Heimskringla - 14.08.1929, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.08.1929, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. ÁGÚST, 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Æíiminning. JÓHANNES HALLDÓRSSON í Hlíðarhúsum í Mikley Hann anda'ðist 6. maí síðastlið- inn eftir stutta legu; banamein bans var lungnabólga. Jóhannes sál. var fæddur árið 1869 að Bjargasteini í Stafholtstungum í Mýrasýslu. Foreldrar hans voru iHalldór Halldórsson Jónssonar af hinni alkunnu Háafellsætt í Borgar-1 firSi og kona hans GuSrún GuSmunds j dóttir, ættuS af Akranesi. Fluttust j þau hjón vestur um haf áriS 1878, ; er Jóhannes var 9 ára gamall, og| settust aS í Mikley. Nefndu 'þau bæ j sinn þar HlíSarhús, og var Jóhannes, heitinn oftast nefndur Jóhannes í! HlíSarhúsum í nágrenni sínu og meS- al kunningja út á viS. MóSir hans andaSist eftir tveggja ára veru hér i landi, en faSi hans eigi fyr en 30 árum s6Sia(r, áriS 1910. Sýstkyni Jóhannesar voru 10, og eru þau öll dá- in nema 4: Þorsteinn, búsettur í To- ronto; GuSrún og Elín, sem eiga heima í Saskatchewan; og SigríSur, kona Bjarna bónda Stefánssonar á Grund í Mikley. ASeins tvö af systkinunum áttu heima í Mikley, auk Jóhannesar, SigríSur og Sigur- lín, kona Jóns Sigurgeirssonar, dá- in fyrir tveimur árum. Skömmu eftir aS móSir Jóhannesar dó, varS ÞuriSúr Þorleifsdóttir, ekkja ættuS af NorSurlandi, bústýra hjá Halldóri föSur hans. Atti hún einn son, Þor- leif Hallgrímsson, er ólst upp í HlíS- arhúsum. Er hann nú húsettur í Riverton og dvelur móSir hans hjá honum. AriS 1908 kvæntist Jóhannes heit- inn eftirlifandi konu sinni, Margréti Magnúsdóttur, ættaSri úr Þingeyjar- sýslu. Þeim hjónum Ihefir orSiS fjögra barna auSiS. Lifa þrír dreng ir: Halldór, tvítugur aS aldri; GuS- niundur Kristinn, 18 ára; og -Sveinn Sigmar, 15 ára, mestu efnispiltar, en ein stúlka dó kornung. MeS láti Jóhannesar heitins í HlíS arhúsum er fallinn í valinn einn af beztu mönnum bygSarinnar í Mikley, og þótt víSar væri leitaS. Hann var dugnaSarmaSur og komst vel af efna- lega. HeimilisfaSir var hann ágæt- ur og góSur nágranni, svo aS óhætt má segja, aS fáir menn muni hafa ver- iS vinsælli í sínu bygSarlagi en hann. Hann var höfSinglyndur maSur, hjálpsamur og góSur öllum þeim, sem þurftu einhverrar aSstoSar viS. Munu fáir hafa fariS í geitarhús aS leita ullar, er sóttu hann aS ráSum, því hann var úrræSagóSur og sá vegi þar sem flestum sýndust öll sund lokuS. Hversdagslega var 'hann iglaSur í bragði, hæglátur og í öllu hinn 'háttprúSasti maötur. Spaug- samur og fyndinn var hann í orSi, án þess þó aS leggja öSrum nokkuS þaS til, er sært gæti tilfinningar þeirra. Hann var friSsemdarmaSur og lét sig deilur og dægurþras litlu skifta. Mun honum hafa fundist flest af því tagi fremur lítilsvert, því hann var maSur vel viti borinn og gat vel séS gegn- um glamuryrSi og gauragang í almenn um málum. En hann var trúr fylg- ismaSur þeirra málefna, sem hann vildi ljá liS sitt. I trúmálum var hann einlægur stuSningsmaSur frjáls lyndu