Heimskringla - 05.07.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.07.1928, Blaðsíða 8
*. BLAÐStÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 5. JÉLÍ 1928. Fjær og nær. Eins og getiö hefir veriö um áSur í blaSinu, þá hefst Kirkjuþing hins SameinaSa Kirkjufélags aS Arborg ki. 2 föstudaginn 6. júlí. ÞaS kveld verSa flutt tvö erindi, annaS aS öllum líkindum af Mr. Snorra Thorfinnsson, hitt af Agnari Magnússyni frá Riverton. LaugardagskveldiS flytja tvær kon ur erindi: Mrs. N. Summerville og Mrs. G. Johnson. Sunnudaginn kl. 2 fer frarn vígsla hinnar nýju kirkju safnaSarins í Arborg, en um kveldið flytur séra GuSmundur Arnason erindi. Nýlega var gjafa-skúr (shoiver haldinn til heiSurs ungfrú Emily Skagfeld, aS heimili Mrs. S. J. Mathews aS Oak Point, Man. Har- aldur litli Jónsson, frændi heiSurs- gestsins afhenti gjafirnar, í skrúS- ibúnum vagni. Gestir voru þar ung- irú Emily Skagfeld, frú Steinun Skagfeld, frú GuSrún Mathews, frú Kristína Smith, frú Lára Olson, frú Clara Breckman, frú Lena Freeman, frú Clara Jeffery, frú Helga Thor- gilson, frú SgiríSur Arnason, frú Nýbjörg Snædal, frú Kristrún Skag- feld, frú Alice Hoon, frú Dora Math ewjs og þær ungfrúr Margaret Math ewS, Sína Halldórson, Rósa Halldór- son og Thelma Jóhannsson. Á mánudaginn var kl. 1 síSdegis, andaSist aS heimili ValgarSs sonar síns, aS Mountain, N. D., Gunnar GuSmundsson, 74 ára aS aldri. HafSi hann legiS sjúkur síSan í marz í vor, hjá tengdasyni sínum og dóttur, Mr. og Mrs. Edv. Thorlákson í Medicine Hat, Alberta. NáSi Gunn ar heitinn þeirri heitu ósk aS kom- ast á hátíSina, því á Mountain hafSi hann lengi dvaliS. Fór þaS vel aS andlát hans bar þar aS á hátíSis- degi í blíSviSri og sólskini, því hann átti sólskinslund framar flestum. Er öllum vinum hans og kunningjum eftirsjá aS honum. — Heimskringla vottar aSstandendum öllum dýpstu samúS sína. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld i hverjum mánuSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuSi. Kvenfélagið: Fundir annan þriSju dag hvers mánaSar. kl. 8 aS kvöld— fcm. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju limtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. Bréf til Hkr. Cloverdale, B. C. June 26, 1928 HeiSraSi Ritstjóri! ViljiS þér svo vel gera, aS Ijá ör- fáum línum rúm í Heimskringlu, af því ég sé i síSustu blöSum Lög- bergs, aS fimtán manna nefndin,, eSa | sjálfboSarnir, sem ritstjóri Lögbers jnefnir þá í síSasta blaSr, sem vist á aS skiljast sem þeir séu aS leggja út í blóSuga lífshættu, ætli aS verja heiSur Islendinga austan hafs og vestan. Af því svo er aS sjá sem búiS sé aS senda út heilan hóp manna til aS veiSa menn í orSum, og safna undirskriftum, og aS allir eiga aS láta vilja sinn i ljósi, þá langar mig til aS láta mitt álit koma líka. Eg skal þá taka þaS fram strax, aS ég hefSi kunnaS betur viS aS stjórnarstyrks hefSi ekki veriS leit- aS