Heimskringla - 16.10.1929, Side 7

Heimskringla - 16.10.1929, Side 7
WINNIPEG, 16. OKT., 1929 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Mannfjöldi á Islandi í árslok 1928 Eftirfarandi yfirlit sýnir mann- fjöldan á öllu Iandinu um síSastliSin áramót. Er fariS eftir manntali prestanna, nema i Reykjavik, Hafn- arfiröi og Vestmannaeyjum eftir bæj- armannatölum þar. I Reykjavik tel Kaupstaöir: 1920 Reykjavik 17679 Hafnarfjöröur 2366 Isafjöröur 1980 SiglufjörSur 1159 Akureyri 2575 Seyöisfjöröur N871 Vestmannaeyjar 2426 ur lögreglustjóri manntalið, en í Hafn arfirði og Vestmanrtaeyjum bæjar- stjóri. Til samanburðar er settur mannfjöldinn tvö næstu árin á undan og viö aSalmanntaliö 1920. 1926 1927 1928 23190 24304 25217 3085 3158 « 3351 2227 2189 22ó 7 1580 1668 1760 3050 3156 3348 977 981 939 3331 3370 3331 Samtals .. 29056 37440 38826 40213 Sýslur: Gullbr,- og Kjósarasýsla. .. 4278 4286 4372 4549 Borgarfjaröarsýsla .. 2479 2508 2521 2517 Mýrasýsla .. 1880 1758 1823 1805 Snæfellsnessýsla .. 3889 3619 3642 3638 Dalasýsla .. 1854 1781 1764 1737 Baröarstrandarsýsla .. 3314 3281 3261 3250 ísafjaröarsýsla .. 6327 6025 5973 5861 Strandasýsla .. 1776 1762 1790 1815 Húnavatnssýsla .. 4273 .4103 4101 4089 Skagafjaröarsýsla .. 4357 4044 4077 4067 EyjafjarSarsýsla .. 5001 5092 5205 5226 Þingeyjarsýsla .. 5535 5580 5590 5627 Noröur-Múlasýsla . 2963 2923 2966 2953 SuSur-Múlasýsla .. 5222 5679 5676 5681 Austur Skaftafellssýsla •• .. 1158 1123 1120 1139 Vestur-.Skaftafellssýsla .. .. 1818 1841 1824 1824 Rangárvallasýsla .. 3801 3650 3648 3669 Árnessýsla .. 5709 5235 5138 5152 Samtals ... 65634 64290 64491 64599 Allt -EandiS .. 94690 101730 103317 104812 Samkvæmt þessu hefir fólkinu á kaupstööunum og þá eSlilega á landinu fjölgaö síSastliöiS ár um Reykjavik. Fólkinu þar hefir fjölgaö í nokkrum af þessum verzlunar- stöðum hefir fólkinu fækkað síöastlið- i« ár, en i hinum hefir fjölgunin verið þaS mikil, aS alls eru 187 manns fleiri heldur en áriS á undan í verzlunarstöðum meS yfir 300 íbúa. Hendrik de Man og jafnaðarstefna framtíðarinnar 1495 manns eSa um 1.4 per cent. og er þaS mikil fjölgun, enda þótt hún sé ekki alveg eins mikil og tvö næstu árin á undan. Samkvæmt manntalsskýrslunum hef- ir fólkinu í kaupstöSunum fjölgaö um 1387 manns eSa 3.6 per cent., en í sýslunum hefir fólkinu fjölgaS urn 108 manns (um 0.2 per cent.). Mest- öll mannfjölgunin lendir þannig á síSastliSiS ár um 913 eSa um 3.9 per cent. Nes í Norðfiröi er hér ekki taliö meö kaupstöðunum, því að þaS var ekki kaupstaöur fyrr en í ársbyrjun 1929. Mannfjöldinn í verzfunarstöðum meS fleirum en 300 íbúum hefir veriö svo sem hér segir: 1920 1926 1927 1928 Keflavík .. 509 653 674 700 Akranes .. 928 1126 1159 1161 Borgarnes ........ .. 361 372 385 402 Sandur .. 591 556 545 540 OSafsvík . 442 414 428 416 iStykkishólmur .. 680 528 553 582 PatreksfjörSur .. 436 .554 568 . 597 Þingeyri í Dýrafirði .. 366 3% 371 329 Flateyri í Önundarfiröi .. .. 302 332 317 321 Suöureyri í SúgandafirSi.. .. 317 316 330 342 Bolungarvik .. 775 719 694 659 Hnífsdalur .. 434 431 414 415 Blönduós .. 365 357 367 364 SauSárkrókur .. 510 661 691 721 Ölafsfjörður .. 329 453 462 484 Húsavik .. 