Heimskringla - 12.11.1930, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 12. NÓVEMBER, 1930.
Fjær og Nær
.. Séra (iuðmundur Arnason flytur
guðsþjónustu í kirkju Sambandssafn
aðar í YVinnipeg sunnudaginn 16 nóv.
n.k. á venjulegum tíma, kl. 7 e.h.
• • •
Séra Benjamín Kristjánsson flyt-
Ruðsþjönustu |að Lundar nsestkom-
andi sunnudag kl. 2 e. h.
* » *
. Séra Ragnar E- Kvaran flytur
Kuðsþjónustu í Riverton næstkomandi
sunnudag, kl. 3 e. h.
* * »
2 stór, björt herbergi til leigu, með
stúlkur eða hjón.
uði. Nægur hiti
Aðeins $20 á mán-
Símið 88 190.
J. G- Oleson frá Glenboro, Man..
var staddur í bænum yfir helgina.
Hann var I viðskiftaerindum; kom 5
bíl og fór heim aftur á mánudag.
• • •
Jónas Daníelsson skáld andaðist á
Betel s.l. sunnudag. Hann var 80 ára
gamall. Hann kom til þessa lands
árið 1890 og hefir dvalið í Winnipeg
mest af tímanum. Hann var ættað-
ur af Isafirði.
* » *
Þorsteinn Jónsson bóndi á Hólmi i
Argylebyggð, andaðist s.l. laugardag
að heimili sinu. Hann var 92 ára
gamall, ættaður af Tjörnesi í Þing-
eyjarsýslu- Kom til Ameríku árið
1879 og settist að í Nýja íslandi. —
“ --- ° w JLOIÍ7 Ug aCLtmt —---
electric plate. Gott pláss fyrir tvær -p!uttist þaðan til Argylebyggðar ár-
. a ftnjnn COA í rvián. . ___ ■ _ e n__*... i««
Guðjón Jónsson frá Arborg, Man.,
var staddur hér í bænum yfir helg-
ina. Hann var í kynnisför til barna
sinna, sem eru hér búsett.
WONDERLANH
TT THEATRE U
_Sarernt Ave., Cor. Sherbrooke
This Week, Thur. and Fri.
RICHARD DIX
in
“LOVIN’ THE LADIES”
Sat. and Mon., Nov. 15 and 17
THE MARX BROTHERS ....
in
“ANIMAL CRACKERS”
Added
“Karnival Kid” (Mouse)
and Par. Weekly News
Tues. and Wed., Nov. 18 and 19
“THE BIG HOUSE”
With
BEERY and MORRIS
yscccccccccaccccccccoot
WHITESEAL
BEER
GRAIN BELT
BEER
At licensed parlors, from
Cash and Carry Stores, or
direct from the Brewery to
permit-holder’s residense.
PHONE
201 178 & 201179
KIEWEI, BREWIXO Co., Ltd.
St. Boniface
ið 1881 og var einn af fyrstu land
nemum þar. Hann var dugnaðarmað
ur, í röð fremstu bænda, vel fjáður
og hjálpsamur, naut enda almennra
vinsælda.
» * *
8. þ. m. dó í Minneapolis Jónas
Jónasson Swindal, 67 ára. Hann var
frá Hráfnabjörgum í Svínadal og bjó
lengi í Aberdeen, S. D.
Hans verður nánar getið síðar.
* * *
Mrs. G. J. Gdodmundson frá Los
Angeles, sem dvalið hefir í bænum
siðan hún kom að heiman úr Islands-
förinni í sumar, hélt af stað heim-
leiðis til Los Angeles í gær.
* * *
Gullbrúðkaup *»ar hjónunum Krist-
iáni og Jónu Goodman haldið s.l.
fimtudag í lúthersku kirkjunni á Vic-
tor stræti. Rúmlega 300 manns tóku
þátt í því. Samsætinu stýrði séra
B, B. Jónsson, D D. Skemt var með
ræðum og söng.