strax, eSa ekki fyr en séS var aS nauSsynlegt hefSi reynst, þó ég á hinn bóginn geti ekki séS þá höfuS skömrn sem í því getur falist, aS þiggja styrkinn, sem viSurkenningu frá hlutaSeigandi stjórnarvöldum sem mat á borgaralegu manngildi okkar. ÞjóSræknisfélagiS kaus heimfar- arnefndina, og nefndin starfaSi því aSeins fyrir félagiS, Oig mönnum sem stóSu utan félagsins kom því máliS ekkert viS. FélagiS hafSi því eins óbundnar hendur eins og hvert ann- aS félag, meS sinar ráSagerSir og á aS standa og falla meS þeim. Menn geta veriS ósammála ýmsum félagsskap án þess aS gera sjálfa sig aS flónum. I heimfararnefndina voru valdir eins góSir menn eins og völ var á. Þrír af þeim, J. J .Bildfell, Arni Egg ! ertsson og A. P. Jóhannsson eru ! svo vel þekktir austan hafs sem vest- ^an aS ég er viss um aS engum ær- ^legum manni hefir komiS til hugar jaS væna þá um aS vilja dra.ga fólk aS heiman hér vestur undir fölsku Jyfirskyni. Þeir hafa allir starfaS og lagt mikiS fé í Eimskipafélag Islands, og allstaSar lagt góSan skerf til þar sem um' sæmd Islands hefir veriS aS ræSa. Rögnvaldur Pét- ursson og séra Jónas eru báSir þjóS kunnir fræSimenn, og allir þeir sem í nefndinni erj hafa gott orS á sér. Annars sýnist mega marka á öllum skrifum sem ég hef séS, illan hug til eins manns í nefndinni, og mig grunar aS ef hans nafn hefSi ekki veriS í nefndinni, aS ekkert hefSi veriS á þetta minst. ÞaS sýnist ekkert hafa vakaS fyrir þessari 15- manna nefnd frá upphafi annaS en aS evSileggja heimfararnefndina, bg ná málinu í sínar hendur. Nefndin hefir gert allar mögulegar tilslakan- ir, en allt veriS virt aS vettugi. Ekk- ert annaS á móti en knésetning og J hnefaréttur ; ekki sjáanlegt aS annaS í hafi vakaS fyrir forystumönnum and 1 stæSinganefndarinnar, en þaS sem I ValgarSur grái sagSi viS son sinn: I “munt þú svo fremi taka höfSing- skap er þessir eru allir dauSirl’ ÞaS virSist máske ekki úr vegi aS gera uppástungu um aS reisa lag- legt líkneski af MerSi ValgarSssyni og annaS af Gróu á Leiti, og ættu allir aS geta oröiö aS nokkru sam- mála um aS lyndiseinkunnir þeirra er sú afltaug sem seigust hefir veriS ^ hjá mörgum Islendingum, en frægS og drengskapur annara forfeSra mölétiS og vanhirt. Sundrung og illar getsakir er svo rótgróiö í, eSli sumra manna aS alt er notaS til aö eySi- leggja mannorS þeirra sem þeim eru í nöp við. ÞaS er annars merkileg borg Win- nípeg, þar sem er miSstöö Vestur-Is- lenzkrar menningar og aSalstöS Is- lands-haturs fpg smfásálarskapar. Þ. G. Isdal. i i TIL SÖLU: BUNGALOW AÐ GIMLI. Sérstök Kostaboð Eg sel viö gjafverði fjögra ára gamalt BungaloW-hús að Gimli, Man. HúsiS er nýmálaö, utan og innan. Heilsteyptur kjallari; regnvatnsgeymir; heitloftshitun; góS stó; stor, sameigin- 1 ‘leg borð- og dagstofa; stórt eldhús; tvö svefnherbergi; stór geymslu og léreftaskápur. Rúm fyrir svefnherbergi uppi á lofti, óuppgert. Sumar eldhús; stórar svalir, vírnetjaöar