjónin líkamlegu augnanna dofnar, eftir því skærist sjónin á ether-augunum, og hann fer að sjá brosandi andlit undanfarinna vina og kunningja. Þeir brosa til hans og rétta honum hendurnar, og taka á móti hanum þegar hann losnar, og leiða hann fourtu með sér til undanfarinna vina Og kunningja. En nú vil ég stansa snöggvast. Hverjir eru þeir, þessir sem mæta honum þarna? Ollum ber sarnan um að það séu þeir sem elski okkur. En ef að vér höfum ekki áunnið okkur ást samferðamanna vorra í lífinu, hverjir eiga að mæta okkur á dauðastundinni ? Hverjir verða þar að mæta grimma manninumi eða eigingjarna manninum ? Eða mann- inum sem lifir eingöngu fyrir sjálf- an sig? Þar hinumegin eru engir sníkjugestir. Valdið og auðæfin eru þai horfin. Það er eins og heimsfrægur andi sagði við mig einhverntíma: “Við ílytjum ekki peningaveskin með okk- ur þegar við komum hingað. Við höfum verið svo önnum kafnir í jarðlífinu, að við höfum vanrækt það, sem mestu varðaði. Fyrir svoleiðis mönnum er koman yfir um eftir dauð|ann, sorgarfullur atburð- ur. Þeir hafa þar ekkert að upp- skera, því að þeir sáðu engu á meðan þeir lifðu á jörðinni. Og nú eru þeir farnir að uppskera það sem þeir sáðu. Eg sný mér bráð- um að sálum þeim á jörðinni, sem eru lítt þroskaðar, þó að þær séu oft hátt standandi að eignum og vitsmun um. En nú ætla ég að snúa mér að þeim, sem ég kalla meðal karl og konu, og lýsa lífi þeirra þegar þau koma yfir í annað líf. Okkur er sagt, að þar gangi allt ofur" náttúrlega til. Fyrst þegar máðóirtin(n kemur yfir um, koma vinir hans til að óska honum til lukku og hamingiu, að vera laus orðinn við jarðlífið. Og þá er það, að hugur manna þessara, hvarfl ar oft aftur til þeirra, sem hann skildi eftir á jörðunni, og þá verða þeir hans varir; minnsta kosti ber hann fyrir sálarsjón þeirra, og heyr- um vér oft um það getið........... En svo líður þetta frá, og þá kemur hvíldartími sálarinnar. Verður timi sá skemmri eða lengri eftir því sem hinn dáni maður þarfnast. En þegar sá tími er liðinn, þá koma vinir hans aftur til hans, og þeir bjóða honum dýrðina, þessara hinna nýju heima, og skýra fyrir honum frá þeim, sem biða hans í hinum nýju heimum. Eg hef þegar getið um hið náttúr lega og óbreytilega eðli hins komandi lífs. Og fyrir sjónum hans verð- ur hinn andlegi líkami manna, og allt umhverfið, eitthvað þokukent og óverulegt. En það er þó misskiln- ingur. Ef að fólk sem lifði í blýi eða járnþéttu efni, liti upp úr blýinu, eða blýheiminutn, þá myndi þeim sýnast þessi heimur vor mann- anna, vera býsna þokukendur og ó- verulegur. En nú erum vér komnir að því, er andinn eða sálin, laus við fjötra líkamans, byrjar á hinu nýja ó- þekta lífi í öðrum heimi. Það er óskýranlega fagurt, allt sem vér sjá- um, og sálin er svo yfirtaks lukku- leg og ánægð, mikið lukkulegri en hún nokkurntíma var í jarð- lifinu. Hann eða hún er nú hjá þeim, sem hann elsk- aði á jörðunni. Heimilið hefir verið búið undir komu hans, og það hafa verið hendur hinna undan- förnu ástvina hans, sem gerðu það. Þess vegna er það nú alveg eins og honum líkar bezt. Þar eru blóma- garðar, aldingarðalr, skógarbllettir, og rennandi lækir og yfir öllu hvíl- ir gullinn ljómi. Og nú kemur að því að hann er spurður að því hvaða starf hann vildi helzt kjósa Þótti honum það vera vandi mikill. Var hann fyrst á báðum áttum, hvort hann skyldi heldur kjósa, söngfræði eða vísindi, og loks kaus hann víjsindirtn sem aðaln!4ms|greiln sína, en söngfræðina sér til hress- ingar og hvíldar. Þar eins og hér er létt undir með mönnum. Eru