Heimskringla - 13.02.1929, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.02.1929, Blaðsíða 1
XLIII. ÁRGANGUR WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 13. FEBR., 1929 NÚMER 20 Agætustu nýtízku litunar og fatahrala*- unarstota i Kanada. Verk unnfB k 1 d**l. ELLICE AVE., and SIMCOK STR. WinolpeK —í— Man. __ Dept. H. FATALITiIK OO HRBINSCK ui Itmeee Str. f. I Iml 37244 — tvier ltnnr Hattar kreliuMiVlr og endurnýjatHr. Sambandsþingiö var sett fimmtu- daginn 7. febrúar i Ottawa, með venjulegri viöhöfn. Eftir að há- sætisræSan, sem nánar mun veröa iget iS í næsta blaSi, hafSi veriS lesin, minntist forsætisráSherrann, Rt. Hon. W. L. MacKenzie King á sjúk dóms konungs og lét í ljós fyrir hönd þjóSarinnar fögnuS yfir því, liversu vel hefSi rætzt úr honum, svo kvíSvænlega sem lengi hefSi viS horft. Bar hann fram ávarp til konungs til þingsamþykktar, í til- efni af afturbata hans. — Tóku aörir flokksleiStogar undir þessa ræöu for sætisráöherra, og var ávarpiö síöan afgreitt frá þinginu. — Á föstudaginn kom hásætisræSan til umræöu og svöruSu þeir T. M. Caylay, þingmaSur frá South Ox- ford, á ensku, og Charles E. Ferland, JiingmaSur frá Jolliette, á frönsku, og lögSú til aö þingiö afgreiddi hana, sem hún var lesin. Fylkisþingiö í Manitoba var sett meS venjulegri viöhöfn á mánudag- inn var. Var fáni dregin í hálfa stöng á þinghivsinu í minningu um nýskeS fráfall Burrows féylkisstjóra. Hinn nýi fylkisstjóri, Hon J. D. McGregor las hásætisræöuna, sem nánar mun verSa skýrt frá í næsta lilaSi. ForsætisráSherrann, Hon. John Bracken var viSstaddur, og virtist hafa náS sér eftir hinn lang- varandi lasleika, er hefir þjáö hann. — Allir þingmenn voru viöstaddir, aS undanteknum F. Y. Newton, þing manni Roblin kjördæmis. — Konunglegu rannsóknarnefndinni, er sett var til þess aö rannsaka á- kærur Taylor’s hersis, fylkisleiötoga conservatíva, á hendur Brackenstjórn inni, í tilefni af Sjö-systra samning- unum, varö Htiö eSa ekkert á'gengt vikuna sem leiS. StrandaSi allt starf nefndarinnar á því, aö ömögu- legt var aS ná í þaS vitniS er nefndin taldi nauSsynlegast aö fá til yfir- heyrslu, en þaS er F. Y. Newton, Jiingmaöur Roblin kjördæmis. En þiví er svo áríöandi aö ná í hann, aS liann kvaö einmitt vera maöurinn. er hefir komiö á gang sögunni um $50,000 ávísunina, er Winnipeg El- ectric félagiö átti aö hafa greitt í kosningasjóö Brackenstjórnarinnar í kosningunum 1927, eSa lagöi til á einhvern hátt til styrktar flokknum. Er enda sagt, ab Mr. Newton hafi skýrt frá því, einum eöa fleirum, aS hann hafi sjálfur séS þessa ávísun. Mr. Newton var staddur hér í Winnipeg þá er ‘ rannsóknarnefndin hóf starf sitt, og þá hafa veriö þar viöstaddur. En strax á eftir og áöur en hann var kallaöur sem vitni, brá hann sér vestur Saskatchewan. Hefir nefndin símað eftir honum um allar jarSir þangaS, en ekki fengiö svar beint frá honum sjálfum, en þó vitneskju frá einhverjum um- boSsmanni hans þar, aö liann væri þar í viSskiftaerindum til og frá, og gæti eigi komiS fyr en í dag hingaö til Winnipeg aftur. Spunnust / út af því ýmsar tilgátur um þaö, aS hann myndi ætla sér aS renna af hólrni, en því hefir hann lýst yfir sjálfur, eSa látiS lýsa yfir fyrir sína hönd, aS á því sé engin hætta. Frá Ottawa var simaö 8. þ. m., aS Mr. C. K. Mclntosh, liberal þing- niaSur frá North Battleford ætli fána, er veröi hluti af brezka fán- anum, sem merki um jafnhliöa aS- stööu Kanada viö önnur sambands- ríki í samveldinu brezka. Eftir