Heimskringla - 19.11.1930, Síða 1
DYERS & CLEANERS, LTD
. SPECIAL
Men’s Suits Dry * aa
Cleaned & PressedI iUU
(Cash and Carry Price)
Delivered, $1.25
Buttons Tightened, Replaced
and all Minor Reparirs Free
*)ort
DYERS & CLl?ANERS, LTD.
SPECIAL
Ladies’ Plain Silk (T4 AA
Dresses Dry Cleaned 3 I iUU
& Finished
(Cash and Carry Pricel
Delivered, $1.25
Minor Repairs Free
XLV. ARGANGUR.
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 19. NÓVEMBER, 1930
NÚMER 8
Veitið lífinu viðtöku.
R»«a flutt á Þakklætishátíð Sam-
bandssafnaðar, 10. nóv. 1930,
af sr. Benjamín Kristjánssyni.
Forseti!
^5ðir samkomugestir!
Naumast mun finnast nokkurs-
staðar í mannkynssögunni fátækt og
börmungum lýst átakanlegar en í
dagbók William Bradford, sem var
®inn af pílagrímafeðrunum, er sigldu
með “Mayflower” vestur yfir At-
•antshaf að áliðnu sumri 1620 og sett
ust að Plymouth nýlendunni í Massa-
chusetts. Ef menn og konur hafa
nokkru sinni þjáðst, ef neyð og ó-
höpp hafa nokkru sinni lagst þungt á
varnarlausa lítilmagna, þá fékk þessi
fátæki landnemahópur í Plymouth
að kenna á andstreymi hamingjunn-
ar- Einangrun, hallæri og hungur,
drepsótt og dauði, ofsóknir rauð-
skinna, allt steðjaði að þeim í einu
fyrsta veturinn. Arfsögnin segir, að
svo fast hafi sorfið að þeim, að hver
þeirra hafi að lokum ekki fengið
nema fimm grjón til að nærast af
& dag. En samt sem áður, þegar
þeirri helft landnemanna, sem lifði af
hinn fyrsta vetur og fyrsta sumar,
heppnaðist að fá það mikla uppskeru,
að þeir sáu fram á að þeir mundu
geta haldið í sér lifinu næsta vetur
°g á þann hátt f ramlengt þessa eymd-
ar tilveru. þá héldu þeir þakklætis-
hátíð og lofuðu guð.
Aldrei hefir þekkst í mannkyns-
sögunni dæmi um annað eins, að fólk
sem lifði í ítrustu neyð og sárustu
hörmung, stofnaði til þakklætishá-
^íðar. Einmana og fráskildir umheim-
lnum, óra langt frá öllum bjargráð-
Urn. umkringdir fláráðum vilimönn-
Uöi, hefja þeir þakkarbæn. Lang-
dregnir af hungri og þjáningum og
hreð skrælnaðar kverkar, hefja þeir
fagnaðarsöng. Þeir lyfta tárvotum
augum frá nýorpnum gröfum ástvina
sinna til himins og andvarpa lofgerð
tjl skapara síns: Vér þökkum þér, og
lofum þig, drottinn-
Og þann dag nefndu þeir síðan
þakkargerðardag, og niðjar) þeirra
héldu hann til minningar um þá og
þá náð, sem guð hafði auðsýnt þeim.
Þetta var árið 1621. Liðugum
tveimur öldum slðar, árið 1860, er
þakklætishátíðin ennþá haldin í landi
pílagrímanna, með sama innileik og
auðmýkt hugarfarsins, þótt vellíðan
v®ri þá ólíkt meiri og farsæld almenn-
ari- Afkomendur píliagrímanna héldu
áfram að þakka guði fyrir ávöxt
jarðar með sömu lotningu og holl-
ustu og feður þeirra gerðu, og þótt
Sjafir þær, sem þeir þágu, væru meiri
og ríkulegri, var þaKkargerðarbæn
þeirra jafn einlæg og innileg þrátt
fyrir það.
