Heimskringla - 02.07.1930, Side 2

Heimskringla - 02.07.1930, Side 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JírLI 1930. Skýrsla Landsbanka Islands 1929 Heimskringla þakkar fyrir skýrslu Landsbankans, sem hún hefir ný- lega meðtekið. Tekjur bankans, á samt útibúum, liafa numið alls á árinu 1929 kr. 4.- 777,339.21, en árið 1928 námu þær kr. 4,250,435.09. En gjöldin hafa numið 3,633,226.22; tekjuafgangur kr. 1,144,112.99. — Tap bankans á fasteignum nam kr. 1429.34, afskrif- að tap aðalbankans kr. 61,434.53, útibúsins á Eskifirði kr. 530,000.00, útibúsins á Selfossi kr. 87,289.27, Sparisjóðs Árnessýslu kr. 25,166.00. Til næsta árs hefir verið flutt kr. 174,349.49 fyrir vöxtum, og óráðstaf- aður tekjuafgangur kr. 428,021.39. Merkilegustu almennar fregnir í skýrslunum eru þessar: Síðastliðið ár hefir verið hið mesta góðæri um veðurfar og aflabrögð, en mun lakara verð var á útfluttum sjávarafurðum en árið áður. Allur atvinnurekstur hefir verið rekinn af 1 ugt fyrri hluta ársins, meðal annars vegna gengisfalls pesetans, og komst í júní niður í 105 kr. Eftir það fer verðið hækkandi til septemberloka og er þá 126 kr. Síðan lækkar verð- ið heldur aftur og er um áramót 118 - 120 kr. Af Labradorfiskinum seld- ist mest á 90 95 kr. skpd., Meðal- sala á ísfiskferð var 1,110 sterlings- pund, og er það lægsta sala, sem verið hefir í mörg ár. Fiskbirgðirn- ar í landinu voru um áramótin 53,- 000 skpd. Er það nokkru meira en árið áður., en þó með minna móti. A þessu ári hefir Italía tekið við óvenju miklu af saltfiski og útflutningur- inn til ast. Fiskurinn var óvenju magur og lifrarlítill og lýsisverð miklu lægra en árið áður. Gufubrætt meðalalýsi var um áramótin kr. 0.85— 0.90 kg., en lækkaði niður í kr. 0.80—0.83 i febrúar—maí og síðan ofan í kr. 0.75 —0.78 og hélzt i því verði það sem eftir var ársins. Á árinu mynduðu togaraútgerðarmenn með sér lýsis- sölusamlag. — Sildveiðin byrjaði snemma og var feikna landburður af síld úm tíma, en síldin lagðist snemma frá landinu. Saltaðar (og krydd- Tekjur: Gjöld: ferð sína. En að því er “Times” [ 1929 16.1 milj. kr. 14.4 milj. kr. segir hafa flestir þeirra nú tekið | 1928 14.3 13.2 — — til starfa sinna aftur. Allmargir 1927 11.3 — — 12.8 — — fylgismenn Gandhis hafa verið 1926 12.4 — — 12.6 — — teknir fastir, en sjálfum er hon- 1925 16.0 — — 10.9 — — um ekkert gert og tala Bretar Skuldir ríkissjóðs voru í lok síðast- liðins árs 13.6 milj. kr. Hér og þar miklu kappi og feikna fé verið fest | sajtagar voru 138,000 tunnur, en í 1 nývirkjum og endurbótum á öllum ! bræðslu fóru 342,000 mál. Er bræðsl- sviðum atvinnulífsins. Hafa einnig | an á,;ka mikI1 og árið áður. Verðið framkvæmdir hins opinbera, bæði , & nýrH gild til brægsiu féll mikið ríkis- og bæja- og sveitfélaga, ver- | Qg yar g__ 7 kr mállð; en álitið er, ið með mesta móti. Er slíkt næsta eðlileg afleiðing undanfarandi góð- æra, en margt bendir þó til þess, að hér sé um meir athafnir eða fram- kvæmdir að ræða en góðu hófi gegn- að meðalverð fyrir, sildartunnu verði ýfið hærra en árið á undan. Iðnaður. — Húsagerð hefir á þessu ir. Eftirspurnin eftir fé fer sívax- 1 ári verið meiri en nokkru sinni áðurs andi, er á árið leið, og vafalaust er : bæði í bæjum og sveit. I Reykjavik mikill hluti af fé því, er varið hefir hafa verið byggð 154 verzlunar- og í- verið til framkvæmdanna, laus við- , búðarhús og 49 geymsluhús og þes» skiftalán, og fé, sem tekið hefir ver- háttar, fyrir samtals rúmlega 7 ið úr rekstri atvinnufyrirtækjanna. milj. kr. Voru í þeim 254 íbúðir. A Þarf þvi ekki mikið út af að bera j Akureyri voru byggð 24 íbúðarhús og til þess, að erfitt verði að standa : önnur hús, og á Siglufirði 28 íbúðar- straum af nývirkjunum og .hinum, j hús og 4 önnur. N okkur frystihús og aukna rekstri, sem þeim er samfara. 