Heimskringla - 03.04.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.04.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 3. APRÍL, 1929 HEIMSKRINGLA 8. HLAÐSlÐA þingnefnd til aS athttga og- yfirfara skýrslu enilfættismanna Þjóöræjknis- félagsins, finnum ekki ástæíSu til neinna athugasemda viö þær og leggj um til að þingiS veiti þeim viötöku, eins og þær liggja fyrir. Ásmundur P. Jóhannsson Kristján S. Pálsson J. HúnfjörS.” Var skýrslan samþykkt. ÍJtbreiðslumáliö var næsta mál á dagskrá. Fór fors. nokkrum oröum um það og benti meðal annars á þörfina á því, að prenta bækling er svaraði spurningunni: Til hvers Þjóðræknis félagið væri til og hverjar væru hujgsjónir þets. Árfrii Eggertsson lagði til og Jón Húnfjörð studdi, að 5 nianna nefnd væri skipuð í út- breiðslumálið. Samþykkt. Þessir voru skipaðir i nefndina: Hjálmar Gíslason, Þorsteinn Guömundsson, Andrés Skagfeld, Guðjón Friðriksson og Jón Stefánsson. Þeim lið dagskráar er fjallaði um fræðslumál var frestað, samkvæmt skýringu frá milliþinganefnd í þvi máli um að fyrirlestur yrði fluttur af séra Jóhanni P. Sólmundssyni aö kveklinu um þaö efni. I>á var á dagskrá Tímaritsmál- ið. Lagði Ásgeir I. Blöndahl til og B. B. Olson studdi, að 5 manna nefnd væri skipuð í málið. Séra Jónas A. Sigurðsson hreyfði þvi að æskilegt væri að þetta mál væri rætt, svo að hin fyrirhugaða nefnd, gæti að einhverju leyti stuðst við álit þingsins. Var hann ekki með breytingu á Tímaritinu i þá átt er um hafði verið ritað. Annað og meira þyrfti með til að ná æsku- lýðnum inn á islenzkar brautir, en lítilsháttar lesmál fyrir hann í Tima riti. Asgeir I. Blöndahl mintist á hvort ekki væri kleift kostnaðins vegna, að breyta ritinti 1 ársfjórðungsrit og selja það í stað þess að gefa það félögum. Kvaðst vera svo ánægður með ritið, að hann vildi að það væri sem tíðastur gestur á íslenzkum heimilum. Jón Stefánsson áleit breytipgu á ridtiu gagnslausa að því er æskulýð- inn áhrærði. Árni Eggertsson áleit erfiðara að safna auglýsingum fyrir ársfjórð- ungsrit en ársrit og efaðist um að með því yrði mætt kostnaði af tíðari útgáfu ritsins. Að þessunt umræðunt loknum var samþykkt, að skipa fimm manna nefnd í málið og var hún sem hér segir: B. B. Ölson, séra Benjamín Kristjánsson, Ásgeir I. Blöndahl, séra IJónas A. Sigurðsson, Arni Eggerts- son. Húsbygginganmálið var næsta dag skrárntál. Lýsti Árni Eglgertsson því yfir, að milliþinganefndin hefði ekkert starfað á árinu. En á nýrri hugmynd hefði brytt, sent ef til vill væri nokkurs vert að íhuga. En hún væri í stuttu máli sú, að Norð- menn, Svíar, íslendingar og Danir slæu sér saman um að reisa stórhýsi eins og það, sem fyrir Þjóðræknis- félaginu hefði vakað. Lagði hann til, og Sigfús Benediktsson studdi, að fimm manna nefnd sé skipuð í málið. Allmiklar umræður urðu um þetta mál. Asmundur P. Jóhannsson á- leit málið ótímabært. Félagið væri félaust og ókleift myndi jafnvel í félagi með öðrum þjóðflokkum, að færast í fang húsbvggingu. Sigfús Halldórs frá Höfnum kvað sér það gleðiefni að heyra nýjar hugmyndir koma iram í málinu. Hélt hann Islendingum ekkert ógreið ara um framkvæmdir en Svíum, sem ákveðið hefðu, að hefjast handa og byggja árið 1930, árið sem Islending ar ætluðu heim í einingunni! Að koma sér upp heímili væri eitt allra mesta nauðsynjamál