Heimskringla - 06.08.1930, Side 3

Heimskringla - 06.08.1930, Side 3
WINNIPEG, 6. AGtJST, 1930. HEIMSKRINGLA 3. blaðsiða eg að því að Mundi var búinn að senda Potompkin fisk fyrir $2400, og varaði eg hann enn við að senda meira þar til félagið borgaði. En hann sendi þó aftur fisk upp á önnur $2400 til Potompkin, og þessi $4800 hafa aldrei verið borguð. Einnig komst eg að því, að þíður um stutta stund við fundinn 10. júnl s.l., og leggja fyrir oss fáeinar spum- ingar. Hvers vegna klöppuðu menn ósann indum G. F. J. lof í lófa, þegar hann sagði frá sölusnilli sinni? Leigðar hendur! Má vel vera; en heimskra manna engu að síður. Hvers vegna tókum við ekki rann- tiskur hafði verið látinn bíða dag sókn þá, sem að framan getur, I ettir dag í Winnipeg, þar til hann okkar eigin hendur ? Sjálfs er þó jvar orðinn vikugamall og skemmd- hendin hollust. Við teljumst 480 ! ur áður en hann var sendur suður. meðlimir. Segjum að rannsóknin ! Nokkrum dögum eftir að eg kom hefði kostað 5—10 dali á haus að sunnan, kom Mundi Jónasson til hvern. Hefði okkur ekki verið mín °S sagði mér, að á meðan eg var sæmra að standa sjálfir straum af suðurfrá hefði hann og Walker kom- henni ? Bóndi aflar fóðurs fénaði íið sér saman um, að heppilegt mundi sínum, en leggur agn fyrir úlf og ref, , vera að kaupa fisk við Winnipegosis, hjörðinni til varnar. Við biðjum um | °& að hauPa hann undir nafni Jonas- stjórnarvarðveizlu og viðurkennum með því eftirlits- og ábyrgðarþörf- ina. Eða þá nefndarvalið! Til ykkar, son Bros.. Vildi hann fá mig til að samþykkja að setja sér (i cept á pundið í sölulaun á þessum fiski. Þetta afsagði eg að gera. Sagði sem hana kusuð, beini eg þessari , honum að þetta yrði að koma fyrir spurningu: Hvað hugsið þið? Það nefndina, og að eg vildi helzt, að er sorglegt að þurfa að segja það, \ Það yrði ekki tekið fyrir fyr en und- en ekki er annað sýnna en að það ir vertíðarlok, þar eð þeir tveir hefðu hafi ekkert verið. Einhver stakk i ráðið þetta sín á milli og væru þegar upp á þessum mönnum, en þið — j hunir að kaupa mikinn fisk. Hug- samþykktuð auðvitað. — Hvaða vit j mynd mín var, að þar sem hann væri er annað eins og þetta? Grips? ; að "spekúlera” á þessum fiski sjálfur Hann hlýðir allajafna rekstri. — Ja, þessa menn, sem að örfáum heið- arlegum undantekningum frádregn- um, hafa svo að segja staðið ráð- í mótsögn við félagshugmyndina, ætti hann að sæta sömu kjörum og fiskimenn, hvað sölulaunum viðvék. Seinna um veturinn gat hann kom- þrota gagnvart þeirri kröfu holds- ið því í kring, að nefnd var sett í ins að hafa í sig og á — kjósið þið þetta, og sú nefnd ákvað, að fara að til leiðtoga, felið þeim forsjá alla, á- j vilja hans, og gefa honum (4 cent á byrgðarlausa þó, til viðreisnar þessu pundið, þrátt fyrir það að sölulaun- þrotabúi voru; og svo verða þeir sömu in hefðu átt að vera þrisvar sinnum landeyðunni lyftistöng til valda, er ! (4 cent, og álít eg og veit, að þetta verið hefir fébítur félagsskapar vors | fyrirtæki hans kostaði félagið $5000 frá fyrstu tíð. Og svo stígur hann í tapi. Og meira að segja, hann leit enn á ný yfir öll velsæmisvébönd, og alltaf eftir bezta markaði fyrir sinn ber þessa ræfla ráðum sem fyrir- j eigin