Heimskringla - 20.02.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.02.1929, Blaðsíða 8
I. BLAÐSÍÐA HEI MSKRINGLA WINNIPEG, 20. FEBR., 1929 Fjær og nær. MESSUR 1 Séra Þorgeir Jónsson messar í Árnesi næstkomandi sunnudag, 24. febrúar, kl. 2 síðdegis. Stúdentar ! Islenzka stúdentafélagið hefir hingað til á þessu ári legið í dái. Fundur verður haldinn í Jóns Bjarna sonar skóla á mánudagskveldið 25. febrúar kl. 8, til að gefa stúdentum tækifæri að lifga það við. Allir íslenzkir stúdentar eru beðnir að sækja þennan fund. •—Stj órnarnefndin. Föstudaginn 8. þ. m. voru gift í Bowling Green, Ohio, Miss Mildred Clausen og Hrólfur Anderson. Hjónavígsluna framkvæmdi lút- erskur prestur, Rev. J. L. Smith. Brúðurin er af norskum ættum, frá Kingston, N. Y., en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. A. Anderson, 620 Simcoe St., Winnipeg. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Detroit, Michigan. p o S P IX^THEATRE * Sarg*»nt and Arlington The West Ends Flneat Theatre. THI R—FRI—SAT., Thla Week WILLIAM FOX PRESENTS VICTOR McLAGLEN —IN— “THE RIVER PIRATE” —Our Second Picture with Sound YELLOW CAMEO XO. 1« COMEDY FABLES Mon—Tuea—Wed. Next Week ANOTHER BIG SPECIAL with Sound JOHN BARRYMORE TEMPEST’ —DVRINC THB EPIC OF RtJSSIAJÍ KED DAY S COMEDY' IVEWS kola. Húsið var eitt með allra beztu íbúðarhúsum og mun hafa ver- ið vátryggt. Eigi að síður verður skaðinn af brunanum tilfinnanlegur og því fremur sem innanhúsmunir björguðust sama sem engir, en á þeim var mjöig lítil eða engin ábyrgð. WONDERLAND “The Niight Bird” heitir myndin sem sýnd er á Wonderland seinni hluta þessarar viku. Eitthvað róm- antískt eða æfintýralegt virðist við nafnið. Þó ekki sé nema þess, ætti það að vera forvitnum nóg ástæða til þess að fara og sjá myndina. I ‘Uompanionate Marriage” vann Davicí Warfield sér heimsfrægð sem leikari. Sú mynd er sýnd fyrri hluta næstu viku. Betty Bronson hin á- gæta leikkona, leikur aðal hlutverk- ið á móti honum. Ætti þetta hvort- tveggja að vera góð trygging fyrir að mynd þessi sé þess verð að sjá hana. Hr. Ragnar G. Johnson frá Wap- aw P. O. Man., kom til bæjarins fyrir helgina. Með honum kom son ur hans er var að leita sér lækninga við hálseitlabólgu. Var hann skor- inn upp og heilsast hið bezta. Bú- ast feðgarnir við að halda heim aftur út úr miðri viku. ROSE Hinn nafnkunni leikari Victor Mc- Laglen er í mynd þeirri sem á fimtu daginn verður byrjað að sýna á Rose leikhúsi og heitir “The River Pirate.” McLaglen er alltaf skemtilegt að horfa á. “Tempest,” leikur samin um stjórn arbyltingu á Rússlandi, sein byrjað verður að sýna á Rose á mánudag- inn kemur, er bæði stórfenglegur og fræðandi. Arsþing Þjóðræknisfqlagsins verð- ur sett kl. 10 árdegis miðvikudaginn 277 þ. m. í Goodtemplarahúsinu. Að kveldi þess dags kl. 8, verður ókeypis samkoma fyrir allan almenn ing, þar sem séra Jónas A. Sigurðs- son flytur erindi. Vér viljum benda lesendum þeim, sem áhuga hafa fyrir hænsnarækt á auglýsingu Hambley Windsor út- ungunarfélagsins, á öðrum stað i þessu