Heimskringla - 12.11.1930, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.11.1930, Blaðsíða 7
WINNIPEG 12. NÖVEMBER, 1930. HEIMSKRINCLA 7. BLAÐSIÐA Hjónabandið. (Prh. frá 3. síðn) Leyfðu Curt að staldra ofurlitla stund hjá mér,” sagði Eugenie í hálfum hljóðum. “Mig langar til að spyrja hann að dálitlu.” Baróninn ypti öxlum. "Hann verður þá að gjöra svo vel og minn- ast ekki á þetta mál framar, svo þú komist ekki í enn meiri geðshrær- >ngu. Að tiu mínútum liðnum standa hestamir söðlaðir niðri i garðinum, Curt, þ4 verðurðu að vera til. Verið þið sæl!” Baróninn var tæplega búinn að láta hurðina aftur á eftir sér, þegar Curt hljóp útað glugganum til syst- ur sinnar og faðmaði hana blíðlega uð sér. Ertu reið við mig, Eugenie?” spurði hann. “Var eg svo ónærgæt- inn?” Eugenie horfði á hann ákaflega eftirvæntingarfull. “Þú hefir verið hjá Arthur — þú hefir talað við hann oftar en einu sinni, og siðast í gær er þú k’vaddir hann, hefir hann ekki heðið þig að skila neinu til mín?” Curt leit undan. “Hann bað mig að bera þér og pabba kveðju,” sagði hann dauflega. Hvernig þá? Hvað sagði hann við Þig?” Hann kallaði til mín, þegar eg var seztur upp i vagninn: “Berðu herra haróninum og systur þinni kveðju mína!” 'Og það var allt og sumt?” “Allt!” Eugenie reyndi að snúa sér undan. hún vildi ekki láta bróður sinn, sjá hve miklum vonbrigðum svipur henn- ar lýsti, en Curt hélt henni fastri. Þau systkinin voru lík til augnanna, augnaráð hans var venjulega fjörlegra en hennar, en nú, þegar hann laut oían að henni, var það furðu alvarlegt. hlýtur einhvemtíma að hafa Sjört stórkostlega á hluta hans, Eu- Senie, og það svo, að hann er ekki Jafngóður af þvi enn. Mig langaði SV0 f*1 að geta fært þér bréf frá hon- Um eða almennilega kveðju, en mér Var ómögulegt að fá hann til þess. Hann vildi aldrei minnast neitt á þig ^.e^ar eS nefndi þig á nafn, en hann fölnaði alltaf og sneri sér burtu, og raut þá upp á öðru umtalsefni, alveg emsog þú gjörir, þegar eg minnist ^ hann við þig. Hamingjan góða! r ykkur þá svona illa hvoru við annað?” Eugenie sleit sig af honum með á- afa- “Slepptu mér Curt!” f guðanna bænum slepptu mér! £ þoli þetta ekki lengur.” £“að hýrnaði yfir Curt og hálfgjörð- Ur feg'nshljómur var , röddinni, er hann sagði: híú nú, eg skal ekki vera að hnýs- asf í leyndarmál ykkar! Eg verð að ara >annars verður pabbi óþolinmóð- r> hann er í slæmu skapi i dag. Þú 'jerður ein eftir, Eugenie. Þú átt a að shrifa undir — skilnaðarum- a hnina! Þú getur verið búin að þvi egar við komum aftur. Vertu sæl!” Hann flýtti sér burtu- Hestarnir 1 u söðlaðir niðri í garðinum og aróninn horfði upp i gluggana ó- olinmóður mjög. ötreiðin var ekki a skostar skemmtileg, því fjæði elzti sonurinn og yngri bræðumir tveir gu að kenna á skapi föður þeirra. aróninn gat ekki þolað það, að um hrói er bæri nafnið Berkow, sað svo hann heyrði og af því hann hjóst v'ð að þvi væri eins háttað með VÖCII ciua iiau.au i Ugeniu, þá áleit hann bæði sér henni ftkúri misboðið og Curt fékk mestu er Curt lét ur fyrir ónærgætni þá og ósvinnu hann hefði haft í frammi. En Saf ákúrunum litinn gaum og “Berðu herra baróninum og systur þinni kveðju mina!” Það var alt