því sem heyrst hefir frá bæj arstjórnarfundum, eru öll líkindi til þess, aö skattur veröi hækkaSur hér í Winnipeg á þessu ári í 31 mills. Myndi þaö þá setja nýtt met, því 31 mills er þaS hæsta sem skattur hefir nokkurntíma komist í. * * Heyrst hefir aS bæjarstjórnin í Winnipeg hafi í ráSi, aö leggja mikiö fé í endurbætur hér í bænum og hon- um til prýöis. Er talaö um aS fé sem til þess er ætlaS muni ef til vill fara fram úr miljón dölum, þar á meöal um $300,000 til strætisbikun- ar og steyptra gangstétta í Winnipeg nyrSri. ÁriS sem leiö voru $776,- 700 veittir til endurbóta í bænum.— Eftir þvi sem símaS er nýlega frá Montreal hefir Canadian National Railway í hyggju, aS byggja 695 mílur af hliöarbrautum næstu þrjú árin. Fregn frá Edmonton í Alberta, 6. þ. m., hermir. aS Brownlee forsætis- ráSherra Albertafylkis hafi látiö á sér skiljast, í umræöum um hásætis- ræSuna, er fram fór þann dag, aS ! hann væri ekki ánægöur meS þau kjör | er sambandsstjórnin bauö Alberta- fylki í sambandi viö endurheimt fylkisins á auösuppsprettum sínum. Þætti honum eiigi sanngjarnt, aö Al- berta yrSi greitt minna viö endur- heimtina en Saskatcliewan eöa Man- itobafylkjum, af því einu, aS sannaS væri, aö Alberta fæli meiri auSæfi í í skauti sínu en hin fylkin. Mislingafaraldur er nú hér í bæn- um. Sýktust um 250 manns vikuna sem leiS, en ekki hefir veikin veriS alvarleg, engir dáiö. 614 sýktust alls í bænum í janúarmánuSi. Rannsóknarnefndin tók aftur til starfa í morgun, eftir aö hafa frest- aS störfum síSan á föstudag, sökum fjarveru Mr. Newton, þingmanns frá Roblin kjördæmi. Ekkert hef- ir frétzt af Yannsókninni í morgun annaS en þaS, aö þrír ráSherrar Brackenstjórnarinnar voru kallaSir sem vitni, W. R. Clubb, ráSherra op- inberra verka; R. A. Hoey, kennslu málaráöherra, oig D. L. McLeod, námu og auSsuppsprCtturáSherra. Frá Ottawa var símaö í gær, aö umræSur um hásætisræöuna heföu veriö á enda á mánudaginn, eftir að þær höfSu staöið fimm klukkutima. Sagt er, aö svo fljót afgreiösla há- sætisræöunnar, sé ekki dæmalaus í þingsögu Kanada. en langt síöan aö þaö hafi hent. Hafa umræSurnar stundum staöiö tvær og þrjár vik- ur. VerSur nú tekiö til óspiltra málanna meS löggjöfina, og er þaö gleöiefni, að allir flokksleiötogar skula hafa getað komiö sér saman um aS lengja ekki þingtímann, meS ó- þarfa skrafi um hásætisræSuna. Mr. I. Ingaldson, fylkisþingmaSur Gimlikjördæmis, fór nýlega til Chi- cago í boSi “National Livestock Pro- ducers Association,” til þess aö kynna sér gripasamlagið þar sySra, er sam anstendur af 13 deildum víösvegar um rikin. Er það voldugur 'félagsskap- ur; til dæmis seldi St. Paul og Minn- eapolis-deildin áriö sem leiS 17,886 vagnfarma af alidýrum, eöa 28% af öllum alidýrum, er um igripakvíarnar þar fóru síöastliöiö ár. — Einnig var markmið Mr. Ingaldson aS ná bein um viSskiftasamböndum fyrir gripa- samlagiö "hér, viS samlagiS syöra, meS tilliti til sölu sumarbeitunga og haustalninga ("stockers and feed- ers”L Mun Mr. Ingaldson hafa orSiö vel ágengt nteS samningana. — Á sam- lagsfundi i Chicago flutti Mr. Ing aldson erindi um gripasamlagsstarf- semina í Kanada og hugsanlega sam- vinnu vib Bandaríkin. Var hann svo beöinn að tala í víSvarp WENR um sama efni, og var því erindi víð-< varpaS föstudaginn 25. janúar síöast- liSinn. ---------x--------- BANDARfKIN Fregn frá Bandaríkjunum hermir, aö fullvíst muni vera aS Hoover for- setaefni hafi þegar rábiS sér ríkis- ráSherra og sé þaS enginn af þeim, er helzt