Heimskringla - 26.09.1928, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.09.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 26. SEPT. 1928 HEIMSK.RINGLA 5. BLABSIÐa og þægilega hefir verið nefnd ætt- ritum Haeckels Jón hefir tekiS orð arupprunakenningin, hvílir á "þremur undirstöðuatriSum ....—• Hún hvíl- ir á ákveönum “sögulegum” sönn- unum — á því sem t raun og veru in, sem hann hefir eftir honum. Eg skal nú tilfæra orð eftir Haeckel og segja frá, hvar þau eru aS finna: þau standa á síSustu blaSsíSu > bók verSur sannaS um ættaruppruna........ hans, “Evolution of Man.” Enska Hún hvílir á HkamSbyggingarfræSi, ' þýSingin er eftir Joseph McCabe, og á birtingu þess sem er líkt í líkams- j er á þessa leiS: “Verstu óvinír byggingunni, en sem oft er falið bak j mannkynsins — þekkingarleysi og viS ólík störf líffæra, sem er oft og hjátrú — verSa yfirbugaSir aSefns, einatt svo nátenigt, svo gagngjört og nieS sannleika og viti. I öllu falli svo nákvæmt, aS þaS er ómögulegt ’ vona ég og óska þess.aS ég hafi sann- aS efast um aS þaS þýSi skyldleika. ■ fært þá, sem hafa JesiS þessa kapítula ---- Hún hvílir í þriSja lagi á um þaS, að sannur vísindalegur fósturfræSilegum sönnunum, þvt skilningur á likama mannsins fæst þróun einstaklingsins virSist'næstum aSeins á þeirn vegi, sem vér könn- því leggja lvkkju á leiS sina tii þess ustum viS, aS sé hinn eini rétti og aS sýna brevtiþróun kynflokksins....’’ nýti vegur i vísindunum um lífræn Og á bls. 67 segja þeir: “.... viS efni — vegi breytiþróunarinnar.” megum ekki gleyma því aS brevti • þróunarkenningin verður ekki sönnuS nteS röksemdafærslu. Hún er' ekki einföld tilálykt af einstökum atriöum, þótt einstök atriði styrki hana til hlítar. Hún er yfirlits aSferS á tilkomu hlutanna, og hún er sú eina vísindalega skýring á þróunarhættin- um, sem nokkurntíma hefir veriS haldiS fram. Hún er meginregla, sem kemur heim viS staSreyndirnar, cg allar staSrevndir, sem hún kem- ur heim viS, eru sönnun fyrir henni.” Um hina, sem Jón vitnar til, get ég veriS fáorSur, enda held ég nú að stærri spámennirnir séu flestir tald- ir. Avalt siðan prófessor Bateson hélt fyrirlestur sinn íToronto hér um áriS, hafa fundamentalistarnir veriS aS misskilja hann og rangfæra orð hans. ÞaS er vist ekki nema nátt- úrlegt, aS Jón geri þaö sama. Vir- chow og Agassis hélt ég aS væru orðnir nokkuð svona á eftir tímani- um, einkanlega fyrir mann eins og Jón, sem lætur drýgindalega yfir Lesendurnir geta nú svona hér um því, aS hann þekki allt þaS nýjasta. bil séS af þessu, hvoru megin pró- sem um breytiþróunarkenninguna fessor Thomson er. Hann segir , hefir veriS sagt. auövitaö þaS sama og allir breytiþró- Jón vill bara hreint ekki trúa þvt aö Aristoteles hafi veriS einn af unarmenn, sem ég hefi nokkuð lesiS j eftir, aS breytiþróunin sé hátturinn i „ v. , , , v . . , i flytjendum breytiþróunarinnar, seg- eöa aSferðin t þroska eða framvtndu . , j.jsjns tst hann þó hafa eitthvaS af ritum hans, en ekki finna þaS í þeim. Eg EfWr fra/kknes'ka náttúrufræöing- vildi ráSleggia honum að leita betur inn Fabre hefir Jón það, aö náttúr- einhverntíma þegar hann má vera aS an, vísindalega skoðuð, sé gáta, sem því, og þá helzt í dýrafræðinni, en forvitni mannsins geti ekki fundiS