Heimskringla - 14.08.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.08.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. ÁGÚST, 1929 Fjær og nær íslenakar guðsþjónustur hefjast aftur í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg nœstkomandi sunnudag, þ 18. ágúst á venjidegum tíma kl. 1 eftir hádegi. Séra Þorgeir Jónsson messar aS Riverton næstkomandi sunnudag 17. þ. m. kl. 3 eftir miðdag. Kennara vantar fyrir Háland skóla nr. 1227, til að byrja 3. sept. næstkomandi. S. Eyjólfsson, Sec.-Treas., Hove, Man. Sunnudaginn 25. ágúst, og sunnu- daginn 1. september, búumst vér viö þeirri ánægju að fá aö hlusta á séra Richard J. Hall, prest viö Swansea Únítara kirkjuna í South Wales. Kemur hann til Winnipeg á ferö sinni frá Ástralíu. Á leiðinni hefir hann prédikað víða, meöal annars í Syd- ney, New South Wales; Wellinigton, Nýja Sjálandi; Lemaru, Nýja Sjá- landi, og Auckland, Nýja Sjálandi. 18. ágúst prédikar hann í Vancou- ver, og kemur þaðan til Wiinnipeg, og heldur héðan til Chicago, þar sem hann heldur áfam prédikunar starfsemi þeirri er hann hóf i Ástra líu í maí. Sunnudaginn 8. septem- ber verður Dr. George F. Patterson frá Boston staddur í Winnipeg og flytur messu í kirkju Sambandssafn- aðar. Þess er vænst, að sem flestir sæki þessar messur er fluttar verða 21. ágúst, 1. september og 8. septem- ber — hinar tvær fyrstnefndu kl. 11. fyrir hádegi, en hin síðastnefnda á tíma, er auglýstur verður síðar því enginn efi er á því, að þær verða bæði áheyrilegar oig fræðandi. ROSE Sýnir á þriðju- miðviku- og fimm- tudaginn í næstu viku, “The Lion and the Mouse,” í mynd þeirra Warner Bros. Leika May MacAvoy ag Lionel Barrymore aðal hlutverkin, en með þeim er heill skari frægra manna. Ennfremur verður sýnd þar líka myndin "The Bachelor Girl”, raddmynd, með mjög spennandi sam- tölum. Missið ekki af þessutn sýn- ingum, þær 'eru góðar. Asmundur Sveinsson kominn heim eftir 10 ára fjarveru iHpimskrirtgla hefir til sölu náms- skeið við hinn ágæta viðskiftaskóla “Success Business College,” gegn mjög hagfelldum skilmálum. Notið tækifærið börnum yðar til handa, og leitið upplýsinga hjá ráðsmanni blaðs- ins. Svo telzt til sem fólk í Winnipeg eyði sem svarar 97c á mánuði, hver, í fargjald með strætisvögnunum. Eru sumir á því að með þvi muni menn spara eigi öllu minna en þetta mán- aðarlega í skófatnaði. Jafnaðarfar- gjald nú um ibæinn með sporvögnun- um 5.86 eða heldur minna en 6c. Er það lægra en í bæjum af sömu stærð annarsstaðar. í Toronto er jafnaðar fargjald 6.17 eða nærri 6 l-5c, og er brautarkerfið bæjareign. Flestir, sem óhlutdrægir eru, munu játa að $11.52 er menn borga til jafnaðar á ári, megi heita rýmilegt gagn þeirra þæg- inda, sem menn njóta af strætisbraut- unum. Þær mæðgur Mts. Anna og Miss Morgunblaðið hafði tal af Ásmundi Sveinssyni hér á dögunum, nokkru eftir að hann kom heim, og spurði hann um eitt og annað viðvíkjandi starfi hans. Hann hefir verið 10 ár að heiman. Var hann fyrst á “akademíinu” í Höfn í 1 ár, siðan sex ár á “aka- demíinu” í