Þjóðræknisfél- agsins. Forseti skýsskotaði til þess er hann hafði sagt í ávarpi sínu til þingsins. Kvað hann sérstaklega ýmsum Svt- um vera þetta áhugamál. Yrði þetta vegsauki norrænum mönnum í landinu. ef úr gæti orðið. Og eng- in veruleg ástæða sjáanleg fyrir því, að þetta ætti ekki að takast. Jón S. Gillis kvaðst sömu skoðun- ar og A. P. J.; Þjóðræknisfélagið hefði ekkert við heintili að gera er þing þess kæmi ekki nema einu sintii saman á ári. Var nú samþykkt að skipa nefndina og þessir kvaddir í hana: Arni Eggertson. Páll S. Pálsson, Þórður Bjarnason. séra Þorgeir Jónsson og Kristján Bjarnason. Að þvi bunu spurði forseti eftir skýrslum frá deildutn. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Blrgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. VOR- HRESNSUN NÚ ER TÍMINN Sími 86311 átta símar FÓT HREINSUÐ, LITUÐ OG ÞVEGIN Rumford Limited Horni Home og Wellington WINNIPEG r — U N G A R Ungar úr eggjum af ágætu kyni borga sig vel. T>egar ! þeim er snemma ungaÖ út verpa þeir snemma næsta haust; og ( þá er verö eggja hátt. ViÖ getum sent þér unga frá Winnipeg, , , Saskatoon, Regina eöa Calgary út mgunarstöövum vorum Viö ( , ábyrgjumst þá í bezta standi þegar þú færö þá. White Leghorns ( , eru 18c hver, Barred Rocks 19c, White Wyandottes 20c hver. | , Pöntun ekki sint ef fyrir minna er en 25 ungum. Ef margar i i sortir eru keyptar og 25 af hverri er hver ungi 16 cent. i i 32. blaösíöu catalogue frítt, meö öllum upplýsingum viö- i i víkjandi hænsnarækt. i 1 Skrifiö eftir þvf til: HAMBLEY WINDSOR HATCHERIES LTD. j 601 Logan Ave., Winnipeg, Man. MOOOOOCOCC000005CCC05000M000050000C05CC050C00000005* I NAFNSPJOLD I Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Selja nllskonnr rafmngnsfthðld. ViBgcrCir á Rafmagnsáhöldutu, fljótt og vel afgreiddar. Sfmti 31 r,07. HrlmMlmli 37 380 HEALTH RESTORED H Lækningar án lyíja Dr- S. G. Simpson N.B., D-O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG, — MAN. Var þá skýrsla lesin yfir kennslu- starf í íslenzku frá umferðarkennur- um deildarinnar Frón. Hafði kennslan staðið yfir írá 15. nóvem- ber 1928 til febrúarloka 1929. 87 börn nutu kennslunnar. Kennarar voru Ragnar Stefánsson og Mrs. E. Sigurðsson. Eittnig var lesin skýrsla frá fjár- málaritara Fróns, Guðm. K. Jóna- tanssyni. Samkvæmt henni hefir félagatala deildarinnar aukist um 85 á árinu; eru því nú alls 262 félagar í Frón. Deildin hefir fundi reglu- lega, sem jafnaðarlegast eru vel sótt- ir og góð skemtun er að. Skýrsla var og lesin frá deildinni ^ Hörpu í \\rinnipegosis viðvikjandi starfi hennar á árinu. Hafði deild in ráðið Jón Friðfinnsson tónskáld til söngkennslu í nokkra mánuði, tneð ágætum árangri. Lagði Sigfús Halldórs frá Höfn- um til og Sigfús B. Benediktsson studdi, að þingið greiddi Jóni Frið- finnssyni þakklætisatkvæði fyrir störf hans í þarfir söngfræðslu á meðal islenzks æskulýðs. Var það samþykkt með því að þingheimur stóð á fætur. / Bókasafnsmálið var næst á dag- skrá. Lagði Sigfús Halldórs frá Höfnum til og Páll S. Pálsson studdi, að skipuð sé 3. manna nefnd í rnálið. Samþykkt. Þessir vortt kvaddir í nefndina: Halldór S. Bar- dal, Jóhannes H. Húnfjörð, Þorsteinn Guðmundsson. Þá var íþróttamálið til íhugunar. Fyrir hönd milliþinganefndar í því máli, gaf Sigfús Halldórs frá Höfnutn þá