Heimskringla - 19.11.1930, Síða 3

Heimskringla - 19.11.1930, Síða 3
WINNIPEG, 19. NÖVEMBER, 1930 heimskringla 3. BLAÐSÍÐA SAFNIÐ POKER HANDS Sem eru í TURRET Fine Cut Tóbaki. SKEGGBURSTI Fjögur setti af Poker Hands VEKJARA KLUKKA F'imm setti af Poker Hands BLYSLJÓS Atta setti af Poker Fyrir þær getið þér fengið dýrmæta muni POKER HANDS Eru einnig í eftirfarandi alþekktum tóbakstegundum: T'uirret Sigaretttsr MillSsanR Sigarettnr "^yincHester Si^aretttar Ress Sigarettusr Old ChEm tofijaR Ogdens plötti reyHítoSmlii Dixie plöt^a reyRtolsaR Big Ben sm^nzitolbaM. Stonewall Jacfilsoíi ViffLcllar (í vasa pökkum fimm í hverjum) AXLABÖND Tvö setti af Poker Hands KORKTREKKJARI Tvö setti af Poker Hands KETILL Tiu setti af Poker Hands SPIL er annað fyrir pennastangir (fjaður- stafi), en hinu er skift í þrennt og er í einu hólfinu par blekbytta úr kristalli. A annaö lokið er letrað með fögrum stöfum: The Parliament of United Kingdom and Northern Ireland to The Parliament of the Kingdom of Iceland 1930. Er gjöf þessi hin merkilegasta og ávarpið einnig og mega tslendingar segja við Breta líkt og Gunnar á Hlíðarenda sagði við Njál: “Góðar þykja mér gjafir þínar, en meira þykir mér verð vinátta þín.” Mbl. FJARSKYGNIS-LEIKHCS. á kom snjöllum manni það ráð i u? að senda jafnharðan loftskeyti y® allt er gerðist á hnefaleiknum. Hver t*ki sem keypti sér ódýrt móttöku- °S kunni með það að fara, gat i Set'ð heima og fylgst með öllu sem kerðist. Þetta varð til þess, að menn akuðu að fá fleiri fréttir á sama tt, og Upp af þessu spratt útvarp- 1 • uPpfinning, sem nú hefir lagt all- an hinn menntaða heim undir sig. Mbl. FRÁ fSLANDI Rvík 18. okt. Hemendur Samvinnuskólans og P°kkrir kennarar við þann skóla 111 austur að Laugarvatni í gær. að Laugarvatni eru nú um 120 nemendur, auk kennara og starfs- ólks. Veðrið var hið ákjósanlegasta °S naut staðurinn náttúrufegurðar ®*nnar svo sem bezt má verða. — lnn mannvænlegi og stóri hópur ®skulýðsins, sem þarna var saman ^°minn, jók skilning eldra fólksins Þeim stórsigrum, sem unnir hafa verið á sviði uppeldismálanna í þessu ^0^1 á síðustu árum, og ekki gat ^önnum heldur dulist sá vottur gró- _ a 1 íslenzku þjóðlífi, sem lýsir sér 1 kinni miklu aðsókn, sem er að hin- arn ungu skólum. — Aðkomufólkið 8 oðaði hina veglegu skólabyggingu Rynti í hinni ágætu volgu laug og Teri út á vatnið. En innan húss Slíemtu menn sér við ræðuhöld, söng dans, Dagurinn mun verða öllum utaðeigendum eftirminnilegur. — 0nasi Jónssyni kennslumálaráðherra Var sent svohljóðandi skeyti: Samkvæmi Laugarvatnsskólans og ‘ amvinnuskólans á Laugarvatni, nemendur, starfSfólk og kennarar, Senda þér hugheilar þakkir og ham- lngjuóskir. — 230 manns ” ... Rvík 18. okt. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að eSgja heilsuhælinu á Vífllsstöðum Kristnesi til útvarpstæki til afnota yrir sjúklinga. Verður komið fyrir eyrnartæki við rúm hvers sjúklings °5 6r hað gert vegna þeirra, sem ekki hafa fótaferð. * * * Rvík 18. okt. Hristján Magnússon listmálari, sem er a<5 góðu kunnur eftir málverka- SymnSar sínar hér í bæ, hefir nýlega aldið sýningu á verkum sínum i r’Uhdúnum. Hafa listdómarar “The orning Post” og “Times skrifað ofsamlega um málverk Kristjáns. — un þetta vera i fyrsta sinn, sem ís- enzkur listamaður sýnir verk sín i . 