Heimskringla - 26.09.1928, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.09.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 19. SEPT. 1928. BE4 MSK.RI N GLA 7. BLAÐSIÐA Austuríki Fjórtán þjóSir hafa nú heitiö að undirrita samning, þar sem þær lofa aS heyja aldrei framar ófrið. Upp- tö’' þess samnings eru hjá Banda- ríkjunum, og hefir hans áður verið getið hér í blaSinu. Gert er ráS fyrir aS undirskriftirnar fari fram í haust. Telja ýmsir hinna bjart- sýnni stjórnmálamanna, aS nú muni FróSafriSur hefjast um víSa ver- öld. En yfir MiS-Evrópu dregur upp dökka bliku, og er enn eigi sýnt hvaS úr þeim sorta verSur. Þar er nú á dagskrá mál, sem auSsjáanlega er hættulegt friSnum í álfunni. Þetta mál er sameining Þýzkalands og Austurríkis. Hiö gamla Austurríska keisara- dæmi var fyrir ófriöinn mikla ann- aS víölendasta riki NorSurálfunnar. I Það var nærri 680 km2 aö stærö meö rúmlega 50 miljón íbúa. Keisararn ir í Vín réöú í fyrri daga öllu Þýzka- landi og voru þá nefndir Þýzkalan3s- keisarar. En í Napoleonsstyrjöld- unum rétt eftir aldamótin 1800 hætti Vín aS vera höfuöborg Þýzkalands. Keisarinn nefndi sig eftir þaS keis- ara Austurríkis. Þýzku ríkin lutu þá eigi lengur stjórn hans og sam- einuSust síöar undir forystu Prúss- lands. En innan takmarka Aust- urríkis bjuggu margir þjóSflokkar og sundurlyndir. Þó tókst aS halda ríkinu saman allt fram aö heims- ófriSnum. Og keisararnir juku jafnvel veldi sitt aS mun síSustu ár- in, á kosnaö Tyrkja. Löndin viS austurströnd Adriahafsins voru þá innlimuS í keisaradæmiö, en sú ráS- stöfun varö orsök fjandskaparins milli Austurrikismanna og Serba. Þeir sem friSinn sömdu í Versöl- um, leystu upp hiS gamla keisara- dæmi. Ungverjaland og Tékko- slovakia uröu sjálfstæS ríki. Rúmen- ia, Jugoslavia og Italía fengu stór landsvæöi. Austuriska lýSveldið nýja er aSeins smáríki — héraSiS í kringum Vín. ÞaS er nokkru minna en Island og ibúarnir aöeins rúml. 6 miljónir. Þeir eru flestir þýzkir. ÞriSjungur þeirra býr í höfuöborg- inni Vin. Þaö kom brátt í ljós, aS hiö nýja ríki átti erfitt meS aS standa á eig- in fótum. Höfuöborgin varS því ofviöa, landrýmiö of lítiö. Fjárhags- kreppa og sikortur ætlaSi að kyrkja þjóöina. ÞjóSbandalagiö varö aö rétta henni hjálparhönd. Hingaö til lands hafa borist margar og ó- fagrar sögur af .hörmungunum í “White Seal” It is the Malt It is the Hops. langbezti bjórinn KIEWEL Talsími 81 178 og 81 179 Vin. En eitthvaö hafa ástæSur þjóöarinnar batnað síöustu árin. En Þjóöverjarnir i Austurriki hafa stór áform í huga. Þeir beina augum sínum til frænda sinna og vopnabræðra í noröri. Þeir vilja sameinast Þýzkalandi. Og Þjóö- verjar sjálfir vilja igjarnan veita frændum sínum í Austurríki viö- töku. Þeim finst þaS eölilegt og réttmætt að allir þýzkumælandi menn séu ein þjóö undir einni stjórn. Til þess að raska ákvæðum friö- arsamninganna um stööu Þýzkalands og Austurrikis þarf samþykki þjóSa- bandalagsins. En nágrannar ÞjóS- verja bæði að austan og vestan, Frakkar