Heimskringla - 11.01.1929, Side 3

Heimskringla - 11.01.1929, Side 3
I WINNIPBG, 9. JAN., 1928 ‘sem hann nú er í. En hvaöa vit hefir verið í ,því að egna bóndann nió.i sjávarmanninum? Hvað græðir bóndinn á því að hata útgerðarmann- inn, án þess þó að geta náð sér niðri á honum, þ.e.a.s. keppt um vinnu- kraftinn við hann? I’að er ekki auðséð, einkum þegar þess er gætt, að forvígismenn sjávarútvegsins hafa margsinnis sýnt og sannað, að þeir hafa glöggan skilning á þörfum og nauðsynjum landbúnaðarins og engu minni rækt til sveitanna, heldur «n þeir bændaforingjar, sem hámælt- astir eru og mikillátastir. Þetta er eitt höfuð einkenni fullveldisáranna, að ákafar tilraunir hafa verið gerðar til þess að ala á stéttagreining rneðal þessarar vesælu þjóðar, þar sem fá- tækt og mannfæð hafa öldum saman s’éttað allt þjóðfélagið, svo að varla hefir risið hundaþúfa upp úr þeirri óræktarflöt. Og stundum hafa þessar tilraunir verið svo ofstækis- fullar og öfuguggalegar, að særnd og fullveldi andans, — fullveldinu, sem í dag er einna tíu ára gamallt, — hefir staðið. háski af þeim. Eg vil nefna aðeins eitt dæmi til þess að færa sönnur í þetta. Arið 1925 lagði Jón heitinn Magnússon frumvarp fyrir þingið, þar sem farið var fram á, að stofnuð yrði ríkislög- regla á Islandi. Frumvarpið var ekki svo vel úr garði gert, sem venja var :il um frumvörp Jóns Magnús- :sonar. • En hvað :gerðist? And- -stæðingar stjórnarinnar, — Fram- sóknarmenn og Jafnaðarmenn, — risu gegn frr.mvarpinu eiþs og sjálfur ■djöfullinn heíði birzt i deildinni i eigin persónu og líkamlegri mynd. Þeim kom ekki til hugar, að ljá lið sitt til þess að umbæta frumvarpið, enda sáu þeir ofsjónir eða létust sjá ofsjónir. Þeir ærðust að Jóni Magnússyni vegna þess, að hann hafði með þessu frumvarþi egnt “yfirstéttina” í höfuð almúganum og stofnað til vígaferla og blóðsúthell- inga. Slíkar ásakanir létu menn sér sæma að bera á einn hinn friðsam- asta og værugjarnasta mann, sem nokkru sinni hefir lifað i friðsömu og værugjörnu þjóðfélagi. A þenna hátt var frumvarpið myrt. En sá Islendingur, sem nú er spurður, hvers vegna við eigum engan vott eða vitund landvarna, — nema þessa tvo fallbyssubáta, — og ekki einu sinni lögreglulið, sem geti haft hemil á götu-uppþotum útlends eða innlertds skríls, — hann verður að svara: “Vér getum ekki átt ríkislögreglu, svo mjög stóndum vér öðrum þjóðum að baki að skapfestu og drenglyndi. Oss er að vísu kunnugt, að öll önnur ríki, bæði hvít, svört og gul, telja sér skylt að eiga að minnsta kosti svo mikl. vopnuðum mannsafla á að skipa, að þau geti ráðið við óvopnaða óróa- seggi og upphlaupsmenn. En vér íslendinig'ar treystum oss ekki til þess að færast slíkt i fanig. Stéttahatrið er svo magnað hér á landi að stofnun ríkislögreglu hlyti óhjákvæmilega að leiða til hinnar mestu ógæfu, — mannviga og annars ófarnaðar.” Slík orð og ummæli væri fullkomlega i anda stjórnarandstæðinga 1925, en ekki bera þau vott um mikið traust til þjóðarinnar eða mikla virðingu- íyrir fullveldi hennar. 