og sumt. Eugenie gekk að skrifborðinu og renndi augunum yfir skjalið. Orða- lagið var alt fellt og smellt, en samt var þetta skjal örlagadómur karls og konu. En Arthur hafði ekki viljað haga því öðruvisi. Það var hann, sem að fyrrabragði hafði boðið henni skilnað, hann hafði líka fallizt á að flýtt yrði fyrir honum, og þegar hún kom til hans og bauðst til að vera kyr, þá hafði han heimtað að hún færi. Eugenie roðnaði við þessa tilhugs- un og tók pennann sér i hönd. Hún vissi hve þungt honum mundi falla undirskrift hennar. Hún hafði séð augnaráð hans, er hann hafði ekki haft gát á tilfinningum sínum, en nú varð hann að gjalda þess að hann hafði kæft þær tilfinningar niður á henni sjálfri. Hún vildi heldur að þau yrðu breytt ranglega. Drambið fékk enn sinni yfirhönd hjá henni. Hversu oft hefði það ekki borið hinar betri tilfinningar hennar ofurliða, og aldrei hafði það verið henni né öðrum til góðs. “Arthur berzt einsog hetja, en hann hlýtur að láta undan!” Og þegar hann fellur, þá fellur hann einn, einn hefir hann staðið í öllu stríðinu, engan vin eða trúnaðarmann átti hann. Þó umsjón- armennirnir stæðu með honum og ókunnugir dáðust að honum, þá átti hann samt engan ástvin, og konan, sem átti að vera hjá honum, hún ætlaði nú að skrifa undir skjalið er heimtaði algjörðan skilnað frá mann- inum, er hún þegar hafði yfirgefið. manninum, sem dag eftir dag barðist gegn eyðileggingu. Eugenie fleygði pennanum og gekk frá skrifborðinu. Hvað hafði Arthur eiginlega til saka unnið? Hann hafði verið afskiftalaus og kærulaus við en konuna, er hann hélt að hefði gengist fyrir auðæfum hans, og þegar konan fræddi hann á því að honum hefði skjátlast, þá sýndi hún honum um leið slíka fyrirlitningu, er enginn sá maður, er hefði snefil af sómatilfinn- ingu mundi hafa þolað. Eftir það samtal hafði hún ekki orðið fyrir neinni annari móðgun en þeirri, að maður hennar sneiddi sig hjá henni, — en hann? Eugenie vissi bezt hví- líkur kvalræðistími þetta þriggja mánaða hjónaband hafði verið fyrir Arthur, þó ekki bæri á neinu ósam- lyndi; en það er líka hægt að móðga og kvelja menn orðalaust, og það hafði hún gjört. Hún hafði beitt drambi sínu og fyrirlitningu miskun- arlaust og reynt að láta hann finna til þess að hann væri henni ósamboð inn að öllu leyti, hún hafði gjört heim- ili hans að kvalstað og hjónaband hans að bölvun, til þess að hefna sín á honum fyrir það hve ódrengilega faðir hans hefði breytt við hennar fólk. Hún hafði ekki linnt fyrri en hann neyddist til að heimta skilnað, þegar hann gat ekki þolað sambúð- ina lengur. Var það svo undarlegt þó að hann bægði þeirri persónu frá sér, er svo oft hafði kvalið hann, og hverjum var það að kenna? Eugenie gekk fram og aftur um gólfið í ákafri geðshræringu, einsog hún væri að reyna að umflýja hugs- anir sínar. Hún vissi hvert þær mundu leiða hana; það var aðeins eitt, sem gat hjálpað henni, en það var samt ómögulegt, það gat ekki átt sér stað. Og þó hún nú varpaði öllu sínu drambi fyrir borð og byði fram hendina til sátta, mundi hann þá taka boði hennar? Gat það ekki hafa verið missýning, er hún hafði þótzt sjá í augum hans einstöku sinn- um? Ef hann nú liti á hana með þessu