Heimskringla - 03.04.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.04.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. APRÍL, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐStÐA Ofriðurinn mikli Áhrif hans á menningarstrauma Svo margþættar eru afleiðingar heimsófriðarins, svo stórfeldar, að það á langt í land cnn, að tnenn gcri scr nokkurnveginn Ijósa grein fyrir þeim. 1 stórblöðum heims- ins birtast iðulega greinar um þessi cfni, þar sem höfundar vinna að því, að útskýra það fyrir almenn- ingi, hvernig daglegt líf núlifandi kynslóðar cr allt meira og minna mótað af afleiðingmn ófriðarins, og svo muni vcrða að miklu leyti um ófyrirsjáanlega framtíð. F.ftirfarandi grein er tekin úr Götcb. Handcls og Söf. Tid. Enginn sá maöur, sem kemur í opin berum erindum til París eða Lund- úna, má láta hjá líða að ganga til grafar hins ókunna hermanns. Van ræksla í þessu efni myndi talin ó- fyrirgefanlegt virðingarleysi fyrir þjóðinni. Að baki þessarar kröfu um að hylla hinn óþekkta hermann, er sefur eilífum svefni í þeirri hvílu, sem þjóðin hefir búið honum liggur þakklætisviðnrkenning þjóðarinnar til þeirrar kynslóðar, sent fóriiaði sér a vígvöllunum og í skotgröfun- um. Með blóði miljóna hermanna hafa sigurvegarnir keypt stöðu sina meðal þjóðanna. Crslita ófriðarins gætir hvarvetna í lifinu. Þegar sá maður, sem nú lifir i útlegð i Dborn, stóð sveipað- ur frægðarljóma Þýzkalands, þá stóðu augu alheints á honum og þýzku þjóðinni. Þýzk ntenning ruddi sér braut i heiminum. Þýzk tunga og þýzkar bókmenntir voru lesnar all- staðar. Þýzk vísindi, þýzkt skipu- lag og þýzkt samheldni var tekið til fyrirmyndar. Frá öllum löndum heims streymdi æskulýður til þýzkra háskóla og annara menntastofnana, til þess að afla sér þeirrar þekking- ar er að haldi gæti komið í frarn- sókn. Þegar konungur Prússa fór land- flótta og settist að í Hollandi, þýzki herinn lagði niður vopn og þýzka keisaravaldið hrundi í rústir, mistu Þjóðverjar um leið forystu á and- ans sviði. Nú streyma ungir menta menn til Englands, Frakklands og Bandarikja. Nú eru það bók- mentir, listir og vinnuvísindi þessara þjóða, sem menn leggja kapp á að nema. Á öllum sviðum hefir Þýzka land orðið hornreka. Breytinguna, sem orðin er, má jafnvel sjá á því, hvaða kennslubækur börn fá nú, á heimilislífi og á klæðnaði manna. Og verzlunin gefur glöggt sýnishorn þeirrar breytingar, sem orðið hefir í heiminum. Undirstaða valds og áhrifa hverr ar þjóðar í heimi, er stál og blóð og iðjusemi og framkvæmdir. Vald Bandaríkjanna byggist á hinum ó- tæmandi auðsuppsprettum landsins, á hinum ótrúlega vinnuhraða, á auðlegð þeirra.og þess vegna verð- ur ætið og alltaf að taka tillit til vilja þeirra á öllum ráðstefnum. Það er vald Ameríku sem vekur eft- irtekt á menningu hennar. Öllum hlýtur að vera Ijóst að af- staða Svíþjóðar er önnur eftir stríðið heldur en áður var. Hin aukna virðing sem þjóð vor nýtur nú, staf- ar ekki af neinu öðru en þvi, að vér höfum sýnt það hvað vér erum vel staddir fjárhagslega, og hvað þjóðmegun vor stendur föstum fót- um. Það eru framkvæmdarmenn- irnir hér i landi og iðnrekendur, sem öfundin nagar alltaf hælana