En tvær kynslóðir hafa gengið um
Sarð síðan þetta var, og á þeim tíma
hefir margt breyzt. Almenn hag-
sæld og auður hefir vaxið hröðum
skrefum. Amerikumenn eru orðnir
su Þjóð, sem talið er að lifi við full-
homnust þægindi og hlotið hafi mest
veraldargæði að jafnaði allra þjóða
1 réttu hlutfalli við þetta hefir vaxið
veizlukostur sá, sem þeir bera á borð
á Þakklætishátíð sinni, því að enn
halda þeir þakkargerðardag. En
þakkargerðarbænin hefir horfið.
Turkeyinn er borinn fram í hennar
stað. i stað guðsþjónustunnar eru
komnir fótboltaleikir, hnefaleikar og
aðrar fátæklegar skemtanir- Varla
mun vera kveðið of sterkt að orði
Þótt sagt sé, að fjöldi fólks hafi litla
hugmynd um, hvers vegna þessi lög-
hoðni helgidagur er haldinn.
Þetta hátíðarhald, fyrrum og nú
virðast í fljótu bragði tvær undar-
legar og ósamrimanlegar andstæður
En þegar nánar er að gáð, er ósam-
ræmið
eigi eins mi
kið
og það
virðist, enda er mannlegt eðli jafnan
sjálfu sér likt. Ef til vill berum vér
vort hlutskifti ekki ver en þeir sitt,
Því að eins og hið forna íslenzka
spakmæli segir: það þarf sterk bein
til þess að þola góða daga. —: Auð
legð, vald og hóglífi er örðugra að
þola og bera göfuglega, en nokkru
sinni sára fátækt og drepsóttir. —
Þetta er eitt af furðulegasta sann
leika lífisins. En reynslan hefir jafn
an orðið þessi, að mótlætið heflr
hert menn og stælt til dáða, en hóg
híið eða of mikið meðlæti, spillt
mönnum til ofmetnaðar eða kæruleys
is' Það fer svo oft fyrir mönnum
sem of ungir taka út arfhluta sinn
eins
°S glataða syninum í dæmisög-
sín, ganga ekki í sig fyrr en öllum
arfhlutanum er sóað, og þeir eru aft- riki, sem
ur farnir að eta draíið með svínun- jörðu.
um. Meðan alt leikur í lyndi er jafnvel
örðugt að gera sér í hugarlund neyð-
ina eins og hún er til sárust. Og þó
vitum vér, að hún er til svo víða, et'
eigi i voru landi, þá í öðrum. Eigi
er lengra en ár síðan að sex iniljón-
ir manna dóu úr hungri austur í Kína.
Það er álíka margt fólk og tveir
þriðju hlutar Canadabúa. Vér hefð-
um orðið vör við það, ef það hefði
gerst hér og rétt i kringum oss. En
þó að heilt úthaf væri milli vor og
þeirra, þá var þetta samt sem áð-
ur staðreynd, jafn átakanleg og voða
leg og þó hún hefði gerst í þessu
landi. Sársaukinn er jafnmikill og
eymdin, hvoru megin Kyrrahafsins
sem hann er.
En af þessu getum vér skilið, þó
víða virðist oss þröngt í búi á meðal
vor, hversu þakklát vér megum vera
samt sem áður fyrir þá blessun, sem
þetta land hefir lagt oss í skaut, í
samanburði við þjáninguna miklu
hinumegin við hafið. Og það eru eigi
aðeins og fyrst og fremst náttúrugæð-
in, sem hér eru meiri og ríkari — það
er þekkingin og reynslan, sem nú er
meiri en nokkru sinni áður, og gert
hefir þessa þjóð hæfari að sjá sér far-
borða og skyggnari á ýmsu þau gæði,
sem stuðla ættu að því að auka ham-
ingju lífsins og fögnuð yfirleitt.