ískalda augnaráði — ef hann segði heni aftur að hann vildi standa og falla einn, og skipaði henni að fara — nei, það mátti ekki koma fyrir! Heldur skilnað og æfilanga ógæfu, en að verða fyrir slíkri smán Það var orðið sólsett og farið að rökkva, en ennþá heyrðist hávaðinn af umferðinni neðan af strætinu. En innan um skröltið og ysinn heyrði Eugenie aðrar raddir. Hún vissi ekk hvaðan þær komu, en henni fannst hún heyra þyt í grenigreinum, foss anið og vorstorma, henni stóð nú lifandi fyrir hugskotssjónum stundin sú, er hún var stödd undir grenttrján- um á skógarhæðinni forðum, og hinar sömu angurbliðu tilfinningar vöknuðu á ný. Hún sá aftur þokuna ólga og asta stríð i hjarta ungu konunnar; en rödd skógarins hafði ekki talað árangurslaust ,hún bar loks sigur úr býtum. Skjalið, sem átti að skilja hjónin um aldur og æfi, lá á gólfinu, svift sundur í miðju. Eugenie kraup á kné og leit upp tárvotum augum. “Eg get það ekki! Eg get ekki unnið okkur báðum mein! Þó ógæf- an dynji yfir þig, þá verð eg hjá þér, Arthur!” “Hvar er Eugenie?” spurði barón- inn, þegar hann einni klukkustund síðar kom inn í borðstofuna til sona, sinna. “Hefir tignarfrúnni ekki ver- ið sagt að við bíðum eftir henni?” sagði hann við þjóninn sem var að enda við að legja á kvöldborðið. Curt varð fyrri til svars. “Eugenie er ekki heima, pabbi” sagði hann og gat þjóninum bendingu um að fara. “Ekki heima?” sagði baróninn for- viða. “Hvert skyldi hún hafa farið svona seint!” Curt ypti öxlum- “Það veit eg ekki. Undireins og eg vár kominn af hestbaki, fór eg upp á herbergi hennar, en hún var þar ekki. En þetta fann eg á gólfinu.” Hann tók skjal í tveimur pörtum úr barmi sínum og var fremur skrít- inn á svip þegar hann >var að reyna að láta helmingana koma rétt sam- an, er hann lagði þá á borðið fyrir framan föður sinn, sem ekki skildi neitt i þessu. “Þetta er þá skilnaðarumsóknin, sem Eugenie átti að skrifa undir. Mér sýnist hún ekki hafa gjört það.” “Nei, það er engin undirskrift 4 skjalinu,” svaraði Curt með mesta sakleysissvip, “en það er rifið í sund- ur. Líttu á, pabbi, það er undarlegt!” ‘Hvernig stendur á þessu?” spurði Windeg, auðsjáanlega forviða. “Hvar getur Eugenie verið ? Eg ætla að spyrja þjónana; ef hún hefir ekið að heiman, þá hljóta þeir að vita hvert hún hefir farið.” Hann ætlaði að þrífa i bjöllustreng- inn, en sonur hans varð fyrri að taka hann, ofur stillilega. “Ertu genginn af vitinu, Curt?” æpti baróninn, bálreiður. “Eugenie farin til mannsins síns!” “Eg get þess bara til, en við get- um fljótlega komist að raun um það, því þetta bréf með utanáskrift til þín, fann eg á skrifborðinu hennar Eg tók það með mér, það getur sjálf- sagt upplýst málið fyrir okkur.” Windeg reif bréfið upp, og var svo mikið fyrir honum að hann tók ekki eftir því að Curt gjörðist djarfur, að horfa yfir öxlina á honum og lesa bréfið um leið. Meðan á lestrinum j á hann og hélt leiðar sinnar. Vagn- stóð, mátti sjá slíkan fögnuð og sigur- stjórinn hristi höfuðið og sneri við. fór til herbergja sinna til að rífast þar við sjálfan sig, leit Curt djarf- lega upp og var hinn kátasti, hann hafði ekki tekið sér nærri reiði föður síns. “A morgun verður Eugenie