hafa áöur veriö tilnetndir, heldur Henry S. Stimson, er veriS hefir landstjóri á Filipseyjum og var hermálaráöherra í ráSuneyti Tafts forseta. — Lesendur Heimskringlu kannast ef til vill við Mr. Stimson frá því, að hann var sendur suöur til Nicaragua til þess aS undirbúa friöarsamninga miili Moncada og Diaz, foringja liberala og conserva- tíva flokkanna þar, og varö honum svo ágengt, að Moncada lagSi niöur vopnin og samþykkti, aö Bandaríkin skyldu gæta forsetakosninganna í Nicaragua, en út af þvi reis Sandino styrjöldin, er eigi hefir veriö til lykta leidd enn í dag, meS því aS Sandino vill ekki viöurkenna , aS Bandaríkin hafi minnsta rétt til þess aö hlutast til um sérmál Nicaragua. —Mr. Stimson hefir getiS sér gott orö, sem. landstjóri á Filipseyjum; hefir þótt þjálli og samningaliSugri við eyjarskeggja, en fyrirrennari hans, Leonard Wood yfirhershöfðingi Hervaldssinni kvað Mr. Stimson þó vera. Hermt er sunnan yfir landamærin, ^S líkindi séu til þess, aö um sex tmiljón meþódistar og presbýterar hafi i hyggju aö sameinast í eitt voldugt kirkjufélag og hafi ráöstafanir ver- ið gerSar til þess á fundi, er fulltrúar jMethodist Episcopal Church of America og “The Presbyterian Church in the United States” áttu meS sér í Pittsburgh, 30. janúar síS- 'astliðinn. Muni hinir frjálslyndari menn innan kirkjufélaganna eiga upp rtökin aS þessari sameiningu, meS því að þeir telji sennilegt, aS öll alþýSa manna viti harla HtiS um muninn á skoöunum Kalvíns og Wesley, er varS til þess aö þessir tveir kirkju- flokkar hófust, hvaS þá heldur aö menn kæri sig nokkuð um þann skoö anamismun. Ennfremur er sagt, aö “Congre- gational” og “Christian” kirkjufélöig in, er telja meira en miljón meSlimi, séu að hugsa um sameiningu, og verði sú hugmynd lögð fyrir alls- herjarfund Congregational kirkn- anna, er haldinn veröur i maimán- uöi. 5 Eins og getiö hefir verið um áSur hér blaöinu, héldu Bandaríkin lengi herliöi í Nicaragua undir því yfir- skini fyrst, aS þeir væru þar, aS vernda Hf og eignir amerískra borg- ara ,en síöar, aö þeir væru þar til þess aö sjá um þaö, aS forsetakosn- ingar færu friSsamlega fram. En raun og veru hefir herliöiS vesiö þar í styrjöld viö Sandino, frelsis- hetju Nicaraguamanna. Nú eru kosningarnar um garS gengnar og enn eru um 3,500 Bandaríkjahermenn þar syöra. Og þrátt fyrir allar fregnir um aö Sandino væri meS öllu þrotinn, eSa jafnvel dauSur, þá eru ekki meiri sannindi í því en svo, aS nýlega sló i brýnu meS honum og Bandaríkjamönnum, og féllu þrir Ameríkumenn og tveir Nicaraigua- menn. — Eru menn forvitnir um þaö, hvaS Hoover muni afráSa, því fjöldi manna í Bandaríkjunum er sáróánægöur meö þetta hermannahald þar sySra. Ný hveiti tegund Á ráöstöfunarfundi sem sérfræS- nefnilega Mindum og Kubanka-Dur- ingar héldu nýiega hér í Manitoba um og Reward, Ceres, Marquis og virtist þaS sameiginlegt álit þeirra Garnet. aS þaS sé veriö aS reyna aö rækta MeÖaltals uppskera yfir siSastliðin allt of margar tegundir af hveiti, sem, fimm ár á þessum tegundum og öSr- svimar hverjar væru _ ótiWýSiIegar um viS fyrirmyndarbúiö í Brandon, allsstaðar. Var þvi ákvaröað aS Man., einnig samanburöur á strái og mæla aöeins meS sex tegundum. styrkleika þess er sem fylgir:— Tegund Sterkleiki á strái Bushels 5 ára metialtala mihati viti 10 Marquis 100 per cent. Ceres 8.3 40.49 110.60 Mindurn (DurumJ 5.2 39.07 109.17 Marquis 8.9 36.61 100.00 Acme (Durum)' 4.4 35.73 97.60 Kubanka (Duruml 5.5 35.63 97.32 Burbank’s Quality 