4. I dag höldum vér fullveldishátið og minnumst um leið, hvað vel okkur hafi tekist að vera húshændur á voru HEIMSKRINGLA S. BLAÐSIÐA Fiá islandi. Islcnskir pólohestar Theodór Arnbjörnsson ráðanautur hefir undanfarið verið að athuga það, hvort ekki væri tiltækilegt að ala upp íslenzka pólohesta. En “pólo” er knattleikur, sem Bretar leika mikið og er leikurinn á hestbaki og notaðir smáhestar, ekki hærri en 147 cm. Góðir pólohestar kváðu vera i mjög háu verði, eru keyptir á 500 til 1000 kr. eða meira. Theodór, sem manna mest hefir fengist við hrossaræktar- mál, mun hafa í hyggju að gera til- raun í þessa átt. Minning Jónasar Hallgrhnssonar Á afmælisdegi Jónasar 16. f. m. var, að viðstöddu allmorgu fólki, afhjúpuð minningartafla um hann, á hinum gamla bústað hans í St. Pederstræde í Kaupmannahöfn. Hafði Ingeborg Stehman cand. mag. stungið upp á þessu, en prófessor Vilhelm Aaider- sen gekkst aðallega fyrir samskotum í þessu skyni og flutti afhjúpunar- ræðuna, en Sveinn Björnsson sendi- herra þakkaði. Þetta er marmara- tafla gerð eftir teikningu Árna Fin- en byggingarmeistara og letrað á -afn Jónasar og fæðingar- og dán- •'rdagur og er taflan greipt inn í framhlið hússins. Stúdcntagarðnrinn Nú um mánaðarmótin okt. og nóv var byrjað að grafa fyrir grunni hans og annast stúdentar sjálfir þann gröft ókeypis og vinna i flokkum nokkra daga undir stjórn æfðs verk- stjóra. Jón Vigfússon hinn hrausti og snarráði sjómað- ur í Vestmannaeyjum, sem kleif Ofanleitishamarinn 14. febr. síðastl. og bjargaði þannig félögum sínum úr lifsháska, eins og Lögrétta hefir áður sagt frá, hefir nú fengið 800 kr. verðlaun og heiðurspening úr hetju- sjóði Carnegies. eigin heimili um síðustu tíu ára skeið. Ef heitstrengingar tíðkuð- ust enn vor á meðal, færi vel á, að fullveldisdaguíinn væri almennur heitstrengingardagur. Vér skyldum |þá strengja þess heit: að láta aldrei stéttagreining sprengja þet‘a fámenna og einsteypta þjóðfélag, þar sem ætt- ir flestra manna koma saman, ef rakt ar eru 7—8 liði aftur í tímann; að gjalda jafnan varhuga við út- lendum yfirgangi og rangindutn, eft- ir þvi sem við höfum vit og mátt til, en þola aldrei innlendum mönn- urn, hvort sem þeir eru valdamenn eða ekki, að fótum troða lög lands- ins eða rétt einstaklingsins, þvi oss er i sjálfsvald sett, að kenna slíkum mönnum betri siði og sæmilegri hegðun; að halla aldrei réttum dómi, hvort sem í hlut á meiri maður eða minni; að gleðjast aldrei yfir óför- um Islendingsj en fagna í hvert sinn, er íslendingúr vinnur sér eitthvað til ágætis, og sýna þann fögnuð í o.'ði eða gerð! Arni Pálsson. —Isafold. i| FishermeiTs Supplies Limited, Winnipeg 401 Confederation Life Bídg., Winnipeg. TANGLEFIN NETTING V)?iðir meiri fisk. Haldgæðin eru tryggð áður en nafnið er sett á. ---Búið til hjá- NATiONAL NET and TWiNE COMPANY Vér höfum birgðir með lögákveðnum möskvastærðum i Winnipeg og pantanir verða afgreiddar með næstu póstferð. Verðskrá og upplýsingar um fyrirfiggjandi birgðir eru Sendar tnönnum póstleiðis, ef æskt er.. Fishermen ?s Supplies Limited 401 Confederation Life B!dg., Winnipeg. SÍMI 28071 Á Blönduósi hefir Sláturfélag Austur-Húnavatns sýslu látið reisa frystihús, sem fryst- ir og geymir 900 skrokka. sosoðoeosooooooeoðosoooeoososocccoeeoooooeisooeososoee* | NAFNSPJ OLÍI I Ú tflutningur islenzkra afurða nam í október rúmum 14 miljónum króna og er þá alls orðinn á árinu uppundir 62 milj. kr., svo að árið í ár ætlar að verða eitthvert mesta veltiár. •í Rósa M. Hermannsson VOCAL TEACHER 48 Ellen Street Phone : 88240 between 6 and 8 p.m. Andlitsmyndir Kjarvals Fyrir nokkru hafði Kjarval mál- ari hér sýningu á andlitsmyndum, sem flestar voru af íslenzkum bændum á Austfjörðum. Vök'u þær eftir- tekt og þóttu einkennilegar og vel gerðar. Nú hefir mentamálaráðið samþykkt að kaupa þetta myndasafn fyrir landsins hönd, og eru það 50 mýndir, keyptar á 5000 kr. Borgast 2000 nú og 3000 á næsta ári. Er því vel farið, að andlitsmyndir þessar komi inn í málverkasafn landsins. * ------------------------------------------------ ** »sccosoccoco<aoccosecoðocisecccccooccQO«oooc<»!