fisk, og félagsmenn máttu sitja j rennara þeirra! ; á hakanum og fengu minna verð j Já, reiðist þið, bræður, en syndg- j fyrir sinn fisk. ið ekki meira, en rekið af ykkur t 24. desember 1928 kom skeyti frá bleyðiorðið. j Lay Fish Co. í New York, þess efn- En þá kemur spumingi þessi: i is að þeir hefðu þann dag jieitað Hversu má það verða? carload af þíðum fiski, og að þeir Afstöðu þessa félagsskapar vors ætluðu ekki að kaupa meiri fisk af i til lífsins, má líkja við afvelta hor- \ samlaginu. Eg fór strax suður, gemling. Verði ekkert honum til fyrst og fremst til að reyna að inn- viðreisnar gert, liggur það í augum kalla fyrir fisk þann, er þegar hafði uppi, að hann verður sem gemsi — j verið sendur, kringum $16,000 virði. sjálfdauður. Er oss það vanzalaust, I öðru lagi ætlaði eg að reyna að út- landar, að láta svo um hann fara? I vega bát fyrir sumarfiski á Winni- Eg svara ákveðið — nei. ! pegvatni. Fyrsta sporið í áttina til við- j Er eg kom til New York, fékk eg reisnar “Vesalingi” ætti að vera mót margar umkvartanir um að fiskur félagsmanna, — segjum t. d. að verið slæmur og gamall. En eftir að Lundar, þvi við Manitobavatn munu hafa talað við þá, sem fiskinn höfðu flestir félagar vera búsettir. A þeim keypt, varð eg þess var, að eg gæti fundi ætti að vera kjörin nefnd til innkallað með þvi að gefa 10% af- að hafa hönd i bagga af vorri hálfu slátt. Eg símaði þetta til Munda, með stjórnarrannsókn þeirri, er fyr en hann afsagði fyrir hönd samlags- getur. Þeirri nefnd skyldi og á hend ins að leyfa þenna afslátt. En þar ur falið það virðulega og vandasama sem eg hafði komist að samningum starf, að endurreisa félagið. I því bæði um sölu á þíðum fiski, það sem sambandi kemur margt til greina, eftir væri vetftíðaf, og einnig að sem ekki verður rætt hér, en lagt samning um bát á Winnipegvatni, Þegar Mundi í janúarlok fór suð- ur til New York, fór hann að kaupa fisk fyrir Atlantic & Pacific Fish Co. þrátt fyrir það að hann hafði samið við Lake Manitoba Fisheries, að selja engan fisk á New York markaðinum. Hafði hann það fyrir grímu að Con- rad Adams væri að kaupa fiskinn. En eins og allir vita, var það hann sjálfur, og allur fiskurinn var höndl- aður af Jonasson Bros. i Winnipeg- osis. Þetta fyrirtæki vakti óánægju á milli Lake Manitoba Fisheries og Manitoba Co-operative Fisheries, og varð til þess að Lake Manitoba Fish- eries tóku afföll (cuts) á þeim fiski er við seldum þeim, sem nam $3000; og þau afföll eru Munda að kenna. Og ekki er þar með búið heldur lét Mundi senda allan góðan fisk til At- lantic and Pacific Fish Co., New York, en sendi “poolinu” allan rusl- fisk og skemmdan fisk, sem hann þurfti að kaupa til að fá góða fisk- inn. Eg skrifaði, símaði og sendi símskeyti Snorra bróður hans, að hætta að senda suður fisk, eða að minnsta kosti að hætta að senda okkur ruslfiskinn. En það var ekki til neins, ruslið kom samt sem áður, og varð okkur til stórskaða. Seinna um veturinn kom til þess að reikna út hve mikið hefði fengist fyrir þenna fisk, og kom þá bókhaldarinn með skýrslu. Eg sagði honum strax að skýrslan væri röng. Kom hann þá með aðra, sem eg sagði honum einnig, að væri ekki rétt, og kom hann aldrei þessum svikareikningi á bækurnar meðan eg var þar. En j hann mun hafa fært það til innleggs fyrir Munda mjög skömmu eftir að eg fór. Og hvaða innlegg, sem Mundi hefir fengið fyrir þenna rsulfisk, er beint tap félagsmanna. Tap það, er samlagsmenn hafa orðið fyrir frá því í nóvember 1928 til 15. marz 1929, sem er Munda Jón- 1 assyni einum og algerlega um að kenna, er sem fylgir: Oxenburg Bros., pöntun neitað ................... $25,000 Lay Fish Co., New York .... 