komin til mannsins síns,” sagði hann við bræður sína, sem fóru að spyrja hann, hvernig á þessu stæði. “Pabbi getur reynt að skilja þau með sínu föður- lega valdi, og málsfærslumanninum! Arthur mun ekki sleppa konunni sinni, þegar hann veit, að hann á hana með réttu; hingað til hefir hann ekki vitað það. Það verður auðvitað ekki gott að lynda við pabba næstu viku, og enn verra verður það þegar hann kemst að því, hvernig ástatt er í raun og veru fyrir hjónunum, að hér er að ræða um annað og meira en skyldurækni, en einmitt þessvegna birtir yfir högum Arthurs, og þegar Eugenie er hjá honum, mun hann vinna sigur. Hamingjunni sé lof fyrir að nú erum við lausir við mála- rekstur og málafærslumenn, og ef einhver dirfist að fara niðrandi orð- um um mág minn, þá er mér að mæta!” XXIV Árla næsta dags va-r póstvagni ekið hratt frá M. til landareignar Berk- ows. Vagninn nam staðar við mynn- ið á dalnum sem námurnar voru í, það mátti sjá fyrstu húsin áleng dar. “Gjörið það ekki, tigna frú!” sagði vagnstjórinn, hann talaði inn um vagngluggann. "Snúið heldur við með mér, einsog eg bað yður að gjöra á seinasta áfangastaðnum. Þar voru mér sögð tíðindin, og bónd- inn, sem við mættum áðan, sagði hið sama. Það er líklegt að það slái í barðdaga í námunum í dag, verk- mennirnir hafa þyrpzt að úr öllum áttum í morgun og það má búast við manndrápum. Eg get ekki ekið heim með yður, þó eg feginn vildi, því eg mundi missa bæði vagninn og hestana. Uppeisnamennirnir hlífa engu sem verður á vegi þeirra. Þér getið ekki komizt heim í dag, bíðið þangað til á morgun.” Unga konan, sem var ein í vagn- inum, opnaði hurðina og steig út úr vagninum. "Eg get ekki beðið,” sagði hún alvarlega, “en eg vil hvorki stofna yður né vagninum, yðar í hættu. Eg get vel gengið þessa bæjarleið, sem eftir er. Snúið þér bara við.” Vagnstjórinn reyndi að telja henni hughvarf, en hún gaf orðum hans engan gaum, kastaði aðeins kveðju hrós á svip hans, að bræður hans sem ekki vissi hvernig á stóð, horfðu hræddir og forviða ýmist á hann, eða föður sinn. Bréfið var aðeins fáar línur: “Eg fer til iranrsins míns! Fyrir- nem- væri °g en^a iðrun í Ijós, en aftur á móti 1 hann allan hugann á ferðalaginu reyndi að teygja úr þvi sem mest. j^a var svo langt síðan hann hafði' höfuðborgarinnar og honum fé, 1 leiðin svo skemmtileg, að hann fa íöður sinn og bræður til að 0r*a lengra en þeir ætluðu. Það var skuggsýnt, þegar feðgarnir komu aftur. uS^nie hafði orðið ein eftir. ^ JUTiar voru aflæstar, hún vildi engan ra ^ *>j^ S^F' ^ún hafði lifað marga gtfU^tu^d i Þessu herbergi þegar Þungbga>hennar StÓð U1’ en enga jafn ! «- Þurftj °g Þennan dag, þegar hún > heyrði storminn hamast, en skýrast Þann mót t>erjast vi® sjálfa sig> og t hún þó mynd mannsins, er henni að sigratöðun>ann var ekki auðvelt hafði síðan aldrei úr minni g, .' I hvorki i vöku né svefni, henni fannst ^iginko^' °rðinu skjalið, þar sem hann h0rfa á sig. alvarlega og ásak- ^ilnaa^f111 hetataði hinn hræðilega i an(jj Þeir, sem einhverntíma hafa rá manni sínum, það vantaði j ]jhu sálarstríði, kannast líka við Qic . --öll - un<iirskriftina. Þegar hún væri inn 4 ^ Var si{iinaðurinn líka kom- skrif UIn *eÍð' ^iún hafði ekki viljað horfjy un<iir meðan faðir hennar það. 