Heimskringla - 13.02.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.02.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. FEBR., 1929 HEIMSKRINGLA S. HLAÐSÍÐA Siðferðiskenning Nýja Testa- mentisins Mótmælenda trúfræðingar, a'ðrir en bókstafsdýrkendur, hafa löngu síðan hætt að halda fram algerðum ínnblæstri gamla testamentisins. Þeg- ar grandskoðendur benda á villur ■þess — vísindalegar, sögulegar og trúfræðilegar — þá eru með hverjum deginum færri þeir, sem finna sig knúða til að verja málstað þess. Nýja testamentið, á hinn bógin, á enn þau ítök i hugum kristinna manna, að það er skrásett sem “ó- vinnanleg borg” meðal nítiu og níu af hundraði. Og aukheklur þeir, sem játa smávægilegar misfellur þess í sögulegum atriðum, eru flestir ein-< beittir verjendur þess á siðferðisleg- nm grundvelli — segja það óaðfinn- anlegt. Því er haldið fram, að persóna, hegðan og kenningar Jesú frá Nazareth séu hámark allra dyggða; að áhrif hans hafi valdið umbyltingu til hins betra þegar á fyrstu öld hins nýja tíma, sem gæti. með vaxandi þrótt, allt fram á þenn- an dag; og ennfremur, að okkur ætti ekki að vera það ofvaxið, að láta liggja milli hluta ósamræmi gamla testamentisins, en skoða það í heild sem leið og aðgang að þeirri opin- berun, sem nýja testanientið hefir í sér fóligið, og sem aðal þætti i þeirri menning, er gerði komu Jesú mögulega. En er það þá óyggjandi, að hvergi verði veitzt að nýja testamentinu á siðferðilegum grundvelli ? Eru kenn íngar þess í virkileik svo háleitar, að á þeim sé enginn höggstaður? Tök- «m til dæmis: 1. Eðli og eiginleika guðs, eins og nýja testamentið skýrir þau. 2. Sem fyrirmynd hegðan mann- anna; og 3. Eðli þess takmarks, sem það bendir á ig vísar leiðina til. Tökum, fyrst, eðli guðs og eigin- leika. Það hefir mörgum mannin- um, sem við það hefir fengist, veitzt erfitt að samrýma veruleik þess iila við almáttugan, alvitran og algóðan guð. Það er að því leyti erfiðara að fást við þetta, að í hinu kristna trúarkerfi er guð einnig yfirskoðari verka og hegðunar mannanna, og dómari þeirra. Postullinn Páll segir oss, að guð, reiður mönnunum fyrir að þjóna sér ekki nægilega, hafi ofurselt heiminn losta og girnd og öllum svívirðingum sem verðskulda útskúfun. (Róm. bréf, 1, 24; ii, 16.) I Er. ef guð er alvitur og alsjáandi, á hann þá ekki einhvern þátt í breytni mannanna? Trú á alvitran guð virðist leiða óhjákvæmilega að forlögum. Hugurinn er ekki þess magnugur að greina þar á milli. Það sem almáttugur og alvitur guð sá fyrirfram getur manni ekki skil- ist hafi skeð án hans vilja. Og sú kenning, að guð, sem, vitandi allt fyrirfram (og þess vegna samsinn andi), vissi að maðurinn mvndi syndgá, setti honum fyrirfram ei- lífa hegning, er svo viðbjóðsleg, að nú vilja flestir guðsdýrkendur hjá henni stýra. Síðan á miðöldunum hefir skýring- Aristótelesar á frívilja mannsins verið viðtekin í hinum ka- þólska heimi, og allflestir mótmæl- endur reynt að samrýma frívilja sinn við forlaiga-ákvæði alvizkunnar. En framhjá því verður ekki gengið, að frívilji er > algerðri mótjsögn við rétttrúnað, að Kalvin stóð að því leyti við óhrekjandi málstað, er Á ’ P DREWRYS STANDARD * - LAGER m /7, iiLii i( irl i m 1 Fifty years of constant effort made this brew ^possible. Men of judgment order it by name. THE DREWRY’S Ltd. WINNIPEG Pbone 57 221 4ói hann hélt fram, að alsæi guðs út- heimti viðurkenning á því, að líf, hegðan og afdrif einstaklingsins væri fastskorðað af forlögum guðs. Kenning nýja testamentisins um þetta atriði er ótvíræð. Páll geng- Ur hreint frá verki ekki síður en Kalvin. (Rom. viii, 29—30; ix, 18— 21.) I síðara Þessalonikubréfinu segir hann (II, 11—12> ; “Og þess vegna sendir guð þeim megna villu, til þess að þeir trúi lýginni, til þess að allir þeir verði dæmdir.” Aðrir höfundar n. t. eru og forlagatrúar. I opinberunarbókinni stendur skrifað að allir þeir, hvers nöfn eru ekki í lífsins bók, muni tilbiðja dýrið og tð endingu verða kastað- í eldsdíkið. I fjórða guðspjallinu er okkur