Heimskringla - 13.02.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.02.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEI MSKRINGLA WINNIPEG, 13. FEBR., 1929 9SOS0ððððSOðSO9ððSQ9OO999» IFélagsskapur | og samtök | ssosososocososooossoosoosa Þau málefni eru nú talsvert á dags- skrá hjá okkur Vestur-íslendingum; en þó eru það málefni sem jafnan hafa veriS okkur vandræðamál. Is- lendingar hafa ætið fengið org fyrir að vera einrænir og tortryggnir, en ekki félagslyndir. Tortryggnin og einræðiS er gamall arfur sem viS höfum tekiS eftir forfeSur okkar. Þeir trúSu margir á mátt sinn og megin, og vildu vera sjálfum sér nógir í öllu. Þeir sem mest sjálf- stæSi var í, brutu aSra undr sig og gerSust foningjair annara.. Þeir voru ráSríkir, og fóru lítt aS annara ráSum. Sameiginlegur félagsskap- ur þekktist varla hjá þeim. Einn varS að ráSa, en aSrir aS hlýSa. AS sönnu gjörSu oft tveir eSa fleiri höfSingjar félagsskap meS sér til stór ræSa og herferSa, og oft voru menn þá bundnir tryggari vináttu-bönd um en nú á /sér staS. Þá var ráðríkiS einveldiS, yfirgangur ann- ara höfSingja sá óvinur sem menn höfSu mest viS aS striSa. Honum varS aS verjast meS sömu vopnum. VélræSi og undirferli til aS hnekkja hagsmunum almennirags voru þá fá- tíSari en nú, og sízt meS samvinnu og félagsskap. ÞaS var opinber samkeppni og yfirgangur einstakra manna setn þá var mest aS óttast. Þannig var þaS á Islandi og NorSur- löndum í fornöld, og þaS hefir aS miklu leyti haldist viS fram á síSustu What will you he doing one year from today? A course at the Dominion Business College will equip you for a well paid position and prepare you for rapid promotion. Enroll Monday DAY The “Dominion” and its branches are equipped to render a complete service in busi- ness education. BRANCHES: ELMWOOD 210 Hespeler Ave. ST. JAMES 1751 Portage Ave. AND EVENING CLASSES Business Gollege Mall. WlNNlPEG. “WHITE SEAL BruggaS af æfSustu bruggurum úr úrvals malti og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst vanur að drekka. BEZTI BJÓR í KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun BiSjiS um hann á bjórstofunum Sími 81 178 KIEWEL BREY1 CO.,LTD. St Boniface, Man o» i StofnaS 1882. Löggilt 1914. í D.D. Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og1 velgengni á viðskiftin SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS OREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SfMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljig áratugi. Einstakir framkvæmdar- menn hafa stundum myndaS almenn- an félagsskap, en þeir hafa oftast orSið einráSir og einvaldir. Af því hefir sprottiS óánægja og andróSur, og endirinn hefir orðið sá aS allt hefir sundrast og orðið aS engu. Tortryggni og samvinnuleysi hafa drepiS fyrirtækin. Þessi einkenni hafa fylgt okkur íslendingum á öllum öldum, fram á þessa daga ViS fluttum þau meS okkur heiman frá gamla landinu. Hér hafa þau þroskast ennþá betur en heima, því nú eru frændur okkar heima komnir langt á undan.okkur í þeim efnum. ViS fundum þaS fljótt þegar hingað var komiS aS tetra var aS fara varlega, og eiga ekki mikib undir drengskap annara. Hér hittum við marga sem voru reiSubúnir að nota sér einfeldni og trúgirni aökomumanna. Hér var, og er enn i dag — gengiS um meS glæsileg tilboS, um aS taka þátt í félagsskap og gróSabralli sem áttu aS miða til almennings heilla, og gjöra menn auSuga á stuttum tíma. Margir landar létu ginnast til aS leggja fé í þessi fyrirtæki, en oftast fór svo aS félögin urSu aS engu þegar til framkvæmdanna kom, en stofnféS lenti í vösum örfárra manna. Slik dæmi hafa styrkt tortryggni hjá okkur. Þau hafa kennt mörg- um aS varast allan félagsskap eins og heitan eldinn, og treysta engum nema sjálfum sér. Enginn skyldi neita því aS það er gott og nauSsyn- legt, aS treysta rrtest á sjálfan siig, en of mikiS má aS öllu gera. ÞaS dujíar ekki aS treysta á eigin mátt þegar við ofurefli er að etja. Það hafa dæmin sýnt á öllum tímum. Tímarnir breytast