1 fiskimjölsverksmiðjur hafa verið býggðar og allmörgum íshúsum breytt í vélfrystihús. Sænska frysti- Landbúnaður. — Veturinn frá ára- húsið er fullgert og langt komið með mótum til vors var óvenju mildur og síidarverksmiðju ríkisins. snjóléttur og greri snemma. Sauð- Smjörlíkisverksmiðjumar 4 hafa fé og hross voru því létt á fóðrum framleitt 880 tonn af smjörlíki. Ull- Hér á dögunum kom maður til Portúgal er stórum að auk- min ag íeita sér bótar við fingur- meini. Hann er Englendingur um fertugt, sex feta hár og svarar sér vel, en Iotinn i herðum og mikið hæruskotinn. Svipurinn er þreytu- legur og augun á flótta. Eg opna ígerðina og ber hann sig eins og kveifa. “Vertu vægur við mig,” segir hann “Eg þoli illa sársaukann, hefi ekkert borðað síðan í gær, og ekki litið rúm í tíu daga, svo eg er allt annar en e; var áður en eg fór í striðið.” Eg taldi sex ör á útlimum hans. Sumstaðar voru vöðvarnir frá og skinnið gróið að beininu. Áður en þessi mgður fór í stríðið, vann hann í vöruhúsi í Englandi. Þar hafði hann haft stöðuga vinnu í sex ár. Þegar heim kom úr hernum, hélt stúlka stöðunni fyrir hálft kaup. Hann varð einn af þessum tveim eða þrem miljónum, sem atvinnulausir eru á Englandi. Svo flæktist hann til Canada 1912; og hefir eins oft verið atvinnulaus og á flækingi eins og við eitthvert stritverk. og kýr leystar út sérstaklega snemma. Um sumarmál kólnaði veð- ur og dró úr gróðri, en þó varð spretta yfirleitt góð og heyskapartíð ágæt framan af. En snemma í sept- ember brá til óþurka og urðu hey sumstaðar úti og í leitum voru heimt ur víða slæmar sökum óveðurs. Vet- ur fram til áramóta var umhleyp- ingasamur og oft veðurharður, en þó ekki snjóþungur. Fé mun hafa ver- ið í meðallagi til frálags, en ullar- vöxtur í bezta lagi. Ormaveiki gerði víða vart við sig eins og undanfarin ár, einkum i Borgarfjörðunum báð- um, en von þykir um góðan árangur af rannsóknum þeim, sem gerðar hafa verið á veikinni á þessu ári. Til útflutnings mun hafa verið slátrað um 200,000 fjár. Saltkjötsverðið var á- Uka og áður, 105—110 norskar krón- ur tunnan. Ullarverð var heldur hærra en árið áður, en gæruverð nokkuð lægra. Fyrsta flokks sunn- lenzk ull var kr. 3.30 kg. og norð- lenzk ull kr. 3.50. Verð á gærum var kr. 1.90—2.10 kg. Af frystu kjöti voru fluttir ú* 30,000 skrokkar fyrir áramót, en 20,000 skrokkar voru þá eftir á frystihúsum. Var verðið á frysta kjötinu yfirleitt ýfið betrr en á saltkjötinu. Jarðabætur fari stöðugt í vöxt. Styrkur til jarða- bóta þeirra, er gerðar voru 1928 og mældar á þessu ári. mun nema um 500,000 kr. I ársbyrjun hófst einka- sala ríkisins með tilbúinn áburð og hefir Samband íslenzkra samvinnu- félaga hana á hendi. Innflutningur- inn nam 460,000 kr., og er það miklu meira en áður hefir verið. Cr Rækt- unarsjóði voru veitt lán að upphæö % milj. kr., og úr Bygginga- og landnámssjóði kr. 350,000. arverksmiðjurnar þrjár hafa unnið úr 135 tonnum af ull. Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga hefir tekið á móti 1 milj. lítra af mjólk. Mjólkur- bú Flóamanna tók til starfa í desem- bermánuði s.l. Sláturfélag Suðurlands kom upp á árinu fullkominni mat- vælaniðursuðu og ennfremur var unn- ið að kjötniðursuðu í Borgarnesi, (H.f. Mjöll). Alls var soðið niður 90 tonn af kjöti og 10 tonn af fiski. Garnastöð Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga vann að 250,755 stk. af görnum og nam verðmæti þeirra um 200,000 kr. 7 fiskimjölsverksmiðjur framleiddu á árinu 2,917 tonn af fisk- mjöli og nemur verðmæti þess um 1 milj. kr. Síldarverksmiðjurnar (6) unnu úr 516,000 hl. af síld og fram leiddu 7695 tonn af síldarolíu og 7394 tonn af síldarmjöli. ölgerðin Egill Skallagrímsson framleiddi 5116 hl. af öli og Sjóklæðagerð Islands fram- leiddi 9,000 stk. sjóklæði, að verð- mæti um 100,000 kr. Sjávarútvegur. — Aflbrögð voru góð á árinu. Borist hafa á land 417,000 skpd., og er það 8000 skpd. meira en árið áður. Þess ber að geta að þetta ár voru keypt af erlendum skipum 32,000 skpd., en árið áður aðeins 15,000, svo að afli íslenzkra skipa var ýfið lægri en árið áður. — Einn botnvörpungur bættist við flot ann undir áramót og var tala botn- vörpunga 40 í árslok. Einnig hafa nokkur línuveiðaskip og margir mót- orbátar bæzt við stkipastólinn. Veiði- tími togaranna var rúmlega fjórð- ungi styttri en árið áður. Er það aðallega af völdum togaraverkfalls- ins, sem stóð yfir tvo fyrstu mánuði ársins. Veiðin á togdag var þó held- ur meiri en árið áður, en í heild sinni var togara-aflinn fimtungi minni en 1928. Fyrir önnur skip var vertíð- in á Suðurlandi framúrskarandi góð, nema í verstöðvum austan fjalls. A Vestfjörðum var vetrarvertíðin fá- dæma góð, en vorvertíðin léleg, svo að aflinn var álíka mikill og árið áður. A Norðurlandi aflaðist meira en nokkru sinni áður, en heldur lé- legur afli á Austfjörðum. Fiskþurk- un gekk sæmilega. Verð á fullþurk- uðum stórfiski var i byrjun ársins 150- 155 kr. skpd., en féll svo stöð- Samgöngur. — Aætlunarferðir skipa hingað til lands frá útlöndum voru síðastliðið ár 132. Héldu þrjú gufuskipafélög þeim uppi með 10 skipum. Af ferðunum voru 59 frá Danmörku, 32 frá Noregi, 21 frá Þýzkalandí og 20 frá Bretlandi. Á ætlunar strandferðir voru 79. Síð ustu ár hefir mjög mikið verið unnið að vegalagningum og brúabygging um. Var á síðasta ári varið 897,000 kr. úr ríkissjóði til vega og 670,000 kr. til brúa. Hafa og síðustu ár auk ist mjög bifreiðaferðir og verið farið alla leið á milli Borgarness og Húsa víkur á bifreiðum. 1. júli 1929 voru alls á landinu 1065 bifreiðar og hafði þeim fjölgað frá árinu áður um 312 Flugferðum var haldið uppi með 2 flugvélum frá 1. júlí til 20. septem ber. Flognir voru aJIs 56,000 km. Tala farþegar var 1100 og komið var við á 40 stöðum. Verzlun við útlönd. — Ctfluttar vörur námu á siðasta ári rúmlega 69 milj. kr., en aðfluttar vörur rúmlega 68 milj. kr. Hefir þannig útflutning- urinn verið aðeins einni miljón króna hærri en innflutningurinn. og greiðslu jöfnuðurinn hefir því verið landinu talsvert óhagstæður. Að vísu munu þessar tölur hækka töluvert, þegar endanlegar verzlunarskýrslur koma. en hlutfallið mun þó ekki breytast verulega. Af útfluttum vörum á ár- inu námu