sagt, að Jesús hafi frá upphafi vitað hverj ir myndu trúa á sig og hverjir ekki, og að Júdasarkossinn var fyrirfram ákveðinn, að lögmálið mætti þannig uppfyllast. -Joh., vi, 64; xvii, 12.) Þetta er einnig tekið fram í postula- sögunni (i, 16>. Guð er þannig í Nýja Testament- inu sýndur sem sá harðstjóri, er fyr- irdæmir mannlegar verur, frá djúpi allrár eilífðar, til óendanlegra kvala, fyrir afbrot, sem þeim voru fyrir- lögð, en sem oss er samt skipað að elska og virða fyrir hans dásamlega mildi i þeirri tilhögun, sem á að vera þáttur í áforminu, að frelsa einstaka einn frá glötun með blóð- fórn síns eigin sonar (Róm., iii, 21— 26; v, 6—11, o. s. frv.). Þegar litið er til N. T. sem fyrir- mvnd að réttri hegðan og líferni manna, kemur það fljótt í ljós, að á bak við lífsreglurnar e_ru loforð um gjöld eða hótun, um hegning. “Því að laun yðar eru mikil í himninum.” (Matt. v, 12). “Hræðist þann, er mátt hefir til að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti’’ (Matt., x, 28J. Og í fjallræðunni (sem þeir, er virða eftir annara orðum fremur en eigin grandskoðun, álíta að feli i sér hæsta takmark hugsjóna um mannlegt lif og breytni) þarf ekki lengi að leita að óframkvæmanlegum fyrirskipun- um, jafnt út í hött á vorum dögum oig á dögum Jesú, og því öllum gagns lausum, þangað til manneðlið breytist frá því sem það er og hefir ætíð verið, og sem hefir krafi^fc- þess starfs af óteljandi fjölda kristilegra kennifeðra, að útskýra fyrir almenn ingi að meistarinn hafi meint annað en það, sem hann sagði. En velsæmiskenning N. T. hefir á sér enn aðra höggstaði, næsta óverj- andi fyrir alvarlegri grandskoðun. Tilhlýðilegt þykir að benda fyrst og fremst á þann sérkennileik hins kristna lögmáls, að trúin er fyrsta og aðal dyiggðin og tryggasta sáluhjálp- armeðalið, en vantrúin er fyrsta og aðal syndin. Og svo er mikil á- herzla lögð á þessi atriði, allt í gegn- um N. T., að þess gætir meir en nokkurs • annars. “Sá sein trúir og verður skírður, mun hólpinn verða, (Frh. á 7. bls.) COKE ZENITH KOPPERS COAL McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD. Office: 317 Garry Str. PHONES YARD; 23341 - 26547 - 27773 - 27131 Þorbjörg Bjarnason ' L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI 23 13» >OOCOOSGOCOSOCCGOQOOCCCOSOðCOCOSCOSGGOGOCOSCCCOðCOSOe* I NAFNSPJOLD I sBccosooecoooðsccooooocoðsocoosoðeoooeososcoscceosoQoe Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja allskonar tafmagnaAhöU. ViRgerðir á Rafmagnsáhölðuin, fljótt og vel afgreiddar. gfmli 31 S07. Hflmnatml! 21 286 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Sr- S. G. Simpson N.B., D O. D.O, Chronlc Riseases Phone: 87 288 Suite 642-44 Somerset Blk. IWINNIFEG, — MAN. A. S. BARDAL B«lar llkklstur og r.nnast um ftl- farlr. Allur fttbftnatlur r\ bastl Bnnfremur ealur þann allGkonar mlnnlsvarba o( leastelna_:_: 8« SHERBROOKE ST Phonet 8« 607 WiVNTPEO T.H. JOHNSON & SON ÚRSMIWIR OG GULL.SALAR. tRSMIBAK OG GULLSALAK Seljum grifttnsa leyfisbréf egr giftingra hringja og allskonar gullstájss. Sérstök athygli veitt pöntunum og viögjöröum utan af laadl. 353 Portage Ave. Phoae 24637 E. G. Baldwinson, LL.B. I.»«fra*fiinKur R*sl4ence Phone 24 206 Offlee Phome 24 663 768 Mlmias: ExchauKe, 356 Maim St. WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. / C— DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON (tlIIISO.Y BLOCK Yorkton —:— Sask. *•> Messur og fundir í kkkju Sombandssafnaðar Sajnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. timtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta nánudagskveld 1 hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- itni. Söngflokkurinn: Æflngar á hverju limtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hrverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. DR. A. BLHNDAL 602 Medlc&l Arts Bld*. T&lsimi. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma, — AÓ hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimlli: 806 Victor St.