og þá þurfum við líka að breyta stefntinni. Fyr á tímum þurftum viS aS verjast of- riki einstakra manna og einveldi. Þá varS hnefarétturinn oftast aS skera úr, og þá hafði sá oftast sigur sem ríkari var og valda meiri. Nú ræSur hnefarétturinn minnu, í viSskif.tum manna á meðal. ÞaS er peninga- valdiS, hægfara samtök auðvaldsins sem viS þurfum nú mest að verjast. Gegn þeim getur einstaklingurinn ekki viðnám veitt, en margir menn igeta það, ef þeir vinna samaa Við Vestur-Islendingar erum að verða á eftir tímanum í þessum efm um. Frændur okkar heima á gamla landinu eru þar komnir langt á und- an okkur. Þar er stór framför í þá átt á siðasta aldarfjórSungi. Is- lendingar selja nú mestan hluta af vörum sinum beina leiS til útlanda. og kaupa nauðsynjar sínar á sama hátt. Þeir hafa myndaS samvinnu- félög til framfara í ýmsum efnum sem hafa heppnast vel, og orðiS til stórra umbóta. Þeir hafa auSvitaS rekiS sig á ýmsa örSugleika í byrj- uninni, en reynslan hefir kennt þeim. ÞaS sama má segja um flestar aSrar þjóðir. Samvinnu hugmyndin er óðum að útbreiSast, því reynslan hef ir sýnt aS hún er það eina sem unn- iS getur bug í samtökum auSfélag- anna. Þau verða ekki sigruS nema með sömu vopnum sem þau nota I sjálí. Hvers vegna höfum við orð- I iS á eftir frændum okkar heima, í þessum efnum? Höfunt við ekki við neitt aS striða í verzlunarsökum'? Eg hygg þeir verSi fáir sem svari þvi neitandi. Erurn við svo langt komnir í framkvæmdum og menn- ingu allri, að ekki mætti betur vera ef við ynnum saman í félagsskap? Vera má aS sumir líti svo á, en hin- ir munu þó fleiri sem álíta aS okk- ur sé ábótavant i mörgu. ESa hefir tortryggnin og einræningsskapurinn þróast hjá okkur, aS sama skapi sem hann hefir dofnaS heima á gamla landinu ? Því er miður, aS ég hygg svo vera. Dæmin eru dag'inum Ijósari. Nokkrar tilraunir hafa ver- ið geröar hér í þá átt, en flestar hafa þær dáiS í fæSingunni, eða veslast upp eftir stuttan tíma. Tortryggni' og andróður annara hafa orðið þeim flestum aS meini. ÞaS er annars undarlegt og sorg- legt hversu mikill sundrungarandi hefir veriS ríkjandi meðal okkar hér megin hafs. Flokkadráttur og ó- samlyndi hafa keyrt fram úr hófi. ÞaS hefir vist aldrei komiS fyrir aö landar hér hafi getaS orSIS á eitt sáttir, um nokkurn skapaöan hlut. Oíkkar færustu menn hafa ætiS staöið í tveim andvigum flokkum i öllum málum. Hafi það borið viS aö þeir hafi viljaS fylgja einu máli allir, þá hefir sinn flokkurinn viljaö nota hverja aðferðina, og út af því hefir allt fariö í bál ag brand. Þar hefir tortryggnin og einræSiS kom- ið til sögunnar. ÞaS eru óheilla- vættir okkar Vestur-Islendinga. HvaS ertu nú aS fara með? býst ég við að margir segi. Þú ert að skamma okkur þegar viö erum nú loks aS vakna mqS félagslyndiS). Satt er þaS aS víáu. Þetta síSastl. ár hefir komiö meiri hreyfing meSal landa í þessa átt en áður. En sú hreyfing hefir verið hægfara. All- margir Iandar hafa gengiö í igripasölu félag, en ekki hafa þeir stofnaS þau sjálfir. Þau félög eru bæöi stofnuð og starfrækt af- hérlendum mönnum, og landar fóru ekki aS sinna þeim fyr en þau voru komin á fastan fót, og þeir sáu aS þau gáfu góSa raun. Þá má ekki gleyma fiskisölu-fél- aginu. ÞaS félag hafa landar stofn aS og starfrækt þenna stutta tima sem þaö hefir lifað. Enga þekki ég af löndum sem ekki kannast viS aS sá félagsskapur sé nauðsynlegur og heillavæniegur fyrir fiskimenn. Engum gat heldur dulist, að fiski- veiðar gátu ekki borgaö sig fram- vegis með því sölufyrirkomulagi sem áöur var. Fiskikaupmenn eru búnir aö mynda félagsskap til aö halda verðinu niðri, og voru • aS verSa einráöir i þeim sökum. En þrátt fyrir þaö var þaö aðeins lítill hluti af islenzkum fiskimönnum sem þorðu að hefjast handa, og stofna félagiö. Lét því nærri að félagið kafnaði í fæöingunni. ÞaS var ekki einungis að menn þyröu ekki aS vera með, heldur var unniö á móti stofn- un félagsins leynt og ljóst." Menn sáu drauga í hverju horni, sem áttu aS veröa aö tjóni. Allir voru