á, breytt áliti alheims á Svíum. Og það er þeim fyrst og fremst að þakka hver afrek þjóð vor hefir unnið á and- lega sviðinu. Menn geta gjarna sagt að um þetta eigi viö dómur Prédikarans um fánýti hégómans. Timarnir breytast og völdin eru völt. Það, sem í dag er talið afbragð alls annars, er fall- ið í gleymsku og dá á morgun. Það er auðvelt aö sanna að þau lj óð og listir, sem eru samrænt sál einhverr- ar kynslóðar, þykir næstu kynslóð lítið varið i. Hin rniklu skáld, er samtíðin taldi ódauðlega, sofa gléymd ir í ritverkum sínum. Hver af ö$rum gleymast þeir almenningi; nokkra stund eru skólabörn látin þrælast á þeim og seitiast eru bæk- ur þeirra notaðar, sem heintildir við stílagerðir i bókmentasögu. Þó eru til listaverk í orðum, mál- um, steini og litum, sem lifað hafa um þúsundir ára. En það er vald, sem hefir gefið þeim lifsþrótt. Bók- mentir og listir Aþenu, Spörtu, Makedoníu og ítalíu, eiga það fyrst og fremst að þakka stjórnmálamönn um og hershöfðingjum þessara þjóða að þær hafa orðið ódauðlegar. Grikkir voru skjöldur milli Asíu og Evrópu og í skjóli þess blómguðust listir Hellas. Herskarar Rómverja útbreiddu menningu allt norður að Eystrasalti og suður til frumskóga Afríku, vestur til Irlands og austur að Oxusfljóti. Það er þessi þrótt- ur, sem hefir borið uppi menningu þeirra gegnum aldirnar. Þær þús- undir þúsunda ókunnra hermanna, sem báru bein sin í framandi jörð, hafa lagt sinn skerf til þess að gera fornbókmenntirnar ódauðlegar. Það er lífsviljinn, sem hefir tekið sér bústað í skáldskapnum. Renessansentenningin blómgvaðist líka í skjóli striðs og vökvuð blóði. Allstaðar er það sama sagan. Ekk- ert fæst ókeypis. Þar sem ltfs- þróttur þverr, þegar menn megna ekki framar að lyfta Grettistökum hinna efnalegu menningar, þá blóm- gast ekki heldur hið andlega lífið. Með öðrum orðum: það er valda- aukning sem skapar uppsprettur and- ans, og sem sýnir mönnum hverjar þjóðir hafa komist lengst í andlegum framförum. Heimsstyrjöldin hefir fært miðstöð ntenningarinnar vestur á bóginn. Það getur verið að þetta sé tilviljun og aðeins um stund- arsakir. Nafnlausi hermaðurinn hefir lagt sinn skerf til þess að gera þjóð sína voiduga. En hann er þó ekki ímynd þjóðarsálarinnar, þvi að hún mótast ekki eingöngu af bvggingarefnum, heldur einnig af list byggingarmeistarans. Annars vegar er fórnfýsi einstaklinganna, hins- vegar stjórnkænsk’a og herkænska. Gröf hins nafnlausa hermanns er tákn fórnfýsinnar. Tákn hins eru hinar miklu grafhvelfingar i West- minster Abbey í London og Invalid kirkjunni i París. Heiður, völd og frægðarljómi hafa hrífandi svip á grafhvelfingu keisarans mikla. Sá, sem þangað kemur, finnur ósjálfrátt um sig leika þyt stórvirkjanna. Enn á sinn hátt verður maður þó fyrir enn sterkari áhrifum, er maður ketn ur inn í hina þröngu og hvítkölk- uðu gröf á bak við prédikunarstól- inn í hermannakirkjunni i Potsdam. Þar sem eru likkistur Friðriks mikla og föður hans. Hið algerlega við- hafnarleysi, sem þar er, krefst hljóðs. Það er mynd hins prússneska anda, sem stöðugt hefir átt i stríði við óvini allt um kring. Hörð veðrátta og hrjóstugt land skapa harðgera