>ssooscooo( Emtl Johuson SERVICE ELECTRIC j BjÖrgVÍll 524 SARGENT AVE Sfljn nllttkonar ra fmnifnnrt hA14. Viðgerðir a Ratmagnsartolduii- fljótt og vel afgreiddai Almlt 81 807. Hflmatilnilt 21 aso j Guóimindsson A.R.C.M. COKE ZENITH KOPPERS COAL MeLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD. i Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 | Teacher of Music, Composition, | Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. HEALTH RESTOREC L # k D I s |t j i | y • J s Di S G Simpson N D D O OO Chronie Diseasec Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG _ MAN j r i A. S. BARDAL I • *lN» ilKiHftt ur otr tinnMi utn e i tarn a u m r úchá n ta n i»l >1 k*r n r • •lur hftnii i 4TT Tt1 - V n o(t l#ur«i».ini« í i Pkonei «UI ««T WVlUVtPKl. Dámirfregu 6. ágúst síðastl. andaðist fyrver- andi húsfrú Sigriður Vilhelmína Pétursdóttir á Grenjaðarstað, hjá einkasyni sínum séra P. Helga Hjálm- arssyni og frú hans, og hafði hún dvalið hjá þeim i 32 ár. Hún var fa.-dd 21. marz 1843 í Reykjahlíð. dóttir Péturs Jónssonar og Guðfinnu Jónsdóttur konu hans, sem bjuggu þar allan sinn búskap. Með manni sinurn Hjálmari Helgasyni frá Skútu stöðum, bjó hún fyrst 11 ár í Vogum við Mývatn og siðan fjögur ár í Eyjafirði, á Hólum og Halldórsstöð- uin, en síðan fluttust þau aftur í Mývatnssveit og bjuggu í 16 ár á Neslöndum, en fluttust að þeim liðnum til sonar síns„ séra Helga. er hann varð prestur á Helgastöðum í Reykjadal, og dvöldu bæði hjá hon- um til æfiloka. Hjálmar dó 14. okt. 1916. Sigriður sál. var mesta gæða- táp- og dugnaðarkona, eins og hún átti ætt til Eru nú fjögur á lífi af þeim 16 Reykjahlíðarsystkinum: Hólmfr'rður á Kranastöðum, er dvel- ur þar hjá Sigfúsi syni sínum, Jak- obína, ekkja Þorgils Gjallanda á Litluströnd og búandi þar, Sólveig búandi ekkja í Baldursheimi við Mývatn, og Sigurgeir, bóndi í Vest- urheimi. Þjrbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. snn 2:ii3o E. G. Baldwinson, LL.B. I i«|f f ræ^in ku r K*Nldrnee Phone 24 200 Offlee I’hone 24 003 70S Minlns: Exchfliijce, 35« Mnin St. WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON CRSSIIÐIR OG GUIXSALAR CRSMIBAR OG GUI.IjSAL.AR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringia og allskonar gullstá.ss. Sérstök athygli veitt pöntunum og vi*gjörSum utan af landi. sr>3 P.rtnse Ave. 1‘hone 2463T dr. k. j. austmann ! DR. C. J. HOUSTON iDR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GlUhON BLOCK Yorkton —:— Sask. I ! Wynyard —Sask. or. a. iu.it\:>ai. «'*V Medlcal Arte Bld* Talslml 22 296 Stundar sérstaklege kvensjúkdome eg barnasjúkdöma — AB hltta kl. 10—12 f h og 3—6 e b Helraili: 806 Victor St.—Siml 28 130 Einar Jónsson prófasltur á Hofi varð 75 ára 7. þ. m., merkisprestur og vinsæll og einn af ættfróðustu mönnum landsins of hefir verið þjón andi prestúr í nærri 50 ár. —Lögrétta. Messur og fundir í kirkju Samba ndssafnað ar dajnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. ímtudagskvöld í hvcrjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta oánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju lag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- tnu. /Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. * i óW i H K l.tmlted N T A L S I \ » I H A \ < B HBAU K9TAT* M O H T G A « K 9 tttN) Pflrifl PnildÍBK, Wlnnlpeg, Nnn. DR. B. H. OLSON Ultt-820 .Medic-ai Artfc Bio# Cor Grahftn. and Kenoed? Phone: 21 834 VJtH&lstfml: 11—12 og 1—61* Helmlll: 921 Sherburn 8t WTNNIPEG. MAN. DR. J. G. SNIDAL • * «.