tor- tryggSir sem aS því unnu. Þeir áttu aSeins aS vera aS búa sér til atvinnu svo þeir gætu auögast ann- ara eignum. Enginn landi átti aS vera fær um að stýra þessu fyrir- tæki; auSfélögin myndu nierja þaS til dauðs á fyrsta ári. — Þessar og þvílíkar voru tillöigur margra þegar byrjað var aS stofna félagiö. Þrátt fyrir þetta var félagiö stofn- að, og var það mest fyrir dugnaö og framtakssemi einstakra manna. Engar hrakspár um þaö hafá rætzt ennþá. Samkeppni au'Sfélag/anna hefir ekki orðiö aö neinu tjóni. Verölag á fiski hefir verið með bezta móti í vetur. ÞaS hefir ekki borið á öðru en aö stjórnendur fél- agsins væru stöSu sinni vaxnir, enn- þá sem komiS er. Og þaS sem merkilegast er; fjöldi af þeim fiski- mönnum sem ekki þorðu aS ganga í félagiö hafa orðið fegnir að selja félagsmönnum fisk sinn. Þeir hafa borgað hærra verð fyrir hann en fengist hefir hjá auðfélögunum. ÞaS mætti því ætla að þessar hrak spár væru kveðnar niður. Þessa árs reynzla ætti að nægja til þess að allir islenzkir fiskimenn gengju í félagiS næsta ár. Þá myndi félag- iö veröa nógu öflugt til aS bjóöa auövaldinu byrgin. Þá ætti þaö að geta ráðið að mestu leyti verðinu á fiskimarkaSinum suSurfrá. Slíkt gæti oröiS ómetanlegur hagur fyrir fiskimenn. Islenzkir fiskimenn ! Hrindiö nú af ykkur því óorði að þiS séuS tor- tryggnari og samvinnuverri en aSrn menn. SkipiS ykkur nú einhuga um þennan félagsskap! Hann er ykkar eign og stendur og fellur sem slíkur. Hér er ekki að óttast áhrif frá leiS- togunum i Winnipeg, sem aldrei geta veriS á einu máli. Hér ætti hvorki pólitík eða trúmáladeilur að geta sundrað. Látið nú sjá aS þiff getið unniS saman, þótt þeir geti það ekki. LátiS hérlenda menn sjá aö þiS getiö unnið saman, eins og þeir, og þurfið ekki aS vera taglhnýtingar annara. HugsiS um ykkar eigín hagsmuni, en látið ekki auðfélögin stinga i sína vasa öllum ágóSa af hinni harðsóttu atvinnu ykkar. Guðtn. Jónsson. USE ir IN ALL YOUR BAKING B Kveðja HeiSraSi ritstjóri Heimskringlu! Gjörðu svo vel að ljá eftirfylgj- andi stefum rúm í þínu heiöraöa blaði. — Ort til séra Jónasar SigurSssonar og 'frúar hans viö afturkomu þeirra til Selkirk eftir sumarfrí þeirra siðast- liöiö sumar, er nokkrir vinir þeirra heimsóttu þa.u að heimili þeirra, 22. september síöastliöinn. Hér GuS oss veitir gæfu hnoss, vor gleði endurskin, aS aftur komin eruð heim vort ama rökkur dvín ; Oss fanst allt snautt, þá fóruö burt, oss fanst svo löng hver stund, nú lukku geislinn lýsir oss á ljúfum vina fund. Þú flytur oss svo fagurt hér meS friöar-lífsins þrá þaS drottins hreina dýrðar orð oss dylst ^ei kraftur sá, meS andagift frá æSri heim þú eflir Kristi hjörð, og huggar þá sem Jiryggöin slær en heiSrar lífsins vörS. Hér kærleikans oss vísar veg sú vísdómshétja fríð sá Kristí Ijúfi lærisveinn sem lukkan fylgir blíö Þitt andans þrek er öllum ljóst það yfirgnæfir flest, frá þinni sálar hörpu hér æ hljóma strengir bezt. Þin barndóms ár á bentu Ijóst þitt bjarta hugarfar, að veröa mundir brynja og brjóst sú bezta Kristninnar. Til æðri hnatta hrífur oss með helgum kærleiksstraum í sálar rQ og sælu þrá frá sollnum heimsins glaum. Við óskum ykkur, heiðurs hjón til heilla og blessunar, og öll óstigin æfispor til yndis farsældar. A8 langan hljótið lífsfögnuð meS ljúfri vinafjöld þú vizku og sannleiksverndar guS þá veit oss bæn í kvöld. Þið hafið okkur heligaS bezt svo hreina gleSistund meS nærveru ykkar nú í kvöld á nýtum vinafund Hér styðji ykkur heilög hönd frá háum sólar tind þvi ykkar fagurt æfistarf er öörum fyrirmynd. Margrét J. Sigurðson. Gigt þvagsýrueitrit5 úr bló'öinu. GIN PIL#LS orsakast þegar nýrun hreinsa ekkl/ lækna meö mótverkun á sýruna 0». ! &Ö láta nýrun vinna aftur. — 60c askjan hjá öllum lyfsölum. /---------------- FORD COKE —All Sizes— Western Gem Coal Lunip, Stove and Nut Pea THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. Tel. 876 15 — 214 Ave.Bldg. _____________________f I i * TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.