• * *
Vegna hinnar auknu framleiðslu á
vöru þeirri, Inusalting Products, er
búin er til af International Fibre
Board Limited, og nauðsyninni á nán
ari samvinnu, hefir þótt ráðlegt að
flytja yfirskrifstofur félagsins, frá
Montreal til Catineau, .Quebec. In-
ternational Fibre Board félagíð, er
Ten-Test borðin býr til, er stærsti
framleiðandi þessarar vöru i Can-
ada og selur hana út úr landinu í
stórum stíl.
Héraðssölu skrifstofur, samkvæmt
því sem Mr. Howard Stannard, aðal
ráðsmaður félagsins skýrir frá, verða
eftir sem áður í Montreal, Hamilton,
Toronto, og eftirlit með sölu í vest-
urlandinu hefir T. R. Dunn Lumber
félagið í Winnipeg. En um alla sölu
»æði innan lands og utan sér Mr.
Charles Southgate, General Sales
Manager. Með sölu innan lands hef-
ir einnig eftirlit Mr. George Willen-
borg, Assistant General Manager í
Canada-
» * *
TAKIÐ EFTIR
Ásbjörn Eggertsson biður þess
getið að næsta laugardagskvöld þ.
15. þ m, byrjar hann aftur á Whist
Drive í Goodtemplarahúsinu. Þar
verða gefnir $5 fyrsti prís, $2 annar
prís og $1 þriðji pris. Sömuleiðis
byrjar Turkey samkeppni, sem endar
20- desember, sem þá verða gefnir
fyrir hæstu vinninga. Ennfremur
skal þess getið, að í salnum eru ný
spilaborð og svo verður kaffi til hress
ingar. — Byrjar stundvíslega kl.
hálf-níu.
* * «
Taflfélagið Island heldur fund n.k.
fimtudag, 13. þ. m., 1 Jóns Bjarna-
sonar skóla. Meðal annars verður á
þeim fundi afhent verðlaun þau er
unnin hafa verið í félaginu á árinu
en þau eru þessi:
A-deild: — Guðjón Kristjánsson,
Halldórsson bikarinn og fyrstu verð
laun.
2. verðlaun, Jón Bergmann.
3. verðlaun, C. Thorlakson.
B-deild: — 1. verðlaun Jóhanncs
Christie.
2. verðlaun, Davíð Björnsson.
3. verðlaun, Mr. Nordal.
• * »
“Nýjar Kvöldvökur”
Eg hefi nú fengið síðustu heftin
af þessum árgangi og sendi það taf-
arlaust til kaupenda. Þætti mér vænt
um að hlutaðeigendur létu nú ekki
lengi dragast að senda mér andvirði
árgangsins, sem er aðeins $1.75.
MAGNUS PETERSON
313 Horace St.,
Norwood, Man./ Canada.
WALKER
“Dracucla" æfintýraleikurinn mikli
sem á Walker leikhúsinu er sýndur
þessa viku, vekur svo mikla athygli
að húsfyllir er á hverju kvöldi.
Ragnar E. Eyjóifson
Chlropractor
Stundar nér»#aklejfa:
GIM. hakverki, tauscavelklnn o«r
nvefnleÍMl
Simar: Off. K072«; Helma 39 265
Snite H37, Somerxef Hltlyr ,
294 Pertajce Ave.
THOMAS JEWELRY CO.
627 SARGENT AVE.
SIMI 27 117
Allar tegimdir úra seldar lægsta
verði. — Sömuleiðis water
man’s Lindarpennar.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
Heimasími 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Service
Ranning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Service
Gas, Oila, Extras, Tirea,
B»tteries, Etc.
ROSE
THEATRE
Phone 88 525
Snrtrent and Arlington
Thur., Fri. Sat., This Week
THC ORCATÍST SCREEN DRAMA
OF AU TIME //
Added
COMEDY — SERIAL
MICKEY MOUSE
Mon., Tues., Wed., Next Week
WARNER and BAXTER
in
SUCH MEN ARE
DANGEROUS
COMEDY, NEWS, VARIETY
WONDERLAND
“The Big House” leikurinn, sem á
Wonderland er sýndur þessa viku, er
bæði viðburðaríkur og skemtilegur
Sjáið hann.
HVAÐANÆFA.