5,000 Meyers, Montreal .............. 5,000 H. Potompkin, Philadelphia .... 4,800 A. E. Cole & Co. New York 10,000 Fishermen’s Co-operative Sales & Cold Storage, Detroit .................... 4,000 Salesnek Fish House............ 5,000 j Lake Manitoba Fisheries, Winnipeg .................... 3,00 Skaði á sölulaunum á hans eig- in fiski ................... 5,000 Innfært til hans sjálfs rang- lega um .................... 2,000 verður fram á fundinum til athug- unar. Verði aftur á móti ekkert að- varð eg að fara til baka. En áður en eg lagði af stað norður, fór eg til hafst í endurreisnaráttina — ja, þá Brooklyn í New York, til Oxenburg rísa óhjákvæmilega upp í huga vor- Bros., eins stærsta og áreiðanleg- um þessar spurningar: Hverjir asta fiskifélags í Bandaríkjunum. lána oss vistir og útgerð til næstu Samdist okkur svo, að þeir keyptu vertiðar ? Hverjir treysta þeim af samlaginu 25 carloads af Lake | fiskimönnum, sem tilheyra klikku winnipeg birting á lOc pundið, og | þessari? Hverjir láta sína fjram- sendi eg þaðan skeyti til Winnipeg, j leiðslu ganga henni um greipar? Því bað þá að viðurkenna þenna samn- j svo lengi sem við tilheyrum henni, jng og byrja að senda þeim fisk. En munu félögin tæplega við oss líta. Mundi neitaði að viðurkenna samn- j Og hverjir af oss kjósa að taka upp inginn og senda fiskinn. Þetta bragð ( vonarvölinn — beiningamannsins hans kostaði samlagsmenn $25,000. máttarstoð — svo veigamikil sem Er eg kom að sunnan 6. janúar hún er, og drepa á þær náðardyrn- 1929, var Mundi byrjaður að senda j ar? Og eg vil bæta því við, að tök- fjgk til E. A. Cole & Co., New York. um við upp þá tötra, þá tel eg það e. Walker, er þá var með okkur, leit- fullsannað og sýnt, að svo er oss agj upplýsinga um þetta félag, er ; þrælablóð i æðar runnið, að við get- sýndu að félag þetta var óáreiðan- um enga sanngjarna kröfu til þess íegt, og vöruðum við Walkar báðir , gert, að kallast frjálsbornir menn. Munda við að senda þeim meiri fisk. ! Látum það ekki á sannast, félag- Hann neitaði ráðum okkar og sendi ar góðir! Gerum ekki úr okkur þeim fisk á $19,000 áður en eg gat gripasamkundu! kallað nefndarfund til þess að koma í A. Björnsson. veg fyrir að meiri fiskur yrði send- * * * ur þessu félagi. En áður en sá fund Bréf Mr. Reykdals. ur kom saman, var Mundi kominn af Winnipeg 21. júni 1930. stag suður til New York, i þeim er- Armann Bjarnason, j indum, að innkalla útistandandi fé Winnipegosis, Man. samlagsins. Mundi var suðurfrá í Góði kunningi:— sex vikur, og það eru þær einu sex | Þú vilt vita sögu Fiskisamlagsins vjkur sem samlagið hefir þrifist síð- j frá fyrstu, og skal eg gefa þér nokk- an þag komst á laggirnar. En ekki j ur atriði. , hafði þessi ferð Munda neinn árang- j I nóvember 