skýringu, að tþróttir væru nú mjög litið stundaðar, og þótti hafa skort fylgisöflun frá fél- agsstjórninni, því enginn áhugi hefði nokkurntíma náðst né næðist nteð bréfaskriftum, en vonaði að á því yrði ráðin einhver bót. Var málinu vísað til væntanlegrar félags stjórnar. Lá þá fyrir stjórnarskrárbreyting- r-ntálið. Las forseti fyrir hönd élagsstjórnar upp breytingar á tjórnarskrá félagsins er svo hljóð- ðu: gr. (Frh. við það sem fyrir er) : Nú vill einhver embættismaföut élagsins hætta við embætti sitt. ikal hann þá tilkynna forseta það— ða varaforseta, sé um forseta sjálfan ð ræða — að hann hætti störfum. ,eggi bæði aðalmaður og varamaður inhvers embættis niður starf milli inga, skal forseti skipa einhvern nnan embættismann til þess að egna því starfi til næsta þings. 20. gr. Skuldlausir félagar, 18 ára eða eldri, hafa heimild til að greiða at- kvæði á þingum, hafi þeir eigi af- salað sér þeim réttindum samkvæmt 21. gr. 21. gr. Nú æskir deild félagsins að ein- stakir félagar, er eigi geta sótt þing, fái neytt atkvæðisréttar síns. Skal þá félagsmönnum þessurn heimilt að veita einhverjum deildarfélaga skrif- legt umboð til þess að fara nteð at- kvæði sín, enda hafi forseti og skrif ari deildarinnar staðfest umboðið A. S. BARDAL ■•lur Ukklstur og: r.nnast un, farir. Allur úlbúnabur ri b««D Ennfremur selur hann al!t,kon« mlnnlsvarba og legrstalna__ U8 SHERBROOKE ST Pbonet *ð 607 WUfNlPEG Bakverkir *ru elnkenni nýrnasjúkdónL^. GIN PILLS lækna þA fljótt, vegna þess atS j t>ær verka beint, en þó mildilega, á T.H. JOHNSON & SON CRSMIÐIR OG GULLSALAU CRSMIÐAU OG GUI-LSALAR Seljum gifttnga leyfisbréf og giftinga hringa og allskonar gullstá.ss. Sérstök athygll veitt pöntuuum og vitSgjörhum utan af landi. 353 Portage Ave. Phone 24637 Björgvin Guöniundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlingtoh SL SfMA 71621 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— | Raicgnire and Fnrniture Movlng ««S ALVERSTONE ST. SIMI 71 898 Eg útvega kol, eldiviS metí sanngjörnu veröi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. HaUdorson 401 R«»yd RldK. Skrifstofusfml: 23 «74 Hlund&r aérdtakiega iungnabjús dóma ®r fínn.* A skrlfslofu kl. 1*._. f h. og 2—« •. h HeimJli: 46 Alloway Av* TaUlmlt 33 158 nýrun og græbandi og styrkjandi. 60c askjan hjá öllum lyfsölum. • 32 með undirskriftum sínum. Þó skal engum fulltrúa leyfilegt að fara með fleiri en 10' atkvæði samdeildíar- j manna. Atkvæði þessi gilda aðeins fyrir deildir utan Winnipeg^borgar. 27. gr. Félagið skal hat'a íélagsinnsigli, sent ávalt skal vera í vörzlu skrifara. * 1 Öll skjöl er staðfest eru af félag- j inu, skulu staðfest á þann hátt að j þau séu merkt með inttsigli félags-! ins ásamt undirskriftum forseta og' skriíara. i 28. gr. 27. gr. verður 28. gr. Við hana bæt- i ist: ....og öðlast því aðeins gildi að j náð hafi samþykkt Ríkisritara Can-1 ada. Þorsteinn Guðmundsson og Asgeir ! I. Blöndahl, voru ekki með öllu sam- j þykkir þessum stjórnarskrárbreyting- ! um. Séra Jónas A. Sigurðsson gat; um tillögu, er samþykkt hafði verið í deildinni Brúin i Selkirk og svo hefði hljóðað: "Á fundi sem haldinn var 5. febr. i deildinni Brúin í Selkirk, var sam þvkkt þannig orðuð tillaga: Deildin Brúin vill helzt að 21. gr. laga félagsins um réttindi deilda, sé eins og hún er, en