kynslóð. Sandsveður, stórhríðar og stormar hafa gert hana harða. Og einhverntima kemur að því, að hinn óbilandi lifsþróttur hennar ryð- DIXON MINING CO. LTD. CAPITAL $2,000,000 SHARES Stofnníi namkvjpmf ^authnHdklABum Knnniln NO PAR VALUE FélagiS hefir í Fjárhirzlu sinni 800,000 hlutabréf FJELAGIÐ HEFIR EKKI MEIRA A BOÐSTOL- UM EN 100,000 HLUTABRJEF Gerist þátt' takendur st At Cfkc Per Share Seld á.n umboíslauna og koafnnílarlatmt FJEÐ NOTAÐ TIL FREKARA STARFS f FJELAGSÞÁGU Nú í þessu auðuga námu fyrirtæki, með óendanlega mögu- leika, þar sem centin geta á stuttum tíma orðið að dollurum. TWELVE GROUPS OF CLAIMS Dixie Spildurnar tHbúnafcur bœbi nœgur og gób- ur Af þv sem numift hefir veriti sézt, aT5 Kvars ætS ein, sem á mðrgum stö'Oum hefir veriö höggvin og rannsökuT5, 3000 fet á lengd, hefir sýnt hve ögrynni af málmi þarna er, svo sem gulli, silfri, blýi og eyr, sumstaíar yfir 11 fet á breidd. Waverly Spildurnar OtbúnaSur n*jur og gótiur. Þessi spllduflokkur hefir sul- phide-ætS, nokkur þúsund fet á lengd, sem gnægti autis í gullt, sllfri og eyr má vinna ur. Einnig hefir þarna veriti upp- götvu® þýöingarmikil æð, sem úr horní af 8000 feta löngu og 4 feta breitSu, var tekiö $54. viröl af gulli, silfri, blýl og eyr. Hinar Spildurnar Radiore mælingar og kannanir sýna miklar líkur til at5 auð- ur sé mikill á þessum svæfl- um. EIGIflR Nærri 5,000 ekrur af náma landi, valiö af sérfrætSingum í því efni, allt mjög nærri járn- braut í nánd viö Flin Flon og Flln Flon járnbrautina. Machinery Equipment 2 Small Diamond Drills, 1 Large Drill, 1 Complete Compressor, Outfit with hoist, Ore Bucket, Ore Wagson and Miniature Rails, 2 Complete Blacksmith Outfits, 1 Complete Assaying Outfit, 2 Large Motor Boats, 1 Barge, 2 Canoes with Outboard Engines, Horses, Caterpill ar Snowmobile and all necessary small tools and equipment, also 3 Complete Camps. 100,000 hlutir er allt sem Selt verður í þetta sinn Lesiö þetta aftur og íhugiö og þér muniö sann færast um aS nú er tíminn til ai5 kaupa. PÖNTUNUM Á 50c HLUTINN—Verður v eitt móttaka á skrifstofu félagsins 408 PARIS BUILDING WINNIPEG Or at Our Agents, Messrs. WOOD DUDLEY and HILLIARD, LTD, 305 McArthur Bldg., Winnipeg, Man. DIX0N MINING C0. LTD. Æ FARIÐ TIL ÍSLANDS 1930 a 1000 Ára Afmælishátíð Alþingis Islendinga Canadian Pacific járnbrautarfélagið og Canad ian Pacific gufuskipafélagið óska að tilkynna Islendingum, að þau hafi nú lokið við allar mögulegar ráðstafanir við fulltrúanefnd Al-( þingishátíðarinnar 1930 vestan hafs, viðvíkjandi fólksflutningi t sambandi við hátíðina. SKIP SIGLIR MONTREAL TIL Farþegja sem fýsir að heimsækja staði { ferðinni. Sérstakar Lestir fara frá Winnipeg til Montreal í sambandi við skipsferðirnar. BEINT FRÁ REYKJAVÍKUR í Evrópu, eftir hátíðina, geta það einnig Sérstakar Skemtanir er verið að undirbúa á lestum og skipum fyrir þá sem hátíð- ina sækja. Þetta er óvanalega gott tækifæri til að sigla beint til Islands, og til þess að vera viðstaddur á þessari þýð- ingármiklu hátíð 1930. Yðar eigin fulltrúar verða með yður bæði til Islands og til baka. Notið þetta tækifæri og sláist í förina, með hinum stóra hópi Islendinga, sem heim