og Tékko-Slovakar, standa í móti sameiningunni. I Tékko- Slovakíu búa nú 3 milj. Þjóðverja. Öttast Tékkar, að þeir muni ókyrr- ast, er þeir sjá frændur sína taka höndum saman. Eftir forsætisráö- herranum í Tékko-Slovakíu eru höfð þau ummæfi, aS ófriöur myndi óhjá- kvæmilegur, ef sameiningin tækist. Samtök þýzku ríkjanna hafa í margar aldir veriö Frökkum mikiö áhyggjuefni. Þýzka þjóðin er 30. miljónum fjölmennari en sú franska. Þvx telja Frakkar sér standa hættu af sameiningu hennar. A Versala- fundinum stungi þeir upp á því að stofnað vröi kaþólskt ríkjasamband við Dóná. Bæjaraland heföi þá ver- iö skilið frá Þýzkalandi og þýzku þjóöinni skift í tvö ríki eftir trúar- brögöum. IÞessi tillaga náSi eigi fram aS ganga. ÞaS var látiS nægja að einangra Asuturríki. En hitt tóku friösemjendurnir í Versöl- um ekki meö í reikninginn, aö Aust- urríki myndi hvorki geta eöa vilja vera sjálfstætt ríki. Sameiningin myndi fullkomna þaö verk, sem nú hefir veriS unniö aö á aöra öld, aði flytja þungamiöju þýzka ríkisins til noröurs. Berlín vrði þá aö fullu arftaki hinnar fornu Vínar.borgar. Þýzkaland yröi þá nágrannaríki Italíu og Jugo- Slavíu. Enginn veit, hverjar afleiö- ingar þaö myndi hafa. Ensk ibilöö virðast hliÖholl sa/m- einingunni. Þykir þeim sýnt, að eigi veröi spyrnt gegn sameiginlég- um vilja beggja hlutaðeigandi ríkja i þessu máli. Þess verður aö vænta, aö Norðurálfuþjóöirnar gleymi nú eigi í fyrsta sinn, er á reynir, sinum góöu áformum um aö fella niður vopnaburö. —Timinn. ----------x---------- Björn Árnason og einlægur vinur. Hann kvæntist aldrei, og alltaf frá því ég fyrst þekti til hans liföi hann einbúalífi á hinu litla og faglega heimili sínu á Point Roberts, og þar dó hann, eins og aÖ framan er sagt, mánudaginn þann 27. s. 1. m. Hann stundaði vinnu sína, eins og vant var, laugardaginn næsta á undan T>g enginn vissi til að hann væri neitt veikur. Hann hafði jafnvel orö á því þaS kveld hvaö vel sér liSi. En er hann kom ekki til vinnu sinnár á mánudaginn var fariS að grenslast eftir hvernig á því stæSi, og fanst hann þá örendur í rúmi sínu, en þó alklæddur. Haföi auösjáanlega lagt sig fyrir til aö hvíla síg litla stund, en aldrei risið á fætur aftur. Eg kyntist Birni sál. Arnasyni þegar ég kom hingað vestur fyrir 19 árum. Eftir það áttum viö oft samleið og unnum meira og minna saman í nokkur ár. Verkamaður var hann ágætur og mjög gott að vinna meö honum. Gegnum alla Dkkar viðlqynningu var Björn sáj alltaf jafn alúölegur í mínn garð. Eg sá hann hann aldrei öðruvísi í einn tíma eSa annan. Því á ég nú viö fráfall hans einum góövini færri hér. En við þökkum öll samleið þá, sem viö áttum með -honum, og biðju-m friö guðs og blessun að fylgja honum handan viö haf dauðans á landi eilífðarinnar. Kolbeinn Sæmnndsson. ----------x---------- Island Reykjavík 28. júli Halldór Júlíusson sýslumaður er ný- kominn hingað til bæjarins. —Hnífs- dalsmálinu er enn eigi lokið. Gögn þau, viðvíkjandi fölsuninni,, sem sem send voru til Scotland Yard