Auk þeirra hluta, sem Marteinn
Lúther telur í fræðum sínum heyra
undir hugtakið daglegt brauð, svo sem
klæði, fæði, hús, heimili, akur, fénað
og öll gæði, góð landstjórn, góð veðr-
átta, friður, trúir nágrannar og því
um líkt, — þá höfum vér nú fyrir
þekkingu og vísindi, öðlast svo margt
sem fortíðin hafði enga hugmynd um,
og ástæða væri til að þakka, svo sem
aðferðir til að lina þjáningar, varn-
armeðul við drepsót,tum, sjúkrahús
og hæli ýmiskonar. Vér höfum öðl-
ast margskonar tæki til að létta
stritinu af herðum vorum og gera
oss lífið þægilegt og ánægjulegt, svo
ótal margt, sem of langt yrði upp að
telja.
En samt sem áður er undirstraum-
urinn í lífi voru bölsýni og vanþakk-
látir, — og það vanþakklæti er ef
til vill arfur frá gamalli erðakristni.
Þvi að alla tíð frá dögum frumkirkj-
unnar, hefir kristnin verið bölsýnni
og vanþakklátari fyrir þetta líf, en
nokkur heiðindómur. Hversu vel
sem lífið lét að meinlætamönnum
hinnar kaþólsku kristni, hversu dá-
samlegt sem það var, er fyrir augun
bar, hversu grænn skógurinn og un-
aðsleg sólarupprásin, hversu heillandi
niður vatnanna og söngur fuglanna,
og hversu blíð og fórnfús ást mann-
anna, þá afneituðu þeir þó öllu þessu
og klæddust sekk og ösku og hrópuðu
að allt væri hégómi- Þetta líf væri
stutt og til einskis nýtt nema til þess
að gera yfirbót. Það væri eins og næt ■
urvaka. Jörðin væri táradalur og bú-
staður ranglætisins. Vér lifðum að-
eins fyrir komanda líf, og það eitt
gæti sætt oss við þessa eymdartil-
veru.
*
Þessi afstaða, sem svo lengi hefir
verið afstaða kristninnar til þessa
lífs, sem vér lifum hér og þekkjum
bezt, er eigi afstaða þakkargerðar-
innar. Hún er afstaða vanþakklæt-
isins. Og oss er óhætt að kveða
sterkara að orði. Hún er blindni og
fávizka. Hún er illur og rangur
grundvöllur undir öllu voru lífi. Hún
er svikráð við lífið sjálft, og hlýtur
því æfinlega að hefna sín með því að
eyðileggja lífið og brjóta það í mola.
Enginn maður hefir nokkru sinni
þekkt neitt betra en lífið sjálft, eins
og vér getum /lifað því hér, hvorki
Dante, Goethe eða Jesús Það var
Jesús, sem sagði: Guðsríkið er hið
innra með yður”. Ríki Platós var
og af þessum heimi, en ekki öðrum.
Paradísir Dante og Miltons eða Opin-
berunarbókarinriar eru draumalönd,
sem hvergi nærri hafa nokkurt að-
dráttarafl fyrir ímyndunarafl heil-
brigðra manna, á við það sem lífið
sjálft hefir, hið jarðneska líf. Og líf
ið sjálft er oss dýrmætt ,einmitt af
því að það á hvorttveggja, ljós og
skugga, sorg og gleði .fögnuð og sárs
auka. Enginn mundi verða hamingj
unnar var, nema af því að hún styðst
við bakgrunn þjáningarinnar. Eng-
inn mundi verða hlátursins var, nema
af því að hann rís upp úr djúpi al
vörunnar. Maðurinn er hin eina vera
sem veit dauða sinn, og eina vera
sinni gert sér í hugarlund það himna- i TILRÆÐI VIÐ FOR-
ekki gæti líka orðið á
Og ef vér viljum nokkru sinni
verða þess um komin, að öðlast eilíft
SÆTISRAÐHERRA JAPANA.