'n^iandi. Kristján seldi allar mynd- |r sinar sem hann sýndi þama. Hef- !F hann 1 hyggju að dvelja hér áfram vetur og fram eftir næsta hausti. Tíminn. Skýrsl; Rvík 21. okt- a um Vífilsstaðahælið (1926 —1930) eftir Sigurð Magnússon yfir lækni, er nýlega komin út. Er þar farið fljótt yfir sögu og ekki eytt fleiri orðum en nauðsynlegt er, og er þó skýrslan hin fróðlegasta. — Meðaltala sjúklinga á dag var: 1926, 151; 1917, 155; 1928, 156; og 1929, 155. Flestir voru sjúklingar á aldr- inum 10—24 ára. 1926 fóru þaðan heilbrigðir 53, og betri, 39, en 22 dóu, 1927 fóru þaðan 71 heilbrigðir og 36 betri, 21 dóu; 1928 fóru 73 heilbrigð- ir og 32 betri, 26 dóu. 1929 fóru 43 heilbrigðir og 32 betri, 26 dóu. Þess- ar tölur eiga við fullorðna. 1 barna- deildinni hafa verið 18—23 sjúkling- ap. Einn maður 23 ára gamall, hafði verið veikur í 12 ár áður en hann kom á hælið, en fór þaðan albata eft- ir 8 mánaða dvöl. Dálítil áraskifti eru að því, hvað fullorðnir sjúkling- ar fá mikinn bata. 1927 fengu 81% bata að meira eða minna leyti og 54% virtust heilbrigðir af þeim, sem fóru af hælinu. 1929 voru samsvar- andi tölur 72.8% og 41.7%. Þessar tölur eiga við þá, sem höfðu lungna- berkla. — Aftast i skýrslunni er sam- andregin skýrsla um öll árin. Sést á henni, að á þessum 4 árum hafa far- ið af hælinu 240 albata, 113 miklu betri, 26 betri, 16 eins og þeir komu eða verri og 98 hafa dáið. Þetta á við um þá, sem höfðu berkla í lung- um. Af þeim, sem voru með útvort- isberkla fóru 83% frá hælinu albata eða, miklu betri, og af börnum með berklaveiki í lungum 90% og af 9 börnum með útvortis berklum fóru 6 albata og 1 miklu betra. Reksturs- kostnaður hælisins miðað við hvern sjúkling var kr. 5.22 á' dag -1926, en kr. 4.86 á dag 1929- Fæðiskostnaður heimilismanna var kr. 1.78 á dag 1926 en kr. 1.49 á dag 1929. (Mbl.) • • • SkilnaSur tslands og Danmerkur. Rvík 18. okt. Hinn 14. október flutti Sveinn Björnsson sendiherra fyrirlestur i Ar- ósum um ríkissréttindi Islands fyrr- um og nú. Hann lauk máli skiu á þessa leið: Það er enginn efi á því, að Islend- ingar vilja að 1943 verði upp hafinn sameiginlegur dansk-islenzkur borg- araréttur, og meðferð utanríkismál- anna verði tekin úr höndum Dana. Islendingar hafa þegar tilkynnt að þeir ætli að segja upp sambandslaga- samningnum. Þetta hefir vakið gremju í Danmörku, en það er því að kenna að dönsk alþýða hefir ekki gert sér það ljóst, að skilnaður var þegar gerður árið 1918. Islendingar hafa nú staðið á eigin fótum í 12 ár, og þeir eru ánægðir með það. Er því rökrétt afleiðing af þvi, að þeir gefa nú þegar til kynna hvaða stefnu þeir ætla sér að taka, og er það betra heldur en að vera með einhver láta- læti. En eg er viss um það, að Is- letndingar ætla sér ekki að hvika frá gerðum samningum fyr. en þeir falla úr gildi 1943. BREZKA ÞINGIÐ SENDIR ALÞINGI AVARP AÐ GJÖF Alþingi hefir borist eftirfarandi skrautritað ávarp frá brezka Parlia- mentinu (lausleg þýðing). Lord High councillor forseti efri málstofunnar og forseta neðri nálstof unnar hefir verið falið af báðum mál- stofum parliaments Stóra Bretlands og Norður-Irlands sú skylda og heið- ur að flytja forsetum og þingmönn- um Alþingis íslenzka konungsríkisins heillaóskir sínar i tilefni af 1000 ára afmæli Alþingis og óskir um góða framtíð, sem deildirnar eru vissar um að verður jafn merkileg og hin langa og virðulega saga þingsins. Þessi atburður er merkilegur í þing ræðissögu heimsins, og er i sjálfu sér sigurhrós þess fyrirkomulags frjálsrar stjÖrnar, sefn þjóðir Islands og Stóra Bretlands hafa alltaf haldið fast við. Báðar deildir brezka parliaments- ins vilja gripa þetta tækifæri til þess að láta í ljós þakklæti sitt fyrir þá kurteisi, sem fulltrúum þeirra á Al- þingishátíðinni var sýnd. Og einnig að afhenda Alþingi til minningar um þenna atburð og sem vott vináttu sinn .r, meðfylgjandi blekbyttu, sem er ná- kvæm eftirlíking áf