Stokkhólmi. Síðari ár- in í Stokkhólmi vann hann allmikið utan skólans, en var þar að nafni til vegna þess meðal annars, að hann fékk þar vinnustofu. Vann hann í Stokkhólmi, sem kunnugt er, að skreyt ingu nýja hljómleikahússins, ásamt 2 Svíum. Slðan hann fór frá Stokkhólmi, hefir hann verið í París, nema hvað hann brá sér eitt sinn til Italíu og Grikklands. Af verkum hans hefir Sæmundar fróða-myndin, sem sýnd var á haust- sýningunni í París í fyrra, vakið einna mesta athygli. Gerði hann fyrst mynd í Stokkhólmi af sama efni, “Sæmundi á Selnum.” Sú mynd eyðilagðist. Gerði hann þá mynd þá, sem sýnd var í París. Er sú mynd allmjög “stiliseruð.” Var að jafnaði margt manna að skoða þessa þróttmiklu mynd hans meðan á sýn- ingunni stóð. Á vorsýningiína í París sendi As- mundur fjórar myndir, og fékk þær allar teknar á sýninguna. — Þóttu það tíðindi þar í sveit, meðal lista- manna frá Norðurlöndum, þvi fleiri en fjórar myndir fær enginn þeirra þar að sýna i einu. —Mesta mynd- in er af íslenzkum formanni. Ásmundur ætlar að vera hér í Reykjavík í vetur og e. t. v. lenigur. Flestar myndir hans eru hingað komnar, nema þessar 4, sem teknar Emily Anderson, er bjuggu að 602 vorsu á Parísarsýninguna. Á undanförnum árum hefir Ásm. Agnes stræti hér í bæ, fluttu alfarnar til Chicago á laugardaginn var, 10. þ. m. Hélt ungmeyjafélagið Aldan þeirn kveðjusamsæti í samkomusal Sambandskirkju síðastliðinn mið vikudag. Framtíðarheimili þeirra verður 428 Belden Ave., Chicago. Laugardaginn 3. ágúst voru þau Valdimar Sigurbjörn Christjánson og Valgerður Benedictson, bæði frá Lundar, Man., igefin saman í hjóna- band, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimiii þeirra verður að Lundar. Fimmtudaginn 8. ágúst voru þau Erl. Sigurður Dahlman og Pálína Kristjana Guttormsson, bæði frá Riverton, Man., gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton stræti. Heimili þeirra verður að Riverton. unnið allmikið með byggingameistur um að prúðbúnaði húsa. Hefir hann glöggt auga fyrir húsagerð, og feg- urð í byggingalist. Væri óskandi að honum tækist að fá verksvið í þeim efnum hér heima.—Mbl. Islendingadagurinn í Los Angeles (Frh. frá 1. bls.) og eldþrungnir.jöklar spúðu grjóti á láð, hungri og dauða sveitir voru seldar, síngjörn var stjórn og kaldlynd Danaráð. En göfgum manni gæddum þrótti og hreysti, þótt grandi neyðir, hungur, fár ag1 is, —I brjósti hans. er ávalt einhver neisti, sem aftur lifnar þegar sólin rís. Upp er nú runnið annað sólskins vorið og umliðin hin kalda vetrarnótt. Fólkið er nú til nýrrar gæfu borið með nýjum kjark og göfgum æsku- þrótt. Nú horskir sveinar hreysti og dáðum unna og hátt á lofti bera þjóðarskjöld, þeir vilja frjálsir flestar listir kunna og fagna morgni eftir dapurt kvöld. Og einnig þú, sem ert á Vínlands storðu, er áð’r ég fann á glæstri landnáms- öld, upp til gömlu Isafoldar horfðu, þar er nú morgun,—liðið vetrarkvöld. Þar hraust býr fólk í háu fjallalandi, sem hefir óspilt geymt sín fornu ljóð, en helgar vættir vaka og bægja grandi og vernda