og meS glerrúSum. Meöal húsgagna má telja gljáfægöan borS- stofubúnaS úr eik; dagstofubúnaö í þrennu lagi; stóran Edison Phonograph, meS hljómplötum; forstofustand; borS og Singer Saumavél; eldhússtó; borS og stóla; þrjú rúmstæöi; Toronto legu- og hægindastól. Ennfremur sex mánaöa bir.gðir af sög- uöum og klofnum viS; þríbásuð hlaöa, meS lofti; fjögur hús- stæði, 60x20, öll girt. Afsláttarverð, $2,900.00. Skyldi kaup- andi aöeins kæra sig um eitt hússtæöi meS húsinu, og ekki um húsgögn, veröur söluverðiS mun lægra. Spyrjist fyrir hjd FRANK FREDRICKSON, 978 Dominion Street —:— Sími 39639. Frá Minneapolis Þann 18. þ. m. heiöraSi kvenfél agsklúbburinn “Hecla” Rósu Ousmann mieS óvpæntri heimsókn. Skömmu eftir hádegi þann dag tóku íslenzkar konur að streyma úr öllum áttum til heimilis gömlu konunnar, er býr hjá dóttur sinni, giftri manni af skozkum ættum. Hinar aðkomnu konur voru með “nesti og nýja skó” í fórum sínum, og tóku brátt öll húsráð í sínar hendur. Innan stundar var svo sezt aö kaffi- drykkju aS .góSum og gömlum ís- lenZkum siS. A meSan veizlufögn- uðurinn stóð yfir, var hinni öldnu merkiskonu afhent gjöf, með þeim ummælum, aS slíkt væri örlítill vin- semdarvottur félagsins til síns elzta heiðursfelaga. Rósa Ousmann, sem nú er orSin 85 ára ung, stóS upp og þakkaöi heiöurinn og gjöf- ina meS velvöldum íslenzkum orSum Ræöa Ihennar, aö ,'sögn viSfetaddra, vottaSi þaS fyllilega, aS íslenzkir frumibýlingar hér í landi, sem aldrei höfðu inn fyrir skóladyr komiS, stóöu andlega ekki neitt aö baki ‘hinni skólagengnu kynslóS nú á dögum. I ræðulok las gamla kon- an upp íslenzkt kvæði “Skin og skugg ar,” eftir Steingr. Thorsteinsson. SíS an var sezt að spilum — spiluð ís lenzk vist. Eðlilega ber kvenfélagiS “Hecla” á sér svip lands síns, og ekki er þvi aS neita, aS mörgum af félagskon- um er enskan tamari vöggumáli mæSra þeirra. En sá tilgangur félagsins, aS heiöra allt íslenzkt, og eldri Islendinga, er af göfuigtum hvöt- um og verðskuldar umgetningu. Sérstaklega í þessu tilfelli, þvi svo margir munu kannast við Rósu Ous- mann, aö minnsta kosti allir, sem þekkja til íslenzku nýlendunnar í grend viS Minneota, í ríki þessu. Þar mun Rósa hafa sezt aö í önd- veröu og dvaliö þar lengst af, unz hún fluttist þaöan aS manni sínum látnum. Fyrir nokkurum ár- um flutti hún til Minneapolis, á- samt dóttur sinni og manni hennar, og dvelur nú hjá þeim, eins og áSur er sagt. 'Rósa er norölenzk aS uppruna, dóttir Kristjáns Jónssonar frá Stóra- dal i Húnavatnssýslu; allir jíldri NorSlendingar hérlendis munu minn- ast hans sem hins mætasta og merk- asta manns. AS kunnugra , isögni, var hann hinn mesti atorkumaður og forsjáll í flestu, svo á þeirri tíS Islands — þegar Bólu-Hjálmar, Sig- uröur BreiSfjörS o. fl. voru aö yrkja — hófst hann til efnalegrar velmeg- unar, og heimili hans hiS mesta rausnarheimili í bvívetna. Þar ríkti íslenzkt höföingjaþel, íslenzk góövild og gestrisni. Allt þetta hefir átt endurtekningu í lífi Rósu, dóttur þessa merka manns. Hún IDINHVmN: flMERICflN Stór hrat5- skreló gufu- skip til ÍSLAXDS um KAUP’Höín. FRA NIíW YORK: HELLIG OLAV ...... 