sjávarafurðir 61.3 milj. kr. (1928 65.8 milj. kr.) og landafurðir 7.8 milj. kr. (1928 8.2 milj. kr.). Fjárhagur ríkÍHins. — Tekjur rikis- sjóðs voru á árinu 16.1 milj. kr., en gjöldin 14.4 milj. kr. Tekjuafgangur var því 1.7 milj. kr. Tekjurnar hafa hækkað um 1.8 milj. kr. eða 13'/r fra því árið áður, og voru hærri en nokkru sinni fyr. Tekjur og gjöld rikissjóðs hafa siðustu fimm árin verið þessi: Af því að þessi kunningi minn var mikill að vallarsýn og vel vaxinn var hann settur í “The King’s Guards”. Það var svo sem ekki amalegt að gerast varðmaður kon- ungsins. Líkindi til að honum skini eitthvað gott af bænum miljónanna, sem berst út í geiminn frá hverju samkomuhúsi og kirkju í svo stóru og ýíðáttumiklu ríki, að sólin sezt aldrei á lendum þess. “God Save The King!” • * * En helzt lítur út fyrir að allar fyr- irbæni'-nar hafi hrinið á kónginum. Honum batnar svæsnasta lungna- bólga, en kunningi minn fær ekki málungi matar nema með höppum og glöppum, og ofan á hungrið og vonleysið bætast fótsár og fingur- mein. Og hann er einn af miljón- um! * * * Svo er maturinn mikill í heimin- um, að hann gengur ekki út fyrir gjafverð. Menn ganga iðjulausir, af því að iðnaðarverkstæðin koma ekki í verð því, sem þau framleiða. Samt eru uppgjafavarðmenn mesta konungs í heimi hér klæðlausir og hungraðir. Þetta er vestræn menn- ing. * * * Bretar og aðrir ágætismenn eru sannfærðir um, að Hindúar fari í hundana ef þeir taki ekki vestrænni menningu með opnum örmum. Þeir eiga að læra stjórnsemi, iðnaðarað- ferðir og taka trú, upp á vestræna vísu. Hindúar neita þessu; eru hræddir við þessa menningu, sem kastar varðmönnum konungsins 1 vergang. oftast virðulega um hann, en hann hefur aftur á móti látið það í ljós, að hann dáist að þolinmæði Breta gagn- vart lögbrotum sinum. Annars er hann nú þungorðari í stjórnarinnar garð en hann hefur verið nokkru sinni áður, en segist samt ekki áfellast. mennina, heldur skipulagið, sem svifti Indland frelsi sínu. Gandhi er af mörgum Indverjum talinn heilagur maður, ekki vegna stjómmálaskifta sinna fyrst og frems1, því i þeim eru margir Indverjar á móti honum eða kærulausir um þau mál, heldur vegna lifernis hans, hins einfalda lífs í auð- mjúkri sjálfsafneitun og þjónustu. Samt hefur það komið fyrir nýlega að sumum fylgismönnum Gandhis hefur ekki þótt hann nógu augmjúkur og þolinmóður. 1 Indlandi halda flestir fast í forna stjettaskipun og er ein stjettin, pari- arnir, minst virt og einskonar úr- hraksstjett, sem hinar vilja ekki um- gangast. Gandhi er að ýmsu leyti fylgjandi stjettaskipulaginu (ætt hans sjálfs heyrir til banir-stjettinni, þegar hann fór til náms til Englands í æsku í forboði stjettarhöfðingjanna). En hann hefur samt ekki viljað taka þátt í óvirðingunni við lægsta stjett- ina og oft tekið málstað hennar og alið upp börn af þessari stjett. En nú hefur komið upp misklíð milli hans og þessarar stjettar, að sögn. Full- trúar stjettarinnar báðu hann að fresta aðgerðum sínum enn um stund, uns jafnrjetti væri komið á milli þeirra og yfirstjettanna. En Gandhi neitaði þessu. Svarið var hinni út- skúfuðu stjett til mikilla vonbrigða og skapraunar og ákvað hún þá að beita gegn Gandhi sjálfum sömu aðferð og hann boðar, að beita eigi við Breta — ofbeldislausri andstöðu. Paríarnir framkvæma þetta þannig, að þar sem Gandhi eða