Heimskringla - 13.02.1929, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.02.1929, Blaðsíða 5
» \ WINNIPEG, 13. FEBR., 1929 HEIMSK.R4NGLA 5. BLAÐSÍÐA eigin framtak. Út á sjónarsviöið kemur heill hópur af íslenzku sveit- arfólki. ÞaS eru kynlegir kunningj ar flest, mótaS af einræSjngshætti afdala lífsins, þunglynt en þolgott, vinfast en heiftrækiS, meS kirkju- guSsorSiS á vörunum en alheiSiS inn viS beiniS. ÞaS átti bæSi ættar- dyggSir og ættarbresti ásakynsins, enda igætir raunverulegra kristindóms áhrifa afar lítiS í þjóSlífi Islendinga fyr en á allra síSustu árum. (Mun ég aS því víkja í þessum ritgerSum síSar). | Jón var mannþekkjari mikill og eirjkar glöggskygn, sem aSrir Islend- ingar á gallana, en hann horfSi meS meiri mildi og mannúS á yfirsjónir annara en flestir. Hann var kýminn, en ekki kaldhæSinn. Hann fyrirleit ekki fólkiS, en fann til meS því. Hann bregSur ljósi góSlátrar hæSni yfir leiksviS lífsins og sýnir okkur heimsku og hjátrú aldarfarsins í því Ijósi. Sögurnar voru sannverulegar. Þær íýstu hugsunarhættinum og héraSs- bragnum, sem alþýSan átti viS aS búa. Þær sýndu afleiSingar mein- fýsinnar og mannorSsránsins, hræsni og hleypidóma, blátt áfram og öfga- laust. Menn litu í þær eins og spegil og sáu sjálfa sig. AllstaSar höfSu þeir rekist á eitthvaS likt í mannlifinu sjálfu. Ef þeim gazt ekki alkostar vel aS þessum myndum, var sökin þeirra, en ekki myndatöku- mannsins. AuSvitaS eiga þessar þjóSlífsmyndir ekki jafnt viS alla tíma, og dýpra verSur nú aS grafa en hann 'gerSi, ef allar orsakir skal aS rótum rekja í voru margbreytta mannlífi, en allt um þaS held ég þaS hefSi orSiS íslenzkum skáldum ágóSi, ef þeir hefSu lært meira af Jóni, en minna af ýmsum útlendum öfgastefnum; og mikiS bættu bækur hans úr andlegri fátækt íslendinga. (Framh.). --------x------- Dauði syndarinnar Öllum vísindamönnum, sem annars nokkru máli skiftir um, ber saman um þaS, aS engar ábyggilegar sann- anir séu fyrir því, aS mönnunum hafi veriS gefin guSleg opinberun sem hegSunarleiSarvísir. Kristnir menn og GySingar hafa hin tíu boSorS; Búddatrúarmenn hinn “áttfalda veg til Nirva na,” og Múha- meSstrúarmenn hinar tólf meiriháttar skipanir “Kóransins,” en ekkert af þessum boöum kannast vísindartienn viS aS séu af guölegum uppruna. Þessar siSareglur, sem sagan getur um, sýna aöeins mismunandi stig kynflokkanna og ekkert annaS. Þetta er s;i/inleikur, sem engum læröum ma»ni dylst. En sökum þess. aS alþýöu manna hefir aldrei verig sagt hiö rétta í þessu efni, veit hún mjög lítiS um þaö. ÞaS er aS öllum jafnaSi mjög sjaldgæft, aS blöSin flytji nokkuS, sem kallast geti ádeilur á trúarvenjur, og hiS sama á sér staö meöal skólakennara. Þeir vilja ekki eiiga þaö á hættu, aS andæfa kirkjunni. AfLeiSingin er sú, aS hjá þeim þjóSum, sem jafnvel hafa viSurkennt vísindi, er siSfræöin ennþá hulin þokuslæSingi gamallar hjátrúar og erfSakenninga. MeS þvi aS ennþá er stórkostlegt millibil milli vísindalegrar þekking- ar og viöurkendra kennslugreina, er oss þaö sérstakt ánægjuefni, aS a þingi “American Association for Ad- vancement of Science” gerSi profes- sor Harry Elmer Barnes opinberlega árás á hina gömlu vanabundnu hug- mynd, syndina. Mr. Barnes, sem er boöberi nútiSar vísinda, er einn af þeim fáu vísindamönnum, sem held- ur því fram, aS þaS sé engu síöur mikilvægt aS breiöa út visindalega þekkingu til almennings en aS uppgötva ný sannindi. Hann segir meSal annars: “Ef viS eigum aS hlýöa hinum 10 boöorSum nú á tímum, ætti þaS aS- eins aS vera undir þeim skilyrSum, aö fyrirskipanir þeirra séu í fullu samræmi viS fullkomnustu náttúru- vísindi og þjóSfélagsfræöi nútím- ans.