sé henni breytt, þá sé lágntark erindsreka miðað við 25. önnur samþykkt var að bjóba Þjóðræknisfélaginu að halda árs- þing i Selkirk 1930. Jón Húnfjörð lagði til og Sigfús B. Benediktsson studdi, að 5 manna nefnd sé skipuð í málið. Séra Jón- as A. Sigurðsson gerði breytingar- tillögu og Þórður Bjarnason studdi, að 7 manna nefnd sé skipuð. Var breytingartillagan samþykkt og þess- ir skipaðir í nefndina: Séra Jónas A. Sigurðsson, Asm. P. Jóhannsson. Þorsteinn Guðmundsson, Halldór S Bardal, Asgeir I. Blöndahl, Þorsteinn J. Gíslason, Bergþór E. Johnson. Löggildingarmálið lagði Bjarni Magnússon til og Stefán Einarsson (Frh. á 7. síðu) DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON /slenskir lögfrœðrngar 709 Great West Perm. Bldg Simi: 24 963 356 Maio St Hafa einnig skrifstofui að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Mæa OH. A BLðltDAL 602 Medlcal Arts Bldg Talsíml. 22 296 Stundar sérataklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma — ATJ hltta kl. 10—12 f. h. og 8—6 •. h Helmlll: 806 Victor St.—Simi 28 180 Dr. J. Stefansson JU MEDICAL ARTS ILB6 Horni Kennedy og Greham • tnndar eiacðaca aasaa-, erraa »« k verka-eJOkdAaea 'U Ultta (rl Ul. 11 tl| u I t "* kl. 8 11 3 e- k Talefmli 21 834 Helmlll: 638 McMlllan AVe. 42 •>} j J SWANS0N & CG llMtted R B N V A L 9 I Jl t l' H A N C ■ R K A L H9TATB MORTGA G B 8 600 ParU Bulldlaff, Wlnnlpeg, Han. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ohaiuber* Talsímí: 87 371 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld« Cor Graham and Kennedy ■« Phone: 21 834 VlBtalstlml: 11—12 og 1—6.16 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPBG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrvðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talelml ■ » hx* DR. J. G. SNIDAL lA\\MEK\lh ðl4 4<im#raH Rl««| Portugt Av« WINNIPA POSTPANTANIR Vér höfum tækl & aö hnta Or öllum ykkar þörfum hvað lyf snertlr, olnkaleyflsmeSöl, hreln- lwtUáhölil fyrlr sjúkra herbeu-gt, rubber áhöld, og fl. Sama vsrö sett og hér ræöur 1 bænum á allar pantanlr utan af landsbyrH. Sargent Pharmacy, Ltd. Snrgrent og Toronto. — Sfml 23 455 CARL THORLAKSON Ursmiður Aliar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 Gleymiö ekkl aö á 724 Sargent Arm. fáet keyptlr nýtlzku kvenhattar. Hnappar yftrklnddlr Herastltchina og kvenfatasaumur teröur, lOc Sllkl og 8o Bðmall Sérstök athycll veltt Mail Ordere H. GOODMAN V. 8IGURDSON MARGARET DALMAN TBACHBP OP PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 TIL SÖLU A ÓDfRU VERÐI “FURN ACE” —bætSi viíar 03 kola “furnace” lítit5 brúkafl, er til sölu hjá undirrituöum. Gott tækifæri fyrir fólk út & landi er bæta vllja hitunar- áhöld á heimilinu. ' UOODMAN & CO. 7S6 Toronto Sfml 28847 BEZTU MALTIDIR i hænum á 35c og 56c rrvaln Avextlr, \lndlar tAbak o. fl. NEVV OLYMPIA CAFE 325 PORTAGB AVB. (Móti Eatons búöinni) Messur og fundir í kirkju S am bandssafnaðar Sofnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta nánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagask ólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST StMI 23 13« ____J E. G. Baldwinson, LL.B. I.ögfræhingur R**idence Phone 24 206 Offtce Phone 24 063 708 Mlnlng: Exchange, 3.56 Mnln St. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.