svona rétt til þess aS sýna að hon- neina ráSningu á. Það væri nú dá- um ber ékki alveg saman við alla, lítiS fróSlegt að fá aS vita í hvaða sem hafa lesiS gamla Aristoteles, vil sambandi þessi orö standa. Vitan- ég visa hér til tveggja manna, sem lega er náttúran öll ráSgáta, allt er ef til vill eru Jóni jafn snjallir í ráðgáta, sé þaS nógu langt rakiS. sumu. Prlófessor Richard Swan Og eftir David Starr Jordan, sem Lull, kennari í fornlífsfræði (palaeon eins og flestir vísindamenn, fylgir tology) viS Yale háskólann segir breytiþróunarlkenningunni fastlega, þetta: “ÞaS má skoSa hann (Ar- hefir hann þaS, aS vísindin viti ekk- istoteles) sem fyrsta höfund náttúru- ert um uppruna lífsins. Hver hefir sögunnar og sem verulegann þátt- nokkurntíma haldið því fram, takenda í umræðunum um vandamál aS hann vissi hvernig líf myndaðist breytiþróunarinnar’’ (The Ways of á þessari jörðu? Enginn, svo ég Life, bls. 316). Og prófessor Ag- viti til. Breytiþróunarkenningin úst Bjarnason segir: “Arfstoteles rekur feril lífsins aftur á bak til gerði sér mikið far um aS rekja þró- lægstu lífsmynda, sem til eru. Hún un þá, er honum virtist gera vart segir ekkert um þaS, hverntg líf viS sig stig af stigi frá hinum varS fyrst til, því þaS veit enginn. lægstu lífsmyndum til hinna æSstu OrS dr. Jordans eru því náttúrlega og ber skifting hans á dýraríkinu alveg rétt; en aftur væri dálítiS fróð órækan vott um þaS.” (Hellas, bls. legt aS fá aS vita, hvaS hann hefir 305). sagt, bæði á undan og eftir. Allar tilvitnanir Jóns og nöfnin, Þá hefir Jón eftir prófessor Vern- sem hann er jafnt og stöðugt aS on Kellogg nokkur orð um það, að slengja fram, bera þess ljósan vott. menn leggi margskonar skilning í aS þekking hans á hreytiþróunar- orðið breytiþróun. Já, menn leggja kenningunni er aðfeinsl isparSatfuislla margskonar skilning í þaS, því þaS af lakasta tagi. ÞaS er grunsam- er daglega talaS um breytiþróun lega líkt því, sem ég hefi lesiö i margs, sem liggur alveg fyrir utan ritum æstustu bóksfafstrúarmanna, t. svið náttúrufræSinnar. OrSin, sem d. ‘‘Biblíustúdenta” og Adventista um hann hefir eftir Kellogg eru tekin sama efni. Sami sífeldi upptíningur- af fyrstu blaðsíSunni í bók hans um inn, setningar slitnar úr réttum sam- breytiþróunina, en á fimtu blaSsíS- böndum og orS vísindamanna bein- unni segir hann þetta: “Breytiþró- línis rangfærð meS því. Hvort un þýSir framstreymi, vöxt, hún þýS- þetta sé drengilag aðferS, getur hver ir skynsamlega, fullnægjandi og og einn skoSaö fyrir sig. ÞaS er göfgandi hugmynd um lífiS, hug-jekki unt aS sjá á öllu því sem Jón mynd sem gefur lífinu ótakmarkaS hefir um breytiþróun skrifað, aS fyrirheiti.” Skyidi þetta stySja skoSun Jóns og haws li'ka á breytiþróunarkenn- ingunni’? ÞaS virSist vera eitthvað dálítiö kynlegt viö þaS, hverniig sum- ir menn geta lesiS bækur sér í hag. En fyrst kastar nú tólfunum þegar Jón fer aS vitna i Haeckel. Sem vísindamaSur hefir Haeckel þótt held ur hafa skaraS fram úr, og þaS er sagt aö háskólinn í Jena beri töluverS ar menjar starfsemi hans. Hann var líka aöalhöfundurinn aö hinni nefndu recapitulation kenningu, sem hefir ýmislegt viS aS styöjast, sem Jón hefir áreiðanlega aldrei séS. Ög þennan mann nefnir Jón bóndi “einn af pratalegri