Heimskringla - 05.07.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.07.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 5. JÚLÍ 1928. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA Mrs. Anna Gestsson Aðfaranótt fimtudagsins 19. janúar 1928, lézt í svefni að heiniili sínu, í Eyford-bygS, í NorSur-Dakóta, ekkjan Anna Elin Kristjánsdóttir, Gestsson. HafSi hún lengi kent Ejartasjúkdóms þess, er að lokum svæfSi hana hinsta blundi og flutrti Kana í friSinn eilífa. HafSi hún veriS meS hressara móti seinustu 3 <lagana, og fylgt einni af vinkonum sínum til grafar seinasta daginn. Klukkan 12 um kveldiS gekk hún Erosandi til hvílu og var örend morg- uninn eftir. Anna var fædd á KjarvalsstöSum í Hjaltadal í SkagafirSi. Var hún •clóttir hjónanna Kristjáns GuSlaugs- sonar, (f. á. Tjörn á Vatnsnesi í Pingeyjarsýslu,) og SigriSar Eyjólfs •dóttur Eldjárnssonar prests, sem lengi þjónaSi HofsbrauSi á HöfSa- strönd í SkagafirSi. Bjuggu for- eldrar hennar á ýmsum stöSum í SkagafirSi og varS átta barna auS- íS. Fimm þeirra dóu í æsku, en af hinum þremur, er fullorSinsaldri xiáSu, var Anna elst. Hin eru: Sig!- urbjörn, sem lengi var skipstjjóri viS IsafjörS, en er nú fluttur til Reykja víkfur, )og GuSlaug. )kona Halldjórs Gislasonar viS Poplar Park, í Man- itoba. Tvö hálf-systkini átti Anna heitin, þau Arnljót Sólmar Krist- jánsson, bónda viS Elfros, Sask., og Sólveigu Kristjánsdóttir, sem nú er umsjónarkona (Superintendent) skól anna í Pembina County í NorSur Dakóta. Kristján faSir önnu var búhöldur góSur, þótt aldrei væri hann miklum efnum búinn. Þótti hann mjög nær færinn viS skepnur, og var hans víSa vitjaS, og tafði þaS mikiS búskap- inn. Anna ólst upp meS foreldrum sínum, þar til hún var komin um fermingu. Þá misti hún móSur sína og fór til vandalausra, og var í vistum á ýmsum bæjum í Skaga- firSi um nokkur ár. Ariö 1882 giftist hún Jónasi Jón- assyni, ættuSum úr Húnavatnssýslu. Vóru þau eitt ár í vinnumensku í Hellulandi og annaS á Reynistaö, og reistu svö bú á Breiöstööum í GönguskörSum, og bjuggu þar i tvö ár. Þaöan fluttu þau aS Tjörn og bjuggu þar i tíu ár. AS þeim tima liSnum urSu þau aS bregSa búi, sökum heilsubrests Jónasar, og fluttu sig til SauSakróks, þar sem Jónas dó þremur árum síöar eftir langvarandi sjúkdómslegu. Var hann dugnaöar maöur, meöan heilsa entist, glaöur í lund, skýr og skemtilegur og hag- yrSingur í betra lagi og ylaSi bæöi heimiliS og huga kunningjanna meS geislum þeim er frá stökunum stóSu. Eru margar vísur hans héraSskunn- ar og sumar landfleygar. Eru nú stundum öörum eignaöar sumar vís- ur hans, eins og gengur, þegar einn lærir af öörum, en engu safnaÖ í eina heild. Þau hjón eignuöust fimm börn: Sigurlaugu, konu Helga smiös Sig urössonar í Winnipeg; GuSmund, bónda viS Eyford, kvæntan Elíza- betu GuSnadóttur Gestssonar; Sig- urtínu, sem gift er Robert Stratton, smiö í Winnipeg; Björgu, gift Helga Asgrímssyni, málara í Seattle, og Helgu, konu Davíös Savage viS Hen- sel. króki, vestur um haf meö fjórum börnum sínum. GuSmundur varö eftir, en kom vestur til hennar tveim- ur árum seinna. Settist Anna aö i íslenzku