stefnunnar frá því hún hóf göngu sína meSal íslendinga vestan- hafs; en þá var hann kornungur maS- ur. ÞaS var sönn ánægja fyrir gesti, hvort sem þeir voru langt aS komn- ir eSa skammt, aS koma á heimili Jóhannesar heitins. BæSi hjónin voru samtaka í þvi aS taka vel á móti öllum, sem aS garSi bar. Heim- iliS var hiS ánægjulegasta og viS- mót húsbóndans vingjarnleigt og aS- laSandi. Er hverri bygS mikill sómi aS slíkum 'heimilum, en nágrönnum öllum eru þau sá reitur, sem margar hugljúfar endurminningar eru tengd- ar viS. DauSa hans bar brátt aS, fyr en vini hans ugSi, því aS hann var maSur heilsugóSur og í fullu fjöri. HafSi liann i hyggju aS færast i fang miklar umbætur i húsabygging- um á heimili sínu á þessu sumri; en, því miSur, entist honum ekki aldur til þess. JarSarför hans fór fram frá heimil- inu qg Ikirkju lúterska siafnaSarins í Mikley. Mikill mannfjöldi var viSstaddur og miklu fleiri hefSu efa- laust komiS, ef eigi hefSi staSiS svo á, aS leiSin milli lands og eyjar var þvi nær ófær af ísreki á vatninu. Ekkjan og börnin eiga á bak aS sjá góSum og ástríkum eiginmanni og föSur, og bygSin öll einum hin- um mætasta manni. Mun minning hans lengi geymast í 'hugum allra sem hann þekktu, bæSi eldri og ynigri. Þeim eldri var hann einlægur og holl ur vinur, þeim yngri fyrirmynd. G. A. AÐEINS TUTTUGU “LITTLE FAYORITE” KÆLISKAPAR ERU NÚ EFTIR Á ÚTSÖLUVERÐINU $11.25 SANNARLEG KJÖR- KAUP ískistan er úr harSviSi, eikar máluS. Hilla er í skápnum sem myndin sýnir. Innan er skápurinn glermálaSur hvítur. StærS— hæS 39J4 þuml., breidd 23J4 þuml., dýpt \6V* þuml. The Arctic Ice & Fuel Co. Ltd. 439 Portage Ave. Opp. H. B. C. Phone 42 321 ÚtflutningsmálÍD í Evrópu. MeSal vandamála ýmsra þjóSa nú á tímum eru útflutningamálin. Lengi aS undanförnu 'hefur Vesturheimur tekiS viS útstreymi fólks úr flestum löndum Evrópu, en nú á síSustu árum hafa Bandaríkin lagt hömlur á inn- flutning fólks og sett takmörk fyrir því, hve margt fólk mætti fá þar land- vist úr hverju ríki Evrópu. Þetta veldur í ýmsum löndum vandræSum, og útflutningamálin vekja vaxandi at- hygli. NorSurálfuríkin standa mjög misjafnleiga aS vigi aS þessu leyti; sum þeirra ráSa yfir víSlendum svæS- um i öSrum heimsálfum, sem um langa tima geta tekiS viS fjölda fólks. Svo er England, Frakkland' og Rúss- land. Aftur á móti ræSur Þýzkaland nú ekki yfir neinum nýlendum, misti í heimsófriSnum þær, sem þaS áSur átti. En fólksfjölgun er þar svo mikil, aS útstreymi hlýtur aS eiga sér staS. Sama er aS segja um Italíu, sem reyndar hefur ráS yfir nýlendum í nokkrum hluta NorSur-Afríku, og mörg af hinum smærri ríkjum álf- unnar. Frá því er sögur hófust, hafa þjóS- flutningar milli landa og álfa átt sér staS, á sumum timum hafa þeir straumar veriS örir og náS langar leiðir, á öðrum hafa þeir veriS hægari og náð yfir smærri svæSi. En full- komin kyrstaSa hefur aldrei átt sér staS. Oftast eru þaS þrenjgsli heima fyrir og þar af leiSandi erfið afkoma, sem hrindir straumunum á staS. En aSrar ástæSur geta einnig