Heimskringla - 26.09.1928, Side 3

Heimskringla - 26.09.1928, Side 3
WINNIPEG, 19, SEPT. 1928. HEIMSKRINGLA S. HLAÐSÍÐA Than Leang Li um Kínamálin Ennþá eru aö gerast í Kína hinir mestu og stórfeldustu atburðir, sem haft geta mikil áhrif á framtíöará- stand heimsmenningarinnar. Þaö er engan veginn komiö á jafnvægi enn- iþá. Lögrdtta hefir áöar rakið helztu deilumálin. Um þau eru að vonum margt skrifaö út uni land. ænsku hefir Arthur Ransom t. d. ný- j lega skrifað athyglisverða bók um Kínamálin og á þýzku er fyrir skömmu komin út bók um þau eftir kínverskan mentamann, Thang Leang Li og heitir uppreisnin í Kína (China in Aufruhr.). Hann er ákveöinn þjóðernissinni og dregur enga dul áj það, að hann geti ekki og vilji ekki vera hlutlaus í viðreisnarbaráttu landa sinna heimafyrir (hann er í Evrópu þegar hann skrifar), þóítt hann vilji skýra frá öllum staðreynd- um eftir beztu vitund. Hann segir að Evrópumenningin og íhlutun vest- rænna stórvelda hafi haft spillandi áhrif á kínverskt þjóðlíf og menn- ingu og sé Kínverjum því nauðsyn- legt að hreinsa til hjá sér. Stjórn- speki og öll lífsspeki Kínverja og Evrópumanna er reist á alólíkum rökum. Manneðlið er í sjálfu sér illt, segir Evrópumenningin, en fyrsta iærdómsbókin, sem kínversk börn fá í hendur, hefst á þessari setningu: Maðurinn er góður í eðli sínu. Af þessu hafa sprottið tvær andstæðar stefnur í öMu stjórnarfarslífi, segir höf. Evrópumenningin reisti þjóð- félag sitt á valdinu, og ól upp'óttann við guð eða ríkið, itil þess að halda við röð eða reglu og vernd borg- aranna. Hún hélt uppi herskara af sníkjudýrum, svonefndum prestum til þess að halda við guðsóttanum og þessi stétt varð henni svo mikil byrði, að hún varpaði miklum hluta hennar af sér við siðskiftin. Guðsóttinn varð þá bættur upp með ríkisottan- um og óttanum við hegningu lag- anna og til að halda honum við, þurfti ennþá dýrari og óþarfari stétt en prestana, sem sé hermennina. Þessu var ekki svona varið í Kína. Valdið og óttinn var óþarfur, þegar út frá því var gengið, að maðurinn væri í sjálfu sér góður, og einungis þeir fávísustu þurfitu á presti að halda og einungis fonhertasti glæpa- maðurinn þurfti á lögreglu að halda, til þes að halda sér í skefjum. Ann- ars dafnaði kínverskf þjóðllf í friði og spekt og sést það, að þetta er ekki út i bláinn sagt, á því, að í Kína þurfti ekki nema 25—30 þúsund mandarína og tæplega 100 þúsund tartara her, til þess að stjórna 400 miljón mönnum. Miðstjórnar og ríkisvalds gætti sem sé mjög lítið í Kína. Þjóðfélagið var ennþá á- kveðnara en á Vesturlöndum, byggt upp á grundvelli fjölskyldunnar og stjórnarfarið fyrst og fremst reist á rökum skynsemi, réttlætis og friðar, svo löggæzlumanna, presta og her- manna þurfti miklu síður en annars- staðar, til þess að hafa hemil á fólk- inu. Það stjórnaði sér sjálft, hvert á sínum stað, í friði og spekt. Ev- rópumenn hafa misskilið kínverskt stjórnarfar, einkurn gert of mikið úr einveldi keisarans.- Hann hafði að j vísu mikið vald í orði kveðnu (eins og t. d. Englakonungur hefir) yfir eignum, lífi og limum þegnanna. En í framkvæmdinni voru valdi hans settar ótal hömlur af hefð og siðvit- jund þjóðarinnar og margir keisarar J urðu að hröklast af stóli ef þeir ! reyndu að brjóta í bágu við kröfur jvenju og hefðar, því Kínverjar ern ! manna frábitnastir aMri harðstjórn. Það var hið siðferðilega uppeldi i skóla Konfúsíusar-kenninganna, sem fyrst og fremst var styrkur Kínverja. Það uppeldi kendi þeim að stjórna sjálfum sér, svo annara stjórn yrði þeim óþörf. Það brýndi fyrir þeim réttlæti, skynsemi og mannúð og var- aði þá við allri trú á yfirnáttúruleg völd. Skynsemi og tilfinning Kín- verjans unnu þvi í nánu samræmi. Það