'Tu en nú varð hún að gjöra Um nvers var það að fresta því ema stund? nvort það Eugenie sneiddi hjá veginum er lá framhjá námunum, og fór eftir götu sem lá yfir grundirnar að hliðinu inn að trjágarðinum, hún vonaði að sú leið væri óhult ennþá. Ef illa færi, þá gæti hún fengið fylgd og vernd gefðu mér, pabbi, að eg fer svona í húsum umsjónarmannanna, er hún Það stóð á sama slikar endurminningar, er vakna allt i einu með ómótstæðilegu valdi. Eu genie fann, að hún megnaði ekki að striða á móti þessum endurminning- um, hún missti hvert vopnið á fætur öðru úr hendi sér ,öll gremja hvarf úr hjarta hennar, allt varð að víkja það var ó ^ eða seinna nr því fyrjr endurminningunum um stundina Þeirri stiiUInfIýanlegt En einmitt á þegar hún í fyrsta sinn fanna ð hans hafój U 14(1111 ^urt, °S frásögn hatur hennar var horfið, en í þess stað reyndar ald^*^ Uf>f> SÚrlð’ sem homin sú tilfinning, er hún af öllum Og samt íj61 hafð' hætt að blæða. mætti reyndi að kefja niður, en sem Þaft nein» afði br6ður hennar ekki nlj varð henni yfirsterkari. ne>nn boðskap að fiytja henni. snögglega og á iaun, en eg má engan tíma missa og vildi ekki eiga á hættu að mæta mótstöðu hjá þér, scm ekki hefði orðið til r.eins. því ekkert fær breytt ákvörðun irunni. Haltu ekki áfraifi með ski neð.'irmálið. og láttu afturkalla það seni þegar hetir verið gjört í því. Eg get ekki gefið sam- þykki mitt til þess og vil ekki yfir- gefa Arthur. Eugenie!” “Heyr á endemi!” hrópaði barón- inn og fleygði bréfinu frá sér. “Hún gengur á bak orða sinna og flýr burt af heimili mínu og gjörir að engu ráðstafanir mínar og framtíðarvonir henni í hag, og fer aftur til Berkows begar hann er að fara á höfuðið og allt er í uppnámi heima hjá honum; það er hrein og bein vitfirring. Hvað hefir komið fyrir? Eg verð að kom- ast eftir því; en fyrst verð eg að hefta för heilnar. Eg ætla —.” Hraðlestin til M. fer farin fyrir hálfri klukkustund síðan, pabbi”, sagði Curt. “Og nú kemur víst vagn- inn aftur frá járnbrautarstöðinni. Það er of seint.” Þeir heyrðu að vagni var ekið inn i garðinn, vagninum sem Eugenie hafði farið með- Baróninn sá, að það var um seinan að veita henni eftirför, og reiðin bitnaði nú á syni hans. Hann kenndi honum um allt saman. Lofræður hans um Berkow og hin ýkta frásögn um vandræði hans hefði gjört Eugeniu svo órólega, að ímynduð skyldurækni hefði knúð hana til að fara til manns síns, þegar hún hélt, að hann væri i nauðum staddur, og þegar hún væri komin til hans, mátti búast við að þau sættust heilum sáttum. En Windeg sór og sárt við lagði, að hann skildi samt hafa skilnaðinn fram. Málið var í höndum málsfærslumannsins og það varð að koma vitinu fyrir Eugenie. Hann ætlaði að reyna hvort hann g*eti ekki látið til sín taka með föður- legu valdi, “þó tvö börnin hans virt- ust virða það vettugi,” sagði hann og leit ógnandi augum á Curt. Curt þagði meðan faðir hans lét skammirnar dynja á honum, hann vissi að það vkr hyggilegast. Hann horfði niður fyrir sig og lét sem hann sæi eftir yfirsjón sinni. ' En þegar karl faðir hans gat ekki lengur hald- N afns •ee PJ0 ld Dr. M. B. Halldcrson 401 Boyd IIlilB. Skrifstofusíml: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk dóma. Kr at5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Haimlli: 46 Alloway Ave. TalNÍmi: 33158 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensiúkdóma og barnasjúkdóma. — At5 hitta: kl. 10—12 ♦ h. og 3—6 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcai Arts Bldfc. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Vit5talstími: 11—12 o g 1_6.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNJEPEG, MAN. Dr. J. SteCansson 216 MEDICAL AIITS DLDG. Horni Kennedy og Grahara Stundar flnKftngu fiug'nn- eyrna - nef- ofg kverka-MÍflkdóma Er at5 hitta frá kl. 11—12 f. h og: kl. 3—6 e. h. Talximi: 21K34 Heimlli: 638 McMlllan Ave. 42691 Talslml: 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someraet Block Portafge Avenue WINNIPEG DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. kæmi þangað. Hún hafði ekki vitað það, þegar hún fór ein að heiman, að hún mundi þurfa á hjálp og vemd að halda, og ennþá vissi hún ekki hve mikil hættan var. Það var ekki umhugsunin um .hættuna, sem gjörði hana órólega. Það var óttinn fyrir úrslitum samfunda þeirra hjónanna Nú átti að gjörast út um framtíð hennar. Nú ^hugsaði hún ekki um neitt annað en ^essa einu spurningu: “Hvernig skyldi hann taka á móti þér?” Hún var komin að fremsta hús- inu. Karimaður kom snögglega út úr þvi á móti henni, en hörfaði ótta- sleginn afturábak, er hann sá hana. “Tigna frú! Guð komi til, hvernig stendur á að þér nú komið hingað og það einmitt í dag?” “Eruð það þér, Hartmann námu meistari!” sagði Eugenie og gekk til hans. “Guði sé lof fyrir að eg hitti yður. Mér er sagt að það séu ó- spektir í námunum Eg lét vagninn minn snúa við, því vagnstjórinn þorði ekki að fara lengra; eg ætla að fara heim gangandi.” Námumeiátarinn bandaði ákaft hendinni til mótmæla. “Það getið þér ekki tigna frú, það er ómögulegt nú sem stendur. Það er máske hægt í kvöld eða á morgun en alls ekki nú.” “Hversvegna ekki?” spurði Eugen- ie og fölnaði. ”Er heimili okkar > hættu? Maðurinn minn —” “Nei, hera Berkow er ekki í neinni hættu í dag, hann er í höllinni og umsjónarmenirnir með honum. 1 þetta sinn eru óspektirnar meðal okk- ar sjálfra. Nokkur hluti námumann- anna ætlaði að taka til vinnu í morg- un; sonur minn” —gamli maðurinn varð raunalegur á svipinn — “þér fáið eflaust að frétta hvaða hlut hann hefir átt að þessu máli — Ul- rich er óður og uppvægur yfir þvi. Hann og félagar hans hafa rekið námumennina á flótta og sett vörð við námugöngin. Hinir vilja ekki þola það ofríki og safna nú liði, það er fullkominn ófriður og hver hönd- in er upp á ijióti annari. Drottinn minn! Hvað ætli verði úr því?” Námumeistarinn sló höndum sam- an í örvæntingu. Eugenie heyrði nú HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja OR. S. tí. Sl.MPSON, S.D., D.O.. D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaóur sá bezti. Ennfremu.r selur hann allskonar minnisvaría og legstelna. 