ráSiS. Þráin eftir því, aS kanna ókunna stigu, er altaf vakandi hjá fjölda manna. Stundum hafa trúarskoSanir valdiS slíkum hreyfingum; f jölmennir flokk- ar hafa leitað nýrra bústaða til þess aS fá að rækja trúmál sín í næSi og öSrum óháSir. Öánægja út af stjórn- málum mun þó oftar hafa valdiS, menn hafa leitaS frelsis og sjálfræSis út fyrir átthagalöndin. En algengast er þaS, aS menn leita til nýrra landa eftir betri afkomu efnalega en þeim finst aS þeir geti átt kost á heima fyrir. Rússland stendur best aS vigi af Evrópulöndunum gagnvart þeim svæS- um, sem taka viS útstreymi fólks frá heimalandinu, Oig á síSari árum er SuSur-Síbería óSum aS byggjast frá Rússlandi. Eru þaS einkuni GySing- ar, sem burtu flytjast, aS sögn um 100 þúsundir nú á síSustu missirunum, og er nú verið aS leggja þar járn- brautir til þess aS greiSa fyrjr inn- flutningunum. England, sem er þó langmesta ný- lenduríkiS, á í megnum vandræðum heima fyrir nú á síSari árum vegna atvinnuleysis fjölda manna. Heima- landiS er ofhlaSiS af fólki, og þrátt fyrir alt nýlenduvaldiS, hefur ekki komist þaS lag á útflutningana, aS þeir vegi upp á móti fólksfjölguninni. Frakkland er einstakt aS iþessu leyti af stórveldum NorSurálfunnar. Þar er engin þörf fyrir útflutning fólks. ÞaS er aS líkindum besta land álfunnar, og gæti, aS sögn, fætt fleiri íibúa en þaS hefur. Nú er þaS tölu- vert stærra en Þýzkaland, en hefur 25 milj. færri íbúa. ÞaS er miklu stærra en Italía, en hefur færri ibúa. þaS ræSur yfir stórum nýlendusvæSum og stjórnar þeim meS hervaldi, en þaS hefur annars ekkert fólk til þess aS senda þangaS. Þvert á móti hafa inn- flutningar til Frakklands átt sér staS á sííSari árum.mest frá Italiu,en einnig frá Póllandi og jafnvel nokkuS frá lituðum mannflokkum. Þveröfugt viS þetta er ástandiS í Þýskalandi og á Italíu. I báSum þeim rikjum er fólksfjöldinn svo mikill, aS útstreymi er óhjákvæmilegt. Italinn og Frakkinn eru aS ýmsu leyti ólíkir. Frakkinn vill ekki yfirgefa land sitt, en hjá ítölum er ríkjandi útþrá, mest þó i sambandi viS von um, að geta komiS ríkari heim aftur. Itölum fjölgar árlega heima fyrir um 300— 400 þúsundir, og þaSan hefur lengi veriS mikiS útstreymi til Vesturheims. Innflutningahömlur Bandarikjanna koma því hart niöur á Itölum. ÞangaS futtust árlega fyrir stríSið alt aS 300 þús. ítalir, en nú fá ekki nema 4000 menn þaSan innflutningsleyfi. Mússó- líni lætur sér mjög ant um útflutnings- málin, og ríkisstjórnin hefur nú tekiS þau í sínar hendur. Hann vill koma í veg fyrir, aS Italar, þótt út flytjist úr landinu blandist innan um aSrar þjóSir. ÞaS er hætt aS nefna þá þar útflytjendur, heldur “ítalska bongara erlendis,” og reynt er aS beina út- streyminu sem mest til íþeirra svæða sem Italía hefur ráð yfir, eða þá til landa, þar, sem liklegt er aS Italir geti mannað stcfr, samstæS svæði, er síSan standi í nánu sambandi vi'ð heimalandiS. En þetta hefir þann galla, aS í nýbyggjaralöndunum, ti! dæmis i Suður Ameriku, er þeim, sem fyrir eru, illa við, aS landnámsmenn jeinstakra