628 779 781 803 Nes í Noröfiröi .. 770 ,993 1039 1105 EskifjörSur .. 616 812 760 771 Búðareyri í ReySarfirSi.. .. — — 307 311 BúSir í FáskrúSsfirSi .. 461 586 573 609 - Vík í Mýrdal .. — 312 — — •Stokkseyri .. 732 622 608 573 Eyrarbakki .. 837 692 640 648 Samtals 11389 12664 12666 12853 ASK FOR LUB DryGincerAle OR SODA Brewers Of COIJNTRYCLUB BEER GOLDEN GLOW ALE BANQUET ALE XXX STOUT BR EVV E RV OSBORN E M U LVEY - Wl N NIPEG PHONES 41III 4^304 56 PROMPT, DELIVERY TO PERMIT HOLDERS Þaö er kunnugt, aS jafnaSarstefn- an hefir á síðustu árunPveriö aS taka ýmsum stakkaskiftum, svo aS í raun og veru má tala um margar jafnaÖar stefnur. AS ýmsu leyti er þetta ekki meira tiltökumál um jafnaðar- stefnuna, en um aðrar stjórnmála- stefnur, sem vitanlega koma fram á nokkuö mismunandi hátt í ýmsum lönd um og á ýmsum timum. Ensk íhalds stefna er til dæmis aHt ööru visi núna en á dögum Salisbury’s, þó aö ekki sé lengra fariö. Um jafnaðar- stefnuna á þaS þó aS ýmsu leyti viö, að hreyfingar innan hennar eru mun meira áberandi en annarsstaðar og deilurnar harövítugri, einkum milli bolshevíka og sócialdemokrata, og hefir Lögrétta áSur sagt frá ýmsu, sem þetta snertir. Einn af merkum fræöimönnum jafnaðarstefnunnar nú á dögum heitir Hendrik de Man. Hjá honum hef- ir hvaö greinilegast komiö fram sú skoSun ýmsra yngri jafnaöarmanna, að í þjóðfélagi nútímans sé jafnaö- arstefnunni þaS nauðsynlegt, aS “sigrast á Marx.” ÞaS er gagnrýn- in á mörgum kenningum Marx, sem annars er talin allt að því óskeikull kennifaðir stefnunnar, sem mest ein- kennir hina ungu jafnaöarménn meö de Man o. fl. í fylkingarbroddi. Þeir segja að Marx hafi skjátlast aö ýmsu og að ástandiö sé aS ýmsu leyti oröið ööruvísi, en hann gerði ráð fyrir að þaS yröi — hann sé úrelt- ur þó aö gildi hans og áhrif hafi verið mjög mikil. Þaö er ekki hin mikla persóna Marx, sem þeir segjast hafa á móti, heldur þær kenningar hans, sem voru of bundnar sínum tíma til þess aö unnt sé aö hafa þær sem trúarsetningar viS breyttar aöstæSur nútímans. Þetta er ekki svo aö de M'an telji aö jafnaðarstefnana eigi aö veröa borgaralegri, sem kallaö er, en hún áður var. ÖSru nær. Hún á aö vísu ekki að vera æst byltinga- stefna, en hennar rétti andi er andi. sem er alveg gagnstæöur þeim borgara lega anda, sent ráSið hefir undanfar- ið í vestrænni menningu. ÞaS er einmitt mein jafnaðarmennskunnar, að hún hefir látiö smitast allt of mikiö af þessum anda. ÞaS má jafnvel taka svo djúpt í árinni, segir de Man, aS fullyrða, að auövaldsandi verka- mannahreyfingarinnar hafi á síöustu áratugum þroskast meira en andi jafn aðarmennskunnar. Þetta er samt ekki svo að skilja, aS nú sé ekki eins mikill hetjuskapur í starfinu fyrir flokkinn og stefnuna og áöur, eSa aS menn hafi á tímum Marx og næst þar á eftir verið glæsilegri og fórrifús- ari en nú. Þvert á móti. Hetju- skapurinn er meiri nú en áður. En hann er annarskonar. Aöur fyr var jafnaðarstefnan litiö annaö en. trú, henni var haldiö uppi af söfn- uöi nokkurra “agitora.” Þeir voru postular og stundum pislarvottar nýrrar trúar. Síðan hefir úr jafn- aöarstefnunni orðiS umfangsmikil lýðhreyfing, voldugur alþýðuflokkur. Margir, sem flokkinn fylla, gera