Heimskringla - 03.04.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.04.1929, Blaðsíða 8
S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. APRÍL, 1929 Fjær og nær. Séra Þorgeir Jónsson messar aS Arnesi næstkomandi sunnudag 7. þ. m. kl. 2 e. m., og að Riverton sunnu- daginn 14. kl. 3 e. m. Þar veröur ársfundur safnaðarins eftir messu og eru menn beSnir aS fjölmenna All- ir velkomnir. Miðvikudaginn 27. marz voru þau Harry Mills, frá Regina, Sask. og Emily Norma Johnstone frá Winni- peg gefin saman í hjótiaband að 493 L'ipton str., af sérar* Rúnólfi Mar- teinssyni. Brúðhjónin lögðu af stað samdægurs til heimilis síns i Regina. Islenzka stúdentafélagið hefir á kveðið að stofna til stórrar veizlu á mánudagskveldið þann 8. kl. 6 e. h. í Hudsons Bay banquet hall. Heiðursgestir félagsins þetta kveld verða allir íslenzkir stúdentar sem útskrifast í vor frá hinum ýmsu deildum háskólans og frá kennara- skólanum. ASgöngumiðar fást hjá öllum meðlimum stjórnarnefndarinn ar og kosta 75c. H. Thorgrímson, ritari. , UPPTYNINGUR Hingað kom á laugardagskveldið, var, Mr. Sigfús Bergmann, úr þriggja mánaða langferð til Egypta- lands og Gyðingalands, og sem einn- ig lá um mörg önnur lönd. Fór Mr. Bergntann á vegum Róskrossamanna (RosicruciansJ samferða mörgum oðrum, er sameiginlegt erindi áttu til þessara staða, í sambandi við stefnu dulspekismanna. — Má vera, að eitthvað verði greinilegar skýrt frá ferðalagi Mr. Bergmanns síð- ar. Heldur hitt Ef að stendur ögn hjá ntér upp úr vasa stútur. Þetta bendir á ég er ekki "Labbakútur.” Kippir í kynið Lifðu ei við skorinn skamt, skjaldan* snjíkjugjarnir, Gátu þegið gjafir samt gömlu Víkingarnir. Ekki þörf að kvcða Þegar ‘fKáinn’’ Alþing á (austur frá) er sendur. Honum ávalt opin þá Einhver gjáin stendur. Frú Red Crown (eða Ingibjörg allra-gagn)y (Orkt fyrir vini mína sem stundum gcfd 1,lér “ride.”) *Norðlenzkt. Samkoma í Árborg Föstudaginn 12. apríl verður sam- koma haldin í Arborg. Meðal ann- ars, sem þar verður á skemtiskrá, ætlar dr. Rögnv. Pétursson aS flytja þar erindi um Islandsferð og skýra frá undirbúningi undir hátíðahöldin 1930. Séra Ragnar E. Kvaran syngur íslenzka söngva og les upp. Séra Friðrik A. Friðriksson frá Wynyard kom hingað til bæjarins á fimtudagsmorguninn var, á leið vest- ur til safnaða sinna í Vatnabyggðum, frá Chicago, þar sem hann hefir dvaliS í vetur og hlýtt á fyrirlestra við Chicago- og Meadville háskólana, og aðallega lagt stund á sálarfræöi og trúbragðaheimspeki. Yngissveina hlýtur hrós, Heitir “Gasólína.” Tigin, hreinleg tildurdrós Tæmir vasa mína, K. N. Dr. Rögnv. Pétursson flutti erindi í Sambandskirkjunni á mánudags- kveldið um Islandsferð þeirra feðga Og Mr. J. J. Bíldfells. Varð erindið bæði ferðalýsing, bráðskemtilega sögð, og skilmerkileg frásögn urn samninga þeirra, fulltrúa Þjóðræknis félagsins, við hátíðanefnd og stjórn- völd á Islandi, þá er Mr. Bildfell hefir áður tjáð Þjóðiræknisþinginu opinberlega, og áheyrendum á fyrir- lestrarsamkomu. Er óhugsandi ann að en að öllum finnist þeir hafa rekið erindi sitt sem bezt mátti verða, og finni til þess, hve veglega hátíðanefnd og stjórn á íslandi vill gera heirtlkomu Vestur-Islending'a. Mjög leizt dr. Rögnvaldi vel á sig bæði í Reykjavík og næstu sveitum «r þeir félagar fóru um. Taldi hann til dæmis að Reykjavík myndi vera einn hinn fegursti bær, er til væri sinnar stærðar, bæði sökurn legu og umhverfis og þá líka sökum hins nýja byggingarstíls, er þar væri fariö að taka upp, og dr. Rögnvald- ur taldi mjög i samræmi við íslenzka náttúru. Guldu áheyrendur honum þakklæti sitt með því að rísa úr sætum, og með dynjandi lófaklappi. WALKER Nýar Vor Yfirhafnir Vér höfum til sýnis undursamlegt úrval af því allra nýjasta og bezta, og verðið erum vér vissir um að yður muni geðjast að. Komið og sjáið, og þér munu, sannfærast verð 5i3 uj 545 Dr. Rögnvaldur Pétursson kom heim vestan frá Wynyard, á sunnu- daginn var. --------- ' -r*,r» Ársfundur Iþróttafql. “Slefpnis” verður haldinn föstudaginn 12. apríl, | 1929 í neðri sal G. T. hússins, Sar- gent ave. Fjölmennið. Stiles & Humphries Winnipeg’s Smart Mens Wear Shoj) 261 Portage Ave.