bygöinni i NorSur Dakóta, og þar giftist hún seinni manni sín- um, GuSna Gestssyni 15. júlí 1904. Var Guöni ekkjumaJSur og átti 4 ’börn á lífi, er heita: Elízabet, Björg- þrúöur, Magnea og Gunnlaugur. Reyndust þau hjón hvors annars börnum hiö bezta, sem sínum eigin. Þau hjón eignuöust tvær dætur; Rut gift Þorbergi SigurSssyni á Moun- tain og Jóhönnu, konu Lárusar John- son aS Garöar. Var GuSni gæöa drengur og hvers manns huglj'úfi. Hann dó 18. júní 1923. — Anna var mjög vinsæl kona, bæöi hér og heima. Var hún útlærö af hinum bezta skóla alþýSufólksins á íslandi: þeim sem ávallt reyndi aS yyfirborga allar velgeröir, stóö á valt og undir öllum kringumstæöum viS orS sín, og lagði ætíS þýngstu byrSina á eigin herSar. Hún reyndi aS hjálpa öllum sem bágt áttu, hver sem í hlut átti, og hversu öröugar sem eigin kringumstæöar vóru ein- att á Islandi. Gaf hún stundum seinasta munnbitann og mjólkursop- ann, sem til var á bænum, og trúöi því aö guS léti eitthvaS leggjast til, enda mun sú raunin allt af hafa orSiS. I starfslífi öllu stóöu orS hennar og loforö sem stafur á bók, og naut hún því fylgsta trausts allra, sem til hennar þektu. VarS þvi lánstraustiö undra mikiS, þegar hún þurfti mest á aö halda, eins og í veikindum fyrra manns síns og eftir dauSa hans, er hún ein vann fyrir heimilinu og ungum börnum sínum meS mikilli fyrirhyggju, kjarki og þolgæöi, og lagöi oft æriS hart aö sér. Er þaö haft eftir einum kaupmanni á Islandi, sem átti allmikla fjárupphæö hjá henni, þegar hún fór til Ameríku, aö eng inn af öllum þeim vesturförum, sem hann hefSi átt hjá, hefSu greitt sér skuldina jafn fljótt og vel og refja- laust, eins og “Anna frá Tjörn.” MeS Önnu Gestsson er góö kona gengin, sem vildi brjóta sig í mola fyrir börn sín, ættfólk og vini. Hún var kjarkmikil kona, bjartsýn og dugleg með afbrigSum, enda lá hún heldur ekki á liði sínu og þurfti lika oft á öllum sínum starfskröftum aS halda, einkum fyrri hluta æfinn- ar. Hún var brjóstgóS í bezta lagi, glaSlynd og gestrisin, gjöful og greiövikin viS alla. Var þaö yndi hennar og eftirlæti, aS gleöja skyld- fólk sitt, vini og kunningja meö gjöfum og hugulsemi. StarfaSi hún aö því vakin og sofin fram á siSustu stundu, aö búa til gjafir sínar og afla sér andviröis þeirra sjálf meS vinnu sinni, meS frábærri elju og ástundun, þótt heilsubilun hennar. hjartasjúkdómurinn, leyfSi henni ei aS leggja svo hart aö sér. Má í tvennskonar skilningi meö sanni segja, aS hjarta hennar hafi fylgt hverri gjöf. Vinur. -------—x----------- Bréí til Hkr. Hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum Ritstjóri Heimskringlu. Kæri Herra! Hér meS sendi ég kvæSi sem ég var búinn aS gera, og geröi í des. 1923 til aö flytja á samsæti sem lestrarfél. Vestri í Seattle hélt Stein- grími Matthíassyni þegar hann var hér á ferö. ÞaS var aldrei sent blööunum — mest af þeirri ástæSu að ég varS þá fyrir slysi, svo ég gat ekki verið þat. En frú Jakobína Johnson var fengin til aS lesa þaS — viS nefnt tækifæri. Nú vil ég biSja yður aS gera þetta fyrir mig, aS taka það í Heimskringlu ef yöur finst þaS þess viröi. MeS vinsemd og virSing, M. J. Bcnedictson. ÆTTARCRIPURINN. Eitt sinn í byrjun alda EinatæS, en göfug móSir, Ejó þarna yzt út í ægi Ei voru kostir góSir .