það aðallega í hagsmunaskyni, igera það vegna efnalegs ávinnings. Flokks- leiStogarnir verSa svo aö taka ýmis- legt tillit til þessa fólks líka. Allt þetta hefir áhrif á steínuna og breytir henni nokkuS. Barátta fyrir breyttum og bættum kjörum er mikilsverö, en hún ein þarf ekki aS vera jafnaöarstefna. Þegar lögð er einhliSa áherzla á hana, get- ur hún einmitt orðið til þess aö læöa anda auövaldsskipulagsins inn í jafn- aSarstefnuna. ÞaS sýnir “reformism inn” svonefndi innan flokksins, aS áliti de Man. ASalatriSi jafnaöarstefnunnar er það, að skapa nýjan hugsunarhátt, nýja trú svo að segja, á önnur menn ingarverðmæti en þau bongaralegu, sem eru fyrst og fremst verðmæti peninganna. ÞaS er nauðsynlegt aö losa alþýðuna viö þann hugsunarhátt aö líta upp til borgarastéttanna, eins Fjölgunin, sem oröiS hefir í sýslun- um, hefir því öll lent á verzlunar- stöSunum og meira ti'l, svo að í sveit- unum hefir mannfjöldin heldur minnk- aS.—iMbl. “Hagtíðindi.” og borgararnir væru æöri verur. Þetta veröur ekki meö ööru gert en því, að losa alþýSuna við fátæktina. ÞaS getur veriö lofsvert, aö gerast fátækur af sjálfsdáSum. En það er mikið mein, aS vera fátækur gegn vilja sínum, aS vera neyddur til aö vera þaS, þaS er mein, af þvi aö þaS hindrar þroska sálarinnar, hamlar menningunni, meöal annars vegna þess, aS þaö elur þá trú, aS ham- ingja og auður sé eitt og hið sama. Menning jafnaðarstefnunnar er því aöeins möguleg, aö þessari trú hjá alþýðu sé eytt. Þá fyrst veröur hægt aö endurmeta öll verSmæti. ÞaS er nauðsynlegt aö fá nýja menn, betri menri, jafnaöarmenn, menn sem endurbæta jafnaðarstefnuna, menn sem hafa sigrast á Marx og skilja menningargildi og menningar- tilgang stefnunnar.—Lögrétta. Frá Islandi. UPPGRIPAAFLI Þrír mótorbátar, 11, 17, og 21 smá- lesta, afla 2773 'skpd, frá árs- byrjun 1929 til 20 maí í síöasta tölublaöi “Ægis” er skýrt frá aflabrögSum i ár. Þar segir svo: “Sumir mótorbátar hafa afþið með afbrigSum vel og eftir því, sem “Ægir” hefir frétt, hefir einn þeirra sett met. Er þaö mótorbáturinn “Skirnir” frá SandgerSi, G. K. 515, nú eign Haralds Böövarssonar. kaup- manns í Akranesi: áöur í. S. 410, eign Finns GuSmundssonar á Önund- arfiröi. FormaSur “Skírnis” nú er Eyjólfur Jónsson aö BræSraborg í Akranesi. Afli hans var frá árs- byrjun til 20. maí 988 skippund af fulUtöðnum fiski og hlutur hvers há- seta 3168 krónur. Viö bátinn unnu 11 menn, fimm á sjó og 6 á landi. Þessi bátur hélt til í Sandgeröi; hann er 21 smálest aS stærö. “Reynir” G. K. 514, eigandi Har- aldur BöSvarsson á Akranesi, einnig keyptur aS vestan, áSur B. A. 148, gekk frá SandgerSi frá ársbyrjun til 20. maí. Afli hans var 970 -skip- pund af fullstöðnum fiski og hlutur hvers háseta 3,120 krónur. — ViS bát- inn unnu einnig 11 menn. — “Reyn- ir” er 17 smálestir aö stærð, og for- maður hans Þórður SigurSsson aS AuSnum á Akranesi. A Akranesi er talinn mestur afli, er tillit er tekiö til stærSar báta, sem “Egill Skalla- grímsson” fékk síðastliöna vertíð. “Egill SkaUagr'missonf’ M.B. 83, er 11 smálestir aö stærS, gekk frá Akranesi og afli hans var 815 skip- pund af fullstöönum fiski; viö hann unnu 10 menn og hlutur hvers háseta var 3014 