hina nýupprisnu þjóð. Síðan söng íslenzkur söngflokkur undir ágætri stjórn íslenzka tónskálds ins hr. H. Sigurðar Helgasonar ýms íslenzk ættjarðarljóð og söngva ag fór það prýðilega fram. Sigurður er þekktur af lögum sinum, bæði hér vestra og heima á Islandi, og hefir hann getið sér ágætan orðstír sem söngstjóri fyrir íslenzkum og skandi- navískum flokkum í ýmsum stórbæj- um hér á ströndinni. Þessu næst hélt hr. Halldór Kiljan Laxness stutta ræðu af mikilli snilld. Hvatti hann Vestur-íslendinga til að fjölmenna heim til Islands 1930, því að það myndi verða þeim til jafn mikillar ánægju og andleigrar upp- lyftingar eins og kaþólskum mönnum væri að fara pílagrímsgöngu til Rómaborgar og annara helgra staða. Þessu næst talaði hr. Jón Laxdal frá San Diego fyrir minni gamalla góðra íslenzkra siða, sem Vestur-Is- lendingum bæri að halda við í nýja landinu, og minntist einkanlega hins íslenzka molasopa, sem tengdi saman landana í samúð og bróðerni, frekar en sæta kaffið og kökurnar, sem eink- um væri boðið gestum af heldra tag- inu, en síður um ,hönd haft í vina og fjölskylduhringnum. Þá flutti Jón I>orbergsson stutta ræðu um það “að vera með sjálfum sér.” Sagðist hann hafa fundið af eigin reynzlu að þegar hann væri með sjálfum sér, þótt eigi nema að litlu leyti, þá bæri hann hlýjan hug til allra og alls umhverfis sig, því þá væri maður sjálfum sér trúr og öðr- um ertgu síður. En sá, sem væri í orðsins fyllsta skilningi með sjálfum sér, væri með guði, og væri guð því meðvitund hans og kærleikur næði þá til allra og alls. Mrs. MacFarlane söng einsöng. Hún er ein af okkar beztu íslenzku söngkonum og aðrir fleiri sungu ein- söngva en undir lék Miss Þórdís Ottensen frá Winnipeg, ein af okkar efnilegustu tónskáldum hér vestra, sem á sjálfsagt eftir að vinna sér mikinn heiður því hún beitir sér ó- skiftri að því marki með atorku og ágætum gáfum. Hr. Þorgils Ásmundsson kvað rímubrot af mikilli raust, var gerður að því góður rómur og er fátitt að heyra slíkt hér um slóðir. Að lokum flutti Mrs. Curry sköru- legt þakklætisávarp fyrir hönd San Diego-búa og bauð Los Angeles-bú- um til næsta Islendingadagsmóts þangað suður. Þar næst voru leiknar allskonar í- þróttir, og tóku þátt í þvt bæði ungir og gamlir, og bar ekki á því að blóð landans þýnntist þótt sunnar kæmi, því San Dieigo-búar unnu flesta leik- ina. Síðan var ljósmynd tekin af öllum hópnum, en það voru um 200 manns. Það var komið kveld þegar menn hugsuðu til heimferðar og hafði dag- urinn orðið hinn skemtilegasti í alla staði og munu allir hafá farið heim með hinar beztu endurminningar um þessa smekklegu samkomu og þeirri von að þessi nýbreytni um að halda árlegan Islendingadag hér suður í sól- arlandinu mætti verða að fastri hefð í framtíðinni. —Viðstaddur. Vinnur silfur medalíu í annað sinn! Lilja Pálsson, dóttir Mr. og Mrs. Jón Pálsson í Geysir vann silfur medalíu í annað sinn, sem Toronto Conservatory of Mu*ic veitir hæsta nemenda í Primary Pianoforte prófi. Var hún hæst ásamt tveim öðrum nemendum í Canada við