fylgismenn hans fara í mótmælaleiðangur gegn Bretum leggjast paríarnir í stórhóp- um flatir á jörðina og hreyfa sig hvergi, svo að Gandhismenn komast ekki áfram. Þetta er annars, að sögn nokkuð algeng aðferð á meðal Indverja, þegar þeir vilja láta i Ijós mótmæli sín ofbeldislaust. Henni hefir verið beitt gegn enskum stjórn- arerindrekum. Nýlega ætlaði paría- flokkur að komast inn í höfuðmust- eri í Bombay, en var neitað vegna stéttarígsins, og lagðist allur skar- inn þá umsvifalaust á grúfu á jörð- ina við musterisinnganginn, svo yfir- stjettafólkið, sem samkvæmt stöðu sinni mátti fara inn, komst ekki leiðar sinnar. Paríarnir hafa annars að ýmsu leyti verið hliðhollir Bretum, að því er Miss Mayo segir í bók sinni “Mother India”, sem Lögrétta hefir áður sagt frá, vegna þess að þeir líti ekki eins niður á þá og Indverjar. (Lögrétta.) Frá í«landi Islendingar heima streitast við i kút og kvartil að verða aðnjótandi þessarar blessunar, sem mest er á- berandi á Bretlandi og í Bandarikj- unum. Og þeim miðar óðfluga í átt- ina. Fyrir fimtíu árum hefir enginn Islendingur heima kannast við orðið atvinnuleysl. Nú er það alþekkt og notað daglega. En það orð er áreið- anlega einkunnarorð vestrænnar menningar. • • • Sért þú í meðallagi greindur og fremur brjóstgóður, máttu að vísu lesa svona lagaðar fréttir; en í guðs bænum farðu ekki að hugsa! Þvi fyr en þig varir ertu orðinn bölsýn- ismaður eða bolsheviki eða crank. Og sértu Islendingur, verður þér skipað á bekk með þeim Þorbergi og Halldóri. Varðaðu þig á voðanum, og voðinn mesti er rökrétt hugsun og gott hjartalag. Langham, Sask., 27. júní, '30. J. P. Pálsson. Gandhi Sjálfsta ðismálin og stjctta- skiftingin 1 frjettum þeim, sem berast af ind- versku málunum, er öðru hvoru getið um skærur, sem orðið hafa þessa dagana milli lögreglunnar og Gandh- is-manna. En hvergi virðist hafa verið um að ræða stór upphlaup, eða mjög alvarlegar óeirðir. Vað var eitt í áskorun Gandhis að intlverskir embættismenn skildu ganga frá störf- um sinum í þjónustu bretsku stjórn- arínnar og kváðu ýmsir hafa gert það fyrst eftir að Gandhi hóf mótmæia- víkur. Rvík 31. maí. Mjólkurbú Flöamanna. — Blaða- mönnum var fyrir skömmu boðið að skoða hið nýja mjólkurbú Flóa- manna. Mjólkurbúið stendur skammt fyr- ir austan ölfusárbrúna í Laugardæla landi. Gaf Eggert í Laugardælum landið undir búið. Mjólkurbúið er stórt og myndarlegt hús; gólfflötur- inn 9x43 metrar, byggt með nýtízkn sniði eftir danskri fyrirmynd. I ann-. ari álmu hússins eru vélar allar, hita- vélar og kælivélar, strokkar og auk þess kælirúm o.fl. 1 næstu álmu eru herbergi fyrir ostagerðina, og loks stórar ostageymslur. Eitt herbergi er þar til skyrgerðar. en það hefir reynst of litið. Er í ráði að byggja síðar meir sérstaka álmu fyrir skyrgerðina. Hefir skyrfram- leiðslan verið geysileg síðan hún byrjaði að starfa, gerð um 5- - 600 kg. á dag og hefir það allt selst. Ostabirgðir búsins eru orðnar mikl- ar, því osturinn verður, sem kunn- ugt er, að geymast í nokkra mánuði áður en hann er markaðshæfur. En ostur sá, sem búið framleiðir, stend- ur erlendri ostaframleiðslu fyllilega á sporði hvað gæði snertir. Allur vélaútbúnaður búsins er frá Danmörku. — Er vel til hans vand- að eins og alls annars við bú þetta. Vélarnar eru reknar með gufuafli. — Búið fær aðallega mjólk til