Föstudaginn 11. nóvember var Yuko
Hamaguchi forsætisráðherra Japana
særður hættulega af skoti á aðal-
líf og æðra en þetta, sem vér lifum járnbrautarstöðinni í Tokio. Var hann
á leiðinni til Okayhama til að vera
þar staddur við heræfingar, sem
áttu að byrja þar sama dag undir yf-
irumsjón Hirohito keisara, Þegar
hanr^ kom upp á járnbrautarpallinn
með fjóra lögregluþjóna sér til fylgd-
ar, ruddist að honum ungur æsinga-
maður að nafni Sagoya með marg
hér, þá verðum við fyrst að verða
þess makleg að lifa þessu lífi. En
vér munum aldrei erfa eilíft líf með
þvi að fyrirlíta þetta jarðneska líf,
sem áreiðanlega er einn hluti eilífð-
arinnar. Og hvernig gætum vér
nokkru sinni verðskuldað ódauðleik-
ann, með því að mögla og kveina yf-
ir þessu stutta lífi, sem oss er gefið 1 hleypu í hendi og skaut hann í mjöðm
hér á jörðu. Skáldið Edward Ever- j ina, svo að leið yfir hann og hann
ett Hale hefir í einu af fegurstu , féll. Var flugumaðurinn tekinn þegar
kvæðum sínum ritað þessa áskorun í stað og hafður i hald en forsætis-
til meðbræðra sinna og gert hana að
einkunnarorðum sínum:
Veitið lífinu viðtöku!
Þiggið gjafir þess með þakklæti,
án þess að kveina eða kvarta um
þær.
Veitið sjóninni viðtöku!
Frá sólar upprás til dagseturs, eru
augu vor stöðugt að opinbera oss
dularfulla og dásamlega hluti, sem
orðið geta oss óendanlegt umhugs-
unar- og fagnaðarefni. Jafnvel í
HVEITISAMLAGIÐ LÆKKAR
FVRSTU NIÐURBORGUN
I annað skifti frá því í júlí s.l.
hefir Hveitisamlagið fært niður fyrstu
borgun á hveiti, nú í síðara skiftið
úr 55c niður í 50c á mælinn af fyrsta
flokks hveiti kominn til Fort Wil-
liam. Gekk þetta verð í gildi 1. nóv.
s.l.. Niðurfærslan er afleiðng af
stöðugu hruni á hveitimarkaðinum.
Fór des. hveiti 1 54 y2c mælirinn á
markaðinum í Winnipeg s.l. þriðju-
dag.
NEYTIR HVORKI
AFENGIS NJE TÓBAKS
1 blaðinu “International Record”,
sem gefið er út af einum fremsta
manni Goodtemplarareglunnar á Eng
ráðherra fluttur á sjúkrahús. Hafa
verið gerðar ýmsar tilraunir til að
bjarga lífi hans, og þykir það ekki jlandi- Guy Hayler, er þeim orðum
vonlaust að hann lifi af áverkann. !farið um stjórnarskiftin í Canada i
Hamaguchi forsætisráðherra er
sextugur að aldri og er talinn gegn
maður, hlynntur friði og af almenn-
ingi nefndur “ljónið”. Hafði hann
tvisvar verið fjármálaráðherra áður
en hann tók forsætisráðherratign 2.
júlí 1929 og myndaði þá ráðuneyti á
einum degi. Er. hann forseti Min-
seita flokksins, og er yfirleitt talinn
næturmyrkrinu opinbera þau oss. að vera einn hinn merkasti stjórn-
dýpt og dásemd stjörnugeimsins. j málamaður Japana.
Þau opinbera oss minnstu hugsan-
ir vina vorra, sem vér lesum út úr
svipbrigðum þeirra, brosum þeirra
eða tárum. Þau birta oss alla feg-
urð og ljóma hins lifandi lífs.