bæði miðs- vetrar og sumar próf, með 90 stig. Vann hún silfurmedalíu í fyrra fyrir Elementary Pianoforte prófi, með 92 stig. Kennari hennar er Miss Sena Jo- hannesson, Árborg, Man. Sigtryggur Goodman, er hingað kom til bæjar fyrra mánudag hélt heimleiðis aftur til Wynyard, Sask. á Iaugardaginn. Systurnar í Stúkunni Heklu ætla að hafa sérstakan skemtifund og veitingar næsta föstudagskveld 16. þ. m. Allir góðir goodtemplarar í borginni ættu að vera þ ar. Gleymið ekki að koma. Tryggvi Björnsson efnir til hljómleika á eftirfarandi stöð- um: BALDUR 16. ágúst GIMLI 19. ágúst Eins og sjá hefir máft áður hér í blaðinu, hafa Heimskringlu borist viða að lofsamleg ummæli um þenna efnilega pianoleikara. — Mun hann hafa í hyggju að efna til hljómleika hér í Winnipeg, og mun það verða auglýst á næstunni, sennilega í næsta blaði. ROSE Theatre Sargent at Arlington The West End’s Finest Theatre THXJR.—FRI.—SAT. (This Week) Warnes Bros. Present LATEST SUCCESS - Part Talkie ‘LION and the MOUSE’ MAY McAVOY LIONEL BARRYMORE Alec Frances - Will. Collier, Jr. Also—“TIGERS SHADOW” No. 5 COMEDY and FABLE EXTRA ADDED ATTRACTION —For Saturday Matinee Only— Buck Jones in The Branded Sombrero’ And Kids, Look! Free! LIFE SAVERS & CHEWING GUM Mon—Tues—Wed., Aug 19—20—21 TALKING PICTURE Columbia Pictures Presents— “The Bachelor Girl” With WILLIAM COLLIER, Jr. JACQUELINE LOGAN Also Talking Screen Snapshot COMEDY and NEWS _erið börn j yðar hraust Phone: 87 647 Tíunda ágúst síðastl. voru þau Jón J. Austman og Wildora Hermanson, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 666 Alverstone St., heimili Mr. og Mrs. E. Isfeld, tengda bróður og systur brúðurinnar. Stór hópur skyldmenna og annara var þar saman kominn. Mrs. ísfeld lék brúðarstag. Miss Margrét Back- man söng solo meðan undirskriftir fóru fram. Að vígslunni lokinni sátu menn rausnarlega veizlu er Mrs. ísfeld framreiddi. I veizlubyrjun mælti séra Rúnólfur Marteinsson fyr- ir skál brúðhjónanna. Þan brúð- hjónin eru nú í heimsókn meðal vina á Winnipeg Beach. Um hinn 20. þ. m. ieggja þau af stað til Los An- geles þar sem heimili þeirra verður framvegis. Dr. Royal S. Copeland SEHIR: Rafmagns þvottavélar, dælusópar, diska þvottavélar, gólf fágarar, kæliskápar. deighnoðarar, straujárn, pressu möndlar og allar hinar nýrri vélar eru til vinnuléttis fyrir þreyttar hús- mæður.” “Seztu niður og reiknaðu út hver þessara véla veitir mestan tima og vinnusparnað. Talaðu um það svo við fjölskylduna, og láttu það vera þitt fyrsta verk að kaupa hana. Það meira en marg borgar sig fyrir fjölskylduna, verndar móðurina gegn elli og sliti og heldur henni ungri til mangra ókominna ára.” Hagnýtið yður þekkingu vora og reynslu í þessu efni. Vér höfum allskonar gas ag rafáhöld. Skoðið þau í sýn- ingarskálanum í Pawer byggingunni eða í búðunum, 1841 Portage Ave., St. James og Marion og Tache, St. Boniface. WIHWIPEC ELECTWIC COMPAMY “Your guarantee of Good Service'’ THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Avenue, St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. BÚLAND