blaði. Félagið er farið að gera feikna umsetningu, sem auð- vitað stafar af þvi, að það hefir ein göngu unga að selja.af völdu hænsna kyni. Og reynsla manna er sú, að það sé stór atriðið í þessari fram- leiðslugrein að kynið sé igott. Hænsn in sem hjá því hafa verið keypt hafa verpt allt árið um kring og með sodd an móti safnast auðvitað auður þegar verðið á eggjum er orðið eins hátt og nú er raun á á veturna og nærri allt árið um kring. I bréfi til blaðsins utan frá Reykj avik P. O., Man., er skrifað ,að hinn | 6. febr. síðastl. hafi íveruhús bóndans Ingvars Gíslasonar brunnið til kaldra INCORPORATEB 2í? MAY l«7©. WINNIPEG MANITOBA VELKOMNIR til WINNIPEG og til Hudson’s Bay Company’s nýju og einnar fullkomnustu búSar í Canada HVERNIG VÆRI Aö HAFA MÁLTÍÐ HJER? meðan þér eruð niður í bæ \ —Yður mun geðjast vel að vorum vel gerðu og snyrti- lega frambornu réttum; matsalurinn er hinn skemti- legasti og andi gestrisninnar ríkir innan um hýbýla- prýði H. B. Co. Hljómsveit spilar á hverjum degi og á mið- vikudögum spilar PrinCess Patritíia’s Light Infantry Band fr“á kl. 12 til 2 e. h. Máltíðir í matsalnum kosta 50c—60c—75c; í Cafeteria frá 25c. MIDSVETRARMÓT undir urnsjón Þjóðræknisdeildarinnar ‘‘Frón” Fimtudagskveldið, 28. FEBRÚAR í Coodtemplarahúsinu 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. SKEMTISKRÁ Ávarp forseta — Bergthor Emil Johnson Fiðluspil — Arnold Johnston Gömul þula — Lilja Johnson Einsöngur — Mrs. Dr. Jón Stefánson Ræða — séra Rúnólfur Marteinsson Fiðluspil — Ada Hermanson Kvæði — Lúðvík Kristjánsson Einsöngur — Mr. Alex Johnson Upplestur — Ragnar E. Kvaran Rausnarlegar veitingar verða framreiddar, Hangikjöt, rúllupylsa og annað sælgæti. Valinn hljómleikaflokkur spilar fyrir dansinum fram yfir miðnætti. Byrjar kl. 8 Inngangur $1.00 Hefurðu notað tæki- færið ennþá? sem þér bauðst með hinni ágætu sölu, sem aðeins gefst kostur á einu sinni á ári hjá Stiles and Humphries með hinni árlegu v HÁLFVERÐS-SÖLU Á FÖTUM OG YFIRHÖFNUM Hér eru hin ágætu Fit Rite Tailored föt, sem seljast á hálfvirði og með þeimTærðu gæði þau, er Stiles and Humphries er nafnkent fyrir. Vanaverð $25, söluverð bara hálfvirði ..... $12.50 Vanaverð $28, söluverð bara hálfvirði ..... $14.00 Vanaverð $30, söluverð bara hálfvirði ..... $15.00 Vanaverð $33, söluverð bara hálfvirði ..... $16.50 Vanaverð $35, söluverð bara hálfvirði ..... $17.50 Vanaverð $38, söluverð bara hálfvirði ..... $19.00 Vanaverð $40, söluverð bara hálfvirði ..... $20.00 Vanaverð $43, söluverð bara hálfvirði ..... $21.50 Vanaverð $45, söluverö bara hálfvirði ..... $22.50 Vanaverð $48, söluverð bara hálfvirði ..... $24.00 Stiles & Humphries Winnipegs Smart Men’s Wear Shop 261 Portage Ave.t Next to Dingwalls) SPARAR K0NUNNI TÍMA Gefur henni meiri tíma með vinum sfnum og fjölskyldunni Kaupið “LAUNDRY QUEEN” Challenge Model Rafmagns-þvottavél Sú bezta og ódýrasta Borgið á meðan þér notið vélina — $5.00 niður og $6.50 á mánuði. WINNIPEC ELECTRIC COMPANY Ábyrgst að vinna vel Þrjár búðir:—Appliance Department, á