Heimskringla - 20.02.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.02.1929, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Látinn Finnur S. Finnson 1881 — 1928 í nóvember í haust gátu blöðin um hiö sviplega og átakanlega fráfall Finns Sigfinnssonar Finnson í grend við Wynyard, Sask. Hann lézt af brunasárum 14. nóvember 1928. Nokkrum dögum á'ður haíði kviknað i gasolíu-hylki, er hann hélt á, og fékk hann þá þau brunasár, er leiddu hann til bana. Finnur sálugi var fæddur 8. nóv- ember 1881, í Ormsstaðahjáleigu í NoröfirSi á Islandi. Foreldrar hans voru Sigfinnur Finnson og kona hans Sigurbjörg J óhannesardóttir, sem þar bjuggu. Meö foreldrum sínum flutti Finnur til Ameríku áriö 1889. Þau numu þá land í grend viö Milton, N. Dak., og bjuggu þar þangað til áriö 1905. Þá fóru þeir feðgar noröur í Vatnabyggöina í Sask., og námu land um 9 mílur norö-austur af Wynyard. Haföi Finnur ávalt búiö þar siöan. Syst- kini Finns voru sjö, en af þeim dóu fimm í æsku, tvö á Islandi og þrjú í N. Dak. Systir hans, sem þá var nýgift Jóhannesi Stefánssyni, and- aðist áriö 1918, en einn bróðir, Fritz Wilhelm, lifir enn. Sigfinnur faöir hans andaðist einnig árið 1918. Svo nú lifa af fjölskyldunni aðeins móð- ir hans Sigurlög og bróðir hans Fritz, sem bæði eiga heima í grend viö Wynyard.. . Finnur sál. giftist eftirlifandi konu sini, Þórunni Ölöfu Halligrímson, dóttur þeirra hjóna, Jóns og Sigríö- ar Hallgrímson, sem líka bjuggu norð an viö Wynyard, 10. febrúar áriö 1912. Ungu hjónin settu þegar á stofn stórt bú, og bjuggu rausnarbúi þar til hann lézt. Höfðu þau hjón eignast 8 myndarleg og mannvæn- leg börn. Börnin eru öll á lífi, og býr Mrs. Finnson nú með börnum sínum í bænum Wynyard. DauÖi Finns var frábærlega þungt reiöarslag, svo ungttr sem hann var, svo mörgum mannkostum sem hann var gæddur, og svo mikill sá starfi, sem hann hafði á hendi. Er hans mjög sárt saknað af eiginkonu, börn um, móður, bróður og fjölda mörgum öðrum ættingjum og vinum. DIXON MININGCO. Ltd. (Stofnað samkvæmt sambandslögum Canada) STOFNFÉ 2,000,000 HLUTABRÉF No par value Félagið hefir í fjárhii"zlu sinni 800,000 hlutabréf. Félagið hefir ekki meira á boðstólum en 100,000 hlutabrét a 50 c. hvern hlut Seld án umboðsmanna og kostnaðarlaust. FJEÐ NOTAST TIL FREKARI STARFA f FJELAGSÞÁGU Líttu / /| nu a! ÞETTA SKILUR FJELAGINU EFTIR í FJÁR- HIRZLU SINNI ENNÞÁ 700,000 HLUTI. Eignir : Nærri 5000 ekrur af náma landi, valið af sérfræðingum í því efni, allt mjög nærri járnbraut í nánd við Flin Flon og Flin Flon járnbrautina. ÚR 12 NÁMASVÆÐ UM AÐ VELJA Dixie Spildurnar Utbúnaður bæði næg- ur og góður. Af því sem numið hefir verið sézt, að Kvars æð ein, sem á mörgum stöðum hefir verið höggvin og rannsökuð, 3000 fet á lengd, hefir sýnt hve ögrynni af málmi þarna er, svo sem gulli, silfri. blýi og eyr, sumstaðar yfir 11 fet á breidd. Waverly Spildurnar Utbúnaður nægur og góður. Þessi spilduflokkur hef- ir sulphide-æð, nokk- ur þúsund fet á lengd, sem gnægð auðs í gulli, silfri og eyr má vinna úr. Einnig hefir þarna verið uppgötvuð þýð- ingarmikil æð, sem úr horni af 300 feta löngu og 4 feta breiðu, var tekið $54. virði af gulli, silfri, blýi og eyr. .. .. cnilílnrntir Radiore mælfngar og kannanir sýna miklar lík- nillcil spiltl 111 llcvl ur tj| ag augur sé mikill á þessum svæðum..... YélaútbúnaÖur 2 Small Diamond Drills, 1 Large Drill, 1 Complete Compressor, Outfit with hoist, Ore Bucket, Ore Wagon and Miniature Rails, 2 Complete Blacksmith Outfits, 1 Complete Assaying Outfit, 2 Large Motor Boats, 1 Barge, 2 Canoes with Outboard Engines, Horses, Caterpillar Snowmobile and all ne cessary small tools and equipment, also 3 Complete Camps. 