Heimskringla - 11.09.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.09.1929, Blaðsíða 8
8. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. SEPT., 1929 Fjær og nær Séra Ragnar E. Kvaran flytur guðs- þjónustu að Gimli nœstkomandi sunnu dag, 15. sept., 1929, kl. 3 e. h. K(istkomandi sunnudag mcssar séra Friðrik A. Friðriksson í Wynyard kl. 11 og í Grandy Community Hall (Vatnasöfnuður) ftl. 2 c. h. Athygli skal vakin á því, aö eins og auglýst var í kirkjunni á sunnu- daginn var, hefst sunnudagaskóli Sambandssafnaðar nœstkomandi sumt- udag kl. 2.30 e. h. Er þess vænst aS allir foreldrar, seni ætla sér aS láta börn sín í skólann sendi þau þá þegar, svo aö hægt veröi aö raöa þeini í klassa og byrja reglulega skólastarf- semi sem fyrst. Hafa ýmsir góöir menn heitiö skólanum stuöningi sín- um í vetur eins og endrarnær, svo að húast má við góðum kennslukröftum. Unglingar, komnir yfir fermingarald- ur, sem kæra sig um að vera í biblíu- klassa, gefi sig fram sem fyrst viö prest safnaðarins. Fermingarundirbúningur Séra Friðrik A. Friðriksson biöur aö geta þess, að hann hefji ferm- ingarundirbúning, nteð byrjun næst- komandi októbermánaöar í öllum söfnuðum sínum, þar sem þess er óskaö. Býst ekki við að frantkvæma neinar fermingar næsta haust. Þau heimili, innan eða utan safnaöa, sem kynnu aö vilja láta ungmenni sín ganga til spurninga á þessum vetri og fermast næsta vor, gerðu vel að láta hann vita þaö, sem allra fyrst. Hin áriega tombóla safnaöarnefnd ar Sambandssafnaðar verður haldin fimmtudagskveldið 19. þ. m. í fund- arsal Sambandskirkjunnar. Allir kannast við það úrval af góðum munum er verður á boðstólum. Nánar auglýst síðar. Dr. Vilhjálmur Stefánsson kom hingað til bæjarins aftur unt helgina norðan frá Churchill, en þangað fór hann sem gestur C. N. R. Býr hann á Fort Garry gistihúsinu meðan hann dvelpr hér. Bauð hann Heimfarar- nefndinni á þriðjudaginn til miðdeg- isverðar, í herbergjum sínum, og fór samsætið auðvitað hið ánægjulegasta fram. Bjart og stórt lierbergi fœst á leigu að 653 Homc Street. fbúð til leigu, 3 verelsi með gasstó. $20 á mánuði upphituð að — 637 Alverstone Str. frá New York. Fór hún í gær- kveldi vestur til Mozart, Sask., að heimsækja föður sinn, Mr. Friðrik Johnson. Dvelur hún þar sennilega um mánaðartíma, eða vel það, i or- lofi sínu. Fréttabréf úr Suður-Þingeyjarsýslu 1. apríl—1. júli Loks kom að því, að tíðarfarið breyttist til hins verra hér norðurfrá. Fæði og húsnæði fyrir tvær stúlk- ur. 488 Langside St. Telephone 33487. — Frá Islandi. 27. ágúst síðastl. fannst Sigurður Helgason bóndi í Svvan River bráð- kvaddur úti á akri. Hann var sonur Gunnars Helgasonar frá Geirólfsstöð- um í Skriðdal og konu hans Sigríðar Jónsdóttur frá Böðvarsdal í Vopna- firði. Sigurður sál. var 34 ára að aldri og ókvæntur. Hann var mynd armaður og bezti drengur í hví- Menn eru beðnir að taka eftir aug- lýsingu frá Mr. Gunnari Erlendssyni píanókennara, er birtist á öðrum stað hér í blaðinu. Hr. Erlendsson fór til Evrópu, efdr að hafa stundað nám hér vestra, til Þýzkalands og Dan- erkur, þar sem hann stundaði nám hjá Haraldi Sigurðssyni, eina af- burða píanósnillingnum, er við ís- lendingar höfum ennþá eignast. Vér viljum draga athygli að aug- lýsingu Mrs. B. H. Olson, um söng- kennslu, er birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Menn vita að Mrs. B. H. Olson er ágæt söngkona, sem hefir aukið orðstír sinn í þeirri grein með hverju ári undanfarið, á borð við þann orðstír, er hún hafði löngu áður