9.2 32.76 89.48 Reward 8.7 31.22’ 85.28 Garnet 8.2 31.09 84.92 Kota 5.5 28.13 76.84 Af þessum tegundum sem mælt er þaS varöist ryöi, en þá galla aS strá- með eru tvær ‘sem kallaðar eru Macaroni tegundir, Mindum og Ku- banka en fjórar brauötegundir. “Cer- es,” sú tegundin sem efst er á list- anum aö uppskeju og er meö sterkara strái er mjög lítiö þekkt. Gæti því veriö aö sumir hefðu gagn og gaman af að fræSast um þessa tegund. “Ceres” er árangurinn af sam kynjan (cross) meS Marquis og Kota seni Dr. L. R. Waldron viS North Dakota akuryrkjuskólann gerSi 1918. iö var veikt og korniS tæplega eins gott og Marquis. Var því þessi tilraun gerð og lukkaðist fremur öll- um vonum. StráiS á Ceres er meö þeim sterkustu eins og sjá má af listanum fyrir ofan, og korniö sem gangvara er í sömu röð og Marquis. Ceres verst ryöi ef til vill fullt sr vel og foreldriS Kota, og er þa sennilega aSeins fyrit^ þaö aS Koi lagðist oft svo illa en Ceres miki síSur. Önnur ástæöa er sú aS Cé es þroskast og móðnast tveim dögu: fyr en Marquis og talsvert fyr < Kota. j Frá Laugaskóla Eg hafSi heyrt margt gott af Lauga skóla, en ág er vantrúaður aS eSlis- fari og vil helzt sjá hlutina og þreifa á, því enn sem fyrri er logiS milli búrs og eldhúss og jafnvel svart á hvítu í blööum og bókum. Eg gerSi mér þess vegna ferS norður til þess aS sjá skólann. Og nú verð ég aS játa, líkt og drotning- in af Saba foröum, aS satt var þaS sem ég heyrSi, og haföi ég þó ekki frétt helminginn. MaSur, sem ég áöur hugöi ólýg- inn, haföi, til dæmis sagt mér, aS Laugaskólanemendur ræstu herbergi sín sjálfir og þótti mér góöar frétt- ir. En þá bætti hann viö, aS hann hefði af forvitni horft undir rúmin og séS þar rusl og lítil vegsummerki. --------x--------- BRETAVELDI Mjög hægt miöar áfram meö bata Georgs konungs. En ekkert hefir þó versnaS. Var hann fluttur á laugardaginn til sjávar, til Bognor, í SussexhéraSi, og býr hann þar í höll mikilli er Sir Arthur Du Cros, for- maSur Dunlop félagsins mikla á þar. Dvelur konungur þar sennilega þang- aö til hann hefir náö heilsu nokk- urnveginn aftur, sem vonir standa nú til, þótt þess veröi langt að bíða. Mikla óeiröir hafa veriö undanfar iS í Bornbay á vesturströnd Indlands. Hafa ekki enn komiö igreinilegar fregnir af upphlaupunum, er aðallega áttu sér staS síöustu viku, en svo mikiS er víst aS hin mesta alvara hefir veriS á ferðum, því á föstudag- inn haföi vopnuö lögregla oröið 110 manns aö bana. --------x--------- ÝMSAR FRJETTIR Frá London er símaö 12. þ. m., aS afskaplegir kuldar hafi gengiS í NorSurálfunni undanfariö. Rínelfi er lögS viS Lorelei klettinn, og er þaS óvenjulegt. I Slésíu hafa ekki komiS önnur eins frost síðan 1690. I Landeshut voru nýlega —49° Far- enhtit. I Berlín voru —22°, og er það mesta frost, sem þar hefir komiS í 130 ár. I Constantínópel hafa verið samfleyttar ellefu daga hríSar og grimdarfrost. Hafa úlfar þar oröið svo nængöngulir, aS þeir hafa drepiö menn og étiS þar í útjöðrum borgarinnar. HefSi þótt ótrúlegt, að slíkt gæti komiö fyrir í hinni þétt býlu NorSurálfu. Jafnvel allra sySst í Evrópu hefir kuldinn náö sér niðri, svo aS á Grikklandi hefir sumstaSar falliS 15 feta snjór. — Eystrasalt er gaddfros- iS landa á milli, aS minnsta kosti milli Danmerkur og SvíþjóSar, og sátu þar í gærdag tvær fólksflutn- ingsferjur meö 1600 farþega fastar í ísnum. Vilhjájlmur Þýzkalandskeisari átti nýlega 70 ára afmælisdag. Var þá mikiS um dýrðir i Doorn á Hollandi, þar sem Vilhjálmur dvelur