100,000 hlutir er alt sem selt verður í þetta sinn Lesið þetta aftur og ihugið og þér munið sannfærast um að nú er tíminn til að kaupa. PÖNTUNUM A 50 C. HLUTINN Verður veitt móttaka á skrifstofu félagsins 408 Paris Building Winnipeg eða hjá agentum vorum, WOOD DUDLEY and HILLIARD, LIMITED, 305 McArthur Building, Winnipeg, Man. Sá, sem línur þessar ritar, hafði um margra ára skeið þekkt hinn látna vel, og þekkt htirm að góðu einu. Hann var duglegur atorku- maður, og búnaðist því ávalt vel Enda var hann sí-starfandi, og með vakadi áhuga ávalt fyrir velferð heimilis síns. Hann gerði sér frá- bærlega ant um heimilið og heimilis- fólkið og var því sífelt að hlúa að þeim. En þar sem börnin voru enn svo ung, hafði hann ekki enn gefiö sér tíma til aö sinna að miklum mun félagsmálum. Var hann þó félags- lyndur, og studdi ýmsan góðan fél- agsskap all-mikið. Við fráfall Finns hefir eiginkonan á bak að sjá ágætum eiginmanni og húsföður, börnin á bak að sjá ást- ríkum og umhyggjusömumu föður, móðirin á bak að sjá góðum syni, og byggðin á bak aö sjá duglegum, heiðvirðum og vel metnum starfs- manni, sem burt er kallaður á bezta skeiði lífsins. Jarðarför hins látna fór fram þann 17. nóvember frá heimili hans og “Community Hall” í byggðarhluta þeim norður af Wynyard, sem hann tilheyrði. Jarðarförin var frábær- lega fjölmenn. Ur nágrenninu mátti heita að allir kæmu til að fylgja hinum látna, velmetna samferöa- manni til grafar. En þangað komu líka margir úr fjarlægari hlutum Vatnabyggðarinnar. Utförinni stýrði séra Carl J. Olson, prestur Immanuelssafnaöar að Wynyard, sem Finnur sál. og fólk hans til- heyrði, en þar talaði líka séra Har- aldur Sigmar frá Mountain, N. Dak., sem um margra ára skeið hafði ver- ið í góðu vinfengi við hinn látna, og prestur safnaöarins mörg fyrstu ár- in, sem Finnur var þar meðlimur. Dauðsfall þetta varpaði ekki ein- asta dinnnum skugga yfir heimilið, en það varpaði líka skugga saknaðar yfir bygðina. Og eru þeir víst ó- taldir, sem hafa með sársauka og samúð hugsað til heimilis og ástvina hans í þeirra sáru sorg. H. S. Frá islandi. Dáin er nýlega á Landakotsspítala Jón Bjarnason (frá SteinnesiJ hér- aðslæknir á Kleppjárnsreykjum, eftir langa vanheilsu, vinsæll maður og igóður drengur. Bréf til Hkr. Sigfús Halldórs frá Höfnum Ritstjóri Heimskringlu, Winnipeg, Man. Kæri herra: Eg hef verið beöin að senda Heimskringlu frétf af fagnaðarsamsæti, sem Sambands- söfnuðurinn í Ballard (Se'attle) hélt presti sínum, sr. Albert E. Kristjánssyni og frú hans s. 1. haust. Af því að svo langt er síðan,að ég er farin að riðga í því, en vil gjarnan veröa við þessari bón, tek ég frétt- ina úr Dug, mánaðarriti Jóns Trausta, lestrarfé'lags byggðftr- manna hér, og nú undir ritstjórn þess, er þetta ritar. Fréttin er þar á þessa leið: SambandssöfnuSurinn í Batlard I tilefni af því, að Sambandssöfn- uðurinn í Ballard (Seattle) hélt nýkomnum prest sínum 0g frú hans, fagpaðarsamsæti, sem samanstóð af ágætum kveldverði og skemtiskrá, sendi bróður söfnuður sá,sem her er í myndun, tvo erindreka þangað til að votta þeim og presti þeirra ásamt fjölskyldu hans , samhygð sína. Er- indrekar þessir voru Forseti Jóns Trausta, hr. M. G. Johnson og rits. Dugs, M. J. Benediktsson. Skyldu þau flytja nefndum söfnuði og presti hans, árnaðaroskir héðan frá Blaine, við þetta tækifæri. Auk þessara erindsreka, voru héð- an frá Blaine hr. Jón Veum, — (nú