Veitið heyrninni viðtöku. Hvílík upp-
spretta himneskrar sönglistar er
öll tilveran!
Rödd þrumunnar og kvak dúfunnar
eru jafn kærkomnir tónar í hörpu
lífsins,
niður hrynjandi vatna og gjálfur öld-
unnár við ströndina.
Málrómur þeirra, sem vér elskum, er
hin æðsta gjöf, jafnt og ódauðleg
tónverk snillinganna.
Þökkum fyrir heymina, og lofum
drottinn tónanna,
þvi að jafnvel þótt eyru vor verði
dauf
munu söngvar æskunnar halda áfram
að endurhljóma í sál vorri, og veita
inn í hana síungum straumi eilífð-
arinnar.
Veitið ljósinu viðtöku ,sem sjálft er
ímynd og opinberun alls sann-
leika.
Hljóðinu, sem hleður loftið töfrum,
og ilm og fegurð útsprunginnar rósar.
Veitið kærleikanum viðtöku
frá föður og móður, frændum og ást-
Er þetta í annað sinn, sem ráðist
hefir verið að forsætisráðherrum
Japana á brautarstöðinni í Tokio.
Hið fyrra sinn var 4. nóvember 1921,
þegar Kei Hara, þáverandi forsætis-
ráðherra, var rekinn í gegn þar á
staðnum, svo að hann dó af nokkr-
um mínútum seinna.
VIÐ EFNIÐ.
Vopnahlésdags ræða Hoovers for-
seta var á engan hátt uppbyggilegri
né efnlegri nlálefni friðarins, en slíkar
ræður þjóðhöfðingja eru vanar að
vera.. Að vísu benti hann á Lund-
únafundinn sem nokkra tilstuðlun
þess, að dregið væri úr flotasmiðum
stórveldanna þriggja, og gat þess að
ýmiskonar samningar og sáttmálar,
sem þióðirnar ýmist nú þegar hefðu
gert eða mundu gera sín á milli, hlytu
að vinna mjög að því, að binda hend-
ur þeirra, svo að þær væðu ekki svo
greitt hver í hárið á annari; auk þess
væri alþjóðadómstóllinn og Kelloggs-
sáttmálinn einn hinn öflugasti friðar-
gætir, sem heimurinn hefði ennþá sam
ið sér. En eftir að hann hafði lokið
miklu lofsorði á þenna sáttmála, þar
sem þjóðimar heita hver annari að
sambandi við bindindismálið, að það
sé gott til þess að vita, að tíinn nýi
forsætisráðherra, R. B. Bennett,
neyti hvorki áfengis né tóbaks. Og á
framkomu Bennetts sem leiðtoga
stjórnarandstæðinga á þinginu í
fyrravetur, í sambandi við breytingu
á vínlöggjöfinni viðvíkjandi áfengis-
smygluninni, lýkur blaðið lofsorði,
og þykir það spá góðu um mál bind-
indismanna framvegis, 'að conserva-
tívar féllust umyrðalaust á lagabreyt
ingu frá hendi stjórnarflokksins.
BÆ J ARST JRN ARKOSNIN GIN
leggja ekki út í stríð fyrir nokkra
vinum, þvi að hann er vor æðsta muni, þá afneitar forsetinn honum eða
gjöf ’ j aðalefni hans með svofelldri yfirlýs-
og veitið viðtöku hverri þeirri kröfu ingu:
eða áskorun, sem hvert augnablik ' “Vér sem orðið höfum að ávinna oss
gerir til vor, að lifa til sem mestr- sjálfstæði vort, öryggi og frelsi með
ar gæfu. I stríði, getum þó aldrei viðurkennt, að
Hefjum hvert ár, hverja árstíð og eigi sé til réttlát orsök til stríðs í
hvern dag án möglunar, ákveðin í því heiminum. Eigi getum vér heldur
að finna alla þá gleði í lífinu, sem j gengið út frá þvi sem gefnu, að rétt-
unnt er, og þakka það á þann hátt, lætinu hafi vaxið svo fiskur um hrygg
að nota það vel. —
Deild III:
A. Belechi, Communist.
Mrs. H. Green, C P.A.