í útlegö- inni. Voru öll börn hans, sex aS tölu, þar komin til þess aö samfagna. honum og barnabörn hans öll, nítján aS tölu. HirSprestur Vilhjálms, Dr. Heinich Vogel, prédikaSi í kirkjunni, og lofaSi hástöfum hina “Kristlegu eiginleika Keisarans.” — Ekki hefir frétzt að klérkur hafi get- iö þess hvenær keisarinn hafi öSlast þá eiginleika. — Eg leit yfir skólann meS glöggu gestsauiga og lika undir rúmin hér og hvar, og ég sá ekkert rusl heldur þrifalega frá öllu gengiö. Skólabyggingin er eftir viöbótina, sem hún hefir nýlega fengiö, bæði vönduö og voldug aS sjá meö sínum þremur bustum, og horfir flestum gluiggum til sólar fram Reykjadal. Hún stendur nokkuS hátt á eystri bakka Reykjadalsár og speglar sig í snoturri sporöskjulagSri tjörn, sem liggur í lægð fratnan viS og er aS mestu af mannahöndum gerS. Er að henni hin mesta prýöi og meiri þegar koma svanir á tjörn, og hún verSuð brydduö lauftrjám, og sil- ungar vaka á kveldin, ef ÞórSur í Koti hjálpar til. Því ekki er hætt viS aS vatnið frjósi, þar sem laugar- vatnið rennur þar út í eins oig vígð og helguö skírnarlaug. Austan viö tjörnina, nokkuS frá skólanum er nýrisið upp annaS hús minna, meS tveimur bustum í bæja- stíl. ÞaS á að verSa matreiöslu- eSa húsfreyjuskóli Þingeyinga, en þaS er ekki hálfskapaS enn. Ef lukkan leyfir á enn aS koma þriðja húsið, milli þessara tveggja, veglegt og allstórt. ÞaS er hinn fyrirhugaöi leikfimisskóli, sem Björn Jakobsson leikfimiskennari á að veita forstööu. Þvi er spáð, og ekki ó- líklega, aS smámsaman byggist þarna á árbökkunum fjölsetið sveitaþorp meö laglega ræktuSu svæSi í kring. '■ i Skólastjórinn gekk meö mér um híbýlin hátt og lágt og sýndi mér allt, einnig kennara og nemendur. Þó skólahúsiö sé rúmgott meS kjallara undir því öllu og þrem gólf- um, gerir þaS ekki betur en aö rúma þá 90 íbúa, sem þar dvelja nú. Svona er aSsóknin mikil. Eg hiröi nú ekki aS lýsa bygging- unni itarlega, en læt mér nægja að segja, að þar hefir Einar múrmeist- ari Jóhannsson reist sér eiim óbrot- legan minnisvaröa, talsvert haldbetri en eins og gengur og gerist i kirkju görðum og lítiS gagn er aö. Herbergi eru björt og ekki vantar hlýindin, þar sem heita vatniS streym ir um þau öll. En mesta prýöin er stóra sundlaugin í kjallarajium. Þar iðka flestir heimilismenn sund og hafa sumir oröiS mestu sundigarpar. ÞaS er ekkert íbúöarskraut eSa óþarfatildur neinstaðar, en húsgögn eru snyrtileg og gladdi mig aö heyra, að þau eru aS miklu leyti smiöuS af nemendum sjálfum. Eg sá þá að verki undir handleiöslu hins listhaga kennara Þórhalls Björnssonar frá Ljósavatni. Þeir smíSuSu skiði, skápa, borö og bekki, stóla og rúm og margt fleira. En útivið sá ég hlaöa af velsteyptum steinum eftir þá. í Uppi á efsta lofti er þurkskáli, því þar er hlvjast. Þar voru 3 piltar og 3 stúlkur aS hjálpast aS við aS hengja upp þvottinn, sem þveginn haföi verið um morguninn. Nem- endur skifta verkum meö sér og eru sínir eigin vinnumenn og vinnukon- ur, í réttri röö, sinn hvern daginn milli kennslusturtda. Húsfineyja, frú Helga Kristjánsdóttir, hefir um- sjón meö allri ræstingu og þvottum, og sá ég hvergi neinn kisuþvott né aktaskriít. Hér og þar í skólanum á borðum og veggjum sá ég haglega útskorna eöa tarsóveraSa smiöisgripi hentuga til jóla og brúðargjafa. Þar var einnig handavinna nemendanna fyrir tilsögn Árnýjar Filippusardóttur, sem kennir allt það föndur. Kota hafði þaö til síns ágætis aS (Frh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.