krónur. Formaöur ' báts þessa er Eyleifur ísaksson aö Löigbergi á Akranesi.” — AlþýSublaSiö. Af Skagaströnd er “Vísi” skrifaS 12. sept.: “TiSar- far hefir veriS gott í sumar, þurkar meS mesta móti, en oft kalt í veöri og næturþokur, eins og ávalt vill verSa, þegar ís er nærri landi. Hér voru margar frostnætur í ágústmánuSi og jafnvel mun hafa veriS frost í byrgð sumar nætur í júli. Má þó slíkt teljast fremur óvenjulegt. Hey- skapartíö hefir veriS hin bezta, en grasvöxtur æriö misjafn. VíSast hvar voru tún sæmilega sprottin og sum- staöar meS betra móti, en úthagi snöggur yfirleitt. Hevfengur bænda mun þó verSa i betra meöallagi og má svo aö orSi kveSa, að allt hafi þornað af ljánum jafnóðum. Er því vonandi, aS heyin reynist vel. Flestir bændur eiga meira og nrinna af gömlum heyjum, því aö síðastliS- inn vetur var fénaSur óvenju léttur á heyjum. — Nú eru menn um þaö bil að hætta heyskap, og er það tals- vert fyr en venja er til á þessum slóðum. Oftast nær hafa menn ver- ið að gutla viö heyskap til rétta eða framundir réttir. — A einum bæ, sem mér er kunnur, er heyaflinn þessi, og hafa ekki aðrir aS heyskapnum unnið en húsbóndinn og börn hans tvö eöa þrjú, um og innan við ferm- ingu, þvi að húsfreyjan var bundin við inniverkin, og ekkert dagsverk var aðkeypt um sláttinn: 260 hestar taða °g 150—160 hestar úthey, eða alls 410—420 hestar. —Vísir. SiglufirSi 18. sept. Ofsarok á noröaustan var hér í gær. Fiskibátar voru flestir á sjó, en kom- ust inn i gærkveldi viS illan leik, nema þrir bátar. Einn þeirra kom i morgun, annar í nótt til SvalbarSs- eyrar, en þann þriSja vantar og ótt- ast menn um hann. Flugvélafregn hermir, að bátur hafi komiS til Akur- eyrar i morgun. Sé þaS rétt, er þaS sennilega sami báturinn. M.argir bátanna töpuöu miklu af lóSunum, og einn var nærri strandaSur á Hellu- boÖa, því blindhríð var og stórsjór. Sildarvart hefir oröiS hér í lag- net og talsverS síld á SkagafirSi. Lag- netssíld frá MiSfiröi hefir veriS flutt hingaS í íshúsiö. Haustkuldar eru Hættulegir KveikiS upp meö góSum Arctic eldiviö, kvelds og morgna og eyðiS kuldan um í húsunum, sem heilsu yöar er hættulegur um þetta leyti árs. Stmið pantanir yðar Fljót afgreiðsla r ARCTIC , ICEsFUEL CQLTD. 439 PORTAGE AVE. Oiposite Hodsorís Bay PHONE 42321 Þenna Bláa Bekk Er eingörgu að íinna á hinum allra bezta Rubber skófatnaði Vörur D0MINI0N RUBBER C0MPANY UMITED Þau einkenni sem tryggja bæði þægindi og endingu í skófatnaði eru erfiðust að þekkja þegar um þunga rubber skó er að ræða. Það er þess vegna sem véí höf- um sett á þá ‘‘Bláa Bekkinn,’’ til marks um að þeir eru bezti þungi rubber skófatnaðurinn. Dominion Rubber Co. ábyrgist yður beztu kaupin sem fyrir peninga yðar fást með “Bláa Bekknum.” Skófatnaður þessi er sniðinn á þeim sólum er hald ast vel að hælnum. Bolurinn er fóðraður, sólarnir sérstaklega sterkir. Biðjið verzlunarmann- inn um “Bláu Bekkjar" skóna. Búnir til í Canada Notaðir um víða veröld BEZTU MATREIÐSLUKONUR f WINNIPEG NOTA NO Ekkert kaffi er bragðbetra en “BLUE RIBB0N” I rauðri könnu með opnara. Morc Bread and Better Bread and Better Pastry too. USE IT IN ALLYOUR BAKING

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.