fylgjendum breytiþró- unarkenningarinnar!” Manni detta í hug orS Steingríms — “Sumum heldur sýndist mont, er Xerxes barði Hellespont.” ÞaS lakasta er samt, að þaS er haft eftir Haeckel, aS breytiþróunarkenningin sé bara alveg röng. Næst verSur líklega Dar- win sjálfur látinn vitna á mótí sjálf- um sér. ÞaS væri ekki ófróSlegt aS fá upplýsingar um hvaðan úr hann hafi nokkurn verulegan skiln- ing á henni. ÞaS er þessi sami vaS- all upp aftur bg aftur, sundurslitinn og margtugginn; ðg svo gortiS, þessi drepandi drýgindi um þaS, aS hann viti nú eiginlega meira en hann er aS segja. Eg vil ekki þreyta lesendur um of, en eitt eða tvö atriði í síðasta hluta ritgerSar Jóns verS ég þó aS táka til íhugunar enn. Hann þykist vera dálítiS kunnugur svo jaröfræðinni og jarSlagamynduninni, einkanlega nálægt sínum heimahögum, og hann fræSir mann um þaS, aS jarSIög hafi raskast hér og þar; helzt lítur út fyrir aS hann haldi aS þau sannindi komi mér mjög á ó- vart. En svo kemur þessi mikils- verða upplýsing: “Lægri dýr finnast í nýrri jarðlögum og æöri dýr í hinum eldri.” Og þetta á aS vera sönnun móti því aS. jfornllífsfræðin styðji brevtiþróunarkenninguna. Veit Jón þá ekki aS þaS þarf alls ekki ofan í jarölögin að fara til þess aö finna þessi lægri dýr ? ÞaS er nóg af þeim ofanjarðar enn í dag. Og hvaS er þá óeSlilegt við þaS aö þau finnist í nýrri jarSlögunum? Veit hann ekki ennfremur, að ýmsar hlut- fallslegar vel þroskaðar tegundir eru útdauSar fyrir langa löwgu og finn- ast hvergi nema steinrunnar djúpt í jörðu? Er mögulegt aS hann haldi að allar æðri tegundirnar, þ. e. bet- ur þros’kuðu, komi á eftir öllum þeim lægri ? ÞaS er ótrúlegt, en manni liggur við að halda þaö, eftir oröum hans aS dæma. Þá verS ég að minnast ofurlítiS á sköpunarsöguna. Eg hefi sagt og segi enn, aS meS sköpun heimsins, þessari sex daga sköpun, sem óg trúði einu sinni, og Jón trúir liklega enn, væri átt viö sköpun þess heims, sem höfundar gamlatestamentisins hefðu þekt. HvaS annaö svo sem gæti veriö átt viS? Sagan er þaö- an 'komin. Jón segir aö þetta sé kenning breytiþiiöunarmanna. HvaS á maSur aö halda um mann, sem segir annaS eins og þetta'? Og svo fer hann aS tala um sköpunarkenn- ingu kristninnar, og segir aS hún nái vfir allt sem til sé, bæði sýni- legt og ósýnilegt. ViS þetta er nú fyrst þaS að athuga, aö kristnin á enga sköpunarsögu. Hennar sköp- unarsaga er þessi gamla, hebres'ka, fengin að láni frá GvSingum. Krist- indómurinn sjálfur skýrir alls ekki frá upprna heimsins. I öðru lagi er þaS aS athuga, aS trúarbraigðalegir leiðtogar kristinna manna hafa flest- ir hverjir barist á móti nýrri þekk- ingu á heiminum, og þaS hefðu þeir áreiðanlega 'gert ef þeir heföu þekt þessa kristnu sköunarkenningu, sem Jón heldur aS sé til. Svo er aS sjá sem honum finnist sköpun heimsins ekki geta kallast almættisverk, nema hún hafi gerst á sex dögum, og ber hann þetta saman viS bvggingu pýra míðanna, þótt þar viröist vera tvennu dálítið ólíku saman að jafna. Mér finst aS síáframhaldandi sköpun og ummyndun séu miklu aSdáanlegri og meira máttarverk heldur en þessi eina sex daga sköpun, sem okkur hefir- verið sagt frá. En svo má Jón hafa sína skoöun fyrir mér. Vegna þess hve mjög hann bland- ar trúmálunum inn í umræðurnar dreg