fara. Til frekari upplýsiniga viðvíkjandi kostnaði o. fl. snúið yður til: W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina kra r sér braut og skapar sér þá frægð, em nú hvilir eins og endurminning fir hötúðborg Friðriks ,mikla. Listin er ein og óskiftileg. Því íiðuf er ekki hægt að sameina kraft tta urn andlegt sjálfstæði. Efna- ;gt sjálfstæði dregur andlega menn tgu niður i sorpið. Þjóðirnar eiga m tvennt að velja. að hefja sjálf- tæði sitt á öllum sviðum, eða fara j hundana. Engar göfugar hug- iónir, engin fögur orð og ekki held- r það, þótt flestir séu sammála, etur breytt neinu um þetta. Til- | eran sjálf hefir áskapað mannkyninu e:ta. Það verður alltaf að byggja fan á. i Það er allt undir frantkvæmdaþreki hverrar þjóðar komið hvort hún nýtur sín á andlega sviðinu og hefir j áhrif á menninguna. Engin undan ( tekning er til frá þessari miskunar- ' lausu reglu lífsins. | —Lesbók Morgunblaðsins. = manna. Kvað ræðumaður ekki auð velt að sneiða með öllu hjá þeim máíúm því við hinu myndi búist, að á þessum stað og tima væri ein- hver grein fyrir þeim gerð. Var í því efni málstaður Þjóðræknisfél- agsins röggsamlega varin og mun vígfimi sú, er ræðumaður sýndi við það tækifæri, seint fyrnast þeim, er á hlýddu. Að áheyrendum hafi þótt mjög til um mælskuhæfni ræðu- rnanns, má af því ráða, að lófaklapp kvað við upp aftur og aftur um sal- inn undir ræðunni. Hina ræðuna fiutti séra Jóhann P. Sólmundsson, fyrir hönd milliþinga- nefndar fræðslumálanna. Var mál lians með afbrigðum vel hugsað og ítarleg greinargerð fyrir þjóðræknis- afstöðu vorri, auk þess er það var snjallt og skemtilega skrifað. Var honum þökkuð ræðan með því, a5 þingheimur stóð á fætur. Lýkur h«r nieð frásögninni af fyrsta starfsdegi ársþingsins. Var ákveðið að þingið kæmi aftur satrmo. næsta dag kl. 10 að morgni. (Framh. í næsta blaði). . í / Isafirði, FB. 16. febr. Sami ágætis aflinn helst hér enn- þá. — Stærri bátarnir eru á veiðum sem stendur. Tveir minni bátar héðan fengu 8—10,000 pd. í gærdag. Bolvíkingar og Hnífsdælingar öfluðu ágætlega, einkum í dag. —Mbl. Þjóðræknisþing (Frh. frá 3. síðuj. ddi, að væri vísað til stjórnar- árbreytinga-nefndar. Samþykkt. Jndir nýjum málum bar forseti ) tillögu frá félagsstjórninni um ;ytingu á tilhögun i störfum em- ttismanna ö. fl. Lagði Asm. P. íannsson til og Árni Eggertsson iddi, að skipuð sé 3. manna nefnd >að mál. Samþykkt. I nefndina ru þessir skipaðir: Arni Eggerts- ), Páll S. Pálsson, Hjálmar Gísla- í. Fundi frestað til kl. 8 að kveldi. 'ing kom aftur saman kl. 8 að Idinu. En með því að ákveðið 'ði verið að tvær ræður yrðu :tar um kveldið voru fundarstörf n bíða. Aðra ræðuna flutti a Jónas A. Sigurðsson. Að efni var hún öflug .þjóðrækriishvöt, vék um leið að deilumálum þeim um hríð hafa staðið yfir milli óðræknisfélagsins og vissra Upward of 2,000 Icelandic Students HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Wlnnlpeg, Is a strong, reliable scbool—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write ,for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385 x/i Portage Ave.—Winnipeg, Man:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.