þar lagðir til lestrarsalir, musteri leikhús og söngskálar miklir. Og eru allar þessar stofnanir langt á und an þeim, sem nokkurstaðar sjást á jörðu þessari. Hvað börnin snerta sem deyja, þá hafa þau þar yndislega leikvelli og tilsögn og fræðslu um eitt og annað. iMóðirin sem á að sjá á baki barn- inu sem hún misti hér á jörðu fyll- ist sorgar hér, en iþó að hún gráti það hér, þá munu tár hennar þorna et hún veit það að elskubarnið henn ar hefir grætt svo óendaijlega mikið við það, að fara til annars 'heims. Trúartilfinningarnar vakna og og skerpast ákaflega mikið við alla þessa dýrð, sem umvefur þessar ný- fæddu sálir í öðru lífi- Og kærleik ur hins nýfædda manns ^erður því meiri og sterkari þegar hann fær að sjá og skilja, hve óendanlega góður Guð hefir verið; og ráðgátur lífs- ins og hörmungar allar hafa verið leystar. Og þó verður lífið jþarna elcki tilbreytingarlaus guðsdýrkun, eða tilbeiðsla. Menn verða að hafa guð í hjarta sínu þar, eins og hér, en lífið gengur þar áfram starfandi, j framkvæmdarsamt lí.f í .friði og frá þeim, í staðin fyrir að draga þá að sér. NirfiUinn er fastur við grtllið sitt, og getur ekki um annað hugs- að en það, hvernig hann geti ávaxt- að það svo, að hann sjálfur hafi mestan hag af, og hirðir lítið eða ekkert um það, þó að hann féfletti aðra. “Hver verður að sjá um sig” er hans meginre^Ja, og samkvtemt henni vilJ hann lifa og deyja. Enda verður mörgum manninum það, að þeir lifa sem nirflar, og devja sem níðingar. En það væri fljótræði, að hugsa sér að þetta líf mannsins hér á jörðu væri hið eina líf hans, því að vér getum, og verðum, að búast við því, að lifa öðru lífi ein- hverstaðar annarstaðar, á öðrum hnöttum, eða í öðrum heimum, þar sem viðhorf væri allt annað en hér, og breytni mannanna önnur, og mennirnir yrðu þar öðruvísi. Hvort breytni yrði þar betri eða verri, getum vér ekki sagt um. En væru spekt, en fullt af ánægju og gleði. Þetta er nú sýnishorn af lífinu hinumegin, sem vér höfum fengið skeyti um yfir '•hafið mikla, milli þessa heims og annars. Hvort finnst yður það nokkuð undárlegt eða ónáttúrlegt. Eg vil benda yður a það, að öll evolution eða þroskun, fer fram hægt og hægt, og að sála mannsins getur ekki breyzt allt í einu, þegar hún hverfur úr líkama mannsins, því að hún flytur með sér allar sínar eftirvæntingar, venjur og vonir, og mega menn því telja það vist, að hún geti fullnægt þeim, þar sem hún verður næst. Er það rétt og sennilegt, að slita listamanninn frá list sinni, eða bók- amanninn frá bókum sínum. Ef að menn gerðu það, þá yrði hann allt annar maður. Viljandi viljum vér ekki gera það. En því er nú betur að við viljum ekki gera það. Vér skulum ekki láta oss koma til hugar, að þetta sé eini hnötturinn sem skyni gæddár verur byggi. En vér megum vita það, að mennirnir þe>r skarplega hugsandi menn, þá eru einlægt að þroskast og full- ætti það að styrkja þá til góðra og komnast, með hverri öldinni, sem göfugra verka. Því að hver sem vér lifum á jörðu þessari. Vér hugsar út í það, ætti að geta séð eigum alténd eftir eitt skrefið enn. þaíS, að hið illa fæðir af sér illt, Og næsta skrefið er svo Iukkulegt j og hið góða gott, þó að molcíryk skref að vér ættum að vera ánægð- jmannlífsins villi mönnum oft sjón- ir. Við næsta skref fáum vér upp- bót á lífi voru hér. Hið næsta heimili vort verður hvíldarstaður, eftir afstaðnar þrautir og þjáningar. Vér getum sagt það með allan þorra mannkynsins. 