í seinna sinn eru ókomin. En þeirra er von innan skamms. Sigtryggur Bergsson ráðsmaður í Tungu andaðist í Landa kotsspitala í gærmorgun, 38 ára að aidri, fæddur á Þórbrandsstöðum í Húnavatnssýslu 5. okt. 1891. Hann var um nokkur ár hjá Berendsen kaupmanni á Skagaströnd, en flutt- ist eftir þaö suður til Engeyjar. Þar kvæntist hann 27. september 1919 Helgu dóttur Brynjólfs í Engey. Voriö 1920 fluttust þau aö Tungu og tók Sigtryggur þar viS ráös- mannsstörfum fyrir Dýraverndunar- félajgið, og annaöist þau upp frá þvi til dauöadags. Þann 27. Agúst siðastliöinn and- aSist á heimili sínu á Point Roberts, Wash., Björn Arnason. Hann var fæddur í febrúarmánuði 1868 á Sig- ríðarstöðum í Vesturhópi í Húna- vatnssýslu á Islandi. Foreldrar hans voru þau Arni Arason og Mar- sebil Jónsdóttir, sem þar bjuggu. Hjá foreldrum sinum ólst hann upp til sjö ára aldurs; fór þá til föður- systur sinnar og var þar fram undir tvítugsaldur. Þá fluttist hann til Jóns Skúlasonar á Söndum í Mið- firöi og lærði hjá honum söðlasmíði. Þar var hann í fjögur 4r- Þaðan fluttist -hann til Ameríku árið 1888. Er til þessa lands kom var hann fyrst um stuttan tíma í North Dak- óta, og svo i Winnipeg til 1891. Þá skrapp hann vestur á Kyrrahafs- strönd og var nokkura mánuöi i Victoria, B. C., en hvarf svo austur til Winnipeg aftur. Fluttist svo vestur til Point Roberts árið 1900, settist þar að, og átti þar heimili ávalt siöan. Hann átti því heima i þvi fámenna bygSarlagi næstum hel.ming æfi sinnar, eSa tuttugu og átta af þeim sextíu árum, sem lífs- skeið hans náöi yfir. Þaö er því ekki að furða þó tómleiki og sökn- uSur hreyfi sér í brjóstum þeirra nú, er allan þann tima hafa veriö nábúar hans og vinir. En -þaS eru ekki aðeins þeir, heldur og líka allir hin- ir, sem um einhvern skemmri tima kyntust honum og urðu honum sam - feröa, er sakna hans og horfa meö trega eftir góðum dreng. Björn sál. var maöur vel skyn- samur, en dulur i skapi og fáoröur. Höfðingi í lund var hann og tryggur Akureyri 16. ágúst. Súlan er nú komin hingaö noröur, til þess aö njósna um sildargöngur og vera jafnframt til aöstoöar viö landhelgisgæzlu. Er hún útbúin meö loftskeytatækjum og sendir upplýs- ingar um áranigurinn af starfi sínu til loftskeytastöSvarinnar í Reykjavik og er þeim siöan útvarpað þaöan. Ennfrenntr birta landsímastöövarnar á Siglufirði og Akurel'ri tilkynning- ar um starf og ferðir flugskipsins, og eru þær tilkynningar festar upp á al- mannafæri. Hér á Akureyri geta menn kynt sér þær á útidyrahurö landsimastöövarhússins. —Vísir. viðinn strax og léttið því af huganum. BiSiÖ ekki eftir almenningi, og hinu &JLLETTCOMPANY ^2. TORONTO. CAMAOA GILLETT’S LYE er not- ag til þess, aö hvo með og sótbhreinsa saurrenn- ur og fl., til þess að búa til yðar eigin þvotta- sápu. svo margs að tug- um skiftir. Notvlsi á hverri könnu. Við ýms íækifæri (.Ekki von að vel fari.') Nefndin æpti af og frá ekki neinar mútur! Sjónarvott er vildi fá viðsjáll “Labba-kútur”—. Sýnt er málamiðlum þá muni