1928 ferðaðist eg suð- ur annan en þann, að fæla viðskifta- ur um Bandaríkin, til að lita eftir menn frá samlaginu og gera þvi j markaði fyrir fisk þann, er byrjað margfaldan kostnað. Og á móti | var að framleiða, og kom eg við í Vjija nefndarinnar og beint ofan í flestum stærstu borgum Bandaríkj- bann frá henni, byrjar Mundi lög- anna. Um 17. nóvember kom eg til gg^n a hendur Lay Fish Co. Varð Pittsburgh, og fékk þar langt skeyti þetta tiltæki hans til þess, að við frá Munda Jónassyni þess efnis, að sen<jum íögmann okkar, H. M. Hann- hann væri búinn að gera samning esson, suður í innköllunarerindum. við Lay Fish Co. í New York, fyrir p>essj ferg Mr. Hannesson færði sam- helminginn af þeim þíða fiski, er fé- jagjnu $20,000 frá Lay Fish Co., Cole lagsmenn myndu framleiða yfir þá Qg Meyers. Og öll þessi upphæð vertið. Einnig samning við H. Po- hefði tapast ef Hannesson hefði ekki tompkin í Philadelphia fyrir carload farjg suður. Og þann tíma sem hann á viku og Meyers i Montreal fyrir var sugurfrá, fékk hann enga hjálp carload á viku. ! frá Munda. Aður en eg fór til New York, skrif ; Tvö önnur félög má minnast á: Fishermen’s Co-operative Sales & Cold Storage, i Detroit, félag sem bæði eg og Waiker vöruðum Munda við. A því félagi tapaði samlaglð yfir $4000. Hitt félagið er Salesnek Fish House, Detroit, sem samlagið tapaði yfir $5000 á í viðskiftum. Samtals ......$68,800 A ársfundinum 1929 minntist eg tvisvar sinnum á það, að heppilegt væri að félagsmenn settu nefnd í það að rannsaka gerðir félagsins Þessu var ekki sinnt og skrifari gleymdi að minnast á það í fundar- gerning. Einnig má geta þess, að á ársfund inum 1929 kusu félagsmenn yfirskoð- unarmenn Dunwoody, Mickey & Co. Enginn hafði neinn rétt til að láta þá hætta starfi, nema félagsmenn á fundi, sem til þess væri kallaður. En samt tekur Mundi það upp á sig að láta þá fara, og fær sér i staðinn það sem lítur út fyrir að vera póli- tískur yfirskoðunarmaður, sem breið- ir yfir öll hans (Munda) afglöp, og breytir bókunum til þess að reyna að sýna að aðrir en Mundi væru sekir. Snemma á árinu 1929 varð eg var við það, að sumt af nefndarmönnum virtust hafa meiri áhuga fyrir sér- stökum pólitískum flokk, heldur en velmegun félagsins. En þar sem eg hafði myndað félagið, vildi eg ekki undir neinum kringumstæðum spilla fyrir því, ef mögulegt væri að það gæti lifað; og hefi eg, og þeir sem með mér fóru frá, þagað og legið undir brigslum og óhróðri í meira en heilt ar, heldur en að segja nokk- uð er gæti skemmt fyrir hreyfing- unni. En nú, er við sjáum að Mundi er búin nað drepa hreyfinguna að fullu með aðstoð sinna pólitísku vina, má gjarna láta félagsmenn vita sann- leikann. Og hægt er fyrir hvern sem vill komast að því, að allt sem eg hefi skrlfað þér um þetta mál, er rétt með farið, ef upplýsinga er leit- að. Það er ýmislegt fleira, sem mætti minnast á, ef þörf gerist. En það má bíða. Páll Reykdal. þúsund manns algerlega atvinnu- lausir, hinir höfðu reitingsvinnu, samkvæmt stjórnarskýrslum (The Minister of Labor Gazette). Þótt þessar tölur megi sýnast mjög háar og sorglegar, sýna þær samt ekki hið raunverulega ástand í allri eymd þess. Sir Leo Chiozza Money segir, það að