Mrs. A. Hunt, I.L.P.
P. Pawlukevich, óháður.
C. C. Falconer, óháður.
J. A. Nowacki, óháður.
Af þessum 14, sem um skólaráðs-
stöðurnar sækja, verða 6 kosnir.
HVAÐANÆFA.
Þegar Spánverjinn Juan Bermudez
fann árið 1503 eyjar þær, sem síðar
voru heitnar eftir honum, grunaði
hann ekki að þær mundu með tíman-
um verða aðsetursstaður auðs og ó-
hófs amerískra miljónamæringa En
þetta mun þó verða tilfellið. Nú er
byrjað að reisa þar feikna mikið við-
hafnarhótel, sem talið er að kosta
muni um 500,000 pund sterling. Hafa
enskir byggingafræðingar tekið starf
ið að sér, og er talið að við það muni
vinna 250 sérfræðingar í 15 mánuði
og að 2600 tonn af efni muni verða
flutt frá Englandi til byggingarinnar.
Er það tilætuunin að útbúa þarna
víða leikvelli og hverskonar þægindi
fyrir auðuga slæpingja að dvelja við.
Eyjan er umkringd grynningum og
skerjum og því talsvert varasöm að-
siglingar, en veðráttufar milt og ynd-
islegt þarna í miðju úthafinu. —
Talið er að byggingunni muni verða
lokið seint á árinu 1931.
lmri. *-------- -------- ° ocm V LIV. —o -------
> að þeir koma ekki til sjálfs ' sem hlær. Og enginn hefir nokkru
Þakklæti kugarfarsins er eigi fyrst
og fremst kvöð, er vér skuldum guði,
heldur hamingja er vér skuldum sjálf
um oss, óumræðilegur skilningur á
mikilleik lífsins, fórnum þess og feg-
urð. Vér skulum í kvöld hugleiða
orð hins ágæta skálds, og láta þau
vera þakkarbæn vora:
Veitum lífinu viðtöku!
að óhætt sé að treysta að öllu á við-
gang friðarins, og hættá að hafa her
til varnar.”
PILSUDSKI VINNUR A.
Við kosningarnar í Póllandi siðast
liðinn mánudag, vann flokkur Pilsud-
ski hershöfðingi 247 sæti í þinginu
af 444, í staðinn fyrir aðeins 118 sæti
er hann hafði þegar þingið var leyst
upp í ágúst s.l. En þó að þetta væri
mikill sigur fyrir Pilsudski, þá var
... hann þó eigi eins mikill og hann hafði
Eftir skyrslum, sem nu berast frá v &
landinu helga” virðist Dauðahafið | gert sér vomr um eða hann þóttist
nú vera að lifna við. Arið 1926 bauð |við þurfa til þess að gera þær breyt-
stjómin í Palestínu erlendum auð-jingar á stjórnarfynrkomulaginu, er
3 3 - - að 1 hann vill koma í krng. Er hann þó
DAUÐAHAFIÐ LIFNAR
mönnum að gera tilboð í að fá
starfrækja námuauð vatnsins, sem
talinn er að vera geypi mikill, og fékk
| ekki vonlaus um að þær muni ná fram
að ganga. Halda stuðningsmenn hers-
höfðingjans því fram, að þessar kosn
ingar beri ótvírætt með sér velþókn-
an þjóðarinnar á stjóm síðustu 4
ára, sem Pilsudski hefir ráðið lögum
lofum. Eitt af fyrstu verkum
Major Tulloch ásamt stórríku efna-
gerðarfélagi brezku (Imperial Che-
mical — The British Chemical Com-
bine) einkaleyfi á að setja þar niður
verksmlðjur stnar tu a«i vlnn. kali; oe vcrtlur a0 ,am|>ykkj«
og önnur aolt ur joríu, ■^gmrnna ^ v6rrtunar„mnlng
Ivar Krueger, eldspýtnakónginn, þar
sem honum er heimiluð einokun á eld-
spýtum í Póllandi til 1965, gegn því
að landið fái $2,400,000 lán með 6V2%
vöxtum.