— Sonu hún unga átti örSug og þung var ganga uppkomna út þá sendi óraveguna langa. Þeir skyldu halda’ út í heiminn heyja þar stríS til frama, Ei skyldi auðnu breyta örlaga nornin rama, Meðan þeir móðurráSin myndu, og geymdu lika, Samheldinn drengskap drýgöi dáða og hreystiríka. * * * Kjörgrip sér einn hún átti arfurinn hennar var ’ann ættgengur æfalengi eðli þaö með sér bar ’ann. Meðan að ættin ætti ’ann —ei mátti honum skifta. Öskiftur öllum var hann auður og þrotlaus gifta. Kjörgripinn kosta ríka Köppunum ungu fékk hún. BaS þá hans bezt að gæta — á braut með þeim loksins gekk 'hún. HeilræSi ei lÖntg þeim lagöi, Lukkuna baS þá geyma. “Sækið þiS fé og frama finnumst svo aftur heima.” « « * Svo lögðu þeir út yfir ókunnug höf og oftast var ferS þeirra greiS. En svo kom, aS stundum sigldu þeir djarft þá svignaði og brakaði í skeiS. Þeir kunn’u ekki æðrast—því hærra sem hrönn meö hnyklaSar gnauðaði brýr. Þeir gengu’ út í hættuna og glottu um tönn —þá gugnar hún oftast og flýr. Þeir sátu meS konungum krýndum á bekk og kjarnyrðin streymdu þeim frá þeir konungum skemtu og kneyfðu þá djarft af krúsanna freyöandi lá. En hvar sem aö leiftraði ljómandi dör í loföunga harSsóttri fylgd þar voru þeir einatt framarla í för og fremstir í sagnanna snild. Þeir töldu ekki kostnaSinn — héldu sín heit og heimtuðu af öSrum þau skil. Þeir glettust vi’ð konunga — kotunga ei, —þar keppnin var áhættu spil. Og tapaSi einhver viö áhættu þá ei æörumál heyrðust þar nein. Þeir gengu ekki sættir er jörðu þeir á, En grimm var oft hefnd þeirra og ibein. Og heim meö sér tóku þeir heiöur og seim og hermannlegt drengskapar safn. Þeir settust aö búi, og bygSu svo vel aS bóndi varð konunglegt nafn. Þeir skildu, rneð lögum að land skyldi bygt svo lög voru haldin og boS. Ef bóndinn er góður, er búið hans trygt og búið er ríkisins stoö. En svo komu tímar, og söguna þá þú sjálfsagt veist betur en ég. Þeir tóku að deila um upphefS og auS og einn-hver sinn stundaði veg. En þjóðræknin gleymd|is)t— þdim glaptist þá sýn og gæfan, hún flúöi þá skjótt. ViS brigðmælgi útlenda dýrSin sú dvin þá dimdi af langvinnri nótt. ----------X----------- MóSirin sú — var Island — ungá, ættargripurinn, frelsiö dýra. Kapparnir frægu, feður þínir —frá þeim ótal sagnir skýra. Þeirra gullöld — glæsimenska glataSist i blóöi oig tárum. Fyrir syndir feSra sinna flakti þjóöin öll í sárum. * Þeir höfSu góöa gripinn brotiS gefiö — selt ’ann öðrum þjóðum, ættin fékk hans ekki notið öllum sviftir kostum góöum. Sundrung, ágirnd, yfirgangur —upphaf gamla þjóSarmeinsins. Illfylgjur þær aS oss glotta enn, úr brotum dýra steinsins. Hver sem hneykist—snýr frá starfi stolti hefur litlu aS flíka, ættar glatar góöum arfi, — gæfu sinni hafnar líka. Týnist rækt viS land og lýSi, lífið missir æSsta igildi, einangraða ættarlerans alþjóð, sem ei duga vildi. Þannig raöast aldir, æfi einstaklinga jafnt sem þjóöa, Eftir gefnum andans stefnum upp eða niöur, fram til góSa sekkur, — reisir sálu mannsins