23. júnl OSCAR II.......—30. jfinl FREDERICK VIII....... 7. jfill IJNITED STATES .... 21. jfilí HELLIG OLAV ______ 28. jfilf OSCAR II........... 4. figfiHÍ FREDERICK VIII.... 11. Akúhí UNITEI) STATES .... 25. figfint HELLIG OLAV ------- 1. sept. FERÐAMANNAKLEFAR ~ fi3. farr/ml A þeim er nú völ allt árit5 á “Hellig Olav,” “United States” og “Oscar II.” og eins á venjulegum 1 og 3. far rýmisklefum._____________j Miklll Sparnaíiur á “Tourist” og á 3. farrými at5ra et5a bát5ar leit5 ir. Hvergi meiri þægindi. Ágætir klefar. Afbragt5s matur. Kurteis þjónusta. Kvikmyndasýningar á öllum farrýmum. Fnrmitfar frfl l.slnndl seldir til allra bæja í Canada, menn snúi sér til næsta umbot5smanns et5a til SCANDINAVIAN—AMERICAN LIXE 1401 Main Str., VVrlnnÍpei?:, Man. 123 So. 3r«I Str.,MInneapolif»,3Ilnn. 1321 4th Ave., Seattle, Wanh. 117 No. Dearborn Str., Chlcago, 111. OH 9 StofnaS 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD Treasurer Secretary (Piltarnir »em öllum reyna nb l>6knant) VERZLA MEÐ: BYGGINGAREFNI — KOL og KOK BÚA TIL OG SELJA: SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI SfMAR 87,308 — 87,309 — 87,300 Skrifstofa og vei'ksmiðja: 1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. hefirlika búiS aS merg frá uppeld- inu; var i tölu þeirra fáu ungra kvenna á þeim timum, er áttu kost á tilsögn i skrift og reikningi og jafnvel dönsku. Sízt því aö undra aö Rósa hefir bókhneigS veriS um dagana og átt sitt mesta lífsyndi í lestri góöra bóka. Hún hefir kom- iS sér upp mjög myndarlegu bóka- safni, er margur bókhnei.göur Islend- ingur hefir haft gaman af aS hvarfla til í skammdeginu. UndirritaSur telur þaö sér til láns, aö hafa kynst þeirri góðu konu, og átt kost á aö heyra frá hennar vörum svo margar sögur úr heima- högum foreldra, afa og ömmu. Hefir slíkt fært hann á hiS æSra sviö ís- lenzkra endurminninga. Hann von- ar, aS framhald þeirra góðu sagtia birtist síSar — viS næstu heimsókn til Rósu! O. T. Johnson. AS heimili sinu í Milw&ukee, Oregon, andaðist 27. júní s. I. Thord- ur Vatnsdal 54 ára gamall. Ekkja hans og upkominn börn lifa hann. Er einn af sonum hans prófessor viö Yale háskóla. UfONDERLANn THEATRE ” SnrKent and Sherbrook St. contlnuous dnlljr from 2 to IX f.m Thura.—Frld.—Sat. — Thls Week “THE LEGION of the CONDEMNED” WITH THE NEW SCREEN LOVERS FAY RAY and GARRY COOPER —ALSO— “THE MAN WTTHOUT A FACE” CHAPTER 2. —AND— Hodge Podge Saturday Matlnee. Shov atarla 1 p.m. MON—TUES—WED. JULY D—10—II. NORMA SHEARER AND RAMON NOVARRO —IN— “THE STUDENT PRINCE” in old Heidelberg. —ALSO— “The Vanishing Rider” CHAPTER 2. AND COMEDY ENTITLED “Listen Sister” Lupino Lane —COMING SOON— Richard Barthelmes in “THE NOOSE” D O S P THEATRE * Sargpnt and Arlington Thurs.