( Next to Dingwalls* Á mánudagskveld, 8. apríl, kemur Bransby Williams, leikarinn nafn kunni til Winnipeg og leikur á Walker, í síðasta sinn á vetrinum, “Treasure Island” er leikurinn sem hann sýnir og sem geröur er upp úr hinni frægu sögu meö því nafni, eft ir Robert Louis Stevenson. Saga þessi er svo víðkunn, að óþarft er að orðlengja um hana hér. Sjálfur leikur Mr. Williams John Silver. Miss Kathleen Saintsbury, sem al- kunn er íyrir sína leikhæfileika, er tneð ML Williams sent áður. "Trea- sure Island” er eitt af klassiskum skáldverkum heimsins, sem hvert skólabarn hér sem annarsstaðar, verður að kynna sér. Persónur sög- unnar gefst færi á að sjá þarna eins líkar því og hægt er að hugsa sér þær í lifandi lífi. Þetta tækifæri gefst aðeins eina viku. Leikurinn Ityrjar kl. 8.15 og kl. 2.15. Aðfaranótt miðvikudagsins lézt að almennra sjúkrahúsinu hér i bæ Siguröur J. Hlíödal (251 Furby St.), frá Hlíö á Vatnsnesi í Húnavatns- sýslu, rúmlega fimmtugur að aldri. Banamein hans var lungnabólga. Ein dóttir lifir hann, frú Margrét Leví, gift hr. Guðmann Leví. frá Ösum á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Komu þau hjónin að lieiman í fyrravor. — Jarðarförin fór frant á mánudaginn. frá fyrstu lútersku kirkju á Victor stræti, og jarðsöng séra Björn Jóns- son, D.D.— Hús til leigu í bezta standi og á bezta stað; við sporvagnslínur í all- ar áttir bæjarins; 4 svefnrúm uppi og eldhús með gasstó; 4 niðri með elda range og gas plate; ódýr leiga Heimskringla vísar á. t.f.n. Pétur Anderson kornkaupmaður. forstjóri Northwest Contmission Co., kom á laugardaginn var heim úr ferð sinni til þýzkra baðstaða, er áður hefir veriö umgetin í blaðinu. 100 herbergi meS etSa án baíis SEYMOUR HOTEL verS sanngjarnt Slml 28 411 C. fi. HI TCHISOX, elKamli Market and King St., Winnipeg —:— Man. Rich as Butter Srweet as a Nut MÆÐUR KREFJAST handa börnunum Brauð sem er lystugt, nærandi, vel gert og ódýrt. Það er það sem þaar fá þegar þær kaupa — Canada Bread Reyndu Butternut Brauðið Rose Theatre Thurs—Fri—Sat., This Week AXOTHÉR DOL'HLK PROtiRAX In Sound “SAILORS WIVES” WITH MARY ASTOR — LLOVD HIOHF.S -----------ADDED- BROTHERLY LOVE” WITH KVRL DA\E nnd GEORÍiE l\. ARTHl'R SERIAL FABLE.S Mon—Tues—Wed., Next Week HERE AT LAST! — A PICTURE YOl’VE BEEN WAITING FOR YOU MUST SEE IT> THE SMASHING SCREEN SUCCESS IIV SOLND 7 “MOTHER KNOWS BEST” WITH MADGE HEI-LAM—LOUISE DRESSLEK—BARRY NORTON COMEDY NEWS t-r Ætlið þér að byggja í vorí Vér höfum tekið upp nýja aðferð, sem bæði er þægileg og hagkvæm — sparar þeim bæði fé og tíma, sem ætlar sér að byggja. VJER LEGGJUM ALLT TIL —möl, við ,stál, járnvöru, mál og innanhús-skraut o. s. frv. Notið þessa aðferð. Verð vort er gott. Varan send eftir þörfum. Engum tíma tapað. Hvers virði þessi aðferð er var greinilega sýnt síð- astliðið sumar. Notið tækifærið. Símið 322, biðjið um Lumber Department. —Þriðja gólfi, H. B. C. ^ — ««> k'MIIIVUIU' fiiiiíVYdtt'5 íatt dompuitii INCORPORATEÐ 2~? MAY 1670. Á ÚTLEIÐ (Sjónleikur í þremur þáttum eftir Sutton Vane) Leikinn af Leikfélagi Sambandssafnaðar þriðjudaginn 9. og miðvikudaginn 10. apríl 1929, kl. 8. síðdegis í fundarsal Sambandssafnaðar. Persónur Anna .......... Miss Guðrún Benjamínsson Henry ................. Steindór Jakobsson Prior ................. Hafsteinn Jónasson Frú Clivenden-Banks ..... Mrs. S. Jakobsson Séra William Duke ........... P. S. Pálsson FYú Midget..............Mrs. J. Kristjánsson Lingley ............... Ragnar Stefánsson Scrubby ................ Ragnar E. Kvaran Séra Frank Thomson .......... Björn Hallson Inngangseyrir 50c A ðgiingiimiðnr nehlir I We«t End Food Alarket Sar«;eut Grocery W° nderlanQ THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p. THUR—Fltl—SAT., THIS WEEK JOHNNY HINES IN “CHINATOWN CHARLIE” ADDED ATTRACTION “ROBINSON CRUSOE” ALSO «THE MYSTERY RIDER” < hapt. 0 MON—TUES_WED., APRIL S—»—10 WITH MARY NOLAN and JIINE MARLOW NORMAN KERRY AND LEWIS STONE IN “THE FOREIGN LEGION” COMEDY AND COLLEGIAN9 (OMING APRIL 15TH—COLEEN MOORE IIV “LILAC TIME” yysccccccccct m. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.