TIL SÖLU Eða leigu, gott tækifæri fyrir dugleg- an mann er vil'l stunda skepnurækt, og koma sér þar fyrir er hann getur rekið hana i stórum stíl. Öþrjótandi haga ganga, uppsprettuvatn og fyrirtaks engi er á landinu. Landið er einnig gott til akuryrkju. Upplýsingar unt söluskilmála veitir undirritaður eig- andi. SIGURJÓN BJÖRNSSON, 1060 Dominion St., Winnipeg. Simi 38 138. Skýring Ef þið betur íspyrnið —enginn hiki á leiðum bröttum— tekst að sanna að tvistirnið er töfra blik, frá reikihnöttum. —g- DOMINION Motor Co. Ltd. FORT & GRAHAM 87 316 EVENIIVGS 87411 sterkbyggð og starfsóm með því að gefa þeim daglega einn pott hverju af geril- sneyddri C/TY MILK Eðlilegasta fceða sem byggir líkamann betur upp en nokk- iið annað. Okkar verð er lœgst AstætSan er sú, aS allir eldri bíl- ar eru keyptir þannig a® vér getum staSist samkeppni hinna undursamlegu nýju Ford Bíla, sem seldir eru svo ódýrt. BeritS saman þetta verb viB þats sem atSrir bjótia: FORDS 1925 Coach ..........$265 1926 Coach ..........$325 1928 Light Delivery ..$550 1927 Light Delivery .$300 1925 Light Delivery .$185 1925 Touring ........$150 1926 Touring ........$260 1928 Tourinig........$500 1926 Coupe ..........$325 1927 Coupe...........$375 1926 Tudor ..........$345 1927 Tudor ..........$395 1928 Model A Tudor •.$625 1928 Model A ;Sport Roadster ...........$565 VÆGIR SKILMÁLAR Páll Jónsson frá Wynyard, Sask., kom til bæjarins á þriðjudaginn var og hefir dvalið hér síðan í heim- sókn meðal ættingja qg vina. WONDERLAND Winnlpegs Coziest Suburban Theatre THUR.—FRI.—SAT. (This Week) ZANE GREY’S “SUNSET PASS” —Added Feature— DOUG. FAIRBANKS Jr. in “POWER OF THE PRESS” —Third Episode of— “FINAL RECKONING” MON,—TUES,—WED., Next Week RICHARD DIX IN “THE RED SKIN” —Added— “BEHIND CLOSED DOORS” King s Ltd. Lán verslanin mikla MENN er klæðast vel munu fa.ll- ast að hinum bláa serge fatnaði vorum. Ein- og tví- hneppt eftir vild. Fín tvíhneppt vesti með lögðum boðungum $29.50 til $45.00 Yægir borgun- arskilmálar KING’S LTD. 394 Portage Ave. (næst Boyd Bygginigunni) fcmwHunHinnmmmHminiuuiiMimiiirtmniniiiiiiiiiiÚMnmi'J Holl fæða fyrir böra og fullorðna OGILVIE WHEAT HEARTS Bezta morgunfæðan f í landinu T»tiiiiiiiMiiiMM|iiiiiiii|iinuHnrniTm^)ii nuiiimiimuiiiiH VEITIÐ ATHYGLI! Eg bý til beztu "Caboose” tjöld al ýmsu tagi, einnig fiskmanna tjöld, Góð kjör. Bezta efni notað. Póst- pantanir fljótt og vel afgreiddar. R. JACOBSEN, 215 James Street Sími 28 602 Winnipeg Man. Business Training Pays— especial/y Success Training More than 2700 employment calls for our graduates were registered with our Placement Department during the past twelve months and more than 700 in May, June and July of this year. Fall Term opens August 26th DAY AND EVENING CLASSES If you cannot enroll then you may start at any time. Our system of individual instruction makes this possible. WRITE, PHONE OR CALL CORNER PORTAGE AVE. AND EDMONTON St. WINNIPEG MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.