— Nútiöar gagnrýni á alheiminum, ásamt helztu biblíuskýringum, gerir aö engu eina aöal frumsögu trúar- bragöalegrar og heimspekilegrar siS fraeöi, nefnilega syndina. ViS könn umst aS sjálfsögöu viS siöleysi og glæpi ,en naumast viS synd, sem innibindur samkvæmt oröskýringu, beinan mótþróa gegn guSi — brot gegn opinberuðum vilja guös. Tilraunir nútiöar vísinda, aS sanna tilveru guös, hafa orSiS árangurslaust erfiöi og þá ekki síSur hitt, aS sanna aS hahn hafi nokkru sinni sýnt þess- ari dægurflugu, sem za'S nefnum jörS, sérstaka umhyggjusemi. Biblíu skýringar, trúaíbragöasagan og menningarsagan eru sönnunargögn, sem ógilda bibliuna og allar aörar triúarbragSabækur, sem opinberaöán vilia guös. Þar af leiöir aS sjálf- sögSu, aö þar eS viö ekki þekkjum vilja guSs viSvikjandi breytni manna, er ómögulegt aö ákveöa hvenær hann er brotinn. Synd er sem sagt, ó- þekkjanleg og óútskýranleg.’’ Enda þótt þessi skýring Mr. Barnes sé alkunn á sviöi vísindanna, er þaö auSsætt á þeirri megnu and- ÚS, sem hún hefir mætt frá kirkjunn- ar hálfu, aö hún á erindi til vor enn í dag. Henry Fairfield Osborne, Jorseti “American Association for 'Advance- ment of Science,” gerSi sig brosleg- an meS því aS gefa Mr. Barnes á- kúrur fyrir þaS aS blanda trúarbrögö- um og heimspeki inn í umræöur þeirra á þinginu, en Mr. Barnes benti forsetanum á aS fleiri ræöur þingmanna mættu flokkast meö sinni. Great-West Canadian ÞJÓÐSÖNGVAR, ÞJÓÐDANSAR OG HANNYRÐA SÝNING REGINA - - MARCH 20-23 I Fjóra daga ágætis söngvar og sýningar, sem sýna bæði kunn- áttu fólksins í sléttufylkjunum í hannyrðalist og söng. SÖNGVARAR, SPILARAR og ÞJÓÐDANSAMEISTARAR FRÁ 20 ÞJÓÐFLOKKUM I9 í hinum glæsilegu þjóðbúning- I um lands þeirra. HANNYRÐA SYNINGUNNI ER STJORNAÐ AF CANAD- IAN HANNYRÐA-FJELAGINU OG SPIL OG ÞJOÐDÖNS- UM ER STJORNAÐ AF MUSIC DEILD CANADIAN PAC- IFIC RAILWAY. > Þeir, sem óska aö sýna hannyröir, geri svo vel aS snúa sér til Mrs. Illingworth HOTEL SASKHTCHEWAN The Canadian Pacific Hotel í Regina, Sask. Frá kirkjunum hefir lostiö reiSar- slögum af missögnum yfir Mr. Barn- es; hann er úthrópaöur sem siöleys- ingi, fyrir þá orsök eina, aS ógilda gamlar og gatslitnar guÖfræSisskýr- ingar á siSleysi. Mr. Barnes getur vel látið sér lynda óhróSur og missagnir þessar, en hitt hlýtur aS vera honum songar- efni, hvaS fáir af hans eigin flokki, —sem þó aöhyllast nákvæmlega sömu skoöun — hafa tekiS í strenginn meS honum. Nokkrir af stéttar- bræSrum hans eru blátt áfram of hugdeigir; aSrir halda fram þeirri gömlu kenningu, aö þau boS, sem hafa veriS samþykkt og gengiS í gildi á yfirvenjulegan hátt muni veröa notadrýgri — aS sá flokkur manna, sem hneigist til glæpa, sé lik legri til aS stilla sig til meira siS- gæSis, ef siSareglurnar hafi komiS ofan úr skýjunum. Því skal ekki neitaö, aö þessir menn hafa nokkuö til síns máls. Þeir menn eru áreiöanlega til, sem þurfa harSúSgan guð uppi í himn- unum og gínandi víti undir fótum sér (sbr. Billy Sunday) til þess aS stilla siSferði sitt aS einhverju leyti, og veikgeSja menn þarfnast tálmynda af tilverunni til þess aS lífiS verSi þeim bærilegt. En enginn vísinda- maSur getur veriö þekktur fyrir aS sigla undir flaggi þess heigulsháttar. Starfsemi vísindamannsins á að vera óaflátanleg leit eftir sannindum — óhrekjandi sannindum. Ef honum verður þaS á aS sýna nokkra til- slökun, eSa leyfa málamiölun aS læö- ast inn í verk sitt, mun hann fljótt veröa þess var, aS hann er orSinn skotspónn pólitizkrar óhlutvendni. ÞaS er langt frá því, aS nokkrar minnstu sannanir séu fyrir því, aS breytni þeirra sem trúa á yfirnátt- úrlegan uppruna boSorSanna sé betri fyrir þaS. ÞaS gagnstæöa á sér oft staS. Þjóöahatur, stríS og stéttarígur innan okkar þjóöfélaga er afleiðing af siðalögmáli, sem hef- ir veriö viStekið án þess aS vera vísindalega rannsakaS, sem þó hvert þjóðfélag á heimting á. Vér stönd um án efa betur aS vígi, aS endur- bæta siðalögmál 'vort, þegar vér könnumst viS aS þaS sé mannaverk í fyrstunni. (Þýtt úr “The Nation.”) Valdi Jóhannesson. ---------x--------- Mr. P. K. Bjarnason kom á föstu- daginn frá Árborg. Htefir hann undanfariS veriS á skipulagsferöalagi fyrir