84,3 SHERBROOKE ST. Phnnri 86 007 WINNIPEG G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. L'ógfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenxkir lögfrœðingar 709 MJNING EXCHANGB Bldg Sími: 24 963 356 Main Sl. Hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Piney, Gimli, og Riverton, Man. Telephone; 21613 J. Christopherson. Islenskur Lögfrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. Mrs. B. H. Olson TEACHER OF SINGING 5 St. James Place Tel. 35076 Bjömvin Guðmundson A. R. C. M. Teacher of MusSc, Composition, Theory, Counterpoint, Orchet- tration, Piano, etc. 555 Arlington St. SIMI ri«21 MARGARET DALMAN TEACHEH OF PIANO SíH BASÍXIIVtí ST. PHONE: 26 420 Ragnar H. Ragnar Píanókennari hefir opnað nýja kenslustofu ið STE. 4 NORMAN APTS. (814 Sargent Ave.* TALSIMI 38 295 Drambið og ástin háðu nú hið sið- jst við í borðstofunni fyrir reiði, og Hka hávaða í fjarska. “Eg ætlaði líka að forðast að koma nærri námunuq” sagði hún. "Eg ætla að fara yfir grundina og inn í trjágarðinn —” “Nei, gjörið það ekki!” sagði karl- inn — “þar er Ulrich með alau sinn flokk. Þeir halda fund á grundinni. Eg ætlaði aö fara þangað og reynn enn einu sirni að koma fyrir hann vilinu, og biðja hann að \ arna hinum eaki aðgöngu að námunum, svo kum ist verði hjá blóðsúthellingum; en iiann tekur engum sör»um lengur. F.irið um’.cam alla n:uni ekki þá leið, hún er hættulegust!” “Eg verð að komast heim, hvað sem þaö kostar!” sagði Eugerie einbeitt. ‘Fylgið mé.‘, Hartmanr,, aðeins að húsum umsjónarmannanna! Ef illa L kst til, þá get eg beð.'ð þar þangað tU leiðin er óhult, og þcgar þér eruð i-.eð mér, er mér óhætt 'óð árásum.” Gamli maðvrinn hristi höfuðið á- byggjufulliii*. “Eg' get ekki hjálp- að yður, tigna frú. I dag, þegar hver höndin er upp á móti annari, get eg varla verið óhultur um líf mitt, og ef þeir þekkja yður þíá er yður htið gagn að þvi þó eg sé með yður. Nú er það aðeins einn maður, sem getur látið hlýða sér, og það er Ul- -'ch, en hann hatar herra Berkow, cg yður líka, af þvi þér eruð konan hai.s Guð ir'inn góður! Þarna kem- ur hann. Nú er eitthvnð illt á seiði, eg sé það í svip hans. V'kið úr vegi fyrir honum gjörið þa S fyrir migi” Flann ýtti Eugenie inn i dyrnar er stóðu opnar því nú hey.'ðist fótatak cg mannamál. Ulrich Lorenz og rokkrir námumenn aðrir komu gang- prdi- Ulricii var eldrauður í andliti og svipurinn harður og reiðilegur, hann var ákaflega æstur í máli. (Framíhald) TIL SÖLU A ÖDfRU VERDI “FURSrACE” —bœíl vlliar o| kola “furnace” lítlS brúkab, er tll sölu bjá undlrrltuúum. Gott tœklfœri fyrlr fólk út á lendl er bæta vllja bltunar- áhöld á heimlllnu. tíOODMAN A CO. TK« Toronto St. Slml 28R4T Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Rhkvhko ind Furnttnre Movtt| 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. 100 herbergl meS eCa án baBe SEYMOUR HOTEL verT5 sanDgjarnt Sfmt 28 411 C. G. HUTCHlSONt (Iganil Market and Kinr St., Wlnnipeg —:— Man. MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudtgi kl. 7. t.h. Safnaðarnefndin'. Fundir 2. og 4. finrtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjunt mánufii. Kvenfélagið: Fundir annan þrifiju dag hvers mánafiar, kl. 8 afi kveldinu. SöngflokkuriÆfingar á hrerjy fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum • sunnudegi, kl. 11 f. h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.