hafa verið byrlaus, svo þá setti á sundurlyndis-skerið. t Staðreynd Ef að deilan er um dal, Auður ljónshlut tekur—. þá fer eins og þegar hval á þjóðar-landeign rekur. Ef hún snýst um andans-sjóð ýmsir taka vöndinn—. þá er AuÖur oftast hljóö ÖrbirgS lausust höndin. Tviveðrungur (Eftir Lögbergslestur) Þaö var ropi í þetta sinn;— þó er sýnt að bráðum muni stj órnarstvrkurinn standa úr áttum báðum. A. B. 1 Pokann hans Páhna Sólarlag Ægis fangi sýnist sól Sínum vanga halla. Skýrt af dranga skóg og hól Skuggar langir falla. Sigiing um sólaruppkomu Seglið þykir sveigja rá Svona mikiö vindar; Árdags blikið undir sjá öldu-kvikið sindrar. Sveitungi Pálma. Enn önnur Dalvisa Maður með “hreinar hendur’ hátt reiðir penna sinn. I honum enn þá sfendur Ingólfssjóðs dalurinn. FORD COKE ÞAÐ ERU TIL ÓTAL PIAN0S En það er yður bezt að velja þag bezta Anægjan og hrifningin er hafa má út úr Piano og eigi verður annars- staðar fundin, er fuilkomnari við Heintzman, Weber eöa Gerard- Heintzman en önnur. Þau eru þjóð kunn og meö þeim er mælt af heilum herskara listamanna fyrir hljómfegurö þeirra og endingu. Hagsýnir kaupendur kannast við jafnan borgi sig bezt aS kaupa það sem vandaðast er. Kaupskilmálar hentugir. Heintzman Weber Grand-Heintzman J.J.H.M?LEAN&C0 LTI>, 329 PORTAGE AVE. ^“Elzta hljóðfærabúð í Vesturlandinu’’ jj Capital Coal Co.Ltd. 1 —All Sizes— Phones: 24512 — 24151 Wholesale and Retail ALLAN, KILLAM AMcKAY BLDG. 364 Main%treet THE Best Grade Canadian and American COAL Elgin Lump ...................... $12.00 Elgin Stove ..................... $10.50 Elgin Nut........................ $ 9.50 Ford and Solway Coke ............ $15.50 Dominion; Lump .................. $ 7,00 Black Gem Lump .................. $11.00 Black Gem Stove ................. $10.00 WE WANT YOUR ORDER Þér þurfið að láta hreinsa strompinn hjá yður, áður en þér farið að nota hitunarvélina! WOODS COAL COMPANY, LTD. Pembina við Weatherdon bjóða yður að gera þetta ókeypis, með því skilyrði að þér kaupið af þeim eitt eSa f-leiri tonn af kolum, innan sextíu daga þar frá. Símið 45262 og vér sendum lögskipaðann sótara. S K I F T I D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Páið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. Viðskiftatimi 8:30 a.ai. til 6 p.m. Laugardögum opið til W. 10 p.m. SÍMI 86 667 J.A.Banfield LIMITED 492 Main Street- Húsgögn tekin í skiftum teld i sérstakri deild með góðum kjörurn. Western Gem Coal Lump, Stove and Nut Pea THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. Tel. 876 15 — 214 Ave.Bldg. Stofnað 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD Treasurer LIONEL E. WOOD Seeretary (Piltarnir sem öllum reyna ati þöknatt) VERZLA MEÐ: BYGGINGAREFNI — KOL oj? KOK BÚA TIL OG SELJA: SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI SÍMAR 87,308 — 87,309 — 87,300 Skrifstofa og vei"ksmiðja: 1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. i i o ! I i o !

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.