Heimskringla - 30.10.1929, Page 3

Heimskringla - 30.10.1929, Page 3
WINNIPEG, 30. OKT., 1929 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA TIL BURTNESS i. Hví, fyrstur vor, Björn úr Breiöuvík, sitt belti lét flutt til íslands heim, . er orðin oss sjón og saga rík í silfurhársdrauini vígðum geim; og því, er þú, Burtness, leiöir Leif, oss ljómandi reynd, í skæran málm, heilt vonrætasafn úr víð og dreif, er viS það, oss falli ketill í hálm. Vér þökkum þér, Burtness, eitt og öll, þótt oft séum tvístruð um smærri ráð, því næst gengur það því, að flytjist fjöll, er fljóta slík bísn af eins manns dáð. Að doðna’ ekki þönum slíks dúnfjaðrabings, og drepa þar hvergi fingri villt, en komast hjá gönum svo keipótts þings, er kraftaverkunum mikið skylt. Hin örlitla breyting, í ‘Ericsson,’ þinum umbúðum negld o’ní sögunnar spjöld, má telja sér héðan af vissa von, að varanleg reynist stafahöld; en þetta, sem allra minnst um var rætt, fær andanum sjálfum igildi mest, því tvö essin sverja hann íslenzkri ætt, nú alltaf sú hugsun við nafnið fest. Og Vínlandi er það ei verðung nein, að víkingalund megi djúpt því sókt. I heiminum sér maður hvergi grein, er hefir loks ekki verri þókt. Og meðan þér Vilhjálmur leggur til liðs sitt lifandi dæmi, vitnisbært, má vænst, að þeim skiljist að vera til friðs, er vita minnst um, hvað dáð sé fært. Ef heillaði mjölluð Manarey að minningaforðanum þeirra sjón, þeir kenndu hve öll væru kappsins fley, án kjarksins úr norðrinu, farin í spón. Hvort deigt eða hvasst beit rómu rót, er regin þar kól i sunnanátt, dró seigt þar og fast að bragarbót, er bísnunum gól sinn undirslátt. II. Sem vínlenzka blysið frýr Marklandi móðs, að meta og hirða jafn vel sitt, fær Grænland í þysi hins íslenzka óðs, skreytt alþjóða virðingu nafnið þitt. En það fer að líkum, er þjóðsálna flug býr þrúðvanga rún sinna skrúðlanda fundj svo snjöllust má víkingi snjómær í hug að snortin sé 'hún og sem vakastri lund. Vor skjaldmeyjar hugsjón í háfjallaborg var horskust og barmþekkust vikingalýð, unz víxlurum uxu svo svikin, að sorg gól sauðlambajarm hverri fráfærnatíð, Er ættlerum höfrum varð ærnast djúp, sér, aflóga sálin, i brugðinn krans, Um Júðanna töfra óf Jesú blóðs hjúp; um Jóhönnu, bálin við Orleans. Svo valkyrjum logarnir vafrast á mis, > hjá víking og pröngurum sérhverja öld, sem smugsál því vogar sitt smiltrandi gys, er smekkfágun söngvar hvert æskudags kvöld. Sé roðanum tvístrað í bál og blóð, í byggingar reistar í dýpt og hæð, má sauðinum blístrað á sína slóð og sviftinga freistað um mannsins æð. Sé eldurinn blóðinu eltur þar frá, má eymdina sætta við roðans kvöl, og hjartslætti þjóðanna helgidóm tjá í hniginni vætt o’ná kólnaða fjöl. Sé blótunum eldanna bál ekki næg, er blóði til dreift í hin hnarreistu mál, unz Hávaraust veldur því, hjörtum fræg, að Helju má kleift að ógna sál. A vitsmuna sveif legst sálnastarf, er sxum af hrimi kvikvast bákn, og hverri öld leyfist, hinni í arf, sín hugsjónaglíma, fest í tákn. Sem fullhuga myndin er fegri sjón en Faraós gröf og hið rómverska skrín, svo norrænu lyndi þú frægir Frón, • og frýr þeim, er öfugt neyta sín. III. Sé snivið gjört Fjallkonu Snjódísar þel svo snuggi við systurblóð, röngu beitt, að horfi til spjalla, skilst Vegtami vel, og vordreymi listar sé hvelpi reytt. Sé þjóðræknin mesta í þústunum tveim, að þykjast af löðurmannshátta dýrð, þær terra sem flesta að traðkinum þeim, er temji mann föðurlandsátta rýrð. Ef gleypa má fé og ginna samt, úr gæru fær rómur úlfs því lýst, hve manndómur sé það mikla, jafnt hvort moldvörpuklóm eða valsfjöðrum býst. Að ná sér, í hvívetna, niðri sem bezt, og nauðugan signa hvern skipaðan vörð, veit