hálfönnur miljón manna sje atvinnulaus þegar atvinnuleysis- skráning fer fram, samsvari því, að yfir árið sjeu 5 miljónir manna eða fleiri atvinnulausir eða hafi stopula atvihnu, en það atvinnuleysið kemur efnalega niður á 15 miljónum manna, eða þriðjungi þjóðarinnar. Bretar hafa beitt ýmsum ráðum til þess að sigrast á atvinnuleysinu og í verk- mannastjóninni sem nú er við völd, eru mái þessi fengin sjerstökum ráð- herra, Mr. Thomas. Annars hefur verkamannastjórninni ekki gengið betur en íhaldsstjóminni að ráða fram úr málunum og notað að flestu leyti sömu aðferðir. En Bretar veita allríflega atvinnuleysisstyrki og hafa þeir orðið ríkissjóði mjög tilfinnan- legir. Síðan friður var saminn hefur atvinnuleysið á þennan hátt kostað bretska ríkissjóðinn 700 miljónir punda eða ca. 16,000 miljónir kr. Og nú efast margir um gagnsemi þess- ara styrkja og telja að þeir verði at- vinnulífinu fremur til niðurdreps en örvunar. Mr. Thomas leggur sívax- andi áherslu á gildi þess að auka framleiðsluna og markaði erlendis til að bæta atvinnuleysiS en reiða sig ekki á ríkisstyrkina. Astandið er ekki betra í öðrum höfuðlöndum iðnaðarins. Mr. Davis atvinnumálaráðherra Bandaríkjanna, áætlar að í febrúar s. 1. hafi þrjár miljónir manna verið atvinnulausar þar. Sumir telja þetta talsvert of lágt (en sambærilegar skýrslur eru ekki til úr öllum ríkjunum). A skýr- slu frá Alexander Hamilton stofn- upinni til rannsóknar á viðskifta- lifinu er talið að atvinnulausar sjeu í Bandaríkjunum 4(4 milj. manna. I þýzkalandi voru samkv. opinberum skýrslum 3 miljónir 394 þús. manna skrásettir atvinnulausir í janúar s. 1. Þannig er ástandið hjá þremur mestu iðnaðarþjóðum heimsins. Hjá Frökkum er atvinnuleysið aftur á móti lítið sem ekkert, samkvæmt opinberum skýrslum og þarf jafn- vel á erlendu verkafólki að halda. t Italíu virðist alvarlegt, samkvæmt hagskýrslum, á miðju ári 1929 voru 193 þúsundir manna atvinnulausar, en í árslok 408 þúsundir. A Islandi er atvinnuleysi í skiln- inga iðnaðarlanda nú ekki til. Hér er þvert á móti hörguli á vinnuafli sem stendur atvinnuvegi, eins og t. d. landbúnaði, alvarlega fyrir þrif- um. Menn skilja því ef til vill ekki til fulls þá persónulegu neyð og menn ingarhnekki og það þjóðhagslega böl og þau vandræði, sem af atvinnu- leysinu stafar. En menn skilja ekki menningarbrag og viðskiftalíf sam- tíðar sinnar ef þeir gera sjer ekki grein fyrir þessu furðulega fyrir- brigði menningarinnar, afstöðu þeirra 12 miljóna, sem daglega ganga að- gerðarlausar í þremur stærstu fram- leiðslulöndum heimsins og biðja á- rangurslaust um vinnu, í löndum þar sem mikið af auði er ónotað og mikið af störfum óunnið. En úrlausnin er vandamál, sem hvorki íhald nje jafn- aðarstefna hafa ráðið við enn sem komið er. eignamönnum (samtals 21 þús. hekt. ara) og stofnaði búnaðarbanka eða i lánsfjelög bænda. Til járnbrauta- lagninga voru veittar 1,200 miljónir, l lagðir 7,000 km. af bílvegum og á- veitufyrirtæki landsins hafa fimm- faldast. Stjórnin hefur veitt 1,000 miljónir til rafmagnsvirkjunar. Þetta er árangur einræðisstjórnarinnar, ! sagði Rivera, og hvað viljið þið meira | — meira en vaxandi velmegun og framkvæmdir ? En andstæðingarnir, sem að lok- um