«!•:«% MH *»» 4ui|,vr»i*i Kl,>c» t’oru.*. a ■-» >vtí\>lr>» VETRA R L Y S T TIL KYRRAHAFSSTRANDAR F E R D I R Vaneonvcr — .Viotorla New W’ejnt mlnKÍcr FaraeÖlar til sölu víkkh (iniui DES. — JAN. — FEBR. ClIUa til l»aka, ni»p atS 13. aprfl, 1S)2Í) AUSTUR CANADA Faraeíllar til söln frft DES. 1 til 5. JAN. Callda f ]>ij:l múiuiiM POSTPANTANIR Vér höfum tækl á at! bæta úr öllum yli kar þörfum hvaö lyf snertir, oinkaleyfismet5öl. hrein- lætisáhölil fyrir sjúkra herbergt, rubher áhöld, og fl. Sama vsrí sett og hér ræbur i bænum á ailar pantanir utan af landsbygö. Sargent Pharmacy, Ltd. rjjenl «>«: Toronto. — Sfvnl 23 455 j MARGARET DALMAN TEACHEP OF PIANO K34 MANNING ST PHONE 26 420 555 Arlington St. SIMl 71tt21 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— ItHKKHKe and Purnltnre Hovlni «119 ALVKRSTONE ST. SIMI 71 MtS Eg útvega kol, eldivlb meö sanngjornu veröi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson «H Bo,d Ulda. Skrtfstofuslral; 23 «74 Stnnda, !«»««*», o. 4 4n«. *r *» fv.n* « »krtc»l»r» «i f h •« g—4 . h H'lmrll 4« TnUlnill 8R 1Í19 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzktr lögj neðingat 709 Great Wesi Perm. Bldg Sími: 24 963 356 Main Si Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar’ Plney. Gimli. Riverton. Man Dr. J. Stefansson Hornl Kennody ,, Graham , „k kverha-ajöRdaMa 'V **"” f,» «<■ I, (II 1» ). „ ■>« k( s ,i a r. TnlNlml: 21 93« Helmlll: 688 McMlUan Ava. 42 6»i I G. s. thorvaldson B.A.. LL.B. • LögfræíSingur 709 Electric Railway Chanibers Talsími: 87 371 1 Telephone: 21 613 J. Christupherson, /slenskut lÁgfrteðtngut 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. CARL THORLAKSON Vrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega_ Sendifi úr yðar til aðgerða Thomas Jeweller.v Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Kemstitching’ & Millinery SIMI 37 476 GleymlB ekki aö á 724 Sargent Ave fást keyptir nýtlzku kvenhattar Hnappar yflrklæddir Hemstitching og kvenfataaaumur gertiur, lOc Silkl og 8c Bömull Sérstök athygli veltt Mall Ordars H. GOODMAN V. SIGURDSON BEZTU MALTIDIR í bænum á 35c og 50c O’,'*1’ *v<V‘lr> Mndlar téh.k «. f|. NEW OLYMPIA CAFE PORTAGE AVK. (Móti Eatons búöinni) MIÐRÍKJANNA Fnrsetílar til sðlu i’rft hrnut nvMttiftviUN í Snsk. — Alta. DES. 1 til 5. JAN. (>ihl:i f |>rjft mAniiiii HEIMALANDSINS A. HAYDN-BAILEY PIANOS Stillir píanó -og gerir viS allar bilanir 788 Ingersoll Str., Heimilis Phone 30745 l.cltiö HllHr IppIýflinKnr hjft Farsefllnr til sölu DES. 1 til 5. JAN. Tll AtlHiii.hMfshæjnxmn ST. JOHN — HALIFAX — l'OHTLAM) (ailtln í fimm mftnuM ■Camúmn Paclfic TIL SÖLU A\ ÓDf IIU VEIlhl ‘*FlTH\.\('E,» —ha'tSi vi'öar o g kola “furnace” llti'ð brúka'Ö, er til sölu hjá undirrituöum. Gott tækifæri fyrir fólk út á lnndl er bæta vilja hitunar- áhold á heimilinu. UOODMAN *V CO. 7*0 Toronto Sfmi 2S847 TYEE STUCCO WORKS (WlnnlpeR Kooflng; Co«, L,td.« ProprietorN.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. Itonlfnce, Alnnitoha. MANUFACTUHERS: TYEE Magrnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag and Peari Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Facings, Ter- az7.o Chips. . az7.o Chips. V ?7r/ý DYIOHS *V ( LEANERS CO. LTD. (Jjfirn luirkhrelnsun ManidieKiirn Bieta ujörn vlíi Si'ml 370*!1 AViiiu ipej*'. XI nn. I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.