er einkennilegt að lesa hugleið- ingar Kínverjans um þessi efni og samanburð hans við kristindóminn, sem vestræn menning reynir að berja inn í Kínverja, jafnframt því sem auðvald þeirra seilist til valda og kúgunar í landinu. Höfundur er þungorður um kristniboðana, eins og fleiri, þótt margir mæli starfi þeirra einnig bót og telji þarft. En samt segir hann að Konfúsiusar-kenning- in sé ekki í orði kveðnu eins hug- sjónarík og kristindómurinn. En kristindómurinn eigi við ofurmenni með óalmennu tilfinningalííi og kenn ingarnar, sem Kristi séu eignaðar hafi orðið til hjá óþroskaðri og þröngsýnni þjóð, — brennandi af á- huga og háum hugsjónum, sem vildi eignast ríki á himnum. Um kenn- ir.gar Konfúsíusar gegnir allt öðru máli. Þær eru ávöxtur mjög þrosk- aðs mannsanda, sem finnur fullkom- lega til ábyrgðar sinnar gagnvart mannkyninu og hafa jarðlífið eitt fyrir augum. —Konfúsíus og læri- sveinar hans gáfu þroskuðu og ment- úðu þjóðfélagi lífernisreglur út frá náinni þekkingu og mannlegu eðli. “Af þessu er það auðskilið,” segir böfundur, “hvers vegna kristindóm- urinn hefir ekki, eftir næstum tvö þúsund ára baráttu, haft veruleg á- hrif til góðs. En Konfúsíusar- kenningar hafa gagntekið þjóðfélag- ið með anda sínum og stofnað þjóð- félagskerfi hins frumlega, ósnorftna iKína” — Þess Kina, sem Evrópu- menningin hefir spilt. Thang Leang Li dregur ekki dul á það, að verði Kínamálin látin danka áfram eins og undanfarið sé mikil menningarhætta á ferðum. “Ef komast á hjá árekstri milli austur- og vesturlanda, segir hann —en það yrði sjálfsagt örlögþyngsta styrjöld, sem heimurinn hefði séð — þá er nauðsynlegt að skilja þjóðernishreyf- inguna í Kina. Menn verða að vita það á vesturlöndum, að úr menning- ar og kynbálkskyldleika Kinverja er mynduð kínversk þjóð og að þessi þjóð á sinn eigin vilja og sínar eigin imgsjónir .... og stendur fast sam- an um þá ákvörðun, að hrista af sér hið erlenda ok og binda enda á er- lendan blóðsuguhátt í landinu.” Þessar kínversku deilur eru að vísu svo langt undan landi hár, að þær snerta menn hér á engar. halt beinlínis. En allt um það er sjálf- sagt að reyna að kynnast þeim, bæði af þvi, að hér er um að ræða einhver merkustu og stórfeldustu deilumál nútímans og svo af því, að á úrslit- um þeirra getur mjög oltið framtíð Vesturlanda og þeirra menningar. Þvi verður enganveginn neitað, að Vesturlandamenn margir, fyrst og fremst fjárplógsmennirnir, hafa oft komið fram austur þar rrieð uppi- vöðslu og ósvífni, svo þjóðernis- hreyfing Kinverja er mjög eðlileg og sanngjörn, þótt hún hafi einnig grimdarverk á samvizkunni. Sam- úð og samvinna Austur- og Vestur- landa er eitthvert helzta úrlausnar- efni fyrir menningar- og friðarstarf framtíðarinnar. —Lögrétta. ----------x----------- Frá islandi. V cð urath uganir Morgunblaðið hefir haft tal at þýzkum vísindamanni dr. Georgi, er tvö undanfarin ár hefir stjórnað veðurathugunum Þjóðverja við Rit vestra, en stýrir nú vísindarannsókn- um á þýzka rannsóknaskipinu Met- eor, er hér kom fyrir skemstu. Sýn- ir dr. Georgi fram á hver nauðsyn sé Islendingum og raunar nágranna- þjóðunum að veðurathuganir hér séu sem beztar. Tejur hann Þorkel I>orkelsson, forstjóra veðurstofnunn- ar, “mikilhæfann og fjölhæfann vís- indamann’’ er sé fær um að leysa af hendi hið mikla vandaverk. Segir hann Þorkel njóta trausts mikils hjá vísindamönnum nágrannaþjóð anna, en bendir á að Island verði að láta Þorkeli í té þá hjálp við starf- ann sem nauðsynleg sé, svo að jafn fær vísindamaður eyði ekki dýrmæt- um tíma sínum til einföldustu verka er viðvaningar geti unnið. Er vel að Þorkell njóti sammælis, og gott til að vita að við Islendingar skulum eiga hæfa rnenn einnig á þessu