gripasamlagiS i héruSunum sunnan frá Teulon og norSur til Rembrandt og stofnaSi þar tvær gripasamlajgsdeildir. I gripasamlag- inu eru nú 38 söludeildir starfandi, en í janúar 1928 voru aöeins 15 deildir myndaöar. Hefir samlagiS se't 1,895 vagnfarma af alidýrum ár- iS 1928, 174 vagnförmum meira en þaS sölufélagiö, af 14, er verzla i gripakviunum í St. Boniface, hefir selt mest og 16% af allri gripasölu er fer um kvíarnar. I janúar í ár seldi samlagiS 257 vagnfarma, 26% af allri janúarsölu í gripaíkvíunum, saman- boriS viö 63 vagnfarma á sama tíma í fyrra. Mun þaS vera meira en nokkurt einstakt félag hefir áöur selt á mánuöi. Sannar þetta, aS fylk- isbændur eru farnir að sjá hagnaS inn af samlaginu. _________ \ H. f. Eimskipaf élag Islands AÐA^LFUNDUR ASalfundur Hlutafélagsms Eimskipafélag Islands verður haldinn i Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 22. júni 1929, og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir fr% hajg þess og framkvæmdum á liSnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæSum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoSaða rekstursreikninga til 31. desember 1928 og efnahagsreikning meS athugasemdum endurskoSenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskuröar frá endurskoSendum. 2. Tekin ákvörSun um tillögur stjórnarinnar um skftingu árs- arösins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í staS þeirra, sem úr ganga samkvæmt félaigslögunum. 4. Kosning eins endurskoöanda í staS þess er frá fer, og eins varaendurskoSanda. 5. Umræður og atkvæöagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna aö veröa borin. Þeir einr geta sótt fundinn, sem hafa aögöngumiöa. AS- göngumiöar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykj;\vík, dagana 19. og 20 júní næstk. Menn geta fengiö eyðublöð fyrir umboð til þess aS sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins i Reykjavik. Reykjavík, 4. janúar 1929. —Stjórnin. | DYERS & CLEANERS CO., LTD. grjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og: g:jöra vit5 Sfml 37061 Wlnnfpegr, Man. Kaupið Heimskringlu LOSOOOOOOðOSCOSCOOOOCOOOOOC N SítSan ári‘5 1882, hefir þetta vörumerki tákna5 þa5 fínasta og: bezta í gull- og silfurvöru. Velj- 15 gjöfina, sem þér kaupi5 næst hjá 0 DINGWALLS Q O Stærsta gull og gimsteinabú5 £ O Vestur-Canada A Portagre hjft Garry Street WINNIPEG —:— MAN. FARIÐ TIL ISLANDS 1930 á 1000 Ára Afmælishátíð» Álþingis Islendinga Canadian Pacific járnbrautarfélagiS og Canadian Pacific gufuskipafélagiS óska aS tilkynna Islendingum, aS þau hafi nú lokiö viö allar mögulegar ráSstafanir viS fulltrúanefnd Al- þingishátíSarinnar 1930 vestan hafs, viSvikjandi fólksflutningi i sambandi viS hátíðina. SKIP SIGLIR MONTREAL TIL Farþegja sem fýsir að heimsækja staði f ferðinni. Sérstakar Lestir fara frá Winnipeg til Montreal í sambandi við skipsferðirnar. BEINT FRÁ REYKJAVfKUR í Evrópu, eftir hátíðina, geta það einnig Sérstakar Skemtanir er verið að undirbúa á lestum og skipum fyrir þá sem hátíð- ina sækja. Þetta er óvanalega gott tækifæri til aö sigla beint til Islands, og til þess aS vera viSstaddur á þessari þýS- ingarmiklu hátið 1930. YSar eigin fulltrúar verSa meö ySur bæöi til íslands og til baka. NotiS þetta tækifæri og sláist í förina, meS hinum stóra hópi Islendinga, sem heim fara. 'Til frekari upplýsin|ga viSviíkjandi kostmaSi o. fl. snúiö yöur til: W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Agent, Canadian Pacific Railway. Eða x J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Paciíic Umkringir jörðina Konur og Mæður TIL ÞESS AÐ FJÖLSKYLDA YÐAR NJÓTI BEZTRAR HEILSU , OG SJE SEM BEZT UNDIR ÞAÐ BÚIN AÐ VEITA SJÚKDÓMUM NÆRINGARGÓÐA FÆÐU — OG VIÐNÁM, ÞARF HÚN BÆÐI MIKLA OG ÞAÐ ER 8,f*l Canada Bread . i Símið Pantanir yðar til 33 604 Burnell St. 39 017 Portage Ave. J. Nicolson, Manager

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.