Rannsóknir, sem gerðar hafa ver-
ið á Lowry-rústunum i suðvestur
Colorado, hafa leitt í Ijós markverð-
ar sannanir fyrir því, að þrjú menn-
ingartímabil hafa runnið yfir forn-
sögu Ameríku. Var fyrst grafið i
haug mikinn, gröf 400 feta löng og
10 feta breið og fundust þar ýmsar
leifar gamalla húsgagna, svo sem
leirker mjög haglega gerð. Fannst
þar og einskonar kapella með mál-
verkum á veggjunum, þar sem talið
er að Indiánar til forna hafi haldið
guðsþjónustur sínar. Lýsir dr. Paul
S. 'Martin, forstjóri rannsóknanna,
undrun sinni yfir því, er hann rakst
á málverk þessi, sem hann telur að
eigi muni hafa séð dagsins ljós um
þúsundir ára, og þó eru gerð af hinni
mestu nákvæmni. Undir kapellu
þessari fundu þeir herbergi, þar sem
einnig voru nokkur málverk, og voru
þau enn betur varðveitt. Áttu mál-
verkin að tákria regn, þrumur og eld-
ingar, og eru það náttúruviðburðir,
sem mjög oft er leitast við að mynda
á leirker frá þessum tímum. Eru
ræfurbjálkamir enn í sömu skorðum
og fyrir mörgum þúsundum ára síð-
an, og búast menn við að nokkurn-
veginn megi ákveða aldur byggingar
þessarar með því að telja árahring-
ina á þeim. Lowry-rústirnar eru
einna mestar fornmenjar á þessum
slóðum og hafa ekki verið ránnsak-
aðar fyr.
Einnig hafa verið gerðar aðrar
uppgötvanir, sem varpa ljósi yfir
margt, sem áður var ókunnugt. I
Mexcio er verið að grafa út fornald-
arbæ, sem tilheyrði gamla Azteka-
ríkinu, og er hann í nánd við bæinn
Calixtlahuaca. Er bær þessi margra
alda gamall og pýramidar miklir um-
hverfis hann. Efst uppi á stærsta
pýramídanum er musteri, sem svo
evl hefir varðveizt, að ennþá má sjá
litarháttinn á veggjunum, sem verið
hefir með ýmsu móti. Prófessor John
Pálmi Pálmason
Violinist & Teacher
654 Banning Street.
Phone 37 843
SPECIAL!
For Week Ending
SATURDAY, 15th NOVEMBER
MElVSSl'ITS $1«25
CLOTH DRESSES (P4 AA
and TAILORED SUITS * •«"
HATS C0r
Ladies’ and Gents’ ..
Eight Attentive Lines
jCaccacccoyyyysaccccccacccL
KOL
SOURIS “MONOCRAM”
Per ton
Lump............$ 7.00
Egg ............ 6.50
DRUMHELLER “JEWEL”
Lump
Stove
Lump
Lump
Stovq
Nut ...
. $12.00
.... 10.50
WILDFIRE
FOOTHILLS
$12.00
... $13.75
12.75
10.50
Start Your Christmas Saving
O'n the Street Car
RIDE ON THE 5 CENT FARF
Between 9.30 a.m. and 12 noon.
Or buy 17 rides for $1.00 in any week.
Winnipeg Electric Company
“Your Guarantee of Good Servlce”
SAUNDERS CREEK S
“Big Horn” ð
Lump..............$14.75 x
Egg ............... 14 00 S
COPPERS COKE
“Winnipeg’* or “Ford” n
Stove ............$15.50 O
Nut .............. 15.50 X
Pea .............. 12.75 O
CANMORE BRIQUETTES 8
Per ton ..........$15.50 Ö I
AN HONEST TON FOR 8
AN HONEST PRICE
Phones
26 889
26 880
McCardy
Supply Co. Ltd
Bulders’ Supples and Coal
136 Portage Ave., E.
Iðkið
Sparsemi
BRENNIÐ DEEP
MINED S0URIS
í meðalköldu veðri. Þessi kol
eru hrein, canadisk kol, laus við
allt sót. Halda eldi næstum þvt
eins lengi og önnur kol, sem
kosta helmingi meira. Eru al-
gerlega laus við grjót og önnur
óþarfa efni. Skilja ekki eftir
neitt gjall. Vér verzlum aðeins
með beztu tegundirnar.