sviði. Mannfjölda á Islandi samkvæmt manntalinu 1927 telja Hagtíðindin 103.317. Fjölgun á árinu 1553. Guðmundur Kamban. skáld ætlar að dvelja hér fram eft- ir haustinu. Hyggst hann að skrifa skáldsögu mikla og er nú að safna drögum að henni. Ak. 24. júlí. Steingrímur Arnason kennari i Reykjavík flutti erindi og sýndi skuggamyndir í Skjaldborg á sunnu- daginn var. Myndirnar voru frá Bandaríkjunum, aðallega af þjóð- görðunum þar og nokkrar frá Kali- forníu. Skýrði hann myndirnar og sagði ýmiskonar fróðleik í sambandi við þær. • Einnig sýndi hann nokkr- ar íslenzkar myndir til samanburðar. Þá minntist hann á Vestur-Is|lend- inga, starfs þeirra fyrir viðhaldi og verndun tungu sinnar, og hve þeir væru í miklu áliti hjá Ameríkumönn- um. Líka varaði hann við að trúa um of sögum um verri hlið Amer- íku. Taldi fólkið vera eins og ger- ist og gengur. Stóð þessi skemtun í röskan klukkutima og var bæði fróðleg og skemtileg — og vel sótt, þegar tekið er tillit til þess, hve margt fólk var utanbæjar. —Verkamaðurinn. D>< I í i i e i c I c I H)^o^() wmm o-mam-o-mm*-n< í Upward of 2,000 ! . í Icelandic Students j HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, ia a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. I BUSINESS COLLEGE, Limited 385 '/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: Bruni á Eyjafirði Nýlega brann hús Þorsteins Jóns- sonar, kaupfélagsstjóra á Reykja- firði til kaldra kola. Bjargaðist fólk með naumindum, en sumir brend ust. Þorsteinn kaupfélagsstjóri brendist og nokkuð en skar sig einn- ig svo að tvísýnt þótti um líf hans. Var hann að bjarga fóstursyni sín- um. Er Þorsteinn orðinn alveg hress og aðrir á góðum batavegi. Húsið var vátryggt en innbú ekki og bíður Þorsteinn mikið tjón af. 9oeoo0oeðooðsoooeo6ciðo9ðcoðsceo9eðcoeococoscio9oeosoo9i | NAFNSPJOLD ysoeoooooooocooooocoeoeooeooeooooeooooococoooeoeoooooe Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGELNT AVE- Selja allakonar rafmagngðhðU. VrtSgerBir & Rafmagnsáhöldum, fljétt og vel afgreiddar. Stmll 31 507. Rrtmnstmli 37 3hð Súlan f Fyrir forgöngu flugfélagsins og Gu/inars Bachmanns símritara hefir landstjórnin leigt súluna til síldar- leitar nvrðra. Gera menn sér góðar vonir unt árangur. HEALTH RESTORED Lækningar áu ) y ti a Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG. — MAN. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaKKase and Fanllire Morlng «62 VICTOR Str, 37-233 Eg hefl keypt flutnlngaráhðld o, Pálsons OK vonant eftlr góð- um hluta vitisklfta landa mtnna. Heyskapur gengur ágætleja sunnanlands. Spretta er að vísu misjöfn, en nýting með albezta móti. R’vík 28. júlí. A Suðurlendingu er sláttur nú víð- ast hvar byrjaður fyrir viku síðan, þótt spretta sé yfirleitt mjög léleg. Tún eru sumstaðar varla slæg, nenta á stöku blettum. Engjar eru lika mjög lélegar, nema þar sem áveitu- vatn náðist. A Skeiðunum náðist víða ekki í nóg áveituvatn, og er mikið tjón af því. —Tíminn. A. S. BARDAL 8«lur likkistur og annawt um Ú1 f&rlr. Allur útbúnaVur sA bastl Knnfremur seliir bann allskonar mlnnlsvarba og legstetna_:_ S48 8HERBROOKR HT Phosei 8« 607 WUfNIPBG Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BI4g. Skrlfstofusíml: 23 874 Stundar sdrstákleea luneaaejAk dúma. ®r flnnu á skrirstofu kl. 12___u t h. og 2—I *. b. Helmill: 46 Alloway Ave Talnlmlt 83 lft| T.H. JOHNSON & SON ÚRSMIÐIH OG GIILLSALAR tHSMIÐAR OG GULLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringja og allskonar gullstá.ss. Sérstðk athygli veitt pðntunum og viðgjörðum utan af landi. S53 Portage Ave. Phone 24637 Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of MuisSc, Composkion, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI 71621 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfraðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur a« Lund- ar. Piney, Gimli, Riverton, Man. Dr. J. Stefansson 2* mkjmcai, ahts blbu Hornl Kennedy og Grthua. ■••*»««« »(»-. t7ra.. »oí- of kvrrke-oj<lkd«»n. '® kttto frA kL 11 tll U 1 k •« kl. 8 «4 5 e- b Tolatmli 31 K.74 elmlll: 638 McMillan A.ve. 43 691 fe DR. A. BL6IVDAL 663 Medlcal Arta Bld*. Talsiml. 