getið sér, fyrir einhvern allra bezta píanóleik, er heyrst hefir hér af íslendingum. Er hún svo vel að sér í söngmennt, eftir að hafa lengi stundað nám með Miss Winona Lightcap og síðar með ágætum söng- kennuruni í Chicago, að samvizku- samlega má gefa henni hin beztu með- mæli. Menn eru beðnir að taka eftir aug- lýsingu frá hr. Ragnari H. Ragnar, sem birt er á öðrum stað hér í blað- inu, Hr. Ragnar hefir lagt stund á píanókennslu bæði hér t Winnipeg og í tvö ár vestur i«Medicine Hat, Alberta, og getið sér hið bezta orð. Er hann nemandi Miss Eva Clare í Winnipeg, er óhætt má telja einhvern bezta píanóleikara í Kanada. Margrét Svala Moyse andaðist 12. þ. m. að heimili-sínu í New York. Banantein hennar var brjósthimnubólga, og hafði hún lengi verið sjúk. Hún var dóttir Einars Benediktssonar skálds og hafði stund- að háskólanám hér og erlendis og aluk prófi í æknisfræði í Þýzka- landi. Hún giftist síðastliðið haust merkurn lögfræðingi í New York Mr. Kern Moyse. Hún var mjög frið sýnum, afbragsvel gefin og átti miklum vinsældum að fagna. Séra Magnús Helgason, skólastjóri Kennaraskólans hefir beðið um lausn frá embætti. Lausnin hefir verið veitt, og er embættið nú auglýst til umsóknar. Helga H. Eiríkssyni, skólastjóra Iðnaðarskólans, hefir og verið veitt lausn frá kennaraembætti sínu við kennaraskólann. R’vík. 23 ágúst. Frú Ásta Þórarinsdóttir ekkja séra Benedikts prófasts Kristj- ánssonar á Grenjaðarstöðum, and- aðist í gær í Ilúsavík á heimili stjúp sonar síns, Bjarna kaupmanns Bene- diktssonar. — Frú Asta var mjög mik ilhæf kona, ágætum gáfum gædd og kvenna fríðust. Hingað kom á fimmtudaginn var ungfrú Bára Johnson, hjúkrunarkona Til þess að kynna úrvals húsgögn og innanstokks muni Canadian Manufacturers’ Exhibitíon, September 11-21 Á aðal gólfi í Annexinu SÝNING, sérstaklega eftirtektaverð fyrir þá sem elskir eru að heimilinu. Canadian Manufacturers' Exhibition er byrj- ar miðvikudaginn 11. september og stendur til laugardagsins 21. sept. verður haldin á aðalgólfi í annexi búðarinnar, gríp- ur yfir allar tegundir húsmuna. Röð herbergja með öllu til- heyrandi — þrjár setustofur, þrjár borðstofur og tvö svefn- herbergi hafa verið uppbúin með hinum fegurstu hlutum. Þessi sýning, hin fyrsta af þessu tagi, er haldin hefir verið í Winnipeg, tekur yfir hinar sundurleitustu gerðir í hús- búnaði sem til eru búnar — hinar fegurstu samstæður og stofutjöld, raf saumavélar og raf þvottavélar. Tvær fræg- ustu stofurnar er sýndar voru á Torontosýningunni verða þarna sýndar. Valið og uppbúningur allur er gerður af sérfræðingum búðar innar. Viss tímabil eru auðkennd með húsgagnastílnum sem þarna er sýndur. Meðal annara prýðilegra hluta eru sýndar Adam, Tudor, Georgian, Gothic og Colonial arinhlóðir. Sýning- in er sönn gersemi, til að veita mönnum hugmyndir um hversu haga skuli húsbúnaði, til prvðis, þæginda og nytsepidar. A Aðalgólfi í Annexinu. T. EATON C?, WINNIPEG LIMITED CANADA Ur Húnaþingi 17. ágúst. Tíðarfar. Sumarið til loka júlí- mánaðar þurt og hlýtt. Hitar í júlí mest 29 stig á Celsius. Grasspretta viða sæmileg, en þó hafa tún sum- staðar skenist af þurk og grasmaðki. Nýting hin bezta. Utgerð. Á Skagaströnd ganga í sumar til fiskjar um 18 vélbátar, úr Kálfshamarsvík 7, frá Hvammstanga 7. 1 sveitum er því feikna mikil verkafólksekla og þar af leiðandi ó- eðlilega hátt kaup. Kaup karlmanna á viku upp í 60 krónur. Laxveiði er með minnsta móti. Verslunin. Ullartakan er á enda. Varð ull á Blönduósi með mesta móti. Hjá Kaupfélaginu hafði ullin aukist um allt að 100 böllum frá því í fyrra. 