Bæjarstjórnarkosningin í Winnipeg
fer fram föstudaginn 28. nóvember
n k. Þeir sem ekki eiga kost á að
vera í bænum á kosningadaginn, er
veitt tækifæri til að greiða atkvæði
n.k. laugardag, mánudag, þriðjudag
og miðvikudag.
Atkvæðisbærir eru allir brezkir
þegnar, er $100 eiga i fasteign og
leigjendur, er á $200 eign búa.
Þeir er um kosningu sækja, eru
þessir:
Borgarst jóraef nl:
R. H. Webb, núv. borgarstjóri, C.
P.A.*
Marcus Hyman, I.L.P.
...... Bæjarráðsmannsefni: ......
Deild I:
E. D. Honeyman, C.P.A.
C. Rice-Jones, C.P.A.
W. B. Lowe, I.L-P.
W. A. Cuddy, C.P.A.
David Butler, Communist.
Deild II:
James Simpkin, I.L.P-
John O’Hare.
F. H. Davidson.
Thomas Boyd.
M. J. Forkin, Communist.
Jas. J Fox, I.L.P.’*
A. A. Ryley, C.P.A.
G. R. Belton, C.P.A.
Ald. McKerchar, C.P.A.
Deild III:
R. Calof, C.P.A.
W. N. Kolisnyk, Comm.
H. E. Evett.
M. A- Gray, I. L. P.
T. D. Ferley.
j. F. Palmer.
W. B. Simpson, I.L.P-
Sam Lewis.
Dr. Sedgjak.
Col. Dan McLean.
Wm. Jessiman, C.P A.
N. T. Skidmore, óháður.
Af þessu sést að 26 manns sækja
um bæjarráðsstöður er aðeir
menn eiga kost á.
1 þessum kosningum verður einnig
greitt atkvæði um fjörgur fjárveit
ingafrumvörp, er að þessu lúta: að
brúa yfir C.P.R. járnbrautina á Sher
brook stræti, sem kostar 1,760,000
dollara, að gera brú yfir C.P.R- jám-
brautina á Salter stræti, sem kostar
$1,72$,000, og að auka við miðstöð-
arupphitunarkerfið, sem kostar $750
000, að bæta við útbúnað lögreglu-
stöðvar bæjarins, er kostar $56,000
Sá atburður vildi til að 544 Henry
Ave. hér í bænum, að maður nokkur,
líklega ítalskur, Satelli að nafni,
ruddist inn í eldhús til húsfreyjunn-
ar með marghleypu í hendinni og skip
aði henni að kyssa sig á auga lifandi
bragði, ella mundi hann skjóta hana.
Samt sem áður vildi konan ekki taka
þessum afarkostum og stökk út og í
næsta hús og fónaði lögreglunni, sem
brátt kom á vettvang og setti mann-
inn í tugthúsið. Hörmulega má þessi
manngarmur vera staddur,. að geta
ekki fengið nokkum kvenmann til
þess að sýna sér bliðu, nema með þess
um óyndisúrræðum, og jafnvel ekki
með þeim.