blekbyttu, sem í rúm 200 ár hefir verið notuð í Board Room of the Lords Commissioners «f His Britannic Majesty’s Treasury. — Deildirnar vona, að þessi gjöf megi jafnan minna á þau vináttubönd, sem tengja saman hin tvö þing og þjóðir þær, sem þau eru fulltrúar fyrir. Sankey. E. A. Fitzroy. • • • Avarp þetta er ritað á pergament með skínandi fögru letri. Efst er skjaldarmerki Bretakonungs loga- gyllt. Fyrstu tvær línurnar eru með stórum gylltum stöfum. Síðan koma nokkrar línur með svörtum upphafs- stöfum en rauður fyrsti stafur í hverju nafnorði. Fyrsti stafur i meg- inmáli er stórt rautt H á bláum og gylltum grunni, en niður af þvi hftnd teiknaður rósabekkur, er nær njður á móts við undirskrift forsetanna, en neðst i vinstra horni mynd af þing- húsi Breta. Skjalið var vafið upp á kefli og bundið utan með hvitum silkiböndum. utan um það er svo hylki úr rauðu leðri með gylltum röndum og á mitt hylkið er letrað með gullnum stöf- um: The British Parliament to The Althing of Iceland. 1930- Blekbyttan er mesti forlátagripur. Er þa,ð kassi úr þykku silfri, 32 cm. á lengd, 21% cm. á breidd og 6 cm. á hæð, en undir öllum hornum eru ljónslappir, sem kassinn stendur á. Kassinn er hólfaður sundur i miðju eftir endilöngu, og á skilrúminu er handfang allmikið, einnig úr skíru silfri; lok eru yfir báðum hólfum: I Tidens Tegn skrifar Alf Due ný- lega grein um tilraunir þær, sem gerðar hafa verið upp á síðkastið og hvernig Norðmenn muni i náinni fram tíð leysa leikhúsmál sín. Hann segir frá þvi í grein þessari að hinn heimsfrægi snillingur Baird, sem vinnur að þvi ryðja fjarskyggn- inni braut, hafi nýlega sýnt í Lond- on hvað uppfinning sín sé langt kom in. Áður hefir það verið svo, að mynd ir þær, sem sendar hafa verið loft- leiðina af atburðum jafnóðum og þeir hafa gerst, hafa komið fram í víðtækinu, og síðan hefir þessum myndum verið varpað á hvitan flöt eða veggtjald eins og í venjulegu k vikmyndahúsi. En Baird hefir nú komist svo langt að hann getur tekið við hinum lifandi myndum úr fjarlægð beint á vegginn fyrir framan áhorfendurna. I staðinn fyrir veijjulegt tjald hef- i ir hann 2000 rafmagnsperur á veggn um. Allir eru rafmagnslamparnir á sameiginlegri leiðslu. Straumáhrif viðtækisins eru þannig að ljós lamp- anna kvikar til á þann hátt að með ljósaflöktinu koma myndirnar fram eldsnart eins og hreyfingar manna. Höf segir, að enn sé þetta allt á tilraunastígi. En hann er i engum efa um, að áður en langt um liði verði hægt að senda' sjónleiki milli fjarlægra staða. Á öldum útvarpsins heyrist það sem fram fer um leið og atburðirnir sjást. Leikhúsin í Noregi. Höf, er í engum vafa um, að hér sé að nálgast viðunandi lausn á leik- húsmáli Norðmanna. Hann segir að á undanförnum árum hafi menn ver- ið óánægðir út af þvi, að leiksýning- ar hafi eigi getað verið haldnar í ýms um borgum í Noregi, svo viðunandi væru- Þær hafi ekki getað horið sig fjárhagslega. En nú verði lausn málsins sú, að í Osló verði haldnar leiksýningar fyrir allt landið, og þeim útvarpað þaðan —- svo hægt verði að sjá sömu leiksýninguna samtímis um allan Noreg. Jafnframt verði hægt að vanda leiksýningamar í aðalleik- húsinu miklu betur en tök hafa ver- ið á áður, því öll þjóðin gæti staðið straum af þessum allsherjarsýning- um. bandsmönnum og jafnaðarmönnum, um það, að þjóðaratkvæðis skuli leit- að í Færeyjum, um það hvort þær eigi að skilja við Danmörku eða vera framvegis i sambandi við hana. — Urðu umræður langar og mætti til- lagan eindreginni mótspyrnu sjálf- stæðismanna. Samuelsen, foringi sambandsmanna •fog jafnaðarmaðurinn Dam, lögðu á- herzlu á