1 Kauptúninu, Blönduósi, eru all- miklar framfarir hvað töðurækt snertir. Þó kaupa kaupstaðarbúar töluvert af töðu aðfenginni, til dæm- is frá Þingeyrum, Hnausum og víðar. Umferðin. Nú er Blönduós að verða ferðamannabær, því að umferð in vex í stórum stíl. Má heita að daglega komi bifreiðir að norðan og sunnan. Gistihúsinu á Blönduósi veitir forstöðu hin góðkunna ágætis- kona Ingibjörg Ólafsdóttir frá Vatns- skarði, og er það heppilegt fyrir alla hlutaðeigendur, að sú starfsemi er í góðum höndum. Afmœli. Áttatíu ára afmæli átti Björn hreppstjóri Sigfússon á Korns- á þann 22. júní síðastl. Er hann enn furðu ern og hraustur, glaður í viðmóti, reifur og góður heim að sækja. Á afmælisdag sinn var hann á leið frá Siglufirði, en þar hafði hann verið í heimsókn hjá Guðrúnu dóttur sinni, konu Þormóðs Eyjólfs- sonar. Dánir kunnir menn. Þ. 8. júlí andaðist á sjúkrahúsinu á Hvamms- tanga Guðm. Jónasson, fyrrum bóndi á Reykjum í Miðfirði. Varð krabba mein honum að bana. Hann var einn eftir hér á landi hinna mörgu barna Jónasar bónda á Rófu í Miðfirði. Var hann fóstursonur Finns bónda Finnssonar á Fitjum. Þann 9. s. m. andaðist á heimili sínu Rósmundur Guðmundsson bondi á Aurriðaá. Banamein hans var lungnabólga. Jarðsettur að Mel 17. s. m. Hann var sonur hins kunna merkismanns Guðm. Jónssonar, er lengi bjó á Aurriðaá. Þeir, sem til þekkja, munu lengi minnast gestrisni og greiðvikni Guðmundar, og þraut- seigju og vinfesti Rósmundar. Gunnar Erlendson Pianokennari Kennslustofa: Talsími 684 Simcoe St. 26293 Var ekki við því að búast að slík veðurgæði héldust til lengdar. — Úr miðjum apríl gekk í þráláta norð austanátt og kulda sem héldust stöð- ugt að heita mátti fram í miðjan maí- mánuð. Snjóaði þá mikið í sumum byggðarlögum hér, en i öðrum var að heita mátti auð jörð. Var kominn töluvert mikill gróður hér fvrir þessa kulda; til dæmis var fjalldrapi víð- ast hvar útsprunginn og farið að grænka í túnum. En þessum gróðri fór aftur eða stóð í stað, því að frost voru oft á nóttum. —Um miðjan maí- mánuð hlýnaði aftur og gerði særni- lega góða tíð, úrkomur töluverðar af og til, en hlýindi þó. Er útlit fyrir að spretta verði vel í meðallagi, ef ekki koma kuldar. Stofn á túnum er góður, en engjar eru lakar. —Alþýðublaðið. Úr Jökulsárhlíð FB 30. júlí Tíðarfar hefir verið hér sérlega hagstætt í vor og það sem af er slætti. Fénaðarhöld ágæt og veiðiskapur í meðallagi. Tveir menn hafa á hendi refaeyðslu hér í sveitinni. Munu þeir hafa selt yrðlinga fyrir um 1200 krónur. Tún hafa sprottið með bezta móti, og var víða byrjað að slá þau um 10. helgi. Aftur eru útengjar ekki betri en í meðallagi, en það bætist upp, ef nýting verður góð, eins og horfu*' eru til. Heilsufar manna het'ir verið ágætt. í vor andaðist aldraður bóndi, Elias Jónsson á Hallgeirsstöðum. Hann hafði alllengi átt við vanheilsu að striða. Hann var jarðsunginn ÍRO: ROSE Theatre i j Sargent at Arlington i The West End's Finest Theatre { í — | ; THUR.—FRI.—SAT. (This Week) J 1 Peter B. Kyne’s ’ j “The Tidej j of Empire” j j with j RENEE ADOREE, FRED KOHLER | —Á synchronized picture • Fables—“TIGER’S SHADOW’’ j SPECIAL SAT. MATINEE TOM MIX IN “Deadwood Coach” Free Passes to the Kiddies Come and get yours! j MON.—TUE.