—Sími 28 130 J. J. SWANS0N & C0. Limlted R H N V A L § I N 8 U R A N C ■ R E A L B S T A T ■ MOHTOAGH9 600 Parla Buliding, YYlnnlpeg, II DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bldg. Cor. Graham and Kenuedy 31. Phone: 21 834 Vttnalstiml: 11—12 og 1—6.S6 Helmlll: 921 Sherburn Bt. WINNIPEG, MAN. Fishermen’s Supplies Limited, Winnipeg 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. TANGLEFIN NETTING Veiðir meiri fisk. Haldgæðin eru tryggð áður en nafnið er sett á. ---Búið til hjá- NATIONAL NET and TWiNE COMPANY Vér höfum birgðir með lögákveilnum möskvastærðum í Winnipeg og pantanir verða afgreiddar með næstu póstferð. Verðskrá og upplýsingar um fyrirliggjandi birgðir eru sendar mönnum póstleiðis, ef æskt er.. \ Fishermen ’s Supplies Limited 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. SÍMI 28071 VETRAR TIL KYRRAHAFSSTRANDAR Vancouver — Vletorla IVeu WeMtminN(<,‘r F'arMehlar <11 nííIu vImmh ilaxa DES. — JAN. — FEBR. Gilda til haka, upp afi 15. aprfl, 1021) AUSTUR CANADA FarMefSlai^ tli ntflu frA DES. 1 til 5. JAN. Giida | l»rjá mAnutfl MIÐRfKJANNA LeHitf nllar UpplýNlnKar hJA Farnehlar tll nöIu frA liraiitarNttftf vum f Sank. — Alta. DES. 1 til 5. JAN. Gllda f )»rjA inAnutfl HEIMALANDSINS Farnetflnr tii ntflu DES. 1 til 5. JAN. Tll AtlanshafNhiejannn ST. JOH \ — HALIFAX — PORTLANÐ Gllda f flmm mAniihl Talnfml i 28 68» DR. J. G. SNIDAL TAYYHIúKMH 6i4 6«»memet Blecfes Portagc Ay. WINNIPHu POSTPANTANIR Vér höfum tækl á aö bæta ftr öllum ykkar þörfum hvaö lyf snertlr, (Unkaleyfismeööl, hrein- lœtisáhölil fyrlr sjúkra herbergt, rubber áhölft, og fl. Sama verö sett oé hér rællur I bænum á allar pantanlr utan af landsbygö. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto. — Sfml 23 455 MARGARET DALMAN TBACIIBP OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 A. HAYDN-BAILEY PIANOS Stillir píanó og gerir við allar bilanir 788 Ingersoll Str., Heimilis Phone 30745 Canadian Pacific TIL SÖLU A ÖDÝRU VERfíl “PURYACE’’ —bæSi vióar og kola “furnace” lltitS brúkaTJ, er til sölu hjá undirrituöum. Gott tœkifæri fyrir fólk út &. landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimilinu. UOODNAN afc CO. 786 Toronto Sfml 28847 Björgvin Guðmundsson A.R.CM. Teacher of Music, Compositioii, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. StMI 71621 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFElt— Bagsate and Furnlture Movln* 668 ALVEItSTOKB ST. StMl 71 MS Bg útvega kol. eláivi* me* sa-angrjörnu ver*i, annast flutn- ingr fram og aftur um bæínn. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld«. Skrlfstofusfmt: 23 874 Hlundar sérstaklega langnaajdk dáma. ®r flnna á skrirntofu kl. l^.__12 f h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ava Talalmli 33 158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islcnzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstafur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Dr. J. Stefansson A,*'r* BLBO. Mórnl Kenneðy og Gnbaa. Stuudar elnsAuBu •Trmm-, ue*- o( kverka-eJókdOma. '* k,**« kL tl ttl 11 t a •I kl. 3 tl 5 e- h. Talafml. 21 834 Helmlll: 638 MoMlllan AVe. 42 6»1 G. s. thqrvaldson B.A., LL.B. Lögfræíingur 709 Eleotric Railway Cfaan^er* Talsímí: 87 371 I Trfephsne: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. carl thorlakson Urstniður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 Gleymlö ekkl a* á 724 Sareent Ave. fást keyptlr nýtfzku kvenhattar Hnappar yflrklæddlr Hemstltchlns o* kvenfataaaumur gerVur, lOc Sllki og So Bdmull Sérstðk athygll T,|tt Mall Orlera H. GOODMAN V. SIGURDS9N •*» BEZTU MALTIDIR ( bænum á 35c og: 50c ftrvale dvextlr, ylndlnr tdbak e. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGB AVB. (Métl Eatons búölnnl) TYEE STUCCO WORKS Ltd., (Wlnnlpea: RonfinKT C« Froprtetorfl.) Office and Factory: 264 Berry Str> St. Honlfaee, Manitoha. MANUFACTURIRS: TYEE Magnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Facings, azzo Chips/ Kaupið HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.