Amanullah fyrverandi konungur í
Afghanistan dvelst nú sem stendur
Tyrklandi, og er i mestu fjárhags-
vandræðum. Hann hefir skorað á
fyrverandi hershöfðingja sinn og nú-
verandi ríkisstjóra í Afghanistan, að
leyfa sér að selja fasteignir sínar og
drottningarinnar þar í landi. En Na-
dir Shah hefir neitað honum um þessa
bón og tilkynnt honum, að allar eign
ir hans séu seldar og andvirðið kom-
ið í ríkissjóðinn, og þaðan hafi það
raun og vem verið komið áður. —
Annars segist Nadir ekkert skilja i
því að Amanullah sé i fjárþröng, þvi
hann hafi haft með sér úr landi 6-
grynni auðæfa — gimsteina, er voru
eign krúnunnar, og ef hann hafi selt
þá, hljóti hann að hafa fengið milj-
ónir fyrir þá. Ennfremur segir Na-
dir að Amanullah hafi á ríkisstjóm-
arárum sínum lagt stórfé inn á er-
lenda banka og hafi átt að verja því
fé til þess að koma upp iðnaði í
Afghanistan, en úr því hafi aldrei
orðið.
er af á vatnsbotninum.
sagt að Standard Oil félagið sé nú að
rannsaka olíunámur, þar sem Sódóma
og Gómorra áttu að hafa staðið í
gamla daga. Má því búast við all-
háværu iðnaðarlífi þarna í næstunni.
Fyrir skömmu síðan var og stofn-
að félag með $150,000 höfuðstól til
að koma upp vetrardvalarstað á
norðurströnd vatnsins. Heitir félagið
“Dead Sea Shipping and Hotels Co.”
Hafa þeir, sem kannað hafa staðinn,
látið mjög af fegurð hans og heil-
næmi.
Vísindamaður nokkur hefir látið
þá skoðun í ljós í ritgerð, sem mjög
hefir vakið athygli, að ef fólk hætti
að kyssast, þó ekki væri nema svo
sem í tíu ár, mundi verða hægt að
útrýma tæringarsjúkdómi gersam-
lega. En mörgum mundi þykja þessi
kostur harður aðgöngu.
Um skólaráðsstöðurnar sækja þessir
Deild I:
Israel Levi, Communist.
G. E. Miles, C.P.A.
B. B- Smith, annað sinn.
Mrs. Jessie Kirk.
Deild II:
M. W. Stobart, 2. sinn.
S. Simkin, Communist.
G. C. Coulter-
A. A. MacDonnell, I.L.P.
*) Stafirnir fyrir aftan nöfnin þýða
útnefningu af: C.P.A.—Civic Progress
Assocation; I L.P.—Independent La
íbor Party.
FRÁ ÍSLANDI.
Sigurður Sívertsen prófessor kosinn
I vígslubiskup.
Rvik 26. okt.
1 gær voru talin atkvæði, sem bisk-
upi hafði borist um kosningu vígslu-
biskups í hinu forna Skálholtsstifti.
Kosningabærir voru alls 77 (starf-
andi andlegrar stéttar menn), en 64
greiddu atkvæði. Atkvæði féllu
þannig, að Sigurður próf. Sívertsen
hlaut 34 atkv. Næstir honum voru:
Guðmundur Einarsson prófastur í
Mosfelli, með 10 atkv.; séra Þorst.
Briem á Akranesi með 9 atkv.; og
Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur í
Reykjavík með 8 atkv. Eitt atkv.
fengu hver um sig þeir Árni Bjöms-
son prófastur í Hafnarfirði, Friðrik
Hallgrimsson, Reykjavík, og Sigur-
geir Sigurðsson prófastur á Isafirði.
Sigurður prófessor Sívertsen er því
kosinn vígslubiskup í hinu foma Skál
holtsstifti.
Ungmeyjafélagið Aldan er að und-
irbúa samkomu, sem haldin verður i
kirkju Sambandssafnaðar mánudag-
inn 1. des. n. k. Verður vandað til
samkomunnar á allan hátt. Nákvæm-
ari umgetning ásamt auglýsingu birt
ist i næsta blaði.