Large Lump ....$7.00 tonnið
Cobble or Egg .$6.50 tonnið
Nut .........$6.00 tonnið
Simar: 25 337, 27 165, 37 722
HALLIDAY
BROS., LTD
342 PORTAGE AVE.
John Olafson
umboðsmaður.
Hubert Cornyn, sem manna kunnug-
astur er tungu og bókmenntum Az-
teka, hyggur að enn muni finnast
mikil lbókmenntaauður frá dögum
Aztekanna, sem talið hefir verið, að
glatast hafi, þegar spánskir æfin-
týramenn ruddust inn í Mexico. —
Byggir hann von sina á starfi Bern-
ardino Sahaqun, fransiskusar múnks
frá 16. öld, sem ritaði all itarlega
sögu forn-Mexico. Meðan hann var
að kynna sér sögu og menningu Az-
tekanna, safnaði hann kynstrum öll-
um af sögum, helgisögnum, kvæðum
og margvislegum heimildum, sem
hann hafði með sér til Spánar, sum-
ar hverjar að minnsta kosti. Telur
prófessor Cornyn ekki óhugsandi, að
ýmsar af þessum heimildum kunni að
vera geymdar i ýmsum skjalasöfn-
um á Spáni, og muni menn verða
margs fróðari er þær finnist.
Dr. Herbert J. Spinden við Brook-
lyn háskólann, hefir( fært mönnurr
heim sanninn um. að Maja-Indíán-
arnir í Mið-Ameríku voru stjörnu-
fræðingar miklir og gátu sagt fyrir
um tunglmyrkva 800 árum f. Kr. —
Töldu. þeir tima sinn eftir myrkvun-
um og höfðu komist að raun, að þeir
komu reglulega. Árið 725 f. Kr., eft-
ir voru tímatali, varð tunglmyrkvi,
sem Maja-Indíánar gerðu nákvæma
rannsókn á, og gátu síðan reiknað út
nákvæmlega hvenær slík fyrirbrigði
myndi ske. Bjuggu þeir út einskonar
★VICT0R STILL*
STANDS SUPREME
HOME REC0RDING
RADI0- ELECTR0LA
Greafest Instrument
ofaim9750
lOZcash 120months
E.NiEMinnr ilto;
Sarqent at Sherbrook
LOWEST TERMS IN CANADA
★_________;_____★
almanök, sem náðu yfir 260 daga, og
sögðu þar fyrir um gang himin-
tungla með merkilegri nákvæmni.
NAMUSLYS.
Stórkostlegt námuslys varð s.l.
fimtudag í námum Sunday Creek
kolafélagsins í Millfield, Oregon. —
Um 300 manns voru niðri í námunni
er sprengingin varð. 125 af þeim náð-
ust lifandi út, en um hina er talið
vonlaust. Um 104 hafa nú þegar
fundist dauðir. Forseti félagsins og
aðrir stjórnendur félagsins voru niðri
i námunni ér slysið varð, og fórst
bæði hann og margir þeirra.
ÞETTA ER EKKI ÓDYRASTA KAFFI — EN ÞAÐ ER
BEZTA KAFFIÐ ER HÆGT ER AÐ FÁ OG ER BLANDAD
FYRIR ÞÁ EINA, SEM META GOTT KAFFI.
Blue Ribbon Limited
DUSTLESS
COAL and COKE
CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD
Phone 87308
< TEPPI—TEPPI.
Ullarteppi
Flannelette
Teppi og
Ooniforters á
AUÐVELDUM
SKILMÁLUM.
Gleymið ekki vorum fögru
GÓLFLÖMPUM
sem er hægt að kaupa með
$1.00 borgun á VIKU
Sjáið oss fyrir kjörkaup á
CIIESTERFIELD
DINING ROOM
BED ROOM
Lánstraust yðar er gott.
Suites
Gillies Furniture Co. Ltd.
956 MAIN ST.
PHONE 53 533