ég þá ályktun, aö hann haldi aS breytiþróuriifirkenningin sé skaSræSi mikið fyrir trúafbrögðin. Hún er þaS áreiöanlega fyrir sumar tegund- ir trúarbragða, en ekki allar. Gamlar þjóðsögur um uppruna heimsins fá ekkert staðist í ljósi hennar. En þaS vill svo til, 'þótt jóni ef til vill sé þaS huliS, aö þaS eru til trúar- brögö, sem ekki eru í andstöðu við vísindin. ÆSi margir mætir menn hafa þau og kalla þau hreinan og ómengaSan kristindóm. En þeir skilja nú líklega hlutina ekki eins vel og Jón. Eg ætti liklega aS vera Jóni þakk- látur fyrir það aS hann í -vSst ekki á mig vegna þess aS ég er únítari, eftir því sem hann siálfur segir Skárri er þaS göfugmenskan! En hann ræSst á mig vegna þess aö ég er aö revna aS koma inn hjá fólki einhverjum skoSunum, hann segir ekki hverjar þær eru, og til þess á ég aS nota breytiþróunarkenninguna Já, ég hefi nú haldiS aö mér væri ekki óleyfilegra en öörum aS reyna aS koma skoöunum inn hjá fólki. ÞaS sem ég hefi sagt um breytiþróun arkenninguna, hefi ég þó aöeins tal- aS til þess, þó af veikum mætti sé. að fræSa fólk um hana. Eg skoöa aS hún sé sannleikur, sem mönnum sé nauðsynlegt aS þe'kkja — allur sannleikur á aS breiðast út. Hvort mér tekst nokuS i þvi efni, ætla ég aS leggja undir dóm manna, sém eru jafnokar Jóns aS viti og góðgirni. Margir hafa minst á þessa ritdeilu viS mig og margir hafa undrast hversu endingargóður Jón er meS sinn vaöal. Rétt nýlega hitti ég ungan mann, sem stundar visinda- nám við Manitoba háskólann. Hann var æfur út af skrifum Jóns. Eg sagði þá aö þaS þvrfti ekki aS taka þetta nijög alvarlega, Jón heföi gaman af að pexa. Aftur kom bóndi einn aS máli viö mig og bað mig að svara ekki Jóni því stagLhans tæki þá engan enda. Eg sagði hon- um, aö ég gæti ekki orðiS viö bón hans, en ég held nú samt aS ég fari aS gefast upp á því. Hitt get ég sagt honum og öSrum, aS um þetta efni niun ég rita og ræöa við tæki- færi og þaS liggur mér mjöig í léttu rúmi, hvaS bóndinn í Foam Lake segir um mig eða viSleitni mína ti! aS grynna ofurlítiö á skilningsleysi almennings — sem er mjög náttúr- legt viSvíkjandi breytiþróunarkenn- ingunni. ÞaS fer fjarri því, aS hann hafi hrakið nokkuS af því sem ég hefi saigt, enda getur hann þaS ekki. I þessu máli þarf miklu meira en misskilning, rangfærslur og sjálfshól til þess aö hrekja þaS. sem beztu vísindamönnum kemur saman VETRAR , IS-PANTANIR BYRJA 1. OCTOBER Þú þarft ís öllu fremur á veturna í Winnipeg en á sumrinu, inni loftiti er þýngra, rykugra, og matur skemmist fljótt ef ekki er geymdur í is. ísinn er áreifianlega ígildi þess er hann kostar, og hve líti'Ö hann kostar, getur þú ályktat5 af eftirfarandi töflu. OKTOBER l.# 102S tll APRIL 30., 1020 F'luttur þiinvar ft vlku ÁrMhelm. Mftnn«arl. 75 ímI. ft viku .... ..............$14.2» $3.75 100 I><1. ft vtku (25-25-50) ..... . 17.50 4.50 Lfitinn I kivllskflplnn............ 1.25 .25 150 p<l. ft vlku lftttnn f kæliskftp. . . 