fyrsta gólfi í Electric Railway Chambers, og að 1841 Por- tage Avenue, St. James, og á horni á Marion og Tache, St. Boniface. Ji Bréf til Hkr. (Frh. frá 7. bls.J ef um menn væri að ræða.” — Ekki hef ég þetta orðrétt. En frú J. Johnson sagði orðrétt frá og heim- færði dæmið upp á hina nýju kirkju- legu hreyfingu, og hinn nýja forystu mann hennar, sem þar var verið að fagna, og fór snilldarlega með. I æsku heyrði ég merkann mann segja: Lestu biblíuna vel og mun þér aldrei orðfátt verða. Eg vildi segja: Lestu fornsögur vorar vel, og mun þig aldrei ræðuefni skorta, ef þú kant með að fara. Hvorutveggja er fullt af snilldarsögnum og þrot- lausum gagnorðum og stórmerkum dæmisögum, sem allstaðar koma að notum. Forseti “Jóns Trausta’’ tal aði um Brennumenn, einnig úr forn- sögum vorum. .Vinur vor, Jón Veum var einnig kallaður fram og talaði ágætlega. Þegar vér minn- umst þessara manna, er ekki frítt við að við séum dálítið stoltar af þeim, fyrir hönd Jóns Trausta, já, og hins nýja safnaðar vors í Blaine —og fvrir hönd allra Blaine íslend- inga. En af þvl að hér ræðir um samkomu í Ballard, en ekki í Blaine, skal ekki farið út í það frekar að þessu sinni. Ur því hér er minnst áo þátttöku Blaine fólks í samsæti þessu skal ekki gengið framhjá því með öllu, að ritstjóri “Dugs” talaði þar nokkur orð. Um það höfum vér þó ekkert að segja frekar. En sný aftur að efninu, nefnilega samsætinu og Seattle fólki. Auk þeirra sem þegar hafa verið nefndir, töluðu þéír herrar Öli Bjarna J son og Hallur Magnússon, báðir laglega. Jón Yukonfari las tvö kvæði, annað eftir G. G. skólaskáld, hitt eftir sig. Það fyrra ágætlega valið, hið síðara ort fyrir það tæki- færi og laglegt. Síðast en ekki sízt talaði heiðursgesturinn. Þakkaði fyrir sig og sína. Minntist á það í ræðurn niuwna, ui sér.uJ.k'g.: ,i! hans og starfsemi hans þar framvegis og samherja sinna. Brýndi fyrir mönnum umburðarlyndi, og bað fólkið ætla sér og öðrum gott. Mis- skilja ekki hvorir aðra — eða sig. Og þar sem um tvíræð eða torskilin orð eða setningar væri að ræða, þá að skilja það á betri veg. 4- “því,” sagði hann: “til er mál sem allir skilja. Hér á ég ekki við esperanto eða nokkurt tungumál, sem reynt hefir verið að gera að allsherjar tungu. Heldur við þetta innra mál — og hann tók á brjósti sér til að skýra hvað hann átti við og sagði þessa dæmisögu: “Sex eða sjö konur eru á gangi — engin skilur aðra. Þær eru hver af sínum þjóöflokki — ómentaðar hversdagskonur. Allt í einu heyra þær barnsgrát. Það tungumál skilja þær allar, og allar svara þær þess- ari rödd. Það er þessi innri rödd —hið sameiginlega með mannanna börnum — neyðin. Og ósjálfrátt svara allir þeirri rödd. Það er mannanna innsta eðli að vera hjálp- fúsir — hjálpa hvorir öðrum, þegar í raunirnar rekur, og allt sem við þurfum að gera er að hlýða þeirri rödd, án þess að gera sér fyrst grein fyrir því hvaða flokki eða þjóð sá tilheyrir, sem hjálparinnar þarfnast; Þetta er allsherjar tungumál — hin innri rödd.” Margt fleira gott og þarft sagði séra Albert. Hann hefir