steyptu honum af stóli sögðust vilja meira, fyrst og fremst meira frelsi, meira frelsi til meiri fram- kvæmda. Þeir bentu á það, að gengi ! spænskra peninga væri lágt, að vald þjóðþingsins væri ekkert, að ritfrelsi j væri afnumið og að sumir bestu menn . þjóðarinnar væru í útlegð. Einn þeirra var Migel de Unamuno, skáld- Einræði eða þlngræði. M. de Unamuno og Spánar- konungur. Margir hafa spáð því, að einræði það, sem á komst í ýmsum Evrópu- löndum um og eftir heimsstyrjaldar- árin mundi eiga sjer skamman aldur. Einn alræðismaðurinn er þegar fali- in, Rivera á Spáni, og dó skömmu seinna. Skoðanir á honum og stjórn hans eru mjög skiftar. Hann tók við stjórn 13. september 1923. Hann hjelt því sjálfur fram, í viðtali við blaðmenn rjett áður en hann dó, að hann hefði tekið við landinu i full- kominni óstjórn, en komið þar á friði og bætt kjör ríkis og einstakl- inga. Sparisjóðsinnieignir hefðu hækkað um nærri helming frá 1922 —28, helming meiru verið varið til heilbrigðismála en áður, 5,000 nýir alþýðuskólar opnaðir og 25 nýir mentaskólar með, 4,500 nýjum kenn- urum og byrjað á háskólabyggingu I Madrid, heilum bæ, sem á að kosta 130 miljónir pestar. Stjórn hans veitti 11(4 miljón pestas i styrk til bænda til að kaupa jarðir af stór- ið og heimspekingurinn, sem var sendur til Kanarisku eyjanna 1924 vegna hatramrar andstöðu við ein- ræðisstjórnina. trtlegðardómurinn var seinna upphafinn, en Unamuno vildi ekki koma heim til Spánar og settist að í París. En nú er hann kominn heim grimmari en nokkru sinni fyr í garð stjórnar og konungs- valds. I fyrstu ræðunni sem hann hjelt opinberlega í Madrid fyrst í þessum mánuði, rjeðist hann heiftar- lega á konunginn, sagði að hann hefði sjálfur staðið á bak við ein- ; ræðisbröltið, en Rivera hefði einungis | verið vesælt og heimskt verkfæri I hendi hans. Hann sagði að nú ! stæði yfir úrslitabylting og hvatti til þess að steypa seinna einræðinu, sem væri hálfu verra en það fyrra. Hon- um var tekið með óstjórnlegum fögnuði. Þannig er ennþá í fullum gangi baráttan milli einræðis og þingræðis. Lesið Kaupið og borg- ið Heimskringlu þér sem notifi TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. aði eg Munda Jónasson og varaði hann við Meyers í Montreal og H. Potompkin í Philadelphia, að hættu- legt væri að senda þeim mikinn fisk án þess að fá hann borgaðan út i hönd. Þá er eg kom til Winnipeg, komst Um víða veröld Atvinnuleysi miljónanna og baráttan gegn því. Atvinnuleysi er að vísu ekki nýtt fyrirbrigði í sögunni, en það hefur orðið svo mikið i mörgum löndum eftir heimsstyrjöldina að það er al- varlegasta vandræðamál margra stjórna. 1 Bretlandi voru atvinnu- lausir menn 17. mars s. 1. 1 miljón 621 þúsund. Af þessum fjölda var seinast í febrúar í ár 1 miljón 200 Ár eftir ár bætast þúsundir við tölu þeirra, er nota einungis British American Gasolene og Lubricating oil. Eigendur bíla, dráttvéla og trucks hafa reynt, að vörur þessa canadiska félags eru ávalt hinar beztu árið í kring. VISS TEGUND FYRIR HVERN BIL, TRAC- TOR OG TRUCK cjht British American Oil Co. Limited Suþer-Powcr and British AnuM’ican ETHYL Grtsolenes - úuluWm (Jils 1 I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.