21.50 5.00 225 p<l. ft viku lfltinn f kælÍMkfip. # # 2S.00 0.50 SKiLMALAR Vetrnr Snmningur—10 per cent afsláttur móti peningum fyrir 15. oktober e15a nafnvertí meí þremur borgunum, nefnilega: 1-3, okt. 15, 1-3, nov. 1., 1-3 nov. 15. Mflnafinr liorganir—50c afsláttur er borgaöur fyr- * * ir fimta mánaöarins. Bækur, met5 kaupmiöum fyrir 500 pd. (miöinn gildir 25 pd.) á $5.50; ÞEGAR Þt SÍMAR Kftir fm. ]>ft Mpurtfu iini 1eÍ5 eftir verfti ft kolum og vifi — heztu eldlvittarkaup f Wlnnipeg. Hafbu fMknrliun fyrir kolukarl. ICEsFUEL CO.LTD. 439 PORTAGE AVE Opposite Hudsorís Bay PHONE 42321 o O H St. John —Dee. 15—S.S. Njótið Jólanna Heima á Ættjörðinni t>ú getur farit5 lieim um jólin, fljótlega og þægilega mets Canadian Pacitic skipunum, sem sambönd hafa vit5 skipaferöir í Noröursjónum. Farþegar, er bit5a þurfa skipa, eru hýstir á kostnab félagsins og fæddir, ókeypis á beztu gistihúsum, farangur fluttur ókeypis. StærMtu ok lira ^Mkreihii.Mtu Mkip frfi ('anada. Lfint farujalil fram og til hakn. Siglingar tfhar. B8P * — S s Minneilosn to Liverpooi DueheMM of Bedford io Ilelfant, GlaMgow Montroynl to ('herlioiiru'. Southampton, Antw. Montclare .........to (ilanfcim, Liverpool DneheMM of Atholl to GlaNgow, BelfaMt, Liverpoo! MontroMe ......... to t'herhourg, Southampton, Antvv. Montealm ..........to GlaMgrow, Liverpool 31—S.S. KmpresN of Seotland to ('herhourg, Soulhnmpton 2—S.S. lluehesM of Bedford to GlaMgow, Belfast, Liverpooi 1>—S.S. Montclnre .........to (■lanirow, Liverpool t'herhourg:, Southampt., Hamb. Glaagoiv, IlelfiiMt, Liverpool ('herhourg, Southnmpton, Antw. Glangow, Ltverpool GlaMffow, BelfnMt, Llverpool Cherhourir* Southampton, Antw. (■lasffoiv, IlelfnMt, Liverpool St. Heller, Chnnnel iNlandM ('herhourg, Southampton, Antw. DucheMM of Atholl to Glanffow, Idverpool Montelare .......to Mellta ......... -to DuehcMN of Atholl to Montrose ........1» Montcalm ........to MlmtedoMU ...... to M.tagama ....... to Montclare .......to Mellta ......... to SPECIAL TRAINS & THROUG H CARS TO SHIPS SIDE Apply Local Agents, or write for full information to R. W. GREENE, C. 1». R. Bldg., Calgnry, G. R. SWALWELL, C. P. R. Bldg., Snskntoon or W. C. CASEY, . General Agent, C. P. R. Bl(lg., Maln nnd Portage, Wlnuipeg. CANADIAN PACIFIC WOIII.D’S GREATEST TIÍAVEI. SV STBJI um aS sé rétt — þaS þarf meira en 'botnlausan vaöal og flausturslegan upptíning úr öllum áttum, til aS geta hnekt því sem þúsundir þolgóSra rannsakenda hafa fundiö og slegiS föstu, sem því áreiSanlegasta um þroskun og eSH lífsins, er enn sé á vitund manna. Eg er þeirrar skoðunar, aS margur, sem lítiS veit um þessi efni, vilji eitthvaS um þau fræSast, vilji jafn- vel sitja aS fótum kennifeðranna meS mér. Til þeirra á þaS, sem ég kann aS segja um þau eitthvert er- indi. En þaS á náttúrlega ekkert erindi til þeirra sem “vita” margt “that ain’t so.” G. A. Ýmislegt LirgSi niffur starf Franski jafnaðarmaðurinn Alex- ander Varenne, sem fyrir tveim ár- um tók viS landstjórnaembætti í Indókína af frönsku stiórninni, og var fyrir bragSið vikiö úr jafnaSar- mannaflokknum, hefir nú lagt niS- ur embætti. Héfir hann sætí stöS- ugum árásum ihaldsmanna fyrir þaöv aS hann væri hlyntur því, aS ný- lendan fengi stjálfstjórn og fyrir það, aS hafa látiS hegna frönskum embættismanni, er sýnt haföi grimd af sér gagnvart þarlendum manmý —AlþýSublaSíS. LONG POTATO LOAF Pantið hjá Matvörusalanum, — Eða kaupmanninum — eða Speirs-Parne|| brauðsalanum sem fer um strætið hjá yður. Búið til af Speirs Parnell BaHixiQ Co. Ltd.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.