vinnslu úr Flóahreppunum. I sam- laginu eru 217 bændur og fær búið frá þeim 5500 lítra af mjólk á dag. Afurðirnar selur búið út um allt land og hér í Reykjavlk hefir það tvær útsölur, aðra á Týsgötu en hina á Vesturgötu. Til flutninga hefir búið fjóra Fargobíla, tvo til að sækja mjólkina til bændanna og tvo til að flytja afurðimar hingað lil Rrrkja- KVÆÐI flutt á Islendingadegi í Winnipeg 26, júní 1930 Útlaginn Frá útlagans heimi eg ávarpa þig, Þú alþingis-móðirin kæra. Með tíguleik andans þú töfraðir mig. Af torfærum lífsins þú hófst á það stig, Sem leiðir að ljósinu skæra. Er miðalda gríman á mörkinni lá Og mannkynið titraði’ af kvíða, Þú faldist, en hjarta þitt hætti’ ekki’ að slá; Við hita þess kviknaði blysi því á, Sem veifar nú fjallkonan fríða. Og af því þú geymdir hinn sígilda seim, Er sannfrjálsu hetjurnar fundu, Þá sækja nú konungar heimsins þig heim, Og hæverskir bíða’ eftir skerfinum þeim, Sem, örlát, þú miðlar úr mundu. Og því munu börnin þin blessa þann dag, Er brjóstin þín hófust úr sævi, Og lifa því einu, sem eflir þinn hag, Og einróma syngja þér hamingju-lag, Sem hljómar um aldur og æfi. Nú heimta eg aðeins þá hamingju-stund, Þá hnígin er sól mín að viði, Að fá þó að lokum að gista þá grund, Er græðir til fulls mína saknaðar-und, Og blunda við brjóst þín í friði. —P. B. ----------1 Minning Alþingisbátíðarinnar Sjá, — bjarmann upp af Islands frægðarljóma! Heyr, — ótal raddir þjóðar lofsöngs hljóma! á þúsund-ára-aldar vegamótum þar Crlfljóts-speki fyrstu náði rótum og stjórnarlaga frum-meiðurinn forni i frelsis skjóli greri á þjóðlífs morgni. Á meðan okið aðrar þjóðir báru og einvalds-drottna kúgun háðir váru, í faðmi Islands-fjalla — steinum runnu — ; þess fjölvitsandar snilldarverk sín unnu. Þar fylgdust saman fyrirhyggja og speki og framgjörn manndáð, studd af list og þreki. I A meðan ei var annar — þjóðum settur, en ofstopanna grimmi hnefaréttur, og hverjir aðra banaspjótum báru, og bál og sverð úr deilum manna skáru, var lögum fest á landsins Glæsivöllum það lýðvalds form, sem nú er dáð af öllum. Og þar sem aðrar þjóðir héldu vera \ allt þrotlaust haf, — um ekkert land að gera, þar heila álfu Islendingar fundu — en auglýsingu neina þar við bundu. En, nú fyrst hefir heimur við það kannast, og heiðurs afrek þeirra að fullu sannast. f ' Nú feðra andar, ávöxt starfa sinna í aðdáun og virðing heimsins finna, er svífa um leifar sinna fomu ranna og sjá hinn mikla skara þúsundanna, með lotning, er i unaðshrifning standa við altari fyrsta þingvalds Norðurlanda. Og stærstu þjóða stjómvalds glæsimenni þar standa og flytja sæmdar ávörp henni, sem minnst er sögð á meðal heimsins þjóða, að manna tali og fjársöfnunar gróða, en hélt þó vörð og helga eldsins gætti er heimur kyngi myrkravalda sætti. Og vér, sem fæddir Islands niðjar erum og ennþá feðra svip og mótið bemm, — þó dveljum hér — þess frama af hjarta fögnum með fegins hlutdeild, bæði í ljóði og sögnum. A hugar sveiflum — heimaþjóð og landi. vor heillaskeyti berast óteljandi. Þeim dularkrafti’ er stöðu hnatta stillir og storð og höf með lífræn efni fyllir, vér felum Islands framtíð alla daga, . sem fyrirmynd þess verði þjóðlífs saga. Þar ríki eining, ást og list og friður og allt, sem bezt að sannri farsæld styður. Þorskabitur.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.