þann ó- vanalega eiginleika, að tala til hjart- ans og skynseminnar jöfnum hönd- um. Hvernig lýst þér á þessa nýju hreyfingú? — spurði einhver þegar vér komum að sunnan. Þessi hreyfing er ekki ný, eins og allir vita, sem gefa sér ráðrúm til að hugsa. Ekki einu sinni hér á strönd inni, og jafnvel ekki meðal íslend- inga hér. Hér í Blaine hefir hún lifað og fengið útrás, þó sú hreyfing dæi út, sökum forystuleysis og fá- mennis. Fyrir nokkurum árum myndaðist í Blaine félag. sem gekkst fyrir því, að fá prestsþjónustu af því tagi. Fyrir því gekkst þá aðal lega Jón Magnússon Jónssonar frá Fjalli, að fá slíka þjónustu. Prestar þeir sem hingað komu í þeim erind- um voru Rev. Dr. Veil, þá í Belling- ham, og Rev. Dr. Powers frá Seattle. Sá fyrtaldi nokkrum sinnum, og sá síðari tvisvar, báðir ágætis ræðu- menn. Samt viljum við svara spurn ingunum að nokkru, en snúa henni á þenna hátt. Hvernig lýst þér á fólkið, sem stendur fyrir þessari hreyfingu þar suður frá. Þessu iget- um vér svarað. Oss lýst svo á hópinn, sem fyrir þessari hreyfingu stendur í Ballard, að hann muni bera hvaða mál sem liann tekur að sér, til sigurs. H'óp- urinn samanstendur af ungu, fram- gjörnu gáfuðu fólki, iniðaldra og gömlu fólki, sem lengi hefir borið þetta mál fyrir brjósti og unnað því, þó það hafi ekki fyr séð sér fært að taka það upp á arma sína, sökutn leiðtogaleysis. Nú er bætt úr þeim vanda. Flokkurinn hefir verið sér- lega heppinn með val á foringja. Vér vonum mikils af því fólki, ekki einungis þar; heldur að þessi félags skapur breiðist út, og verði öðrum út í frá til aðstoðar og blessunar. Vér höfum að nokkru getið skemti skrárinnar og þess, s^... þar var sagt, en viljum nú leggja áherzlu á eitt atriði, sem aðeins hefir verið lauslega snert, og það er þetta: Forseti safnaðarins er ungur, fall- egur og gáfaður drengur—fratngjarn og áhugasamur. En fer svo vel með áhuga sinn fyrir málefninu, að mað- ur lærir strax að bera virðingiu fyr- ir persónu hans. Þar er ekkert fum eða flaustur. Ekkert gert til að láta ókunnan áhorfenda sýnast, að hann einn sé nú eiginlega allt. Fram koman öll yfirlætislaus, en kurteis og djarfleg. Slíkir menn eru vel til foringja fallnir. J. J. Straumford er sonar sonur Jóhanns Straumfords homopata. Eg er viss um að gamli maðurinn væri stolltur af frænda sín um, ef hann ^iætti nú “líta upp úr gröf sinni,” eins og menn sögðu í gamla daga. — En máske sér hann — þó það sé að öllum líkind- um annarsstaðar frá. — Hver veit! Kona Straumfords þessa er Mona, systir Isaks Jónssonar í Ballard og þeirra bræðra — góð kona, og sam- hent manni sinum. Dugur óskar Sambandssöfnuði Ballardbúa og presti hans til lukku. “Svo mörg eru þessi orð.” (Frh.) ððððeeððððoooogQOðeocoosiðeoðoooðissðððooesosooQseoeoos j WONDERLAND | THEATRE 8 Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. Thurs.—Frid.—Sat., This Week. IN “THE NIGHT BIRD’ Mystery Rider” Chapter 3 CHILDREN — Sat. Matinee AGATS TO EACH | C0MPANI0NATE MARRIAGE | COLLEGIANS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.