—Fri.—Sat. ni«i DOIBLE PIIOGRAM Raymond Griffith —IN— “TIME TO LOVE” —ALSO— Zane Grey’s “UNDER THE TONTO RIM” COMEDY WISE CRACKBRS FAIILE SAT. MATINEE SPECIAL— A REAL LIVB PUPPV DOG POR SOME LUCKY BOY SOME AND A CANARY FOR LUCKY GIRL .V at theatre Gefin voru í hjónaband hér í I Winnipeg, 29. júní, Mr. McGillivray, frá Hollywood, Sal., og ungfrú Edna Halldórsson, yngsta dóttir Mr. og Mrs. Th. Halldórsson. — Mr. Mc- Gillivray er nafnkunnur operusöngv- ari. Mr. Th. Thorsteinson frá Leslie, kom hingaS til bæjarins á þriðjudag- inn heiman aS frá sér. Hyggst hann að dvelja hér nokkra daga, aö heilsa upp á gamla kunningja. Mr. Ingvar Gíslason frá Reykja- vík, Man., kom hingaS um miöja vikuna. Býst hann viö aö dvelja hé rfram undir helgina. Mrs. B. L. Curry, frá San Diego, Cal., kom meS syni sínum hingaö til Winnipeg í vikunni sem leiS. Mrs. Curry fór héöan suöur til hátíðarinn ar á Mountain og bjóst viS aö halda þaðan heimleiöis aftur. Kaupið HEIMSKRINGUL o>« TÓFRA - ELGURINN ! Hin mikla nafnfræga, norska filmmynd verður sýnd að ^ Playhouse frá 9. þ. m. Sérstaklega valin músík eftir | w Grieg og Sinding. Beztu leikarar Noregs og Svíþjóð- | ar leika. Þessi kvikmynd hefir hlotið einróma lof í | o öllum blöðum. Iðunn. Fyrsta hefti 12. árgangs er nú ný- komiS til mín og sendi ég það taf- arlaust til kaupenda og útsölumanna. Er þetta hefti 100 bls. af ágætum ritgeröfum og kvæðum. Nýjum i kaupendum býSst einn árgangur ó- keypis. ÖskaS eftir dugandi út- sölumönnum hvervetna þar sem enginn er þegar fenginn. M. Peterson, 313 Horace Str., NoAutood, Manitoba. tfce left side of the entrance. COME EARLY — you may be the lucky one. MON—TUES—WED CLARA BOW ln her lntext nn«l greatent “RED HAIR” AN ELINOR GLYN STORY COMEDY NEWS 6. ársþing Hins Sameinaða Kirkju- fclags. hefst ,kl. 2 síödegis 6. júlí í kirkju Sambandssafnaðar í Arborg. Fyrirlestrar veröa fluttir á föstu- dagskveldiö, 6. júlí, og sunnudags- kveldiö 8. júlí. A laugardaginn, 7. júlí koma full- trúar kvenfélaganna saman á stefnu sína. Sama kveld verða opinber erindi flutt af kvenmönnum. RæSu- fólk viS þesi tækifæri verSur aug- lýst síSar. Kirkja Sambandssafnaðar í Ar- borg verður vígS sunnudajginn 7. júlí kl. 2 e. h. Fulltrúar safnaðanna eru beönir aö gæta þess, aö verða komnir fyrir þingsetning. Winnipeg, 12. júní 1928. Ragnar E. Kvaran, forseti. SÍMI 57 348 SÍMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG MANITOBA. MARYLAND & SARGENT SERVICE STATION Bennie Biynjólfsson, Prop. Imperial, Premier and Ethyl Gas — Marvelube and Mobile Oils — Greases, etc. , Firestone Tires and Tubes — aiso AcceSsories and Parts NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX Also Used Cars. Repair Work to all makes of cars — Tire Repajring — Washing and Greasing promptly attended to. SERVICE —COURTESY

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.