það, að Danir ættu heimt- ingu á að fá að vita vilja Færeyinga í þessu efni. Þeir undirstrikuðu það einnig, að með tilliti til álitsins í öðrum löndum ættu Danir heimtingu á þvi, að atkvæðagreiðslan færi fram svo' að þeir væru hreinsaðir af þeim áburði, sem sífellt kæmi fram á viss- um stöðum, að stjórn þeirra i Fær- eyjum væri óheppileg. Paturson gat þess, að sjálfstæðis- menn ætluðu ekki að fara að hreinsa Dani af neinum áburði erleudis. Það yrðu þeir sjálfir að gera. Hann gat þess jafnframt, að Dani skorti alger- lega þá hæfileika, sem Englendingar hefðu til þess að stjórna öðrum.v— Danir hefðu jafnan kosið að standa í sem nánustu bandalagi við sam- bandsmenn, en hefðu hundrað sjálf- stæðisflokkinn. Sjálfstæðisflokkurinn væri einhuga um, að þessi atkvæða- greiðsla væri ekki annað en skrípa- læti, þvi að ahnn hefði aldrei farið fram á skilnað, heldur aukið stjórn- frelsi og að grundvallarlög Dana giltu ekki í Færeyjum. Svo fóru leikar að þingsályktunin var samþykkt með 12 atkvæðum. — Sjálfstæðismenn og Poulsen (óháð- ur) greiddu ekki atkvæði. Mbl. Ökeypis fyrir Asthma sjúklinga ReynlO þettn meSal. l>a* kostar ekkert, hvorki té, tfma né prnlnKa. VI* getum lækna* hósta og vantar ao þér reyni* a*fer* vora y*ur a* kostna*arlausu. Þa* er hi* sama hvort kvillinn hefir vara* lengi eCa skamt. Reyni* aSferSina. Þa* Berir ekkert til hvar þér eigi* heima, hvert loftslagi* er, staSa ySar e*a aldur. Ef þér hafi* kvef e*a hósta, þa reyniS aSfer* vora. Vi* vlljum a* þeir reyni hana sér- staklega, sem lengi hafa kvalist af kvefsýki. ASfer* vor hefír oft reynst gó*. þar sem önnur rá* hafa brugSist Vér óskum eftir tækifæri til þess a* syna fram á, a* vér getum læknaS þá. Þetta tilboS vort fritt, er þess virSl a* þa* sé reynt. Skrifi* þvi strax og byrji* undireins a* reyna aSferS- ina. Sendi* ekki peninga. ASeins miSan sem prentaSur er undir þess- ari auglýsingu. Sendi* hann i dag. DANMÖRK OG FÆREYJAR Hinn 6. okt. hafði lögþing- ið í Þórshöfn til meðferðar þings- ályktunartillögu, borna fram af sam- FREE TRIAL COlH*ON FRONTIER ASTHMA CO., 64K Frontier Bldg., 462 Niagara St. Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: MINNI ÍSLANDS. Flutt Mountain, N. júní, 1930. D. Heill þér, Island, ættargrund, með ár og móa og felli; þér er helguð þessi stund þings á fornum velli. Skíni röðull skært í dag á skaut þitt, gulli vafið, vor er ósk, sem berst í brag bárótt yfir hafiö. Sorgir þínar send á bug, en sigur gleðin vinni, Alþingis er aldar tug ertu að helga minni. Þú hefir lengi þolað stríð, þó ei tár sést fella; öldnum hvarmi ár og síð ættlands bárur skella. Brjóstið þitt er bárótt hraun, brást þér margt að vonum. Þín var mögnuð mæða og raun I Móðuharðiiidonum. Nú i dag er broshýr brá, því bundið sárin hefur hann, sem ræður himni og lá, og heill og blessun gefur. A. E. Paulson. *THEBEST* IN RADI0 Vícéor.Majesííc. General Electric. Silver- Marshall. E.NiE§iBiinnr mriD). Sarqent at Sherbrook LOWEST TERMS IN CANAOA EF ÞÚ ,ÁTT VINI I GAMLA LANDINU SEM AÐ ÞIG FYSIR AÐ HJALPA AÐ KOMAST TIL ÞESSA LANDS, ÞA KOMIÐ INN OG SJAIÐ OSS. VID SKULUM SJA UM ALT ÞVI VIÐ- VIKJANDI. Farbréf til og frá allra landa heimsins GLOBE GENERAL AGENCY Rail Agents 872 Main Street (Phone 55800 Agentar fyrir allar eimskipa línur eða talið við einhvern af agentum Panadian J^ational Prentun- The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfliausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. l Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD 853 SARGENT Ave., WINNIPEG tSími 86-537

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.