1 öðru lífi fáum vér laun allra vorra þrauta og þján- inga. Þetta segjum vér um allan j þorra mannkynsins, því að þetta tal ; sumra manna um það, að heimurinn j sé svo vondur og ógrtðlegur, og einlægt að sökkva dýpra og dýpra ^ í synd og skömm og svívirðingu, það er allt saman bull og vitleysa. Og þegar vér höfum dregið frá all- ar syndir, sem orsakast af ástæðum umhverfi, eða erfðum, þá verður hin verulega svnd sem eftir verður, ekki svo stórfengileg sem margur ætlar. Og ég vil segja að allflest- ir breyti furðanlega vel, eftir því sem vitsmunir og ástæður leyfa. hugsa. þessum efnum. En það skulum vér aldrei okkur, að þessi heiniur, sem vér nú lifum í, sé hinn eini heimur, sem mannkynið eigi að búa í. Vér vöxum og þroskumst með hverri öldinni. Þó að vér rösum og föll- um, þá rísa margir á fætur aftur, og þó að menn liggi lamaðir á sál og líkama, þá kemur samvizkan og engillinn að hjálpa okkur fyr eða seinna, og leiðbeina okkur, og vér verðum ekki æfinlega jafn harð- snúnir og illa hugsandi, svo að vér getum ekki séð að okkur, og snúið leiðinni á hinar réttu brautir, og þegar vér förum betur og betur að sjá og skilja hlutina og hugmyndirn- ar, þá kemur styrkurinn og þróttur- inn til hins góða, að hjálpa okkur svo að við hverfum frá hinum vondu vegum og gjörðum, og þá, þegar svo- er komið, þá opnast augu mannanna og þeir sjá og þekkja hið góða, sem þeir eiga að elska, og hið illa, sem þeir eiga að hata. Og þegar svo er komið, þá geta menn sagt, að baráttar sé unninn og sigurinn fenginn. S K I FT I D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGöGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp f nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Páið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. Viðskiftatími 8:30 a.m. til 6 p.m. Laugardögum opið til kl. 10 p.m. SÍMI 86 667 J.A.Banfield LIMITED 492 Main Street- Húsgögn tekin í skiftum seld i sérstakri deild með góðum kjörum. Sís En vér getum ekki neitað tilveru hins illa, sem vér sjálfir ættum að geta ráðið við. Og fyrst rekum vér oss á. sjálfselskuna, og eigingirn- ina, sem er rótinn að flestu hinu illa í lunderni voru, og svo er grTmd in. Líkamleg grimd er ekki svo almenn, en grirnd í huga, og ræðum og umtali er mjög alrnenn, og flyt- ur hún vanalega með sér sína hegn- ingu, og svo kemur drambiið, sem æfinlega kemur af miklu sjálfsáliti. Vissulega er þóttafullur maður, með miklu áliti á sjálfum sér, hin fáranlegasta persóna; og þá er hið dýrslega hugarfar hjá manninum ekki hólsvert. Þeir sem það hafa, geta stundum verið heppnir og fram- kvæmdarsamir, en virðingu og elsku góðra manna geta þeir ekki unnið sér, og oftlega festa þeir fætur og hendur í leiri jarðar, og sjaldan verða þeir elskaðir af mönnum þeim, sem þekkja þá. Þeir eru of fastir við leirinn og aurinn, Og það Tyee Magnesite Stucco OG Eureka Iitað cement stucco eru hvorutveiggja búin til hjá I i I i ÍTYEE STUCCO WORKS 1 i I Fylgið reglum vorum við notkunina, og mun árangurinn þá ekki bregðast. Ef þér hafið ekki lista vorn, þi kallið upp 82 837, eða finnið oss að máli að 264 BERRY STREET, Norwood, Man. hrindir góðum og göfugum mönnum fiBiífiSfiSfiUiifiaiasifiæuiífiffiUiifiKæHiSfiSfiSfiaiaiæifiai EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA? FARBRÉF FRAM OG AFTUR TIL allra staða í veröldinni SJE SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar fráinkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ «07 MAIJÍ STRBET, WIBÍNIPEG SIMI 20 SOl Efin hver umboliimatiar CANADIA.N NATIONAL sein cr. TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR A

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.