22 266 Stundar Bérstakleca kvensjúkdóma og barnaejúkdóma. — Afl hltta: kl. 16—13 f. h. og S—B e. h Heimlll: 866 Vlctor St.—Simt 28 180 G. s. thorvaldson! B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ghamþers Taisími: 87 371 Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 872 SHERBURN ST. Phone 33 453 I J. J. SWANSON & C0. Unlted B B 1» T A I. 3 IHSDRAIVCB K K A I, H S T A T 1 MORTQAOBS Parla BulldlnK, W'luulpeK, 1 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfreeðingw 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Ætlið Þér að BYGGJA? KomiB lnn tll vor og ejáili upp- drættl vora af nýtizku húsum oa: IátiS oss svara ytiar mðrg:u spurnlngum. RáðleKgitofAr vorar œttu að vertta ytíur tll gagns, þvi vér hðfum margTa ára reynelu I aS hðndla efnl- við og allskonar bygg:lnra- efnl. IiátiB oss grofa y®ur 4- œtlanlr um það sem þér þurf- IS. 179 NOTRE DAME EAST Sími: 27 391 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Qraham and Kennedy St. Phone: 21 834 VltStalstiml: 11—12 og 1—6.S6 Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Taletanli 2f> KNB DR. J. G. SNIDAL TANNLIEKN KH •14 Honertet Bleeh Port&gc Ava. WINNIPJIlw CARL THORLAKSON Vrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendifi úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 TIL SÖLU A ÓDÝRU VERÐI “PURNACE” —bætil vlSar ok koia “furnace” litið brúkað, er s°lu hjá undirrttutSum. Gott tœkifœri fyrir fólk út & landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. OOODMAN .t CO. 7S6 Toronto Sfml 28847 TYEE STUCCO WORKS (Wfnnipeg: Roofing Co.# Ltd., Proprletors.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. Ronlfaee. Manftoba. MANUFACTURERS: TYEE Magriesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grlts, Limestone Dust, Artificial Stone Facings, Ter- azzo Chips. POSTPANTANIR Vér höfum tækl á að bseta úr öllum ykkar þörfum hvað lyf snertlr, ninkaleyfUmeðöl, hreln- lættsáhöld fyrir sjúkra herberct, rubber áhöld, oc fl. Sama verð sett og hér ræður í bænum á allar pantanlr utan af Iandsbygð. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargrent og Teronto. — Sfmf 23 455 DR. C. J. HOUSTON ÍDR. SIGGA CHRISTIAIS SON-HOUSTON GIB80N BLOCK Yorkton —:— Sask. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 HARYLAND AND SARGENT SERVICE STATION Phone 37553 A good place to pret yonr — GAS and OIL — Change oil and have your car greased. FIRESTONE TIRES —at the right prices. BENNIE BRYNJOLFSON Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 Gleymið ekki að á 724 Sarsent Av ™t keyptlr nýtlzku kvenhattar Hnappar yflrklæddir HemstitchlnK og kvenfataeaum KerSur, lOc Sllki og lc Bdmull Sérstðk athygli vdtt Mall Ord. H. GOODMAN V. SIGURDSO BEZTU MALTIDIR i bænum á 35c og 50c OrvaU flvextlr, ylndlnr tflbak ». ( NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGK AVE. (Móti Eatons búðinni) E. G. Baldwinson, LL.B. RARRISTER Realdence Phone 24 206 Offfce Pbone 24 107 005 Confederatfon Life Bldf. WINNIPEG GEYSIR BAKARIIÐ 724 SARGENT AVB. T&lsiml 37-476 Tvíbökur seldar nú á 20i pundið þegar tekin eru 20 pun< e?Sa meira. Kringlur á 16cent Pantanir frá löndum mínun út á landi fá fljóta og góös afgreiðsiu. G. P. Thordnrson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.