sviffrá víðsý göfugs anda. Upp á tinda óskalandsins -inn á góðhöfn FurSustranda. Þegar hefnd í þremur liöum þúsundfaldast — móöurfoldin er ei þinna yngri sona erfðasyndin stóra goldin? Hafi um aldir trega og tára trúin bifast, margur efaö. Mun ei hörmung hundruö ára hafa drottins reiði sefaS? Jú, nú birtir yfir öllu —öld meS nýrri tók aö morna. Nenia lönd i nýjum álfum niöjar þínir, sem til forna. Ei meö sverði, er manndóm myrðir. —mjög er breytt um þjóðar-lensku- eldir af góðum ættarstófni — andans sönnu glæsimensku. Sverfum burtu sorann gamla seiðum fram í nýjum myndum guIIiS hreina vits og vizku —veröur Ijós á hæstu tindum. Ljós í djúpi dýrra sálna, draumar rætast æöstu vona —Lista og frama, ljóðs og snildar landsins beztu dætra og sona. Enn frá lífsins uröarbrunni Islands sona mesti fjöldi, ausa gull af andans fulli —einn er hér, á þessu kvöldi. Vestri fagnar góöum gestum, góðum allir frænda og vini. Stolta landsins stefni beztum Steingrim lækni Matthiassyni. I des. 1923. — Vestri Lestr. fél. í Seattle hélt St. M. þá samsœti. Þetta var gert að ósþ þeirra. — MJ.B. ^SOSCCCCCOCCCCCCOSCCCeCCOOQOðCCCOOOOCCOCCCOOCOOeOSCOðf I NAFNSPJOLD j Emil Johnson Service E/ectriG 524 SARGENT AVE> Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- uttdum. ViBgerSir á Rafmagnsáhölduro, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 507. Helmasfmls 37 2H6 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— and Fnrniture Movlnff 862 VICTOR Str, 27-292 Eg hefl keypt flutningaráhöld s, Pálsons og vonast eftlr gðö- um hluta viöskifta landa minna, HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIFEG. — MAN. Dr. M. B. Hal/dorson 4til Hvjd Hld*. Skrifstofuslml: 23 674 Slundar sérstaklega lungnasjúk döma. Œr «S finna á skrlrstofu kl. 12_1» f h. og 2—S e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave TaUfmli 33 158 A. S. BARDAL e«lur líkklstur og r.nnast um út farlr Allur útbúnaflur sA bostl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarba og legrstelna_i_: fcA8 SHERBROOKE 8T Phonei «07 WINNIPEG TH. JOHNSON & SON í rsmiðar og gullsalar Seljum giftniga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar ^ u 11 stáss Sérstök athygli veitt pöntunum og viögjöröum utan af landi. 353 Portnsrc Ave. Phonc 24637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrteðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main SL Hafa einnig skrifstofur aÖ Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Maa. dr. j. stefánsson 216 HBDICAL ARTS BI.Ba. Hornl Kennedy og Graham. Standar etngöRgn angna-, eyraa-. ncf- »( kvrrkn-ejúkdomn. V* hlttn frú kL 11 ill II t k o* kl. Itltr h. Talslmli 21 834 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 691 I Dr. Kr. J. Austmann- WYNYARD SASK G. S. Thorvaldson, B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Electric Railway Ghamþers Talsími: 87 371 DR. A. BLÖNDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsiml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og harnasjúkdóma, — AO hltta: kl. 10—12 f. h. og 8—6 e. h Heimili: 806 Victor St.