andríkið sí-étna ábatamest, svo ímynduð tign fáist drepin í skörð. Sig kankvísin læsir i kærleik og dáð; jafnt Krists eins og Þórs er senx bareflis neytt. Er mátturinn dæsir og moltnar úr náð, fá makkfremdir kórsins þau hæglegast seitt. Að sjálfsagðast væri, sumum finnst, og samkvæmast tauti lyfjarans, að sauðargæran, sem hugsjón hinnst, sé hjartfólgnust þrautalending manns. Á beit þolir fár, að hafi hinn, þann hnotta, með sér, er grænstur legst. Hvern veðurinn, sára-vonsvikinn, i vitund það sker, hve slikjan bregst. Svo smugsálu,’ í vogun sett smiltrandi gys, fær smekkvísi góð eða hugarsjón fríð, að valkyrjur logunum vixla í blys frá víkingaþjóð yfir prangaralýð. IV. Hve sjálfri sér enn, má þekkja þar, sé 30-peninga sögnin lík, um krásir er senna kvalarar, svo kasta má tening um hverja flík. Og því, er þú, Burtness, leiðir Leif oss ljómandi reynd í skæran málm, vér þökkum af hjörtum, það sem hreif í þjóðerni steindan ægishjálm. Sem Vínlandi allan þann ágæta hóp, er íslandi sómann með þér vann, æ ljóminn á hjalla lautu skóp 1' það lögmál, er blómann endurfann. Að sjálfsvirðing aftur nú svefni bregst þar, er sólþráin 'hæst getur flugið beint, skal Magna sýnn kraftur, ei mökk-kulnað skar, og Móða það næst, að það verði’ ekki’ of seint. Eins og leiftrandi 'gneistun úr Ljóss-sonar hönd, er ljómuðu Þórdunur fornum lýð, þinni Leifsmynd vér treystum, strönd af strönd, í straumhraðan geisla um ófædda tíð; —en sein skyldi hrörnun, sagan rík af svarðnaga trutti glumdum hreim, sem fyrstur lét Björn úr Breiðuvík með beltinu flutta varúð heim. —J. P. S. FRÁ ISLANDI % ------------------ KjötverSið Sláturfélag Suðurlands hefir nú á- kveðið kjötverðið í haust, og er það að mestu sama verð og í fyrra. Dilka- kjöt er selt á kr. 0.90—1.20 kg. eftir gæðum (í heilum kroppumj, en kjöt af fullorðnu á 0.80—1.30. Er það 10 a. hærra verð en í fyrra af sauð- um, sem vega 50 pd. og þar yfir. Dilkaslátur er selt á 2.25, en slátur af fullorðnu frá kr. 3.00—4.25. I dag hefst aðalslátrunin hjá Sláturfélag- inu.—Vörður. Stefán ÞorvarSsson lögfræðingur er fyrir nokkru kominn heim. Hefir hann verið víða í þjónustu utanrxkis- ráðuneytisins danska, þar á meðal í Montreal í Kanada, þar sem Böggild, sem einu sinni var seridiherra hér, er sendiherra. Stefán 'hefir verið ráð- inn sem ráðunautur forsætisráðherra i utanríkismálum.—Mbl. Reykjavík 23. sept. 20. þ. m. andaðist hér í bænum Ol- afur A. Jóhannsson, símalagninga- maður, Hverfisgötu 64. — Hann var ættaður úr Húnavatnssýslu, sonur Jó- hanns Sigurðssonar frá Sæunnar- stöðum í Hallárdal.—Vísir. PB. 24. sept. Undirbúningsnefnd AlþingishátíSar ✓ tilkynnir: 1 dómnefnd til þess að dæma um lögin við hátíðarljóðin hafa verið valdir: Sigfús Einarsson tónskáld, Haraldur Sigurðsson píanóleikari og Carl Nielsen, tónskáld í Kaupmanna- höfn. FB. 26. sept. Frá Vestmannaeyjum er símað: Að undanförnu hefir viðrað illa, sí- feldar rigningar og stormar. Róðrar engir. Upptaka úr görðum og önnur útivinna óhæg. Þrír bátar sem voru leigðir norður til þorskveiða í sumar eru nýkomnir heim. TIL ÍSLANDS 1930 Símatilkynning er nýkomin frá aðalskrifstofu Canadian Pacific í Montreal að hið ágæta "SS MELITA" (15,200 TONN) hafi verið valið til þess að flytja þá er fara til íslands að ári á vegum hinnar opinberu hátíðarnefndar Islendinga Siglt Frá Montreal kl. 10 f.h. 11. Júní Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna fyrir yður, að— Sqrstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal. Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi. Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta. Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- vík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði. Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, qr að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að lokinn! hátíðinni. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til— W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway, eða J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacífic Sama Atlætið — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi \ { DYEHS & CLEANERS CO, LTD. j grjöra þurkhreinsun samdægurs Iri Bæta og gjöra viTJ 37061 Winnlpegr, Man. Biörsfvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of MubSc, Composkion, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL SIMI 71021 HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Banasi »d F'omlture Ho.lnf ««8 ALVERSTONE ST. SIMI 71 898 Eg útvega kol, eldlvlO meS sanngjörnu veröl, annast flutn- Ing fram og aftur um bælnn. ’lutn- 1 nn. i I— ■■ n I A. S. BARDAL selur líkkistur og ann&st um útfar- lr. Allur útbúnaöur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. r------------------------ Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldfc. Skrlfstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a?5 flnna á skrifstofu kl 10—13 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talnlml: 33158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœSingar 709 MINING EXCHANGE Bldg Sínti: 24963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. DR. A. BLÖNDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsíml: 22 296 I Stundar sérstaklega kvensjúkdóma i or barnasjúkdóma. — Aö hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. | Heimlll: 806 Vlctor St. Simi 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arte Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Vlötalstimt: 11—12 o* 1___6.30 Helmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talefml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block n „ i nriwiDiNf! Dr. J. Stefansson 216 NEDICAL ARTS BLD6. Horni Kennedy og Graham Stundar elngdngu augtaa- eyma- nef- og kverka-Hjúkdðma Er at5 hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e. h. Talafml: 21834 Heimlll: 638 McMÍllan Ave. 42631 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 Björg Frederickson píanókennari byrjar aftur kennslu 4. sept. Nemendur búnir undir próf. Phone 72 025 Ste. 7, Acadia Apts. ,s. Mrs. B. H. Olson ^TEACHER OF SINGING Í5 St. James Place Tel. 35076 = L________________I Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenzkur LögfrœSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNIN6 ST. PHONE: 26 420 DR C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTLAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. A ÖD-fRU VERÐI “FURNACE” —bæöl vitiar og kola ‘'furnaoe” lititi brúkaB, ar til sölu hjá. undirrttutium. Gott tæklfærl fyrir fólk út 4 landl er bæta vllja hltunar- áhöld & heimlllnu. GOODMAN & CO. 780 Toronto St. Slmi 28847 MESSUR OG FUNDIR » kirkju SambandssafnaSar Messur : — ó hverjutn sunnudegi kl. 7. e.h. SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuCi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánutSi. KvenfélagiS:' Fundir annan þriöju dag hvers mánaBar, kl. 8 aC j kveldinu. S'öngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. Þorbjörg Bjarnason Lui. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. E. G. Baldwinson, L.L.B. L.ögfræVlngar Renldence Phone 24206 Offlce Phone 24063 708 Mlnlng Exckanfe 356 Maln Sf. WINNIPEG. 100 herbergi meí e7S& án ba3» SEYMOUR HOTEL verti sanngjarnt Sfml 28 411 C. G. HUTCHISON, elsandl Market and Klnf St., Wlnnlper —:— Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.