—WED. (Next Week> “The Bridge of I San Luis Rey” —A Part Talkie With— Lily Damita—Ernest Torrence DON’T MISS IT! I að Sleðbrjót 29. júní 48 viðstöddu fjölmenni. Elías heitinn var Skaft- fellingur að ætt, en fluttist ungur hér austur að Valþjófsstað. Á Aðalbóli á Jökuldal mun hann hafa byrjað bú- skap og bjó þar allmörg ár og fénað- ist vel. Var nafntoguð skytta og orðlagöur hreindýraveiðari, á meðau þær tiðkuðust. —Alþýðubl. Moldsteypubyggingar Eins og kunnugt er, kom A. Lieng kennari á Nesi við Hamar í Noregi, hingað til lands fyrir nokkru siðan, að tilhlutun Búnaðarfélags Islands, til þess að gera tilraunir með “mold steypubyggingar” hér á landi. Metú- salem Stefánsson lýsir byggingarað- ferðinni svo : “Byggingaraðferðin er þannig, að húsin eru að veggjum til gerð á þann hátt, að þar til hæf mold eða aðrar jarðvegstegundir eru barðar í mót, likt og steypumót, þar til “steypan” er orðin svo föst og hörð að hún bergmálar eins og steinn undan höggi.” Síðasta búnaðarþingi bárust erindi úr tveimur áttum um, að það beitti sér fyrir tilraunum með slíkar bygg- ingar hér á landi. Samkvæmt upp- lýsingum, sem erindunum fylgdu, veröa moldsteypuveggirnir grjótharð- ir, svo að, svo að “hvorki mölur né ryð” fær þeim grandað, rottur vinna ekki á þeim og ekki eldur fremur en W0NDERLAND Cor. Sargent & Sherbrooke THUR.—FRI.—SAT. (This Weekl ‘SILKS and SADDLES’ —WITH— Marion Nixon —Added Feature— “Beware of Blondes” MON.—TUES.—WED., Next Week “THE CANARY MURDER CASE” —Added Feature— “Geraldine” —WITH— EDDIE QUILLON LINA BASQUETTE steinsteypu, og þeir harðna jafnt og þétt með aldrinum. — Nánari upp- lýsingar er um þetta að finna í grein eftir Metúsalem Stefánsson, sem birtist í Tímanum þann 27. júlí. Lieng er nú staddur á Akureyri og er að steypa hús fyrir Ræktunarfélag Norðurlands og mun meir en hálfn- aður meö veggina. Þegar Lieng kemur hingað suður ætlar hann að halda fyrirlestur um j moldsteypubyggingar, — sem sumir j telja réttnefndari jarðvegsbyggingar : — og skilyrði til þess að koma þeint upp hér á Iandi. Tilraunir með þessar byggingar á að gera á Sámsstöðum og víðar aúst- an fjalls.—Vísir. Hin Árlega T0MBÓLA Sambandssafnaðar í FUNDARSAL SAMBANDSKIRKJU Fimtudaginn 19. September Mélpokar, eldiviður, sykurpokar, svínslæri og ýmislegt annaS ágæti. Komið! Sjáið! Dragið! Aðgangur og einn dráttur 25c. Ragnar H. Ragnar, Pianokennari Nemendur er óska að njóta kennslu hjá Ragnar H. Ragnar í píanóspili geta byrjað nú þegar. Nemendur búnir undir öll próf bæði byrjendur og A. T. C. M. Ragnar H.. Ragnar var fyrrum kennari við Pálsson Academy og stundar nám hjá Eva Clare. KENNSLUSTOFA 693 Banning St- :: Phone 34 785 “Flavor Zone” Matreiðsla Ný Westhjghouse Vél! Vísindaleg uppgötvun er á augnabragði hefir breytt allri eldun og' matreiðslu. Skoðið hina nýju Westinghouse “Flavor Zone” raf eldavél í Sýningarskála vorum í Power Building, Por tage og Vaughan. Seld með vægum afborgunarskilmálum WIWWIPEC EIECTBIC COMPANY “Your Guarantee of Good Servlce” THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. ...A Demand for Secretaries and Stenographers... There is a keen demand for young women qualified to assume steno- graphic and secreterial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures you rapid advancement. It gives you the prestige pf real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male steno- graphers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, Which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male stenographers are scarce. Tliere is also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes CORNER PORTAGE AVE. AND EDMONTON St. WINNIPEG MANITOBA |'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.