—Siml 28 180 Erasmus frá Rotterdam Um miöja 15 öldina þegar Tyrkir lög’öu undir sig Miklagarð, fflúðu margir fræðimenn þaöan vestur til Italíu. Þessir menn höfðu varð- veitt hin fornu grísku fræöi og bók- mentir meðan Iþau voru gleymd og grafin fyrir öllum mönnum í vest- urhluta Evrópu. Þeim var vel tek- iö í Italíu, og af komu þeirra þang- að reis upp hreyfing, sem að vísu var farið aö örla á áöur, hin svo- nefnda endurfæðing bókmentanna við lok miðaldanna. Þeir menn, sem lögðu fornu mál- in, einkum grískuna, fyrir siig, voru nefndir húmanistar. Þeir voru orð nir dauöþreyttir á allri þeirri heim- sku og hjátrú, sem þróuðust í skauti kirkjunnar, og á skólaspekinni svo- nefndu, sem var orðin að alveg ó- frjóum, rökfræðislegum heilaspuna um kenningar miðalda guðfræðing- (Frh. á 7. bls.) J. J. SWANS0N & C0. Llmltcd R R N T A I, 8 INStJRAN G8 R K A I, B S T A T ■ MOHTGAGBS 600 Parla Bulldlng, Wlnnlpcg, Maa Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OL.SON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy 84. Phone: 21 834 Viötalstimi: 11—12 og 1—6.19 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Carl Thor/akson Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. _ Sendið úr yöar til aðgerða. lhomas Jewelry Co. 627 SARGENT AVE. ____ Phone 86 197 Bristol Fish & CWp Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S bezta ser« Vér Hendnm helm tll yliar frá kl. 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellice Are., tornl Iiangrslde SlMIt 37 455 Dr. S. J. Johannesso stundar almennar lækninga 532 Sherburn Street. Talsími: 30 877 | Talsimi: MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 G£YSIR BAKARIIÐ* 724 SARGENT AVE. Talsiml 37-476 Tvíbökur seldar nú á 20c punditJ þegar tekin eru 20 pund eT5a meira. Kringlur á 16cent. Pantanir frá löndum mínum út á landl fá fljóta og góöa afgreitSslu. G. P. Thordaraon. Talefmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLUDKNIK «14 Someraet Bloek Portavc Ave. WINNlPBu Rose Hemstitching & Millinery StMI 37 476 Gieymiö ekki aö á 724 Sargent At fást keyptlr nýtizku kvenhattar Hnappar yfirklœddir Hemstltchlng og kvenfatasaum geröur, lOc Silki og So Bömull Sérstök athygli voltt Mall Ord« H. GOODMAN V. SIGURDSC POSTPANTANIR Vér höfum tækl á aö bæta úr öllum ykkar þörfum hvaö lyf snertir, einkaleyflsmeööl, hrein- lættsáhöld fyrlr sjúkra herbergf, rubber áhöld, og fl. Sama verö sett og hér ræöur i bænum á allar pantanir utan af landsbygö. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargeut og Toronto. — Sfml 23 455 HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGE and FlIRNiTUBB MOVING. 668 Alveratone St. — Phone 30 449 Vér höfum keypt flutnlngaáhöld Mr. J, Austman’s, og vonumst eftir gööutn hluta viöskifta landa vorra. FLJ4TIR OG AREIÐANLEGIR FLUTNINGAR. BEZTU MALTIDIR 1 bænum á 35c og 50c írval* Bvcxtlr, vindlnr töbak o. fl NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Mótl Eatons búöinni) E. G. Baldwinson, LL.B. BARRI8TER Resldenoe Phone 24 206 Offlce Phone 24 107 905 Coeifederatlon Itlfe Bldg. WINNIPEG Árið 1903 fluttist Anna frá Sauðar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.