forseti Kirkjusafnaðar í Blaine> og írú hans, hr. John S. Johnson, frú hans og dóttir, (Jón þessi er Sig- mundíson Johnson irá Argyle) og hr. Siigttrður Bárðarson homopati. Samsætið var 10. nóvetnber s. 1., síð- degis, var hið virðuglegasta að öllu leyti og fór vel fram. Forseti safn- aðarins, hr. J. S. Straumford, ungur maður og efnilegnr stjórnaði. Hátt á annað hundrað manns sátu að borði. Skemtiskráin var rnarg- breytt. Þrír einsöngvar voru sungn ir, sinn af hvoru þeirra, frú Benoni, Th. Goodman og Gunnari Matthias- syni. Það þarf naumast að taka það fram, að vel var sungið, þ. e. þetta fólk er vtða kunnugt fyrir á- gæta sönghæfileika. Frú Árnason R0YAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ m m. hafði upplestur — list sem henni fer vel. Frú Jakobína Johnson flutti ræðu, sem ekki var ræða, heldur saga, sögð sem dæmi- saga, tekin úr ísl. sögum vorurn: “Ungur maður sér voða, líkt og af eldi. Nótt eftir nótt er hann einn á flakki og horfir á. Hina sjöundu nótt vekur hann föður sinn, fær hann út með sér og sýnir honum fyrir- brigði þetta, og spyr, hvað valda muni. Hvað hyggur þú, segir fað- ir hans. Hann kvaðst ungur og fávitur. En heyrt hafði hann að menn sem í hættu væru staddir, kyntu elda. og væru það vitar kall- aðir. Faðir hans kvað það ei ó- líklaga tilgetið. Eða hversu viltu nú með fara. Hinn ungi maður bað föður sinn um skútu og menn og kvaðst róa myndi þangað og bjarga (Frh. á 8. bls.) Jón Lcifs hefir sett út til alþýð- legrar notkunar 25 íslenzk þjóðlög, sem innan skamms koma út í Þýzka landi. Texti fylgir á íslenzku, norsku og þýzku. Sjúkrahúsið nýja á Siglufirði var vígt 1. f. m. Spítalalæknir er Stgr. Einarsson, á?)ur aðstoðaqlæknir á Akureyri. Spítalinn tekur 16—20 sjúklinga. —Lögrétta. DR. C. J. HOUSTON i DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. Losaðu þig við kvef yfir veturinn Eftlrtektavoríi afiferíí tll þe»a aV vernda menn fyrlr alærau kvefl —Sendu ntrax eftir aýnlMhornl nem veitt er An eudurjcjnldM. Ef þú þjáist af vondu kvefi í kuldum, ef þú færð hóstaköst svo hörð, aö þú ætlar a ömissa and- ann, þá láttu ekki hjá líTSa aT5 biöja FrontieT Asthma fél. um ó- keypis sýnishorn af þeirra ójafn- anlega lyfi. í»aTS gerir ekkert til hvar þú átt heima, hvort þú trúir á lækningar eöa ekki, biddu um þetta á gæta lyf. HafirTSu þjást afarlengi o greynt allt sem bér hefir þótt líklegast til aT5 læknaí5i þig og ávalt ortHTS fyrir vonbrigT5- um, þá láttu þat5 engan veginn aftra þér frá aT5 biT5ja um lyf vort. FREE TRIAIi COUPON FRONTIER ASTHMA CO., 1609H Frontier Bldg., 462 Nia- gara St., Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: .............-...... U N G A R Ungar úr eggjum af ágætu kyni borga sig vel. I>egar þeim er snemma ungaö út verpa þeir snemma næsta haust; og þá er vert5 eggja hátt. ViÖ getum sent þér unga frá Winnipeg, Saskatoon, Regina et5a Calgary útúungunarstöt5vum vorum. Vit5 ábyrgjumst þá í bezta standi þegar þú fært5 þá. White Leghorns eru 18c hver, Barred Rocks 19c, White Wyandottes 20c hver. Pöntun ekki sint ef fyrir minna er en 25 ungum. Ef margar sortir eru keyptar og 25 af hverri er hver ungi 16 cent. 32. blat5sí'Öu catalogue frítt, met5 öllum upplýsingum viö- víkjandi hænsnarækt. Skrifit5 eftir því til: KAMBLEY WINDSOR HATCHERIES LTD. 601 Logan Ave., Winnipeg, Man. »000000005« Upward of 2,000 Icelandic Students HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 v THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoha. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.