þjóSa reyni aS einangra sig. ■Heinrsstyrjöldin hafði auSvitaS áhrif á útflutningamálin í Evrópu eins og allt annaS. Hún hefti útstreymiS árum saman, en í þess stað voru her- sveitir fluttar til vígvallanna frá öðrum heimsálfum, þar á meðal lit- aðar hersveitir, einkum til vesturvig- stöðvanna. ÞaS er nú almennt sagt, aS þetta hafi mjög rýrt álit Evrópu- þjóðanna i öSrum heimsálfum. Eftir Megnið af maltinu í Whisky-tegundum vorum var undirbúið 1901 heimsstyrjöldina er igengi Evrópu- þjóSanna úti um heiminn minna en þaS áSur var, og fer þverrandi. Veldi Bandaríkjanna í Ameríku hefir vax- i'ð, og gulu kynflokkarnir í Austur- Asiu eru á leiS til vaxandi nútíSar- menningar og hrifa. Á striðsárun- um sköpuSust iSnaSarfyrirtæki utan Evrópu, sem síSan blómguSust og keppa viS iðnað Evrópu. Og þrengsl- in í Evrópulöndunum verða meiri og meiri meS hverju ári og valda vax- andi atvinnuleysi. Þess vegna eru útflutningamálin að vekja meiri og meiri athygli. Ameríka getur enn tekiS við fjölda fólks ogi þangað mun straumurinn framvegis liggja frá Evrópu, aS Rúss- landi undanskildu, sem á eSlilegri leiSir til Asiu. Yfir NorSur-Asíu streyma Rússar aS vestan og Kín- verjar aS austan. Ástralía er enn mjög strjálbygS. íbúar hennar vilja halda henni fyrir hvíta mann- flokkinn, en útiloka þann gula. En hætt er viS, aS þaS verSi erfitt ti! lengdar. Til Suður-Afríku er nokk- ur fólksstraumur frá Evrópu og einn- ig til NorSur-Afríku, mest frá SuSur- Evrópurikjunum. En þaS virSist vera auðsætt, aS þegar tímar líSa, hljóti aS rísa upp langvinn deila um landnám bæSi í Ástralíu, SuSur-Af- riku og á Vesturströndum Ameríku milli hvíta og gula kynflokksins. —Lögrétta. Úr bænum. Mrs. ASalbjörg Reilly, hjúkrunar- kona frá Vancouver B.C. hefir dvaliS hér í borg um mánaSar tíma hjá föður sínum hra. A. S. Bardal útfarastjóra. Hún er ein meS hinum allra bezt þektu hjúkrunarkonum hér, og muna margir hinn frábæra dugnað hennar og hjálpsemi frá influenza haustinu mikla 1918. Hún hélt heimleiSis á fimtudaginn var. Hkr. óskar henni allra heilla i framtíðarstarfi hennar. BEZTU MATREIÐSLUKONUR I WINNIPEG NOTA NÚ BlBE RIBfiojv 8» i Ekkert kaffi er bragðbetra en “BLUE RIBB0N” f rauðri könnu með opnara. Jimmy, May og Robert eru að boiða bi£iið búið tii úr RobínHood FliOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING I HVERJUM POKA VtGö'’tBN0R A»ID COH^y ÁÚMfntvmTS ofCiwkNj/ ^DllG IfOOWWDW' [OWS 6AY t) Vér ábyrgjumst að tegundirnar séu að meðaltali yfir 15 ára gamlar v BEST PROCUKa&U . "*...............^ Löggilt 1670 Hefir því rekið viðskifti í 259 ár liuftsim'sj, íBaij (ío. Vertu viss um aS hafa alltaf nægar birgSir af HEITU VATNI FáSu þér RAFMAGNS VATNS-HITARÁ', Vér vírum og setjum inn einn þeirra Fullbúinn fyrir AÐEINS QQ ÚT I HÖND Afgangurinn gegn auðveldum skilmálum Hotpoint Vatns-Hitari .$20.50 í peningum Red Seal Vatns-Hitari.$19.00 í peningum Brösun að auki ef þarf WbinlpeOHqdro, 55-59 ijjft PfUNCESSSI Sími 848 132 848133

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.